ER PHILLIPS KÚRVAN Í BANDARÍKJUNUM HORFIN?

Size: px
Start display at page:

Download "ER PHILLIPS KÚRVAN Í BANDARÍKJUNUM HORFIN?"

Transcription

1 ER PHILLIPS KÚRVAN Í BANDARÍKJUNUM HORFIN? Jón Seinsson, Seðlabanka Íslands Janúar 2001 INNGANGUR Gangur bandaríska hagkerfisins hefur á undanförnum árum verið órúlegur. Núverandi hagvaxarskeið í Bandaríkjunum er það lengsa í sögunni og þar il fyrir nokkrum mánuðum sýndi hagkerfið nær engin veikleikamerki. Þver á mói hafði hagvöxur ef eihvað er verið að aukas efir því sem liðið hafði á hagsveifluna. Fyrsu fjögur ár hagsveiflunnar voru nokkuð eðlileg en þá var eins og hagkerfið skipi all í einu um gír og síðan hefur hagvöxur verið alsver fyrir ofan það hámark sem hagfræðingar voru ei sinn sammála um að gengi il lengdar (sjá mynd 1). Þessi mikli hagvöxur hefur lei il þess að avinnuleysi hefur farið minnkandi í Bandaríkjunum sanslaus síðan árið Efir samdráarskeiðið sem Hagvöxur í Bandaríkjunum 0% mynd 1 bandaríska hagkerfið gékk í gegnum í byrjun síðasa mynd 2 áraugar náði avinnuleysi hámarki árið 1992 í 7½% (sjá mynd 2). Þegar komið var fram seinni hlua ársins 1996 hafði avinnuleysi fallið niður fyrir 5½%. Á þeim íma rúðu flesir hagfræðingar því að náúruleg avinnuleysi í Bandaríkjunum væri milli 5½-6%. Margir þeirra höfðu því alsverðar áhyggur af því að verðbólga færi í auknum mæli að grafa um sig í bandaríska hagkerfinu, sem myndi leiða il þess að Seðlabanki Bandaríkjanna þyrfi að grípa harkalega inn í leikinn með vaxahækkunum, sem afur myndi á endanum leiða il þess að bandaríska hagkerfið gengi í gegnum ímabundi samdráarskeið. Sem sag, flesir hagfræðingar í Bandaríkjunum voru á því árið 1996 að þáverandi hagvaxarskeið væri senn á enda. 5% 4% 3% 2% 1% Phillips kúrva fyrir Bandaríkin verðbólga 7% 6% 5% 4% 3% 2% 1% 0% % 4% 5% 6% 7% 8% avinnuleysi

2 Þessi skoðun byggðis í grundvallarariðum á kenningum um Phillips kúrvuna. Samkvæm þeim ái avinnuleysissig sem var lægra en náúruleg avinnuleysi að leiða il þess að verðbólga færi vaxandi. Gangur bandaríska hagkerfisins síðan 1996 hefur hins vegar verið all annars eðlis. Eins og sés glögglega á mynd 2 hefur avinnuleysi haldið áfram að lækka en verðbólga hefur í sórum dráum saðið í sað. Raunar lækkaði verðbólga um ei og hálf prósenusig milli áranna 1996 og 1998 á meðan avinnuleysi lækkaði úr 5½ % í 4½ %. Þessi þróun mála hefur lei il þess að æ ofar heyras yfirlýsingar um að Phillips kúrvan séu horfin. Ofar en ekki fylgja yfirlýsingar um að hagsveiflan sé dauð og að það sé óþarfi að hafa áhyggjur af verðbólgu. Slíkar yfirlýsingar eru röksuddar með því að ækniframfarir og inerne bylingin hafi ger lögmál gamla hagkerfisins úrel. Æli það sé eihvað hæf í slíkum saðhæfingum? Svarið við því er í sórum dráum: nei. 1 En hvernig samrýmis þá gangur bandaríska hagkerfisins á síðusu fjórum árum kenningum um Phillips kúrvuna? Svarið við því er í sórum dráum víþæ: Í fyrsa lagi hafa breyingar á aldursamseningu bandarísku þjóðarinnar að öllum líkindum lækkað náúruleg avinnuleysi alsver á síðusu veimur áraugum (sjá Shimer (1998)). Í öðru lagi byggis skýringin á breyingum á verðbólguvæningum í kjölfar breyrar peningamálasefnu í Bandaríkjunum á síðusu uugu árum. Phillips kúrvan er lang því frá að vera vélræn samband milli verðbólgu og avinnuleysis. Verðbólguvæningar eru lykil særð í Phillips kúrvunni og þegar búið er að aka illi il þeirra sýnis gangur bandaríska hagkerfisins alls ekki eins dularfullur og í fyrsu. En il þess að skilja þessi ariði er nauðsynleg að skilja vel áhrif verðbólguvæninga á Phillips kúrvuna. Því æla ég að rekja í suu máli sögu Phillips kúrvunnar og seja síðan fram dæmi sem sýnir á einfaldan há hvernig breyar væningar um verðbólgu gea að sórum hlua skýr það af hverju verðbólga hefur láið sanda á sér á síðusu árum. 1 Hér á ég við saðhæfingarnar um að hagsveiflan sé dauð og að Phillips kúrvan sé horfin. Margir aðhyllas hins vegar annars konar kenningar um nýja hagkerfið sem einfaldlega ganga ú á það að framleiðniaukning í Bandaríkjunum hafi hækkað il frambúðar vegna ækniframfara og inernesins. Það er ef il vill mun meira il í slíkum kenningum. 2

3 STUTT SAGA PHILLIPS KÚRVUNNAR Árið 1958 biri Nýsjálenski hagfræðingurinn Albon W. Phillips grein sem sýndi neikvæ samband milli verðbólgu og avinnuleysis í Brelandi (Phillips (1958)). Greinin vaki srax mikla ahygli og árið 1960 sýndu bandarísku hagfræðingarnir Rober Solow og Paul Samuelson (1960) að sams konar neikvæ samband hafði verið milli verðbólgu og avinnuleysis í Bandaríkjunum. Sollow og Samuelson gengu hins vegar lengra en Phillips í úlkun á þessu sambandi. Þeir öldu að neikvæ samband milli verðbólgu og avinnuleysis af efirfarandi gerð (1) π = a bu þar sem π sendur fyrir verðbólgu á íma, u sendur fyrir avinnuleysi á íma, a og b eru fasar og b>0, væri ei af grundvallar samböndunum sem réðu gangi hagkerfisins. Phillips kúrva af þessari gerð þýddi að ei grundvallarvalið sem sjórnvöld sóðu fram fyrir í efnahagsmálum var val milli verðbólgu og avinnuleysis. Samkvæm jöfnu (1) er unn að lækka avinnuleysi il frambúðar með því sæa sig við eilíið hærri verðbólgu. Þessi niðursaða leiddi il þess að margir hagfræðingar á 7. árauginum óku að efas um ágæi verðsöðuleika sem ei af aðal markmiðunum í efnahagssefnu þjóðar og óku þess í sað að ala fyrir minna aðhaldi í peningamálum. Ögn hærri verðbólga viris ekki vera há verð fyrir varanlega lækkun á avinnuleysi. Skoðanir af þessu agi höfðu mikil áhrif á efnahagsmálasefnu Bandaríkjanna á 7. árauginum 5% 4% 3% 2% 1% Phillips kúrva fyrir Bandaríkin verðbólga 6% % 3% 4% 4% 5% 5% 6% 6% avinnuleysi mynd 3 verðbólga 14% 12% 10% 8% 6% 4% Phillips kúrva fyrir Bandaríkin og eihvað fram efir þeim áunda. Framan af viris jafna 2% % (1) halda mjög vel (sjá mynd 3). En á áunda árauginum fóru undarlegir hluir að geras. Eins og sjá má á mynd 4 ók avinnuleysi og verðbólga að aukas á sama íma og efir nokkur ár líkis Phillips % 4% 5% 6% 7% 8% 9% avinnuleysi mynd 4 kúrvan meira spíral en línulegri jöfnu. Hagfræðingum varð því ljós að það var 3

