Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausafjárkaup. f 3

Size: px
Start display at page:

Download "Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausafjárkaup. f 3"

Transcription

1 Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausajárkaup 3

2 Inngangur 1.1 Enisskipan 1.2 Bótareglur laga nr. 39/1922 gagnrýni 1.3 Reglur lkpl. um bótagrundvöll og járhæð skaðabóta yirlit 1.4 Tengsl skaðabóta og annarra vanendaúrræða Ahendingardráttur a hálu seljanda 2.1 Yirlit 2.2 Ábyrgð á sakargrundvelli 2.3 Stjórnunarábyrgð 2.4 Lausn undan bótaábyrgð Almenn atriði Hindrun standi endum í vegi Hindrun sé seljanda oviða Seljandi gat ekki hat hindrun í huga við samningsgerð Seljandi getur ekki komist hjá eða sigrast á aleiðingum hindrunar 2.5 Ahendingardrátt er að rekja til Þriðja manns 2.6 Tímabundin hindrun 2.7 Óbeint tjón 2.8 Upplýsingaskylda um hindrun Bótaskylda seljanda vegna galla á söluhlut 3.1 Bótareglur vegna galla yirlit 3.2 Stjórnunarábyrgð 3.3 Lausn undan ábyrgð Almenn atriði Tegundarákveðinn söluhlutur Einstakleg ákveðin kaup Pöntunarkaup Notaðir hlutir Upplýsingar seljanda 3.4 Sakarábyrgð 3.5 Áskildir kostir Söluhlutur ekki í samræmi við Það sem heitið var 3.6 Tengsl reglna lkpl. og reglna um skaðsemisábyrgð Skaðabætur vegna vanheimildar Greiðsludráttur kaupanda 5.1 Almenn atriði 5.2 Skaðabótaskylda vegna greiðsludráttar 5.3 Skaðabótaskylda vegna annars konar vanenda 5.4 Upplýsingaskylda um hindrun ákvörðun járhæðar skaðabóta 6.1 Yirlit 6.2 Útreikningur skaðabóta Tengsl við almennar reglur jármunaréttarins 6.3 Einstakir liðir sem bætast 6.4 Óbeint tjón Amörkun á beinu og óbeinu tjóni Tjón vegna rekstrarstöðvunar (rekstrarstöðvunartjón) Tjón vegna Þess að hlutur kemur ekki að réttum notum (notagildistjón) Tjón vegna tapaðra samningshagsmuna (samningshagsmunatjón) Skemmdir á öðru en söluhlut (munatjón) 6.5 Takmarkanir á gildissviði 2. mgr. 67. gr. lkpl. 6.6 Ákvörðun verðmunar við staðgönguráðstöun 6.7 Verðmunur Þegar ekki er um staðgönguráðstaanir að ræða 6.8 AlÞjóðleg kaup 6.9 Vextir 6.10 Skaðabætur og trygging yrir kostnaði Samantekt og helstu niðurstöður

3 1.0 Inngangur 1.1 Enisskipan Miklar breytingar haa orðið á umhveri íslensks kröuréttar og þá einkum kauparéttarins á síðustu imm árum. Uppha þeirrar þróunar er yrst og remst að rekja til setningar nýrra laga um lausajárkaup, þ.e. laga nr. 50/2000, sem öðluðust gildi 1. júní 2001, og leystu a hólmi lög nr. 39/1922 um sama eni. Samhliða setningu laga nr. 50/2000 tóku gildi hér á landi lög um þjónustukaup nr. 42/2000 (þjkpl.), og í ramhaldinu lög um asteignakaup nr. 40/2002 (kpl.) og lög um neytendakaup nr. 48/2003 (nkpl.), og sækja þau yrirmynd sína um margt til laga nr. 50/2000. Skráðar lagareglur um þessar tegundir kaupa, þ.e. asteignakaup, neytendakaup og þjónustukaup, haði ekki verið að inna í íslenskum rétti yrir gildistöku laga þessara, nema í aar takmörkuðum mæli, og markaði setning laganna því ákveðin tímamót í kauparétti hér á landi. 1 Hin nýju lög um lausajárkaup höðu ýmsar breytingar í ör með sér á reglum íslensks réttar, og þá ekki hvað síst varðandi skaðabætur innan samninga, og verður í ritsmíð þessari leitast við að lýsa þeim breytingum. Aðalbreytingarnar elast í því í yrsta lagi, að til varð ný regla í íslenskum skaðabótarétti innan samninga um grundvöll skaðabóta, þ.e.a.s. hin svokallaða stjórnunarábyrgðarregla, og er hún meginregla laganna. Hún hvílir á hlutlægum 1 Um aðdragandann að setningu hinna nýju laga um lausajárkaup, yrirmynd þeirra og helstu nýmæli sjá Þorgeir Örlygsson: Gildistaka nýrra laga um lausajárkaup hinn 1. júní Úlljótur, 1. tbl. 54. árg. 2001, bls Um gildissvið laganna sjá ritgerð sama höundar: Gildissvið kaupalaga nr. 50/2000. Tímarit lögræðinga, 1. heti 52. árg. 2002, bls Að því er hina síðastnendu grein varðar er rétt að taka ram, að gildissvið laga nr. 50/2000 breyttist nokkuð við gildistöku laga nr. 48/2003 um neytendakaup, og verður að haa það í huga við lestur greinarinnar. Reglum nýju laganna um rétt kröuhaa til enda in natura ásamt almennum reglum þar að lútandi lýsir sami höundur í grein, sem ber heitið Endir in natura. Tímarit lögræðinga, 4. heti 50. árg. 2000, bls ; Um ritunarreglur nýrra kaupalaga jallar sami grunni og gildir við hlið annarra reglna, sem yrir voru, þ.e.a.s. sakarreglunnar og reglna, sem alarið teljast hlutlægar. Þá elst veigamikil breyting í því í öðru lagi, að lögin haa að geyma ýtarlegar reglur um ákvörðun járhæðar skaðabóta, en takmarkaðrar reglur þar að lútandi voru í eldri lögum um lausajárkaup. Til hinna nýju laga verður vitnað sem lkpl., sem er skammstöun yrir lausajárkaupalög. Reglur kpl. og nkpl. um skaðabætur ylgja í öllum aðalatriðum þeirri yrirmynd, sem byggt er á í lkpl., og verður reglna laga þessara því getið til samanburðar, þar sem það á við, bæði um það sem sameiginlegt er og það sem í milli skilur. Þá verður reglna þjkpl. einnig getið til samanburðar, en þær eru nokkuð rábrugðnar reglum hinna þriggja laganna, bæði hvað varðar bótagrundvöll og ákvörðun járhæðar skaðabóta. Grein þessi er skriuð með þarir þeirra í huga, sem sýsla með reglur kauparéttarins í störum sínum, og er henni ætlað að varpa ljósi á eðli og uppbyggingu skaðabótareglna lkpl. og tengsl þeirra reglna við aðrar skaðabótareglur á sviði kauparéttarins. 2 Fyrirmynd lkpl. er yrst og remst að inna í tillögum, sem ram komu í norrænu nendaráliti á árinu 1984 (Nordiska köplagar - NU 1984:5) og einnig í sáttmála Sameinuðu þjóðanna um sölu á vöru milli ríkja rá 1980 (The United Nations Convention or the International Sale o Goods). Til sáttmálans er í ritsmíð þessari vitnað sem Sþ-sáttmálans. Nendarálitið rá 1984 var samið a vinnuhóp, höundur í grein, sem ber heitið: Ritunarreglur kaupalaga. Tímarit lögræðinga, 3. heti 53. árg. 2003, bls ; Um galla í lausajárkaupum jallar höundur í greininni Galli í lausajárkaupum. Tímarit lögræðinga, 2. heti 54. árg. 2004, bls Um tengsl reglna lkpl. og kpl. almennt sjá Alþt , þskj. 291, bls Um skaðabótareglur kpl. vísast til greinar etir Viðar Má Matthíasson: Skaðabótareglur laga um asteignakaup nr. 40/2002. Úlljótur 3. tbl. 56. árg. 2003, bls. 321 o.ár., og um ritunarreglur kpl. vísast til greinar etir sama höund: Ritun og ramkvæmd hennar samkvæmt lögum um asteignakaup nr. 40/2002. Tímarit lögræðinga, 2. heti 2003, bls. 115 o.ár. 5

