MINNISBLAÐ. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Efni: Staðfesting skóladagatala grunnskóla í Reykjavík skólaárið

Size: px
Start display at page:

Download "MINNISBLAÐ. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Efni: Staðfesting skóladagatala grunnskóla í Reykjavík skólaárið"

Transcription

1 Reykjavík, 19. júní 2018 SFS fundur HG/geb MINNISBLAÐ Viðtakandi: Sendandi: Skóla- og frístundaráð Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Efni: Staðfesting skóladagatala grunnskóla í Reykjavík skólaárið Samkvæmt 6. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 er eitt af meginhlutverkum skólanefndar sveitarfélags að staðfesta starfsáætlun skóla ár hvert. Skóladagatöl eru hluti af starfsáætlun skóla. Nú eru skóladagatöl lögð fyrir skóla- og frístundaráð til staðfestingar en stefnt er að því að leggja starfsáætlanir næsta skólaárs fyrir í byrjun næsta skólaárs. Eftirfarandi grunnskólar í Reykjavík hafa skilað inn fullnægjandi skóladagatölum fyrir starfsárið : Austurbæjarskóli Árbæjarskóli Ártúnsskóli Barnaskóli Hjallastefnunnar Breiðagerðisskóli Breiðholtsskóli Brúarskóli Dalskóli Fellaskóli Foldaskóli Fossvogsskóli Grandaskóli Hagaskóli Hamraskóli Háaleitisskóli Háteigsskóli Hlíðaskóli Hólabrekkuskóli Húsaskóli Ingunnarskóli Kelduskóli Klettaskóli Klébergsskóli Laugalækjarskóli Laugarnesskóli Landakotsskóli Langholtsskóli Melaskóli Norðlingaskóli Réttarholtsskóli Rimaskóli Selásskóli Seljaskóli Skóli Ísaks Jónssonar Suðurhlíðarskóli Sæmundarskóli Tjarnarskóli Vesturbæjarskóli Vogaskóli Vættaskóli Waldorfskólinn Sólstafir Ölduselsskóli

2 Skóladagatöl skólanna uppfylla skilyrði um 180 skóladaga að lágmarki, þar af 170 óskerta kennsludaga nemenda og umsagnir skólaráða hafa borist. Eftirfarandi skólar hafa óskað eftir frávikum frá skóladagatali: Austurbæjarskóli óskar eftir að vera með hefðbundna vorhátíð laugardaginn 1. júní 2019 í samstarfi við foreldrafélag skólans. Breiðholtsskóli óskar eftir að hafa vorhátíð síðdegis fimmtudaginn 23. maí 2019 í samstarfi við foreldrafélag skólans. Dalskóli óskar eftir að hafa skólaboðun/heimaviðtöl þriðjudaginn 21. ágúst 2018 og er skólasetning miðvikudaginn 22. ágúst eins og skóladagatalið segir til um en í kjölfarið er kennt skv. stundaskrá. Grandaskóli óskar eftir að hafa vorhátíð síðdegis þriðjudaginn 28. maí 2019 í samstarfi við foreldrafélag skólans. Hagaskóli óskar eftir að vera með góðgerðardaginn Gott mál síðdegis 1. október 2018 í tengslum við 60 ára afmæli skólans og árshátíð 7. febrúar 2019 í kjölfar hefðbundins skóladags. Hamraskóli óskar eftir að vera með vorsýningu og foreldraskemmtun síðdegis 28. maí 2019 í kjölfar hefðbundins skóladags. Klébergsskóli óskar eftir að halda jólaskemmtun síðdegis mánudaginn 17. desember 2018 að loknum hefðbundnum skóladegi nemenda og árshátíð eldri nemenda síðdegis að loknum hefðbundnum skóladegi föstudaginn 5. apríl 2019 og yngri nemenda fimmtudaginn 11. apríl Melaskóli óskar eftir að halda sumarhátíð í samstarfi við foreldrafélag skólans síðdegis 6. júní 2019 í kjölfar hefðbundins skóladags. Skólaboðunardagur Norðlingaskóla er haldinn laugardaginn 18. ágúst 2018 og telst hann skertur skóladagur. Þessi háttur hefur verið hafður á frá stofnun skólans en dagurinn er ætlaður til samskipta milli kennara og foreldra en þá heimsækja kennarar nemendur og foreldra þeirra og ræða við þá um skólabyrjun og skólastarfið. Skólaráð er samþykkt þessari tilhögun. Jafnframt óskar skólinn eftir að halda jólaskemmtun síðdegis 18. desember 2018 að loknum hefðbundnum skóladegi. Jólaleyfi skólans hefst þess vegna 19. desember Seljaskóli óskar eftir að halda hausthátíð í samstarfi við foreldrafélag skólans síðdegis 13. september í kjölfar hefðbundins skóladags. Sæmundarskóli óskar eftir að færa einn vetrarleyfisdag, 18. október, til 22. febrúar og taka tvo vetrarleyfisdaga í október en þrjá í febrúar. Beiðnin er til komin vegna áforma starfsfólks skólans og frístundaheimilisins Fjóssins um að sækja ráðstefnu í Washington DC um PBS agastjórnunarkerfið en unnið hefur verið samkvæmt því kerfi í skólanum frá upphafi. Skólaráð skólans hefur samþykkt þessa breytingu og sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs mælir með henni.

