Þegar skynjun leiðir til sköpunar. Samskynjun sem tónsmíðaaðferð. Bára Gísladóttir

Size: px
Start display at page:

Download "Þegar skynjun leiðir til sköpunar. Samskynjun sem tónsmíðaaðferð. Bára Gísladóttir"

Transcription

1 Þegar skynjun leiðir til sköunar Samskynjun sem tónsmíðaaðerð ára Gísladóttir

2

3 Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmíðar Þegar skynjun leiðir til sköunar Samskynjun sem tónsmíðaaðerð ára Gísladóttir Leiðbeinandi: Atli Ingólsson Vorönn 01

4 Útdráttur Samskynjun (e. synesthesia) lýsir ástandi þar sem örvun eins skynæris veldur tvenns konar skynreynslu. Í þessari ritgerð er gert grein yrir því hvað samskynjun er, þá aðallega í tengslum við tónlist. Getur samskynjun nýst sem tónsmíðaaðerð E svo er, þá hvernig Hvaða þættir þura að vera til staðar við notkun slíkrar aðerðar Samskynjun á sér jölmargar birtingarmyndir en innan tónlistar virðist litatengd samskynjun vera algengasta tegundin með yirburðum, hvort sem það á við um tengsl lita við tóna, hljóma, tóntegundir, eða einaldlega bókstai eða tölur. Greta erman heldur því ram að ekki sé hægt að nýta samskynjun sem neins konar aðerð eða tækni. Samskynjun sé, rétt eins og heðbundin skynjun, meðædd og því að minnsta kosti ekki hægt að nota hana meðvitað sem eins konar aðerð. Ég notaði samskynjun mína sem tónsmíðaaðerð við gerð strengjakvartettsins míns Fimm ugla, jögurra ingra. Ég málaði mynd a litunum sem ég sá í huga mér, áerð þeirra og blæ, á blað. Myndin var þannig skrásetning á hugmyndinni; því sem ég heyrði, sá og ann yrir í uhai erils tónsmíðarinnar. Þegar kom að því að rita verkið á nótnaorm gegndi myndin hlutverki orskritar og var tónmálið meðal annars skrásetning á henni. Það er hægt að nota samskynjun sem tónsmíðaaðerð e meðvitund skynjunar er til staðar. Engin ein leið stuðlar að slíkri meðvitund en e til vill reynist það samskynjanda auðveldara að komast til meðvitundar um eigin samskynjun þar sem hún er tvööld, ekki einöld eins og heðbundin skynjun. Viðkomandi setur surningarmerki við þessa óheðbundnu tvööldun og er því meðvitaðari um hana en ella.

5 Enisyirlit 1 Inngangur... Hvað er samskynjun... irtingarmyndir samskynjunar og sögulegt yirlit innan tónlistar... 7 Hin tvíræðu orð ermans... 9 Um aðerðina og tilgang hennar Samskynjun sem tónsmíðaaðerð Meðvituð skynjun Lokaorð... 1 Heimildaskrá... 0 Viðauki - Fimm uglar, jórir ingur...1

6 1 Inngangur Fyrirbærið samskynjun (e. synesthesia) heur vakið áhuga ræðimanna a margvíslegum toga, svo sem á sviðum hugvísinda, raunvísinda og lista. Orðið synesthesia er uhalega komið úr grísku (syn = saman, aesthesia = skynjun) og lýsir ástandi þar sem örvun eins skynæris veldur tvenns konar skynreynslu, ýmist milli ólíkra skynæra, til dæmis þegar heyrn tiltekins hljóms ramkallar samtímis tiltekinn lit, eða innan sama skynæris, til dæmis þegar orm bókstaa veldur litaskynjun. 1 Þrátt yrir langa sögu er tiltölulega stutt síðan samskynjun ékk lögmæta tilveru, það er að segja að hún hai verið álitin marktæk innan vísinda. Þar sem samskynjun er ekki líshættuleg á neinn hátt er ólíklegt að hún muni vekja mikla athygli innan læknisvísinda í bráð. Vegna breiddar og jölbreytni samskynjunar á hún ekkert staðlað greiningarorm. Þar að auki er öll samskynjun einstaklingsbundin huglæg uliun sem ekki er hægt að deila ullkomlega með neinum öðrum. Þetta setur samskynjunarrannsóknir engan veginn í verri stöðu en almennar skynrannsóknir þar sem öll skynjun er einstaklingsbundin huglæg reynsla. Í þessari ritgerð mun ég gera grein yrir hvað samskynjun er, þá aðallega í tengslum við tónlist. Í yrstu er gerð grein yrir samskynjun, sögu hennar innan tónlistar og ólíkum birtingarmyndum hennar hjá tilteknum tónskáldum. Þetta mun leiða til ritgerðarsurningar minnar: Getur samskynjun nýst sem tónsmíðaaðerð E svo er, þá hvernig Til að geta svarað þessari surningu sem ítarlegast er nauðsynlegt að syrja: Hvað er aðerð og hver er tilgangur hennar E möguleiki er á að nota samskynjun sem tónsmíðaaðerð, hvaða þættir þura þá að vera til staðar Hvað er samskynjun Orðið samskynjun lýsir ástandi þar sem örvun eins skynæris veldur tvenns konar skynreynslu, ýmist milli ólíkra skynæra eða innan hins sama. Líkt og geur að skilja eru birtingarmyndir samskynjunar jölmargar vegna óteljandi möguleika hvað varðar skynörvanir og samsetningu mismunandi skynreynslu. Sem dæmi geta tilteknir tónar, hljómar eða tóntegundir valdið 1 Sagiv, Noam, Synesthesia in Persective í Synesthesia: Persectives rom Cognitive Neuroscience, Lynn C. Robertson og Noam Sagiv ritstj., New York, 00, bls.. Sama rit, bls. -.

7 litaskynjun. Þetta á einnig við um bókstai og tölur. Þá geta tiltekin orm hluta valdið bragðskyni, lögun bolta getur til dæmis valdið því að samskynjandi inni súkkulaðibragð. Dæmigert áreiti sem getur valdið samskynjun eru atriði eins og bókstair, tölur, orð og hljóðheimur tónverks. Stundum eru örgjaarnir óhlutstæðir, eins og til dæmis tími og ersónuleiki eða skagerð. Skynreynsla samskynjunar er ekki eingöngu takmörkuð við liti eins og margir halda. Innan sjónrænnar samskynjunar getur skynreynslan einnig alist í atriðum eins og áerð og lögun, þá bæði í kyrrstöðu og á erð. Atriði eins og þessi geta einnig hat staðbundna eiginleika. Samskynjun er alls ekki bundin við skilningarvit sjónar heldur getur hún átt sér stað í gegnum öll skilningarvit. Þá geta tiltekin atriði, eiginleikar og reynsla ótengd skynjun átt aðild að samskynjunarerlinu. ókstair geta til dæmis hat kyn, tölur tiltekna stemningu, og svo ramvegis. Í stuttu máli eru þau atriði sem valda og haa áhri á samskynjun mjög jölbreytt og nánast óteljandi. Samkvæmt Richard E. Cytowic er samskynjun ættgeng og erist í gegnum ríkjandi x-litning. Mikill meirihluti samskynjenda eru konur. Árið 199 reyndust þrír a hverjum jórum samskynjendum í andaríkjunum vera konur. Hins vegar sýndi rannsókn sem gerð var í retlandi 199 að átta a hverjum níu samskynjanda væri kvenkyns. 6 Í báðum tilvikum eru konur í miklum meirihluta, sem er rökrétt þegar tekið er tillit til þess að genið er ríkjandi og ylgir x- litningi. Cytowic heldur því ram að samskynjendur séu otast örvhentir, í andlegu janvægi og eðlilegir í heðbundnum skilningi (hvernig sem túlka eigi það) og búi janan yir abragðsgóðu minni. Þrátt yrir almennt háa greind ríkir ákveðið misræmi hvað vitsmunalega eiginleika samskynjenda varðar. Cytowic tekur sem dæmi að stór hluti samskynjenda eigi í stærðræðilegum eriðleikum hvað varðar umbreytingu orða til talna. Margir rugli saman hægri og vinstri og séu u til hóa Robertson, Lynn C. og Noam Sagiv, Synesthesia: Persectives rom Cognitive Neuroscience, Oxord University Press, New York, 00, ormáli. Sagiv, Noam, Synesthesia in Persective, bls.. Sama rit, sama stað. 6 Cytowic, Richard E., Synesthesia: Phenomenology And Neurosychology: A Review o Current Knowledge, Psyche, (10), júlí 199, sótt 9. janúar 01, htt://