4 eihvað meira en líið að kenningunni um að jafna (1) lýsi söðugu sambandi milli avinnuleysis of verðbólgu. En þrá fyrir ófarirnar sem dundu yfir þessa fyrsu kynslóð kenninga um Phillips kúrvuna hafði hugmyndin um samband verðbólgu og avinnuleysis náð nógu mikilli fófesu innan hagfræðinnar il þess að hagfræðingar gáfus ekki upp við að lýsa henni. Á áunda árauginum gengu kenningar um ilvis Phillips kúrvu gegnum röð grundvallarbreyinga. Þær fyrs kom il með kenningum um náúruleg avinnuleysi og áhrif verðbólguvæninga á samband verðbólgu og avinnuleysis. Það voru Milon Friedman (1968) og Edmund Phelps (1967) sem seu fram kenningarnar um náúruleg avinnuleysi og mikilvægi verðbólguvæninga. En eins og sjá má af ímaseningu greina þeirra þá voru þessar kenningar sear fram áður en nokkuð viris vera að jöfnu (1). Það má því ef il vill segja að Friedman og Phelps hafi að einhverju leyi séð fyrir það sem ái efir að geras á áunda árauginum. Samkvæm kenningum Friedmans of Phelps er náúruleg avinnuleysi il komið vegna ýmis konar ófullkomnleika vinnumarkaðar. Í fyrsa lagi er allaf einhver hlui fólks avinnulaus vegna þess að það hefur nýlega hæ í vinnu eða verið rekið og er enn að leya að nýrri vinnu. Í öðru lagi er ákveðinn hlui fólks sem kýs að vera avinnulaus vegna avinnuleysisbóanna sem það þá fær og vegna ýmissar annarrar löggjafar sem gera vinnumarkaðinn ósveiganlegan. Friedman og Phelps héldu því fram að ef avinnuleysi væri þrýs niður fyrir si náúrulega sig.d. með lækkun vaxa af hálfu Seðlabankans eða með auknum ríkisúgjöldum þá myndi það skapa ójafnvægi á vinnumarkaði. Samkvæm kenningum þeirra er ójafnvægið fólgið í því að þegar avinnuleysi fellur niður fyrir náúruleg avinnuleysi er framboð af vinnuafli minna en efirspurn sem leiðir il þess að raunlaun aka að hækka. Fyriræki reyna að bæa sér upp ekuapið sem er fólgið í hærri launum með því að hækka verðið á vörum sínum. En launþegar áa sig fljólega á þessari auknu verðbólgu og biðja um þeim mun meiri launahækkanir. Avinnuleysissig sem er lægra en náúruleg avinnuleysi leiðir því il þess að verðbólga þrýsis hærra og hærra án aflás þar il avinnuleysissigið hækkar á ný og jafnvægi kems á vinnumarkaðinn. Á sama há leiðir avinnuleysissig sem hærra en náúruleg avinnuleysi il þess að verðbólga lækkar þar il avinnuleysið minnkar og jafnvægi kems afur á vinnumarkaðinn. Af þessu sés að verðbólguvæningar eru lykil þáur í kennungum Friedmans og Phelps. Samkvæm þeim sækjas launþegar efir launahækkunum umfram væna 4

5 verðbólgu (þ.e. hækkun raunlauna). Afleiðing þessa er að peninga- og fjármálasefna sjórnvalda geur einungis haf áhrif á avinnuleysi með því að búa il óvæna verðbólgu. Undir slíkum kringumsæðum eru launþegar læsir inn í kjarasamninga sem leiða il raunlaunalækkunar vegna þess að verðbólga reyndis vera meiri en launþegarnir höfðu ger ráð fyrir þegar þeir sömdu. En lægri raunlaun gera það að verkum að fyriræki eru ilbúin að ráða fleira fólk en í venjulegu árferði. Samkvæm kenningum Friedmans og Phelps leiðir aukin verðbólga einungis il ímabundinar lækkunar avinnuleysis en ekki þeirrar varanlegu lækkunar sem jafna (1) gerir ráð fyrir. Phillips kúrvan ekur því efirfarandi form: e (2) π = a π + bx þar sem π e sendur fyrir verðbólguvæningar á íma og n (3) x = u u þar sem u n sendur fyrir náúruleg avinnuleysi á íma. Særðina x mun ég kalla framleiðsluspennu (e. oupu gap). 2 Með ilkomu verðbólguvæninga í Phillips kúrvuna vöknuðu nýjar fræðilegar spurningar: Hvernig myndar fólk væningar sínar og hvernig eiga hagfræðingar að meðhöndla væningar í hagfræðilíkönum? Þessar spurningar urðu fljólega að einu mesa áliamáli kennilegrar hagfræði og leiddu á endanum il bylingar í aðferðafræði kennilegrar þjóðhagfræði. Fyrsa og jafnfram einfaldasa aðferðin sem nouð var við meðhöndlun verðbólguvæninga var að noa afða verðbólgu il þess að nálga væna verðbólgu. Ef þessari aðferð er bei ekur jafna (2) efirfarandi form: (4) π = a π 1 + bx Verðbólguvæningar sem myndaðar eru á þennan há nefnas skammsýnar verðbólguvæningar (e. myopic inflaionary expecaions). Önnur ögn flóknari aðferð 2 Srang il ekið er framleiðsluspenna munurinn á framleiðslu og jafnvægisframleiðslu. En samkvæm lögmáli Okuns er línuleg samband milli þessara veggja særða. 5