4 6 sem norrænu dómsmálaráðherrarnir skipuðu árið 1980, en vinnuhópurinn lauk störum 30. október 1984 og skilaði þá umræddu nendaráliti. Í ramhaldi a nendarálitinu settu Finnar (1987), Norðmenn (1988) og Svíar (1989) sér ný lausajárkaupalög, sem byggja í öllum helstu atriðum á sömu yrirmyndum og lög nr. 50/2000, en dönsku kaupalögin rá 1906 eru enn í gildi þar í landi. 3 Nokkur blæbrigðamunur er á norsku lausajárkaupalögunum annars vegar og þeim sænsku og innsku hins vegar, og þar sem í milli skilur, ylgja íslensku lögin yirleitt þeim norsku. Umjöllunin hér á etir verður í gróum dráttum þannig, að í kala 1.0, sem er inngangskali er gerð grein yrir enisskipan. Auk þess er þar almenn umjöllun um skaðabætur sem vanendaúrræði samkvæmt lkpl., og eru bótareglur hinna nýju laga bornar saman við bótareglur laga nr. 39/1922. Í kala 2.0 verður lýst reglum þeim, sem gilda um rétt kaupanda til skaðabóta vegna ahendingardráttar seljanda. Í kala 3.0 er umjöllun um rétt kaupanda til skaðabóta úr hendi seljanda, þegar söluhlutur er gallaður. Í kala 4.0 er lýst reglum um rétt kaupanda til skaðabóta í tileni vanheimildar. Í kala 5.0 er jallað um rétt seljanda til skaðabóta vegna greiðsludráttar a hálu kaupanda, og í kala 6.0 er lýst reglum hinna nýju laga um ákvörðun járhæðar skaðabóta. Í kala 7.0, sem er lokakalinn, eru dregnar saman helstu niðurstöður greinarinnar Bótareglur laga nr. 39/ gagnrýni Í lögum nr. 39/1922 var bótaábyrgð seljanda vegna ahendingardráttar og galla mismunandi etir því, hvort um var að ræða tegundarkaup eða einstaklega ákveðin kaup. Í tegundarkaupum var aðalreglan sú, að seljandi bar hlutlæga ábyrgð á ahendingardætti og galla, en rá því voru þó undantekningar, e vanend mátti rekja til nánar tilgreindra hindrana, sem stóðu endum í vegi, sbr. 24. gr. og 3. mgr. 43. gr. eldri laga. Hindrun varð að vera með þeim hætti, að endir væru útilokaðar, og hún varð að auki að vera almenn, en í því ólst, að hindrun, sem snerti einungis hagsmuni viðkomandi seljanda en ekki annarra, nægði ekki til að leysa undan ábyrgð. Loks urðu aðstæður að vera þannig, að seljandi heði ekki hat ástæðu til að haa hindrunina í huga, þegar kaup voru gerð. 5 Í einstaklega ákveðnum kaupum bar seljandi samkvæmt 23. gr. laga nr. 39/1922 ábyrgð á ahendingardrætti, nema því aðeins að drátturinn var ekki honum að kenna. Seljandinn bar með öðrum orðum sakarábyrgð með öugri sönnunarbyrði. 6 Þegar einstaklega ákveðinn hlutur var gallaður, bar seljandi bótaábyrgð, e hlutinn skorti, þá er kaup gerðust, einhverja þá kosti, sem ætla mátti, að áskildir væru; e það sem hlutnum var áátt um, haði gerst yrir vanrækt seljanda etir að kaup voru gerð, eða seljandi haði hat svik í rammi, sbr. 2. mgr. 42. gr. þeirra laga. 7 3 Á 126. löggjaarþingi lagði utanríkisráðherra ram tillögu til þingsályktunar um aðild Íslands að Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samninga um sölu á vöru milli ríkja. Segir í tillögunni, að Alþingi álykti að heimila, að Ísland gerist aðili að sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samninga um sölu á vöru milli ríkja, sem gerður var í Vínarborg 11. apríl Er samningurinn prentaður sem ylgiskjal með tillögunni. Sáttmálinn var lagður ram til undirritunar á ráðstenu í Vínarborg 11. apríl 1980 og lá síðan rammi til undirritunar í höðustöðvum Sameinuðu þjóðanna til 30. september Sáttmálinn öðlaðist gildi 1. janúar Hinn 31. desember 2000 voru aðildarríki sáttmálans 58 talsins. Með álytkun Alþingis rá 27. mars 2001 ályktaði Alþingi að heimila að Ísland gerðist aðili að sáttmálanum. Alþt , 429. mál, þskj Sjá einnig þskj. 916 og Ritgerð þessi heur áður birst sem jölritað handrit undir heitinu: Kalar úr kröurétti IV. Skaðabótareglur kaupalaga, handrit til kennslu við lagadeild Háskóla Íslands. Reykjavík Ritgerðin birtist hér breytt og endurskoðuð. 5 Ólaur Lárusson, Kalar úr kröurétti, Reykjavík MCMLXV, bls og bls Ólaur Lárusson, Kalar úr kröurétti, bls. 106 og bls Ólaur Lárusson, Kalar úr kröurétti, bls. 114.

5 Samkvæmt 30. gr. laga nr. 39/1922 bar kaupandi hlutlæga ábyrgð vegna dráttar á greiðslu kaupverðs, en sú ábyrgð takmarkast með þeim hætti, sem greindi í 24. gr. laganna. Var þetta orðað svo, að riti seljandi kaup samkvæmt því, sem mælt var yrir um í 28. og 29. gr., átti hann rétt til skaðabóta samkvæmt reglunum í 24. gr. Bæturnar skyldi meta svo, að þær svöruðu mismuninum á því, hve miklu kaupverðið var hærra heldur en verð hins selda á þeim tíma, er drátturinn varð, nema sannað væri, að seljandi heði meira tjón eða minna a hlotið Reglur lkpl. um bótagrundvöll og járhæð skaðabóta - yirlit Norræni vinnuhópurinn, sem skipaður var árið 1980 og kom ram með tillögur til nýrra kaupalaga árið 1984, var þeirrar skoðunar, að ramangreindar reglur kaupalaga á Norðurlöndum um bótaábyrgð í lausajárkaupum væru óullnægjandi, og átti það ekki hvað síst við um þær reglur, sem giltu um bótaábyrgð seljanda vegna ahendingardráttar. Benti vinnuhópurinn á, að almennt væri viðurkennt, að sú regla, að aðeins almennur ómögleiki gæti leyst seljanda undan ábyrgð í tegundarkaupum væri allt o ströng. Þar við bættist, að mismunandi bótaábyrgð, etir því hvort um væri að ræða tegundarkaup eða einstaklega ákveðin kaup, væri o ormöst og tæki lítið tillit til þeirra kaupa, þar sem eritt væri að byggja á þessari aðgreiningu. Þá taldi hópurinn einnig æskilegt að æra reglurnar um ábyrgð vegna ahendingardráttar til samræmis við reglur Sþ- sáttmálans. 9 Reglur lkpl. um skaðabætur byggja á tillögum norræna vinnuhópsins og þær má eins og áður er ram komið í aðalatriðum lokka í tvennt. Í yrsta lagi jalla lögin um bótagrundvöllinn, 8 Ólaur Lárusson, Kalar úr kröurétti, bls Þorgeir Örlygsson, Gildistaka nýrra laga um lausajárkaup, bls Sjá einnig Alþ , þskj. 119, bls þ.e. skilyrði skaðabóta, og er þær reglur yrst og remst að inna í 27., 40., 41. og 57. gr. laganna. Eins og lögin eru ram sett er meginregla þeirra um skaðabætur hin svokallaða stjórnunarábyrgðarregla, en að auki eru í lögunum reglur um ábyrgð á hreinum hlutlægum grunni, sbr. 3. mgr. 34. gr., og á sakargrundvelli, sbr. 5. mgr. 27. gr. og 3. mgr. 40. gr. Í öðru lagi eru í lögunum reglur, sem lúta að ákvörðun járhæðar skaðabóta, og er þær að inna í ákvæðum X. kala laganna, þ.e gr. Í lögum nr. 39/1922 var engin almenn regla um útreikning skaðabóta, þótt þar væru að vísu ákvæði um útreikning þeirra á grundvelli verðmunar, þegar kaupum var rit, sbr. ákvæði 25., 30. og 45. gr. þeirra laga. Þýðingarmesta ákvæði X. kala lkpl. er í 67. gr., en þar kemur ram aðgreiningin í beint tjón og óbeint tjón og meginsjónarmið um það, hvaða tjónsliðir það eru, sem bættir eru og hvernig ákvarða skal bæturnar. 1.4 Tengsl skaðabóta og annarra vanendaúrræða Skaðabætur gegna ot því hlutverki að vera öðrum vanendaúrræðum til yllingar. Helgast það a því, að með skaðabótum er ot unnt að bæta úr þeim aleiðingum, sem vanend veldur og önnur úrræði laganna taka ekki til. Þetta á við um lkpl., því í öllum ákvæðum þeirra, sem haa að geyma yirlit um úrræði samningsaðila vegna vanenda gagnaðila, þ.e.a.s. 22., 30., 41. og 51. gr., er tekið ram, að rétturinn til skaðabóta alli ekki niður, þótt kröuhai geri aðrar kröur eða þótt ekki sé unnt að halda slíkum kröum ram. Hlutverk og umang skaðabóta í hverju einstöku tilviki ræðst m.a. a því, hverjum öðrum vanendaúrræðum verður beitt í tileni tiltekinnar vanendar með hliðsjón a eðli hennar og áhrium. Þau úrræði haa í sjálu sér einnig járhagsleg markmið og 7