8 mjög áttavilltir. Þá hai 1% samskynjenda sterka jölskyldusögu hvað varðar lesblindu, einhveru og athyglisbrest. 7 Cytowic geur ekki u neinar heimildir yrir þessum niðurstöðum sínum. Hann geur heldur ekki u nákvæmar ulýsingar um hvernig niðurstöður hans voru engnar, hvorki í bókum sínum né birtum greinum. Hann heur þó sérhæt sig í samskynjun út rá sálræði en minnir stundum rekar á skáldskaarhöund þar sem samskynjun er stillt u sem einhvers konar yirnáttúrulegu yrirbæri vaið myrkri dulúð. Eritt að er að hanna og ramkvæma einhverskonar staðlaða samskynjunarrannsókn með áreiðanlegri útkomu þar sem birtingarmyndirnar eru svo margar og ólíkar. Ég er ekki viss um að skynsamlegt sé að rannsaka samskynjun sem eitthvað eitt heildrænt yrirbæri án neinna sérstakra amarkanna hvað skynörvun og skynreynslu varðar. Fjölmargar ólíkar tegundir og gerðir samskynjunar eru til og það væri til dæmis mun marktækara að lesa þessar niðurstöður Cytowics e þær ættu við eina sérstaka tegund samskynjunar, til dæmis tengsl tónlistar og litaskynjunar, en niðurstöður Cytowics virðast varða samskynjun eins og hún leggur sig. Samskynjun er meðædd og ekkert bendir til þess að hún geti verið áunnin eða þróuð vegna aðstæðna í umhveri. Hins vegar eru til dæmi um að einstaklingar sem ekki eru samskynjendur ulii eiginleika samskynjunar. Sjúklingar með augnsjúkdóma, heilaskemmdir og mígreni haa gert grein yrir uliunum sem ela í sér skynörvun sem leiðir til tvenns konar skynreynslu. 9 Þá virðast sjúkdómar ekki vera það eina sem kallað getur ram eiginleika samskynjunar hjá ósamskynjandi einstaklingum. Inntaka ena, sem valda yirleitt oskynjunum, svo sem meskalíns, LSD og ayahausca, getur einnig valdið samskynjunarreynslu. 10 Einstaklingar sem eru samskynjendur rá náttúrunnar hendi ulia rá æðingu þá skynreynslu sem ylgir samskynjunartegund þeirra. Sumar tegundir samskynjunar eru háðar þekkingu viðkomandi einstaklings, til dæmis lestrarkunnáttu, og koma ekki í ljós e þessi þekking er ekki yrir hendi Cytowic, Richard E., Synesthesia: A Union o the Senses, Second Edition, The MIT Press, 00, bls.. Sagiv, Noam, Synesthesia in Persective, bls.. 9 Sama rit, sama stað. 10 Sama rit, sama stað. 11 Sama rit, bls.. 6

9 irtingarmyndir samskynjunar og sögulegt yirlit innan tónlistar Samskynjun heur birst tónskáldum á ótal vegu. Sumir sjá tiltekna tóna í litum, aðrir tilteknar tóntegundir. Einnig geta ákveðnir hljómar kallað ram samskynjun og janvel áerð og blær tónverka. Ég mun nú lýsa hvernig samskynjun heur birst nokkrum tónskáldum. Nikolai Rimsky-Korsakov (1-190) sá tilteknar tóntegundir í tilteknum litum. Til dæmis var C-dúr hvítur, G-dúr brúngylltur og bjartur, A-dúr skær og bleikur og F-dúr grænn. 1 Þegar Franz Liszt (111-16) hó star sitt sem Kaellumeistari í Weimar bað hann hljómsveitina um að sila aðeins blárra á tilteknum stöðum þar sem tóntegundin sem þar væri til staðar gerði ráð yrir því. Þá bað hann hljómsveitina um að taka mark á því að tiltekinn staður væri djú-jólublár, ekki svona rósalitaður eins og hljómsveitarmeðlimir siluðu. Í yrstu héldu hljómsveitarmeðlimir að þetta væri einhver einkennilegur húmor hjá Liszt en áttuðu sig síðar á að þar sem þeir heyrðu tóna sá Liszt einnig liti. 1 Liszt hlýtur þá að haa einnig tengt liti við túlkun, ekki einungis tóntegundir eins og ram kemur í heimildinni (nema hljómsveitin hai verið að sila ranga hljóma eða hrikalega alskt). Jean Sibelius (16-197) uliði dularull tengsl hljóðs og litar. Allt sem hann sá olli samsvarandi skynjun á hljóðormi og hvert einasta hljóð birtist honum sem litur. Sibelius taldi samskynjunareiginleika sinn auðvitað vera ullkomlega náttúrulegan á meðan þeir sem ekki bjuggu yir slíkum eiginleika töldu þetta vera eintóma klikkun. A þessum ástæðum talaði Sibelius einungis um samskynjun sína við þá sem áttu algjört traust hans: For otherwise they will make un o me! 1 Samskynjun György Ligetis (19-006) lýsti sér annars vegar í tengslum við bókstai og tölur sem hann yirærði á tóna. Hins vegar myndaði ákveðinn blær hljóðs litaskynjun í huga hans, dúrhljómar birtust honum sem rauðir eða bleikir og mollhljómar sem einhverskonar grænbrúnn litur. Þessi tegund samskynjunar hans einskorðaðist ekki bara við blæ mismunandi hljómaubygginga, eins og dúr og moll, heldur ramkallaði einnig blær eða áerð hljóðs 1 Day, Sean, Some Demograhic and Socio-cultural Asects o Synesthesia í Synesthesia: Persectives rom Cognitive Neuroscience, Lynn C. Robertson og Noam Sagiv ritstj., New York, 00, bls Sama rit, bls.. 1 Ekman, Karl, Jean Sibelius: His lie and ersonality, Edward irse þýddi úr innsku, Alred A. Kno, New York, 19, bls

10 tiltekins hljóðæris tiltekinn lit: For most eole the sound o truet is robably yellow although I ind it red because o its shrillness. 1 Að lokum verður að nena Olivier Messiaen ( ). Hann er mögulega besta dæmið um tónskáld með samskynjun vegna þess hversu oinskátt hann talaði um samskynjun sína. Samskynjun birtist honum yrst og remst í tengslum við hljómaubygginginu. 16 Margar tónsmíðar hans, til dæmis Couleurs de la cite celeste, eru smíðaðar með það að markmiði að ramkalla myndir með hljóði. 17 irtingarmyndir samskynjunar í tónlist eru jan mismunandi og þær eru margar. Í gegnum söguna haa tónlistarmenn gert ýmsar listrænar tilraunir hvað samskynjun varðar. Tökum sem dæmi eina a sinóníum Scriabins, Promeþeiur: Eldljóð. Í verkinu er, auk hljómsveitarinnar, svokallað litaorgel. Litaorgelið varar svo litum á ljósormi, meðal annars í ormi geisla og skýja sem læða um salinn á meðan lutningi verksins stendur. 1 Cytowic heldur því ram að Eldljóð Scriabins sé byggt á meðvitaðri vitneskju um skynjunarsamruna en sé ekki aurð samskynjunareiginleika Scriabins, enda heldur Cytowic því ram að Scriabin hai ekki búið yir slíkum eiginleika. Verkið sé því ekki ósjálráð aurð samskynjunar og geti þess vegna ekki nýst sem viðangseni samskynjunarrannsókna. Cytowic telur listrænar tilraunir a þessu tagi vera aar áhugaverðar en að þær séu óviðkomandi samskynjun sem ræðilegu viðangseni. 19 Crétien van Caen er ósammála þessu og heldur því ram að Scriabin hai byggt tilraunir sínar á ósjálráðum uliunum samskynjunar en ekki á meðvitaðri hugmynd og vitneskju um skynjunarsamruna eins og Cytowic heldur ram. Van Caen telur að Scriabin hai verið að kanna gang skynjunar og tilinninga innan ósjálráða uliana samskynjunar. Van Caen tekur einnig ram að listrænar tilraunir séu ekki eingöngu áhugaverðar, heldur geti þær lagt sitt a mörkum til samskynjunarrannsókna. 0 1 Ligeti, György et al, György Ligeti in conversation with Peter Várnai, Jose Häusler, Claude Samuel, and himsel, Eulenburg ooks, London, 19, bls.. 16 Samuel, Claude, Olivier Messiaen: Music and Color: Conversations with Claude Samuel, E. Thomas Glasgow þýddi úr rönsku, Amadeus Press, Portland, Oregon, 199, bls Sama rit, bls Cytowic, Richard E., Synesthesia: Phenomenology And Neurosychology: A Review o Current Knowledge. 19 Van Caen, Crétien, Synesthesia and Artistic Exerimentation, Psyche, (6), nóvember 1997, sótt 9. janúar 01, htt:// 0 Sama rit.