6 var þó mun meira nouð. Samkvæm henni voru verðbólguvæningar á íma línuleg fall annars vegar af verðbólguvæningum á íma -1 og hins vegar af verðbólgu á íma -1. Slíkar verðbólguvæningar má ria með efirfarandi hæi π = απ α π 1 e e (6) ( ). Verðbólguvæningar sem myndaðar eru með þessum hæi kallas aðlögunarvæningar (e. adapive expecaions). Hagfræðingum varð fjólega ljós að aðferðir af þessu agi höfðu verulega ókosi frá fræðilegu sjónarmiði. Ef einkaaðilar mynduðu væningar sínar með slíkum hæi gæu sjórnvöld komið þeim á óvar með kerfisbundnum hæi. Líum á einfal dæmi: Gefum okkur il einföldunar að einkaaðilar myndi væningar um verðbólgu með skammsýnum hæi og að seðlabankinn sjórni verðbólgu fullkomlega. Á íma 0 ilkynnir seðlabankinn að verðbólga verði 5% á íma 1, 3, 5, en að hún verði 0% á íma 0, 2, 4, Þar sem verðbólga var 0% á íma 0 eru verðbólguvæningar 0% á íma 1 en þá er verðbóglan 5%. Á íma 2 eru verðbólguvæningar því 5% en þá er verðbólga 0%, o.sv.fr. Einkaaðilar hafa rang fyrir sér með kerfisbundnum hæi um alla framíð. Ef við gefum okkur að seðlabankinn hafi áhuga á því að halda avinnuleysi eins lágu og möguleg er þá er augljóslega ekker fengið með slíkri hegðun. Avinnuleysissigið myndi sveiflas fram og il baka í kringum náúruleg avinnuleysi. En seðlabankinn gæi valið annars konar sefnu sem leiddi il mun minna avinnuleysis. Ef il dæmis seðlabankinn léi verðbólgu hækka á hverju ímabili gæi bankinn haldið avinnuleysi undir náúrulegu avinnuleysi um ókomna íð. Í því ilfelli eins og dæminu hér að ofan hafa einkaaðilar rang fyrir sér með kerfisbundnum hæi um ókomna íð án þess að þeir læri af misökunum. Sú saðreynd að sjórnvöld gáu komið einkaaðilum á óvar með kerfisbundnum hæi að eilífu þói mikill ókosur frá fræðilegu sjónarmiði. En í fyrsu var alls ekki augljós hvor hæg væri að meðhöndla væningar á einhvern þann há sem kæmi í veg fyrir þea vandamál. Lausnin fanns hins vegar á fyrri hlua 8. áraugarins þegar hugakið hagrænar væningar (e. raional expecaions) hél innreið sína í 6

7 þjóðhagfræði. 3 Það var Rober Lucas (1972) sem fyrs kynni þea hugak fyrir þjóðhagfræðingum og olli það á skömmum íma sraumhvörfum í kennilegri þjóðhagfræði. 4 Frá særðfræðilegu sjónarmiði merkja hagrænar væningar að huglægu breyunni π e er skip ú fyrir ölfræðilega væningavirkjann, E [ I], skilyran á upplýsingamenginu I sem einkaaðilar búa yfir þegar væningarnar eru myndaðar. Það er eilíið snúið að úskýra hugakið hagrænar væningar án særðfræði. Ein leið il þess að skilja það er að ímynda sér að einkaaðilarnir sem verið er að gera líkan að þekki líkanið og kunni að leysa það (þ.e. þeir skilja afleiðingar gjörða sinna innan líkansins) og myndi væningar þannig að væningarnar reynas réar að meðalali og þannig að það er engin kerfisbundin villa í væningunum (þ.e. fylgni (e. correlaion) væningaskekkunar við allar særðir sem eru þekkar á þeim íma sem væningarnar eru myndaðar er núll). Ein fysa niðursaða hagfræðinga efir að þeir óku að noa hagrænar væningar var að Phillips kúrvan hvarf alveg í líkönum sem gerðu ráð fyrir að verð væru fullkomnlega sveigjanleg. En jafnvel Lucas, sem er prófessor á Chicago háskóla, þói þea of lang gengið. Lucas (1973) kynni il sögunnar líkan þar sem sum verð eru ákvörðuð einu ímabili áður en þau aka gildi á meðan önnur eru fullkomnlega sveigjanleg. Í slíku líkani ekur Phillips kúrvan efirfarandi form: (7) π = E 1 π + bx, þar sem E -1 π áknar væningar á íma -1 um verðbólgu á íma. Þar sem sum verð eru fyrirfram ákveðin gea þau ekki ekið illi il aðsæðna í hagkerfinu á því ímabili sem þau gilda. Þea geur seðlabankinn ný sér. Ef aðgerðir hans gera það að verkum að sveigjanlegu verðin hækka meira en búis hafði verið við geur hann haf áhrif á avinnuleysissigið. Áhrifin vara þó aðeins á meðan hin verðin eru fyrirfram ákveðin. Um leið og unn er að breya þeim munu þau breyas þannig að ekið sé fullkomnlega illi il þeirrar auknu verðbólgu sem seðlabankinn hefur búið il. Með öðrum orðum, aðgerðir seðlabankans gea aðeins haf áhrif á avinnuleysi að svo miklu leyi sem þær 3 Það virðis vera að enn hafi ekki skapas samsaða meðal íslenskra hagfræðinga um það hvernig eigi að þýða enska hugakið raional expecaions. Ýmsar þýðingar hafa verið noaðar il þessa svo sem ræðar vændir og hagsýnisvæningar. Ég noa hagrænar væningar aðallega vegna þess að mér finns það hljóma beur en einnig vegna þess að það er ofurlíið gildishlaðið á sama há og raional expecaions er gildishlaðið á ensku. 7

8 koma einkaaðilum á óvar. Einkaaðilar aka full illi il allra aðgerða seðlabankans sem unn er að spá fyrirfram og því hafa slíkar aðgerðir engin áhrif á avinnuleysi. Phillips kúrvan sem se er fram í jöfnu (7) nefnis ný-klassíska Phillips kúrvan. Þó ný-klassíska Phillips kúrvan væri um marg ágæ þá var sór hópur hagfræðinga sem þói hún gera of líið úr áhrifum peningamálasefnu seðlabanka. Rannsóknir sýndu að fles verð í hagkerfinu voru fös í skemmri íma en sex mánuði. Samkvæm ný-klassísku Phillips kúrvunni æu áhrif ákveðinna aðgerða seðlabanka því að fjara ú á innan við sex mánuðum. Annars konar rannsóknir sýndu hins vegar að aðgerðir seðlabanka höfðu áhrif á hagkerfið efir langar og breyilegar ímaafir (6-24 mánuði) þver á það sem samrýmis ný-klassísku Phillips kúrvunni. Það leið hins vegar nokkuð langur ími þar il nýjar og beri kenningar komu fram sem leys gáu ný-klassísku Phillips kúrvuna af hólmi. Ásæða þess var í sórum dráum að il þess að búa il beri Phillips kúrvu þurfi að byggja líkön með ófullkominni samkeppni og regbreyileika verða. Þea reyndis nokkuð flókið. Á endanum óks sam að byggja slík líkön. Phillips kúrvan í þessum nýju líkönum hefur verið nefnd ný-keynesíska Phillips kúrvan og ekur efirfarandi form: (8) π βe π + bx, = +1 þar sem 1>β>0 er fasi. Eins og Robers (1995) sýnir er unn að leiða Phillips kúrvu af þessari gerð ú frá nokkrum mismunandi gerðum líkana. Frægusu aðferðirnar voru kynnar af Guillermo Calvo (1983) og Julio Roemberg (1982). Takið efir því að í ný-keynesísku Phillips kúrvunni eru það framsýnar verðbólguvæningar, E π +1, en ekki afðar verðbólguvæningar, E -1 π, eins og í ný-klassísku Phillips kúrvunni sem hafa áhrif á avinnuleysi. Þessi breying gerir gæfumuninn eins og ég mun gera mi besa að úskýra hér að neðan. HVERNIG VIRKA AÐGERÐIR SEÐLABANKANS Á HAGKERFIÐ Áður en lengra er haldið er ré að gea þess að í raunverulegum hagkerfum er Phillips kúrvan ekki eins einföld og ger er ráð fyrir í jöfnu (8). Það er, fleiri særðir en 4 Upphafsmaður hagrænna væningar var John Muh (1961). En grein hans fjallaði um sveiflur í verði landbúnaðarafurða. 8

