MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

Size: px
Start display at page:

Download "MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning"

Transcription

1 MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Námstengd hvatning Hvað hvetur háskólanema á Íslandi í námi? Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi: Kári Kristinsson, lektor Viðskiptafræðideild Febrúar 2012

2 Námstengdhvatning HvaðhveturháskólanemaáÍslandiínámi? KolbrúnEvaSigurjónsdóttir LokaverkefnitilMS gráðuíviðskiptafræði Leiðbeinandi:KáriKristinsson,lektor Viðskiptafræðideild FélagsvísindasviðHáskólaÍslands Febrúar2012

3 Námstengdhvatning. Ritgerðþessier30einingalokaverkefnitilMSprófsvið Viðskiptafræðideild,FélagsvísindasviðHáskólaÍslands. 2012KolbrúnEvaSigurjónsdóttir Ritgerðinamáekkiafritanemameðleyfihöfundar. Prentun:PrentsmiðjaHáskólaprent Reykjavík,2012 3

4 Útdráttur Hvatning er viðfangsefni sem snertir líf allra og ekki síst námsmanna. Sýnt hefur verið framáaðinnrihvatningogvissartegundirytrihvatningargetimeðalannarsdregiðúr brottfalli nemenda úr námi, en brottfall er stórt vandamál innan íslenska menntakerfisins og þá sérstaklega brotthvarf frá háskólanámi. Rannsókn þessi snérist þvíumaðvarpaljósiáhvaðþaðersemhveturhelstháskólanemaáíslandiínámisínu semogaðathugahvortþauatriðiværufrekarinnrieðaytrihvatningaratriði.þannigátti rannsóknin að veita skólayfirvöldum og kennurum innsýn inn í hvatningarheim háskólanema og hjálpa þeim að ýta undir þær tegundir hvatningar sem meðal annars dragaúrbrottfalli. Notast var við mikilvægislista til að kanna hvaða atriði hvetja háskólanema helst í námi. Mikilvægislistinn fólst í því að þátttakendur áttu að raða hvatningaratriðunum á listanumímikilvægisröðeftirþvíhversumikiláhrifþauhöfðuáhvatninguþeirraínámi. Slíkur mikilvægislisti hefur oft verið notaður til að mæla hvatningu en ekki er vitað til þess að slíkur listi hafi verið notaður til að mæla námstengda hvatningu og er því mögulegaumnýttmælitækiaðræðaáþvísviði. Rannsóknin leiddi í ljós að innri hvatar eru meira ríkjandi en ytri hvatar sem hvatningaratriðihjáháskólanemumáíslandi.skólayfirvöldogkennararháskólaáíslandi ættu því að reyna að skapa kennsluumhverfi sem ýtir undir innri hvatningu. Þannig er hægt að draga úr því veigamikla vandamáli sem brotthvarf frá háskólanámi er. Rannsóknin sýndi einnig fram á það að kvenkyns háskólanemar hérlendis eru frekar hvattir af innri hvötum heldur en karlkyns háskólanemarnir og ættu kennarar og skólayfirvöldþvísömuleiðisaðtakatillittilkynjamunsþegarkemuraðhvatningarleiðum innanmenntakerfisins. 4

5 Efnisyfirlit 1 Inngangur Fræðilegtyfirlit Tegundirhvatningar Sjálfsákvörðunarkenningin Eðlislægarþarfireinstaklinga Innleiðing Kennsluumhverfi Brotthvarffránámi Aðferð Þátttakendur Mælitæki Tækjabúnaður Framkvæmd Niðurstöður Mikilvægislisti Bakgrunnsspurningar Umræða Takmarkanir Heimildaskrá Viðauki1 SpurningalistiHáskólansáBifröst Viðauki2 SpurningalistiHáskólansáAkureyri Viðauki3 SpurningalistiHáskólaÍslands Viðauki4 SpurningalistiHáskólansáHólum Viðauki5 SpurningalistiLandbúnaðarháskólaÍslands

6 Viðauki6 SpurningalistiHáskólansíReykjavík Viðauki7 SpurningalistiListaháskólaÍslands

7 Myndaskrá Mynd1:Innleiðingarferliytrihvatningar Mynd2:Svöruneftirháskólumogaldri Mynd3:Kynjaskiptingeftirnámsdeildum Mynd4:DreifingþátttakendaeftirnámsdeilduminnanHáskólaÍslands Töfluskrá Tafla1:Svöruneftirháskólum Tafla2:Kynjaskiptingeftirháskólum Tafla3:Hlutfallþesshversuofthvatningaratriðivorusettí1. 3.sætiaf þátttakendum Tafla4:Hlutfallþesshversuofthvatningaratriðivorusettí10.sætiaf þátttakendum Tafla5:Mikilvægislistihvatningaratriðafyrirallaþátttakendur Tafla6:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrHáskólanumá Bifröst Tafla7:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrHáskólanumá Akureyri Tafla8:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrHáskólaÍslands Tafla9:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrHáskólanumá Hólum Tafla10:Mikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúr LandbúnaðarháskólaÍslands Tafla11:Mikilvægislistihvatningaratriðafyrirkvenkynsþátttakendur Tafla12:Mikilvægislistihvatningaratriðafyrirkarlkynsþátttakendur

8 Tafla13:Flokkunnámsleiðaínámsdeildir,þarsemBifröststendurfyrir HáskólannáBifröst,HAstendurfyrirHáskólannáAkureyri,HÍstendur fyrirháskólaíslands,hólarstendurfyrirháskólannáhólumoglbhí stendurfyrirlandbúnaðarháskólaíslands Tafla14:Skiptingnámsdeildaífræðasvið Tafla15:Dreifingþátttakendaeftirnámsstigum Tafla16:Dreifingþátttakendaeftirnámsdeildum Tafla17:Meðaltölaldurseftirnámsdeildum Tafla18:Flokkunaldurs Tafla19:Dreifingþátttakendaeftirfræðasviðum Tafla20:Kynjaskiptingeftirfræðasviðum Tafla21:Meðaltölaldurseftirfræðasviðum Tafla22:DreifingþátttakendaeftirnámsleiðuminnanHáskólansáBifröst Tafla23:DreifingþátttakendaeftirnámsleiðuminnanHáskólansáAkureyri Tafla24:DreifingþátttakendaeftirfræðasviðuminnanHáskólaÍslands Tafla25:DreifingþátttakendaeftirnámsleiðuminnanHáskólansáHólum Tafla26:DreifingþátttakendaeftirnámsleiðuminnanLandbúnaðarháskóla Íslands Tafla27:Meðaleinkunnirþátttakenda Tafla28:Flokkunmeðaleinkunna Tafla29:Meðaltalmeðaleinkunnaeftirháskólum

9 1 Inngangur Hvatning (motivation) er viðfangsefni sem hefur vakið áhuga hjá fræðimönnum á flestumsviðumendaerhúnhlutiafdaglegulífiallra.hvatningeraðmestuhuglægtmat einstaklinga á aðstæðum og er því tiltölulega flókið viðureignar. Það er þó eitt af mörgum hlutverkum kennara og skólayfirvalda að hvetja nemendur áfram í námi sínu sem getur reynst erfitt þar sem engir tveir einstaklingar eru eins og bregðast eins við aðstæðum. Rannsókn þessi felst því í að kanna hvaða atriði það eru sem hvetja helst háskólanema á Íslandi í námi sínu. Þetta er gert með það að leiðarljósi að sjá hvort nemar eru frekar hvattir af innri eða ytri hvatningaratriðum til að auðvelda kennurum og skólayfirvöldum að hvetja nemendur sína. Hefur verið sýnt fram á að betur hvattir nemendur eru ólíklegri til að falla frá háskólanámi (Deci, Vallerand, Pelletier og Ryan, 1991; Pelletier, Fortier, Vallerand og Brière, 2001; Vallerand og Bissonnette, 1992; Vallerand,FortierogGuay,1997),enbrottfallhefurveriðveigamikiðvandamáláÍslandi semogannarsstaðaríheiminum(allen,1999;hagstofaíslands,2004;háskóliíslands, 2009;VallerandogBissonnette,1992).Markmiðrannsóknarinnarerþvíaðvarpaljósiá hvaðþaðeríraunsemhveturháskólanemaoghvernigkennarargetabrugðistviðþvítil þessaðdragaúrbrottfalliviðháskólanaáíslandi. Erfittgeturveriðaðleggjamatáhvatninguþarsemhúnáséraðmestustaðinnra meðeinstaklingivegnabæðiinnriogutanaðkomandiáhrifaþátta.hérverðurleitastvið aðmælanámstengdahvatningumeðmælitækisemhefurveriðnotaðígegnumárintil aðleggjamatástarfstengdahvatningu(kovach,1987).mælitækiðfelstímikilvægislista þar sem einstaklingar eru beðnir um að raða ákveðnum hvatningaratriðum í mikilvægisröðeftiráhrifumatriðisinsáhvatninguþeirraínámi.ekkiervitaðtilþessað slíkaðferðhafiáðurveriðnotuðtilaðmælanámstengdahvatninguogerþvímögulega umnýttmælitækiaðræðaáþessusviði. Efniðurstöðurrannsóknarinnarbendatilþessaðháskólanemarséufrekarhvattiraf innri hvötum geta skólayfirvöld og kennarar nýtt sér þá vitneskju til að skapa kennsluumhverfisemeykurinnrihvatninguog/eðaýttundirinnleiðinguytrihvatningar semfelurísérsömumeginkostioginnrihvatning.þannigættuíslenskirháskólaraðgeta 9

10 dregiðúrþvívandamálisemallirháskólarglímavið,þaðeraðsegjabrotthvarfnemafrá háskólanámi. 10

11 2 Fræðilegtyfirlit Hvatning felst í því að það er ákveðin hvöt eða kveikja innra með manneskju sem fær hanatilaðhegðaséráákveðinnhátt.þannigermanneskjasemhefurengalönguneða áhuga til að athafna sig óhvött á meðan manneskja sem er drifin og spennt gagnvart einhverju hvött (Ryan og Deci, 2000). Hvatning er margþætt viðfangsefni sem erfitt getur verið að mæla þar sem hún er að mestu leyti huglægt mat viðkomandi einstaklings. Einstaklingar meta aðstæður mismunandi og bregðast mismunandi við aðstæðum. Sá atburður sem getur haft jákvæð og hvetjandi áhrif á einn einstakling geturmögulegahaftneikvæðogjafnvelletjandiáhrifáannan.atburðirgetasömuleiðis virkaðmismunandiásamaeinstaklinginneftiraðstæðum,tilaðmyndaþegarkemurað starfi,námieðaíþróttaiðkun.þanniggetaeinstaklingarbæðiveriðmismikiðhvattirog einnighvattirámismunandihátt(ryanogdeci,2000). 2.1 Tegundirhvatningar Hvatningu hefur löngum verið skipt upp í tvær megingerðir, innri hvatningu og ytri hvatningu.innrihvatningtekurtilþessþegareinstaklingurframkvæmireitthvaðvegna þessaðþaðvekurhjáhonumánægjueðaáhugaenytrihvatninglíturhinsvegartilþess þegareinstaklingurframkvæmireitthvaðvegnaútkomuþeirrarathafnar(ryanogdeci, 2000; Vansteenkiste, Sierens, Soenens, Luyckx og Lens, 2009). Þannig einkennist innri hvatning af athöfninni sjálfri en ytri hvatning af því sem athöfnin leiðir af sér. Þegar hvatningkemurinnanfrágerirfólkhlutinavegnaáhugaogeiginviljaogenginþörferá efnislegum verðlaunum fyrir athöfnina (Deci o.fl., 1991). Vert er að taka fram að það sem vekur áhuga hjá einum aðila vekur ekki endilega áhuga hjá öðrum aðila(kovach, 1987;RyanogDeci,2000)ogerþvíekkihægtaðnáframinnrihvatninguásamahátt hjáöllumeinstaklingum.hvatningereinsogáðurkomframpersónubundinogþarfað takatillittilþessþegarhvetjaámismunandieinstaklinga.þegarlitiðertilytrihvatningar þákemurhúnutanfráþarsemathafnireruekkiframkvæmdarvegnaáhugaheldurútaf þvíþærleiðaeitthvaðafsér(decio.fl.,1991),tildæmisaðbarnklárarmatinnsinnþví þá fær það eftirrétt eða nemandi skilar verkefni á réttum tíma til að forðast skammir. Innrihvatargetatilaðmyndaveriðviðurkenning,afrekeðaathöfninsjálfenytrihvatar 11

12 einkennast frekar af efnislegum hlutum, til dæmis laun fyrir unnin störf eða verðlaun (Kovach,1987). Sumirfræðimennskilgreinaþriðjutegundhvatningar,aukinnriogytrihvatningar,en sú tegund kallast hvatningarleysi (amotivation). Hvatningarleysi tekur til þess þegar einstaklingur sér engin tengsl milli athafna sinna og útkoma þeirra athafna (Pelletier o.fl., 2001; Vallerand og Bissonnette, 1992). Þegar einstaklingur er hvatningarlaus (amotivated)þáerhegðunhansástæðulauseðahannhefurengaástæðutilaðathafast nokkuð (Pelletier o.fl., 2001). Hvatningarleysi felur í sér að einstaklingi finnst hann vanhæfurogekkihafastjórnáhlutunum(lackofcontrol)(pelletiero.fl.,2001;vallerand ogbissonnette,1992).hvatningarlaushegðunflokkasthvorkiseminnrinéytrihvatning, hegðunineralgjörlegaóhvött(nonmotivated).þarsemhvatningarlausireinstaklingarsjá ekkitilgangmeðhegðunsinni,hvorkiíformiinnrihvatningarnéytrihvatningar,þámun einstaklingur fljótlega hætta að framkvæma þær athafnir sem eru hvatningarlausar í hanshuga(vallerandogbissonnette,1992). 2.2 Sjálfsákvörðunarkenningin Fræðinhafanæstumávalltfjallaðuminnriogytrihvatningusemalgjörarandstæðuren Sjálfsákvörðunarkenningin (Self Determination Theory) er á öðru máli (Deci og Ryan, 1985).Kenninginlegguruppmeðaðþaðséutilnokkrargerðirafytrihvatningu,þarsem einstaklingarannarsvegarframkvæmaaðgerðirvegnaytrihvataensýnaaðgerðunum enganáhugaogstreitastámótiþvíaðþurfaaðgeraviðkomandihluteðahinsvegareru viljugirtilaðframkvæmahlutinaþarsemþeirerubúniraðsættasigviðgagnsemieða virðiaðgerðarinnar.íseinnadæminuerviðkomandisátturviðytratakmarkiðogtekstá við það sjálfviljugur og finnst hann ekki knúinn af utanaðkomandi aðstæðum eins og fyrradæmiðfjallarumogfelluraðhinnihefðbundnukenninguumytrihvatningu(ryan ogdeci,2000) Eðlislægarþarfireinstaklinga Sjálfsákvörðunarkenningin fjallar einnig um það hvaða félags og umhverfisþættir geta annars vegar ýtt undir innri hvatningu og áhrif hennar og hins vegar dregið úr innri hvatningu(ryanogdeci,2000).kenningingenguríþeimefnumútfráþvíaðfólkhafi ákveðnar eðlislægar þarfir og leggur áherslu á þrjár slíkar þarfir, þörfina fyrir hæfni 12