11 Ég er sammála van Caen í því að listin sé marktæk og mikilvæg hvað varðar nútímarannsóknir á samskynjun. Ég he engar orsendur til að dæma um hvort listrænar tilraunir Scriabins hai verið byggðar á ósjálráðum uliunum samskynjunar, það er að segja byggðar á eiginlegri samskynjun hans, eða hvort þær hai verið byggðar á meðvitaðri vitneskju og hugmyndum um skynjunarsamruna. Því gæti enginn gert grein yrir nema hann sjálur og mér innst því tilgangslaust að þræta um það. Hin tvíræðu orð ermans Stöldrum nú aðeins við Olivier Messiaen. Eins og ram kom birtist samskynjun hans í litatengslum við hljómaubyggingu. Mörg tónverk hans eru beinlínis mynd sem hann teiknar með hljóði. Það er að segja, hann notærir sér samskynjun sína sem aðerð, tónsmíðaaðerð. Hins vegar eru alls ekki allir sannærðir um að hægt sé að nýta samskynjun sem tónsmíðaaðerð. Greta erman segir í grein sinni Synesthesia and the Arts : Numerous diiculties arise in discussing and understanding the henomenon o synesthesia. To those who ossess it, it is an obvious and integral art o their sense ercetion - taken or granted by them, much like the senses o smell, hearing, sight, touch and taste are by most o us. ut to those who do not ossess synesthesia, it remains colex and is oten misunderstood. Thus, or synesthetic artists or musicians, there can be no question o using synesthesia as a method, a gimmick or a tecnique. It is sily there, and they must deal with it. This is a act that the vast majority o the oulation who are not synesthetic have by and large ailed to understand. 1 Túlka má orð Gretu ermans á tvo vegu. Annars vegar gæti hún verið að halda því ram að ómögulegt sé að notæra sér samskynjun sem einhvers konar aðerð eða tækni, einaldlega vegna þess að hún er meðædd og allta að verki meðal þeirra sem búa yir eiginleikum hennar. E þetta er raunin gæti erman allt eins sagt: Úr því við æðumst með sjón getum við ekki notað hana sem aðerð við að mála mynd. Hins vegar gæti hún verið að halda því ram að ekki sé hægt að notæra sér samskynjun meðvitað sem aðerð eða tækni þar sem hún er meðædd og einskonar sjötta skilningarvit. Fyrir samskynjanda að segja: ég notaði samskynjun, væri þannig eins yrir aðra að segjast nota heyrn eða sjón sem aðerð. Samskynjun og heðbundin skynjun eru þó varla sambærilegar í þessu samhengi þar sem samskynjun er tvööld en hebundin skynjun einöld. E síðarnenda túlkunin á orðum ermans er það sem hún raunverulega á við hlýtur hún að gera ráð yrir að ekki sé hægt að notæra sér neitt skilningarvitanna sem meðvitaðan hluta aðerðar eða 1 erman, Greta, Synesthesia and the Arts, Leonardo, Vol., nr. 1, The MIT Press, 1999, bls

12 tækni. E þetta er raunin hlýtur hún að aðhyllast hugmyndir margra heimsekinga um algert gagnsæi skynjunar, það er að segja að við séum gjörsamlega ómeðvituð um eigin skynjun og það eina sem við getum verið meðvituð um er hluturinn sem við sjáum yrir raman okkur, en ekki skynerlið sjált. Sama hvora túlkunina á orðum ermans stuðst er við, er ljóst að ekki er hægt að taka meðvitaða ákvörðun um notkun samskynjunar sem aðerð samkvæmt henni. Því er ég ósammála. Að mínu mati er það nokkuð augljóst mál að hægt er að notæra samskynjun meðvitað sem aðerð og þá ekki einungis við tónsmíðar. Tökum sem dæmi einstakling sem tengir stai og/eða orð við liti. Við utanbókarlærdóm gæti auðveldað slíkum einstaklingi að vera ær um að tengja textaenið við liti og leggja það þannig á minnið. Þetta er að sjálsögðu etir hvernig minnistækni hentar viðkomandi best við utanbókarlærdóm en vaalaust væri mögulegt að nýta samskynjun sem einhvers konar minnistækni. Í rói gæti slík tækni reynst sem huglægur svindlmiði, e viðkomandi myndi ekki hvert svarið við tiltekinni surningu væri, en myndi þó litinn sem haði birst honum í tengingu við svarið. Hins vegar er það einnig ljóst að sama hvernig orð Gretu ermans hér að raman eru túlkuð eru rök hennar ágæt, það er, að sköun og skynjun eru gerólíkar athanir. Þeirri aðgreiningu er ég hjartanlega sammála. Ég er hins vegar ósammála niðurstöðu ermans enda held ég að skynjun geti verið uistaða aðerðar við sköun. Um aðerðina og tilgang hennar Skitir máli hver aðerðin er hverju sinni E útkoman virkar, skitir þá einhverju máli hvernig aðerðin að henni var Nei, það skitir ekki máli. Eitt tónverk heði getað verið samið með ótal mismunandi aðerðum. Það sem skitir máli er hvernig aðerð hentar einstaklingnum sem semur verkið. Þetta á auðvitað ekki bara við um tónverk heldur alla skaaða hluti sem haa einhvers konar útkomu. Aðerð við að ná tiltekinni útkomu er allta einstaklingsbundin, það er að segja einstaklingur notar þá aðerð sem hentar honum best við að ná ram tiltekinni útkomu. Öll tónverk gætu þannig séð orðið til úr sömu aðerð, öllum aðerðum eða engri aðerð. Skynjun getur leitt til sköunar og samskynjun getur nýst sem tónsmíðaaðerð við gerð tónverks. Til þess að mögulegt sé að notæra sér samskynjun sem tónsmíðaaðerð er nauðsynlegt að vera meðvitaður um eigin skynjun til þess að geta skrásett hana. Sama hvort skynjun er gagnsæ eða ekki er engu að síður mögulegt að vera meðvitaður um að hún eigi sér stað. 10

13 Hvernig getur samskynjun nýst sem tónsmíðaaðerð Til að svara þessari surningu ítarlega get ég í raun ekki talað yrir neinn annan en sjála mig. Í næsta kala geri ég grein yrir hvernig ég notaði samskynjun sem tónsmíðaaðerð. 6 Samskynjun sem tónsmíðaaðerð Samskynjunareiginleiki minn heur nýst mér mikið við tónsmíðar mínar. Ég mun nú gera grein yrir hvernig ég he notað samskynjun sem tónsmíðaaðerð. Til að gera þetta sem skýrast he ég ákveðið að taka yrir eitt verk, strengjakvartettinn minn sem ber heitið Fimm uglar, jórir ingur. Ég tengi mismunandi tóna, hljóma og tóntegundir við liti. Ákveðinn blær og áerð geur líka a sér tiltekinn lit. Ég sé a-moll sem dimmrauðan og b-moll sem dökkbláan. lær litanna breytist etir hljómaubyggingu. Til dæmis er A-dúr mun skærrauðari en a-moll og -dúr bjartari og aðeins ljósari gerð dökkblás en b-moll. Áður en ég hóst handa við að skria Fimm ugla, jóra ingur málaði ég mynd a verkinu eins og ég sá það yrir mér (sjá Mynd 1.). Ég sá yrir mér tvo kala, einn mórauðan og annan dökkbláan. Ég málaði undirstöðu tónenisins neðst á myndinni (snúið myndinni lárétt). Tónenisundirstaðan er á myndinni í ormi láréttrar línu. E hort er rá vinstri til hægri má sjá að línan er yrst mórauð og verður svo blá en þar sem mesta litabreytingin milli þessara tveggja verður skitast kalar verksins. Þannig tilheyrir litamassinn oan á rauðleitu línunni yrri kala verksins en litamassinn á bláu línunni seinni kalanum. Myndin er engan veginn nákvæmt gra yir verkið sjált, heldur eins konar skrásetning þess sem ég sé yrir mér að koma skuli. Þannig er myndinni ekki ylgt etir rá vinstri til hægri eða á einhvern annan kerisbundin hátt heldur lýsir hún innihaldi og heildarsvi strengjakvartettsins eins og ég sé hann og heyri yrir mér. Eini eiginleiki myndarinnar sem ber einkenni gras er einmitt skiting litamassanna sem á sér stað um miðja myndina og tákna kalaskitingu verksins. Myndin er þannig skrásetning á hugmyndinni; því sem ég heyri, sé og inn yrir í uhai erils tónsmíðarinnar. Myndin gildir þó hlutverki orskritar þegar kemur að hinni eiginlegu skrásetningu sem er ritun tónmálsins. Tónmálið er þannig ekki hrein yirærsla myndarinnar á nótnaorm þar sem ákveðin mengun á sér stað við gerð þess, líkt og gerist þegar hugmynd er ærð yir á ast tjáningarorm. Litamassinn sem hvílir á neðstu línunni táknar áerð, blæ og yirtóna verksins. Litamassinn er þannig nákvæmari lýsing á tóneninu sjálu. Ég sá og heyrði yrir mér jöldann allan a yirtónum í tengslum við Fimm ugla, jóra ingur. jörtustu yirtónarnir eru nánast alveg hvítir en sumir 11

14 eru gráir og gruggugir á meðan aðrir yirtónar haa mjög skýran tón og á þannig á sig meiri lit. E hort er á massann sem hvílir á bláu línunni má sjá að hann er mun vatnskenndari, grárri og gagnsærri en massinn sem hvílir á rauðleitu línunni. Kannski sést það ekki, enda kann ég lítið að mála, en þannig hugsaði ég í það minnsta um meginmuninn á kölunum tveimur. 1