9 verðbólga, verðbólguvæningar og avinnuleysi hafa áhrif á þea samband. Ég kýs hins vegar að lía framhjá öðrum særðum í þessari rigerð svo hún verði ekki úr hófi flókin. Hingað il höfum við ger ráð fyrir því að seðlabankinn gei sjórnað verðbólgu fullkomnlega. Sú forsenda er hins vegar einungis rélæanleg ef söðug samband er milli peningamagns og verðbólgu. Þar sem slík samband hefur ekki verið il saðar á síðusu áraugum í flesum vesrænum ríkjum munum við nú hverfa frá forsendunni um að seðlabankinn sjórni verðbólgu og gefa okkur þess í sað að seðlabankinn sjórni avinnuleysi. Við fyrsu sýn gæi virs sem hér sé um enn verri forsendu að ræða. En í flóknari líkönum er samband milli avinnuleysis og vaxa sem gerir það að verkum að forsenda um að seðlabankinn sjórni vöxum er (nokkurn vegin) jafngild því að seðlabankinn sjórni avinnuleysi. Ég vil hins vegar ekki kynna það samband formlega il sögunar því það myndi flækja rigerðina um of. Til þess að lesendur ái sig beur á eðli jöfnu (8) mun ég nú leysa hana fyrir verðbólgu á íma, π. 5 Ahugið fyrs að jafna (8) gildir ekki aðeins fyrir verðbólgu á íma heldur einnig fyrir verðbólgu á íma +1, +2, o.s.fr. Þess vegna geum við ekið jöfnu (8) fyrir íma +1 og sungið henni inn fyrir π +1 í jöfnu (8) fyrir íma : π = βe βe + 1π 2 + bx bx. (9) ( + ) Samkvæm kunnu lögmáli úr líkindafræði er (10) E E+ 1 π + 2 = Eπ + 2, sem gerir það að verkum að við geum skrifað jöfnu (9) sem 2 (11) β E π + b( x βe x ) π. = Ef við síðan gerum þea afur og afur fyrir π +2, π +3, ec. upp í π +j-1 fáum við 5 Hér mun ég leysa jöfnu (8) fram í ímann eins og það er kallað. Þessi aðferð er ein mikilvægasa lausnaraðferð hagfræðilíkana með hagrænar væningar. 9

10 j i (12) π = β Eπ + j + b β E x+ i. j i= 0 Nú þurfum við að gefa okkur eina æknilega forsendu il þess að lausnin gangi upp. Við gefum okkur að bæði π og x fari aldrei upp fyrir eihvað hámark eða niður fyrir eihvað lágmark. Þ.e., við gefum okkur þessar vör særðir sefni aldrei á plús eða mínu óendanleg. Ahugið að ef þessi forsenda er uppfyll þá gildir að (13) β j E π 0 þegar j. + j Ásæða þess að þea gildir er að við höfum gefið okkur að verðbólga fari aldrei lengra frá núlli en eihvað hámark sem afur þýðir að verðbólguvæningar fara heldur ekki lengra frá núlli en sama hámark (því annars væru þær augljóslega rangar). En ef svo er þá þrýsir β j allri særðinni að núlli þar sem 0<β<1. Því má ria jöfnu (12) sem (14) j π = bx + b β E x + j, = j 1 þar sem þar sem summan í jöfnu (14) sendur fyrir markgildið af summunni í jöfnu (12) þegar j sefnir á óendanleg. Af jöfnu (14) sés að samkvæm ný-keynesísku Phillips kúrvunni er verðbólga á íma summan af núverandi framleiðsluspennu og vænri framleiðsluspennu um allra framíð (munið að ég hef skilgrein framleiðsluspennu sem munurinn á avinnuleysi og náúrulegu avinnuleysi). Væn framleiðsluspennan í framíðinni er reyndar margfölduð með afvöxunarþæi sem í heildarjafnvægislíkani er jafn afvöxunarþæinum í nyjafalli einsaklinganna (sem afur er jafn jafnvægisraunvöxum í slíku líkani). Afvöxunarþáurinn er því alinn vera nálæg En það þýðir að væn framleiðsluspenna í framíðinni vegur að öllu jöfnu 20 sinnum þyngra í því að ákvarða verðbólgu en samíma framleiðsluspenna. Þea er gríðarlega mikilvæg niðursaða sem gjörbreyir því hvernig hugsa ber um Phillips kúrvuna. Í sað þess að samíma framleiðsluspenna ráði verðbólgu eru það í raun væningar um framíðar framleiðsluspennu sem eru alls ráðandi. Þea þýðir að þó framleiðsluspenna sé ímabundið jákvæð eins og búas má við að hún hafi verið á 10

11 síðusu árum í Bandaríkjunum þá gea breyingar á væningum um framíðina auðveldlega vegið upp á mói og ger það að verkum að verðbólga eyks ekki. Þea er að mínu mai ei af því sem hefur komið í veg fyrir að verðbólga í Bandaríkjunum hafi aukis á síðusu árum. En hvernig ákvarðas væningar um framleiðsluspennu í framíðinni? Ef við gerum ráð fyrir að Seðlabanki Bandaríkjanna sjórni avinnuleysissiginu þá byggjas væningar um framleiðsluspennu í framíðinni aðallega á ilrú almennings um hegðun Seðlabankans. Sóra spuningin er hvor (þ.e. hversu of og mikið) Seðlabankinn freisis il þess að reyna að keyra avinnuleysi niður fyrir náúruleg avinnuleysi. Ef almenningur heldur að Seðlabankinn sé mjög veikur fyrir slíkum freisingum verða væningar um framleiðsluspennu í framíðinni háar. Ef hins vegar almenningur hefur rú á því að Seðlabankinn falli ekki í freisni en haldi þess í sað avinnuleysi í hvívena nálæg náúrulegu avinnuleysi verða væningar um framleiðsluspennu í framíðinni nálæg núlli. Til þess að áa okkur beur á þessu skulum við lía á einfal dæmi. Gerum ráð fyrir því að á hverju ímabili velji Seðlabanki Bankaríkjanna annað hvor að haga aðgerðum sínum þannig að avinnuleysið sé jafn náúrulegu avinnuleysi eða þannig að avinnuleysið sé einu próseni undir náúrlegu avinnuleysi. En gerum einnig ráð fyrir því að sjórn Seðlabankans á avinnuleysi sé ófullkomin að því leyi að yri áföll gei keyr avinnuleysið annað hvor ofar eða neðar en Seðlabankinn vill. Við skulum hins vegar gera ráð fyrir að ekki sé hæg að spá fyrir um þau yri áföll sem skella munu á hagkerfinu fyrir fram og að áhrif yri áfallanna sé núll að meðalali. Af þessum sökum hafa yri áföllin engin áhrif á væningar um framleiðsluspennu í framíðinni. Gerum síðan ráð fyrir því að almenningur ákvarði væningar sínar með því að ákvarða líkurnar, p, á því að Seðlabankinn þrýsi avinnuleysi niður fyrir náúruleg avinnuleysi. Af þessu leiðir að verðbólga verður (15) j π = bx + b β p 1%. = j 1 Bæum nú inn ölum. Gerum ráð fyrir að b = 0,5, β = 0,95. Gerum síðan fyrs ráð fyrir að x = 0 og p = 0,5. Það er, við gerum ráð fyrir því að það sé engin þensla og að líkurnar á því að Seðlabankinn búi il þenslu á ileknu ári í framíðinni séu 50%. Þá 11

