Kynning á NVF fundi BREEAM Communities. Ólöf Kristjánsdóttir, matsaðili

Size: px
Start display at page:

Download "Kynning á NVF fundi BREEAM Communities. Ólöf Kristjánsdóttir, matsaðili"

Transcription

1 Kynning á NVF fundi BREEAM Communities Ólöf Kristjánsdóttir, matsaðili

2 Hvað er BREEAM? Árið 1972 voru 3 stofnanir í Bretlandi sameinaðar undir heitinu Building Research Establishment eða BRE. BREEAM Building Research Establishment Environmental Assessment Method Komið á fót í Bretlandi árið 1990 Heyrir undir BRE byggingar með vottun Önnur vottunarkerfi LEED USA DGNB Þýskaland

3 BREEAM schemes BREEAM SE er í vinnslu og verður rekið í Svíþjóð af Swedish Green Building Council skv. leyfi frá BRE Global. Noregur hefur útbúið sér útgáfu, BREEAM NOR. Innan Vistbyggðarráðs er unnið að því að velja vottunarkerfi til að aðlaga að íslenskum aðstæðum. BREEAM er þar mjög líklegur kostur.

4 Markmið BREEAM staðla Draga úr áhrifum bygginga á umhverfi Sýna fram á umhverfislegan ávinning Veita áreiðanlega vottun Auka eftirspurn eftir vistvænum byggingum Vistvænn Sá sem hefur á lífsferli sínum minni neikvæð umhverfisáhrif en önnur sambærileg fyrirbæri

5 BREEAM Communities 2012 Nýr staðall í ágúst 2012 Hverfi eða afmörkuð svæði þar sem mörg mannvirki eru staðsett Markmiðið er að hjálpa hönnunarteymi, framkvæmdaaðilum og skipulagsaðilum að bæta, mæla og sjálfstætt votta sjálfbærni hverfis á hönnunar og skipulagsstigi Hefur áhrif á sjálfbærni á fyrstu stigum verkefna gegnum þátttöku almennings, stefnumörkun fyrir svæðið og hönnun Getur leitt til BREEAM vottunar á byggingum í hverfinu

6 Fyrir hvaða gerð og stærð? 1. Mun hverfið/svæðið auka verulega álag á almenningssamgangnakerfið eða vegakerfið þ.a. þörf sé á auknum afköstum eða nýju kerfi? 2. Munu nærliggjandi opin svæði vera hluti af hverfinu eða vera nýtt af íbúum og gestum þess? 3. Mun hverfið leiða til bættrar, fjölbreyttari eða aukningar í atvinnu á svæðinu, samfélagslegrar blöndu eða vistfræði? 4. Mun hverfið innihalda íbúðir sem krefjast aukinnar getu eða ráðstafana fyrir heilsgæslu, skóla, verslunarkjarna, trúariðkun, eða aðra svipaða aðstöðu eða þjónustu? 5. Er hverfið af þannig stærðargráðu að það sé tækifæri t.a. gera sérstakar ráðstafanir fyrir samfélagið um veitur fyrir orku, vatn ogsorpþjónustu eða að það sé möguleiki á að tengjast nýjum eða núv. hverfum á svæðinu t.a. gera slíka kosti raunhæfa? 6. Er líklegt að hverfið muni hafa umtalsverð áhrif á nærliggjandi samfélög?

7 Skrefin 1, 2 og 3 Skref 3 Hanna nákvæmnisatriðin Designing the details Skref 2 Ákvarða skipulagið Determining the layout Skref 1 Setja niður grundvallaratriðin Establishing the principle

8 Skref 1 Skref 1 Setja niður grundvallaratriðin Establishing the principle Tækifæri og takmarkanir Hámarka tækifærin Þarfir samfélagsins Styðja við og styrkja núverandi svæði

9 Skref 2 Skref 2 Ákvarða skipulagið Determining the layout Ferðir um og í gegnum svæðið Þægindi og gerð húsnæðis Bætt vistfræði Stuðla að samfélagslegri samheldni og velferð

10 Skref 3 Skref 3 Hanna nákvæmnisatriðin Designing the details Eignarhald og stjórnun samfélagsins Algild hönnun Sjálfbærar byggingar Atvinna og kunnátta

11 Flokkar í öllum skrefum 1. Samráð / stjórnun 9,3% Governance 2. Félagsleg og efnahagsleg velferð Social and economic wellbeing Félagsleg velferð 14,8% Social wellbeing Efnahagur svæðisins 17,1% Local economy Umhverfislegar aðstæður 10,8% Environmental conditions 3. Auðlindir og orka 21,6% Resources and energy 4. Landnotkun og vistfræði 12,6% Land use and ecology 5. Samgöngur og flutningar 13,8% Transport and movement

12 Flokkar 1. Samráð/stjórnun Fjallar um þátttöku samfélagsins í ákvörðunum sem hafa áhrif á hönnun, framkvæmd, virkni og langtíma rekstur svæðisins/hverfisins. 2. Félagsleg og efnahagsleg velferð Fjallar um félagslega og hagfræðilega þætti sem hafa áhrif á heilsu og vellíðan eins og algild hönnun, samheldni, fullnægjandi húsnæði og aðgengi að atvinnu.