15 Mynd 1. Fimm uglar, jórir ingur 1

16 Etir að haa málað myndina öðlaðist ég mun skýrari yirsýn yir heildarmynd verksins, ubyggingu, áerð, blæ og tóneni þess. Þó að ég hai í uhai litið á myndina sem skrásetningu á rumhugmynd verksins má segja að hún hai orðið sjónræn birtingarmynd þessarar hugmyndar þegar ég loks hóst handa við að skria verkið á nótnaormi. Á meðan hinum eiginlegu tónsmíðum stóð leit ég otar en ekki á myndina e ég var uiskroa með hugmyndir eða annst ég vera komin út a sorinu. Við það að líta á myndina og skoða hana betur annst mér auðveldara að komast atur á þá braut sem ég vildi. Myndin veitti mér þannig á tímum innblástur. Ég veit vel að tónverk eru ekki endilega betri e þau líkjast yrstu ímynd sinni en mig langaði til að halda tryggð við uhalegu ímyndina því mér annst hún einaldlega góð. Að vera meðvituð um eigin samskynjun og koma henni nokkurn veginn yir á hlutlægt sjónrænt orm með málun myndarinnar var algjört grundvallaratriði yrir gerð strengjakvartettsins á nótnaormi. Myndin, með sínum litum, ubyggingu og áerð, var þannig mitt helsta hjálartæki, það er að segja, meginuistaðan í aðerðinni. Þegar myndin og hljóðin í huga mér voru komin á myndina á blaðinu vildi ég amarka smáatriði verksins ítarlegar. Eins og áður heur komið ram var myndin alls ekki hugsuð sem kerisbundin ramsetning verksins. Á þessum stað vinnuerlisins beitti ég öðrum brögðum en samskynjunaraðerðinni, einkum tónmengjakeri sem ég hannaði út rá tónmengjasettskenningu Allens Forte. * Því keri beitti ég sem aðerð við ítarlegri gerð og amörkun tónenis. Ég valdi mér tölur sem össuðu við litina á myndinni. Í yrri kalanum, þeim rauðleita, sem ber nanið Eyjan Iona, vann ég grunnsett tónmengjakerisins út rá tóninum A, þannig að A = 0. Í seinni kalanum, hinum dökkbláa og vatnskennda, sem ber heitið Í bjarnarhíði, vann ég grunnsettið hins vegar út rá tóninum, þannig að = 0. Haa ber í huga að grunntónar þessara tveggja tónmengjasetta voru ekki valdir út rá starósröð heldur vegna þess að ég sé A sem rauðan tón og sem dökkbláan. Hinar tölurnar hrönnuðust svo u út rá þessum tveimur grunnsettum þar sem ég leit á A sem einskonar grunnstöðu yrri kalans og á sem sem grunnstöðu seinni kalans. Síðan seglaði ég settin á alla vegu og vann etir þeim í ákveðnum mynstrum. Ég ór þá rjálslega um þessi mynstur því mér annst ekkert ákveðið mynstur í þessum kerum vera sönn samsvörun smáatriða myndarinnar. Mér þótti myndin vera það sem komst næst yrstu usrettu verksins, það er rumhugmynd þess. Eins og áður segir heði verkið líklegast ekki verið síðra þó * Átt er við hina svokölluðu itch-class-set theory eins og hún er sett ram a A. Forte í bókinni The Structure o Atonal Music. 1

17 að tryggð við rumhugmynd þess heði verið slet. Allt erlið hélt ég mikilli tryggð við þessa rumhugmynd sem er nokkuð óvenjulegt yrir mig. Eins og ram kemur hér að oan var það vegna þess hversu vel mér leist á rumhugmyndina en ekki má gleyma að þetta er í yrsta sinn sem ég útæri samskynjunaraðerðina svo markvisst. Einhverja hluta vegna hvatti það mig til tryggðar. Það er e til vill barnalegt viðhor, en mér leið eins og ég segði ekki sannleikann um eigin skynjun e ég jarlægðist uhalegu ímynd verksins. Ég vildi lýsa litadýrðinni sem ég sá sem ítarlegast. Þegar ég hugsa um kala verksins, bæði yrir, á meðan og etir að ég málaði myndina, innst mér þeir lýsa andstæðum þrátt yrir að vera náskyldir. Þá lít ég á Eyjuna Ionu sem ovirkan kala og Í bjarnarhíði sem vanvirkan. Þessi áhri koma skýrt ram í teóinu en teó seinni kalans er helmingi hægara en hins yrri. Yirtónarnir á myndinni eru eins og áður heur komið ram mun grárri og vatnskenndari í seinni kalanum, en þau áhri ramkvæmdi ég með tilteknum staðsetningum á strengjum hljóðæraleikaranna sem gerði það að verkum að yirtónarnir urðu óskýrari, veikburða og bældir. Ot skriaði ég þá mjög neðarlega á strengina til að ramkalla þessi áhri. Ég hugsaði mikið um vatn í tengslum við Í bjarnarhíði og ákvað að bæta inn kristalskál með vatni sem yrði staðsett á borði yrir raman hljóðæraleikarana sem myndu svo leika á skálina með bogum sínum. Við skálina er hljóðnemi sem magnar u hljóðin sem henni ylgja. Með tilurð skálarinnar verður áerð kalans tærari og vegur eilítið á móti hinum gruggugu yirtónum strengjanna sem leiknir eru yir annars dökkbláum og svörtum hljómum. Til að yiræra myndina enn ítarlegar inn í verkið ákvað ég að bæta við sogrörum í seinni kalanum. Sogrörin eru jögur, eitt yrir hvern hljóðæraleikara, og leiða í kristalskálina. Þetta myndar til dæmis þau hljóðáhri að þegar einn hljóðæraleikari strýkur skálina á meðan hinir þrír drekka vatnið í gegnum rörin myndast örlítið glissandó þar sem tíðnin hækkar ögn. Þetta glissandó heur samskonar blæ og yirtónar strengja. Þannig komust litaðari yirtónar uhashugmyndarinnar til skila. Að auki annst mér sjónræn áhri verksins magnast við þetta enda var nú komin bein sjónræn skýrskotun í tónverkinu sjálu og lutningi þess. Það vakti ánægju mína þar sem verkið er óneitanlega byggt á mjög sjónrænni hugmynd. Með því að gerast meðvituð um eigin skynjun gat ég skrásett hana með því að mála myndina. Með því að mála myndina og hora á hana öðlaðist ég skýrari heildarmynd yir ætlunarverk mitt. Með því að yiræra myndina úr huga mér á myndina á blaðinu má segja að ég hai engið smá 1

18 rið yrir urunalegu myndinni. Mér annst þægilegara að geta hort á hana á blaði í stað þess að þura stöðugt að einbeita mér að því að sjá myndina skýrt yrir mér, sérstaklega meðan ég var að að skria verkið á tónmáli. E ég heði ekki málað myndina áður en ég byrjaði að semja heði það verið líkt og að reyna að inna eitthvað þegar allt er í drasli í kringum mann. Að mála myndina gegndi þannig nokkurs konar tiltekt sem auðveldaði mér vinnuna við strengjakvartettinn. Á þennan hátt notærði ég mér samskynjun sem tónsmíðaaðerð við gerð allra þeirra þátta sem gera verkið að þeirri heild sem það er. Myndin sem ég málaði var í yrstu skrásetning á hugmyndinni í uhai sínu. Tónverkið sjált var síðan skrásetning á myndinni sem var þá orðin að orskrit. Tónverkið var þannig ekki hrein yirærsla myndarinnar í tónmál vegna þess að ákveðin mengun átti sér stað við skrásetningu þess þar sem aðrir þættir siluðu inn í, til að mynda tónmengjakerið sem var þó hannað út rá myndinni. Með þessum hætti kom ég litum, áerð og ubyggingu myndarinnar yrir í ormi tónverks. Þá voru eiginleikar hins vatnskennda seinni kala myndarinnar kveikjan að hugmyndinni um kristalskálina sem gegndi lykilhlutverki hins sjónræna og vatnskennda í tónlistinni og ramkallaði janramt þá yirtóna sem ég var að leita etir. Yirtónar seinni kalans engu þannig á sig blæ ólíkan yirtónum yrri kalans, rétt eins og myndin sjál geur til kynna. 7 Meðvituð skynjun Grundvallarskilyrði yrir samskynjunaraðerðinni er að sá sem notar hana komist til meðvitundar um eigin skynjun. Það sem þú sérð og heyrir er ekki skynerlið sjált. Það sem er yrir raman þig er útkoma skynjunar, ekki skynerlið sjál. Eritt reynist að gera sér grein yrir eigin skynjun vegna gagnsæis hennar. Þessi gagnsæja reynsla lýsir sér í því að þegar við reynum að lýsa skynreynslu okkar hættir okkur til að sjá í gegnum hana og lýsa bara hlutnum sem skynjaður er. Skynjun okkar er þannig á vissan hátt gagnsæ, við horum í gegnum hana og það sem við sjáum er hluturinn yrir raman okkur. Til að geta nýtt samskynjunaraðerðina er nauðsynlegt að gera sér grein yrir eigin skynjun. Hvaða þættir stuðla að meðvitund skynjunar Í grein sinni Exerience and Exeriment in Art jallar Alva Noë um hvernig megi leysa það sem hann kallar vandamál gagnsærrar skynjunar. Hann telur að list geti hat sitt að segja og heldur því ram að einstaka listaverk geri okkur kleit að komast til meðvitundar um eigin skynjun. Noë telur að lestöll listaverk Richards Serra geti leitt til vakningar mannsins hvað skynjun hans varðar og tekur sem dæmi verk Serra Sin Out: For ob Smithson (sjá Mynd.) sem 16