13 (competence), þörfina fyrir tengsl(relatedness) og þörfina fyrir sjálfsstjórn(autonomy) eða sjálfsákvörðun(self determination)(deci o.fl., 1991). Athafnir sem uppfylla þessar eðlislægu þarfir leiða til innri hvatningar og öðlast þannig ákveðið endurtekningarvirði fyrireinstaklinginn(pelletiero.fl.,2001).efhinsvegaraðstæðurgefaekkifæriáþvíað uppfylla þarfirnar þrjár mun það draga úr hvatningu og að lokum leiða til verri frammistöðu(decio.fl.,1991). Þörfinfyrirhæfnilýturaðþvíaðgerasérgreinfyrirþvíhvernighægtséaðnálgast markmið sín og vera hæfur til að framkvæma þær aðgerðir sem eru þarfar til að ná markmiðunum(decio.fl.,1991).hægtermeðalannarsaðuppfyllaþörfinafyrirhæfni ogþannigýtaundirinnrihvatningufyrirákveðnaathöfnmeðuppbyggilegrigagnrýniog meðþvíaðsleppaeðadragaúrnotkunálítillækkandimælikvörðumáárangri(ryanog Deci,2000).Aðrarkenningarensjálfsákvörðunarkenninginhafafjallaðumþörfinafyrir hæfni sem undirstrikar mikilvægi þarfarinnar. Væntinga virðiskenningin um árangurstengda hvatningu(expectancy value theory of achievement motivation) er ein þeirra kenninga sem fjallað hefur um þörfina. Kenningin snýst, í mjög stuttu máli, um væntingar einstaklinga til að ná árangri og það að hversu mikils virði það er fyrir einstaklinginn að ná árangri hefur afgerandi áhrif á hvatningu hans til að framkvæma þærathafnirsemþörferátilaðnáárangri(wigfield,1994).einnafhvatningarþáttum kenningarinnar kallast væntingarþátturinn og tekur hann til skoðunar einstaklingsins á hæfnisinnitilaðtakastáviðákveðnaáskorun(pintrichogdegroot,1990)ogfellurþví aðþörfinnifyrirhæfnisamkvæmtsjálfsákvörðunarkenningunni.þörfinfyrirtengsltekur mið af þróun ánægjulegra og traustra tengsla við aðra innan síns félagslega umhverfis ogþörfinfyrirsjálfsstjórnfjallarumaðstjórnaeiginathöfnumsjálfur(decio.fl.,1991). Umhverfi sem gerir einstaklingum kleift að uppfylla þessar þrjár þarfir ýtir undir hvatningu, frammistöðu og þroska (Deci o.fl., 1991). Sjálfsákvörðunarkenningin leggur þó einnig áherslu á að hæfni ýtir ekki undir innri hvatningu nema viðkomandi finni einnig fyrir sjálfsstjórn (Ryan og Deci, 2000). Þannig eykst innri hvatning ekki ef viðkomanda finnst hann hæfur í verkefnum sem hann er knúinn til að gera heldur einungis ef honum finnst hann hæfur í því sem hann ákvað sjálfur að taka sér fyrir hendur,ákvörðuninþarfaðverahanseigin(decio.fl.,1991;ryan,1982;ryanogdeci, 2000;Vansteenkisteo.fl.,2009).Sömuleiðisdugarekkiaðuppfyllaþörfinafyrirtengsl, 13

14 einaogsér,tilaðýtaundirinnrihvatningu,tengslinmunuaukahvatningualmennten innrihvatningeykstekkinemaaðtengslinséuþannigúrgarðigerðaðeinstaklingurer frjáls til að stjórna eigin athöfnum og þar með einnig uppfylla þörfina fyrir sjálfsstjórn (GrolnickogRyan,1989;Vansteenkisteo.fl.,2009).Aukþessaðsjálfsstjórnarséþörftil aðýtaundirinnrihvatninguþáhefurveriðsýntframáaðeinnigséjákvæðfylgniámilli sjálfsstjórnarogþroskaogsjálfsálitsbarna(ryanoggrolnick,1986).einnigmáþónefna aðþósvoaðsjálfsstjórnsénauðsynlegurhlutiafþvíaðaukainnrihvatninguognáfram þeimkostumsemfylgjaþegarþörfinfyrirtengsleruppfyllthefureinnigveriðsýntfram á að tengsl hafi jákvæð áhrif á sjálfsstjórn. Þannig þróast sjálfsstjórn best undir kringumstæðumþarsemeinstaklingarfinnafyrirtengslumviðeðanálægðviðfullorðna semeruþeimmikilvægir(decio.fl.,1991). Sjálfsstjórn eða sjálfsákvörðun felst eins og sést hér að framan í því að hvetjandi aðgerðir séu samþykktar af viðkomandi og framkvæmdar af frjálsum vilja. Aðgerðir flokkasthinsvegarsemstýrðaraðgerðirefviðkomandierknúinntilaðframkvæmaþær. Þannig einkennist sjálfsákvörðun af vali en stýrð aðgerð af hlýðni eða jafnvel mótþróa (Deci o.fl., 1991). Þegar um sjálfsákvörðun er að ræða þá fyrirfinnst orsök hegðunarinnar innra með einstaklingnum(internal locus of causality) á meðan stýrðar aðgerðir eiga rætur sínar að rekja til utanaðkomandi afla(external locus of causality). Orsök aðgerðanna eru því af ólíkum toga þó svo að báðar séu hvattar aðgerðir og framkvæmdar vísvitandi (Deci o.fl., 1991). Einstaklingur getur því verið hvattur þegar hannerhæfuroghefurtrausttengslenefhonumerstjórnaðutanfráþáfinnurhann ekkifyrirsjálfsstjórnogeykstinnrihvatninghansþvíekki(decio.fl.,1991) Innleiðing Sjónir beinast þá að sambandi ytri hvatningar og sjálfsstjórnar. Innri hvatning er grunnurinn að sjálfsstjórn eins og fram hefur komið en samkvæmt sjálfsákvörðunarkenningunnierutilfjórartegundirafytrihvatninguoggetaþæreinnig uppfylltþörfinafyrirsjálfsstjórnaðeinhverjuleyti(decio.fl.,1991;ryanogdeci,2000). Þessar fjórar tegundir af ytri hvatningu raðast á nokkurs konar kvarða frá því að vera alveg stýrðar og yfir í sem mesta sjálfsstjórn og kallast þær ytri stjórnun (external regulation), innri þörf (introjection), samsömun (identification) og sameining (integration) (Ryan og Deci, 2000). Kenningin um kvarða ytri hvatningar byggir á 14

15 hugmyndinniuminnleiðingu(internalization)(decio.fl.,1991)(sjámynd1).innleiðing erferliþarsemeinstaklingurtekuruppákveðiðgildieðafyrirkomulag(regulation)fyrir sjálfan sig eða samsamar sig því og sameining (integration) felur síðan í sér lokaskref ferlisinsþarsemgildiðeðafyrirkomulagiðsameinastsjálfieinstaklingsinsogverðurhluti afþvíhverhanner(ryanogdeci,2000).taliðeraðþaðséfólkieðlislægtaðinnleiða óáhugaverðarathafnirinnílífsittefslíkarathafnireðaslíkhegðunergagnlegfyrirþað til að starfa í hinum félagslega heimi og er því innleiðingarferlið hluti af félagslega umhverfinu sem við búum í (Deci o.fl., 1991). Hvert stig á kvarða ytri hvatningar er þannigtilvitnisumhvareinstaklingurinnerstadduríinnleiðingarferlinuoghvernighann flystfrástýrðumaðgerðumyfirímeirisjálfsstjórn(pelletiero.fl.,2001). Mynd1:Innleiðingarferliytrihvatningar Ytri stjórnun er sú tegund ytri hvatningar sem er hvað mest stýrð og var áður talin algjör andstæða innri hvatningar (Ryan og Deci, 2000). Hvatningin flokkast sem ytri hvatningþarsemástæðahegðunarinnarfelstekkiíathöfninnisjálfriheldurniðustöðu þeirrarathafnarogfinnsteinstaklingnumhannknúinntilaðhegðaséráákveðinnmáta (DeciogRyan,1985).Ytristjórnunlýsirsérþvííathöfnumsemeruframkvæmdartilað mætautanaðkomandikröfum,fáumbuneðaverðlauneðatilaðforðastrefsingu(ryan ogdeci,2000;vansteenkisteo.fl.,2009).innriþörfernæstákvarðanumogstýrirhún gjörðum fólks töluvert. Innri þörf einkennist af því að viðkomandi finnur fyrir innri þrýstingitilaðgeraeitthvaðtilþessaðforðastsektarkenndogskömmeðatilaðauka 15

16 sjálfsálitogstoltsitt(ryanogdeci,2000;vansteenkisteo.fl.,2009).þósvoaðinnriþörf eigisérstaðinnrameðviðkomandiáhúnmeirasameiginlegtmeðytristjórnunenþeim tegundum ytri hvatningar sem fela í sér sjálfsstjórn þar sem innri þörf einkennist af þrýstingiogfeluríraunekkiísérraunverulegtval(decio.fl.,1991).þriðjategundytri hvatningar er samsömun en þá gerir einstaklingur sér grein fyrir mikilvægi ákveðinnar hegðunarfyrirsigpersónulegaogtekurþáupphegðuninafyrirsigsjálfan(ryanogdeci, 2000).Samsömunfelurþvíísérmeirisjálfsstjórnenytristjórnunoginnriþörfþarsem samsömun felur í sér ákveðið val sem og vilja til að hegða sér á viðkomandi máta. Einstaklingurframkvæmirathöfninasjálfviljugurenekkivegnautanaðkomandiþrýstings eðaskyldu(decio.fl.,1991;vallerandogbissonnette,1992).þessitegundhvatningarer þóhlutiafytrihvatninguþarsemviðkomandihegðunerfyrstogfremsttilkominvegna nytsemi hennar en ekki vegna áhuga(deci o.fl., 1991). Síðasta tegund ytri hvatningar, sameining, felur í sér mesta sjálfsstjórn og á sér stað þegar einstaklingur tileinkar sér ákveðnar athafnir eða hegðun og aðlagar þær að gildum sínum og þörfum (Ryan og Deci, 2000). Þá sameinast í raun áður utanaðkomandi hvati sjálfi einstaklingsins og hegðunin eða athöfnin verður hluti af því hver einstaklingurinn er (Deci o.fl., 1991). Hegðunineðaathöfninerþáorðinfullkomlegasjálfsstjórnuð(self determined)enslíkt geristalmenntáfullorðinsárumþegareinstaklingurerkominnálokastigþroskaferlisins (Decio.fl.,1991). Líkja má ytri hvatanum, sameiningu, við innri hvatningu þar sem þetta eru bæði ákveðinformsjálfsstjórnarogfelaísérsömukostina,þarámeðalsjálfviljugahegðunog frjóahugsun.hafaskalþóíhugaaðþettaerutværmismunanditegundirhvatningarþar seminnrihvatningfeluríséráhugaáathöfninnisjálfriensameiningeinkennistafþvíað athöfninermikilvægfyrirviðkomanditilaðnáákveðnutakmarkieðaútkomu(decio.fl., 1991). Sýnthefurveriðframáaðinnleiðingarferliðgengurbestfyrirsigefviðkomandiaðilar gera sér grein fyrir gagnsemi athafnarinnar, athöfnin felur í sér ákveðið val og sem minnstan þrýsting sem og þegar viðkomanda finnst tilfinningar hans og skoðanir viðurkenndar(deci,eghrari,patrickogleone,1994).viðkomandiþarfþóekkiaðfaraí gegnum hvert stig innleiðingar, hann getur innleitt ákveðna hegðun á hvaða stigi kvarðans sem er. Stig innleiðingarinnar byggist þá á fyrri reynslu viðkomandi sem og 16

17 núverandi aðstæðum (Ryan, 1995). Þannig er engin nauðsynleg röð sem viðkomandi þarfaðfylgjaþósvoaðauðsjáanlegarástæðurliggjafyrirfærsluámillistigakvarðans (RyanogDeci,2000). 2.3 Kennsluumhverfi Hið ákjósanlega(ideal) skólakerfi er kerfi sem tekst að vekja raunverulegan áhuga hjá nemendum gagnvart lærdómi og fær sömuleiðis nemendur til að upplifa sig í ákjósanlegu(volitional)sambandiviðmenntastofnunina(decio.fl.,1991).innrihvatning getur stuðlað að slíku skólakerfi meðal annars vegna þess að innri hvatning leiðir til hugtakslegsogdýprilærdóms(conceptuallearning)ístaðlærdómsnemendameðþað eittaðaugnamiðiaðstandastpróf(benwareogdeci,1984).erfittgeturreynstaðskapa slíkt kennsluumhverfi þegar skólar og kennarar þurfa að fylgja fyrirfram ákveðnum námsskrámogreglumsemekkieruhannaðarmeðinnrihvatninguogsjálfsstjórníhuga. Skólar og kennarar geta þó annars vegar reynt að skapa umhverfi sem ýtir undir innri hvatninguoghinsvegarnotfærtsérmismunandistigytrihvatningarogreyntaðhvetja nemendursínaáframmeðþvíaðleiðaþáígegnuminnleiðingarferliðfráytristjórnuntil sameiningar. Þetta geta þeir gert með því að höfða til þeirra þriggja þarfa sem einnig hafa mest áhrif á innri hvatningu, þarfirnar fyrir hæfni, tengsl og sjálfsstjórn (Ryan og Deci,2000).Slíktkennsluumhverfieinkennistmeðalannarsafþvíaðnemendumstæði tilboðaaðtakaþáttíákvörðunarferlinuþegarkemuraðverkefnavali(decio.fl.,1994; Deci o.fl., 1991; Vansteenkiste o.fl., 2009), lágmörkun á skipunum, hrósi þegar vel gengurogaðhaldiogstuðningiþegarillagengur(vansteenkisteo.fl.,2009).sömuleiðis hafa rannsóknir sýnt að kennsluumhverfi sem ýta undir sjálfsákvörðun og sjálfsstjórn auka innri hvatningu og/eða innleiðingu (Benware og Deci, 1984; Pelletier o.fl., 2001; Ryan og Grolnick, 1986), forvitni, vilja til að takast á við ögrandi verkefni (Ryan og Grolnick, 1986) og sjálfsálit (Benware og Deci, 1984; Deci o.fl., 1991) á meðan mikið stýrðkennsluumhverfileiðatilþessaðnemendurlæraverrogþásérstaklegaþegarum flókið námsefni eða frjóa hugsun er að ræða (Benware og Deci, 1984). Í hinu hefðbundnaskólakerfierlögðmikiláherslaáýmsartegundirframmistöðumata,meðal annarsíformieinkunna,munnlegrargagnrýnieðaskriflegsmats(decio.fl.,1991).slík áhersla er lögð á frammistöðu (Benware & Deci, 1984) og eftirlit (Lepper og Greene, 1975)íþeimtilgangiaðaukahvatninguenhefuröfugáhrifþarsemhúndregurúrinnri 17

18 hvatningu.þaðsamaáviðumnotkunskiladaga(deadlines)(amabile,dejongoglepper, 1976;Deci,KoestnerogRyan,1999;Pelletiero.fl.,2001),áþreifanlegverðlaun(tangible rewards)(decio.fl.,1999;pelletiero.fl.,2001),refsingar(decio.fl.,1999),hótanir(ryan ogdeci,2000)semogsamkeppni(deciogryan,1985).ástæðaþessaðslíkirytriþættir dragaúrinnrihvatninguersúaðþeireigaþaðallirsameiginlegtaðbeitaþrýstingitilað náframákveðinnihegðunogatferlioglátaviðkomandifáþaðátilfinningunaaðhonum séstýrt.slíkutanaðkomandistjórnungerirþaðaðverkumaðþörfinnifyrirsjálfsstjórner ekki fullnægt og dregur því úr innri hvatningu og/eða hindrar innleiðingu (Deci o.fl., 1991;Pelletiero.fl.,2001).RannsóknDeciogCasciofráárinu1972bentieinnigtilþess aðneikvæðgagnrýni(negativefeedback)dregurúrinnrihvatningu(ryanogdeci,2000) þarsemsútegundgagnrýnilæturnemandaíljósaðhannséóhæfurogkemurþannigí vegfyriraðþörfinfyrirhæfniséuppfyllt.sömuleiðisertilinnriþrýstingursemhefurað öllujöfnusömuáhrifogytriþrýstingur,enafturköllunástar(lovewithdrawal)semogað kalla fram skömm og sektarkennd eru dæmi um innri þrýsting (Assor, Roth og Deci, 2004). Glögglega má því sjá að slík stýrð kennsluumhverfi eru ekki eftirsóknarverð ef ræktaáinnrihvatningueðainnleiðinguhjánemendum.kennsluumhverfiðættiheldur, eins og kom fram hér að framan, að styðja við sjálfsstjórn nemenda. Kennarar og skólayfirvöldgetaunniðaðþvímeðalannarsmeðþvíaðlágmarkanotkuneftirlits,taka tillittiltilfinninganema,geraþærupplýsingaraðgengilegarsemþarftilákvarðanatöku ogtilaðleysaverkefnisemogaðbjóðanemendumuppával(decio.fl.,1994;decio.fl., 1991). Sömuleiðis ýtir það undir innleiðingu og sameiningu ef tilgangurinn með óáhugaverðum verkefnum og námsefni er vel útskýrður (Deci o.fl., 1994). Að gera nemum ljóst af hverju þeir þurfa að vinna að verkefnum sem þykja óáhugaverð og jafnvel leiðinleg getur því verið einföld lausn til að auka hvatningu í hinu hefðbundna skólakerfiþarsemkennararþurfaoftarenekkiaðkennaefnisemermikilvægtenvekur ekkiáhugahjámörgum(ryanogdeci,2000). Hvað kennarar gera er þó ekki það eina sem skiptir máli heldur er mjög mikilvægt hvernig þeir fara að því þar sem skynjun nemenda skiptir höfuðmáli þegar kemur að aukninguinnrihvatningaroginnleiðingarferlinualltaðsameiningu.þannigerujákvæð tengsl á milli innri hvatningar, samsömunar og sameiningar og skynjunar nemenda á stuðningi kennara við sjálfsstjórn þeirra. Sömuleiðis hefur verið sýnt fram á jákvæð tengslámilliþessaðefnemendumfinnstþeimverastýrteðastjórnaðafkennurumog 18