3 Vesturbæjarskóli óskar eftir að halda afmælishátíð síðdegis 22. nóvember 2018 í kjölfar hefðbundins skóladags. Ölduselsskóli óskar eftir að vera með haustsamtöl 22. ágúst 2018 og skólasetningu sem hluta af hefðbundnum skóladegi 23. ágúst 2018 ásamt því að halda vorhátíð síðdegis 16. maí 2019 í kjölfar hefðbundins skóladags. Sjálfstætt reknir skólar: Suðurhlíðarskóli óskar eftir að vera með skólasetningu síðdegis 21. ágúst 2018 og slíta skóla síðdegis 6. júní Waldorfskólinn Sólstafir óskar eftir að vera með hefðbundinn jólabasar laugardaginn 3. nóvember 2018 sem telst skertur dagur nemenda. Þannig nær skólinn að uppfylla 180 skóladaga nemenda og óskar að slíta skóla 5. júní Meðfylgjandi er útdráttur úr skóladagatölum ofangreindra skóla fyrir skólaárið

4 ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLADAGATÖLUM ALMENNRA GRUNNSKÓLA REYKJAVÍKUR SKÓLAÁRIÐ Nafn skóla Skólasetning Skólaslit Vetrarleyfi Jólaleyfi Páskaleyfi Foreldradagar Starfsdagar kennara Austurbæjarskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 1. okt. og 5. feb ágúst, 2. nóv., 3. jan., 20. mars, 23. apr., 29. Árbæjarskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 17. okt. og 6. feb ágúst, 14. sept.,12. nóv., 7. feb., 22. mars, 13. Ártúnsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 17. okt. og 22. feb ágúst, 14. sept.,12. nóv., 7. feb., 22. mars, 23. apr., Breiðagerðisskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar ágúst, 23. nóv., 3. jan., 2, 19. mars, 20. Breiðholtsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 2. okt. og 17. jan ágúst, 3. okt., 23. nóv., 2, 2. og 3. maí, Brúarskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 17. okt. og 31. maí ágúst, 1. okt., 26. nóv., 2, 27. feb., 29. Dalskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 17. okt., 2 og 5. júní ágúst, 25. sept., 14. jan., 24. og 26. apr., 15. Fellaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 2. okt. og 23. jan ágúst, 1. okt., 19. nóv., 3. jan., 25. mars, 29. Foldaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 11. okt. og 5. feb ágúst, 17. okt., 20. nóv., 3. jan., 18. mars, 24. Fossvogsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar ágúst, 23. nóv., 3. jan., 2, 19. mars, 20. Grandaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 3. okt. og 5. feb ágúst, 2. nóv., 3. jan., 18. mars, 23. apr., 10. Hagaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 5. nóv. og 29. jan ágúst, 2. nóv., 3. jan., 18. mars, 23. apr., 10. Hamraskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 16. okt. og 1. feb ágúst, 17. okt., 3, 18. mars, 23. og 24. Háaleitisskóli Álftamýri/Hvassaleiti 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 17. okt. og ágúst, 3. okt. 22. nóv., 16. jan., 26. apríl, 20. Háteigsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 9. okt. og 5. feb ágúst, 4. okt., 23. nóv., 1. feb., 23. apr., 3. júní, Hlíðaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 4. okt. og 20. feb ágúst, 3. okt., 12. nóv., 3. jan., 1. mars,, 3. júní, Hólabrekkuskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 4. okt. og 29. feb ágúst, 5. okt., 21. nóv., 28. jan.,19. mars, 20. Húsaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 2. okt. og 30. jan ágúst, 17. okt., 3. des., 3. jan., 18. mars, 24. Ingunnarskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 17. okt. og ágúst, 16. nóv., 14. jan., 25. og 26. mars, 31. Kelduskóli Korpa/Vík 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 5. okt. og ágúst, 17. okt., 21. nóv., 3. jan., 18. mars, 24. Klettaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 28. sept. og 31. maí ágúst, 24. sept., 30. nóv., 3. jan., 6. mars, 27. Klébergsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 20. des. til og með 22. apr. 25. sept. og ágúst, 24. sept., 17. okt., 2, 18. mars, 24. Langholtsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 10. okt. og 5. feb ágúst, 9. okt. 19. nóv., 3. jan., 22. mars, 6. maí, Laugalækjarskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 17. okt., 2 1. mars og 6. júní ágúst, 23. okt. 23. nóv., 3. jan., 27. feb., 3. júní, Laugarnesskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 17. okt. og 12. feb ágúst, 23. okt. 23. nóv., 3. jan., 27. feb., 16. maí,