19 samanstendur a þremur stórum stállötum sem estar eru í jörðu og mynda þar einskonar ónákvæmt hringorm. Mynd. Sin Out: For ob Smithson Noë nenir jögur einkenni á Sin Out: For ob Smithson sem einnig eiga við um lestalla skúltúra Serra. Í yrsta lagi eru skúltúrar hans í eðli sínu staðbundnir, þeir öðlast ekki gildi sitt eingöngu út rá staðsetningu sinni heldur eru þeir búnir til yrir staðsetningu sína og verða þannig hluti a umhverinu. Í öðru lagi eru verk Serra ekki auðskiljanleg. Það þýðir ekki að líta á þau í augnablik til að ná inntakinu en þessu einkenni líkir Alva Noë við heiminn sjálan. Í þriðja lagi er dæmigerður skúltúr etir Serra yirþyrmandi og misvísandi vegna stærðar, einkennilegrar lögunar og halla síns. Í jórða lagi, sem aleiðing hinna þriggja unktanna, eru verk Serra einstök vegna smáatriða sinna. Alva Noë heldur því ram að við getum haið rannsókn hinnar eiginlegu skynreynslu með þessi einkenni í huga og að verk Serra stuðli að meðvitund skynjunar. Skynjun er óneitanlega á einhvern hátt gagnsæ. Ég dreg þó í ea hugmyndir Alva Noë um staðaleiginleika einstaka listaverka í að svita dulu þessa gagnsæis. Þar innst mér Alva Noë ara út a sorinu vegna þess að hann gerir astlega ráð yrir einhvers konar þekkingu sem einstaklingur þuri að búa yir til að skilja skynreynsluna sjála. Þá sérstaklega þekkingu á list og umhveri okkar. Þar sem verkið Sin Out: For ob Smithson leiðir Noë til meðvitundar um eigin Noë, Alva, Exerience and Exeriment in Art, Journal o Consciousness Studies, Vol. 7, nr. -9, 000, bls Noë, Alva, Exerience and Exeriment in Art, bls. 11. Sama rit, sama stað. 17

20 skynjun gætu aðrir séð innantóma og áhrialausa málmhlunka. Að komast til meðvitundar um eigin skynjun hlýtur að vera einstaklingsbundið, rétt eins og skynjun er einstaklingsbundin. Hvað sjála mig varðar þá er ég viss um að það að vera samskynjandi auðveldi þessa meðvitund mjög. Að því leyti sem skynjun mín er venjuleg er ég engan veginn meðvituð um hana og veit ekki hvernig ég gæti orðið meðvituð um hana. Hins vegar er ég mjög meðvituð um skynjun mína þar sem hún er tvööld, það er að segja samskynjun mína. Þetta er e til vill vegna þess að samskynjun mín er litatengd. Ég kemst einaldlega ekki hjá því að sjá litina í tengslum við tónlist. Auðvitað þurti ég að einbeita mér til að sjá heildarmynd litasamsetningar Fimm ugla, jögurra ingra en það var í rauninni það eina sem þurti til, etir það blöstu litirnir hreinlega við. Það má segja að samskynjunin sjál ýti undir meðvitund skynerlis í mínu tilviki. Það er að segja, hún talar aðra tungu en heðbundin skynjun mín. Ég set surningarmerki við hana og geri mér þannig betur grein yrir henni. Heðbundin skynjun mín er þannig gagnsæ en samskynjunin í litadýrð. Lokaorð Samskynjun lýsir sér í tvenns konar skynreynslu í kjölar áreitis. Innan tónlistar virðist hún otast vera litatengd þar sem skynjun atriða eins og tóna, hljóma og hljómaubyggingar, tóntegunda, áerðar og blæs ramkallar samtímis litaskynjun. Það er hægt að nota samskynjun sem tónsmíðaaðerð e sá sem notar hana er meðvitaður um eigin skynjun. Engin ein leið stuðlar að meðvitund skynjunar en e til vill reynist það samskynjanda auðveldara að vera meðvitaður um það skynerli sem er til staðar í tengslum við eigin samskynjun þar sem viðkomandi kemst ekki hjá því að ulia hana. Mín samskynjun er einungis litatengd en ég býst við að það að sjá sjálkraa liti í tengslum við tiltekin atriði innan tónlistar stuðli að þeirri meðvitund sem þar að vera til staðar við notkun samskynjunaraðerðarinnar. Þegar slík meðvitund er til staðar og öll einbeiting er á þessari meðvitund blasir verkið við með sínum karakter og eiginleikum. Næsta skre er að koma hugmyndinni á blað. Í mínu tilelli ólst það í að mála mynd a hugmyndinni. Myndin var skrásetning hugmyndarinnar en gegndi síðan hlutverki orskritar þegar kom að skrásetningu tónmálsins. Ferlið sem átti sér stað milli myndarinnar og tónmálsins var ekki hrein yirærsla vegna þess að ákveðin mengun átti sér stað yrir skrásetningu tónmálsins. Tónmálið var þannig ekki alveg eins og myndin, meðal annars vegna notkunar tónmengjakerisins. 1

21 Það er skiljanlegt að ekki séu allir svo vissir um að möguleiki á notkun samskynjunaraðerðarinnar sé yrir hendi. Rök Gretu ermans elast aðallega í því að það að skynja sé ekki að skaa. Ekki sé hægt að nýta samskynjun sem nokkurs konar aðerð rétt eins og hvað varðar aðra almenna skynjun. erman virðist þó líta ram hjá þeirri staðreynd að almenn skynjun er einöld á meðan samskynjun er tvööld. Þess vegna er rangt að ganga út rá almennri skynjun og samskynjun sem sama yrirbærinu. Samskynjun getur nýst sem tónsmíðaaðerð e meðvitund skynerlis hennar liggur yrir. Þannig getur samskynjun leitt til sköunar. 19

22 Heimildaskrá erman, Greta, Synesthesia and the Arts, Leonardo, Vol., nr. 1, The MIT Press, 1999, bls. 1-. Cytowic, Richard E., Synesthesia: A Union o the Senses, Second Edition, The MIT Press, 00. Cytowic, Richard E., Synesthesia: Phenomenology And Neurosychology: A Review o Current Knowledge, Psyche, (10), júlí 199, sótt 9. janúar 01, htt:// Day, Sean, Some Demograhic and Socio-cultural Asects o Synesthesia í Synesthesia: Persectives rom Cognitive Neuroscience, Lynn C. Robertson og Noam Sagiv ritstj., New York, 00, bls Ekman, Karl, Jean Sibelius: His lie and ersonality, Edward irse þýddi úr innsku, Alred A. Kno, New York, 19. Ligeti, György et al, György Ligeti in conversation with Peter Várnai, Jose Häusler, Claude Samuel, and himsel, Eulenburg ooks, London, 19. Noë, Alva, Exerience and Exeriment in Art, Journal o Consciousness Studies, Vol. 7, nr. - 9, 000, bls Robertson, Lynn C. og Noam Sagiv, Synesthesia: Persectives rom Cognitive Neuroscience, Oxord University Press, New York, 00. Samuel, Claude, Olivier Messiaen: Music and Color: Conversations with Claude Samuel, E. Thomas Glasgow þýddi úr rönsku, Amadeus Press, Portland, Oregon,199. Sagiv, Noam, Synesthesia in Persective í Synesthesia: Persectives rom Cognitive Neuroscience, Lynn C. Robertson og Noam Sagiv ritstj., New York, 00, bls Van Caen, Crétien, Synesthesia and Artistic Exerimentation, Psyche, (6), nóvember 1997, sótt 9. janúar, htt:// Mynd Sin Out: For ob Smithson, ljósmynd engin a Strabrecht College, sótt 16. október 01, htt:// 0

23 Viðauki - Fimm uglar, jórir ingur Hægt er að hlusta á strengjakvartettinn Fimm ugla, jóra ingur á etirarandi slóðum: I. Eyjan Iona: htts://soundcloud.com/baragisla/imm-uglar-j-rir-ingur-1 II. Í bjarnarhíði: htts://soundcloud.com/baragisla/imm-uglar-j-rir-ingur- Meðylgjandi eru nótur a verkinu og útskýringar. 1

24 Exlanations Fimm uglar, jórir ingur ~ Put only one inger on the note written and do not ress down. This is to create a harmonic-like eect. In the score you will ind the inormation you need to erorm this Stroke crystal-bowl with bow Y Drink water with straw Other: norm. = normale c.l. = col legno

25 Fimm uglar, jórir ingur I. Eyjan Iona ára Gísladóttir Violin I Violin II Viola Violoncello q=100 ~ O O ~ ~ ~ b b ~ ~ b~ Sul G Sul G ~ O ~ ~ ~ b izz O ~ j j 7 izz. arco izz. O O ~ ~ b b O b~ O b O ~ Ó izz. # O ~ O b arco b O ~ b izz. Ó izz. O ~ Ó # ~ ~ O bo arco

26 1 b arco Sul E b O n O # # w O O # Sul E arco ~ O ~ O ~ ~ O arco ~ O Sul G ~ O Sul C ~ ~ b~ O b~ O b ~ ~ bo 1 # ~ # O J J # b A bn # # # 6 # O O 6 ~ O 6 b b bo b O b J 6