13 Flokkar 3. Auðlindir og orka Fjallar um sjálfbæra notkun náttúruauðlinda og minnkun útblásturs gróðurhúsalofttegunda. 4. Landnotkun og vistfræði 5. Samgöngur og hreyfing Fjallar um sjálfbæra landnotkun, aðlögun að breyttu loftslagi/veðurfari og bætta vistfræði. Hönnun og ráðstafanir fyrir innviði samgöngu og flutninga til að hvetja til notkunar á sjálfbærum ferðamáta.

14 Step 1 Step 2 Step 3 Governance Undirflokkar GO 01 Consultation plan Social and economic wellbeing SE 01 Economic impact SE 02 Local demographic survey SE 03 Flood Risk Assessment SE 04 Noise pollution Resources and energy RE 01 Energy strategy RE 02 Existing buildings and infrastructure RE 03 Water strategy Land use and ecology LE 01 Ecology strategy LE 02 Land use Transport and movement TM 01 Transport assessment GO 02 Consultation and engagement GO 03 Design review SE 05 Housing provision SE 06 Delivery of services, facilities and amenities SE 07 Public realm SE 08 Microclimate SE 09 Utilities SE 10 Adapting to climate change SE 11 Green infrastructure SE 12 Local parking SE 13 Flood risk management LE 03 Water pollution LE 04 Enhancement of ecological value LE 05 Landscape TM 02 Safe and appealing streets TM 03 Cycling network TM 04 Access to public transport GO 04 Community management of facilities SE 14 Local vernacular SE 15 Inclusive Design SE 16 Light pollution SE 17 Labour and skills RE 04 Sustainable buildings RE 05 Low impact materials RE 06 Resource efficiency RE 07 Transport carbon emissions LE 06 Rainwater harvesting TM 05 Cycling facilities TM 06 Public transport facilities

15 TM Transport and movement TM01 Samgöngumat Markmið: Að tryggja að áætlanir fyrir samgöngumál minnki áhrif svæðisins/hverfisins á innviði núverandi samgöngukerfis og bæti umhverfislega og félagslega sjálfbærni í gegnum samgöngur. TM02 Öruggar og aðlaðandi götur Markmið: Að búa til örugg og aðlaðandi svæði/rými sem hvetja til samskipta fólks og jákvæða upplifun staðar. Dæmi: Lágmark: Mat og áætlun + 1 ein. ef götuþversniðið er hannað m.t.t. öryggi hjólandi og gangandi + 1 ein. ef landslagshönnun tekur sérstakt tillit til gangandi + 1 ein. ef markmið varðandi öryggi eru sett +1 ein. ef 5 ára viðhaldssamningur er gerður

16 TM Transport and movement TM03 Hjólreiðakerfi Markmið: Að styðja hjólreiðar sem frístundaiðkun og sem valmöguleika við notkun einkabíls með því að bjóða uppá öruggt og skilvirkt hjólreiðakerfi. TM04 Aðgangur að almenningssamgöngum Markmið: Að tryggja tíðar og þægilegar tengingar með almenningssamgöngum við fasta tengipunkta í almenningssamgangnakerfi (lest, strætó, rútu) og við þjónustukjarnakjarna á svæðinu.

17 RE Resource and energy TM05 Aðbúnaður fyrir hjólreiðar Markmið: Að hvetja til og styðja við hjólreiðar með því að tryggja fullnægjandi umsjón hjólreiðaaðstöðu. TM06 Aðbúnaður fyrir almenningssamgöngur Markmið: Að hvetja til tíðrar notkunar almenningssamgangna allt árið um kring með því að bjóða öruggan og þægilegan aðbúnað fyrir almenningssamgöngur. RE07 Útblástur vegna samgangna Markmið: Að minnka mengun vegna bílnotkunar og bjóða raunhæfan valkost við einkabíl.

18 Einkunnagjöf Pass 30% Good 45% Very good 55% Excellent 70% Outstanding 85%

19 Byggingar hannaðar eftir BREEAM á Íslandi Komin með very good vottun Gestastofa Skriðuklausturs Höfðabakki 9 Í ferli Hjúkrunarheimili á Eskifirði Nýtt háskólasjúkrahús Fangelsi á Hólmsheiði

20 Verkefni Masthusen, Malmö Verkefni Masthusen, MediaCity UK, Manchester

21

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki Árni H. Kristinsson arni.kristinsson@bsigroup.com Framkvæmdastjóri BSI á Íslandi 1 Dagskrá Breyttur heimur Forsendur breytinga Af hverju ISO 9001 er mikilvægur Hverjar