5 Melaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Norðlingaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Réttarholtsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Rimaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Selásskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Seljaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Sæmundarskóli 22.ágú.18 7.jún og 22. okt., 22., 25. og 26. febrúar Vesturbæjarskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Vogaskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Vættaskóli Borgir/Engi 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Ölduselsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 9./10. okt. og 22./23.jan. 22. apr. 2. okt., 2, 6. júní 22. apr. 3. okt. og 13. feb. 22. apr. 9. okt. og 5. feb. 22. apr. 31. okt. og 29. jan. 22. apr. 18. okt. og apr okt., 3-1.feb. 22. apr. 11. okt. og 29. jan. 22. apr. 6. nóv. og 21. feb. 22. apr. 22. ág., 19. nóv., 21. feb ágúst, 2. nóv., 3. jan., 18. jan., 23. apr., ágúst, 12. sept., 12. nóv., 2, 7. feb., 22. mars, ágúst, 23. nóv., 3. jan., 2, 19. mars, 3. júní, ágúst, 17. okt., 20. nóv., 3. jan., 18. mars, ágúst, 10. okt.,12. nóv., 6. feb., 22. mars, ágúst, 5. okt., 22. nóv., 2, 20. mars, ágúst, 12. nóv., 14. jan., 20. og 21. mars, ágúst, 1. okt. 2. nóv., 3. jan., 23. apr., 20. maí, ágúst, 5. okt. 19. nóv., 3. jan., 22. mars, 13. maí, ágúst, 17. okt., 5. nóv., 22. feb., 18. mars, ágúst, 5. okt., 4. jan.,22. feb., 20. mars, 24. maí, ÚTDRÁTTUR ÚR SKÓLADAGATÖLUM SJÁLFSTÆTT REKINNA GRUNNSKÓLA Í REYKJAVÍK SKÓLAÁRIÐ Nafn skóla Skólasetning Skólaslit Vetrarfrí Jólafrí Páskaleyfi Foreldradagar Starfsdagar kennara Barnaskóli Hjallastefnu, Reykjavík 22.ágú.18 6.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Landakotsskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Skóli Ísaks Jónssonar 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Suðurhlíðarskóli 21.ágú.18 6.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Tjarnarskóli 22.ágú.18 7.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar Waldorfskólinn Sólstafir 22.ágú.18 5.jún , 19. og 22. okt., 25. og 26. febrúar 22. apr. 13. nóv. og 28. feb. 5. okt., 12. nóv.,, 27. feb., 26. apr ágúst, 1. okt., 23. nóv., 3. jan., 27. feb., apr. 8. okt. og 28. jan. apríl, 22. apr. 9. okt. og 12. feb ágúst, 14. sept., 19. nóv., 3. jan., 22. mars, 20. maí júní 22. apr. 18. nóv. og 2. mars ágúst, x. nóv., 22. feb., 17, júní 22. apr. 15. nóv. og 2 9. nóv., 3. jan., 15. feb., 6. júní 22. apr. 30. nóv. og 26. apr ágúst, 23. okt., 30. nóv., 3. jan., 26. apr., júní (1 degi dreift á skólaárið)

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017 FLUGTÖLUR 217 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 217 Flugvöllur 216 217 Br. 17/16 Hlutdeild Reykjavík 377.672 385.172 2,% 49,9% Akureyri 183.31 198.946 8,5% 25,8% Egilsstaðir 93.474 95.656

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Aðalnámskrá grunnskóla, náttúrufræði Menntamálaráðaneytið, Reykjavík.

Aðalnámskrá grunnskóla, náttúrufræði Menntamálaráðaneytið, Reykjavík. 9 Heimildaskrá Ritaðar heimildir Aðalnámskrá grunnskóla, náttúrufræði. 1999. Menntamálaráðaneytið, Reykjavík. Aðalnámskrá grunnskóla, stærðfræði. 1999. Menntamálaráðaneytið, Reykjavík. Aldís Guðmundsdóttir.

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Skýrsla um innleiðingu aðgerða gegn brotthvarfi nemenda

Skýrsla um innleiðingu aðgerða gegn brotthvarfi nemenda Skýrsla um innleiðingu aðgerða gegn brotthvarfi nemenda Menntaskólans við Sund skólaárið 2016-2017 Virðing Jafnrétti Ábyrgð - Heiðarleiki Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 1. Inngangur... 4 2. Margþætt og

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Brúum bilið. leikum og lærum í leikskólanum og grunnskólanum á Hellu. Svandís Þórhallsdóttir. aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Heklukoti

Brúum bilið. leikum og lærum í leikskólanum og grunnskólanum á Hellu. Svandís Þórhallsdóttir. aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Heklukoti Brúum bilið leikum og lærum í leikskólanum og grunnskólanum á Hellu Svandís Þórhallsdóttir aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Heklukoti Efnisyfirlit Inngangur...... 2 1.0. Markmið þróunaráætlunarinnar..........3

More information

Inngangur. Árborg, 31. október 2017 Sigríður Birna Birgisdóttir, leikskólastjóri Brimvers/Æskukots. Einkunnarorð leikskólans eru:

Inngangur. Árborg, 31. október 2017 Sigríður Birna Birgisdóttir, leikskólastjóri Brimvers/Æskukots. Einkunnarorð leikskólans eru: Efnisyfirlit Inngangur... 3 Stefna og uppeldissýn... 4 Verkáætlanir 2017-2018... 6 Handbók leikskólans snemmtæk íhlutun, verkferlar, matstæki, bjargir og leiðir... 6 Upplýsingar til foreldra um daglegt

More information

Námsmat í skólastarfi Fjölbreyttar leiðir Alhliða mat

Námsmat í skólastarfi Fjölbreyttar leiðir Alhliða mat Námsmat í skólastarfi Fjölbreyttar leiðir Alhliða mat Þróunarstarf í Álftanesskóla 2006 2007 Lokaskýrsla 1 Efnisyfirlit Samantekt... 3 Aðdragandi... 4 Markmið og stefna skólans fjölbreytni í námsmati...