12 verður π = 5% samkvæm jofnu (15). Til samanburðar skulum við gera ráð fyrir að x = 2% og p = 0,25. Þ.e., við gerum ráð fyrir því að það sé alsverð þennsla (sem gæi verið il komið vegna yri áfalla) en að ilrú almennings á Seðlabankanum hafi hins vegar aukis il muna. Þá verður π = 3,5% samkvæm jöfnu (15). Svo að þrá fyrir mikla þennslu er verðbólgan lægri í seinna dæminu vegna aukins rúverðuleika Seðlabankans. HEFUR PHILLIPS KÚRVAN Í BANDARÍKJUNUM HORFIÐ? Eins og ég hef áður nefn þá el ég að ein af aðal skýringunum á því af hverju verðbólga hefur ekki hækkað á síðusu árum í Bandaríkjunum þrá fyrir mikla þennslu sé sú að rúverðuleiki Seðlabanka Bandaríkjanna hefur aukis il muna. Með öðrum orðum Phillips kúrvan í Bandaríkjunum er hvergi nærri horfin. Hún lifir góðu lífi en hún er flóknara samband en flesir gera sér grein fyrir. Phillips kúrva fyrir Bandaríkin verðbólga 14% 12% % % 6% % % % 3% 5% 7% 9% 11% avinnuleysi mynd 5 Ásæður þess að rúverðuleiki Seðlabanka Bandaríkjanna hefur aukis á síðusu árum eru margar og flóknar. Mikilvægasa ásæðan er hins vegar ilölulega einföld. Í byrjun níunda áraugarins breyis hegðun Seðlabankans verulega. Hann fór á skömmum íma að aka verðbólgu mun fasari ökum en áður og hvikaði hvergi þó það kosaði bandaríska hagkerfið djúpa kreppu. Árangurinn sés á mynd 5. Bankanum hefur ekis lækkað verðbólgu úr því að vera um 12% í það að vera milli 2-3%. En þrá fyrir svo lila verðbólgu hefur hann hvergi hvikað frá þessari nýju sefnu og sýnir nú klærnar þegar fyrsu merki verðbólgu koma fram. Í fyrsu öldu flesir að þessi nýja sefna bankans væri ímabundin og il komin vegna hinna sérsöku aðsæðna sem sköpuðus í byrjun níunda áraugarins. En smá og smá hefur almenningur sannfærs um það að þessi nýja sefna bankans sé komin il að vera. Þar að auki hefur velgengni bankans á síðusu uugu árum ger það að verkum að póliískur þrýsingur á hann hefur snar minnkað. Einu sinni var það svo að forsear Bandaríkjanna voru sífell vælandi uaní bankasjórna Seðlabankans il þess að reyna að fá hann il þess að lækka vexi. Í dag heyrir slíkur þrýsingur nánas sögunni il. 12

13 Afleiðingin af þessu ferli er að hegðun verðbólguvæninga hefur gjörbreys il hins bera sem afur þýðir að nú er mun auðveldara fyrir Seðlabankann að halda niðri verðbólgu. Bankinn hefur því noið góðs af eins konar jákvæðum víahring sem hefur ger það að verkum að hann hefur geað leyf sér hlui sem fyrir íu árum hefðu verið nær óhugsandi. Forsenda þess að þea ferli ga á sér sað í Bandaríkjunum var sjálfsæði Seðlabanka Bandaríkjanna. Án þess hefði forseinn ekki þurf að væla uaní bankasjóra Seðlabankans. Hann hefði einfaldlega gripið fram fyrir hendurnar á honum. Þeir sem hafa lesið nýlega bók Bob Woodwords (2000) via að án sjálfsæðis Seðlabankans hefði peningamálasefna Bandaríkjanna verið all önnur og mun aðhaldsminni á síðusu uugu árum. En þá hefði sá jákvæði víahringur sem lýs er hér að ofan líklega aldrei á sér sað. 13

14 HEIMILDIR: Calvo, Guillermo A. (1983): Saggered prices in a uiliy-maximizing framework, Journal of Moneary Economics, 12: Friedman, Milon (1968): The role of moneary policy, American Economic Review, 58: Lucas, Rober E., Jr. (1972): Expecaions and he neuraliy of money, Journal of Economic Theory, 4: Muh, John F. (1961): Raional expecaions and he heory of price movemens, Economerica 29: Phelps, Edmund S. (1967): Phillips curves, expecaions of inflaion and opimal unemploymen over ime, Economica, 34: Phillips, Albon W. (1958): The relaion beweem unemploymen and he rae of change of money wage raes in he Unied Kingdom, , Economica, 25: Robers, John M (1995): New Keynesian economics and he Phillips curve, Journal of Money, Credi and Banking, 27: Roemberg, Julio J. (1982): Sicky prices in he Unied Saes, Journal of Poliical Economy, 90: Shimer, Rober (1998): Why is he U.S. unemploymen rae so much lower?, í Ben. S. Bernanke og Julio J. Roemberg, risjórar, NBER Macroeconomic Annual 1998, bls Cambridge, Bandaríkjunum: MIT Press. Solow, Rober og Paul Samuelson (1960): Analyical aspecs of ani-inflaion policy, American Economic Review, 50: Woodward, Bob (2000): Maesro. New York, Bandaríkjunum: Simon & Schuser. 14

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Hvaða máli skiptir M? Ásgeir Jónsson

Hvaða máli skiptir M? Ásgeir Jónsson Hvaða máli skipir M? Ásgeir Jónsson -1- Yfirli 1 M í klassískri og Keynesískri heimsmynd 2 Hvorki sýriæki né akkeri? 3 Íslensk M 4 Bindiskylda og peningaframboð 5 Niðursaða -2- 1 M í klassískri og Keynesískri

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Gengisflökt- og hreyfingar

Gengisflökt- og hreyfingar Alþjóðahagfræði Háskóli Íslands Kennari: Ásgeir Jónsson Haust 2002 Gengisflökt- og hreyfingar -ákvörðun og áhrif- Barði Már Jónsson kt. 120580-5909 Hreggviður Ingason kt. 290578-5829 Markús Árnason kt.

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators Könnunarverkefnið Sjóræningjar Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar ISSN 1670-7168 INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH WORKING PAPER SERIES W06:01 September 2006 Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar Valdimar Sigurðsson Þórhallur Guðlaugsson Valdimar Sigurðsson,

More information

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei 1 2 3 3_1 4 5 6 6_1 7 pige ísl nei hlutlaus vel mikið læri mikið á dönsku tímum og ef ég ætla í nám til dk þá er betra að kunna dönsku veit ekki pige ísl nei hlutlaus vel mikið eg læri nytt tungumal veit

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

EFNAHAGSMÁL. Verðtrygging og peningastefna. Ásgeir Daníelsson. Febrúar 2009

EFNAHAGSMÁL. Verðtrygging og peningastefna. Ásgeir Daníelsson. Febrúar 2009 EFNAHAGSMÁL 2009 1 Verðtrygging og peningastefna Ásgeir Daníelsson Verðtrygging, fastir vextir og jafngreiðslur einkenna langtímalán á Íslandi. Spurt er hvort það valdi minni virkni peningastefnunnar.

