Námskrá þessi er unnin fyrir. í samstarfi símenntunarstöðvanna þriggja á Norðurlandi

Size: px
Start display at page:

Download "Námskrá þessi er unnin fyrir. í samstarfi símenntunarstöðvanna þriggja á Norðurlandi"

Transcription

1 Enska - Námsskrá -

2

3 Námskrá þessi er unnin fyrir í samstarfi símenntunarstöðvanna þriggja á Nrðurlandi

4

5 E f n i s y f i r l i t Inngangur... 2 Hugtök í námsmarkmiðum... 4 Lkamarkmið... 4 Námsþættir g lýsingar... 8 Kynning... 8 Enska I... 9 Enska II Enska III Ferðaþjónustuenska I Ferðaþjónustuenska II Mat á námi g námsleið... 14

6 I n n g a n g u r Inngangur Enska gegnir lykilhlutverki í alþjóðlegum samskiptum Íslendinga s.s. á sviði viðskipta, menntunar, ferðaþjónustu g tölvusamskipta. Ferðaþjónusta er ört vaxandi atvinnugrein á Íslandi g þar sem stærstur hluti erlendra ferðamanna á Íslandi kemur frá enskumælandi löndum er staðgóð enskukunnátta nauðsynleg öllum er starfa á þeim vettvangi. Síðast en ekki síst má nefna tölvusamskipti g margmiðlunartækni ýmiss knar, sem lítið gagn er af ef enskukunnátta er ekki fyrir hendi. Af þessu má vera ljóst að enskukunnátta er mikilvæg hverjum einstaklingi í nútímasamfélagi g á öllum sviðum þjóðlífsins. Enskunámskeið símenntunarmiðstöðvanna eru ætluð byrjendum í ensku sem g þeim sem hafa lítinn grunn eða þurfa á upprifjun að halda. Hluti námsins er sérstaklega sniðinn að þörfum fólks sem starfar við ferðaþjónustu. Með náminu er ætlunin að auka færni/hæfni fólks í að tjá sig á ensku. Hugmyndin að námskránni kviknaði hjá starfsmönnum símenntunarmiðstöðvanna vegna óska um samræmt námsframbð milli stöðvanna á landsbyggðinni. Námskeiðin skiptast í fimm hluta. Hvert almennu enskunámskeiðanna, sem eru þrjú, er 40 kennslustundir en námskeiðin sem ætluð eru starfsfólki í ferðaþjónustu eru tvö g eru 30 kennslustundir. Tilgangur námsins er að auka færni þátttakenda í talaðri g skriflegri ensku. Námskrá þessi er ætluð námsmönnum, leiðbeinendum g þeim sem vilja bjóða nám af þessu tagi. Námsskráin er einnig ætluð þeim sem vilja leggja mat á þýðingu námsins til starfs, áframhaldandi náms eða annars sem nám af þessu tagi kann að hafa þýðingu fyrir. Námsskrá þessi er gefin út af KVASI, með það að markmiði að auka skilvirkni g gæði náms, gera nám gagnsærra g auðvelda styttingu á framhaldsskólanámi.

7 Frsendur náms Áhersla er lögð á aðbúnað, efni g aðferðir sem auðvelda fullrðnum nám. Hlutverk leiðbeinanda er að efla sjálfstraust g leikni til náms g starfs. Framkma hans g framsetning kennslu tekur mið af því að hann er leiðbeinandi g leiðsögumaður fullrðinna í námi. Námsefni, framsetningu g framvindu náms verður að sníða eftir frsendum fullrðinna. Aðbúnaður g aðstaða verða að hæfa fullrðnu fólki. Leiðbeinandi þarf að hafa færni til að skilgreina þarfir, tilgang g markmið starfs síns með námsmönnunum g skilgreina þá með tilliti til frþekkingar, markmiða g leiða. Hann þarf að geta raðað niður námsefni með tilliti til markmiða, skipulags efnis g tímasetninga. Hann á að leiðbeina við hæfi fullrðinna námsmanna g þekkja kröfur sem gerðar eru til námsaðstöðu þeirra. Leiðbeinandi verður að hafa samskiptafærni til að tengjast námsmönnum g vinna traust þeirra. Hann á að skapa vinsamlegt andrúmslft g sýna hinum fullrðna námsmanni - reynslu hans g þekkingu - fulla virðingu. Ennfremur þarf leiðbeinandi að gera sér ljósar ástæður námsmanns til að taka þátt í náminu g markmiðum hans með því. Leiðbeinandi verður einnig að gera sér grein fyrir algengum hindrunum í námi fullrðinna (eins g t. d. kvíða g óöryggi) g bregðast á viðeigandi hátt við þeim. Leiðbeinanda ber að örva g hvetja námsmenn g leggja sig fram um að svara þörfum þeirra fyrir útskýringar g endurgjöf. Eðlislægar frsendur til að nema eru mismunandi g því þarf að gera þá kröfu til leiðbeinanda að framsetning hans sé ekki einhæf eða vélræn heldur lagi sig að mismunandi færni nemenda með það fyrir augum að auðvelda þeim nám. Ennfremur þurfa framsetning g viðfangsefni að hafa sem mesta skírsktun til veruleika g reynslu námsmanna. Námsmenn eiga að fá tækifæri til að spreyta sig á margvíslegan hátt. Verkenavinna, atvikakönnun, hlutverkaleikur, verklegar æfingar upp á eigin spýtur eða í hópi, rökræður, umræður g sjálfsmat eru dæmi um aðferðir sem leiðbeinandi getur beitt í því skyni að sem flestir finni námstækni g námshraða við hæfi sitt. Mikil áhersla er lögð á að leiðbeinandi g námsmenn fari sem ftast yfir það sem hefur áunnist. Leiðbeinandi á að hafa færni til að meta árangur námsmanna án þess að nta hefðbundin próf, meta námsferlið, nta símatsaðferðir g gefa skýrslu um niðurstöður.