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Farsæl skólabyrjun Fræðileg umfjöllun um aðlögun barna í grunnskóla og hugmyndir að skipulagi fyrir fyrstu 4 vikurnar í 1.bekk Helga Jóhanna Harðardóttir Kennaraháskóli Íslands

More information

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar Sólgarður 2015 2016 Leiðarljós skóla og frístundasviðs: Að börnum og ungmennum í borginni líði vel, fari stöðugt fram og þau öðlist uppeldi og menntun fyrir líf

More information

Foreldrasamstarf -Hvað segja lögin?-

Foreldrasamstarf -Hvað segja lögin?- Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Grunnskólabraut 2009 Foreldrasamstarf -Hvað segja lögin?- Guðbjörg Þóra Jónsdóttir Olga Ellen Þorsteinsdóttir Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Heilsueflandi grunnskóli í heilsueflandi samfélagi

Heilsueflandi grunnskóli í heilsueflandi samfélagi Heilsueflandi grunnskóli í heilsueflandi samfélagi Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri Ingibjörg Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Svið áhrifaþátta heilbrigðis, Embætti landlæknis Halló stjórnmálamenn!

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 40

More information

Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám

Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Bryndís Ásta Böðvarsdóttir Mentor í grunnskólum Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja

More information

Á ég virkilega rödd?

Á ég virkilega rödd? Á ég virkilega rödd? Hver er upplifun foreldra barna á einhverfurófinnu af menntastefnunni skóli án aðgreiningar? Guðrún Ása Jóhannsdóttir Júní 2016 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Á ég virkilega

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina Kennsluáætlun haust 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 2 Keflavíkurflugvöllur Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2018 Mikil fjölgun skiptifarþega Fjölgun komu- og brottfararfarþega virðist sækja í jafnvægi Árstíðarsveifla

More information

Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla

Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla 2000-2008 Auður Árný Stefánsdóttir Lokaverkefni til M.ed. gráðu Háskóli Íslands Menntavísindasvið Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla 2000-2008 Auður Árný Stefánsdóttir

More information

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012 Fimmtudagur, 13. desember, 2012 Ákvörðun nr. 31/2012 Ósk leigubílastöðvarinnar Hreyfils um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlegan ökutaxta fyrir leigubifreiðar sem aka undir

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Endurmenntun HÍ - Að vanda til námsmats Umsjón: Ingvar Sigurgeirsson Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Júní 2009 Lilja S. Ólafsdóttir Efnisyfirlit Inngangur... 3 Menntaskóli

More information

Starfsáætlun Laugarnesskóla

Starfsáætlun Laugarnesskóla Starfsáætlun Laugarnesskóla 2017-2018 Efnisyfirlit Starfsáætlun... 5 Inngangur... 5 1. Stjórnskipulag skólans... 6 1.1. Stefna skólans/stefnukrt... 6 1.2. Skipurit g stjórnkerfi... 8 1.3. Stjórnendateymi...

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Við erum eins og samfélag

Við erum eins og samfélag Við erum eins og samfélag Uppbygging lærdómssamfélags í Jötunheimum Þróunarverkefni skólaárið 2017-2018 Lokaskýrsla Júlí 2018 Júlíana Tyrfingsdóttir, verkefnastjóri Við erum eins og samfélag Uppbygging

More information

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic Name of the University: ESCP Europe Names of the students: Tryggvi Benediktsson & Stefanía Guðrúnardóttir

More information

I. Erindi Atlassíma ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf. Málefni: Bráðabirgðaákvörðun um númeraflutning I. Erindi Atlassíma ehf. Með tölvupósti, dags. 24. apríl 2006, barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kvörtun frá Atlassíma ehf. um að Síminn hf. hefði synjað

More information

Maí 2010 Heimili og skóli 2010 [Type text]

Maí 2010 Heimili og skóli 2010 [Type text] [Type text] Maí 2010 Heimili og skóli 2010 1 Hlutverk Heimilis og skóla er að hvetja til og styðja við jákvætt og öflugt samstarf heimila og leik-, grunn- og framhaldsskóla. Styðja foreldra í uppeldishlutverki

More information

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014. Verkmenntaskólinn á Akureyri stýrði verkefninu Workmentor Mentoring in the workplace for VET (VET merkir Vocational Education and Training) árin 2011 2013. Sótt var um verkefnið til Skrifstofu Menntaáætlunar

More information

Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2013

Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2013 1/16 Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2013 Inngangur Hinn 7. júní 2011 voru lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls (nr. 61/2011) staðfest á Alþingi. Með lögunum

More information

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Þórhallur Guðlaugsson Tilgangur rannsóknarinnar er að draga fram forgangsröðun úrbóta með mismunandi tölfræðilegum aðferðum. Notaðar eru þrjár algengar

More information

Heilsueflandi grunnskóli

Heilsueflandi grunnskóli Heilsueflandi grunnskóli Nemendur Nærsamfélag Mataræði / Tannheilsa Hreyfing / Öryggi Lífsleikni Geðrækt Heimili Starfsfólk Heilsueflandi grunnskóli Embætti landlæknis, velferðarráðuneytið og mennta- og