More information

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Október 2015 Endurmat á stuðningsþörf Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Tryggvi Sigurðsson Greiningar- og

More information

HÁSKÓLI ÍSLANDS HAGFRÆÐISKOR. Höft og alþjóðavæðing

HÁSKÓLI ÍSLANDS HAGFRÆÐISKOR. Höft og alþjóðavæðing HÁSKÓLI ÍSLANDS HAGFRÆÐISKOR Höft og alþjóðavæðing Alþjóðahagfræði Kennari: Ásgeir Jónsson Nemendur: Björn Arnar Hauksson Guðmundur Svansson Hildigunnur Ólafsdóttir 10. október, 2002 2 Efnisyfirlit Inngangur...2

More information

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín Kennaraháskóli Íslands Kennsluréttindabraut Kennslufræði greinasviða og æfingakennsla Kennari: Elín María Thayer Ég sem kennari: Starfskenning mín Guðlaug Erlendsdóttir Nóvember 2007 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...

More information

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga)

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga) Lewy sjúkdómur Friederich (Fritz) Heinrich Lewy var gyðingur, fæddur í Berlín árið 1885 (1). Hann lauk læknanámi 1910 í heimborg sinni og sérhæfði sig síðan í taugalæknisfræði, taugameinafræði og einnig

More information

BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf

BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf Auður Bergþórsdóttir Leiðbeinandi: Daði Már Kristófersson Hagfræðideild Febrúar 2013 Delluaðhvarf Auður Bergþórsdóttir Lokaverkefni til BS gráðu í hagfræði Leiðbeinandi:

More information

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Ritgerð til BA prófs í listfræði Þóra Vilhjálmsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

More information

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla Tryggvi Guðbjörn Benediktsson B.Sc. í Viðskiptafræði Vor 2012 Tryggvi Benediktsson Leiðbeinandi: Kt. 240789-2809 Arney Einarsdóttir Ágrip Persónuleiki

More information

Námsferð í knattspyrnu til Philadelphiu í janúar 2014

Námsferð í knattspyrnu til Philadelphiu í janúar 2014 Námsferð í knattspyrnu til Philadelphiu í janúar 2014 Höfundar: Sverrir Óskarsson Arnar Bill Gunnarsson Guðmundur Brynjólfsson Ráðstefna í Philadelphiu í USA Ráðstefna amerísku þjálfarasamtakana, sem stóð

More information

2

2 Hugvísindadeild Þar sem hættan er... Vandamálið um gleymsku í heimspeki Kierkegaards og Heideggers Ritgerð til BA. prófs Jóhann Helgi Heiðdal Maí 2009 2 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Heimspekiskor Þar

More information

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR Kvenna megin Sigríður Þorgeirsdóttir Kvenna megin: ritgerðir um femíníska heimspeki Hið íslenska bókmenntafélag, 2001 Mikið gleðiefni er að út sé komin bók

More information

Henry Miller: Listamaðurinn gegn heiminum

Henry Miller: Listamaðurinn gegn heiminum Hugvísindasvið Henry Miller: Listamaðurinn gegn heiminum Greining á virkni listamannsins í verkum Henry Millers Ritgerð til M.A.-prófs Atli Sigurjónsson Maí 2011 2 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn

More information

Buyer power in the cement industry

Buyer power in the cement industry MPRA Munich Personal RePEc Archive Buyer power in the cement industry Fridrik M. Baldursson and Sigurdur Johannesson Central Bank of Iceland 2005 Online at http://mpra.ub.uni-muenchen.de/14742/ MPRA Paper

More information

On Stylistic Fronting

On Stylistic Fronting On Stylistic Fronting Halldór Ármann Sigurðsson Lund University This is a handout of a talk given in Tübingen 2010, 1 updated 2013, focusing on a number of empirical questions regarding Stylistic Fronting

More information

Lokaverkefni til BS-prófs í viðskiptafræði. Hlutverk seðlabanka. Samanburður á Íslandi og Svíþjóð. Hörður Sigurðsson

Lokaverkefni til BS-prófs í viðskiptafræði. Hlutverk seðlabanka. Samanburður á Íslandi og Svíþjóð. Hörður Sigurðsson Lokaverkefni til BS-prófs í viðskiptafræði Hlutverk seðlabanka Samanburður á Íslandi og Svíþjóð Hörður Sigurðsson Leiðbeinandi: Jakob Már Ásmundsson, lektor Júní 2018 Hlutverk seðlabanka Samanburður á

More information

Orðaforðanám barna Barnabók

Orðaforðanám barna Barnabók Orðaforðanám barna Barnabók Hrund Hermannsdóttir Lokaverkefni til B.ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands Febrúar 2012 Ágrip

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar.

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Greining á rannsókn meðal grunnskólabarna á Íslandi Arnór Helgi Knútsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til BA gráðu í Sálfræði Sálfræðideild Maí 2015

More information

Átök, erjur og samvinna

Átök, erjur og samvinna Fjármálatíðindi 53. árgangur fyrra hefti 2006, bls. 43-60 Framlag Robert Aumann og Thomas Schelling til leikjafræða: Átök, erjur og samvinna Grein af vef Nóbelsstofnunarinnar í þýðingu Sveins Agnarssonar

More information

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi www.ibr.hi.is Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi Einar Guðbjartsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi

More information

Elli. Ari Hlynur Guðmundsson. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild

Elli. Ari Hlynur Guðmundsson. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Elli Barnabók um ADHD Ari Hlynur Guðmundsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Elli Barnabók um ADHD Ari Hlynur Guðmundsson Lokaverkefni til BA-prófs í grafískri

More information

Vormisseri Ekki bara leikur. Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson

Vormisseri Ekki bara leikur. Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson Háskóli Íslands Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Vormisseri 2009 GFR402G BA-ritgerð í guðfræði Dr. Pétur Pétursson Ekki bara leikur Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson 271081-5109

More information

Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg sýn á póstkapítalisma í nútímasamfélögum

Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg sýn á póstkapítalisma í nútímasamfélögum Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg sýn á póstkapítalisma í nútímasamfélögum Regína Márusdóttir Lokaverkefni til BA- gráðu í mannfræði Félagsvísindasvið Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki KYNNINGARBLAÐ NetApp á Íslandi LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2018 Nokkrir starfsmenn hjá NetApp sitja hér fund og ræða ýmis málefni sem koma upp í starfseminni. MYND/ÞÓRSTEINN Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð

More information

Náttúruhyggja Kants. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Heimspeki. Ævarandi friður sem markmið mannkynsins. Ritgerð til B.A.-prófs

Náttúruhyggja Kants. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Heimspeki. Ævarandi friður sem markmið mannkynsins. Ritgerð til B.A.-prófs Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Náttúruhyggja Kants Ævarandi friður sem markmið mannkynsins Ritgerð til B.A.-prófs Baldur Hrafn Vilmundarson Kt.: 180881-3879 Leiðbeinandi: Gunnar Harðarson Maí

More information

Í upphafi skyldi endinn skoða

Í upphafi skyldi endinn skoða Ingibjörg E. Jónsdóttir Í upphafi skyldi endinn skoða Skýrsla um þróunarverkefni í leikskólanum Bakka árið 2008 2009 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Útdráttur... 3 Inngangur og kynning... 4 Safnað í sarpinn...