6 8 áhri, sem miða að því að koma í veg yrir eða minnka tjón a völdum vanendar, en hlutverk skaðabóta er ot að bæta það tjón, sem etir stendur, þegar öðrum vanendaúrræðum heur verið beitt. E söluhlutur er gallaður, eiga skaðabætur að bæta verðrýrnun hans, en augaleið geur, að lítið svigrúm er til bóta yrir verðrýrnun, e kaupandinn heur þegar engið aslátt a kaupverðinu. E kaupum er rit vegna galla, á kaupandinn rétt til þess að á kaupverðið endurgreitt, og myndu skaðabætur í slíku tilviki yrst og remst haa það markmið að bæta verðmismun, sbr gr. lkpl. Framangreind sjónarmið koma ram í ákvæðum lkpl. um ákvörðun járhæðar skaðabóta, sbr gr. Í eldri kaupalögum var margvísleg ákvæði að inna um skaðabætur, en nánast engin um ákvörðun járhæðar þeirra. Ákveðnar venjur mynduðust þó í réttarramkvæmdinni, og var nálgunin yrst og remst staðreyndarlegs eðlis, þ.e. komast að raun um hið einstaklingsbundna tjón, sem tiltekin vanend haði í ör með sér. Reglur nýju laganna nálgast viðangsenið hins vegar með öðrum hætti, sérstaklega þar sem skaðabætur á grundvelli stjórnunarábyrgðar bæta einungis beint tjón. Önnur hlið nýju reglnanna er og sú, að þær gera það auðveldara en áður var að sjá samhengið milli skaðabóta og annarra vanendaúrræða. Sú staða getur komið upp, að kröuhai beiti rétti sínum til að krejast enda samkvæmt samningnum. Í því tilviki koma skaðabætur til viðbótar kröu um endir. Hlutverk skaðabóta í því tilviki er að bæta það tjón, sem orðið heur, þótt endir ari að lokum ram. E bætt er úr galla á seldum bíl, t.d. með viðgerð eða nýrri ahendingu, sbr. ákvæði 34. og 36. gr., heur stærstur hluti tjóns kaupanda verið bættur, þar sem niðurstaðan er sú, að hluturinn er í samningsbundnu ástandi. Skaðabætur á þá það hlutverk að bæta það tjón, sem verður þrátt yrir úrbætur seljanda, t.d. kostnað við ráðstaanir, sem gerðar eru til að draga úr eða takmarka aleiðingar vanendarinnar, sbr. 3. mgr. 67. gr. E kaupandinn á hinn bóginn bætir úr galla, haa skaðabætur það hlutverk að bæta kostnað, sem a því hlýst, sbr. 3. mgr. 34. gr. laganna. Þegar kaupum er rit með þeim aleiðingum, að endir samnings alla brott, á skaðabætur annað hlutverk. Það elst yrst og remst í því að gera það mögulegt yrir þann aðila samningsins, sem vanendin beinist gegn, að ná ram tilgangi kaupanna með staðgönguráðstöun, þ.e.a.s. að bæta þann verðmun, sem a þeirri staðgönguráðstöun hlýst Ahendingardráttur a hálu seljanda 2.1 Yirlit Þegar ahendingardráttur verður a hálu seljanda, á kaupandi skv. 22. gr. lkpl. val um það, hvaða vanendaúrræðum hann beitir. Hvort heldur sem kaupandi kýs að halda ast við kaup, þrátt yrir vanendina, eða hann ákveður að rita kaupum a því tileni, getur ahendingardrátturinn haa valdið honum járhagslegu tjóni, og það tjón getur kröuhai engið bætt samkvæmt reglum þeim, sem ram koma í 27. gr. laganna. 11 Kaupandi getur kraist skaðabóta á tvenns konar grundvelli, þ.e.a.s. annars vegar á grundvelli stjórnunarábyrgðar og hins vegar samkvæmt sakarreglunni. Þegar ahendingardrátt eða tjón má rekja til mistaka eða vanrækslu a hálu seljanda, ber seljanda að bæta kaupanda allt tjón hans, þ.e. 10 Sjá nánar um þessi sjónarmið umjöllun hjá Erling Selvig, Kjøpsrett til studiebruk, Í 1. mgr. 27. gr. lkpl. er talað um greiðsludrátt a hálu seljanda, og hugtakið greiðsludráttur er einnig notað í 57. gr. laganna um drátt á greiðslu kaupverðs a hálu kaupanda. Í ritgerð þessari verður til aðgreiningar hugtakið ahendingardráttur notað yir vanend seljanda skv. 27. gr. og hugtakið greiðsludráttur yir vanend kaupanda skv. 57. gr.