More information

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Betri í dag en í gær ráðstefna um nám og gæði í íslenskum háskólum - 30. maí 2011 Anna Ólafsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Gæði háskólanáms og -kennslu

More information

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. NÁMSMAT Á NÝRRI ÖLD The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. The studetns wrote in serried ranks, Their writing

More information

Nóvember 2009 Heimili og skóli 2009 [Type text]

Nóvember 2009 Heimili og skóli 2009 [Type text] [Type text] Nóvember 2009 Heimili og skóli 2009 Efnisyfirlit 1 Inngangur... 2 Foreldrastarf í leikskóla... 2 Um þessa handbók... 2 Gögn og upplýsingar... 3 2 Almennt um foreldrastarf í leikskólum... 4

More information

Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt

Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt 2016-2017 Lokaskýrsla til Sprotasjóðs Umhverfisnefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands ásamt verkefnastjóra Umhverfisgátlisti frá leikskólanum

More information

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness Hagir og líðan barna í Grunnskóla s Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í., 6. og 7. bekk á i árið 27 Birna Baldursdóttir Margrét Lilja Guðmundsdóttir Álfgeir Logi Kristjánsson Inga Dóra Sigfúsdóttir Jón

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

Þar var kominn afgangurinn af hópnum og allir innrituðu sig í flug WOW125 til Boston.

Þar var kominn afgangurinn af hópnum og allir innrituðu sig í flug WOW125 til Boston. Föstudagur 29. maí 2015 Nokkur hluti hópsins var mættur af gömlum vana í A álmu VMA um kl. 6.30 að morgni föstudags. Frekar snemmt fyrir venjulegan vinnudag. Alls fóru 29 manns af stað í rútu SBA undir

More information

Bæklingar: Evrópusambandið. Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi Fyrstu skrefin. Innflytjendaráð, Reykjavík

Bæklingar: Evrópusambandið. Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi Fyrstu skrefin. Innflytjendaráð, Reykjavík Heimildaskrá Bækur: Gunnar G. Schram. Stjórnskipunar réttur. Háskólaútgáfan, Reykjavík. 1999. Eiríkur Bergmann Einarsson. Opið land, staða Íslands í samfélagi þjóðanna. Skrudda, Reykjavík. 2007. Stefán

More information

Miðvikudagur, 3. desember Ákvörðun nr. 35/2014

Miðvikudagur, 3. desember Ákvörðun nr. 35/2014 Miðvikudagur, 3. desember 2014 Ákvörðun nr. 35/2014 Ósk leigubílastöðvarinnar Hreyfils um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlegan ökutaxta fyrir leigubifreiðar sem aka undir

More information

Einelti í grunnskóla

Einelti í grunnskóla Einelti í grunnskóla Hvað getur umsjónarkennarinn gert? Þórdís Friðbergsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið 2 Einelti í grunnskóla Hvað getur umsjónarkennarinn gert? Þórdís

More information

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda Úrskurður nr. 11/2017 23. nóvember 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins North Rock nr. V0102054 IIC-Intersport International Corporation GmbH, Sviss gegn Umboðssölunni Art Málavextir Þann 26. september

More information

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín Kennaraháskóli Íslands Kennsluréttindabraut Kennslufræði greinasviða og æfingakennsla Kennari: Elín María Thayer Ég sem kennari: Starfskenning mín Guðlaug Erlendsdóttir Nóvember 2007 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...

More information

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation Kudos Námsspil byggt á samvirku námi og hlutverkaleik Velkomin í spilið Kudos þar sem hægt er að ferðast um heiminn, uppgötva nýja undraheima og slást við óhugnanleg skrímsli. Í Kudos er hægt að upplifa

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25. 1.2.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503 2018/EES/7/65 frá 25. ágúst 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB)

More information

1*1 Minnisblað Dags

1*1 Minnisblað Dags Tilkynntir aðilar skv. VII. kafla reglugerðar EB nr. 305/2011. Forsaga og lagagrundvöllur Málsmeðferð. Alþingi Erindi nr. Þ 143/572 komudagur 9.12.2013 Lög um mannvirki nr. 160/2010 Samkvæmt gildandi lögum

More information

Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Einelti. og samskipti kennara við foreldra gerenda eineltis

Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Einelti. og samskipti kennara við foreldra gerenda eineltis Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild 2012 Einelti og samskipti kennara við foreldra gerenda eineltis Bjarnheiður Jónsdóttir og Elín Birna Vigfúsdóttir Lokaverkefni Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild

More information

Skóli án aðgreiningar

Skóli án aðgreiningar Skóli án aðgreiningar Hugmyndir skólastjóra í grunnskólum um skóla án aðgreiningar? Ólafía María Gunnarsdóttir Lokaverkefni til M.Ed. prófs Uppeldis og menntunarfræðideild 1 Skóli án aðgreiningar Hugmyndir

More information

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja Vörumerki Auðkenni markaðarins Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja 2 EFNISYFIRLIT 4 Hvað er vörumerki? - Orðmerki - Bókstafir og tölustafir

More information

Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel...

Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel... Hug- og félagsvísindasvið Samfélags- og hagþróunarfræði 2010 Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel... Mismunur á hegðun stelpna og stráka í kennslustundum og árangri í stöðluðum prófum

More information

Leikskólinn Vesturkot. Starfsáætlun 2010

Leikskólinn Vesturkot. Starfsáætlun 2010 Leikskólinn Vesturkot Starfsáætlun 2010 Efnisyfirlit 1. Inngangur...bls. 2 2. Leiðarljósin...bls. 3 3. Stefnukort...bls. 4 4. Skilgreining á stefnukorti Vesturkots...bls. 6 5. Mat á framkvæmd starfsáætlunar...bls.

More information

ART á Suðurlandi. Mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins. Júlí Andrea G. Dofradóttir Hrefna Guðmundsdóttir

ART á Suðurlandi. Mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins. Júlí Andrea G. Dofradóttir Hrefna Guðmundsdóttir ART á Suðurlandi Mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins Júlí 2009 Andrea G. Dofradóttir Hrefna Guðmundsdóttir Efnisyfirlit Yfirlit um helstu niðurstöður... 2 Inngangur... 4 ART á Suðurlandi... 4 ART

More information

Innleiðing á Byrjendalæsi

Innleiðing á Byrjendalæsi Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 17. desember 2013 Yfirlit greina Eygló Björnsdóttir, María Steingrímsdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir Innleiðing á Byrjendalæsi Viðhorf og

More information

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur svanhvit.reith@tollur.is Fríverslunarsamningar Upprunasannanir Aðvinnsla AEO/EORI Pan Euro Med EES ESB EFTA Sérsamningar

More information

Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun. Tungumálatorgið. Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs

Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun. Tungumálatorgið. Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun Tungumálatorgið Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir 15. september 2011 Kynningin í dag 1. Tungumálatorgið

More information

Starfshópur um eflingu framhaldsskólamenntunar í Fjarðabyggð. Skýrsla

Starfshópur um eflingu framhaldsskólamenntunar í Fjarðabyggð. Skýrsla Starfshópur um eflingu framhaldsskólamenntunar í Fjarðabyggð Skýrsla Október 2007 Efnisyfirlit I. Inngangur... 3 II. Umgjörð menntunar í Fjarðabyggð og á Austurlandi... 4 III. Eftirspurn eftir námi í Fjarðabyggð...

More information

Sérfræðiþjónusta skóla í Árborg

Sérfræðiþjónusta skóla í Árborg Skýrsla Sérfræðiþjónusta skóla í Árborg Trausti Þorsteinsson Gunnar Gíslason Gát sf. 2012 Sérfræðiþjónusta skóla í Árborg Mat á fyrirkomulagi og tillögur um framtíðarskipan Gát sf. Trausti Þorsteinsson

More information

CSE PM5 - Aalborg Ferðasaga september 2016

CSE PM5 - Aalborg Ferðasaga september 2016 Mánudagur 5. september 2016 CSE PM5 - Aalborg Ferðasaga 5. 8. september 2016 Lentum í Álaborg um hálf sjö og tékkuðum okkur inn á hótel. Okkur virðist fyrirmunað að kaupa okkur farmiða með farangursheimild

More information

SKÓLANÁMSKRÁ GRUNNSKÓLADEILDAR HRAFNAGILSSKÓLA

SKÓLANÁMSKRÁ GRUNNSKÓLADEILDAR HRAFNAGILSSKÓLA SKÓLANÁMSKRÁ GRUNNSKÓLADEILDAR HRAFNAGILSSKÓLA 2009-2010 Menntun snýst ekki um að fylla í fötu heldur að tendra eld Frá og með haustinu 2009 er samrekinn leik- og grunnskóli undir merkjum Hrafnagilsskóla

More information

Netla Veftímarit um uppeldi og menntun

Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands Sproti birtur 15. mars 2013 Sigurrós Erlingsdóttir Starfskenning mín Skóli er námssamfélag byggt á jafnrétti,virðingu, ábyrgð og samkennd Hér birtir höfundur hugmyndir

More information

Niðurstöður rannsókna sýna að samskipti foreldra og skóla hafa jákvæð áhrif á skólastarf. Ávinningur samstarfs er meðal annars:

Niðurstöður rannsókna sýna að samskipti foreldra og skóla hafa jákvæð áhrif á skólastarf. Ávinningur samstarfs er meðal annars: Apríl 2010 Heimili og skóli 2010 1 2 Ávarp Hlutverk Heimilis og skóla er að hvetja til og styðja við jákvætt og öflugt samstarf heimila og leik-, grunn- og framhaldsskóla. Styðja foreldra í uppeldishlutverki

More information

Mentor í grunnskólum

Mentor í grunnskólum Mentor í grunnskólum Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara Bryndís Ásta Böðvarsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-gráðu Háskóli Íslands Menntavísindasvið Mentor

More information

Þróunarverkefnið SÍSL

Þróunarverkefnið SÍSL Háskóli Íslands Menntavísindasvið Vormisseri 2010 Þróunarstarf og mat Hópverkefni Þróunarverkefnið SÍSL Sérfræðingateymi í samfélagi sem lærir Aðalheiður Diego Guðrún Guðmundsdóttir Kennarar: Anna Kristín

More information

Mig langar, ég hef bara ekki tíma

Mig langar, ég hef bara ekki tíma Mig langar, ég hef bara ekki tíma Starfendarannsókn á innleiðingu spjaldtölva í grunnskóla Ingibjörg Anna Arnarsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Mig langar, ég hef

More information

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr.