19 ytristjórnunaroghvatningarleysis(decio.fl.,1991).ýmsarrannsóknirhafarenntfrekari stoðum undir þetta en þar má meðal annars nefna rannsókn Ryan (1982) sem sýndi framáaðjákvæðgagnrýni(positivefeedback)semiðulegaeykurinnrihvatningudróúr henniefgagnrýninvargefinástjórnsamanhátteðaávegsembeittiþrýstingitildæmis með því að nota orð á borð við þú átt að og þú verður að. Á sama hátt sýndi rannsóknryan,mimsogkoestnerárið1983framáaðverðlaunsemvenjulegadragaúr innrihvatninguhélduviðeðajafnveljókuhanaefþauvoruveittáháttsemhvorkivar stjórnsamur né beitti þrýstingi heldur lagði frekar áherslu á val og hæfni viðtakanda. Einnig hefur sýnt sig að framsetning (presentation) sem er laus við þrýsting og stjórnsemistuðliaðinnleiðinguogleiðiþvítilþeirrastigaytrihvatningarsemfelaísér mestasjálfsstjórn,þaðeraðsegjasamsömunarogsameiningar(decio.fl.,1994). Ábyrgðinliggurþóekkiölláherðumkennaraheldurhafaskólayfirvöldeinnigáhrif. Rannsókn Flink, Boggiano og Barrett (1990) sýndi meðal annars fram á að þegar kennararfinnafyrirþrýstingifráskólayfirvöldumeðayfirmönnumsínumeigaþeirþaðtil aðbregðastviðslíkumþrýstingimeðþvíaðbeitasínanemendurmeiriþrýstingienella. Kennarar eru þó ekki einungis beittir þrýstingi af skólayfirvöldum til að sjá til þess að nemendur standi sig heldur sömuleiðis til dæmis af ríkisstofnunum og foreldrum sem beitaeinnigskólakerfiðíheildþrýstingi.allurslíkurutanaðkomandiþrýstingurveldurþví að kennurum finnst vegið að þeirra sjálfsstjórn sem leiðir til þess að hvatning þeirra minnkarogþeirverðastjórnsamariígarðnemendasinna.slíkthefursíðanafturáhrifá sjálfsstjórn nemenda og dregur því úr innri hvatningu þeirra og kemur í veg fyrir að innleiðingarferlið gangi vel fyrir sig(deci o.fl., 1991). Mikilvægt er því að skólayfirvöld sem og kennarar hlúi að sjálfsstjórn innan skólakerfisins því annað hefur bæði slæm áhrifáhvatningunemendasemogkennara. Efskólayfirvöldumog/eðakennurumtekstannaðhvortaðaukainnrihvatningueða leiðanemendurígegnuminnleiðingarferliðaðsameiningufylgjaþvíýmsirkostir.meðal annarshefurveriðsýntframáþaðaðslíkhvatningýtirundiránægjuískólanum(ryan og Connell, 1989), dregur úr líkum á brottfalli (Deci o.fl., 1991; Pelletier o.fl., 2001; Vallerand og Bissonnette, 1992; Vallerand o.fl., 1997), stuðlar að jákvæðari viðleitni gagnvart mistökum, eykur seiglu, sjálfsálit, dýpri skilning og lærdóm (Deci o.fl., 1991; Vansteenkisteo.fl.,2009),viljatilaðtakastáviðögrandiverkefnioglíkuráaðnemandi 19

20 standi sig vel í skólanum(deci o.fl., 1991; Gottfried, 1985, 1990; Pintrich og DeGroot, 1990;RyanogConnell,1989;RyanogDeci,2000;RyanogGrolnick,1986;Vallerandog Bissonnette, 1992). Sömuleiðis hefur verið sýnt fram á slæm áhrif ytri hvatningar og þessaðeinstaklingumséstýrteðafinnistþeimverastýrt.þarmánefnaaðnemendur sýnduminniáhuga,lögðusigminnafram,vorulíklegritilaðkennaöðrumummistökog neikvæðar niðurstöður, áttu erfiðara með að takast á við vandamál og sýndu slakari frammistöðuínámi(decio.fl.,1991;ryanogconnell,1989).einnigervertaðtakafram að rannsókn Vansteenkiste o.fl. (2009) sýndi fram á það að þegar hvatningu með sjálfsstjórnerbættviðengahvatninguýtirþaðundirdýpriskilningoglærdómámeðan stýrðartegundirhvatningarfyrirbyggjaslíkanskilningoglærdóm. Þó hér hafi verið lögð áhersla á innri hvatningu, ytri hvatningu og sjálfsákvörðunarkenningunahafaveriðsettarframýmsaraðrarkenningarumhvatningu tilaðmyndaumstarfs,náms ogíþróttatengdahvatningu.þarmámeðalannarsnefna rannsóknir um mismuninn á milli markmiða um frammistöðu (performance goals) og markmiðaumlærdóm(learninggoals)ogþásemaðhyllasthvoragerðmarkmiðaumsig (AmesogArcher,1988;ElliottogDweck,1988).Einnigmánefnarannsóknirummuninn á heildarkenningunni (Entity theory) og vaxtarkenningunni (Incremental theory) og muninnáþeimsemstyðjahvorakenninguumsig(dweck,chiuoghong,1995). 2.4 Brotthvarffránámi Brotthvarffráháskólanámihefurveriðveigamikiðvandamálinnanháskólasamfélagsins víðsvegarumheiminnogekkisístáíslandi.árið1996birtitintotilaðmyndaískýrslu sinni tölur um brottfall nemenda úr fjögurra ára námi í Bandaríkjunum sem ættu að varpaljósiáhvestórtvandamálbrottfalleríraunogveru.aföllumþeimnemendum, sem hefja fjögurra ára nám í Bandaríkjunum ná 40% þeirra ekki að útskrifast með námsgráðu og rúmlega helmingur þeirra sem hverfa burt frá námi eða 57% gera það áðurenannaðskólaárþeirrahefstenbrottfallereinmittmesteftirfyrstaáriðíháskóla (Allen,1999).BrottfalláháskólastigiáÍslandivartæp15%árið2002til2003semþýðir að 15% nemenda allra háskóla Íslands hvorki skráðu sig aftur í skóla ári síðar né útskrifuðustímillitíðinni(hagstofaíslands,2004).brottfallvirðistaukasteftirþvísemá hærra námsstig er komið, þannig var brottfall meðal nemenda sem unnu að fyrstu háskólagráðu13,3%,en20,1%þegarunniðvaraðmeistaragráðuogsíðansláandi53,3% 20

21 meðal nemenda í doktorsnámi sem þýðir að einungis tæplega helmingur þeirra sem hefur doktorsnám á Íslandi klárar það. Í grunnnámi á Íslandi á það sama við og í Bandaríkjunum, þar sem mest brottfall er eftir fyrsta árið eða 15,4% og fer síðan lækkandieftirárumþegarunniðeraðfyrstuháskólagráðu(hagstofaíslands,2004).slíkt brottfall er svipað og kom fram í skýrslu ríkisstofnunarinnar Conseil des Colléges árið 1988enþarkomframaðbrottfalleríkringum12%eftirfyrstaáríkanadískumskólum (VallerandogBissonnette,1992). Brottfallnemendaermeðalannarsvandamálvegnaþessaðháskólareruþáekkiað uppfyllaþærkröfurumaðskilaháskólamenntuðufólkiútísamfélagiðogásamatíma veldurbrottfallþvíaðauðlindirskólannaeruekkinýttarásembestanmáta.kennarar eyðatímasínumogvinnuínemendursemaldreiljúkanámisembeturhefðiveriðvariðí að aðstoða þá nemendur sem ljúka námi og sinna öðrum skyldum innan skólans. VandamáliðáÍslandierhvaðmestinnanHáskólaÍslandsþarsemsýnthefurveriðframá aðbrottfallúrháskólaíslandsermeiraengenguroggeristíöðrumháskólumáíslandi (HáskóliÍslands,2009).HáskóliÍslandsættiþvíennfrekaraðvinnagegnslíkubrottfalli og á ef til vill sérstakra hagsmuna að gæta í ljósi þess að skólinn fær greitt fyrir þær einingar sem nemendur ljúka sem og fyrir hvern útskrifaðan nemanda og er því tap skólans líklega meira heldur en annarra háskóla á Íslandi þegar nemandi ákveður að ljúkaekkinámisínuviðskólann. Ýmsar rannsóknir hafa sýnt, eins og fram kom hér að framan, að hægt er að vinna gegnbrottfallimeðþvíaðaukainnrihvatninguog/eðainnleiðingualltaðsameiningu. Rannsókn Vallerand og Bissonnette (1992) leiddi meðal annars í ljós að þeir einstaklingarsemhélduáframínámisýndufrekarsjálfsstjórnaðartegundirhvatningarí byrjun annar heldur en þeir nemendur sem féllu frá námi. Það er að segja þeir nemendursemsýndufrekarsamsömun,sameininguoginnrihvatninguheldureninnri þörf,ytristjórnunoghvatningarleysiíupphafigagnvartnáminuíheildvorulíklegritilað ljúka námskeiðinu. Vallerand og Bissonnette (1992) staðfestu með rannsókn sinni ályktanirsjálfsákvörðunarkenningarinnarumaðytrihvatningoginnrihvatningeruekki algjörarandstæðurogáhrifytrihvatningarfaraeftirhverrartegundarsúytrihvatning er.þannigeruekkijákvæðtengslámilliþeirrameirastýrðutegundaytrihvatningar,ytri stjórnunar og innri þarfar, og áframhaldandi hegðunar á meðan það finnast jákvæð 21

22 tengsl á milli sjálfsstjórnuðu tegunda ytri hvatningar, samsömunar og sameiningar og áframhaldandihegðunar.ytrihvatninggeturþvíhaftsömukostioginnrihvatning,eins ogaðdragaúrbrottfalli,efhúnerafréttritegundeinsogfjallaðvarumhéraðframan. Rannsókn Vallerand, Fortier og Guay (1997) sem og rannsókn Pelletier, Fortier, Vallerand og Briére (2001) renndi frekari stoðum undir niðurstöður Vallerand og Bissonnette (1992) um að þær tegundir hvatningar sem fela mesta sjálfsstjórn í sér draga úr brottfalli. Sömuleiðis sýndi rannsókn Vallerand o.fl. (1997) fram á að stýrðar tegundirhvatningarýtaundirbrottfallfránámi.skólayfirvöldogkennararættuþvíað gera allt í sínu valdi til að greina hvatningu innan sinna skóla og gera viðeigandi ráðstafanir.slíktermeðalannarshægtmeðþvíaðgerakennsluumhverfiðvænnatilað rækta innri hvatingu sem og leiða nemendur í gegnum innleiðingarferlið að þeim tegundumytrihvatningarsemfelaísérmestasjálfsstjórn.þannigættuskólayfirvöldað getaunniðgegnhjákvæmilegubrottfalliúrnámiviðsínaskóla. Í rannsókn þessari verður heimfærð aðferð sem hefur verið notuð til að áætla starfstengda hvatningu yfir á námstengda hvatningu. Aðferð þessi felst í því að láta, í þessu tilfelli, háskólanema úr helstu háskólum Íslands raða tíu ákveðnum hvatningaratriðum í röð eftir því hversu mikið þau hvetja viðkomandi í námi. Þessi aðferð var fyrst notuð árið 1946 á verkamenn í Bandaríkjunum og hefur verið endurtekin all oft síðan þá(kovach, 1987). Ekki er vitað til þess að listi Kovach(1987) hafiáðurveriðaðlagaðurtilaðmetanámstengdahvatninguogerþvímögulegaumnýja aðferðaðræðatilaðmælahvatninguínámi. Leitast verður eftir því að varpa ljósi á það hvaða atriði það eru sem hvetja háskólanema á Íslandi helst í námi og hvort hvatningaratriðin séu mismunandi eftir hópum,tilaðmyndakyni,aldri,námssviðiognámsdeild.fræðinbendatilþessaðinnri hvatarséumeginhvatareinstaklinga,stuðliaðánægjuínámisemogdragiúrbrottfalli úrnámieinsogframhefurkomiðhéraðframan.fyrstatilgátarannsóknarinnarerþví eftirfarandi: T1:InnrihvatarerumeiraríkjandisemhvatningaratriðihjáháskólanemumáÍslandi Rannsókn Vallerand og Bissonnette (1992) sýndi fram á að kvennemar sýni frekar sjálfsstjórnaðartegundirhvatningarogeruþvíólíklegritilaðhverfafránámihelduren karlnemar.þettaendurspeglastítölumhagstofuíslands(2004)þarsemkarlnemarvoru 22

23 líklegritilbrottfallsfránámiáíslandiárin2002til2003,16,5%,heldurenkvennemará samatíma,13,6%,enslíktbendireinnigtilþessaðkvennemarséufrekarhvattirafinnri hvatningu eða sjálfsstjórnuðum tegundum ytri hvatningar. Önnur tilgáta rannsóknarinnarerþvísvohljóðandi: T2: Kvenkyns háskólanemar á Íslandi eru frekar hvattir af innri hvötum heldur en karlkynsháskólanemaráíslandi 23

24 3 Aðferð RannsókninfólísérheimfærsluáaðferðKovach(1987)umstarfstengdahvatninguyfirá námstengda hvatningu. Þátttakendur voru því beðnir um að raða ákveðnum hvatningaratriðumímikilvægisröðeftirþvíhversumikiðþauhvöttuviðkomandiínámi. Sú mikilvægisröð átti síðan að varpa ljósi á hvaða atriði það eru helst sem hvetja háskólanema á Íslandi í námi sem og hvort þau atriði væru frekar ytri eða innri hvatningaratriði. 3.1 Þátttakendur Megindlegrannsóknvargerðmeðspurningakönnunánetinu.Könnuninvarsendmeð tölvupósti á nemendur Háskólans á Bifröst, Háskólans á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólans á Hólum sem og Landbúnaðarháskóla Íslands. Alls fengu nemendur könnunina senda að frátöldum nemum Landbúnaðarháskóla Íslands, en ekki hafa fengisttölurumhversumargirnemendurþessskólafengukönnuninasenda.könnunin var send á alla nemendur á tölvupóstlista hvers skóla, en það voru 600 nemendur við HáskólannáBifröst,1.500nemendurviðHáskólannáAkureyri,9.231nemandiíHáskóla Íslandsog276nemendurviðHáskólannáHólum.Allssvöruðu1.103nemarkönnuninni en48svörvoruógildogvorugildsvörþví1.055eða95,7%.heildarsvarhlutfallið,eftir útilokun ógildra svara, í skólunum fjórum sem tölur liggja fyrir um var 8,7% en meðalsvörunþeirrafjögurraskólavar17,7%,þarsemsvörunvarmestíháskólanumá Hólumeða25,0%ogminnstíHáskólaÍslandseða5,2%(sjátöflu1). Tafla1:Svöruneftirháskólum 24