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Sjálfbær Þróun Orkukerfi

Sjálfbær Þróun Orkukerfi Sjálfbær Þróun Orkukerfi Brynhildur Davidsdottir Umhverfis- og auðlindafræði, Háskóli Íslands Yfirlit 1. Sjálfbær þróun (SD) Markmið Vísar (indicators) Commission for SD 2. Sjálfbær orkuþróun (SED) Markmið

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

Unnin í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana September Borgartún Reykjavík

Unnin í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana September Borgartún Reykjavík Umhverfisskýrsla Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi Samgöngu- og þróunarásar fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu - Borgarlína Unnin í samræmi við lög nr. 105/2006 um umhverfismat

More information

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra vaxandi markaði Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí 2015 Þorleifur Þór Jónsson Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir Aukning á gjaldeyristekjum

More information

Faghópur um vistvæna þróun

Faghópur um vistvæna þróun Faghópur um vistvæna þróun Kynning fyrir Stjórnvísi 14.01.2010 Gestastofan á Skriðuklaustri Framkvæmdasýsla ríkisins Framkvæmdasýsla ríkisins Guðbjartur Á. Ólafsson, verkefnastjóri Vatnajökulsþjóðgarður

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Mobility Management - Umferðarstjórnun RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR

Mobility Management - Umferðarstjórnun RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR Mobility Management - Umferðarstjórnun RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR Mars 2009 Mobility Management - Umferðarstjórnun 06188 S:\2006\06188\S_Mobility_Management.doc Mars 2009 1 30.03.2009 GHS SJ SJ Nr.

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína Kynning á CareLink hugbúnaði Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína Sigrún Sigurðardóttir Medtronic - InterMedica Efni Að kynna CareLink meðferðarstjórnunar hugbúnað

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark ÍÞRÓTTADEILD Vildbjerg - Danmark Úrval Útsýn Saga fyrirtæksins nær allt aftur til ársins 936. Markmið leiðandi ferðaskrifstofa á íslenskum markaði með framúrskarandi þjónustu. Vildbjerg 9.júlí - 5.ágúst

More information

Heilsueflandi grunnskóli í heilsueflandi samfélagi

Heilsueflandi grunnskóli í heilsueflandi samfélagi Heilsueflandi grunnskóli í heilsueflandi samfélagi Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri Ingibjörg Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Svið áhrifaþátta heilbrigðis, Embætti landlæknis Halló stjórnmálamenn!

More information

Framtíðin er núna Áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar

Framtíðin er núna Áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar Framtíðin er núna Áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar Lárus Freyr Lárusson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Desember 2016 Framtíðin er núna

More information

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS Háskóli Íslands, 7. september 2011 7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS Socio-economic Sciences and Humanities Félags-, hag- og hugvísindi Science in Society Vísindi í samfélaginu Aðalheiður Jónsdóttir

More information

Nr. Aðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli

Nr. Aðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli 1 Thorsil Loftgæði Bent er á að fyrirhuguð verksmiðja Thorsil sé einungis í nokkur hundruð metra fjarlægð frá verksmiðju Stakksbergs og að lóð Stakksberg við Helguvíkurhöfn liggi um 15-20 m neðar í landi

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur svanhvit.reith@tollur.is Fríverslunarsamningar Upprunasannanir Aðvinnsla AEO/EORI Pan Euro Med EES ESB EFTA Sérsamningar

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat Skólaskrifstofa Austurlands Búðareyri 4, 730 Reyðarfjörður Virknimat Virknimat (functional behavioral assessment) er skipulagt ferli til að (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta,

More information

Nr. Umsagnaraðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli

Nr. Umsagnaraðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli 1 Umhverfisstofnun Inngangur Fram kemur í greinargerð að Stakksberg ehf. er rekstraraðili en skv. athugun Umhverfisstofnunar er það fyrirtæki ekki enn í fyrirtækjaskrá og telur stofnunin að skráð heiti

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Endurskoðun félagsvísa Revision of Social Indicators

Endurskoðun félagsvísa Revision of Social Indicators 25. janúar 2019 Endurskoðun félagsvísa Revision of Social Indicators Samantekt Abstract Félagsmálaráðuneytið 1 og Hagstofa Íslands hafa frá árinu 2012, að frumkvæði Velferðarvaktarinnar, safnað og birt

More information

EVRÓPUSÁTTMÁLI UM JAFNA STÖÐU KVENNA OG KARLA Í SVEITARFÉLÖGUM OG HÉRUÐUM

EVRÓPUSÁTTMÁLI UM JAFNA STÖÐU KVENNA OG KARLA Í SVEITARFÉLÖGUM OG HÉRUÐUM EVRÓPUSÁTTMÁLI UM JAFNA STÖÐU KVENNA OG KARLA Í SVEITARFÉLÖGUM OG HÉRUÐUM Sáttmáli fyrir sveitar- og héraðsstjórnir Evrópu um skuldbindingar þeirra til að beita völdum sínum og samstarfstengslum til að

More information

1. gr. 2. gr. 3. gr. 4. gr.