8 Hugtök í námsmarkmiðum Hugtök í námsmarkmiðum Í námsmarkmiðum enskunámsins eru eftirfarandi hugtök ntuð: kynnast í merkingunni kmast í kynni við, vita af einhverju. þekkja í merkingunni bera kennsl á, átta sig á, hafa vitneskju um. auka færni sína í merkingunni að eflast, að taka framförum í viðkmandi námsgrein frá því að námsmaður hóf nám. vera fær um í merkingunni hafa á valdi sínu, geta eitthvað sem maður hefur lært, kunna að gera eitthvað, hafa lært vinnubrögð, gera sér grein fyrir einhverju, vita hvernig eitthvað er. Lkamarkmið Lkamarkmiðum námsins er skipt í 4 færniþætti tungumála lestur, hlustun, tal, ritun auk málfræði. Að lknum námskeiðum í Ensku I, II g III á nemandinn að Lestur vera fær um að lesa margvíslega texta, t.d. fréttir, bókmenntatexta g aðgengilega fræðitexta af ýmsum sviðum vera fær um að lesa á milli línanna g átta sig á dýpri merkingu rða þegar fjallað er um efni sem hann hefur kynnt sér Hlustun vera fær um að hlusta á marvíslegt efni, draga út upplýsingar g tileinka sér ný rð vera fær um að hlusta á g skilja einfalt, ótextað sjónvarpsefni/myndefni/ margmiðlunarefni/úrvarpsefni þar sem talað er með mismunandi hreim g tónlistartexta þekkja blæbrigði málsins (hvrt talað er í hæðnistón, af einlægni, í gríni.s.frv.) vera fær um að bregðast við töluðu máli á ólíkan hátt, t.d. með endursögn, svörum eða útdrætti Tal vera fær um að tala óhikað g gera sig skiljanlegan við fjölbreyttar aðstæður í daglegu lífi g taka þátt í g halda uppi samræðum vera fær um að taka þátt í almennum samræðum á ensku, t.d. innan kennslustfunnar við skólafélaga g kennara sem g við enskumælandi fólk eftir því sem tækifæri gefst til

9 vera fær um að segja frá sjálfum sér g nánasta umhverfi, áhugamálum.s.frv. vera fær um að tala um almenn efni g tjá sig af kurteisi g með viðeigandi rðalagi vera fær um að segja það sem hann þarf að segja við algengustu aðstæður í daglegu lífi, t.d. á ferðalögum erlendis, í síma, í samskiptum við útlendinga heima fyrir, í ófrmlegum samræðum vera fær um að gefa til kynna virka hlustun með viðeigandi smárðum eða upphrópunum g geta ntað hikrð vera fær um að nta rðafrða sem unnið hefur verið með á eigin frsendum í nýju samhengi til að tjá eigin hugsun, skðanir.s.frv. vera fær um að halda stutt erindi um sérhæft efni með viðeigandi rðafrða g eðlilegum hraða g hrynjandi vera fær um að umrða, útskýra g leiðrétta sig ef rðafrða þrýtur eða misskilningur á sér stað vera fær um að bregðast við óvæntum aðstæðum, t.d. spurningum Ritun vera fær um að skrifa misflóknar setningar g setja saman aðal- g aukasetningar vera fær um að skrifa skipulegan texta g skipta í efnisgreinar vera fær um að nta tengirð g samtengingar vera fær um að haga málntkun með tilliti til markhóps/viðtakanda (þekki t.d. muninn á frmlegu g ófrmlegu ritmáli) vera fær um að hagnýta sér rðafrða á skapandi hátt g á nkkuð lipru máli vera fær um að tjá sig skriflega á skipulegan hátt þekkja mikilvægi hjálpargagna við ritun, sv sem rðabóka vera fær um að beita meginreglum enskrar málfræði, setningafræði g stafsetningu í rituðu máli vera fær um að skrifa bréf - t.d. póstkrt, fyrirspurnir, umsóknir.s.frv. með mismunandi viðtakendur í huga Málfræði þekkja ákveðinn g óákveðinn greinir g hvernig á að nta hann þekkja eignarfall nafnrða þekkja óreglulegar sagnir þekkja algengustu tíðir sagna þekkja samband frumlags g umsagnar þekkja frnöfn (sérstaklega tilvísunarfrnöfn, eignarfrnöfn, g afturbeygð frnöfn) þekkja frsetningar þekkja stigbreytingu lýsingarrða þekkja ntkun rðabókar sem hjálpartækis við málntkun þekkja þlmynd g germynd þekkja ntkun sagnarnafnrða g/eða nafnháttar með ákveðnum sögnum þekkja rðflkka g myndun rða þekkja röð lýsingarrða

10 þekkja beina g óbeina ræðu þekkja háttarmyndandi sagnir (mdal verbs) þekkja tilvísunarsetningar þekkja tíðir sagna - flóknari ntkun (framhald) þekkja sambandssagnir (phrasal and prepsitinal verbs) þekkja samhengi í ritmáli (chesin) þekkja ritun flóknari setninga þekkja samtengingar g tengirð (transitin wrds) vera fær um að beita málntkunarreglum almennt g nýta sér hjálpargögn þegar þekkingu þrýtur Í enskunáminu eru ekki lögð fyrir frmleg próf en mikil áhersla lögð á að leiðbeinandi g námsmenn fari sem ftast yfir það sem hefur áunnist til að ýta undir framfarir nemenda. Leiðbeinandi á að hafa færni til að meta árangur námsmanna án þess að nta hefðbundin próf, meta námsferlið g nta símatsaðferðir.