27 # # bn b b b b # Sul E 6# # ~ O # # n n # b~ 6 b # n # 6 b # b# n~ O 6 ~ O Sul G Sul C O ~ izz. izz. O ~ ~ arco b ~ ~ b~ O b O w Ó izz. # Sul C O ~ O b b O b~ Ó izz. izz. ~ ~ ~ Ó # ~ ~ O arco

28 1 arco Sul G b b arco ~ O ~ # w b O n O O O O ~ ~ Sul E arco ~ O Sul C ~ O ~ ~ bo b bo b~ O b ~ ~ ~ O J J b bn # # 6 #O Sul G # O # # O # 6 ~ O 6 b O b bo b O J b 6

29 # # 6# # 6# # 6# # # b b n C bn j b b n b bn b b b b J J b b 6 b# b# 6 b # 60 # b # b n # b n b bb n n b b b # b# b# b b arco n izz. arco b n b b b n # # # b n bn b b izz. 6 6 b b b b b b b J b J izz. arco 6 b 6 b b b b b b b J n 6 b n bn b 6 b b n bn b J #

30 6 70 b b J bb b O O Sul G Sul G # b Sul G b bo n Sul G b bn b J 7 O O b O b b~ 6 O O O O b n O 6 Sul C bo O n n Ó Sul G bo 6 bn O bn bo b O ~ b 6

31 79 6 Ó b bo bo 7 6b~ b n b 6 col legno ~ # n j Sul C 6 b no b Ó Ó O Sul E # b b O Sul E bo Sul E O bn O b b Sul E O normale Sul G col legno normale # # # # O # # b j col legno # col legno r normale Sul C b

32 6 b # bo col legno normale b # # # # O Sul E col legno n O col legno j b Sul G b n O ~ bo col legno col legno normale col legno n# O O O D 90 normale Sul C b b b normale b b n b J O Ó normale b Sul G bo Ó bb R normale b

33 9 <b b b E n J b col legno b Ó normale b bw nw 9 col legno normale Ó b b w w j normale Ó w w col legno <b n b Ó normale w w col legno 97 # esressivo # Sul G esressivo j j j j O b J J J b O # J J J n J J O attaccare # b n b Ó

34 # n #J n b J b b b b J J J J J J J J J J J J # Ó b n b n b # Ó b n b J 10 b J b b J b b n J b - b J J J J J J J J J J ~ b n J J ~

35 b J b - J J J J J J J J b b b bnb J J J J J J J ~ b b J J 109 F b b b bn b b n bnbb Sul E J J b n Sul G b b J J J J J J J J b b J J Sul G b b bn

36 1 11 b n b b b n b n b b b n b n b n b n b b b b n b b n 11 b n b b b n b b b n b n b b n b b b b b b b n 116 j J b j j Sul C Sul G n j j j j J J J J

37 11 b n G J J # # Ó J J # # Ó 1 J J J J J J J J # # Ó # # Ó 11 # # # Ó # # r # # # # Ó # # Ó # # Ó # # # Ó # # Ó # # Ó # # # Ó # # Ó # # Ó

38 1 1 J # # # n # # # # R # # Ó # # # # Ó # # # # # Ó # # 16 # # n # # # # # R # # r # # # # R Ó # # # r 1 # # n # # b b b - R # # - n # b n # b n r # # n # bb R b r b b b n # b n r # # n b b R

39 11 b b b b b b R R b b 1 n b n bnb b n n b b b n b b b b bnb bn R b b bn b nb b b n R # b b H 1 attaccare b b r b b R n attaccare # r b b R # attaccare b b b n b b b R b b b n R # attaccare b b b b b b b b b n b n n # R R

40 16 16 # b n n # b n b b # <# Sul G izz. j j j b b Sul C izz. <# # j j j b b Sul G <# izz. b b n b n 1 b n # n b b b b n ## n # b b b # # b n b n b# n # # # n

41 10 # b # # n b arco b b b b b I b Sul G b j j j j 17 n # Ó arco b n n j n n # Ó arco b b b J 1 n b j j j j b j j j j J b J b b J J

42 1 1 # J J J J J b b J b 17 col legno # # normale # col legno normale Sul G col legno normale Sul G b b r col legno r Ó Ó

43 Fimm uglar, jórir ingur II. Í bjarnarhíði ára Gísladóttir Violin I Violin II 7 q = 0 Y Y Y Y Sul E O O Y Y Y Y b O b O Sul E O Viola 7 Sul G O O Y Y Y Y Violoncello 7b @ b O O Y Y Y Y O b n O screech with bow Y b col legno normale b bȯ

44 1 Y b b b bo n O b b Sul G izz arco Ó J b O j b b wy bo Y normale b j b Sul G bo j ~ w b # n J # n J no # O # ~ O 1 b b J n J Sul E b ~ O bn n ~ Y Sul E n ~ Y Sul E ~ Y O O Y b ~ Y bo b nb b n Sul ~ A ~ Y Y b~ Y

45 I I col legno norm. col legno bo b ~ Y normale # n r + Y j # O izz arco b~ col legno col legno b col legno Ó w + Y esressivo izz b normale J # n col legno normale Y slowly down E-string O Sul E O Y slowly down D-string O b O Y col legno b bo bn J b J b b J bn J b bnb J b

46 F F F screech with bow b j gliss slowly u string or the whole bar ~ b Sul E normale n Sul E b n O col legno gliss slowly u string or the whole bar ~ nbb n b b O b b nb - b - J gliss slowly u string or the whole bar b~ Sul C bw b b bb n b b b b b b O O 6 b Y screech with bow Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y b

47 F F 1 c.l. norm. c.l. norm. j j J # n # n J b b b n b J J bo slowly u string screech with bow O c.l. norm. norm. c.l. J b b n J normale slowly u string bo normale ~ Sul E w ~ Sul G - - b J n b b b b J n b b b~ b b n b b b b n b - b - b~ b b b J J J Sul D

48 6 q = 100 izz. b Ó Ó b J b J izz. b Ó Ó b b b b J J izz. Ó Ó j j izz. b c.l. izz. Ó b j j b j j arco b Ó Ó n J b J bn arco b b Ó Ó b b b J b b J 7 arco arco n b izz. arco b izz. izz. b j izz. n b j j Ó Ó J J b j n j j j j j j b J J J J b n J J # b J # b J b b b b b Ó Ó izz. c.l. izz. b J

49 61 Ó b b j b J b J J b b b b J J 7 Ó j j b J J izz. j j b b j j 6 b arco b arco arco Ó Ó n J b J b b R b Ó b b b J Ó Ó b j n J J j j j izz. 67 bn J J J J b b J b n J J arco J # J b j J n # b J

50 70 b b b nn b Sul E b n bo bn b n b b b b b b b b n n nn b b b n b n arco Sul G b n b b n n b b n bo bo bo b n b b n bn n b n 7 b n b b nb n b n n n b n b b n Sul G b b q = 0 b b no b b no Sul G b b no b Sul D Sul G n b n O b n b n O b b no

51 F F 9 7 Sul G - - # ~ b b J J J b n b J J Sul G b~ Sul G - b- b J J J b J Screech with bow norm. c.l norm. c.l. ~ bo slowly u w b ~ Y O Sul G slowly u string Sul E b O J J J b J b b b J b b Sul E J b b b c.l. c.l. normale norm. screech with bow j b j b b b

52 F F F 10 6 Y Y Y Y O b b Y Y Y Y O b b Y Y Y b b Sul G normale b b n O b Sul G b 91 n b b Sul E O b bnbn bn n nb Sul E b n b b slowly u string bo Y Y bn n b b slowly u string Sul G bo O Y Y Y n b n b slowly u string no Y Y

53 96 b 1 b b b J b n b 11 b n 1 b Y O ~ Y boo 1 b Y O Sul G b Y ~ O 1 Y j Ẏ O Sul @ ~Y ~ Y ~ Y Sul G b~ Y ~ Y Y Sul C col legno b~ ~Y Y Y

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika Hugur 21. ár, 2009 s. 52 62 Ásta Kristjana Sveinsdóttir Fólkstegundir Um veitingu félagslegra eiginleika Um langt skeið hefur verið umræða í fræðaheiminum, jafnt sem annars staðar, um hvort ýmis fyrirbæri

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

2

2 Hugvísindadeild Þar sem hættan er... Vandamálið um gleymsku í heimspeki Kierkegaards og Heideggers Ritgerð til BA. prófs Jóhann Helgi Heiðdal Maí 2009 2 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Heimspekiskor Þar

More information

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art Claudia Hausfeld fæddist í Austur-Berlín árið 1980, en er nú búsett á Íslandi. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Í verkum sínum vinnur Claudia með ýmsa miðla, einkum innsetningar og

More information

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi www.ibr.hi.is Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi Einar Guðbjartsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi

More information

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei 1 2 3 3_1 4 5 6 6_1 7 pige ísl nei hlutlaus vel mikið læri mikið á dönsku tímum og ef ég ætla í nám til dk þá er betra að kunna dönsku veit ekki pige ísl nei hlutlaus vel mikið eg læri nytt tungumal veit

More information

Brian Eno Tónlist og umhverfi

Brian Eno Tónlist og umhverfi Brian Eno Tónlist og umhverfi Finnur Sigurjón Sveinbjarnarson Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Kvikmyndatónsmíðar Brian Eno Tónlist og umhverfi Finnur Sigurjón Sveinbjarnarson Leiðbeinandi: Arnar Bjarnason