1. gr. 2. gr. 3. gr. 4. gr. Parísarsamningurinn Aðilar að þessum Parísarsamningi, sem eru aðilar að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, hér á eftir nefndur samningurinn, samkvæmt Durban-vettvanginum fyrir auknar

More information

Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman. ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun. og þá hvers vegna?

Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman. ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun. og þá hvers vegna? Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun og þá hvers vegna? Brynjar Þór Sumarliðason / Jónas Gylfason B.Sc. í viðskiptafræði Vor 2012 Brynjar Þór Sumarliðason Leiðbeinandi:

More information

Lokaritgerð til MPA- gráðu í opinberri stjórnsýslu. Loftslagsstefnur sveitarfélaga

Lokaritgerð til MPA- gráðu í opinberri stjórnsýslu. Loftslagsstefnur sveitarfélaga Lokaritgerð til MPA- gráðu í opinberri stjórnsýslu Loftslagsstefnur sveitarfélaga Hlutverk, ábyrgð, einkenni Ólafía Erla Svansdóttir Október 2017 Loftslagsstefnur sveitarfélaga Hlutverk, ábyrgð, einkenni

More information

1*1 Minnisblað Dags

1*1 Minnisblað Dags Tilkynntir aðilar skv. VII. kafla reglugerðar EB nr. 305/2011. Forsaga og lagagrundvöllur Málsmeðferð. Alþingi Erindi nr. Þ 143/572 komudagur 9.12.2013 Lög um mannvirki nr. 160/2010 Samkvæmt gildandi lögum

More information

ÞÉTTING BYGGÐAR Á AKUREYRI

ÞÉTTING BYGGÐAR Á AKUREYRI ÞÉTTING BYGGÐAR Á AKUREYRI (SJÁLFBÆR, BLÖNDUÐ OG ÞÉTT BYGGÐ) LUNDARHVERFI OG SUÐURBREKKA JANÚAR - 2017 AVH Arkitektúr-Verkfræði-Hönnun Kaupangi v. Mýrarveg 600 Akureyri Sími: 460 4400 Þingholtsstræti 27

More information

Helstu niðurstöður starfshóps ríkis og Reykjavíkurborgar með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar

Helstu niðurstöður starfshóps ríkis og Reykjavíkurborgar með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar Helstu niðurstöður starfshóps ríkis og Reykjavíkurborgar með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar Þann 11. janúar 2018 skipuðu ríkið og Reykjavíkurborg starfshóp sem fara skyldi yfir hugmyndir um þjóðarleikvang

More information

Núllsýn umferðaröryggis á Íslandi

Núllsýn umferðaröryggis á Íslandi Slys Tími Haraldur Sigþórsson Rögnvaldur Jónsson Stefán Einarsson Valdimar Briem 22. nóvember 2012 Efnisyfirlit SAMANTEKT... 3 ABSTRACT... 4 FORMÁLI... 5 NÚLLSÝN... 7 NÚLLSÝN Í UMFERÐINNI...7 NÚLLSÝN Á

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Almenningssamgöngur. Fundir með svæðasamtökum sveitarfélaga. Maí 2010

Almenningssamgöngur. Fundir með svæðasamtökum sveitarfélaga. Maí 2010 Almenningssamgöngur Fundir með svæðasamtökum sveitarfélaga Maí 2010 Efnisyfirlit 1. Inngangur... 3 2. Stefnumótun samgöngu- og sveitsrstjórnarráðuneytisins/ráðherra í almenningssamgöngum... 4 3. Framkvæmd

More information

Algild hönnun Aðgengilegt samfélag fyrir alla?

Algild hönnun Aðgengilegt samfélag fyrir alla? Algild hönnun Aðgengilegt samfélag fyrir alla? Snæfríður Þóra Egilson Nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu 5-6. júní 2014 Yfirlit Algild hönnun, einkenni og áherslur Skilgreining á hugtökum og mismunandi

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt Sigurgeir Thoroddsen Lokaverkefni til BS-gráðu Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasvið Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda

More information

Möguleikar og áhrif ICF á þjónustu við fötluð börn og ungmenni. Solveig Sigurðardóttir Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Möguleikar og áhrif ICF á þjónustu við fötluð börn og ungmenni. Solveig Sigurðardóttir Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Möguleikar og áhrif ICF á þjónustu við fötluð börn og ungmenni Solveig Sigurðardóttir Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Inngangur Megináherslur í læknisfræði eru: Greina sjúkdóma Leita orsaka Meðhöndla