11 Skipulag náms Skipulag náms Hægt er að velja tvær leiðir við enskunámið. Annars vegar almenn enskunámskeið sem eru þrjú 40 kennslustunda námskeið g hins vegar tvö 30 kennslustunda námskeið sérsniðin að þörfum ferðaþjónustuaðila. Hvert námskeið inniheldur 1 kennslustund vegna kynningar á námsefni g fyrirkmulagi námskeiðsins sem g mats á námskeiðinu. Sem dæmi um skipulag g framkvæmd enskunáms má nefna allt að 3 kennslustundir tv seinniparta í viku g allt að 6 kennslustundum á laugardögum. Hámarksfjöldi nemenda er 15. Æskilegt er að umsjónarmaður námsins sjái um kynningu námskrár g dagskrár námsins. Hann sér til þess að framsetning námsþátta skarist ekki fyrir tilviljun heldur skírskti leiðbeinendur meðvitað til annarra námsþátta eða samþætti eftir því sem við á. Heimilt er að breyta vægi einstakra þátta námsins, fella niður námsþætti g bæta við aðra eða bæta skyldum námsþáttum við án þess þó að draga úr heildarfjölda námsstunda enda fari breytingin ekki í bága við markmið námsins eða tilgang þess. Enskunámið má þannig bjóða mismunandi starfsstéttum í mismunandi starfsgreinum. Við skipulagningu g framkvæmd enskunáms er tekið mið af fjórum færniþáttunum (lestri, hlustun, tali g ritun) g samspili þeirra við að byggja upp færni til tjáskipta. Þar sem samskipti eru einn mikilvægasti þátturinn í virku tungumálanámi er æskilegt að nemendur venjist því frá upphafi að kennarar tali á ensku í kennslustundum eftir því sem hægt er g að nemendur tali saman á ensku. Með samtölum g samvinnu nemenda leggja þeir mismunandi færni g bakgrunnsþekkingu í verkefnin sem lögð eru fyrir g það hefur hvetjandi áhrif á málanámið. Málanám er afar einstaklingsbundið ferli g eru framfarir háðar virkni nemandans g þátttöku í eigin námi. Mikilvægt er að kennarar nti eins fjölbreyttar kennsluaðferðir g kstur er þar sem grunnþekking þeirra sem sækja námskeið er mjög misjöfn. Námsþáttur kest Enska I 40 Enska II 40 Enska III 40 Ferðaþjónustuenska I 30 Ferðaþjónustuenska II 30 Samtals 180

12 N á m s k e i ð g l ý s i n g a r Námsþættir g lýsingar Um námsmarkmið, námslýsingar, námsaðferðir g námsefni ber almennt að hafa í huga að alla framkvæmd á að miða að því að greiða fyrir námi. Enn fremur að námsmenn hafa misjafna lífsreynslu, læra með misjöfnum hætti g þurfa til þess mislangan tíma. Vægi g innhald námsþátta verður því að laga að nkkru leyti að þörfum þeirra. Æskilegt er að frþekking námsmanna sé könnuð í upphafi námskeiða. Leiðbeinendur laga efni sitt g aðferðir að þekkingu námsmanna g þörfum fullrðins fólks sem er í námi jafnvel eftir langt hlé. Kynning 0,5 kennslustund Námsmarkmið: Að námsmenn þekki frsendur enskunámsins, markmið þess g skipulag. kynnist hverjir öðrum. verði færir um að tjá væntingar sínar til námsins. Námslýsing: Megináhersla er lögð á markmið, frsendur g skipulag námskeiðsins. Einnig þær kröfur sem gerðar eru til einstakra námsmanna g þær kröfur sem þeir geta gert til annarra. Þá verði reynt að leiða í ljós væntingar sem námsmenn hafa til námsins. Lsað er um spennu jafnframt því að námsmenn kynnast hverjir öðrum g leiðbeinanda. Námsaðferð: Leiðbeinandi námskeiðs kynnir efni námskeiðsins, skipulag námsins g stjórnar umræðum. Hann gætir þess að framsetning g aðferðir verði til þess að draga úr kvíða g lsa um spennu g ntar ísbrjóta til þess að hrista hópinn saman. Námsefni: Námskrá g dagskrá enskunámskeiðsins.

13 Enska I I 40 kennslustundir Námsmarkmið: Að námsmenn byggi upp grunnrðafrða fái þjálfun í framburði öðlist færni í að tala ensku fái þjálfun í ntkun rðafrða sem er nauðsynlegur t.d. í verslunum, á veitingastað g flugvelli geti sagt g spurt til vegar læri nkkur málfræðiatriði Námslýsing: Lögð er áhersla á uppbyggingu rðafrða, talæfingar g framburð. Orðafrði: Kveðjur, tölur, grunnrðafrði sem nær yfir innanhússmuni, fatnað.s.frv. Málfræði: Ákveðinn g óákveðinn greinir, sögnin að vera í nútíð ( t be ), persónuförnöfn, eignarfrnöfn, spurnarfrnöfn, sögnin að hafa í nútíð ( t have gt ), fleirtala nafnrða, sagnir í einfaldri g samsettri nútíð. Námsaðferð: Innlagnir, hópavinna, einstaklingsverkefni g umræður. Námsefni: Sarpurinn tekið saman fyrir Farskólann miðstöð símenntunar á Nrðurlandi Vestra