7 bæði beint og óbeint tjón. Kaupandi, sem kreur seljanda um skaðabætur samkvæmt st jórnunarábyrgðarreglunni, verður hins vegar að láta sér nægja að á einungis bætt beint tjón sitt. Leiðir þetta a því, að sérstaklega er tekið ram í 4. mgr. 27. gr., að reglur mgr. ákvæðisins eigi ekki við um óbeint tjón samkvæmt 2. mgr. 67. gr. Í 5. mgr. 27. gr., þar sem mælt er yrir um ábyrgð seljanda á grundvelli sakar, er hins vegar engin slík takmörkun á bótaábyrgð seljanda, og því gildir um það tilvik meginregla 1. mgr. 67. gr. 12 Samkvæmt 3. gr. lkpl. eru lögin rávíkjanleg, þ.e. ákvæði þeirra eiga ekki við, þegar annað leiðir a samningi, astri venju milli aðila, viðskiptavenju eða annarri venju, sem telja verður bindandi í millum aðila. Þetta á við um skaðabótareglur laganna, en í því elst, að aðilar kaupasamnings geta samið um skaðabótaábyrgð á öðrum grundvelli en þeim, sem lögin gera ráð yrir. Ákvæði annarra laga geta þótt sett slíku samningsrelsi skorður, sbr. 36. gr. samnl. 7/1936, og þá einnig hvað varðar heimild samningsaðila til að undanþiggja sig í heild eða að hluta ábyrgð á tjóni, sem er að rekja til hans eigin mistaka. 13 Þegar ahendingardráttur verður a hálu seljanda og kaupandi hyggst annað hvort halda ast við kaup og krejast enda eða rita kaupum a því tileni, gilda ákveðnar reglur um skyldu kaupanda til að tilkynna seljanda, að hann ætli að bera þessi vanendaúrræði yrir sig, sbr. 3. mgr. 23. gr. og 29. gr. lkpl. Glatar kaupandi réttinum til að bera þessi úrræði yrir sig, e hann tilkynnir ekki í tíma. Engin slíkt tilkynningarskylda hvílir samkvæmt lkpl. á kaupanda, e hann ætlar að krejast skaðabóta, en rétt er að haa í huga, að almennar reglur kröuréttarins um réttaráhri tómlætis a hálu kröuhaa geta leitt til þess, að réttur hans í þeim enum alli niður auk þess sem skaðabótakraan yrnist samkvæmt ákvæðum yrningarl. nr. 14/ Ábyrgð á sakargrundvelli Samkvæmt 5. mgr. 27. gr. lkpl. getur kaupandi ávallt kraist skaðabóta, e ahendingardrátt eða tjón má rekja til mistaka eða vanrækslu a hálu seljanda, þ.e. sakar hans. Eins ber seljandi ábyrgð samkvæmt ákvæðinu, þótt hann eigi ekki sök á ahendingardrættinum sem slíkum, e hann ber eigi að síður ábyrgð á tjóninu, t.d. vegna þess að hann lét hjá líða að upplýsa kaupanda um, að söluhlutur myndi ekki verða ahentur á réttum tíma, sbr. 28. gr. 15 Það, hvað teljast mistök eða vanræksla a hálu seljanda í skilningi ákvæðisins, verður að meta í hverju tilviki yrir sig, en eigi að síður má haa hliðsjón a því, hvernig góður og gegn seljandi á viðkomandi sviði viðskipta myndi hegða sér. 16 Bótaábyrgð er til staðar í yrsta lagi, þegar seljandi vitandi vits vanrækir skyldur sínar samkvæmt samningnum, t.d. þegar hann tekur við svo mörgum pöntunum samtímis, að honum er ljóst, að hann mun ekki geta agreitt þær allar á réttum tíma. Í öðru lagi getur gáleysi talist mistök eða vanræksla a hálu seljanda, t.d. þegar seljandi telur sig geta agreitt allar pantanirnar á réttum tíma með því að ráða leira ólk til stara, en það reynist síðan ekki gerlegt. E seljandi mátti búast við því, að sú gæti orðið reyndin, heur hann tæpast sýnt a sér næga aðgæslu, og því myndi hann bera ábyrgð samkvæmt 5. mgr. 27. gr. 17 Mistök eða vanræksla geta legið yrir þegar á þeim tíma, sem samningur var gerður, t.d. e þá þegar var ljóst, að endir myndu valda 9 12 Um norskan rétt að þessu leyti sjá Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls. 83. Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls. 73. Erling Selvig, Kjøpsrett til studiebruk, bls Alþt , þskj. 119, bls Ekki er tök á að gera þessu viðangseni viðhlítandi skil hér, en sjá hvað norskan rétt varðar t.d. Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall,, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls. 81.

8 10 vandkvæðum yrir seljanda. Sama getur einnig átt við um val á aðila til að aðstoða við endir samningsins. Enn remur geta mistök eða vanræksla átt sér stað við sjálar endirnar, t.d. alist í skertu etirliti með ramleiðslu eða vanrækslu við að undirbúa lutning hennar. Mistök eða vanræksla geta einnig átt sér stað etir ahendingu, t.d. við endir á viðbótarskyldum. Orðasambandið a hálu seljanda í ákvæðinu vísar til þess, að seljandi beri ekki aðeins ábyrgð á eigin mistökum og vanrækslu heldur einnig á starsmönnum sínum og sjálstæðum verktökum, sem hann heur notað til að ena samninginn. Þess vegna getur seljandi orðið ábyrgur yrir vanrækslu undirverktaka eða lytjanda. 18 Það kann að vera álitamál, að hvaða marki má telja járskort til mistaka eða vanrækslu. Aðalreglan um bótaskyldu í samningum leiðir hins vegar til þess, að skortur á jármagni leysir almennt ekki undan bótaskyldu. E seljandi getur ekki greitt það, sem þar til að ullnægja samningi vegna járskorts, eða vegna þess að hann heur ekki lánstraust, verður hann bótaskyldur vegna þess tjóns, sem kaupandi beið í tileni þeirrar seinkunar, er varð á ahendingu. 19 Fleiri almennar reglur kröuréttarins geta hér einnig hat þýðingu. Rétt eins og seljandinn getur samkvæmt ramansögðu ekki borið járskort yrir sig sem asökunarástæðu, getur lögvilla a hans hálu heldur ekki leitt til þess, að hann losni úr ábyrgð. Hai seljandi misskilið samninginn eða ákvæði lkpl. um skyldur sínar, er hann etir sem áður ábyrgur, janvel þótt um asakanlegan misskilning sé að ræða. Þá getur seljandi og orðið ábyrgur á grundvelli reglunnar um casus mixtus cum culpa, þ.e.a.s. í því tilviki, þegar tilviljunarkenndur atburður veldur 18 Alþt , þskj. 119, bls Alþt , þskj. 119, bls. 858; Ólaur Lárusson, Kalar úr kröurétti, bls. 35.Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls. 86. Ólaur Lárusson, Kalar úr kröurétti, bls því, að söluhlutur skemmist eða eyðileggst meðan ahendingardráttur varir. 20 Samkvæmt 23. gr. eldri kpl. bar seljandi, þegar um einstaklega ákveðin kaup var að ræða, bótaábyrgð gagnvart kaupanda samkvæmt sakarreglu með öugri sönnunarbyrði. Í ákvæðum 5. mgr. 27. gr. lkpl. elst ekki nein regla um sönnunarbyrði. Álitamál varðandi sönnunarbyrði verður því að leysa út rá almennum réttarreglum um sönnun. Lögin ela ekki í sér neina sérstaka vísbendingu í þeim enum Stjórnunarábyrgð Reyndin er sú, að í æstum þeirra tilvika, þar sem söluhlutur er ahentur o seint, er unnt að rekja dráttinn til mistaka eða vanrækslu a hálu seljanda, því yirleitt á vanend sér aðrar orsakir. A því leiðir hins vegar ekki, að seljandi sé laus úr ábyrgð, því samkvæmt 1. mgr. 27. gr. lkpl. getur kaupandi kraist skaðabóta vegna þess tjóns, sem hann bíður vegna ahendingardráttar, nema hann sýni ram á, að dráttinn sé að rekja til atvika, sem hann ékk ekki ráðið við eða haði ekki stjórn á. Hér er sem sagt mælt yrir um hina svokölluðu stjórnunarábyrgð seljanda (kontrollansvar á Norðurlandamálum), og er það eins og áður segir meginregla laganna. Ábyrgð seljanda samkvæmt ákvæðinu hvílir á hlutlægum grunni, en í því elst, að seljandi ber ábyrgð nema hann sýni ram á, að ahendingardrátturinn hai orðið vegna hindrunar, sem hann ékk ekki ráðið við eða ekki er með sanngirni unnt að ætlast til að hann heði hindrunina í huga við samningsgerð, eða heði getað komist hjá eða sigrast á aleiðingum hennar. Það er með öðrum orðum meginsjónarmiðið, að kaupandinn eigi rétt til skaðabóta vegna þess tjóns, sem ahendingardráttur veldur honum, sbr. 21 Alþt , þskj. 119, bls Hin almenna regla um skaðabætur innan samninga er sú, að samningsaðila ber að sýna ram á, að vanend sé ekki að rekja til atvika, sem hann ber ábyrgð á, og á það alveg sérstaklega við um ahendingarog greiðsludrátt. Sjá t.d. Ólaur Lárusson, Kalar úr kröurétti, bls