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Eðlishyggja í endurskoðun

Eðlishyggja í endurskoðun Eðlishyggja í endurskoðun Komiði sæl. Gaman að sjá ykkur svona mörg hér. Eins og Sigríður sagði er ég að vinna að doktorsritgerð í heimspeki þar sem reyni að færa frumspekileg rök fyrir konstrúktivisma

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Náttúruhyggja Kants. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Heimspeki. Ævarandi friður sem markmið mannkynsins. Ritgerð til B.A.-prófs

Náttúruhyggja Kants. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Heimspeki. Ævarandi friður sem markmið mannkynsins. Ritgerð til B.A.-prófs Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Náttúruhyggja Kants Ævarandi friður sem markmið mannkynsins Ritgerð til B.A.-prófs Baldur Hrafn Vilmundarson Kt.: 180881-3879 Leiðbeinandi: Gunnar Harðarson Maí

More information

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda Úrskurður nr. 11/2017 23. nóvember 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins North Rock nr. V0102054 IIC-Intersport International Corporation GmbH, Sviss gegn Umboðssölunni Art Málavextir Þann 26. september

More information

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla Tryggvi Guðbjörn Benediktsson B.Sc. í Viðskiptafræði Vor 2012 Tryggvi Benediktsson Leiðbeinandi: Kt. 240789-2809 Arney Einarsdóttir Ágrip Persónuleiki

More information

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Máltaka barna Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla

More information

Myndlistardeild. Ljósbrot. Ritgerð til BA-prófs í myndlist

Myndlistardeild. Ljósbrot. Ritgerð til BA-prófs í myndlist Myndlistardeild Ljósbrot Ritgerð til BA-prófs í myndlist Andrea Arnarsdóttir Vorönn 2015 Myndlistardeild Ljósbrot Ritgerð til BA-prófs í Myndlist Andrea Arnarsdóttir Kt.: 1610912869 Leiðbeinandi: Jóhannes

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Súrrealismi, melódrama og draumar

Súrrealismi, melódrama og draumar Háskóli Íslands Hugvísindasvið Kvikmyndafræði Súrrealismi, melódrama og draumar Kvikmyndir Luis Buñuel í ljósi höfundarkenningarinnar Ritgerð til B.A.-prófs Unnar Friðrik Sigurðsson Kt.: 271182-4309 Leiðbeinandi:

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð Athugið ritið er ekki prófarkalesið Röggur Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir gudrun@unak.is og Kristín Dýrfjörð dyr@unak.is 1 tbl. 4.

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín Kennaraháskóli Íslands Kennsluréttindabraut Kennslufræði greinasviða og æfingakennsla Kennari: Elín María Thayer Ég sem kennari: Starfskenning mín Guðlaug Erlendsdóttir Nóvember 2007 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...

More information

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR Kvenna megin Sigríður Þorgeirsdóttir Kvenna megin: ritgerðir um femíníska heimspeki Hið íslenska bókmenntafélag, 2001 Mikið gleðiefni er að út sé komin bók

More information

Vormisseri Ekki bara leikur. Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson

Vormisseri Ekki bara leikur. Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson Háskóli Íslands Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Vormisseri 2009 GFR402G BA-ritgerð í guðfræði Dr. Pétur Pétursson Ekki bara leikur Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson 271081-5109

More information

Vefskoðarinn Internet Explorer

Vefskoðarinn Internet Explorer Vefskoðarinn Internet Explorer Sitt lítið af hverju um IE6 Í flestum tilfellum er hægt að opna IE með því að tvísmella á táknmynd þess á skjáborðinu eða smella einu sinni á tákn þess á flýtistikunni (Quick

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Orðaforðanám barna Barnabók

Orðaforðanám barna Barnabók Orðaforðanám barna Barnabók Hrund Hermannsdóttir Lokaverkefni til B.ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands Febrúar 2012 Ágrip

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á

Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á Þórhallur Eyþórsson Háskóla Íslands Bara hrægammar Myndhvörf hjá Lakoff og Pinker 1. Myndhvörf í tungumáli og hugsun Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið og eru vindar

More information

Henry Miller: Listamaðurinn gegn heiminum

Henry Miller: Listamaðurinn gegn heiminum Hugvísindasvið Henry Miller: Listamaðurinn gegn heiminum Greining á virkni listamannsins í verkum Henry Millers Ritgerð til M.A.-prófs Atli Sigurjónsson Maí 2011 2 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn

More information

Kona með vindinn í andlitið

Kona með vindinn í andlitið Kona með vindinn í andlitið Skynjun á umhverfi út frá habitus og hlutverki Linda Friðjónsdóttir Lokaverkefni til BA gráðu í mannfræði Félagsvísindasvið Kona með vindinn í andlitið Skynjun á umhverfi út

More information

Elli. Ari Hlynur Guðmundsson. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild

Elli. Ari Hlynur Guðmundsson. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Elli Barnabók um ADHD Ari Hlynur Guðmundsson Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Elli Barnabók um ADHD Ari Hlynur Guðmundsson Lokaverkefni til BA-prófs í grafískri

More information

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi Eigindleg og megindleg rannsókn Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson Leiðbeinandi: Auður Hermannsdóttir Viðskiptafræðideild

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Ritgerð til BA prófs í listfræði Þóra Vilhjálmsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Myndlistardeild. Ferli í listsköpun. Leifar í verknaði. Lokaritgerð til BA-gráðu í myndlist

Myndlistardeild. Ferli í listsköpun. Leifar í verknaði. Lokaritgerð til BA-gráðu í myndlist Myndlistardeild Ferli í listsköpun Leifar í verknaði Lokaritgerð til BA-gráðu í myndlist Sólveig Eir Stewart Vorönn 2015 Myndlistardeild Ferli í listsköpun Leifar í verknaði Ritgerð til BA-gráðu í myndlist

More information

Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg sýn á póstkapítalisma í nútímasamfélögum

Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg sýn á póstkapítalisma í nútímasamfélögum Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg sýn á póstkapítalisma í nútímasamfélögum Regína Márusdóttir Lokaverkefni til BA- gráðu í mannfræði Félagsvísindasvið Hvert er heimurinn að stefna? Mannfræðileg

More information

Forspjall um forvera

Forspjall um forvera Efnisyfirlit Forspjall um forvera... 2 Garðurinn I... 3 Þekkingarfræði... 6 Leiðin að farsæld líkaminn... 11 Ánægja, farsæld og hið góða líf... 14 Leiðin að farsæld hugurinn... 18 Ánægja og sársauki...

More information

Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausafjárkaup. f 3

Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausafjárkaup. f 3 Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausajárkaup 3 4 1 2 3 4 5 6 7 Inngangur 1.1 Enisskipan 1.2 Bótareglur laga nr. 39/1922 gagnrýni 1.3 Reglur lkpl. um bótagrundvöll og járhæð skaðabóta yirlit

More information

Samtöl um dauðann. Fyrirbærafræðileg rannsókn á viðhorfum aldraðra til lífs og dauða og til meðferðar við lífslok. Ágrip

Samtöl um dauðann. Fyrirbærafræðileg rannsókn á viðhorfum aldraðra til lífs og dauða og til meðferðar við lífslok. Ágrip Samtöl um dauðann Fyrirbærafræðileg rannsókn á viðhorfum aldraðra til lífs og dauða og til meðferðar við lífslok Helga Hansdóttir 1 sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum Sigríður Halldórsdóttir 2 hjúkrunarfræðingur,

More information

Leikir sem kennsluaðferð

Leikir sem kennsluaðferð Háskóli Íslands- Menntavísindasvið Vorönn 2009 Leikir sem kennsluaðferð Kennari: Ingvar Sigurgeirsson Leikir sem kennsluaðferð -Námsmappa- Særós Rannveig Björnsdóttir Kt:180582-4019 Tinna Ósk Þorvaldsdóttir

More information

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki?

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki? Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki? Arndís Benediktsdóttir Leiðbeinandi: Ásgerður G. Gunnarsdóttir

More information

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators Könnunarverkefnið Sjóræningjar Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian

More information

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Lei flín um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Leonore Brauer Dr. Richard Breun Dr. Astrid Erdmann Maritta Schöne Íslensk þýðing: 2008 Skúli Pálsson Gefið út með leyfi Ernst Klett Schulbuchverlag

More information

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Dyslexía. Gódri háslra ðetta er lkoaverkfenið mitt um dsylxeuí

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Dyslexía. Gódri háslra ðetta er lkoaverkfenið mitt um dsylxeuí Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild 2010 Dyslexía Gódri háslra ðetta er lkoaverkfenið mitt um dsylxeuí Sigríður Jóhannesdóttir Leiðsögukennari: Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir Lokaverkefni

More information

Internetlist. Hrefna Sigurðardóttir

Internetlist. Hrefna Sigurðardóttir Internetlist Hrefna Sigurðardóttir Listaháskóli Íslands Hönnun og arkitektrúr Grafísk hönnun Internetlist Hrefna Sigurðardóttir Leiðbeinandi: Hlynur Helgason Vorönn 2012 Úrdráttur Internetið hefur auðveldað

More information

Listaháskóli Íslands Myndlistadeild Myndlist. Með mínum augum

Listaháskóli Íslands Myndlistadeild Myndlist. Með mínum augum Listaháskóli Íslands Myndlistadeild Myndlist Með mínum augum Jóhanna Þorleifsdóttir Leiðbeinandi: Þóra Þórisdóttir Vorönn 2012 Í þessari ritgerð velti ég fyrir mér mikilvægi og tilgangi listsköpunar. Skoðanir

More information

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Mánudagur 6. nóvember 2017. http://www.capfrance-terrou.com/ Rene about vocabulary Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Dvelopment

More information

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs.