14 Enska II II 40 kennslustundir Námsmarkmið: Að námsmenn auki rðafrða sinn fái aukna þjálfun í enskum framburði fái þjálfun í að tala g skrifa ensku fái þjálfun í ntkun rðafrða g að yfirfæra hann á aðstæður í daglegu lífi læri nkkur málfræðiatriði Námslýsing: Orðafrði: Farið verður yfir þær aðferðir sem reynst hafa hvað áhrifaríkastar til að bæta g virkja rðafrða í ensku. Persónulýsingar, daglega athafnir, símsvörun, klukka, tími, tölur, störf, áhugamál g íþróttir. Tal: Áhersla verður lögð á þjálfun talmáls g málntkun við ýmsar aðstæður. Einnig fá þátttakendur umtalsverða þjálfun í enskum framburði. Í framburðaræfingunum verður farið í helstu einkenni ensks framburðar sv sem einstök hljóð g áherslumynstur ensku. Þá verður bent á leiðir til að draga úr helstu áhrifum íslensks framburðar. Málfræði: Farið verður í nkkur grunnatriði í málfræði g æfð ritun g stafsetning. Sagnir í nútíð, lýsingarrð g stigbreyting þeirra, sögnin að vera í þátíð ( t be ), reglulegar sagnir í þátíð, óreglulegar sagnir í þátíð, spurningar í þátíð., ábendingar-, tilvísunar- g afturbeygð frnöfn. Námsaðferð: Fyrirlestrar, hópavinna, einstaklingsverkefni g umræður. Námsefni: Sarpurinn tekið saman fyrir Farskólann miðstöð símenntunar á Nrðurlandi Vestra

15 Enska III III 40 kennslustundir Námsmarkmið: Að námsmenn byggi fan á þann rðafrða sem þeir lærðu í Ensku II fái aukna talþjálfun fái þjálfun í ritun texta af ólíkri gerð auki færni sína í ntkun málfræðireglna bæði í tal- g ritmáli auki málfræðiþekkingu sína Námslýsing: Orðafrði: Byggt verður fan á þann rðafrða sem námsmenn hafa þegar öðlast í Ensku I g Ensku II með samtalsæfingum, lestri g fjölbreyttum lestextum. Lestur: Aukin áhersla er lögð á að nemendur lesi stutta texta upphátt g vinni með þá bæði út frá hlustun, rðafrða, tali g málfræði.. Tal: Áhersla verður lögð á að samskipti í skólastfunni fari sem mest fram á ensku. Ritun: Nemendur munu í meira mæli en áður þjálfast í ritun. Lögð verður áhersla á að ritunarverkefni séu hagnýt g veiti námsmönnum góða undirstöðu til t.d. tölvupóstsamskipta g bréfasamskipta. Málfræði: Haldið verður áfram að byggja fan á málfræðiþekkinguna. Ný atriði eru tekin fyrir eins g sme g any, eignarfalls s, samsett nútíð, stór g lítill stafur, samsett þátíð sagna, röð lýsingarrða í setningum, núliðin tíð, þáliðin tíð, bein g óbein ræði g þlmynd sagna. Námsaðferð: Fyrirlestrar, hópavinna, einstaklingsverkefni g umræður. Námsefni: Sarpurinn tekið saman fyrir Farskólann miðstöð símenntunar á Nrðurlandi Vestra

16 Ferðaþjónustuenska I Ferðaþjónustuenska I 30 kennslustundir Námsmarkmið: Að námsmenn byggi upp grunnrðafrða sem tengist ferðaþjónustu fái þjálfun í enskum framburði öðlist færni í að tala ensku við ferðamenn fái þjálfun í ntkun rðafrða sem er nauðsynlegur t.d. í búð, á veitingastað eða gistiþjónustu geti sagt g spurt til vegar Námslýsing: Námskeiðið er ætlað byrjendum g þeim sem ætla sér að vinna við ferðaþjónustu. Lögð er áhersla uppbyggingu rðafrða, tal g framburð. Námsaðferð: Fyrirlestrar, hópavinna, einstaklingsverkefni g umræður. Námsefni: Leiðbeinandi útvegar námsefni.

17 Ferðaþjónustuenska II Ferðaþjónustuenska II 30 kennslustundir Námsmarkmið: Að námsmenn byggi fan á þann ferðaþjónusturðafrða sem þeir lærðu í Ferðaþjónustuensku I fái aukna þjálfun í enskum framburði öðlist aukna færni í að tala ensku við ferðamenn fái aukna þjálfun í ntkun rðafrða sem er nauðsynlegur t.d. í búð, á veitingastað eða gistiþjónustu geti lýst g kynnt fyrir ferðamönnum áhugaverða staði g byggingar í næsta nágrenni Námslýsing: Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við ferðaþjónustu. Lögð er áhersla uppbyggingu rðafrða, tal g framburð. Námsaðferð: Fyrirlestrar, hópavinna, einstaklingsverkefni g umræður. Námsefni: Leiðbeinandi útvegar námsefni

18 Mat á námi námi g námsleið g námsleið 0,5 kennslustund Námsmarkmið: Að námsmenn leggi mat á námið g markmið þess. þekki ábyrgð sem fylgir því að meta sjálfa sig g aðra. leggi mat á markmið sín g framfarir sínar í náminu. Námslýsing: Í lk námsins fara námsmenn yfir hverju námið hefur skilað hverjum einum. Námsmenn bera saman stöðu sína nú í lk námsins við markmið sem þeir settu sér í upphafi námsins g væntingar sem þeir höfðu þá til þess. Leiðbeinendur meta árangur námsmanna án þess að nta hefðbundin próf, meta námsferlið g nta símatsaðferðir til að staðfesta að námsmenn hafi náð lkamarkmiðum námsleiðarinnar á viðunandi hátt sv g markmiðum námsþátta námsins. Námsmenn leggja mat á námið, markmið námsleiðarinnar, skipulag vinnunnar, leiðbeinendur g aðra þætti námsstarfsins. Námsaðferð: Leiðbeinandi stjórnar umræðum g leggur t.d. fyrir gátlista, umsagnarblöð eða annað sem hjálpar til þess að námsmenn geti unnið skipulega að mati sínu. Námsefni: T.d. námsskrá auk markmiða g væntinga námsmanna í upphafi náms.