9 ákvæði 1. málsl. ákvæðisins, en hann getur á hinn bóginn losnað undan bótaskyldu á grundvelli þeirra skilyrða, sem ram koma í 2. málsl. 1. mgr., og er það í samræmi við reglur Sþ-sáttmálans. 22 Með ahendingar- eða greiðsludrætti í lögunum er átt við það, þegar söluhlutur er ekki ahentur eða hann er ahentur o seint, sbr. 22. gr. Ákvæðið gildir einnig, þegar ahendingardráttur verður að hluta til, þ.e. þegar einungis hluti greiðslunnar er ahentur. Álitamál getur stundum verið, hvort um ahendingardrátt eða galla er að ræða. Í ákvæðinu er tekið a skarið um þetta, því að sé hlutur alls ekki ahentur, er um ahendingardrátt að ræða. Stundum má vera, að söluhlutur sé aðeins ahentur að hluta. Í slíkum tilvikum verður að taka mið a því, hvort ætla megi, að seljandinn hai lokið ahendingu sinni, sbr. 2. mgr. 43. gr. 23 Venjulega er það ekki vandkvæðum bundið að skýra, hvað elst í hugtakinu ahendingardráttur. Þó getur verið eritt að ullyrða í sumum tilvikum, hvenær ahendingardráttur heur orðið, þegar greiðslutími heur ekki verið nákvæmlega tilgreindur í samningi. Sem dæmi um þetta má nena, að ahenda eigi vöru samkvæmt samningi um páskana. E alls ekki heur verið samið um ahendingartímann, gildir ákvæði 1. mgr. 9. gr. kpl. Þar segir, að eigi hlut ekki að ahenda samkvæmt kröu eða án taar og ahendingartímann leiðir ekki heldur með öðrum hætti a samningi, skal ahenda hlutinn innan sanngjarns tíma rá því að kaup voru gerð. 24 Með ramangreindri reglu 1. mgr. 27. gr. lkpl. er horið rá hinni gamalgrónu reglu eldri réttar um hlutlæga ábyrgð seljanda, þar sem einungis ómöguleiki og orce majeure gátu leitt til lausnar undan ábyrgð. Kemur þarna 22 Alþt , þskj. 119, bls Alþt , þskj. 119, bls Alþt , þskj. 119, bls ram hvað greinilegastur munur á eldra rétti og yngri, sem lýsir sér annars vegar í mildun bótaábyrgðarinnar og hins vegar í takmörkun á þeim liðum, sem ást bættir, þótt skilyrðum stjórnunarábyrgðar sé að öðru leyti ullnægt. Eins og regla 1. mgr. 27. gr. er orðuð, er á því byggt, að það sé seljandinn, sem þuri að sanna, að yrir hendi séu þau skilyrði, sem leysa hann undan bótaábyrgð. 25 Þess er áður getið, að við gildistöku lkpl. varð til í íslenskum (og norrænum) rétti ný bótaregla, sem á rætur sínar að rekja til Sþ-sáttmálans. Er lögesting reglunnar í raun viðurkenning á því, að hin hlutlæga regla 24. gr. eldri kpl. hai verið allt o ströng í garð seljanda. Samkvæmt 1. mgr. 24. gr. nkpl. er meginreglan sú, að neytandi getur kraist skaðabóta vegna þess tjóns, sem hann bíður vegna ahendingardráttar seljanda. Samkvæmt 2. mgr. ákvæðisins gildir þetta þó ekki, e seljandi sýnir ram á, að hindranir þær, sem nendar eru í ákvæðinu, stóðu endum í vegi. Ákvæði þessu er enislega samhljóða 1. mgr. 27. gr. lkpl., en í því elst, að samkvæmt nkpl. er um að ræða stjórnunarábyrgð seljanda vegna ahendingardráttar með sömu takmörkunum og gildir samkvæmt lkpl. 26 Í 34. gr. kpl. er kveðið á um skilyrði skaðabóta vegna ahendingardráttar seljanda, og er sú ábyrgð seljanda, sem þar er mælt yrir um, sambærileg þeirri, sem ram kemur í 27. gr. laga nr. 50/2000, um lausajárkaup. 27 Í 23. gr. þjkpl. segir á hinn bóginn, að neytandi geti kraist skaðabóta yrir tjón, sem hann verður yrir vegna dráttar, sem verður á að þjónustu ljúki, nema seljandi hennar sýni ram á, að drátturinn sé ekki a hans völdum. Reglan gildir einnig um tjón, sem neytandi verður yrir vegna þess að seljandi þjónustu virðir ekki tímamörk, sem samið heur verið 25 Alþt , þskj. 119, bls Alþt , þskj. 904, bls Alþt , þskj. 291, bls

10 12 um og valdið heur neytanda verulegum óþægindum. Er hér um að ræða sakarreglu með öugri sönnunarbyrði Lausn undan bótaábyrgð Almenn atriði Svo seljandinn losni undan skaðabótaábyrgð skv. 1. málsl. 1. mgr. 27. gr. lkpl. þar að ullnægja þeim jórum skilyrðum, sem ram koma í 2. málsl. ákvæðisins, og þeim þar öllum að vera ullnægt. Í yrsta lagi þar að vera yrir hendi hindrun, sem veldur ahendingardrætti og stendur í vegi yrir umsömdum endum. Í öðru lagi þar hindrunin að vera þess eðlis, að seljandinn ái ekki við hana ráðið, þ.e. hún sé honum oviða. Í þriðja lagi þar hindrunin að vera þess eðlis, að ekki sé með sanngirni unnt að ætlast til þess að seljandinn hai hat hana í huga við samningsgerðina. Í jórða lagi er það skilyrði, að ekki sé með sanngirni unnt að ætlast til þess, að seljandinn geti komist hjá eða sigrast á aleiðingum hindrunarinnar. 29 Áðurnend jögur skilyrði eru nátengd innbyrðis, sérstaklega yrsta og annað skilyrðið, og í öllum tilvikum skiptir tegund kaupanna miklu máli. Etir því sem tegundareinkenni söluhlutar eru ríkari, þeim mun meiri möguleika heur seljandi að janaði til að útvega aðra hluti í staðinn. Ábyrgð hans verður því metin á strangari mælikvarða í slíkum tilvikum, og sé auðvelt að útvega aðra tegundarákveðna hluti, nálgast ábyrgð seljanda það að vera hrein hlutlæg ábyrgð. Sé um einstaklega ákveðin kaup að ræða, er ot ekki auðvelt að útvega aðra hluti í staðinn, t.d. e söluhlutur eyðileggst yrir ahendingu Hindrun standi endum í vegi Fyrsta skilyrði ábyrgðarleysis skv. 2. málsl. 1. mgr. 27. gr. lkpl. er það, að til staðar sé 28 Alþt , þskj. 120, bls Um ramangreind skilyrði sjá Alþt , þskj. 119, bls. 854 og umjöllun hjá Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i hindrun, sem veldur ahendingardrætti og stendur endum í vegi. Eins og áður er rakið er það ekki skilyrði, að um sé að ræða hlutlægan ómöguleika í þeim skilningi, að ahending á réttum tíma sé útilokuð yrir hvaða seljanda sem er. Þótt orðalagið vegna hindrunar geti bent til þess, að það eigi í raun og veru að vera ómögulegt yrir seljandann að ena samninginn, er ekki að öllu leyti unnt að gera svo strangar kröur í hans garð. Atvik geta verið til staðar, sem ekki gera endir algjörlega ómögulegar yrir seljanda, en gera þær eigi að síður honum svo einstaklega torveldar, að atvikin á grundvelli hlutlægs mats koma í veg yrir endir a hans hálu. Sem dæmi um atvik, sem geta hindrað endir, má nena stríð, náttúruhamarir, alvarlegan bruna eða sprengingar, sem haa áhri á starsemi seljandans, verköll, útlutnings- og innlutningsbönn eða önnur stjórnvaldsboð. Atvik, sem eru einvörðungu járhagslegs eðlis, geta í sjálu sér einnig hindrað endir, t.d. óvenjulegar útgjaldahækkanir eða verðhækkanir. Hins vegar er það ekki nóg, að samningurinn standist ekki samkvæmt þeim járhagsáætlunum, sem seljandi heur gert, eða að það sé verulega miklu dýrara yrir seljanda að ena samninginn en gera mátti ráð yrir. E selt er á östu verði, verður seljandinn venjulega sjálur að bera aleiðingarnar a óvæntri verð- eða útgjaldaþróun. E endir haa í ör með sér óþægindi eða kostnað, sem ekki er í sanngjörnu hlutalli við hagsmuni kaupanda a endum, getur seljandinn etir atvikum komist hjá ahendingarskyldu samkvæmt ákvæðum 23. gr. Hins vegar er ekki sjálkraa um að ræða hindrun í skilningi 27. gr. í því tilviki. Hún getur því aðeins átt við, að kostnaðaraukinn sé slíkur, að endir samningsins valdi seljandanum byrði, sem hlutlægt séð liggur utan við orsendur þess kaupsamnings, sem um er að tela. Ávallt er skilyrði, að hindrun valdi því í raun og veru, ett nøtteskall, bls og Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls Alþt , þskj. 119, bls. 857.