More information

MANNVIT ÁBYRGÐ Í VERKI A B C D E F

MANNVIT ÁBYRGÐ Í VERKI A B C D E F MNNVIT ÁYRGÐ Í VRKI 1 2 4 TRUST, VÍÐSÝNI, ÞKKING, GLÐI MNNVIT_ ÁYRGÐ Í VRKI SJÁLÆRNI- OG SMÉLGSSKÝRSL TRUST, VÍÐSÝNI, ÞKKING, GLÐI UMHVRISMRKI Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja PRNTGRIPUR Ljósmyndir:

More information

Sjálfakandi bílar Rýni aðstæðna á Íslandi

Sjálfakandi bílar Rýni aðstæðna á Íslandi Verkefni styrkt af rannsóknarsjóð Vegagerðarinnar Janúar 2016 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 105 Reykjavík vso@vso.is Upphafið VSÓ Ráðgjöf var stofnuð árið 1958. Til ársins 1996 hét fyrirtækið Verkfræðistofa

More information

Samkeppnishæfni þjóða

Samkeppnishæfni þjóða Mynd frá Harvard: Fólk af ýmsu þjóðerni sem kennir MOC - Samkeppnishæfni Samkeppnishæfni þjóða Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

Álagsmat umhverfis, innviða og samfélags gagnvart fjölda ferðamanna á Íslandi. 1. áfangi: Þróun vísa fyrir álagsmat

Álagsmat umhverfis, innviða og samfélags gagnvart fjölda ferðamanna á Íslandi. 1. áfangi: Þróun vísa fyrir álagsmat Álagsmat umhverfis, innviða og samfélags gagnvart fjölda ferðamanna á Íslandi 1. áfangi: Þróun vísa fyrir álagsmat 10. 09. 2018 Mikilvægt skref Líklega eru allir sammála um að sjálfbærni eigi að vera

More information

Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit

Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit Evrópska vinnuverndarstofnunin Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit Umsögn um útgefið efni Evrópska áhættumiðstöðin Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað. Höfundar: Endurhæfing

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

MINNISBLAÐ. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Efni: Staðfesting skóladagatala grunnskóla í Reykjavík skólaárið

MINNISBLAÐ. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Efni: Staðfesting skóladagatala grunnskóla í Reykjavík skólaárið Reykjavík, 19. júní 2018 SFS2017020126 141. fundur HG/geb MINNISBLAÐ Viðtakandi: Sendandi: Skóla- og frístundaráð Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Efni: Staðfesting skóladagatala grunnskóla

More information

Hjólavænir ferðamannastaðir Gátlisti og leiðbeiningar um aðbúnað. Apríl Borgartún Reykjavík

Hjólavænir ferðamannastaðir Gátlisti og leiðbeiningar um aðbúnað. Apríl Borgartún Reykjavík Hjólavænir ferðamannastaðir um aðbúnað Apríl 2013 www.vs.is Brgartún 20 585 9000 105 Reykjavík vs@vs.is 12202 S:\2012\12202\v\Greinargerð\12202_grg_lkaskýrsla.dcx Apríl 2013 Nr. útg. Dagsetning Unnið Yfirfarið

More information

Vöruþróun matvæla í smáum fyrirtækjum

Vöruþróun matvæla í smáum fyrirtækjum Vöruþróun matvæla í smáum fyrirtækjum Þóra Valsdóttir Matís ohf Inngangur Mörg fyrirtæki hafa byrjað markaðsfærslu sína með einni vöru og hafa ekki burði til að auka vöruúrval sitt þrátt fyrir að þau hafi

More information

Könnun á fuglalífi við Þríhnúka vorið 2011

Könnun á fuglalífi við Þríhnúka vorið 2011 Könnun á fuglalífi við Þríhnúka vorið 2011 Náttúrustofa Reykjaness Garðvegi 1, 245 Sandgerði Júní 2011 Gunnar Þór Hallgrímsson Sveinn Kári Valdimarsson Í maí 2011 fór VSÓ ráðgjöf þess á leit við Náttúrustofu

More information

Lífsgæði og vellíðan íbúa á Eden-hjúkrunarheimili

Lífsgæði og vellíðan íbúa á Eden-hjúkrunarheimili Notkun vellíðanarlykla Helga Guðrún Erlingsdóttir Að flytja á hjúkrunarheimili er ekki auðveld ákvörðun. Ákvörðunin byggist á þörf en ekki ósk. Sú þörf skapast af þverrandi getu til sjálfstæðrar búsetu.