19 www. fraedslunet.gglepages.cm/

20

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina Kennsluáætlun haust 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla KENNSLUAÐFERÐIR Better learning will not come from finding better ways for the teacher to instruct but from giving the learner better opportunities to construct. (Papert, 1991) Flestir geta verið sammála

More information

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning)

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning) Shirley Clarke Clarke, 1998: Targeting assessment in the primay classroom Clarke, 2001: Unlocking formative assessmant Clarke, 2003: Enriching feedback in the primary classroom Clarke, 2005: Formative

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín Kennaraháskóli Íslands Kennsluréttindabraut Kennslufræði greinasviða og æfingakennsla Kennari: Elín María Thayer Ég sem kennari: Starfskenning mín Guðlaug Erlendsdóttir Nóvember 2007 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...

More information

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera Dogme sem kennsluaðferð í tungumálanámi Ellen Mörk Björnsdóttir Október 2016 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Svo ólíkt því sem við erum búin að

More information

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands Ágætu háskólakennarar, Háskóli Íslands hefur sett sér þá stefnu að á vegum hans fari fram framúrskarandi kennsla. Hlutverk Kennslumiðstöðvar er að styðja við framkvæmd

More information

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Endurmenntun HÍ - Að vanda til námsmats Umsjón: Ingvar Sigurgeirsson Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Júní 2009 Lilja S. Ólafsdóttir Efnisyfirlit Inngangur... 3 Menntaskóli

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. NÁMSMAT Á NÝRRI ÖLD The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. The studetns wrote in serried ranks, Their writing

More information

Færni í ritun er góð skemmtun

Færni í ritun er góð skemmtun Færni í ritun er góð skemmtun Um ritlist og ritunarkennslu Fanney Úlfarsdóttir Júní 2018 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Færni í ritun er góð skemmtun Um ritlist og ritunarkennslu Fanney Úlfarsdóttir

More information

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra vaxandi markaði Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí 2015 Þorleifur Þór Jónsson Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir Aukning á gjaldeyristekjum

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun. Tungumálatorgið. Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs

Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun. Tungumálatorgið. Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun Tungumálatorgið Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir 15. september 2011 Kynningin í dag 1. Tungumálatorgið

More information

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir Reiknað með hjartanu Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók Aldís Yngvadóttir Efnisyfirlit Inngangsorð................................... 3 Hvað er lífsleikni?................................ 4 Hvers

More information

Bekkjarnámskrá bekkur. Vorönn Kristín Sigfúsdóttir LAUGALANDSSKÓLI Í HOLTUM

Bekkjarnámskrá bekkur. Vorönn Kristín Sigfúsdóttir LAUGALANDSSKÓLI Í HOLTUM Vorönn 2019 Bekkjarnámskrá 7. 8. bekkur Kristín Sigfúsdóttir LAUGALANDSSKÓLI Í HOLTUM Efnisyfirlit Almennt... 3 Íslenska... 3 Hæfniviðmið... 6 Skipulag kennslunnar... 6 Grunnþættir menntunar... 7 Námsmat...

More information

Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda

Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda Björk Pálmadóttir Sýnt hefur verið fram á að nemendasjálfstæði, eða

More information

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1 HVAÐ SKAL SEGJA? "Would you tell me, please, which way I ought to go from here?" "That depends a good deal on where you want to get to", said the Cat. "I don't much care where," said Alice. "Then it doesn

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki Árni H. Kristinsson arni.kristinsson@bsigroup.com Framkvæmdastjóri BSI á Íslandi 1 Dagskrá Breyttur heimur Forsendur breytinga Af hverju ISO 9001 er mikilvægur Hverjar

More information

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Edda Kjartansdóttir Þegar skynjanir vorar, hugsanir og hugsjónir hræra strengi tilfinninganna þá fyrst kemst rót á oss, þá losnar viljinn úr læðingi og knýr

More information

Orðaforðanám barna Barnabók

Orðaforðanám barna Barnabók Orðaforðanám barna Barnabók Hrund Hermannsdóttir Lokaverkefni til B.ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands Febrúar 2012 Ágrip

More information

Háskóli Íslands Félagsvísindadeild Netnám og nemendasjálfstæði

Háskóli Íslands Félagsvísindadeild Netnám og nemendasjálfstæði Háskóli Íslands Félagsvísindadeild Brynhildur Anna Ragnarsdóttir M.A. ritgerð í uppeldis- og menntunarfræði nr. 1992 Leiðbeinandi: Dr. Jón Torfi Jónasson Haust 2002 Brynhildur Anna Ragnarsdóttir, 2002

More information

Greinagerð með Spilastokknum - hugmyndabanka fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Greinagerð með Spilastokknum - hugmyndabanka fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Greinagerð með Spilastokknum - hugmyndabanka fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum Sigrún Helga Kristjánsd og Valdís Ingimarsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

Að efla félagshæfni leikskólabarna

Að efla félagshæfni leikskólabarna Að efla félagshæfni leikskólabarna Heiða María Angantýsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Kennaradeild Að efla félagshæfni leikskólabarna Heiða María Angantýsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í leikskólakennarafræði

More information

Námskeiðabæklingur Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands

Námskeiðabæklingur Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands Námskeiðabæklingur Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands Kennslumiðstöð Háskóla Íslands Aragötu 9 101 Reykjavík Efnisyfirlit Námskeið og vinnustofur fyrir deildir og fræðasvið... 2 Stefna Háskóla Íslands:...