11 að seljandinn geti ekki ent kaupin. Skilyrðið verður einnig að skoða í samhengi við þann áskilnað, að ekki sé með sanngirni hægt að ætlast til þess, að seljandinn geti komist hjá eða sigrast á aleiðingum hindrunarinnar. 31 Að hvaða marki unnt er að segja, að atvik hindri endir á réttum tíma, mun í mörgum tilvikum ara etir því, hvenær atvikið ber að höndum. Þótt um sé að ræða gjaldgengan einstaklega ákveðinn hlut, sem auðveldlega verður bættur með öðrum, getur tilviljunarkennt tjón, sem verður í lutningi til ahendingarstaðar, gert það ókleit yrir seljanda að ahenda hann á réttum tíma. Hai tjón orðið, meðan hlutur var enn á lager seljanda, er á hinn bóginn ekki um neina hindrun að ræða, e seljandinn getur ahent annan hlut a sama lager. Við mat á því, hvað telst hindrun, skiptir eni samningsins ekki síst máli og þá umram allt eðli þeirrar greiðslu, sem seljandinn á að láta í té samkvæmt samningnum. Eðli kaupa heur einnig þýðingu varðandi skilyrði annarra ábyrgðarleysisástæðna Hindrun sé seljanda oviða Annað skilyrði lausnar undan ábyrgð er það, að hindrun sé þess eðlis, að seljandinn ái ekki við hana ráðið, þ.e. hún sé honum oviða. Seljandinn er því ávallt ábyrgur vegna atvika og aðstæðna, er alla innan þeirra marka, sem hann ær ráðið við og heur stjórn á, og skiptir þá ekki máli, hvort um sök er að ræða a hans hálu eða ekki. Hér verður því ekki um neitt gáleysismat að ræða, því það nægir, að vanendir megi rekja til atvika, sem rúmast innan þess, sem seljandinn ær ráðið við. Hindrun, sem seljandi ær ekki ráðið við, er t.d. tilviljunarkenndur atburður, sem veldur því, að seljandi getur ekki ahent söluhlut á réttum tíma. Í því tilviki getur kaupandi etir atvikum rit kaup samkvæmt 25. gr. lkpl., en hann getur ekki kraist skaðabóta á grundvelli 1. mgr. 27. gr. laganna. 33 Sama gildir, þegar ástæður vanenda seljanda er að rekja til vanenda a hálu þeirra, sem hann kaupir a. Geti umboð ekki ahent kaupanda bireið vegna þess að innlytjandinn heur ekki ahent hana umboðinu á réttum tíma, er um tilvik að ræða, sem seljandi ær ekki ráðið við, og einnig þegar lutningsaðili stendur ekki við sínar skyldur. 34 Dæmigerð tilvik, sem seljandi ær ráðið, eru öll atvik, sem rekja má til seljandans sjáls, starsmanna hans eða manna sem hann samkvæmt almennum reglum ber ábyrgð á. Er þá ekki átt við ahendingaraðila, sbr. um það eni ákvæði 2. mgr. 27. gr. Öll atvik, sem gerast í yrirtæki seljanda, má því að janaði rekja til þess, sem hann getur hat stjórn á samkvæmt ramansögðu. Þó mundu verköll til þess að knýja ram almennar launahækkanir í viðkomandi starsgrein alla utan þess, sem seljandinn ær ráðið við í skilningi ákvæðisins. Annað mundi þó að öllum líkindum gilda um ólögmætt verkall í yrirtæki seljanda, en við það yrði seljandinn talinn á ráðið í þessum skilningi. Atvik, sem beint eða óbeint eru komin undir eigin aðgerðum eða ráðstöunum seljanda, er hann einnig talinn á ráðið við í þessu sambandi. Þetta á við um allt, sem unnt er að haa stjórn á eða haa áhri á með skipulagningu, stjórnun eða etirliti í því yrirtæki, sem um er að tela. Því verður seljandi allta ábyrgur e ástæður atvikanna má rekja til þess, hvernig yrirtæki hans er stjórnað. Hér getur t.d. verið um að tela ranga útreikninga á ramleiðslugetu yrirtækis eða tæknileg vandamál við ramleiðsluvélar yrirtækisins o.l. Einnig mundu hér undir alla hrein óhappatilvik, Alþt , þskj. 119, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls Alþt , þskj. 119, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls. 89.

12 14 t.d. þegar vélar gea sig, eða þegar bruni verður, nema unnt sé að segja, að seljandinn hai alls ekki getað hat stjórn á þessu. E bruna má rekja til skammhlaups í raleiðslum, er í eðli sínu um að ræða atvik, sem seljandi gat hat stjórn á. Hins vegar er seljandi ekki talinn á ráðið við atvik í skilningi ákvæðisins, e brennuvargur á leið um hveri hans kveikir í yrirtækinu. Svipuð sjónarmið leiða til þess, að seljandi ber ábyrgð á því, hvernig hann útvegar hráeni og annað, sem á þar að halda til að ena kaupin. Bregðist samningur um kaup á hráeni, ber seljandinn ábyrgð á því, e vanendina má rekja til þess, að hann var að öllu leyti háður einum tilteknum birgi um ahendinguna. Sama gildir, þegar í ljós kemur, að vörur, sem seljandi heur pantað rá yrri söluaðila, nægja ekki til þess að ullnægja ahendingarskyldu samkvæmt samningum, sem seljandinn heur gert. Seljandinn er venjulega ekki heldur laus úr ábyrgð, þótt þeir, sem hann notar til að sjá um þjónustu og viðgerðir í yrirtæki hans, bregðist honum og vanend gagnvart kaupanda má rekja til þess. Fjárhagsstaða seljanda sjáls er einnig meðal þess, sem hann ær ráðið við í skilningi ákvæðsins. Greiðsluþrot eða annar brestur í greiðslugetu seljanda leysir hann ekki úr ábyrgð. E seljandi getur t.d. vegna bágs járhags ekki staðgreitt vörur, og honum er neitað um lánayrirgreiðslu hjá þeim, sem hann kaupir a, er hann ekki laus úr ábyrgð gagnvart viðsemjendum sínum a þeirri ástæðu. Annað mundi hins vegar gilda, þegar greiðslumiðlun stöðvast, t.d. vegna verkalls í banka Seljandi gat ekki hat hindrun í huga við samningsgerð Þriðja skilyrði ábyrgðarleysis er það, að hindrunin sé þess eðlis, að ekki sé með 35 Alþt , þskj. 119, bls Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls. 89. sanngirni unnt að ætlast til þess, að seljandinn hai hat hana í huga á þeim tíma, sem samningurinn var gerður. A þessu leiðir, að seljandi getur borið ábyrgð á ahendingardrætti, janvel þótt hindrun hai verið honum oviða, e hann mátti sjá hana yrir á þeim tíma, sem samningur var gerður. Vandinn er hins vegar að ákveða, hvað seljandinn gat séð yrir við samningsgerðina. Hvað seljandinn heði átt að haa í huga við samningsgerðina, byggist á mati á aðstæðum í hverju tilviki yrir sig. Hai seljandi getað séð yrir hugsanlegt verkall, sem kynni að seinka ahendingu og þar með getað tekið tillit til þess við samningsgerðina, getur hann ekki borið slíka hindrun yrir sig. Hið sama gildir, e seljandi reiðir sig algjörlega á einn birgi, sem hann veit þó að á í verulegum járhagslegum vandræðum, og seljandi getur síðan ekki ahent, vegna þess að birginn varð gjaldþrota. 36 Einnig má í þessu sambandi hugsa sér atvik, sem ot verða í viðkomandi atvinnugrein, og seljandinn á því að haa í huga og gera ráð yrir. Dæmigert tilvik a því tagi eru kaup, þar sem ahendingin er komin undir góðu veðri. E seljandinn heur það ekki í huga og setur ekki yrirvara að þessu leyti í samninginn, getur hann ekki, án þess að annað og meira komi til, losnað undan ábyrgð. Sá, sem ræktar og selur grænmeti, getur ekki gert ráð yrir góðri langtímaverðurspá á þeim tíma, sem samningur um sölu grænmetis var gerður og þannig hliðrað sér hjá allri ábyrgð á aleiðingum þess, að veðrið reyndist í raun ekki samkvæmt spám. Öðru máli kann hins vegar að gegna, e veður reynist mjög abrigðilegt og mun óhagstæðra en mátti búast við, t.d. e rosthörkur verða í júlí. Annað dæmi er möguleikinn á mikilli geislavirkni. E kjarnorkuslys verður í viðskiptalöndunum, má á sama hátt búast