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr. Leiðbeinandi tilmæli Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum nr. 2/2007 Gefið út skv. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

More information

Greinargerð vegna úttektar á stjórnkerfi skóla á Akureyri eftir Björgu Sigurvinsdóttur

Greinargerð vegna úttektar á stjórnkerfi skóla á Akureyri eftir Björgu Sigurvinsdóttur Akureyri 31. maí 2011 Greinargerð vegna úttektar á stjórnkerfi skóla á Akureyri eftir Björgu Sigurvinsdóttur Í úttekt á stjórnkerfi skóla á Akureyri var rannsóknarspurningin: Í hverju felst starf skólastjóra,

More information

*Tollverð *Gjafaafsláttur. Úrskurður nr. 1/2009

*Tollverð *Gjafaafsláttur. Úrskurður nr. 1/2009 *Tollverð *Gjafaafsláttur Úrskurður nr. 1/2009 Kærður er úrskurður tollstjóra um ákvörðun tollverðs og gjafaafsláttar. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu tollstjóra um tollverð, en féllst á kröfu kæranda

More information

Stundum er betra að hlusta en tala

Stundum er betra að hlusta en tala Stundum er betra að hlusta en tala Hvernig eru boðskipti á milli stjórnenda og kennara í gunnskóla? Árni Freyr Sigurlaugsson Lokaverkefni til M.Ed-gráðu Háskóli Íslands Menntavísindasvið Stundum er betra

More information

Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra Um Brúna þróunarverkefni í Brúarásskóla

Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra Um Brúna þróunarverkefni í Brúarásskóla Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra Um Brúna þróunarverkefni í Brúarásskóla Ingvar Sigurgeirsson í samstarfi við starfsfólk Brúarásskóla Í Brúarásskóla í Jökulsárhlíð er verið að fást við

More information

Lokaverkefni Vorönn Tölvunarfræðideild. Boggan - Slysavarnaskóli sjómanna - Hönnunarskýrsla - Kennari: Hallgrímur Arnaldsson

Lokaverkefni Vorönn Tölvunarfræðideild. Boggan - Slysavarnaskóli sjómanna - Hönnunarskýrsla - Kennari: Hallgrímur Arnaldsson Háskólinn í Reykjavík Kerfisfræði HMV / BS. Tölvunarfræði Lokaverkefni Vorönn 2015 Tölvunarfræðideild Boggan - Slysavarnaskóli sjómanna - Hönnunarskýrsla - Kennari: Nemendur: Anton Sigurðsson Lena Dögg

More information

*Tollverð. Úrskurður nr. 1/2004.

*Tollverð. Úrskurður nr. 1/2004. *Tollverð Úrskurður nr. 1/2004. Kærð er tollverðsákvörðun tollstjóra á tveimur bifreiðum af gerðinni Mercedes Benz ML-320, árgerð 2001 og Mercedes Benz ML-430, árgerð 2000. Ríkistollanefnd féllst á þautavarakröfu

More information

SAMFÉLAGIÐ SEM LÆRIR

SAMFÉLAGIÐ SEM LÆRIR Framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands Haustönn 2000 UMTS00 Heimildaritgerð Dr. Sólveig Jakobsdóttir SAMFÉLAGIÐ SEM LÆRIR Breytingastarf með upplýsingatækni Reykjavík Þórhalla Arnljótsdóttir 14. janúar

More information

(Ebba Schram hrl.) Dómsorð:

(Ebba Schram hrl.) Dómsorð: Nr. 727/2017. Miðvikudaginn 6. desember 2017. A (Magnús Björn Brynjólfsson hrl.) gegn Velferðarsviði Reykjavíkurborgar (Ebba Schram hrl.) Kærumál. Nauðungarvistun. Staðfest var niðurstaða héraðsdóms um

More information

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla 1. Tilgangur og gildissvið 1.1. Reglur þessar eru settar á grundvelli laga nr.

More information

Áfallaáætlanir í Fjarðabyggð

Áfallaáætlanir í Fjarðabyggð Áfallaáætlanir í Fjarðabyggð Stuðningur við grunnskólanemendur Sigríður Ósk Atladóttir Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Áfallaáætlanir í Fjarðabyggð Stuðningur við grunnskólanemendur Sigríður

More information

LEIÐBEININGAR UM INNRA MAT FRAMHALDSSKÓLA

LEIÐBEININGAR UM INNRA MAT FRAMHALDSSKÓLA LEIÐBEININGAR UM INNRA MAT FRAMHALDSSKÓLA UNNIÐ FYRIR MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ 2016 SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR Þakkir vegna umsagna og/eða ábendinga: Anna Magnea Hreinsdóttir, Björk Ólafsdóttir,

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 42 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 42 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 98/EES/42/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 42 5.