25 Meirihlutisvarendavarkvenkynseða74,1%,karkynssvarendurvoru23,7%en2,2% svarenda,23einstaklingar,svöruðuekkispurningunniumkyn.konurvoruímeirihluta svarendaíöllumskólunum,frá67,3%til81,3%(sjátöflu2). Tafla2:Kynjaskiptingeftirháskólum Þátttakendurvoruábreiðualdursbili,þarsemeinnþátttakendavaryngrien18ára ogsexvoru61árseðaeldri.meirihlutisvarendavaráaldrinum18til25áraeða31,8% þeirra sem svöruðu spurningunni um aldur, en 19 þátttakendur svöruðu ekki á hvaða aldriþeirværu.meirihlutisvarendainnanhversskólafyrirsigvareinnigáaldrinum18 til25áranemaviðháskólannábifröstþarsemflestirsvarendavoruáaldrinum26til30 áraeða23,7%(sjámynd2). Vert er að taka fram að allir þátttakendur rannsóknarinnar voru sjálfboðaliðar og fengu ekki fyrirþátttökuna. greitt Mynd2:Svöruneftirháskólumogaldri 25

26 3.2 Mælitæki Rannsóknin var gerð með spurningakönnun sem þátttakendur svöruðu á Internetinu. Spurningalistarnir voru sjö talsins, einn spurningalisti fyrir hvern íslenskan háskóla(sjá viðauka1til7).spurningalistarnirvoruígrunninnþeirsömuaðundanskildrispurningu um námssvið þátttakenda. Spurningin um námssvið var aðlöguð að mismunandi námsframboðihversskólafyrirsig.spurningalistinnsamanstóðafsexspurningum,einni meginspurninguogfimmbakgrunnsspurningum.meginspurninginvarlistiyfiratriðisem þátttakendur voru beðnir um að raða í röð eftir því hversu mikið atriðin hvetja viðkomandi í námi sínu. Slíkur mikilvægislisti fylgir uppsetningu Kovach (1987) um starfstengda hvatningu. Listi Kovach samanstóð af tíu atriðum sem talin voru hvetja starfsmenn í starfi og var notaður til að mæla hvaða atriði það væru sem hvöttu starfsmenn áfram í starfi sínu. Mikilvægislistinn í þessari rannsókn átti því, eins og mikilvægislistikovach(1987),aðmælahvatninguþátttakenda,íþessutilfellihvatningu þeirra í námi sínu. Ekki er vitað til þess að uppsetning Kovach (1987) hafi áður verið notuð til að mæla námstengda hvatningu og er því mögulega um nýtt mælitæki á hvatninguaðræða.mikilvægislistinnhérsamanstóðsömuleiðisaftíuatriðum,atriðum semsýnthefurveriðframáaðhvetjinemendurínámi.mikilvægislistinninnihéltbæði innri hvatningaratriði sem og ytri hvatningaratriði. Sum atriðanna geta þó hvatt einstaklingameðmismunandihættiþarsemsumatriðihvetjafólkmeðytristjórnunen aðra með sameiningu (Ryan og Deci, 2000) og var því einungis gerður greinamunur á innriogytrihvatninguenekkieinstakastiguminnanytrihvatningar.notastvarviðjafnt hlutfallámilliinnriogytrihvatningaratriðatilaðbeturværihægtaðberasamaninnri ogytrihvatningaratriði.fimminnrihvatningaratriðiogfimmytrihvatningaratriðivoru því á mikilvægislistanum. Atriði voru valin úr rannsóknum sem gerðar hafa verið á hvatningu,þarámeðalnámstengdrihvatningu,ogsýnthefurveriðframáaðhafiáhrifá hvatningueinstaklinga.ákveðiðvarsíðanaðnotastviðþauatriðisemoftastkomufram sem áhrifaþættir á hvatningu einstaklinga, það er að segja fimm algengustu innri hvatningaratriðin og fimm algengustu ytri hvatningaratriðin. Þau hvatningaratriði sem ákveðiðvaraðnotaámikilvægislistanumtilaðleggjamatáhvaðhvattiháskólanemaá Íslandihelstínámivorueftirfarandi.Innrahvatningaratriðiðaðboðiðséuppávalinnan námsinsíheildogíhverjunámskeiðifyrirsigþarsemrannsóknirhafasýntframáaðval ýti bæði undir innri hvatningu sem og innleiðingu (Deci o.fl., 1994; Deci o.fl., 1991; 26

27 Pelletiero.fl.,2001;ReeveogJang,2006;RyanogDeci,2000).Innrahvatningaratriðið áhugavertnámsefniogverkefniþarsemsýnthefurveriðframáaðinnrihvatninggeti ekki átt sér stað nema athöfnin eða hegðunin veki áhuga hjá viðkomandi einstaklingi (Allen, 1999; Ryan og Deci, 2000) og vegna þess að það hefur sýnt sig að áhugi hefur áhrif á atferli og hegðun í námi (Vansteenkiste o.fl., 2009). Sömuleiðis var áhugavert námsefni og verkefni notað sem innra hvatningaratriði vegna þess að áhugi á viðfangsefni er atriði sem áður hefur verið notað sem mælieining fyrir innri hvatningu (Benware og Deci, 1984). Ákveðinn og skýr tilgangur með námsefni og verkefnum var valiðseminnrahvatningaratriðiþarsemsýnthefurveriðframáaðefeinstaklingargera sér grein fyrir tilgangi ákveðinnar hegðunar þá ýtir það undir innleiðingu sem og innri hvatningu(decio.fl.,1994;reeveogjang,2006).innrahvatningaratriðiðkennsluhættir og samskipti við kennara var sett á mikilvægislistann vegna þess að rannsóknir hafa meðalannarssýntframáaðframkomakennarahefuráhrifáhvatningunemenda,tilað mynda ef kennarar ýta undir sjálfsstjórn eða sjálfsákvörðun nemenda leiðir það til aukinnar innri hvatningar og ýtir undir innleiðingu (Deci o.fl., 1994; Deci o.fl., 1991; Pelletiero.fl.,2001;RyanogGrolnick,1986;Vansteenkisteo.fl.,2009).Sömuleiðishefur veriðsýntframáaðsamskiptiviðkennarahafaáhrifáhvatningu,enþarmátildæmis nefna kennslutengd samskipti utan kennslustunda (Komarraju, Musulkin og Bhattacharya,2010)ogaðkennararsýninemendumskilningsemogstuðningþegarþeir þurfaáhonumaðhalda(shelton,2003).uppbyggileggagnrýniogviðurkenningfyrirvel unninverkvarnotaðseminnrahvatningaratriðiþarsemrannsóknirhafaleittíljósað jákvæð gagnrýni eykur hvatningu og getur aukið innri hvatningu og innleiðingu við ákveðnar kringumstæður(deci o.fl., 1991; Ryan og Deci, 2000). Ytra hvatningaratriðið atvinnumöguleikar að loknu námi var sett á mikilvægislistann þar sem reynsla og rannsóknir hafa sýnt að framtíðaratvinna hefur áhrif á hegðun og atferli í námi og hvatningu sömuleiðis (Vansteenkiste o.fl., 2009). Ákveðnir skiladagar og eftirlit með námi var valið sem ytra hvatningaratriði vegna þess að rannsóknir hafa leitt í ljós að skiladagar hafa áhrif á hvatningu og draga meðal annars úr innri hvatningu (Amabile o.fl., 1976; Deci o.fl., 1999; Pelletier o.fl., 2001) og að eftirlit hefur einnig áhrif á hvatningu í námi (Deci o.fl., 1991; Lepper og Greene, 1975; Pelletier o.fl., 2001). Ytra hvatningaratriðið námsframmistaða, t.d. í formi einkunna var ákveðið að hafa á mikilvægislistanum vegna þess að Leppel sýndi árið 2002 fram á það að 27

28 námsframmistaðahefuráhrifáþaðhvortnemendurfalliburtfránámieðaekki(thelma Ámundadóttir og Haukur Freyr Gylfason, 2007) og vegna þess að rannsókn Smith frá árinu 1974 sem og aðrar rannsóknir hafa sýnt fram á að áhersla á frammistöðu hefði áhrif á hvatningu (Benware og Deci, 1984; Deci o.fl., 1991; Ryan og Deci, 2000; Vansteenkisteo.fl.,2009).RannsóknLeppelfráárinu2002sýndieinnigframáaðtekjur hafaáhrifáhvortnemendurfalliburtfránámieðaekkiogvarþvíákveðiðaðhafatekjur að loknu námi sem eitt af ytri hvatningaratriðunum á mikilvægislistanum (Thelma Ámundadóttir og Haukur Freyr Gylfason, 2007). Verðlaun, t.d. peningaverðlaun og annarskonarvinningar,þóttimikilvægthvatningaratriðiogvarsettámikilvægislistann þar sem fjöldamargar rannsóknir hafa sýnt fram á áhrif verðlauna á hvatningu, en þar mámeðalannarsnefnarannsóknryanogdeci(2000),rannsókndeci,koestnerogryan (2001),rannsókn(VallerandogBissonnette,1992)ogyfirgreiningu(meta analysis)deci o.fl.(1999). 3.3 Tækjabúnaður Spurningakönnunin var sett upp á vefsíðunni og gátu þátttakendur nálgast hana þar. QuestionPro safnaði saman svörum þátttakenda sem síðanvorufluttyfirímicrosoftexcel2010ogþaðanyfirígagnavinnsluforritiðspss13.0 for Windows Integrated Student Version þar sem öll tölfræðiúrvinnsla gagnanna fór fram. 3.4 Framkvæmd Rannsóknin var gerð með spurningakönnun sem þátttakendur svöruðu á Internetinu, þarsemmeginspurningkönnunarinnarvaríformimikilvægislistaeinsogkomframhér að framan. Þegar lokið var við ákvörðun hvatningaratriðanna tíu á mikilvægislistanum ogyfirferðspurningalistannavoruþeirforkannaðiránemendumtilaðathugahvortallar spurningar væru skýrar og hvort einhver atriði á listanum gætu valdið misskilningi. Nemendurnir sem forkönnuðu listann voru á aldrinum 25 til 36 ára og voru að meirihlutakonur,eðasjöaftíu.spurningalistinnvarsíðanuppfærðurísamræmiviðþær ábendingarsemframkomuíforkönnuninni. StaðlaðurtölvupósturvarsenduráháskólanasjöáÍslandi,þaðeraðsegjaHáskólann á Bifröst, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Hólum, Háskólann í 28

29 Reykjavík,LandbúnaðarháskólaÍslandsogListaháskólaÍslands.Hvertölvupósturfólísér stutta kynningu á rannsókninni í heild, hlekk inn á viðeigandi spurningalista á Internetinu ásamt beiðni um áframsendingu á nemendur skólans. Spurningalistar voru sendiránemendurfimmháskólaenekkifengustsvöreðasamþykkifyriráframsendingu frá Háskólanum í Reykjavík og Listaháskóla Íslands. Spurningakönnunin var opin fyrir þátttakendurhversskólaítíudagaátímabilinu6.desembertil23.desember2011.að tíudögumliðnumvarlokaðfyrirhvernspurningalistafyrirsigoggögninfyrirþannskóla sóttafheimasíðunnisemnotuðvarfyrirkönnunina.þegarbúiðvaraðsækjagögninfyrir alla þátttökuskóla voru þau samræmd og flutt í eitt heildarskjal í Microsoft Excel. Við skimun gagna kom í ljós að sumir spurningalistanna voru óútfylltir og var ákveðið að ógildaþáspurningalista.ógildsvörvoru48ogstóðuþvíeftir95,7%svarasemvorufærð innígagnavinnsluforritiðspsssemnotaðvarviðtölfræðilegaúrvinnslugagnanna.við úrvinnslugagnannavarnotastviðtölfræðiprófsemvalinvorueftireðlispurninganna. Tíðnigreiningsemogkrosstöflurvorunotaðartilaðkannasvörunspurninganna.Til aðkannahvortmunurværiámillihópavarðandihvaðaatriðihvöttuþátttakendurhelst var notast við Kruskal Wallis H próf og til að kanna hvar sá munur lægi var notast við Mann Whitney U próf. Síðan var notast við Wilcoxon Signed Ranks próf til að kanna hvernigþátttakendurröðuðumikilvægislistanumuppíheild. 29

30 4 Niðurstöður Rannsókninvarframkvæmdmeðnetkönnunsemsamanstóðaffimmspurningalistum, einumfyrirhvernháskólasemtókþátt.hverspurningalistifólísérsexspurningar,eina meginspurninguíformimikilvægislistaogfimmbakgrunnsspurningar.héraðneðaner farið í spurningar könnunarinnar og gerð grein fyrir niðurstöðum þeirra tölfræðiprófa semnotuðvorutilaðgreinagögninúrrannsókninni. 4.1 Mikilvægislisti Fyrsta spurningin var meginspurning könnunarinnar og var í formi mikilvægislista þar semþátttakendurvorubeðnirumaðraðatíuhvatningaratriðumíröðeftirþvíhversu mikiðþauhvetjaviðkomandiínámisínu. Spurningin var höfð í könnuninni til að sjá hvaða atriði það væru helst sem hvetja nemendur áfram í námi sínu og hvort þau atriði væru innri eða ytri hvatningaratriði. Þannigvarmegintilgangurspurningarinnaraðkannahvortstuðningurfyndistviðtilgátur rannsóknarinnar. Annars vegar hvort innri hvatar væru almennt meira ríkjandi hjá háskólanemumáíslandiogþáhvortmunurværiámillinemaúrmismunandiskólumog hinsvegarhvortinnrihvatarværufrekarríkjandihjákvennemumheldurenkarlnemum íháskólanámiáíslandi.sömuleiðisvarmikilvægislistinnhafðurhlutiafkönnuninnitilað kanna hvort munur væri á milli annarra hópa þegar kæmi að þessum tíu hvatningaratriðum, til að mynda hvort munur væri á milli hópa eftir námssviði, námsstigiogaldri. Tíðnigreining var gerð sem nokkurs konar forkönnun á því hvaða hvatningaratriði hvöttuháskólanemahelstínámisínu.greininginleiddiíljósað65,3%þátttakendasettu innrahvatningaratriðiðáhugavertnámsefniogverkefnií1. 3.sætiyfirþauatriðisem hvöttuþámestínámi.næstáeftirkomuatriðinatvinnumöguleikaraðloknunámiþar sem52,9%þátttakendasettuþaðí1. 3.sætioguppbyggileggagnrýniogviðurkenning fyrirvelunninverkvarvaliðí1. 3.sætiaf33,2%þátttakenda(sjátöflu3).Verterað takaframaðáhugavertnámsefniogverkefnivareinnigþaðhvatningaratriðisemoftast 30

31 varvaliðí1.sætiyfirþauatriðisemhvöttuþátttakendurmestínámi,en34,1%settu atriðiðí1.sæti. Tafla3:Hlutfallþesshversuofthvatningaratriðivorusettí1. 3.sætiafþátttakendum Það atriði sem oftast var valið sem sísti áhrifaþátturinn á hvatningu í námi var ytri hvatinnverðlaun,t.d.peningaverðlaunogannarskonarvinningar,enatriðiðvarvaliðí 10. sæti í 66,3% tilfella, næst á eftir komu atriðin um að boðið sé upp á val innan námsinsíheildogíhverjunámskeiðifyrirsigogákveðnirskiladagarogeftirlitmeðnámi enhvorthvatningaratriðiðumsigvarvaliðí10.sætií6,5%tilfella(sjátöflu4). Tafla4:Hlutfallþesshversuofthvatningaratriðivorusettí10.sætiafþátttakendum 31