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Samsung D500 Undirbúningur... 2 Uppsetningin... 3 Að athuga með nýjan póst... 5 Að skipta um pósthólf í notkun... 5 Um aðrar Internetveitur.... 6 Hvert get ég leitað eftir

More information

Internet hlutanna, IoT, umhverfi og tækifæri

Internet hlutanna, IoT, umhverfi og tækifæri Internet hlutanna, IoT, umhverfi og tækifæri Efnisyfirlit Umhverfi Fjarskiptamöguleikar - Fastlína og farsími Notkunarmöguleikar - Dæmi Hvað er Síminn að gera? Umhverfi Iðnbyltingarnar Vélvæðing á framleiðslu

More information

Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt

Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt 2016-2017 Lokaskýrsla til Sprotasjóðs Umhverfisnefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands ásamt verkefnastjóra Umhverfisgátlisti frá leikskólanum

More information

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation Kudos Námsspil byggt á samvirku námi og hlutverkaleik Velkomin í spilið Kudos þar sem hægt er að ferðast um heiminn, uppgötva nýja undraheima og slást við óhugnanleg skrímsli. Í Kudos er hægt að upplifa

More information

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 2 Keflavíkurflugvöllur Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2018 Mikil fjölgun skiptifarþega Fjölgun komu- og brottfararfarþega virðist sækja í jafnvægi Árstíðarsveifla

More information

Leiðbeinandi tilmæli

Leiðbeinandi tilmæli Leiðbeinandi tilmæli nr. 2/2014 um upplýsingakerfi eftirlitsskyldra aðila. Gefin út á grundvelli 2. mgr. 8. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 21. mars 2014 Inngangur Fjármálaeftirlitið

More information

Framlag umhverfi sreglunnar til aukinnar samkeppnishæfni TVÖ PRAG YFIRLÝSINGIN. Framlag umhverfisreglunar til aukinnar samkeppnishæfni.

Framlag umhverfi sreglunnar til aukinnar samkeppnishæfni TVÖ PRAG YFIRLÝSINGIN. Framlag umhverfisreglunar til aukinnar samkeppnishæfni. Framlag umhverfi sreglunnar til aukinnar samkeppnishæfni TVÖ PRAG YFIRLÝSINGIN Framlag umhverfisreglunar til aukinnar samkeppnishæfni. Framlag umhverfisreglunar til aukinnar samkeppnishæfni. Yfirlýsing

More information

Mat á umhverfisáhrifum

Mat á umhverfisáhrifum Mat á umhverfisáhrifum Þátttaka almennings Meistaraprófsritgerð í umhverfis- og auðlindafræði Ólafur Ögmundarson VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ / SCHOOL OF ENGINEERING AND NATURAL SCIENCES HÁSKÓLI ÍSLANDS

More information

Fundur var haldinn í flugvirktarráði þriðjudaginn 17. nóvember hjá Þjóðskrá Borgartúni kl til

Fundur var haldinn í flugvirktarráði þriðjudaginn 17. nóvember hjá Þjóðskrá Borgartúni kl til Fundargerð 10. fundar í flugvirktarráði Fundur var haldinn í flugvirktarráði þriðjudaginn 17. nóvember hjá Þjóðskrá Borgartúni kl. 13.30 til 15.30. Viðstaddir: Friðfinnur Skaftason (FS), Halla Sigrún Sigurðardóttir

More information

GÆÐASTJÓRNUN VIÐ MANNVIRKJAGERÐ

GÆÐASTJÓRNUN VIÐ MANNVIRKJAGERÐ GÆÐASTJÓRNUN VIÐ MANNVIRKJAGERÐ 1 INNGANGUR Í greinarkorni þessu verður fjallað um nauðsyn þess að viðhafa gæðastjórnun við undirbúning, hönnun og byggingu mannvirkja á Íslandi. Bent verður á rannsóknir

More information

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér.

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér. Að heiman Aðskilnaður og heimþrá Guðrún Helga Ástríðardóttir, ghe8@hi.is Nemi í uppeldis og menntunarfræði Sveinbjörg Zophoníasdóttir, svz2@hi.is Nemi í uppeldis og menntunarfræði Ágrip Aðskilnaður frá

More information

Gæða- og umhverfiskerfi

Gæða- og umhverfiskerfi Haustmisseri 2012 Gæða- og umhverfiskerfi Lokaverkefni Viðskiptafræði Nemandi: Anton Smári Rúnarsson, kt. 170584-3179 Leiðbeinandi: Stefán Valgarð Kalmansson 1 Samningur um trúnað Undirritaður nemandi

More information

Eru unglingar með fötlun mismunað á Suðurnesjum? Af aðgengi að tómstundastarfi félagsmiðstöðva á Suðurnesjunum. Sverrir Rúts Sverrisson

Eru unglingar með fötlun mismunað á Suðurnesjum? Af aðgengi að tómstundastarfi félagsmiðstöðva á Suðurnesjunum. Sverrir Rúts Sverrisson Eru unglingar með fötlun mismunað á Suðurnesjum? Af aðgengi að tómstundastarfi félagsmiðstöðva á Suðurnesjunum. Sverrir Rúts Sverrisson Lokaverkefni til BA-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Eru unglingar

More information

Leiðbeiningar um geislavarnir sjúklinga við röntgengreiningu

Leiðbeiningar um geislavarnir sjúklinga við röntgengreiningu GR 94:02 Leiðbeiningar um geislavarnir sjúklinga við röntgengreiningu Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur Þessar leiðbeiningar eru unnar í samvinnu við fulltrúa frá Röntgenlæknafélagi Íslands, Röntgentæknafélagi