More information

Afbrotafræði og Breaking Bad Ég er maðurinn sem bankar

Afbrotafræði og Breaking Bad Ég er maðurinn sem bankar Afbrotafræði og Breaking Bad Ég er maðurinn sem bankar Guðjón Þór Ólafsson Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Afbrotafræði og Breaking Bad Ég er maðurinn sem bankar Guðjón Þór Ólafsson

More information

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum Baldvin Þór Bergsson, doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Útdráttur Vægi samfélagsmiðla

More information

Sjúkdómsvæðing hegðunar:

Sjúkdómsvæðing hegðunar: Lokaverkefni til MA prófs í félagsfræði Sjúkdómsvæðing hegðunar: Hlutverk skólans í greiningarferli ADHD Anna Soffía Víkingsdóttir Febrúar 2016 Sjúkdómsvæðing hegðunar: Hlutverk skólans í greiningarferli

More information

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut 29 Lesum saman Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Guðríður Anna Sveinsdóttir Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild

More information

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika Hugur 21. ár, 2009 s. 52 62 Ásta Kristjana Sveinsdóttir Fólkstegundir Um veitingu félagslegra eiginleika Um langt skeið hefur verið umræða í fræðaheiminum, jafnt sem annars staðar, um hvort ýmis fyrirbæri

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi

Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi Hönnunar- og arkitektúrdeild Vöruhönnun Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi Þar sem hugvit og sköpun mætast Ritgerð til BA-prófs í Vöruhönnun Esra Þór Sólrúnarson Haustönn 2014 1 Hönnunar-

More information

Nýr gjaldmiðill handa Íslandi?

Nýr gjaldmiðill handa Íslandi? Geoffrey Wood Nýr gjaldmiðill handa Íslandi? Formáli Stórþjóðir hafa nær undantekningalaust sinn eigin gjaldmiðil. Í hnotskurn eru tvær ástæður fyrir þessu sögulegar og stjórnmálalegar. Gagnlegt er að

More information

Stjórnun í anda AGILE aðferðafræðinnar

Stjórnun í anda AGILE aðferðafræðinnar www.ibr.hi.is Stjórnun í anda AGILE aðferðafræðinnar Snjólfur Ólafsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi flutt á

More information

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt Sigurgeir Thoroddsen Lokaverkefni til BS-gráðu Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasvið Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda

More information

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-menntavísindabraut Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla Eva Dröfn Möller Akureyri Júní, 2013 Háskólinn

More information

Áhrifaþættir á alþjóðlegan vöxt Össurar hf.

Áhrifaþættir á alþjóðlegan vöxt Össurar hf. Áhrifaþættir á alþjóðlegan vöxt Össurar hf. Auður Hermannsdóttir og Snjólfur Ólafsson Mikil breyting hefur orðið á íslensku viðskiptalífi á síðasta áratug. Íslensk fyrirtæki eru stærri og öflugri en áður

More information

Vefurinn hverfuli: Mannfræði Internetsins Hrafnhildur Faulk Lokaverkefni til BA gráðu í Mannfræði Félagsvísindasvið

Vefurinn hverfuli: Mannfræði Internetsins Hrafnhildur Faulk Lokaverkefni til BA gráðu í Mannfræði Félagsvísindasvið Vefurinn hverfuli: Mannfræði Internetsins Hrafnhildur Faulk Lokaverkefni til BA gráðu í Mannfræði Félagsvísindasvið Vefurinn hverfuli: Mannfræði Internetsins Hrafnhildur Faulk Lokaverkefni til BA-gráðu

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Aðfallsgreining hlutfalla (logistic regression)

Aðfallsgreining hlutfalla (logistic regression) (logistic regression) Fyrirlestur í Tölfræði III (SÁL308G) 26.10.15 Tvískipt fylgibreyta Þegar við höfum flokkabreytu sem frumbreytu en fylgibreytan er megindleg, notum við dreifigreiningu. Stundum er

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur Þunglyndi og depurð Leiðbeiningabæklingur Dæmi um hugsanir tveggja þunglyndra einstaklinga Mér líður eins og ég sé alein og yfirgefin, ég hitti vini mína aldrei núorðið, ætli þeir hafi ekki gefist upp

More information

Verðtrygging, þjóðarsátt og inntak kjarasamninga

Verðtrygging, þjóðarsátt og inntak kjarasamninga n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Verðtrygging, þjóðarsátt og inntak kjarasamninga 1 Þórólfur Matthíasson, Dr. Polit., prófessor við Hagfræðideild Háskóla Íslands Útdráttur Verðtryggingu fjárhagsskuldbindinga var

More information

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu Viðskiptasvið Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Úlfhildur E. Þ. Bjarnasen Leiðbeinandi: Ragnar Már Vilhjálmsson vor 2014 Markaðssetning nýrrar

More information

Efnisyfirlit. Inngangur Saga Harry Potters Harry Potter og heimavistarskólasögur Þemu í Harry Potter bókunum Dauðinn...

Efnisyfirlit. Inngangur Saga Harry Potters Harry Potter og heimavistarskólasögur Þemu í Harry Potter bókunum Dauðinn... Efnisyfirlit. Inngangur.... 1 Saga Harry Potters.... 2 Harry Potter og heimavistarskólasögur... 5 Þemu í Harry Potter bókunum.... 8 Dauðinn... 9 Ástin: Munurinn á Harry og Voldemort.... 12 Harry Potter

More information

Á vegferð til fortíðar?

Á vegferð til fortíðar? Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútín Ármann Snævarr Lokaverkefni til MA-gráðu í alþjóðasamskiptum Félagsvísindasvið Júní 2015 Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútíns Ármann

More information

Hagfræðileg hugsun á jaðrinum

Hagfræðileg hugsun á jaðrinum Hugvísindasvið Hagfræðileg hugsun á jaðrinum Hugmyndir um breytt fjármála- og viðskiptakerfi með almannahag og sjálfbærni að leiðarljósi. Ritgerð til BA-prófs í heimspeki Sólveig Hauksdóttir September

More information

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Mánudagur 6. nóvember 2017. http://www.capfrance-terrou.com/ Rene about vocabulary Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Dvelopment

More information

Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á

Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á Þórhallur Eyþórsson Háskóla Íslands Bara hrægammar Myndhvörf hjá Lakoff og Pinker 1. Myndhvörf í tungumáli og hugsun Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið og eru vindar

More information

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs Fimmtudagur, 1. apríl 2004 217. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 6/2004 Erindi Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka verslunarinnar vegna breytinga Kreditkorts hf. á gjaldskrá fyrirtækisins I. Málavextir

More information

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla 1. Tilgangur og gildissvið 1.1. Reglur þessar eru settar á grundvelli laga nr.

More information

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Námstengd hvatning Hvað hvetur háskólanema á Íslandi í námi? Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi: Kári Kristinsson, lektor Viðskiptafræðideild Febrúar 2012 Námstengdhvatning

More information

Er CAPM brothætt eða andbrothætt?