32 ÞátttakendurúrHáskólanumáBifröstsettuatvinnumöguleikaaðloknunámioftastí 1. 3.sætiyfirþauatriðisemhvöttuþámestínámieðaí57,8%tilfella.Næstáeftir komáhugavertnámsefniogverkefnien51,0%þátttakendasettuþaðatriðií1. 3.sæti og tekjur að loknu námi sem var valið í sæti í 41,2% tilfella. Þátttakendur frá Háskólanum á Bifröst röðuðu því aðeins öðrum atriðum í efstu þrjú sætin heldur en þátttakendur almennt. Sama atriðið var þó valið oftast í 10. sæti eða verðlaun, t.d. peningaverðlaunogannarskonarvinningar,enþaðvarsettísíðastasætiyfirþauatriði semhvetjanemendurháskólansábifrösthelstínámií67,6%tilfella.algengastvarað þátttakendurúrháskólanumáakureyrisettuáhugavertnámsefniogverkefnií1. 3. sæti yfir þau atriði sem hvöttu þá mest í námi eða í 66,1% tilfella. Næst á eftir komu atvinnumöguleikaraðloknunámienþeirvorusettirí1. 3.sætií60,5%tilfella,þará eftirkomusvotekjuraðloknunámisemí33,7%tilfellavorusettarí1. 3.sæti.Fyrstu tvö atriðin samræmast því sem þátttakendur almennt völdu en þriðja atriðin er sameiginlegtmeðvaliþátttakendafrábifröst.verðlaun,t.d.peningaverðlaunogannars konar vinningar lentu í síðasta sæti hjá nemum Háskólans á Akureyri rétt eins og hjá þátttakendumalmenntsemognemumfráháskólanumábifröstennemarháskólansá Akureyrisettuatriðiðí10.sætií68,5%tilfella.Niðurröðunhvatningaratriðannaífyrstu þrjú sætin yfir þau atriði sem hvöttu nemendur mest í námi innan Háskóla Íslands samræmist algjörlega því sem þátttakendur settu almennt í sæti. Þannig var áhugavertnámsefniogverkefnioftastsettí1. 3.sætieðaí68,0%tilfella,næstkomu atvinnumöguleikar að loknu námi í 47,8% tilfella og síðan uppbyggileg gagnrýni og viðurkenning fyrir vel unnin verk í 34,6% tilfella. Sömuleiðis féllu verðlaun, t.d. peningaverðlaun og annars konar vinningar aftur oftast í síðasta sætið eða í 63,9% tilfella. Þátttakendur úr Háskólanum á Hólum settu áhugavert námsefni og verkefni oftastí1. 3.sætiyfirþauatriðisemhvetjaþáhelstínámieðaí66,7%tilfella.Næst komusíðanatvinnumöguleikaraðloknunámimeð47,8%ogákveðinnogskýrtilgangur meðnámsefniogverkefnummeð47,1%.þátttakendumúrháskólanumáhólumþótti rétteinsoghinumalmennaþátttakandaverðlaun,t.d.peningaverðlaunogannarskonar vinningarhvetjasigminnstáframínámioglentiatriðiðþvíí10.sætií76,5%tilfella.rétt eins og þátttakendur Háskóla Íslands þá samræmast svör þátttakenda Landbúnaðarháskóla Íslands við þátttakendur almennt. Hvatningaratriðið sem þátttakendur Landbúnaðarháskóla Íslands settu oftast í sæti var áhugavert 32

33 námsefni og verkefni en það var sett í efstu þrjú sætin í 62,0% tilfella. Næst komu atvinnumöguleikar að loknu námi með 44,0% og síðan uppbyggileg gagnrýni og viðurkenningfyrirvelunninverkmeð38,0%.verðlaun,t.d.peningaverðlaunogannars konarvinningarlentueinsoghjáöllumhinumháskólunumoftastísíðastasætiyfirþau atriðisemhvetjafólkáframínámiennemarlandbúnaðarháskólaíslandssettuverðlaun í10.sætií58,0%tilfella. Samkvæmttíðnigreininguvirtistekkiveramikillmunurámilliþesshvernignemendur háskólanna röðuðu hvatningaratriðunum niður. Athugað var því hvernig þátttakendur almenntsemogþátttakendurfráhverjumskólahefðuraðaðhvatningaratriðunumniður til að varpa frekara ljósi á það hvaða hvatningaratriði það voru helst sem hvöttu háskólanema í námi sínu og hvort þau atriði væru frekar innri hvatar eða ytri. Hvatningaratriðunum var því raðað fyrst upp eftir meðaltali þeirra, þannig að lægsta meðaltaliðlentiífyrstasætiyfirhvatningaratriðinogsíðankollafkolli.wilcoxonsigned Ranks próf var síðan keyrt til að kanna hvort munur væri á meðaltölunum, þannig að hægtværiaðsegjatilumhvortatriðiðísætieittværimarktækthærraenþaðsemværi í sæti tvö og svo framvegis. Niðurstöður Wilcoxon Signed Ranks prófsins fyrir alla þátttakendur leiddi í ljós að það atriði sem hvatti nemendur mest í námi var innra hvatningaratriðið áhugavert námsefni og verkefni (Z = 5,985, p = 0,000), í öðru sæti lentiytrahvatningaratriðiðatvinnumöguleikaraðloknunámi(z= 5,848,p=0,000)ogí þriðja til fjórða sæti voru síðan innri hvatarnir uppbyggileg gagnrýni og viðurkenning fyrirvelunninverkogákveðinnogskýrtilgangurmeðnámsefniogverkefnum,enekki mældist munur á milli þeirra tveggja atriða (Z = 1,572, p = 0,116). Niðurstöðurnar samræmastniðurstöðumtíðnigreiningarinnarþarsemþrjúafþessumfjórumatriðunum lentu einmitt oftast í sæti hjá þátttakendum almennt. Heildaruppröðun hvatningaratriðannafyrirallaþátttakendurmásjáátöflu5. 33

34 Tafla5:Mikilvægislistihvatningaratriðafyrirallaþátttakendur MikilvægisröðinvaraðeinsöðruvísifyrirþátttakendurúrHáskólanumáBifröstenþar stóðu atriðin áhugavert námsefni og verkefni og atvinnumöguleikar að loknu námi jafnfætisí1. 2.sæti(Z= 0,984,p=0,325)ogtekjuraðloknunámioguppbyggileg gagnrýniogviðurkenningfyrirvelunninverkstóðujafnfætisí3. 4.sæti(Z= 1,064,p= 0,287).Uppbyggileggagnrýniogviðurkenningfyrirvelunninverklentihinsvegareinnig í sætum fimm, sex og sjö þar sem ekki mældist marktækur munur á atriðinu og ákveðnum og skýrum tilgangi með námsefni og verkefnum (Z = 0,483, p = 0,629), námsframmistöðu, t.d. í formi einkunna (Z = 1,338, p = 0,181) og kennsluháttum og samskiptumviðkennara(z= 1,515,p=0,130).NiðurstöðurWilcoxonSignedRankspróf staðfesti því niðurstöður tíðnigreiningarinnar en þrjú af fjórum atriðunum voru þau sömu og lentu oftast í sæti í Háskólanum á Bifröst samkvæmt tíðnigreiningu. MikilvægislistanníheildfyrirHáskólannáBifröstmásjáátöflu6. 34

35 Tafla6:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrHáskólanumáBifröst Þátttakendum Háskólans á Akureyri fannst áhugavert námsefni og verkefni og atvinnumöguleikaraðloknunámihvetjasigmestínámi(z= 1,103,p=0,270)oglentu þrjú atriði síðan saman í sæti, en það voru atriðin uppbyggileg gagnrýni og viðurkenningfyrirvelunninverk(z= 0,767,p=0,443;Z= 0,599,p=0,549),ákveðinn og skýr tilgangur með námsefni og verkefnum (Z = 0,767, p = 0,443; Z = 0,196, p = 0,845)ognámsframmistaða,t.d.íformieinkunna(Z= 0,599,p=0,549;Z= 0,196,p= 0,845). Niðurstöðurnar reyndust ekki alveg sambærilegar við tíðnigreininguna fyrir HáskólannáAkureyri.Samkvæmttíðnigreininguvoruatvinnumöguleikaraðloknunámi ogáhugavertnámsefniogverkefniþautvöatriðisemoftastvorusettí1. 3.sætisem WilcoxonSignedRankprófiðstaðfestiensamkvæmttíðnigreininguvaratriðiðsemsett varþriðjaoftastí1. 3.sætitekjuraðloknunámienþaðatriðierekkifyrrení6. 7. sætiámikilvægislistanumásamtkennsluháttumogsamskiptumviðkennara(z= 0,213, p=0,832).heildarlistafyrirháskólannáakureyrimásjáátöflu7. 35

36 Tafla7:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrHáskólanumáAkureyri Efst á lista hjá Háskóla Íslands yfir atriði sem hvetja nemendur í námi var áhugavert námsefni og verkefni (Z = 6,264, p = 0,000) og í sæti voru atvinnumöguleikar að loknu námi ásamt uppbyggilegri gagnrýni og viðurkenningu fyrir velunninverk(z= 1,579,p=0,114).Uppbyggileggagnrýnilentiþóeinnigífjórðasæti þarsemekkimældistmarktækurmunuráatriðinuogákveðnumogskýrumtilgangimeð námsefni og verkefnum (Z = 1,425, p = 0,154). Niðurstöður fyrir efstu þrjú sætin í Háskóla Íslands samræmast algjörlega tíðnigreiningunni fyrir hvaða atriði voru oftast settí1. 3.sæti.MikilvægislistannfyrirHáskólaÍslandsmásjáíheildátöflu8. Tafla8:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrHáskólaÍslands 36

37 Það atriði sem hafði mest áhrif á hvatningu nemenda úr Háskólanum á Hólum var áhugavertnámsefniogverkefni(z= 2,697,p=0,007).Þrjúatriðivorusíðansamaní2. 4.sætienþaðvoruatvinnumöguleikaraðloknunámi(Z= 0,273,p=0,785;Z= 0,110,p = 0,912), uppbyggileg gagnrýni og viðurkenning fyrir vel unnin verk (Z = 0,273, p = 0,785;Z= 0,117,p=0,907)ogákveðinnogskýrtilgangurmeðnámsefniogverkefnum (Z= 0,110,p=0,912;Z= 0,117,p=0,907).Þrjúafþessumfjórumatriðumeruþau sömu og oftast voru sett í sæti samkvæmt tíðnigreiningunni og samræmast niðurstöðurnarþvível.heildarlistafyriruppröðunþátttakendaúrháskólanumáhólum áhvatningaratriðunummáfinnaátöflu9. Tafla9:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrHáskólanumáHólum Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands voru mest hvattir í námi af áhugaverðu námsefni og verkefnum (Z = 2,282, p = 0,022). Öðru sætinu deildu síðan fimm atriði með sér og þriðja sætinu deildu sex atriði með sér. Tíðnigreining leiddi í ljós að þau atriðisemnemarlandbúnaðarháskólaíslandssettuoftastí1. 3.sætivoruáhugavert námsefni og verkefni, atvinnumöguleikar að loknu námi og uppbyggileg gagnrýni og viðurkenning fyrir vel unnin verk, en þau þrjú atriði voru sömuleiðis hluti af efstu þremursætunumsamkvæmtniðurstöðumwilcoxonsignedranksprófinu(sjátöflu10). 37

38 Tafla10:MikilvægislistihvatningaratriðafyrirþátttakendurúrLandbúnaðarháskólaÍslands Kruskal WallisHprófvarsíðankeyrtfyrirhvatningaratriðintilennfrekariglöggvunar á muni á milli háskólanna. Munur reyndist vera á milli skólanna þegar kom að atvinnumöguleikumaðloknunámi(h(4)=28,048,p=0,000),áhugaverðunámsefniog verkefnum(h(4)=12,970,p=0,011),ákveðnumskiladögumogeftirlitimeðnámi(h(4) =9,716,p=0,045)ogtekjumaðloknunámi(H(4)=24,976,p=0,000).Tilaðathuga hvar munurinn lægi á milli háskóla voru keyrð Mann Whitney U próf fyrir þau hvatningaratriðisemsýndumun.prófinleidduíljósaðþátttakendumúrháskólanumá Bifröst og Háskólanum á Akureyri þóttu atvinnumöguleikar að loknu námi meira hvetjandiínámiheldurenþátttakendumúrháskólaíslands(u=20.120,n1=102,n2= 477,p<0,05;U=69.109,N1=354,N2=477,p<0,05)ogLandbúnaðarháskólaÍslands (U = 1.876,5, N1 = 102, N2 = 50, p < 0,05; U = 6.460, N1 = 354, N2 = 50, p < 0,05). Sömuleiðis leiddu prófin í ljós að hvorki var munur á milli Háskóla Íslands og LandbúnaðarháskólaÍslandsíþessumefnum(U=10.943,N1=477,N2=50,p>0,05) néámilliháskólansábifröstogháskólansáakureyri(u=17.857,5,n1=102,n2=354, p > 0,05). Áhugavert námsefni og verkefni virtist hafa minni áhrif á hvatningu þátttakendaúrháskólanumábifröstheldurenúrháskólanumáakureyri(u=14.621,5, N1=102,N2=354,p<0,05),HáskólaÍslands(U=19.302,5,N1=102,N2=478,p< 0,05)ogHáskólanumáHólum(U=2.629,N1=102,N2=69,p<0,05)enekkivarmunur á áhrifum áhugaverðs námsefnis og verkefna á milli Háskólans á Bifröst og Landbúnaðarháskóla Íslands (U = 2.167, N1 = 102, N2 = 50, p > 0,05). Ekki mældist munurámikilvægiáhugaverðsnámsefnisogverkefnaáhvatninguínámiámillihinna háskólanna.þátttakendumúrháskólanumáakureyritölduákveðnaskiladagaogeftirlit meðnámihafaminniáhrifáhvatninguþeirraínámiheldurenþátttakendumúrháskóla 38

39 Íslandsannarsvegar(U=75.728,N1=352,N2=475,p<0,05)ogLandbúnaðarháskóla Íslands hins vegar(u = 7.097, N1 = 352, N2 = 50, p < 0,05). Einnig reyndust ákveðnir skiladagar og eftirlit með námi hafa meiri áhrif á hvatningu nema úr LandbúnaðarháskólaÍslandsheldurenHáskólansáHólum(U=1.341,5,N1=68,N2= 50, p < 0,05). Tekjur að loknu námi höfðu meiri áhrif á hvatningu nemenda úr HáskólanumáBifröstsamanboriðviðallahinaháskólana,þaðeraðsegjaHáskólanná Akureyri(U=1.341,5,N1=68,N2=50,p<0,05),HáskólaÍslands(U=18.373,5,N1= 102,N2=476,p<0,05),HáskólannáHólum(U=2.415,N1=102,N2=69,p<0,05)og LandbúnaðarháskólaÍslands(U=1.429,5,N1=102,N2=50,p<0,05).Tekjuraðloknu námihöfðuhinsvegarminniáhrifáhvatningunemendaúrlandbúnaðarháskólaíslands heldurenbæðinemendaúrháskólanumáakureyri(u=6.681,5,n1=353,n2=50,p< 0,05)ogHáskólaÍslands(U=9.648,N1=476,N2=50,p<0,05). Athugaðvarhvernighvortkyniðumsighefðiraðaðhvatningaratriðunumupptilað kannahvortmunurværiþaráogþáhvortannaðkyniðværimeirahvattafinnrieðaytri hvötumheldurenhittkynið.konursettuinnrihvatannáhugavertnámsefniogverkefnií fyrstasætiyfirþauatriðisemhvöttuþærmestínámi(z= 6,473,p=0,000).Íöðrusæti varsíðanytrihvatinnatvinnumöguleikaraðloknunámi(z= 3,637,p=0,000)ogíþriðja til fjórða sæti lenti annars vegar uppbyggileg gagnrýni og viðurkenning fyrir vel unnin verkoghinsvegarákveðinnogskýrtilgangurmeðnámsefniogverkefnum(z= 1,363,p = 0,173) sem bæði eru innri hvatar. Ákveðinn og skýr tilgangur með námsefni var þó sömuleiðis í fimmta sæti þar sem ekki mældist marktækur munur á milli hans og námsframmistöðu,t.d.íformieinkunna(z= 1,504,p=0,133). 39

40 Tafla11:Mikilvægislistihvatningaratriðafyrirkvenkynsþátttakendur Innri hvatinn áhugavert námsefni var einnig í efsta sæti hjá körlunum en hjá þeim deildi atriðið efsta sætinu með ytri hvatanum atvinnumöguleikar að loknu námi(z = 0,870, p = 0,384). Þrjú atriði deildu síðan með sér þriðja sætinu en það voru innri hvatinnuppbyggileggagnrýni(z= 0,094,p=0,925;Z= 0,824p=0,410),ytrihvatinn tekjur að loknu námi (Z = 0,094, p = 0,925; Z = 0,350, p = 0,726) og innri hvatinn ákveðinnogskýrtilgangurmeðnámsefniogverkefnum(z= 0,824p=0,410;Z= 0,350, p = 0,726). Ekki virtist því vera mjög mikill munur á milli kynjanna þegar kom að uppröðun hvatningaratriðana í mikilvægisröð, en vert er að taka fram að ytri hvatinn tekjuraðloknunámisemlentueinsogáðursagðimeðöðrumatriðumíþriðjasætihjá körlunumvarekkiínemasjöundasætihjákonunum(z= 3,289,p=0,001).Heildarlista fyrirkyninmásjáátöflum11og12. 40