More information

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark ÍÞRÓTTADEILD Vildbjerg - Danmark Úrval Útsýn Saga fyrirtæksins nær allt aftur til ársins 936. Markmið leiðandi ferðaskrifstofa á íslenskum markaði með framúrskarandi þjónustu. Vildbjerg 9.júlí - 5.ágúst

More information

SKÓLA- OG ÆSKULÝÐSMÁL Í VESTMANNAEYJUM MATSKÝRSLA. SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HA Þingvallastræti 23, 600 Akureyri Sími , Fax

SKÓLA- OG ÆSKULÝÐSMÁL Í VESTMANNAEYJUM MATSKÝRSLA. SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HA Þingvallastræti 23, 600 Akureyri Sími , Fax SKÓLAÞRÓUNARSVIÐ KENNARADEILDAR HA Þingvallastræti 23, 600 Akureyri Sími 463-0570, Fax 463-0997 SKÓLA- OG ÆSKULÝÐSMÁL Í VESTMANNAEYJUM MATSKÝRSLA Trausti Þorsteinsson Guðmundur Engilbertsson Sigríður Síta

More information

Equivalence classes of mesh patterns with a dominating pattern

Equivalence classes of mesh patterns with a dominating pattern Equivalence classes of mesh patterns with a dominating pattern Murray Tannock Thesis of 60 ECTS credits Master of Science (M.Sc.) in Computer Science May 2016 ii Equivalence classes of mesh patterns with

More information

Um leið og þau fá val, fer þeim að finnast þetta skemmtilegt

Um leið og þau fá val, fer þeim að finnast þetta skemmtilegt Um leið og þau fá val, fer þeim að finnast þetta skemmtilegt Um vinnustofur Grunnskólans á Bakkafirði Hrefna Ýr Guðjónsdóttir Júní 2016 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Um leið og þau fá val,

More information

S T E F N A. Málflutningsumboð fyrir stefnanda, aðild stefnda og fyrirsvar

S T E F N A. Málflutningsumboð fyrir stefnanda, aðild stefnda og fyrirsvar Nr. 1. Lagt fram í Héraðsdómi Reykjavíkur 4. desember 2018 S T E F N A Kristinn Sigurjónsson, kt. 081054-5099 Baughúsi 46, 112 Reykjavík Gerir kunnugt: Að hann þurfi að höfða mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur

More information

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10. Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg. 22.1.7 í Windows 7, 8 og 10. Landskerfi bókasafna - Dögg Hringsdóttir síðast breytt mars 2017 ÁRÍÐANDI: Innskráður Windows notandi við uppsetningu

More information

Lykilorð Afburðaárangur, grunnskólar, gæðastjórnun, skólastjórnendur, stjórnunaraðferðir. 1. INNGANGUR G

Lykilorð Afburðaárangur, grunnskólar, gæðastjórnun, skólastjórnendur, stjórnunaraðferðir. 1. INNGANGUR G 1 Stefna íslenskir grunnskólar á afburðaárangur? Brynja Dís Björnsdóttir 1 Þessi grein er hluti af MPM námi höfundar í verkefnastjórnun (Master of Project Management) við Verkfræðideild Háskóla Íslands

More information

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 I. Erindi Þann 26. október 2011 sl. barst Flugmálastjórn Íslands (FMS) kvörtun frá A. Kvartandi

More information

Málþing um lestur og lestrarerfiðleika 6. júní 2000 Mrn. .. og hvað svo?

Málþing um lestur og lestrarerfiðleika 6. júní 2000 Mrn. .. og hvað svo? .. og hvað svo? "Ég las aldrei hratt en mér fannst ekkert erfitt að lesa. Ég skrifaði alltaf mjög vitlaust. Þegar ég fór að læra erlend tungumál fann ég fyrst fyrir erfiðleikum. Enskan hefur alltaf verið

More information

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu Námsaðstoð í stærðfræði á netinu Róbert Kjaran 30 september, 2011 1 Samantekt Tíðkast hefur að nemendur grunn- og menntaskóla leiti sér að einkakennslu utan skóla ef þeir telja sig þurfa auka hjálp við

More information

Nemendur með ADHD. Úrræði kennara og aðstaða. Anna María Sanders. Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild

Nemendur með ADHD. Úrræði kennara og aðstaða. Anna María Sanders. Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Nemendur með ADHD Úrræði kennara og aðstaða Anna María Sanders Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Nemendur með ADHD Úrræði kennara og aðstaða Anna María Sanders Lokaverkefni til

More information

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Edda Kjartansdóttir Þegar skynjanir vorar, hugsanir og hugsjónir hræra strengi tilfinninganna þá fyrst kemst rót á oss, þá losnar viljinn úr læðingi og knýr

More information

Forystuhegðun skólastjóra við að þróa forystuhæfni skóla

Forystuhegðun skólastjóra við að þróa forystuhæfni skóla Uppeldi og menntun 21. árgangur 1. hefti 2012 SIGRÍÐUR MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR KENNARADEILD HÁSKÓLANS Á AKUREYRI RÚNAR SIGÞÓRSSON KENNARADEILD HÁSKÓLANS Á AKUREYRI Forystuhegðun skólastjóra við að þróa

More information

Er Sun StarOffice valkostur fyrir skóla?

Er Sun StarOffice valkostur fyrir skóla? Er Sun StarOffice valkostur fyrir skóla? Tölvu- og verkfræðiþjónustan Halldór Kristjánsson, verkfræðingur 1. Inngangur Óskað hefur verið eftir mati Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar á því hvort hægt sé að

More information