Er CAPM brothætt eða andbrothætt? Er CAPM brothætt eða andbrothætt? Ársæll Valfells Viðskiptafræðideild Ritstjóri: Ingjaldur Hannibalsson Rannsóknir í félagsvísindum XIV. Erindi flutt á ráðstefnu í október 2013 Reykjavík: Félagsvísindastofnun

More information

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð Karin Elisabeth Pålsson Ritgerð til meistaragráðu Háskóli Íslands Læknadeild Námsbraut í Geislafræði Heilbrigðisvísindasvið Geislunarvísar og bestun

More information

Stylistic Fronting in corpora

Stylistic Fronting in corpora 2017. In Syntactic Variation in Insular Scandinavian, ed. by Höskuldur Thráinsson, Caroline Heycock, Hjalmar P. Petersen & Zakaris Svabo Hansen, 307 338 [Studies in Germanic Linguistics 1]. Amsterdam:

More information

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð Athugið ritið er ekki prófarkalesið Röggur Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir gudrun@unak.is og Kristín Dýrfjörð dyr@unak.is 1 tbl. 4.

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Syngjum saman -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir Kennaraháskóli Íslands Kennarabraut, leikskólakennarafræði Maí 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Fjártækni Möguleikar og tækifæri

BS ritgerð í viðskiptafræði. Fjártækni Möguleikar og tækifæri BS ritgerð í viðskiptafræði Fjártækni Möguleikar og tækifæri Orri Freyr Guðmundsson Leiðbeinandi: Guðrún Johnsen, lektor Maí 2017 Fjártækni Möguleikar og tækifæri Orri Freyr Guðmundsson Lokaverkefni til

More information

Eiginleikar starfa Starfstengdar kröfur sem áskoranir og hindranir. Hjalti Einarsson

Eiginleikar starfa Starfstengdar kröfur sem áskoranir og hindranir. Hjalti Einarsson Eiginleikar starfa Starfstengdar kröfur sem áskoranir og hindranir Hjalti Einarsson Lokaverkefni til M.Sc. gráðu í félags og vinnusálfræði Leiðbeinendur Daníel Þór Ólason og Jón Friðrik Sigurðsson Sálfræðideild

More information

BS ritgerð. Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans

BS ritgerð. Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans Ari Hróbjartsson Viðskiptadeild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Svala Guðmundsdóttir Júní 2010 Útdráttur Markmiðakenningin (Goal-setting

More information

Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja

Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja Nemandi: Tinna Ösp Brooks Skúladóttir Leiðbeinandi: Reynir Kristinsson Staðfesting lokaverkefnis til BS gráðu í viðskiptafræði Titill verkefnis: Stefnumótun

More information

Þetta er ég en samt með þessu twisti Sviðsetning lífstílsbloggara

Þetta er ég en samt með þessu twisti Sviðsetning lífstílsbloggara Þetta er ég en samt með þessu twisti Sviðsetning lífstílsbloggara Ríkey Guðmundsdóttir Eydal Lokaverkefni til BA-gráðu í þjóðfræði Félagsvísindasvið Þetta er ég en samt með þessu twisti Sviðsetning lífstílsbloggara

More information

MA ritgerð. Ofbeldi karla gegn konum í parsamböndum

MA ritgerð. Ofbeldi karla gegn konum í parsamböndum MA ritgerð Félagsráðgjöf Ofbeldi karla gegn konum í parsamböndum Úttekt á gerendum sem leita til Karlar til ábyrgðar Ingibjörg Þórðardóttir Leiðbeinandi dr. Freydís Jóna Freysteinsdóttir Janúar 2014 Ofbeldi

More information

Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema

Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema Alma Pálmadóttir og Guðrún Ýr Skúladóttir Lokaverkefni til

More information

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu. Þjálfararáðstefna NSCAA (National Soccer Coaches Association of America) 13.-17.janúar 2010 Undirritaður sótti árlega þjálfararáðstefnu Bandaríska þjálfarasambandsins dagana 13.-17. Janúar 2010. Með í

More information

Lean Cabin - Icelandair

Lean Cabin - Icelandair VIÐSKIPTASVIÐ Lean Cabin - Icelandair Hver var árangur Icelandair á innleiðingu Lean Cabin? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Hafdís Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Brynjar Þór Þorsteinsson Vorönn 2015

More information

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda Úrskurður nr. 11/2017 23. nóvember 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins North Rock nr. V0102054 IIC-Intersport International Corporation GmbH, Sviss gegn Umboðssölunni Art Málavextir Þann 26. september

More information

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014. Verkmenntaskólinn á Akureyri stýrði verkefninu Workmentor Mentoring in the workplace for VET (VET merkir Vocational Education and Training) árin 2011 2013. Sótt var um verkefnið til Skrifstofu Menntaáætlunar

More information

SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF VAÐLAHEIÐARGANGA

SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF VAÐLAHEIÐARGANGA Borgum v/ Norðurslóð 600 Akureyri Sími 460-8900 rha@unak.is http://www.rha.is SAMFÉLAGSLEG ÁHRIF VAÐLAHEIÐARGANGA VIÐTALSRANNSÓKN - STAÐAN FYRIR GÖNG MENN ERU BYRJAÐIR AÐ STÓLA Á AÐ KOMAST ALLTAF Mars

More information

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art Claudia Hausfeld fæddist í Austur-Berlín árið 1980, en er nú búsett á Íslandi. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Í verkum sínum vinnur Claudia með ýmsa miðla, einkum innsetningar og

More information

Modding, moddarinn og tölvuleikurinn

Modding, moddarinn og tölvuleikurinn Hugvísindasvið Modding, moddarinn og tölvuleikurinn Notandinn og þróun RPG-leikjarins Elder Scrolls IV: Skyrim Ritgerð til MA-prófs í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu Alexandra Eyfjörð Ellertsdóttir September

More information

Börn og hundar. Samanburður á farsælum uppeldisháttum. Jóhanna Sigurlín Reykjalín Ragnarsdóttir

Börn og hundar. Samanburður á farsælum uppeldisháttum. Jóhanna Sigurlín Reykjalín Ragnarsdóttir Börn og hundar Samanburður á farsælum uppeldisháttum Jóhanna Sigurlín Reykjalín Ragnarsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.A.-gráðu í Uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið.

More information

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari en hjúkrunarfræðingar?

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari en hjúkrunarfræðingar? MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari en hjúkrunarfræðingar? Eva Rún Michelsen Leiðbeinandi Kári Kristinsson Viðskiptafræðideild September 2011 Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari

More information

SIRKUS HERRA SILLA EINA UPPGÖTVUNIN Á AIRWAVES ÞARFT AÐ VITA UM GRÆJUR. 4. NÓVEMBER 2005 l 20. VIKA RVK KR. 300 ISSN

SIRKUS HERRA SILLA EINA UPPGÖTVUNIN Á AIRWAVES ÞARFT AÐ VITA UM GRÆJUR. 4. NÓVEMBER 2005 l 20. VIKA RVK KR. 300 ISSN SIRKUS RVK 4. NÓVEMBER 2005 l 20. VIKA + ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM GRÆJUR HERRA SILLA EINA UPPGÖTVUNIN Á AIRWAVES ISSN 1670-6005 20 9 771670 600005 KR. 300 KRUMMI ER MÆTTUR Í ELVIS TÝPURNAR Í REYKJAVÍK

More information

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6 Efnisyfirlit INNGANGUR... 5 1 KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6 1.1 Hvað er þjónusta?... 6 1.2 Áþreifanleiki/óáþreifanleiki... 6 1.3 Samanburður vöru og þjónustu... 7 1.3.1 Óáþreifanleiki (e. intangibility)...

More information