More information

Fagmenntun fyrir verslunarþjálfa klst. nám og þjálfun Maí 2015

Fagmenntun fyrir verslunarþjálfa klst. nám og þjálfun Maí 2015 RETRAIN PROJECT N: LLP-LdV-TOI-13-FI-160-LEO05 2630 LEONARDO - TOI - 2013 2015 MULTILATERAL PROJECTS - DEVELOPMENT OF INNOVATION Fagmenntun fyrir verslunarþjálfa 40 50 klst. nám og þjálfun Maí 2015 This

More information

Sköpun í stafrænum heimi

Sköpun í stafrænum heimi Sköpun í stafrænum heimi Sjónarmið myndmenntakennara Sigríður Ólafsdóttir Október 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Kennaradeild Sköpun í stafrænum heimi Sjónarmið myndmenntakennara Sigríður Ólafsdóttir

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Þemahefti um na msmat í leikskó lum

Þemahefti um na msmat í leikskó lum Þemahefti um na msmat í leikskó lum Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Þemahefti um námsmat í leikskólum Desember 2013 Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneytið Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími:

More information

Leikskóli margbreytileikans. Sérkennsla í nýju ljósi

Leikskóli margbreytileikans. Sérkennsla í nýju ljósi Leikskóli margbreytileikans Sérkennsla í nýju ljósi Starfsþróunarverkefni Sigrún Arna Elvarsdóttir Lokaverkefni til M.ed. - prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Leikskóli margbreytileikans Sérkennsla

More information

qwertyuiopasdfghjklzxcvbnmq wertyuiopasdfghjklzxcvbnmqw ertyuiopasdfghjklzxcvbnmqwer tyuiopasdfghjklzxcvbnmqwerty

qwertyuiopasdfghjklzxcvbnmq wertyuiopasdfghjklzxcvbnmqw ertyuiopasdfghjklzxcvbnmqwer tyuiopasdfghjklzxcvbnmqwerty qwertyuiopasdfghjklzxcvbnmq wertyuiopasdfghjklzxcvbnmqw ertyuiopasdfghjklzxcvbnmqwer tyuiopasdfghjklzxcvbnmqwerty Rannsóknaráætlun Lokagerð uiopasdfghjklzxcvbnmqwertyui Byrjendalæsi Nám og kennsla opasdfghjklzxcvbnmqwertyuiop

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Markþjálfun Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Markþjálfun Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir Lokaverkefni til BA-prófs í tómstunda-

More information

Eigum við að lesa? Áhrif foreldra ungra barna á undirstöðuþætti læsis, lestrarferlið og viðhorf barna til lesturs

Eigum við að lesa? Áhrif foreldra ungra barna á undirstöðuþætti læsis, lestrarferlið og viðhorf barna til lesturs Eigum við að lesa? Áhrif foreldra ungra barna á undirstöðuþætti læsis, lestrarferlið og viðhorf barna til lesturs Lilja Rut Bech Hlynsdóttir og Tinna Arnardóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Kennaradeild

More information

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Máltaka barna Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla

More information

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi Maduvanthi Kumari Abeyrathne Lokaverkefni til B.Ed. prófs í Leikskólakennarafræði Leiðsögukennari: Hildur Blöndal Sveinsdóttir

More information

Málþing um lestur og lestrarerfiðleika 6. júní 2000 Mrn. .. og hvað svo?

Málþing um lestur og lestrarerfiðleika 6. júní 2000 Mrn. .. og hvað svo? .. og hvað svo? "Ég las aldrei hratt en mér fannst ekkert erfitt að lesa. Ég skrifaði alltaf mjög vitlaust. Þegar ég fór að læra erlend tungumál fann ég fyrst fyrir erfiðleikum. Enskan hefur alltaf verið

More information

Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi Viðhorf nemenda og kennara

Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi Viðhorf nemenda og kennara Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi Viðhorf nemenda og kennara Sigríður Árdal Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2016 Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi

More information

Tilfinningagreind í hlutverkaleik þriggja til fjögurra ára barna. Birgitta Ósk Sveinbjörnsdóttir

Tilfinningagreind í hlutverkaleik þriggja til fjögurra ára barna. Birgitta Ósk Sveinbjörnsdóttir Tilfinningagreind í hlutverkaleik þriggja til fjögurra ára barna Birgitta Ósk Sveinbjörnsdóttir Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2015 Tilfinningagreind í hlutverkaleik þriggja

More information

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Velgegni á prófum hefst löngu áður en að prófinu sjálfu kemur. Hún er fyrst og fremst falin í góðum námsvenjum og ástundun náms. Það er misjafnt hvaða skoðun fólk

More information

Nemendamiðuð forysta

Nemendamiðuð forysta Nemendamiðuð forysta Aðstoðarskólastjóri á fyrsta starfsári. Íris Anna Steinarrsdóttir Júní 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Nemendamiðuð forysta Aðstoðarskólastjóri á

More information

Aukin hreyfing með skrefateljara

Aukin hreyfing með skrefateljara Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 30. maí 2009 Oddrun Hallås og Torunn Herfindal Aukin hreyfing með skrefateljara Samstarf milli grunnskóla og háskóla

More information

Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám

Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Bryndís Ásta Böðvarsdóttir Mentor í grunnskólum Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja

More information

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR Ready for Action KENNSLULEIÐBEININGAR Efnisyfirlit 2 Til kennara 2 Grunnþættir tungumálsins 2 Kveikjusíður 2 Train your brain 3 Oliver Twist 3 Verkefnablöð Höfundar: Björg Jónsdóttir og Erla Björk Pálsdóttir

More information

Leiðsagnarmat. 1. Fræðslufundur. Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen

Leiðsagnarmat. 1. Fræðslufundur. Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen Leiðsagnarmat 1. Fræðslufundur Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen Markmið Að þátttakendur þekki megin áherslur leiðsagnarmats /náms og áhrif hugarfars (mindset) og mikilvægi þess á

More information

Búum til spil Spilagerð í samstarfi við nemendur Greinargerð

Búum til spil Spilagerð í samstarfi við nemendur Greinargerð Búum til spil Spilagerð í samstarfi við nemendur Greinargerð Halla Rúnarsdóttir og Kristjana Vilhjálmsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í grunnskólakennarafræði við Háskóla Íslands,

More information

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 3. september 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 3. september 2007 5 1 2 3 4 6 Kennsluleiðbeiningar Kennsluleiðbeiningar 8tíu NÁMSGAGNASTOFNUN 3. september 2007 Átta tíu Stærðfræði 5 Kennsluleiðbeiningar 2007 Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir 2007 teikningar

More information

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 1 Efnisyfirlit 1. Hvað þýða táknin?... 3 2. Almennar kennsluleiðbeiningar... 4 3. Kennsluleiðbeiningar...