41 Tafla12:Mikilvægislistihvatningaratriðafyrirkarlkynsþátttakendur Til að varpa frekara ljósi á mun á milli kynjanna í svörun þeirra á því hvaða atriði hvöttu þau helst í námi var gert Kruskal Wallis H próf. Niðurstöður þess sýndu fram á marktækan mun á milli kynja við fimm af tíu hvatningaratriðunum, fjórum ytri hvatningaratriðunumogeinuinnrahvatningaratriði.atriðinatvinnumöguleikaraðloknu námi(h(1)=5,225,p=0,022),ákveðnirskiladagarogeftirlitmeðnámi(h(1)=9,077,p= 0,003),námsframmistaðat.d.íformieinkunna(H(1)=6,040,p=0,014),tekjuraðloknu námi(h(1)=14,555,p=0,000)oguppbyggileggagnrýniogviðurkenningfyrirvelunnin verk (H(1) = 4,440, p = 0,035) reyndust hvetja kynin mismikið í námi sínu. Atvinnumöguleikar sem og tekjur að loknu námi höfðu meiri áhrif á hvatningu karla á meðanákveðnirskiladagarogeftirlitmeðnámi,námsframmistaðat.d.íformieinkunna oguppbyggileggagnrýniogviðurkenningfyrirvelunninverkhvöttukonurfrekarínámi heldurenkarla. Tilaðhægtværiaðkannahvortmunurværiáþvíhvaðaatriðihvöttuháskólanemaí námieftirþvííhvaðanámiþeirværuvorunámsgreinarskólannasameinaðaríákveðnar deildir eftir eðli námsgreinanna þar sem deildaskipting og skipting námssviða er ekki einsíöllumháskólumlandsins.notastvarviðdeildaskiptinguháskólaíslandssemgrunn fyrirdeildaskiptingurannsóknarinnar.taliðvaraðþarsemháskóliíslandsbýðuruppá stærstu flóruna af námsgreinum af háskólum landsins væri sú deildaskipting góður grunnur til að byggja á. Við deildaskiptingu námsgreina háskólanna urðu til 30 námsdeildir en á töflu 13 má sjá hvaða námsleiðir falla undir hvaða námsdeildir. Talið var að 30 deildir væri töluvert mikið fyrir tölfræðilega útreikninga og voru því 41

42 námsdeildirnarflokkaðarsamaníákveðinfræðasvið(sjáátöflu14).hérvarsömuleiðis notast við Háskóla Íslands sem grunn fyrir skiptingunni og urðu því fræðasviðin þau sömu og innan Háskóla Íslands. Það eru Félagsvísindasvið, Heilbrigðisvísindasvið, Hugvísindasvið,Menntavísindasvið,Verkfræði ognáttúruvísindasviðogannaðnám. Tafla13:Flokkunnámsleiðaínámsdeildir,þarsemBifröststendurfyrirHáskólannáBifröst,HAstendur fyrirháskólannáakureyri,hístendurfyrirháskólaíslands,hólarstendurfyrirháskólanná HólumogLBHÍstendurfyrirLandbúnaðarháskólaÍslands. 42

43 43

44 44

45 Tafla14:Skiptingnámsdeildaífræðasvið Kruskal Wallis H próf á fræðasviðunum leiddi í ljós að þátttakendur af mismunandi fræðasviðumhöfðumismunandiskoðaniráþvíhvernigsjöaftíuatriðunumhvöttuþáí námi,enatriðinvoruaðboðiðséuppávalinnannámsinsíheildogíhverjunámskeiði fyrirsig(h(5)=11,340,p=0,045),atvinnumöguleikaraðloknunámi(h(5)=19,156,p= 0,002), áhugavert námsefni og verkefni (H(5) = 22,315, p = 0,000), ákveðinn og skýr tilgangur með námsefni og verkefnum (H(5) = 16,691, p = 0,005), kennsluhættir og 45

46 samskiptiviðkennara(h(5)=22,845,p=0,000),tekjuraðloknunámi(h(5)=36,482,p= 0,000)ogverðlaun,t.d.peningaverðlaunogannarskonarvinningar(H(5)=16,229,p= 0,006). Að boðið sé upp á val virtist hafa minni áhrif á hvatningu nemenda á Heilbrigðisvísindasviði heldur en á bæði hvatningu nemenda á Hugvísindasviði (U = 6.158,N1=206,N2=73,p<0,05)ogMenntavísindasviði(U=12.655,5,N1=206,N2= 147,p<0,05).ÞátttakendumáHugvísindasviðiþóttuatvinnumöguleikaraðloknunámi hafaminniáhrifáhvatningusínaheldurennemenduráöllumhinumsviðunum,þaðer að segja Félagsvísindasviði (U = 9.301, N1 = 352, N2 = 72, p < 0,05), Heilbrigðisvísindasviði(U=5.625,5,N1=207,N2=72,p<0,05),Menntavísindasviði(U =4.331,N1=72,N2=147,p<0,05),Verkfræði ognáttúruvísindasviði(u=6.089,5,n1 =72,N2=207,p<0,05)ognemenduríöðrunámi(U=147,5,N1=72,N2=9,p<0,05). Sömuleiðishöfðuatvinnumöguleikaraðloknunámiminniáhrifáhvatningunemendaaf Verkfræði ognáttúruvísindasviðiheldurennemendaaffélagsvísindasviði(u=32.578, N1=352,N2=207,p<0,05)ognemendaíöðrunámi(U=566,5,N1=207,N2=9,p< 0,05).Áhugavertnámsefniogverkefnihefurekkijafnmikiláhrifáhvatningunemendaá FélagsvísindasviðiognemendaáHeilbrigðisvísindasviði(U=29.880,N1=350,N2=208, p<0,05),hugvísindasviði(u=9.823,n1=350,n2=73,p<0,05),menntavísindasviði (U=21.894,5,N1=350,N2=148,p<0,05)ogVerkfræði ognáttúruvísindasviði(u= ,5,N1=350,N2=207,p<0,05).Þessuvarþóöfugtfariðþegartekjuraðloknu námi voru skoðaðar en tekjur virtust hafa meiri áhrif á hvatningu nemenda af FélagsvísindasviðienHeilbrigðisvísindasviði(U=27.859,5,N1=350,N2=207,p<0,05), Hugvísindasviði (U = 9.632,5, N1 = 350, N2 = 72, p < 0,05), Menntavísindasviði (U = ,5, N1 = 350, N2 = 147, p < 0,05) og Verkfræði og Náttúruvísindasviði (U = ,5, N1 = 350, N2 = 207, p < 0,05). Ákveðinn og skýr tilgangur með námsefni og verkefnum skipti minna máli fyrir hvatningu nemenda á Félagsvísindasviði heldur en nemenda af flestum öðrum sviðum, nemenda af Heilbrigðisvísindasviði(U = ,5, N1=348,N2=208,p<0,05),Menntavísindasviði(U=20.070,5,N1=348,N2=148,p< 0,05)ogVerkfræði ognáttúruvísindasviði(u=31.867,n1=348,n2=206,p<0,05). Ákveðinn og skýr tilgangur hafði síðan meiri áhrif á hvatningu nemenda af MenntavísindasviðienafHeilbrigðisvísindasviði(U=13.513,5,N1=208,N2=148,p< 0,05).ÞátttakendurafMenntavísindasviðivirtustmeirahvattirínámiafkennsluháttum ogsamskiptumviðkennaraenþátttakenduraföðrumsviðum,þeirröðuðuatriðinufyrr 46

47 ámikilvægislistannenþátttakenduraffélagsvísindasviði(u=19.904,5,n1=348,n2= 148, p < 0,05), Heilbrigðisvísindasviði(U = ,5, N1 = 207, N2 = 148, p < 0,05) og Verkfræði og náttúruvísindasviði (U = ,5, N1 = 148, N2 = 206, p < 0,05). Sömuleiðis virtust kennsluhættir og samskipti við kennara frekar hvetja nemendur af HugvísindasviðiheldurennemendurafFélagsvísindasviði(U=10.400,5,N1=348,N2= 73, p < 0,05) og Heilbrigðisvísindasviði (U = 6.145, N1 = 207, N2 = 73, p < 0,05) og nemendurafverkfræði ognáttúruvísindasviðifrekarennemenduraffélagsvísindasviði (U = , N1 = 348, N2 = 206, p < 0,05). Menntavísindasviðið reyndist ekki mikið hvattafverðlaunum,t.d.peningaverðlaunumogannarskonarvinningumennemendur sviðsins voru minna hvattir af atriðinu heldur en nemendur Félagsvísindasviðs (U = ,5,N1=348,N2=147,p<0,05),Heilbrigðisvísindasviðs(U=12.734,N1=206, N2 = 147, p < 0,05), Hugvísindasviðs (U = 4.447, N1 = 72, N2 = 147, p < 0,05) og Verkfræði og náttúruvísindasviðs(u = ,5, N1 = 147, N2 = 206, p < 0,05). Þegar kannað var hvort munur væri á milli námsstiga þegar kom að niðurröðun hvatningaratriðannatíureyndistekkiveraneinnmarktækurmunurþará. Ákveðið var að sameina námsleiðir hvers háskóla í námsdeildir eða fræðasvið, eftir þvísemviðátti,þarsemekkireyndistveramikillmunurámillinámsleiðainnanhvers skóla.þettavargertíöllumháskólunumnemaháskólanumábifröstþarsemnáminuer ekki deildaskipt í þeim skóla. Einungis mældist munur á svörun þátttakenda úr Háskólanum á Bifröst þegar kom að námsframmistöðu, t.d. í formi einkunna (H(10) = 18,492,p=0,047).Námsframmistaðavarmikilvægariáhrifaþátturáhvatninguíhugum nemendaímenningarstjórnuneníviðskiptafræði(u=56,5,n1=32,n2=7,p<0,05), viðskiptalögfræði(u=19,n1=14,n2=7,p<0,05)oglögfræði(u=10,n1=11,n2=7, p<0,05).sömuleiðisvirtistnámsframmistaðahafaminniáhrifáhvatningunemendaí lögfræðiheldurenbæðinemendaíalþjóðaviðskiptum(u=10,5,n1=7,n2=11,p< 0,05)ognemendaífrumgreinanámi(U=20,N1=8,N2=11,p<0,05). Námsleiðir Háskólans á Akureyri voru sameinaðar í þau fjögur fræðasvið sem til staðareruinnanháskólansáakureyri,heilbrigðisvísindasvið,hug ogfélagsvísindasvið, Viðskipta ograunvísindasviðogframhaldsnám.þegargertvarkruskal WallisHprófá fræðasviðum skólans og hvatningaratriðunum kom í ljós að munur var á milli sviða þegar kom að fjórum af tíu atriðum. Þau atriði voru áhugavert námsefni og verkefni 47

48 (H(3) = 8,489, p = 0,037), ákveðnir skiladagar og eftirlit með námi (H(3) = 8,890, p = 0,031),ákveðinnogskýrtilgangurmeðnámsefniogverkefnum(H(3)=9,363,p=0,025) og tekjur að loknu námi (H(3) = 38,154, p = 0,000). Áhugavert námsefni og verkefni virtust hafa meiri áhrif á hvatningu þátttakenda af Heilbrigðisvísindasviði Háskólans á AkureyriheldurenbæðiþátttakendaafHug ogfélagsvísindasviði(u=4.519,n1=81, N2=139,p<0,05)ogViðskipta ograunvísindasviði(u=2.585,n1=81,n2=82,p< 0,05). Sama átti við um ákveðna skiladaga og eftirlit með námi þar sem atriðið hvatti frekar nemendur af Heilbrigðisvísindasviði heldur en af Hug og félagsvísindasviði(u = 4.613,5,N1=81,N2=139,p<0,05)ogViðskipta ograunvísindasviði(u=2.487,5,n1= 81,N2=82,p<0,05).ÞátttakendurafViðskipta ograunvísindasviðivoruminnahvattir af því að hafa ákveðinn og skýran tilgang með námsefni og verkefnum heldur en þátttakendurafheilbrigðisvísindasviðiannarsvegar(u=2.458,5,n1=81,n2=82,p< 0,05)ogHug ogfélagsvísindasviðihinsvegar(u=4.609,n1=139,n2=82,p<0,05). Tekjur að loknu námi höfðu minni áhrif á hvatningu nemenda á Heilbrigðisvísindasviði heldurennemendaaföllumhinumsviðunum,þaðeraðsegjahug ogfélagsvísindasviði (U=4.269,5,N1=81,N2=139,p<0,05),Viðskipta ograunvísindasviði(u=1.517,5, N1=81,N2=82,p<0,05)ogFramhaldsnámi(U=1.209,N1=81,N2=39,p<0,05). SömuleiðisvirtusttekjuraðloknunámihafameiriáhrifáþátttakenduráViðskipta og raunvísindasviðienallrahinnasviðanna,heilbrigðisvísindasvið(sjáhéraðframan),hug ogfélagsvísindasvið(u=3.945,5,n1=139,n2=82,p<0,05)ogframhaldsnám(u= 1.027,N1=82,N2=39,p<0,05). Hinum29námsdeildumHáskólaÍslandsvarskiptniðuríþausexfræðasviðsemeru við Háskóla Íslands, en þau eru eins og áður hefur komið fram Félagsvísindasvið, Heilbrigðisvísindasvið, Hugvísindasvið, Menntavísindasvið, Verkfræði og náttúruvísindasviðogannaðnám.munurfannstámillisviðaþegarkomaðhelmingnum af hvatningaratriðunum tíu, að boðið sé upp á val innan námsins í heild og í hverju námskeiði fyrir sig(h(5) = 14,821, p = 0,011), áhugavert námsefni og verkefni(h(5) = 19,857,p = 0,001), kennsluhættir og samskipti við kennara(h(5) = 14,599, p = 0,012), tekjur að loknu námi (H(5) = 12,691, p = 0,026) og verðlaun, t.d. peningaverðlaun og annarskonarvinningar(h(5)=11,578,p=0,041).aðboðiðséuppávalinnannámsinsí heild og í hverju námskeiði fyrir sig hafði meiri áhrif á hvatningu nemenda Háskóla Íslands sem voru á Menntavísindasviði en bæði þá sem voru á Félagsvísindasviði(U = 48

49 5.058,N1=171,N2=75,p<0,05)ogþásemvoruáHeilbrigðisvísindasviði(U=1.830,5, N1=70,N2=75,p<0,05).Sömuleiðisvirtistvalskiptameiramálifyrirhvatninguþeirra sem voru á Hugvísindasviði heldur en þeirra sem voru á Heilbrigðisvísindasviði (U = 1.937,5,N1=70,N2=72,p<0,05).NemaráFélagsvísindasviðiHáskólaÍslandsvirtust vera minna hvattir af áhugaverðu námsefni og verkefnum heldur en nemar á Heilbrigðisvísindasviði (U = 4.942, N1 = 171, N2 = 72, p < 0,05), Hugvísindasviði (U = 4.792,N1=171,N2=72,p<0,05)ogMenntavísindasviði(U=4.690,5,N1=171,N2= 75, p < 0,05). Einnig voru nemar á Menntavísindasviði meira hvattir af áhugaverðu námsefniogverkefnumheldurennemaráverkfræði ognáttúruvísindasviði(u=1.796, N1=75,N2=60,p<0,05).Kennsluhættirogsamskiptiviðkennarahöfðumeiriáhrifá hvatningu nema á Menntavísindasviði heldur en bæði nema á Félagsvísindasviði (U = 4.795,5,N1=169,N2=75,p<0,05)ognemaáHeilbrigðisvísindasviði(U=2.166,N1= 71,N2=75,p=0,050).Kennsluhættirogsamskiptiviðkennarahöfðueinnigmeiriáhrif áhvatningunemaáhugvísindasviðiheldurenfélagsvísindasviði(u=4.726,5,n1=169, N2 = 72, p < 0,05). Tekjur að loknu námi hins vegar höfðu meiri áhrif á hvatningu þátttakendaaffélagsvísindasviðiheldurenþeirraafhugvísindasviði(u=5.028,5,n1= 171,N2=71,p<0,05)ogMenntavísindasviði(U=4.795,N1=171,N2=75,p<0,05). Þátttakendur á Menntavísindasviði voru minna hvattir af verðlaunum, t.d. peningaverðlaunum og annars konar vinningum heldur en bæði þátttakendur af Félagsvísindasviði (U = 5.367, N1 = 170, N2 = 75, p < 0,05) og Verkfræði og náttúruvísindasviði(u=1.618,n1=75,n2=60,p<0,05). Enginn munur var á milli þess hvernig þátttakendur af mismunandi námsleiðum innan Háskólans á Hólum röðuðu hvatningaratriðunum niður, hvorki fyrir né eftir að námsleiðirnarvorusameinaðaríþærnámsdeildirsemíboðieruviðskólann.sömuleiðis var enginn munur á milli námsleiða fyrir sameiningu þeirra innan Landbúnaðarháskóla Íslands og einungis munur á einu hvatningaratriði eftir sameiningu í þær þrjár námsdeildir sem háskólinn býður upp á, Auðlindadeild, Umhverfisdeild og Starfs og endurmenntunardeild. Hvatningaratriðið sem munur var á hvernig þátttakendum úr mismunandideildumfannsthvetjasigínámivaráhugavertnámsefniogverkefni(h(2)= 6,399,p=0,041).MunurinnfólstíþvíaðnemendurúrAuðlindadeildHáskólansáHólum voru meira hvattir af áhugaverðu námsefni og verkefnum heldur en nemendur úr Umhverfisdeildskólans(U=120,N1=14,N2=29,p<0,05). 49