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs. Hugvísindasvið Ábyrgð Vesturlanda Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs Naomi Lea Grosman Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Ábyrgð Vesturlanda

More information

Undir himni fjarstæðunnar

Undir himni fjarstæðunnar Hugvísindasvið Undir himni fjarstæðunnar Úttekt á fjarstæðri rökhugsun Alberts Camus Ritgerð til B.A.-prófs Alexander Stefánsson Janúar 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Undir himni fjarstæðunnar

More information

Atli Harðarson VÉLMENNI 1

Atli Harðarson VÉLMENNI 1 Atli Harðarson VÉLMENNI 1 1. KAFLI: KENNING ALAN TURING Árið 1950 birtist grein eftir Alan Turing í enska heimspekitímaritinu Mind. Greinin heitir "Computing Machinery and Intelligence". Það mætti kalla

More information

Raunverulegur óraunveruleiki

Raunverulegur óraunveruleiki Hugvísindasvið Ritgerð til Ba-prófs í Japönsku máli og menningu Raunverulegur óraunveruleiki Hinn sérstæði stíll Hayao Miyazaki og teiknimyndaheimur hans Hrólfur Smári Pétursson Janúar 2013 Háskóli Íslands

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild Alzheimers-sjúkdómur Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild LSH Landakoti Hvað er Alzheimers-sjúkdómur? Alzheimers-sjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur í heila og er án þekktrar ástæðu í flestum tilfellum.

More information

Staðreyndir,og,gildi

Staðreyndir,og,gildi % Félagsvísindasvið Staðreyndir,og,gildi íslensk þýðing á kaflanum Fact and value í bókinni Reason, truth, and history eftir Hilary Putnam Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Fannar Þór Guðmundsson Leiðbeinandi:

More information

Erindi Fröken Júlíu við íslenskan samtíma okkar. Arnmundur Ernst Björnsson

Erindi Fröken Júlíu við íslenskan samtíma okkar. Arnmundur Ernst Björnsson Erindi Fröken Júlíu við íslenskan samtíma okkar Arnmundur Ernst Björnsson Listaháskóli Íslands Leiklistar- & dansdeild Leiklistarbraut Erindi Fröken Júlíu við íslenskan samtíma okkar Nemandi: Arnmundur

More information

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar ISSN 1670-7168 INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH WORKING PAPER SERIES W06:01 September 2006 Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar Valdimar Sigurðsson Þórhallur Guðlaugsson Valdimar Sigurðsson,

More information

Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi

Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi Hönnunar- og arkitektúrdeild Vöruhönnun Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi Þar sem hugvit og sköpun mætast Ritgerð til BA-prófs í Vöruhönnun Esra Þór Sólrúnarson Haustönn 2014 1 Hönnunar-

More information

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna BA ritgerð Félagsráðgjöf Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði Hekla Dögg Ásmundsdóttir Gyða Hjartardóttir Maí 2017 Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði

More information

Atriði úr Mastering Metrics

Atriði úr Mastering Metrics Atriði úr Mastering Metrics Helgi Tómasson 13. september 2015 Helgi Tómasson Atriði úr Mastering Metrics 13. september 2015 1 / 11 Ýmis atriði ACA= Care Act er umdeilt efni í USA. Hafa heilbrigðistryggingar

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013 2013 Spock deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 16. mars 2013 Verkefni 11 Sort Margar forritunarkeppnir hafa dæmi þar sem keppendur eiga að raða lista af heiltölum. Þetta dæmi er aðeins öðruvísi,

More information

Samtal er sorgar læknir

Samtal er sorgar læknir Samtal er sorgar læknir Leiðirnar til betra lífs Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir 221274-6019 Lokaverkefni til MA- prófs í Hagnýtri Menningarmiðlun Leiðbeinendur; Ármann H. Gunnarsson og Sumarliði Ísleifsson

More information

Heimspekin sýnir okkur heiminn

Heimspekin sýnir okkur heiminn Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. ágúst 2015 Yfirlit greina Ólafur Páll Jónsson Heimspekin sýnir okkur heiminn Minning um Pál Skúlason (1945 2015) Páll Skúlason heimspekingur fjallaði um

More information

Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona.

Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona. Félagsvísindasvið Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona. Birtingarmynd kyngervis á vefsíðu Krakkarúv og hugsanleg áhrif þess á börn. Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Anna Kristjana Ó. Hjaltested Leiðbeinandi:

More information

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut 29 Lesum saman Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Guðríður Anna Sveinsdóttir Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild

More information

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-menntavísindabraut Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla Eva Dröfn Möller Akureyri Júní, 2013 Háskólinn

More information

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 9-17 9 Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna M. Allyson Macdonald Kennaraháskóla Íslands Inngangserindi á ráðstefnu 22. nóvember

More information

Hugvísindasvið. Annað líf. Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði.

Hugvísindasvið. Annað líf. Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði. Hugvísindasvið Annað líf Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði Héðinn Árnason September 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Hagnýt siðfræði Annað

More information

Á vegferð til fortíðar?

Á vegferð til fortíðar? Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútín Ármann Snævarr Lokaverkefni til MA-gráðu í alþjóðasamskiptum Félagsvísindasvið Júní 2015 Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútíns Ármann

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Syngjum saman -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir Kennaraháskóli Íslands Kennarabraut, leikskólakennarafræði Maí 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs

More information

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Edda Kjartansdóttir Þegar skynjanir vorar, hugsanir og hugsjónir hræra strengi tilfinninganna þá fyrst kemst rót á oss, þá losnar viljinn úr læðingi og knýr

More information

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Hafsteinn Bjarnason Kristján Ari Halldórsson Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda og þroskaþjálfadeild Þetta er

More information

Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst Einkaleyfastofunni tilkynning frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO)

Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst Einkaleyfastofunni tilkynning frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) Úrskurður nr. 6/2017 12. september 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins LUNDEYNA nr. 1 257 591 H. Lundbeck A/S, Danmörku gegn DAIICHI SANKYO COMPANY, LIMITED, Japan. Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst

More information

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? www.ibr.hi.is Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? Erna Rós Kristinsdóttir Friðrik Eysteinsson Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

More information

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu? Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 163-173 163 Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu? Guðrún Geirsdóttir Háskóla Íslands Eitt af því sem greinir háskólakennara frá kennurum

More information

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana Þjóðminjasafn Íslands Júní 2017 Inngangur Söfn byggja starfsemi sína á safnkosti, sem hin margvíslegu hlutverk safnastarfsins hverfast um. Mikilvægt er að standa

More information

Hlutverk heimspekinnar eftir Kristian Guttesen

Hlutverk heimspekinnar eftir Kristian Guttesen Hlutverk heimspekinnar eftir Kristian Guttesen með eftirmáls- og viðbótargreinar eftir Pál Skúlason Í þessu kveri mun ég freista þess að skýra hlutverk heimspekinnar í þeim tilgangi að lesturinn gagnist

More information

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur Þunglyndi og depurð Leiðbeiningabæklingur Dæmi um hugsanir tveggja þunglyndra einstaklinga Mér líður eins og ég sé alein og yfirgefin, ég hitti vini mína aldrei núorðið, ætli þeir hafi ekki gefist upp

More information

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum Baldvin Þór Bergsson, doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Útdráttur Vægi samfélagsmiðla

More information

Hver er tilgangur heimspekinnar?

Hver er tilgangur heimspekinnar? Hugvísindasvið Hver er tilgangur heimspekinnar? Ritgerð til B.A.-prófs í heimspeki Flóki Snorrason Maí 2011 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Hver er tilgangur heimspekinnar? Ritgerð til B.A.-prófs

More information

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Háskóli Íslands Iðnaðarverkfræði,- vélaverkfræði og tölvunarfræðideild MPM(402F) Lokaverkefni MPM nám í verkefnastjórnun Vormisseri 2010 Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Nemandi:

More information

Samspil mannslíkama og rýmis í arkitektúr. Sunna Dóra Sigurjónsdóttir

Samspil mannslíkama og rýmis í arkitektúr. Sunna Dóra Sigurjónsdóttir Samspil mannslíkama og rýmis í arkitektúr Sunna Dóra Sigurjónsdóttir Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Arkitektúr Samspil mannslíkama og rýmis í arkitektúr Sunna Dóra Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi:

More information

Þetta var eiginlega nauðgun

Þetta var eiginlega nauðgun Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Þetta var eiginlega nauðgun Tælingar og blekkingar í kynferðislegum samskiptum Ritgerð til BA prófs í heimspeki Edda Thorarensen Kt.: 130484-2639 Leiðbeinandi:

More information

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna Ósk Guðmundsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Inga Jóna Jónsdóttir, dósent Júní

More information