More information

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Þórhallur Guðlaugsson Tilgangur rannsóknarinnar er að draga fram forgangsröðun úrbóta með mismunandi tölfræðilegum aðferðum. Notaðar eru þrjár algengar

More information

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna ÁNÆGJUVOGIN Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna Haust 2009 Ágæti lesandi Leiðarvísir þessi er hugsaður sem hjálpargagn við íþróttaþjálfun barna og ungmenna. Hann byggir á grunnstefnu

More information

Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra

Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra Guðrún Jóna Thorarensen Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra Guðrún Jóna Thorarensen Lokaverkefni

More information

Sérkennsla í Evrópu. (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU. Þemarit

Sérkennsla í Evrópu. (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU. Þemarit Sérkennsla í Evrópu (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU Þemarit Evrópumiðstöðin fyrir þróun í sérkennslu Evrópumiðstöðin fyrir þróun í sérkennslu hefur unnið að þessari skýrslu í samvinnu við

More information

Námsvefur um GeoGebra

Námsvefur um GeoGebra Námsvefur um GeoGebra Guðfinna Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í kennslufræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið September 2009 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Nýting tækni

More information

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu? Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 163-173 163 Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu? Guðrún Geirsdóttir Háskóla Íslands Eitt af því sem greinir háskólakennara frá kennurum

More information

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? www.ibr.hi.is Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? Erna Rós Kristinsdóttir Friðrik Eysteinsson Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

More information

Mentor í grunnskólum

Mentor í grunnskólum Mentor í grunnskólum Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara Bryndís Ásta Böðvarsdóttir Lokaverkefni til M.Ed.-gráðu Háskóli Íslands Menntavísindasvið Mentor

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd Útdráttur Einu barni af hverjum átta í grunnskóla líður ekki vel. Þegar tekið er tillit til lakari námsárangurs, aukinnar truflunar í tímum og jafnvel enn alvarlegri afleiðinga eins og þunglyndi og sjálfsvíga,

More information

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015 Háskóli Íslands NAF003F Kennari: Hróbjartur Árnason 10/12/2015 Handbók kennarans Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi Anna Sigríður Pétursdóttir, Helga Baldursdóttir og Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Lífsgæði og vellíðan íbúa á Eden-hjúkrunarheimili

Lífsgæði og vellíðan íbúa á Eden-hjúkrunarheimili Notkun vellíðanarlykla Helga Guðrún Erlingsdóttir Að flytja á hjúkrunarheimili er ekki auðveld ákvörðun. Ákvörðunin byggist á þörf en ekki ósk. Sú þörf skapast af þverrandi getu til sjálfstæðrar búsetu.

More information

Námskrá. Fjölbreytt framboð símenntunar

Námskrá. Fjölbreytt framboð símenntunar Námskrá Fjölbreytt framboð símenntunar Haust 2011 Efnisyfirlit Skólabrú nám fyrir skólaliða, leiðbeinendur á leikskóla og stuðningsfulltrúa. 4 Menntastoðir 2 annir - KVÖLDNÁM.............................

More information

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar Þróunarverkefni í Sérdeild Vallaskóla skólaárið 2005-2006 Handbók Guðmundur B. Gylfason Kristín Björk Jóhannsdóttir Samstarfsfólk Lilja Björg Guðjónsdóttir þroskaþjálfi

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

M E N N T U N O G L Ý Ð R Æ Ð I

M E N N T U N O G L Ý Ð R Æ Ð I INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR M E N N T U N O G L Ý Ð R Æ Ð I Í upphafi síðustu aldar ákváðu fjórir verkamenn í Reykjavík að stofna menningarfélag fyrir unga menn. Einn þessara manna var langafi minn; Pjetur

More information

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR Ready for Action KENNSLULEIÐBEININGAR Höfundar: Björg Jónsdóttir og Erla Björk Pálsdóttir Teikningar: Lára Garðarsdóttir Ritstjórar: Aldís Yngvadóttir og Ingibjörg Valsdóttir Hönnun og umbrot: Menntamálastofnun

More information

Brúum bilið. leikum og lærum í leikskólanum og grunnskólanum á Hellu. Svandís Þórhallsdóttir. aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Heklukoti

Brúum bilið. leikum og lærum í leikskólanum og grunnskólanum á Hellu. Svandís Þórhallsdóttir. aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Heklukoti Brúum bilið leikum og lærum í leikskólanum og grunnskólanum á Hellu Svandís Þórhallsdóttir aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Heklukoti Efnisyfirlit Inngangur...... 2 1.0. Markmið þróunaráætlunarinnar..........3

More information

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Betri í dag en í gær ráðstefna um nám og gæði í íslenskum háskólum - 30. maí 2011 Anna Ólafsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Gæði háskólanáms og -kennslu

More information

Spjaldtölvur og kennsla

Spjaldtölvur og kennsla Spjaldtölvur og kennsla Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Kennaradeild Spjaldtölvur og kennsla Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðbeinandi:

More information

Háskólakennarar rýna í starf sitt

Háskólakennarar rýna í starf sitt Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2012 Hafdís Guðjónsdóttir og Svanborg R. Jónsdóttir Háskólakennarar rýna í starf sitt Þróun framhaldsnámskeiðs í kennaramenntun Greinin

More information

Komið til móts við fjölbreytileika

Komið til móts við fjölbreytileika Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Unnur Dís Skaptadóttir og Helga Ólafsdóttir Komið til móts við fjölbreytileika Fullorðinsfræðsla fyrir innflytjendur og samþætting

More information

Hvert er hlutverk sölustjórans?