50 Áður en Kruskal Wallis H próf var keyrt á milli atriðanna á mikilvægislistanum og aldursvaraldursflokkunumbreyttþarsemeinungiseinnþátttakendavaryngrien18ára ogaðeinssexþátttakendavoru61árseðaeldri.eftirbreytinguvorualdursflokkarnir25 ára og yngri, ára, ára, ára, ára og 51 árs eða eldri. Kruskal Wallis H próf með breyttum aldursbreytum leiddi í ljós að munur var á því hversumikiðvalinnannámsinsíheildogíhverjunámskeiðifyrirsig(h(5)=29,199,p= 0,000)hafðiáhrifáhvatningusvarendaeftiraldrisemognámsframmistaða,t.d.íformi einkunna(h(5)=30,341,p=0,000),tekjuraðloknunámi(h(5)=18,403,p=0,002)og verðlaun,t.d.peningaverðlauneðaannarskonarvinningar(h(5)=29,428,p=0,000).til aðkannahvarmunurinnlægiámillialdurshópavargertmann WhitneyUprófámilli aldurshópafyrirhverthvatningaratriðanna.aðboðiðséuppávalinnannámsinsíheild ogíhverjunámskeiðifyrirsighafðimeiriáhrifáhvatninguþátttakendasemvoru51árs ogeldriheldurenallrahinnaaldursflokkanna(u=7.834,5,n1=330,n2=67,p<0,05; U=3.874,5,N1=182,N2=67,p<0,05;U=3.158,N1=136,N2=67,p<0,05;U= 3.365,5,N1=143,N2=67,p<0,05;U=4.713,N1=171,N2=67,p<0,05).Sömuleiðis virtist að boðið sé upp á val innan námsins í heild og í hverju námskeiði fyrir sig hafa meiriáhrifáhvatninguþátttakendaáaldrinum41til50áraheldurenyngrialdursflokka, þaðeraðsegja25áraogyngri(u=24.276,5,n1=330,n2=171,p<0,05),26til30ára (U=12.153,N1=182,N2=171,p<0,05)og31til35ára(U=9.755,N1=136,N2= 171, p < 0,05). Námsframmistaða, t.d. í formi einkunna hafði hins vegar meiri áhrif á hvatninguyngriþátttakendaenhinnaeldri.þettaséstáþvíaðnámsframmistaða,t.d.í formi einkunna hvatti 25 ára og yngri þátttakendur meira heldur en 31 til 35 ára(u = ,5,N1=330,N2=137,p<0,05),36til40ára(U=19.764,5,N1=330,N2=143,p <0,05),41til50ára(U=22.481,5,N1=330,N2=171,p<0,05)og51ársogeldri(U= 7.280, N1 = 330, N2 = 66, p < 0,05). Einnig var námsframmistaða mikilvægari áhrifaþátturáhvatningu26til30árahelduren41til50ára(u=13.238,n1=182,n2= 171, p < 0,05) og 51 árs eða eldri (U = 4.250, N1 = 182, N2 = 66, p < 0,05). Námsframmistaðahafðisömuleiðisminniáhrifáhvatningu51ársogeldriheldurená hvatningu31til35ára(u=3.692,5,n1=137,n2=66,p<0,05)og36til40ára(u= 3.886,N1=143,N2=66,p<0,05).Tekjuraðloknunámihöfðuminniáhrifáhvatningu 25 ára og yngri þátttakenda heldur en flestra eldri aldursflokka, 26 til 30 ára (U = ,5,N1=330,N2=182,p<0,05),31til35ára(U=19.743,5,N1=330,N2=137,p 50

51 <0,05),36til40ára(U=18.562,N1=330,N2=145,p<0,05)og41til50ára(U= ,N1=330,N2=171,p<0,05).Atriðiðverðlaun,t.d.peningaverðlaunogannars konarvinningarhafðimeiriáhrifá25áraogyngriþátttakendurhelduren31til35ára (U=18.813,5,N1=330,N2=136,p<0,05),36til40ára(U=19.282,N1=330,N2= 143,p<0,05)og41til50ára(U=22.300,5,N1=330,N2=170,p<0,05).Verðlaun höfðueinnigmeiriáhrifáhvatningu26til30áraen36til40ára(u=11.508,5,n1=182, N2=143,p<0,05)og41til50ára(U=13.343,N1=182,N2=170,p<0,05).Hinsvegar höfðuverðlaunsíðanmeiriáhrifáhvatningu51árseðaeldrihelduren41til50ára(u= 4.846,5,N1=170,N2=66,p<0,05). Þegar gert var Kruskal Wallis H próf á milli atriðanna á mikilvægislistanum og meðaleinkunnarkomíljósaðeinungisvarmunuráeinuatriði,uppbyggilegrigagnrýni ogviðurkenningufyrirvelunninverk(h(5)=15,866,p=0,007).uppbyggileggagnrýniog viðurkenning fyrir vel unnin verk virtist skipta meira máli fyrir hvatningu í námi fyrir nemendur á hæsta stigi einkunnaskalans, en nemendur með 9,00 til 10,00 í meðaleinkunnvorumeirahvattirafuppbyggilegrigagnrýniogviðurkenninguhelduren nemendurmeð8,00til8,99ímeðaleinkunn(u=4.120,n1=33,n2=321,p<0,05), 7,00til7,99ímeðaleinkunn(U=4.117,5,N1=33,N2=348,p<0,05),6,00til6,99í meðaleinkunnognemendursemekkivorukomnirmeðeinkunnirínúverandinámi(u= 2.347, N1 = 33, N2 = 213, p < 0,05). Sömuleiðis hafði gagnrýni og viðurkenning meiri áhrifáhvatninguþeirrasemvorumeðmeðaleinkunnuppá8,00til8,99heldurenþá sem ekki voru komnir með einkunnir í núverandi námi(u = ,5, N1 = 321, N2 = 213,p<0,05). 4.2 Bakgrunnsspurningar Bakgrunnsspurningarnar voru fimm og var tilgangur þeirra sá að hægt væri að athuga tengsl eða mun á milli hópa eftir svörum þátttakenda, til dæmis hvort mismunandi hvatningaratriði hvöttu þátttakendur af hvoru kyni um sig. Bakgrunnspurningarnar spurðu þátttakendur um kyn þeirra, aldur, námsstig, námssvið sem og meðaleinkunn þeirra í núverandi námi samkvæmt innri vef háskólans sem þeir stunda nám sitt við. Ákveðið var að spyrja um meðaleinkunn samkvæmt innri vef skólans til að útiloka að þátttakendur myndu reikna verkefnaeinkunnir og annað með í meðaleinkunn sína. Þannig ættu svör um meðaleinkunn að sýna raunverulega meðaleinkunn þátttakenda 51

52 byggða á lokaeinkunnum. Upplýsingar um eina bakgrunnsbreytu fengust auk þeirra spurningasemþátttakendursvöruðuáspurningalistanum,enþaðvaríhvaðaháskólaá Íslandiþeirstunduðunámsittenþátttakendursvöruðuþeirribreytuómeðvitaðeftirþví hvaða spurningalista þeir svöruðu. Upplýsingar um það í hvaða háskóla þátttakendur stunduðu nám gerðu meðal annars mögulegt að kanna mun á milli skóla varðandi uppröðunhvatningaratriðaogþannighvortinnrieðaytrihvatningaratriðiværuríkjandi innanhversskólafyrirsig. Allssvöruðu1.032þátttakendurspurningunniumkynen23þátttakendaskilgreindu ekkihverskynsþeirværu,skiptingukynjannaeftirháskólummásjáátöflu2.flestsvör fengust frá Háskóla Íslands, 479, en hlutfallsleg svörun Háskóla Íslands var þó minnst eða5,2%(sjátöflu1).ríflegahelmingursvarendavar35áraeðayngri,eða62,8%.það samaáttiviðíöllumskólumþarsemhlutfall35áraeðayngriþátttakendavarábilinu 50,7%til69,4%(sjámynd1).Meðalaldursvarendavarábilinu26til30áraenþaðvar sömuleiðis meðalaldur svarenda úr Háskólanum á Akureyri, Háskóla Íslands sem og Landbúnaðarháskóla Íslands. Meðalaldur svarenda úr Háskólanum á Bifröst og HáskólanumáHólumvarörlítiðhærri,eðaábilinu31til35ára. Flestir þátttakenda voru í grunnnámi, eða 69,0%, næst á eftir komu meistaranemarnirsemvoru25,0%þátttakendaogaðlokumdoktorsnemarnirsemvoru ekki nema 12 talsins, eða 1,2% (sjá töflu 15). Slík dreifing á milli námsstiga er ekki óeðlilegþarsemflestirháskólanemareruígrunnnámiogferþeimfækkandiernámsstig hækkar.dreifingámillinámsstigavarsambærileginnanhversháskólafyrirsigþarsem svarendum fór fækkandi þegar námsstig hækkaði. Vert er þó að taka fram að ekki er boðið upp á doktorsnám í öllum háskólum landsins og var hlutfallsleg skipting á milli námsstiga því ekki alveg sambærileg þar sem nemar Háskólans á Bifröst, Háskólans á AkureyriogHáskólansáHólumhafaeinungisumtvönámsstigámeðannemarHáskólan ÍslandsogLandbúnaðarháskólaÍslandsgetaeinnigsóttdoktorsnámísínumskólum.Alls voru 50 þátttakendur sem svöruðu spurningunni um núverandi námsstig með svarmöguleikanum Annað, eða 4,9% (sjá töflu 15). Átta svarenda voru í frumgreinanámiviðháskólannábifröst,semereinskonarháskólabrúfyrirþásemekki hafa lokið stúdentsprófi eða vilja auka þekkingu sína áður en þeir hefja raunverulegt háskólanám. Hluti þátttakenda sem svöruðu spurningunni með Annað virtust hafa 52

53 misskilið spurninguna þannig að þeir hafi talið að spurt væri um hæsta stig lokinnar menntunar,enslíktséstmeðalannarsáþvíað13sögðustverameðstúdentsprófogþrír afþeim13tókusérstaklegaframaðþeirværumeðstúdentsprófeníháskólanámi. Tafla15:Dreifingþátttakendaeftirnámsstigum Þarsemnámsleiðirerumjögmismunandieftirháskólumvoruleiðirnarsameinaðarí deildir eins og áður kom fram en sjá má upptalningu þeirra og dreifingu svara eftir deildum í töflu 16. Flestir þátttakenda voru í námi við Viðskiptafræðideild eða 157 svarendur sem samsvarar 15,6%. Næst á eftir kom Kennaradeildin sem 106 svarenda stunduðu nám við eða 10,5% og þriðja í röðinni var Líf og umhverfisdeildin með 96 svarendur eða 9,5%. Alls voru þátttakendur sem svöruðu spurningunni en 4,5% þátttakendaskilgreinduekkihvaðanámþeirværuaðstunda(sjátöflu16). 53

54 Tafla16:Dreifingþátttakendaeftirnámsdeildum Nemendur í Sí og endurmenntunardeild voru með hæsta meðalaldurinn en í þeirri deild var hann á bilinu 51 til 60 ára en næst á eftir kom Lýðheilsudeildin þar sem meðalaldur svarenda var á bilinu 36 til 40 ára. Það var þó einungis einn þátttakandi í hvorri deild um sig og gefur því meðalaldurinn ekki lýsandi mynd af raunverulegum meðalaldriþeirrasemstundanámviðlýðheilsudeildeðaeruísí eðaendurmenntun. ÞriðjahæstameðalaldurinnvaraðfinnaviðUppeldis ogmenntunarfræðideildina,þar sem meðaltalið var 4,88 sem fellur í aldursflokkinn 31 til 35 ára en er þó ansi nálægt 54

55 næsta aldursflokki, 36 til 40 ára. Yngsta meðalaldurinn var að finna í Rafmagns og tölvuverkfræðideild,þarsembáðirþátttakendurúrþeirrideildvoruáaldrinum18til25 ára. Næst á eftir kom Raunvísindadeildin með meðalaldur upp á 2,60 sem fellur sömuleiðis innan aldursflokksins 18 til 25 ára. Iðnaðarverkfræði, vélaverkfræði og tölvunarfræðideildin var með þriðja yngsta meðalaldurinn sem einnig féll innan aldursflokksins18til25áraenmeðaltaliðvarþar2,74.meðaltölaldurseftirdeildummá sjáátöflu17.sömuleiðismásjáflokkunaldursátöflu18. Tafla17:Meðaltölaldurseftirnámsdeildum 55

56 Tafla18:Flokkunaldurs Kynjaskipting innan deilda var mjög mismunandi eftir deildum, en þar má nefna að allirþeirra12þátttakendasemstunduðunámviðfélagsráðgjafardeildvorukvenkynsá meðan báðir þátttakendanna við Rafmagns og tölvuverkfræðideildina voru karlkyns. Sömuleiðismánefnaað97,1%þátttakendasemstunduðunámviðHjúkrunarfræðideild vorukvenkynssemog93,8%þátttakendaúruppeldis ogmenntunarfræðideild.jöfnust vorukynjahlutfölliníjarðvísindadeildinniþarsemhvortkynumsigstóðfyrir50,0%af svöruninniídeildinni(sjámynd3). Mynd3:Kynjaskiptingeftirnámsdeildum 56

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? www.ibr.hi.is Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? Erna Rós Kristinsdóttir Friðrik Eysteinsson Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

More information

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja Sara Þórunn Óladóttir Houe Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi:

More information

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-menntavísindabraut Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla Eva Dröfn Möller Akureyri Júní, 2013 Háskólinn

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Upplifun viðskiptafræðinemenda Háskóla Íslands á BS-ritgerðarskrifum

BS ritgerð í viðskiptafræði. Upplifun viðskiptafræðinemenda Háskóla Íslands á BS-ritgerðarskrifum BS ritgerð í viðskiptafræði Upplifun viðskiptafræðinemenda Háskóla Íslands á BS-ritgerðarskrifum Hefur skipulagning og utanumhald á BS-ritgerðum áhrif á brottfall nemenda úr námskeiðinu? Helga Steinunn

More information

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Edda Kjartansdóttir Þegar skynjanir vorar, hugsanir og hugsjónir hræra strengi tilfinninganna þá fyrst kemst rót á oss, þá losnar viljinn úr læðingi og knýr

More information

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna Ósk Guðmundsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Inga Jóna Jónsdóttir, dósent Júní

More information

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat Skólaskrifstofa Austurlands Búðareyri 4, 730 Reyðarfjörður Virknimat Virknimat (functional behavioral assessment) er skipulagt ferli til að (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta,

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín Kennaraháskóli Íslands Kennsluréttindabraut Kennslufræði greinasviða og æfingakennsla Kennari: Elín María Thayer Ég sem kennari: Starfskenning mín Guðlaug Erlendsdóttir Nóvember 2007 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...