More information

Tillaga til þingsályktunar

Tillaga til þingsályktunar Þingskjal 1625 858. mál. Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Parísarsamningsins. (Lögð fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi 2016.) Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda fyrir Íslands

More information

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Betri í dag en í gær ráðstefna um nám og gæði í íslenskum háskólum - 30. maí 2011 Anna Ólafsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Gæði háskólanáms og -kennslu

More information

Stefna RIM um gagnaleynd

Stefna RIM um gagnaleynd Stefna RIM um gagnaleynd Research In Motion Limited, dótturfyrirtæki þess og samstarfsfyrirtæki ( RIM ) skuldbinda sig til að viðhalda langtímastefnu um gagnaleynd og öryggi persónuupplýsinga þinna, þ.e.

More information

Reykjavík, 26. september Orkusjóður Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg 603 Akureyri. Umsókn um styrk til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

Reykjavík, 26. september Orkusjóður Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg 603 Akureyri. Umsókn um styrk til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla Reykjavík, 26. september 2016 Orkusjóður Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg 603 Akureyri Umsókn um styrk til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla Orkusjóður hefur auglýst eftir styrkumsóknum til uppbyggingar

More information

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Námstengd hvatning Hvað hvetur háskólanema á Íslandi í námi? Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi: Kári Kristinsson, lektor Viðskiptafræðideild Febrúar 2012 Námstengdhvatning

More information

HJÚKRUN FÓLKS MEÐ SYKURSÝKI Á HJÚKRUNARHEIMILUM

HJÚKRUN FÓLKS MEÐ SYKURSÝKI Á HJÚKRUNARHEIMILUM HJÚKRUN FÓLKS MEÐ SYKURSÝKI Á HJÚKRUNARHEIMILUM Margrét Ósk Vífilsdóttir HJÚKRUN EINSTAKLINGA með sykursýki er flókin og taka þarf tillit til margra atriða. Einstaklingar með sykursýki hafa margvíslegar

More information

LEAN 03. Lean þjálfarar landspítalans

LEAN 03. Lean þjálfarar landspítalans LEAN 03 Lean þjálfarar landspítalans ÞÁTTTAKENDUR 2 Vinnustofa 1 12.Október PDCA/PDSA Ferlagreining, VSM SIPOC Consumer vs Provider greining Hvernig á að fylgjast með Byrja að íhuga ferlaverkefni HVAÐ

More information

Education Policy Analysis Edition. Greining á menntunarstefnu 2004 útgáfa. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Education Policy Analysis Edition. Greining á menntunarstefnu 2004 útgáfa. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku Education Policy Analysis -- 2004 Edition Summary in Icelandic Greining á menntunarstefnu 2004 útgáfa Útdráttur á íslensku Kafli 1 sækir aftur í þema sem fyrst var rannsakað af OECD fyrir um 30 árum og

More information

Losun koltvísýrings (CO 2 ) í siglingum

Losun koltvísýrings (CO 2 ) í siglingum Losun koltvísýrings (CO 2 ) í siglingum Áfangaskýrsla stýrihóps um losun koltvísýrings (CO 2 ) í siglingum Samgönguráðuneytið Febrúar 2009 1 1 Inngangur Tilnefning stýrihópsins Í framhaldi af lokaskýrslu

More information

Heilsueflandi grunnskóli

Heilsueflandi grunnskóli Heilsueflandi grunnskóli Nemendur Nærsamfélag Mataræði / Tannheilsa Hreyfing / Öryggi Lífsleikni Geðrækt Heimili Starfsfólk Heilsueflandi grunnskóli Embætti landlæknis, velferðarráðuneytið og mennta- og

More information

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10. Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg. 22.1.7 í Windows 7, 8 og 10. Landskerfi bókasafna - Dögg Hringsdóttir síðast breytt mars 2017 ÁRÍÐANDI: Innskráður Windows notandi við uppsetningu

More information

Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu

Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu Málþing á Smyrlabjörgum 26-27. október 2011 Greinagerð Þóra Valsdóttir Fanney Björg Sveinsdóttir Þorvarður Árnason Auðlindir og afurðir Skýrsla

More information

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna Ósk Guðmundsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Inga Jóna Jónsdóttir, dósent Júní

More information

Listkennsludeild Meistaranám í listkennslu. Hannað í hring. Ritgerð til MA-prófs í listkennslufræðum Hlín Ólafsdóttir Vor 2015

Listkennsludeild Meistaranám í listkennslu. Hannað í hring. Ritgerð til MA-prófs í listkennslufræðum Hlín Ólafsdóttir Vor 2015 ! Listkennsludeild Meistaranám í listkennslu Hannað í hring Ritgerð til MA-prófs í listkennslufræðum Hlín Ólafsdóttir Vor 2015 ! Listkennsludeild Meistaramám í listkennslu Hannað í hring Ritgerð til MA-prófs