Hvert er hlutverk sölustjórans? Viðskiptafræðisvið Hvert er hlutverk sölustjórans? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemenda: Jóna Dóra Ásgeirsdóttir Leiðbeinandi: A. Agnes Gunnarsdóttir Haustmisseri 2015 i Hvert er hlutverk sölustjórans? Lokaverkefni

More information

Endurnýting í textílkennslu

Endurnýting í textílkennslu Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Endurnýting í textílkennslu - raunhæfur möguleiki eða draumórar - Gunnhildur Stefánsdóttir 070678-3819 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Hvernig tala leikskólastjórar um leikskólann?

Hvernig tala leikskólastjórar um leikskólann? , 53 67 53 Jóhanna Einarsdóttir og Kristín Karlsdóttir Kennaraháskóla Íslands Markmið rannsóknarinnar var að kanna viðhorf íslenskra leikskólastjóra til leikskólans og sýn þeirra á börn og barnæsku. Gagna

More information

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 2 Keflavíkurflugvöllur Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2018 Mikil fjölgun skiptifarþega Fjölgun komu- og brottfararfarþega virðist sækja í jafnvægi Árstíðarsveifla

More information

Spjaldtölvur í skólastarfi: Áætlun um innleiðingu. Unnur Ósk Unnsteinsdóttir

Spjaldtölvur í skólastarfi: Áætlun um innleiðingu. Unnur Ósk Unnsteinsdóttir Spjaldtölvur í skólastarfi: Áætlun um innleiðingu Unnur Ósk Unnsteinsdóttir Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2015 Spjaldtölvur í skólastarfi: Áætlun um innleiðingu Unnur Ósk

More information

Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi?

Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi? Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi? Bergljót Hrönn Hreinsdóttir 020960-4269 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Hvað einkennir góðan leiðtoga?

Hvað einkennir góðan leiðtoga? Hvað einkennir góðan leiðtoga? Leiðtogafærni og forysta. Birgir Steinn Stefánsson Rakel Guðmundsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda-, og þroskaþjálfadeild Hvað einkennir góðan leiðtoga?

More information

Reynsla skólastjóra af meistaranámi í stjórnun skólastofnana

Reynsla skólastjóra af meistaranámi í stjórnun skólastofnana Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóli Íslands Ritrýnd grein birt 16. nóvember 2016 Yfirlit greina Anna Þóra Baldursdóttir og Sigríður Margrét Sigurðardóttir Reynsla skólastjóra

More information

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014. Verkmenntaskólinn á Akureyri stýrði verkefninu Workmentor Mentoring in the workplace for VET (VET merkir Vocational Education and Training) árin 2011 2013. Sótt var um verkefnið til Skrifstofu Menntaáætlunar

More information

Neistar. Kennsluleiðbeiningar. Davíð A. Stefánsson. Sigrún Valdimarsdóttir. Neistar Kennsluleiðbeiningar

Neistar. Kennsluleiðbeiningar. Davíð A. Stefánsson. Sigrún Valdimarsdóttir. Neistar Kennsluleiðbeiningar Davíð A. Stefánsson Sigrún Valdimarsdóttir Neistar Kennsluleiðbeiningar Neistar Kennsluleiðbeiningar 2014 Davíð A. Stefánsson og Sigrún Valdimarsdóttir Ritstjórar: Aldís Yngvadóttir og Sigríður Wöhler

More information

Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri Tungumálatorgsins

Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri Tungumálatorgsins Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri Tungumálatorgsins Menntakvika 2011 Námskeiðið Kynningin Áætlunin, viðfangsefnin og umhverfið Hvernig var/er þetta?

More information

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat Skólaskrifstofa Austurlands Búðareyri 4, 730 Reyðarfjörður Virknimat Virknimat (functional behavioral assessment) er skipulagt ferli til að (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta,

More information

Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla

Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 2010 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Gunnar E. Finnbogason og Hildur Björg Gunnarsdóttir Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla Í

More information

Úttekt á enskukennslu í grunnskólum veturinn

Úttekt á enskukennslu í grunnskólum veturinn Úttekt á enskukennslu í grunnskólum veturinn 2005-2006 Unnin fyrir menntamálaráðuneytið Lovísa Kristjánsdóttir Laufey Bjarnadóttir Samúel Lefever Júní 2006 SAMANTEKT Úttekt á enskukennslu í grunnskóla

More information

Brynjar Karl Óttarsson tók saman

Brynjar Karl Óttarsson tók saman Brynjar Karl Óttarsson tók saman Giljaskólaleiðin leggur áherslu á framsögn, lestur og ritun í gegnum raunveruleg, merkingarbær viðfangsefni sem endurspegla veruleikann eins og hann blasir við utan veggja

More information

Vísindalæsi og hugtakaforði Kennsluaðferðir sem efla vísindalæsi og hugtakaforða í náttúruvísindum. Herdís Magnúsdóttir

Vísindalæsi og hugtakaforði Kennsluaðferðir sem efla vísindalæsi og hugtakaforða í náttúruvísindum. Herdís Magnúsdóttir Vísindalæsi og hugtakaforði Kennsluaðferðir sem efla vísindalæsi og hugtakaforða í náttúruvísindum Herdís Magnúsdóttir Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2016 Vísindalæsi og hugtakaforði

More information

Söguaðferðin í textílmennt

Söguaðferðin í textílmennt Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Grunnskólabraut 2008 Söguaðferðin í textílmennt Ingibjörg Torfadóttir Lokaverkefni í kennaradeild Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Grunnskólabraut 2008 Söguaðferðin í

More information

Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla

Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla 2000-2008 Auður Árný Stefánsdóttir Lokaverkefni til M.ed. gráðu Háskóli Íslands Menntavísindasvið Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla 2000-2008 Auður Árný Stefánsdóttir

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja Sara Þórunn Óladóttir Houe Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi:

More information