More information

Lean Cabin - Icelandair

Lean Cabin - Icelandair VIÐSKIPTASVIÐ Lean Cabin - Icelandair Hver var árangur Icelandair á innleiðingu Lean Cabin? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Hafdís Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Brynjar Þór Þorsteinsson Vorönn 2015

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Spilin á borðið. Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði.

Spilin á borðið. Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði. Spilin á borðið Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Spilin á borðið: Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum

More information

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Endurmenntun HÍ - Að vanda til námsmats Umsjón: Ingvar Sigurgeirsson Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Júní 2009 Lilja S. Ólafsdóttir Efnisyfirlit Inngangur... 3 Menntaskóli

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 9-17 9 Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna M. Allyson Macdonald Kennaraháskóla Íslands Inngangserindi á ráðstefnu 22. nóvember

More information

BS ritgerð. Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans

BS ritgerð. Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans Ari Hróbjartsson Viðskiptadeild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Svala Guðmundsdóttir Júní 2010 Útdráttur Markmiðakenningin (Goal-setting

More information

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014. Verkmenntaskólinn á Akureyri stýrði verkefninu Workmentor Mentoring in the workplace for VET (VET merkir Vocational Education and Training) árin 2011 2013. Sótt var um verkefnið til Skrifstofu Menntaáætlunar

More information

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla KENNSLUAÐFERÐIR Better learning will not come from finding better ways for the teacher to instruct but from giving the learner better opportunities to construct. (Papert, 1991) Flestir geta verið sammála

More information

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi www.ibr.hi.is Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi Einar Guðbjartsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi

More information

Hvert er hlutverk sölustjórans?

Hvert er hlutverk sölustjórans? Viðskiptafræðisvið Hvert er hlutverk sölustjórans? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemenda: Jóna Dóra Ásgeirsdóttir Leiðbeinandi: A. Agnes Gunnarsdóttir Haustmisseri 2015 i Hvert er hlutverk sölustjórans? Lokaverkefni

More information

Skólatengd líðan barna

Skólatengd líðan barna Skólatengd líðan barna Rannsókn á skólatengdri líðan barna með og án sérþarfa að mati foreldra Eydís Einarsdóttir Júní 2017 Lokaverkefni til MA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Skólatengd líðan

More information

Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra

Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra Guðrún Jóna Thorarensen Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra Guðrún Jóna Thorarensen Lokaverkefni

More information

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi Eigindleg og megindleg rannsókn Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson Leiðbeinandi: Auður Hermannsdóttir Viðskiptafræðideild

More information

Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel...

Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel... Hug- og félagsvísindasvið Samfélags- og hagþróunarfræði 2010 Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel... Mismunur á hegðun stelpna og stráka í kennslustundum og árangri í stöðluðum prófum

More information

MS ritgerð Mannauðstjórnun. Ólíkar launakröfur kynjanna

MS ritgerð Mannauðstjórnun. Ólíkar launakröfur kynjanna MS ritgerð Mannauðstjórnun Ólíkar launakröfur kynjanna Áhrif ógnandi staðalímynda á launakröfur kvenna Egill Fivelstad Leiðbeinandi Kári Kristinsson Viðskiptafræðideild Júní 2014 Ólíkar launakröfur kynjanna

More information

Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema

Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema Alma Pálmadóttir og Guðrún Ýr Skúladóttir Lokaverkefni til

More information

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna BA ritgerð Félagsráðgjöf Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði Hekla Dögg Ásmundsdóttir Gyða Hjartardóttir Maí 2017 Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Sitja námsmenn allir við sama borð?

BS ritgerð í viðskiptafræði. Sitja námsmenn allir við sama borð? BS ritgerð í viðskiptafræði Sitja námsmenn allir við sama borð? Námsástundun og prófvenjur viðskiptafræðinema Haukur Viðar Alfreðsson Eðvald Möller, aðjúnkt Viðskiptafræðideild Júní 2012 Sitja námsmenn

More information

Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi Viðhorf nemenda og kennara

Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi Viðhorf nemenda og kennara Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi Viðhorf nemenda og kennara Sigríður Árdal Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2016 Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

Sjúkdómsvæðing hegðunar:

Sjúkdómsvæðing hegðunar: Lokaverkefni til MA prófs í félagsfræði Sjúkdómsvæðing hegðunar: Hlutverk skólans í greiningarferli ADHD Anna Soffía Víkingsdóttir Febrúar 2016 Sjúkdómsvæðing hegðunar: Hlutverk skólans í greiningarferli

More information

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Hafsteinn Bjarnason Kristján Ari Halldórsson Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda og þroskaþjálfadeild Þetta er

More information

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari en hjúkrunarfræðingar?

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari en hjúkrunarfræðingar? MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari en hjúkrunarfræðingar? Eva Rún Michelsen Leiðbeinandi Kári Kristinsson Viðskiptafræðideild September 2011 Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika Hugur 21. ár, 2009 s. 52 62 Ásta Kristjana Sveinsdóttir Fólkstegundir Um veitingu félagslegra eiginleika Um langt skeið hefur verið umræða í fræðaheiminum, jafnt sem annars staðar, um hvort ýmis fyrirbæri

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám

Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Bryndís Ásta Böðvarsdóttir Mentor í grunnskólum Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja

More information

Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum

Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum Von er ekki aðferð Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum Gunnar Gíslason Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2015 Von er ekki aðferð Rannsókn á starfsþróun

More information

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni

More information

Orðaforðanám barna Barnabók

Orðaforðanám barna Barnabók Orðaforðanám barna Barnabók Hrund Hermannsdóttir Lokaverkefni til B.ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands Febrúar 2012 Ágrip

More information

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti Running head: HEGÐUN FORELDRA TENGT EINELTI UNGLINGA 1 Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti Sandra Melberg Pálsdóttir 2013 BSc í Sálfræði Höfundur: Sandra Melberg

More information

Að efla félagshæfni leikskólabarna

Að efla félagshæfni leikskólabarna Að efla félagshæfni leikskólabarna Heiða María Angantýsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Kennaradeild Að efla félagshæfni leikskólabarna Heiða María Angantýsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í leikskólakennarafræði

More information

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar ISSN 1670-7168 INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH WORKING PAPER SERIES W06:01 September 2006 Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar Valdimar Sigurðsson Þórhallur Guðlaugsson Valdimar Sigurðsson,

More information

Education Policy Analysis Edition. Greining á menntunarstefnu 2004 útgáfa. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Education Policy Analysis Edition. Greining á menntunarstefnu 2004 útgáfa. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku Education Policy Analysis -- 2004 Edition Summary in Icelandic Greining á menntunarstefnu 2004 útgáfa Útdráttur á íslensku Kafli 1 sækir aftur í þema sem fyrst var rannsakað af OECD fyrir um 30 árum og

More information

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar.

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Greining á rannsókn meðal grunnskólabarna á Íslandi Arnór Helgi Knútsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til BA gráðu í Sálfræði Sálfræðideild Maí 2015

More information

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar Hugmyndir skólastjóra í grunnskólum um skóla án aðgreiningar? Ólafía María Gunnarsdóttir Lokaverkefni til M.Ed. prófs Uppeldis og menntunarfræðideild 1 Skóli án aðgreiningar Hugmyndir

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Aukin hreyfing með skrefateljara

Aukin hreyfing með skrefateljara Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 30. maí 2009 Oddrun Hallås og Torunn Herfindal Aukin hreyfing með skrefateljara Samstarf milli grunnskóla og háskóla

More information

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki Árni H. Kristinsson arni.kristinsson@bsigroup.com Framkvæmdastjóri BSI á Íslandi 1 Dagskrá Breyttur heimur Forsendur breytinga Af hverju ISO 9001 er mikilvægur Hverjar

More information

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla Tryggvi Guðbjörn Benediktsson B.Sc. í Viðskiptafræði Vor 2012 Tryggvi Benediktsson Leiðbeinandi: Kt. 240789-2809 Arney Einarsdóttir Ágrip Persónuleiki

More information

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir Reiknað með hjartanu Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók Aldís Yngvadóttir Efnisyfirlit Inngangsorð................................... 3 Hvað er lífsleikni?................................ 4 Hvers

More information

Eina sem þú þarft að vera með er tölvan Viðhorf nemenda, kennara og skólastjóra til 1:1 tölvunotkunar

Eina sem þú þarft að vera með er tölvan Viðhorf nemenda, kennara og skólastjóra til 1:1 tölvunotkunar Eina sem þú þarft að vera með er tölvan Viðhorf nemenda, kennara og skólastjóra til 1:1 tölvunotkunar Jón Heiðar Magnússon Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2018 Eina sem þú

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni

Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni Einar Kristinsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði

More information

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi Maduvanthi Kumari Abeyrathne Lokaverkefni til B.Ed. prófs í Leikskólakennarafræði Leiðsögukennari: Hildur Blöndal Sveinsdóttir

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Syngjum saman -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir Kennaraháskóli Íslands Kennarabraut, leikskólakennarafræði Maí 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs

More information

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015 Háskóli Íslands NAF003F Kennari: Hróbjartur Árnason 10/12/2015 Handbók kennarans Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi Anna Sigríður Pétursdóttir, Helga Baldursdóttir og Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir

More information

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Betri í dag en í gær ráðstefna um nám og gæði í íslenskum háskólum - 30. maí 2011 Anna Ólafsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Gæði háskólanáms og -kennslu

More information

Sjálfræði og fólk sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi

Sjálfræði og fólk sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2015 Yfirlit greina Guðrún V. Stefánsdóttir Sjálfræði og fólk sem þarf mikinn stuðning í daglegu

More information

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Þórhallur Guðlaugsson Tilgangur rannsóknarinnar er að draga fram forgangsröðun úrbóta með mismunandi tölfræðilegum aðferðum. Notaðar eru þrjár algengar

More information

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. NÁMSMAT Á NÝRRI ÖLD The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. The studetns wrote in serried ranks, Their writing

More information

Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Kennari í starfi (KÍS1155) Vor Ígrundunardagbók Verkefni 6

Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Kennari í starfi (KÍS1155) Vor Ígrundunardagbók Verkefni 6 Háskólinn á Akureyri 5.2.2006 Kennaradeild Kennari í starfi (KÍS1155) Vor 2006 Ígrundunardagbók Verkefni 6 Tryggvi R. Jónsson Kennari: Eygló Björnsdóttir Guðmundur H. Frímansson 2 Katrín Fjóla Guðmundsdóttir

More information

Færni í ritun er góð skemmtun

Færni í ritun er góð skemmtun Færni í ritun er góð skemmtun Um ritlist og ritunarkennslu Fanney Úlfarsdóttir Júní 2018 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Færni í ritun er góð skemmtun Um ritlist og ritunarkennslu Fanney Úlfarsdóttir

More information

Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla

Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 2010 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Gunnar E. Finnbogason og Hildur Björg Gunnarsdóttir Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla Í

More information

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Skilgreining á hugtakinu tómstundir Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Vanda Sigurgeirsdóttir Skilgreining á hugtakinu tómstundir Í greininni er leitast við að skilgreina hugtakið tómstundir (e. leisure).

More information

Sérkennsla í Evrópu. (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU. Þemarit

Sérkennsla í Evrópu. (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU. Þemarit Sérkennsla í Evrópu (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU Þemarit Evrópumiðstöðin fyrir þróun í sérkennslu Evrópumiðstöðin fyrir þróun í sérkennslu hefur unnið að þessari skýrslu í samvinnu við

More information

BA ritgerð. Gleym Mér Ei

BA ritgerð. Gleym Mér Ei BA ritgerð Félagsráðgjöf Gleym Mér Ei Alzheimers-sjúkdómur og áhrif hans á aðstandendur. Þjónusta og úrræði. Kristín Sunna Tryggvadóttir Leiðbeinandi: Steinunn Hrafnsdóttir Febrúar 2017 1 Gleym Mér Ei

More information

Fartölvur í námi og kennslu í Menntaskólanum á Akureyri

Fartölvur í námi og kennslu í Menntaskólanum á Akureyri Fartölvur í námi og kennslu í Menntaskólanum á Akureyri 1999-2002 Lára Stefánsdóttir Meistaraprófsverkefni lagt fram til fullnaðar M.Ed.-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði við Kennaraháskóla Íslands með

More information

Áhrif stjórnrótar á smit þunglyndis hjá hjónum

Áhrif stjórnrótar á smit þunglyndis hjá hjónum Hug- og félagsvísindadeild Sálfræði 2009 Áhrif stjórnrótar á smit þunglyndis hjá hjónum Margrét Eiríksdóttir Ranveig S. Tausen Lokaverkefni í Hug- og félagsvísindadeild Hug- og félagsvísindadeild Sálfræði

More information

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla Hér og nú Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla Heilsuleikskólinn Krókur og Grunnskóli Grindavíkur Verkefnisstjórar:

More information

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Mánudagur 6. nóvember 2017. http://www.capfrance-terrou.com/ Rene about vocabulary Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Dvelopment

More information

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna ÁNÆGJUVOGIN Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna Haust 2009 Ágæti lesandi Leiðarvísir þessi er hugsaður sem hjálpargagn við íþróttaþjálfun barna og ungmenna. Hann byggir á grunnstefnu

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina Kennsluáætlun haust 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi?

Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi? Bergljót Hrönn Hreinsdóttir 020960-4269 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Máltaka barna Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla

More information

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6 Efnisyfirlit INNGANGUR... 5 1 KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6 1.1 Hvað er þjónusta?... 6 1.2 Áþreifanleiki/óáþreifanleiki... 6 1.3 Samanburður vöru og þjónustu... 7 1.3.1 Óáþreifanleiki (e. intangibility)...

More information

Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun

Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun www.ibr.hi.is Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun Kári Kristinsson Haukur Freyr Gylfason Margrét Sigrún Sigurðardóttir Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna

More information

MA ritgerð. Ég fór þetta bara á hnefanum

MA ritgerð. Ég fór þetta bara á hnefanum MA ritgerð Félagsráðgjöf til starfsréttinda Ég fór þetta bara á hnefanum Reynsla og upplifun barna af því að eiga foreldri í fangelsi Svava Davíðsdóttir Leiðbeinandi: Steinunn Hrafnsdóttir Aðstoðarleiðbeinandi:

More information

Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast

Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast Stefnumótun í ráðgjöf vegna náms- og starfsvals ungs fólks á Akranesi Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir Lokaverkefni til MA gráðu í

More information

Ágrip Efnisyfirlit Inngangur Munnleg saga, einsaga og aðrar aðferðir í sagnfræði Munnleg saga Einsaga...

Ágrip Efnisyfirlit Inngangur Munnleg saga, einsaga og aðrar aðferðir í sagnfræði Munnleg saga Einsaga... Ágrip Á undan förnum árum hefur munnleg saga verið að öðlast ákveðna viðurkenningu innan sagnfræðinnar. Munnleg saga gengur út á að afla sögulegrar þekkingar með því að taka viðtöl við fólk um líf þeirra

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Leiðbeinandi: Sigrún Júlíusdóttir Nemandi: Rakel María Oddsdóttir Kennitala:

Leiðbeinandi: Sigrún Júlíusdóttir Nemandi: Rakel María Oddsdóttir Kennitala: Leiðbeinandi: Sigrún Júlíusdóttir Nemandi: Rakel María Oddsdóttir Kennitala: 120478 3549 Útdráttur Heimildaritgerð þessi er BA ritgerð nemanda í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands en efni ritgerðarinnar

More information

Atriði úr Mastering Metrics

Atriði úr Mastering Metrics Atriði úr Mastering Metrics Helgi Tómasson 13. september 2015 Helgi Tómasson Atriði úr Mastering Metrics 13. september 2015 1 / 11 Ýmis atriði ACA= Care Act er umdeilt efni í USA. Hafa heilbrigðistryggingar

More information

Mentor í grunnskólum

Mentor í grunnskólum Mentor í grunnskólum Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara Bryndís Ásta Böðvarsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-gráðu Háskóli Íslands Menntavísindasvið Mentor

More information

Sköpun í stafrænum heimi

Sköpun í stafrænum heimi Sköpun í stafrænum heimi Sjónarmið myndmenntakennara Sigríður Ólafsdóttir Október 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Sköpun í stafrænum heimi Sjónarmið myndmenntakennara Sigríður Ólafsdóttir

More information