More information

Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla

Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla Höfundar Dr. Ebba Þóra Hvannberg, Eiríkur Egilsson Kerfisverkfræðistofa, Veðurstofa Íslands. Dagsetning ágúst 2001 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR...3 2 NÚVERANDI

More information

Spjaldtölva í stað hjúkrunartösku

Spjaldtölva í stað hjúkrunartösku Spjaldtölva í stað hjúkrunartösku Heimaþjónusta Reykjavíkur Þjónustueining innan velferðarsviðs Reykjavíkurborgar Rekur alla heimahjúkrun í Rvk samkvæmt þjónustusamningi við Sjúkratryggingar Íslands o

More information

UM HVAÐ SNÝST ÞJÓÐARÁTAKIÐ?

UM HVAÐ SNÝST ÞJÓÐARÁTAKIÐ? UPPLÝSINGARIT UM HVAÐ SNÝST ÞJÓÐARÁTAKIÐ? Bílar eru einn helsti mengunarvaldur á Íslandi, en þeir eru nær allir knúnir áfram af dýru jarðefnaeldsneyti. Á meðan eiga Íslendingar gnægð, hreinna og ódýrra

More information

1. Inngangur Helstu niðurstöður

1. Inngangur Helstu niðurstöður . Umhverfisgjöld og umhverfisskattar 1. Inngangur Sýna má fram á að við ákveðnar aðstæður taki fyrirtæki og einstaklingar ekki tillit til kostnaðar (ytri kostnaðar) sem fellur á samfélagið við framleiðslu

More information

Blönduósbær Aðalskipulag GREINARGERÐ

Blönduósbær Aðalskipulag GREINARGERÐ Blönduósbær Aðalskipulag 2010-2030 GREINARGERÐ Tillaga 18. maí 2010 BLÖNDUÓSBÆR Aðalskipulag 2010-2030 Yngvi Þór Loftsson Óskar Örn Gunnarsson Margrét Ólafsdóttir Valdimar Harðarson Staðardagskrá 21 Ragnhildur

More information

Húsnæðisáætlun. Mikilvægt er sveitarfélög móti sér stefnu í húsnæðismálum

Húsnæðisáætlun. Mikilvægt er sveitarfélög móti sér stefnu í húsnæðismálum Húsnæðisáætlun Það er tilgangur laga um húsnæðismál að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að fjármunum verði sérstaklega varið til þess að auka mögu leika fólks á að eignast eða leigja

More information

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Halldór Vilhjálmsson Sindri Már Sigfússon Sverrir Snævar Jónsson Efnisyfirlit Notandaleiðbeiningar... 0 Rental Inspection

More information

INSPIRE Infrastructure for Spatial Information in Europe. Member State Report: INSPIRE skýrsla Ísland, 2013

INSPIRE Infrastructure for Spatial Information in Europe. Member State Report: INSPIRE skýrsla Ísland, 2013 INSPIRE Infrastructure for Spatial Information in Europe Member State Report: INSPIRE skýrsla Ísland, 2013 Title Creator Error! No text of specified style in document. Anna Guðrún Ahlbrecht Date 14. maí

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit. Deloitte FAS Maí 2010

Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit. Deloitte FAS Maí 2010 Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit Deloitte FAS Maí 2010 Einingar tengdar almannahagsmunum og áhættustýring Kröfur um áhættustýringu eininga tendra almannahagsmunum er víða að finna í

More information

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar Þróunarverkefni í Sérdeild Vallaskóla skólaárið 2005-2006 Handbók Guðmundur B. Gylfason Kristín Björk Jóhannsdóttir Samstarfsfólk Lilja Björg Guðjónsdóttir þroskaþjálfi

More information

MARKAÐSÁÆTLANIR Markviss sókn til árangurs. Efnisyfirlit

MARKAÐSÁÆTLANIR Markviss sókn til árangurs. Efnisyfirlit Efnisyfirlit Inngangur...4 Að skilja markaðsmál...5 Fyrirtækið og markaðsáætlun...6 Hluti I. Öflun markaðsþekkingar...7 Greining tækifæra til sóknar...7 Öflun upplýsinga um markaðinn - markaðsrannsóknir..8

More information

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Háskóli Íslands Iðnaðarverkfræði,- vélaverkfræði og tölvunarfræðideild MPM(402F) Lokaverkefni MPM nám í verkefnastjórnun Vormisseri 2010 Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Nemandi:

More information

Lotta og Emil læra að haga sér vel

Lotta og Emil læra að haga sér vel Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Anna-Lind Pétursdóttir Lotta og Emil læra að haga sér vel Áhrif virknimats og stuðningsáætlunar Fjallað er um einstaklingsmiðaða stuðningsáætlun

More information

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum?

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum? Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið Vorönn 2014 Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum? Georg Kristinsson BS ritgerð Leiðbeinandi: dr. Gunnar Óskarsson Háskólinn á Bifröst

More information