13 við því, að eritt geti reynst að á grænmeti og vissa matvöru rá þeim svæðum, þar sem geislavirkni gætir. Verður þá seljandi að haa þetta í huga við samningsgerðina. En möguleikinn á geislavirkni er að öllu jönu svo lítill, að ekki er ástæða til yrir seljanda að haa slíkt í huga, nema einhver þau atvik hai orðið, sem veiti vísbendingu um slíkt. Yirleitt verður þess ekki kraist, að seljandi hai annan sambærilegan hlut á lager með það í huga að hinn seldi hlutur kunni að skemmast yrir ahendingu. Etir atvikum er slíkt þó ekki óhugsandi Seljandi getur ekki komist hjá eða sigrast á aleiðingum hindrunar Fjórða skilyrðið yrir lausn seljanda undan bótaskyldu er það, að ekki sé unnt að ætlast til þess að seljandinn geti komist hjá eða sigrast á aleiðingum hindrunar. Í þessu skilyrði elst, að þótt yrir hendi sé hindrun, sem seljandi gat hvorki hat í huga við samningsgerð né ráðið við, er hann samt sem áður bótaskyldur, e hann gat sigrast á eða komist hjá aleiðingum hennar. Þetta skilyrði er þannig einnig háð því, til hvers er hægt að ætlast a seljanda. A öðru skilyrðinu hér að raman leiðir hins vegar, að hai seljandi getað komist hjá eða yirunnið sjála hindrunina, er honum það skylt, enda er þá ekki um að ræða hindrun, sem seljandi ær ekki ráðið við. Þetta skilyrðið á m.a. við, þegar svo stendur á, að hindrun verður á tímabilinu rá því að kaup gerðust og ram að ahendingartíma. Seljanda er þá skylt að gera nauðsynlegar ráðstaanir til þess að astýra aleiðingum hindrunarinnar. Heildsali verður þannig að velja annan ramleiðanda en hann haði ákveðið, e augljóst er, að sá ramleiðandi muni ekki geta ent skyldur sínar vegna verkalla eða annarra slíkra hindrana. Etir atvikum geta möguleikar og janramt 37 Alþt , þskj. 119, bls Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls Alþt , þskj. 119, bls skyldur seljanda legið í því að byggja upp nógu mikinn vörulager til þess að mæta hugsanlegum vandamálum a þessu tagi eða þá að leita til annarra birgja. Það nægir seljanda ekki í þessu eni að sýna ram á, að slík vöruútvegun sé dýrari en sú, sem hann hugsaði sér upphalega. 38 Við mat á því, hvort ramangreindu skilyrði sé ullnægt, skiptir miklu máli eins og ram er komið, hverja aðra kosti til enda seljandi á. Sú aðgreining, sem kom ram í eldri kpl. og byggði á hlutlægri ábyrgð seljanda í tegundarkaupum en sakarábyrgð í öðrum tilvikum, studdist einmitt við þau lagarök, að seljandi tegundarákveðinnar greiðslu ætti allta aðra möguleika til enda. Þegar selt er eitt tonn a kartölum, eru það að janaði margir ramleiðendur, sem geta útvegað seljanda vöruna, og bregðist ahending hjá einum þeirra, er að janaði hægt að á vöruna hjá öðrum. Þegar metið er, hvort um hindrun er að ræða, sem seljandi ær ráðið við, eða hvort hann getur yirunnið aleiðingar hindrunarinnar, er þetta meðal þess, sem úrslitum ræður við matið. Því ríkari sem tegundareinkenni greiðslunnar eru, þeim mun meiri eru möguleikar seljanda til komast yir hindrunina og aleiðingar hennar. Þetta heur þær aleiðingar, að í venjulegum tegundarkaupum verður meginreglan áram sú, að seljandinn verður ábyrgur, því yirleitt er um hindrun að ræða, sem hann ær ráðið við. Er nánar að þessu vikið í kala 1.3 hér að raman Ahendingardrátt er að rekja til Þriðja manns Í 2. mgr. 27. gr. kpl. er rætt um ábyrgð seljanda á ahendingardrætti, sem rekja má til þriðja manns. Þriðji maður í þessu samhengi telst sá eða þeir, sem ekki eru beinlínis starsmenn eða aðstoðarmenn seljanda í hans eigin yrirtæki, því að þá ellur tilvikið undir Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls

14 16 mgr. ákvæðisins. Fyrra tilvikið í greininni (1. málsl. 2. mgr. 27. gr.) á við um þriðja mann, sem seljandi heur alið að ena kaupin að nokkru leyti eða öllu. Síðara tilvikið (2. málsl. 2. mgr.) á hins vegar við, þegar seljandi heur notað ahendingaraðila eða einhvern annan á yrra sölustigi. Það er því ekki skilyrði samkvæmt greininni, að umræddum þriðja manni sé skylt gagnvart seljanda að ullnægja samningi a sinni hálu. Það nægir, að þriðja manni sé skylt að ena sinn hluta samkvæmt samningi við einhvern annan, t.d. ahendingaraðila. Atur á móti er seljandi ekki ábyrgur skv. 2. mgr. vegna ahendingaraðila, sem kaupandi heur valið. Samkvæmt ramangreindu getur þriðji maður verið ramleiðandi eða ahendingaraðili söluhlutar, en hann getur einnig verið ramleiðandi að hluta eða undirahendingaraðili eða undirramleiðandi hráenis. Hann getur einnig verið dreiingaryrirtæki, lytjandi eða uppsetningaraðili. Sé um þessi tilvik að ræða, er það áskilið í ákvæðinu, að seljandi verði því aðeins laus úr ábyrgð, að skilyrði 1. mgr. eigi bæði við um seljanda og þriðja mann (svokallaður tvöaldur orce majeure ). A ákvæðinu leiðir, að seljandi getur í vissum tilvikum orðið að bera rýmkaða ábyrgð, sem nær einnig til þriðja manns, janvel þótt svo standi á, að skilyrði 1. mgr. um ábyrgðarleysi eigi við um seljanda sjálan. Einnig hér er gert ráð yrir því, að seljandi beri sönnunarbyrðina yrir því, að skilyrðunum um ábyrgðarleysi sé ullnægt í báðum tilvikum. Hai seljandi samkvæmt þessu gert samning við yrirtæki um ahendingu á tiltekinni ramleiðsluvöru, t.d. hluta a vél, sem seljandi hugðist síðan ahenda, er samkvæmt þessu ekki nóg, að seljandi geti sýnt ram á, að vanendir þriðja manns hai alið í sér hindrun yrir seljandann. Hann verður einnig að sýna ram á, að hindrun þriðja manns sé þess eðlis, sem um getur í 1. mgr. Á hinn bóginn kann að vera, að ekki sé heldur nóg að sýna ram á, að slík skilyrði séu yrir hendi að því er varðar þriðja mann, e seljandi gat engu síður sigrast á hindrun með því að á annan aðila til að ahenda sömu ramleiðsluvöru í vélarhlutann Tímabundin hindrun Seljandi er aðeins laus undan ábyrgð þann tíma, sem hindrun varir, sbr. 3. mgr. 27. gr. lkpl. Þar segir, að lausn undan ábyrgð sé til staðar meðan hindrun er yrir hendi, en alli hún brott, er unnt að koma ram ábyrgð, enda sé seljanda þá skylt að ena kaupin, en hann láti það hjá líða. Hindrun, sem varir aðeins skamman tíma, útilokar þess vegna ekki ábyrgð, e sá tími, sem til ráðstöunar er, etir að hindrun éll brott, nægir til þess að ena samninginn á réttum tíma. Kaupandi getur m.ö.o. kraið seljanda um skaðabætur, e hindrun ellur brott, en seljandinn ahendir ekki. Það er hins vegar orsenda bótaábyrgðar, að skylda seljanda til að ahenda hai ekki allið brott vegna hindrunarinnar. Það verður því að lesa saman ákvæði 3. mgr. 27. gr. og 2. mgr. 23. gr. lkpl., en í hinu síðarnenda ákvæði er gert ráð yrir því, að ahendingarskyldan sem slík geti allið niður vegna hindrunarinnar, þ.e.a.s. e endir verða, miðað við þann tíma, sem liðinn er, mun örðugri eða leiði til annars eðlis en þess, sem seljandi gat vænst eða að öðru leyti sé ósanngjarnt að krejast enda Alþt , þskj. 119, bls Um skýringu þessa ákvæðis í norskum rétti sjá nánari umjöllun hjá Viggo Hagstrøm, Obligasjonsrett, Oslo 2002, bls Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls Sambærileg ákvæði eru í 3. mgr. 24. gr. nkpl. og 2. mgr. 34. gr. kpl. Um skýringar á ákvæðum nkpl. sjá Alþt , þskj. 904, bls. 3816, og um skýringar á ákvæði kpl. sjá Alþt , þskj. 291, bls Alþt , þskj. 119, bls Sjá einnig Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls. 91. Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls. 80.

15 2.7 Óbeint tjón Með 4. mgr. 27. gr. lkpl. er gildissvið málsgreinanna á undan þrengt. Ákvæði mgr. 27. gr. um stjórnunarábyrgð, takmarkanir hennar og ábyrgð vegna þriðja manns, ná samkvæmt 4. mgr. 27. gr. ekki til óbeins tjóns, en það hugtak er skýrt í 2. mgr. 67. gr. A þessu leiðir að stjórnunarábyrgðin nær aðeins til beins tjóns, nema í alþjóðlegum kaupum, en þar á sú ábyrgð að meginstenu til bæði við um beint og óbeint tjón, sbr. 2. málsl. 4. mgr. 27. gr. Forsenda þess, að seljanda beri að bæta kaupanda óbeint tjón hans, er sú, að ahendingardrátt seljanda sé að rekja til sakar hans, og er áður að þessu vikið. 42 Rétt er að haa í huga, að í nkpl. er ekki greint á milli beins og óbeins tjóns líkt og gert er í lkpl. og kpl. Neytandi getur því einnig kraist skaðabóta yrir óbeint tjón. Rökin yrir því að greina ekki á milli beins og óbeins tjóns í neytendakaupum eru m.a. þau, að tjón í neytendakaupum er yirleitt annars eðlis en tjón, sem verður í kaupum á milli tveggja aðila, sem báðir haa atvinnu sína a sölu. Þannig koma almennt ekki upp í neytendakaupum kröur um skaðabætur a völdum rekstrarstöðvunar, eða tjón sem rekja má til tapaðs hagnaðar, sbr. a. og b. liði 2. mgr. 67. gr. lkpl. Það elur því í raun ekki í sér mikla víkkun á skaðabótaábyrgð seljanda að gera hann einnig ábyrgan yrir óbeinu tjóni. Þó eru í 2. mgr. 52. gr. nkpl. gerðar undantekningar varðandi líkamstjón og tjón í atvinnustarsemi neytenda Upplýsingaskylda um hindrun Það getur hat mikla þýðingu yrir kaupanda í lausajárkaupum að á um það vitneskju, e upp kemur hindrun, sem stendur í vegi yrir endum á réttum tíma. Í mörgum tilvikum getur kaupandinn gripið til tímabundinna eða varanlegra aðgerða til þess að koma í veg yrir skaðlegar aleiðingar ahendingardráttar, sé hann aðeins varaður við í tíma. Því er í 28. gr. lkpl. lögð sú skylda á herðar seljanda að upplýsa kaupandann um hindrun þá, sem stendur í vegi yrir endum. 44 Tilkynningarskyldan verður raunhæ, þegar hindrun heur orðið, eða þegar búast má við, að einhver sú hindrun verði, sem skiptir máli yrir réttar endir. Ekki skiptir máli, hvers eðlis hindrun er, og ekki heldur hvort hún staar a ástæðum, sem seljandi gat hat áhri á skv. 27. gr. Tilkynningarskylda stonast hins vegar ekki, þegar seljandi getur með réttu gert ráð yrir því að astýra megi yirvoandi hindrun. Í tilkynningu seljanda skal koma ram, hver hindrunin er og hver áhri hún heur á möguleika hans til enda. Ber þá m.a. að taka ram, hvort seinkun er tímabundin eða ekki, hvort hún varðar allt hið keypta eða aðeins hluta þess og hvort hugsanlega sé unnt að ena kaupin á annan hátt. Í 2. málsl. 28. gr. lkpl. er regla, sem mælir yrir um bætur til handa kaupanda, ái hann ekki slíka tilkynningu, sem að raman greinir. Getur kaupandi kraið seljanda um skaðabætur yrir það tjón, sem unnt heði verið að komast hjá, e hann heði engið tilkynninguna í tíma. Í mörgum tilvikum Alþt , þskj. 119, bls Sjá einnig Christian Fr. Wyller, Kjøpsretten i ett nøtteskall, bls. 91. Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls Alþt , þskj. 119, bls Roald Martinussen, Kjøpsrett, bls. 80. Í 1. mgr. 34. gr. kpl. kemur ram, að kaupandi getur samkvæmt því ákvæði kraist skaðabóta yrir annað tjón en óbeint tjón, þótt ekki sé um sök seljanda að ræða. Um skýringar ákvæðisins sjá Alþt , þskj. 119, bls Alþt , þskj bls Í 28. gr. segir, að komi hindrun í veg yrir, að seljandi geti ent kaupin á réttum tíma, skal hann tilkynna kaupanda um hindrunina og áhri hennar á möguleika sína til að ena kaupin. Fái kaupandi ekki slíka tilkynningu án ástæðulauss dráttar rá því að seljandi ékk eða gat engið vitneskju um hindrunina, getur kaupandi kraist þess, að það tjón sé bætt, sem unnt heði verið að komast hjá, e hann heði engið tilkynninguna með nægum yrirvara. Í eldri lögum var ekki ákvæði, sem var beinlínis sambærilegt 28. gr. laganna, en svipuð regla kemur hins vegar ram í 4. mgr. 79. gr. Sþ-sáttmálans.

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

VANEFNDAÚRRÆÐI LAGA UM LAUSAFJÁRKAUP NR. 50/2000

VANEFNDAÚRRÆÐI LAGA UM LAUSAFJÁRKAUP NR. 50/2000 ML í lögfræði VANEFNDAÚRRÆÐI LAGA UM LAUSAFJÁRKAUP NR. 50/2000 Júní 2017 Nafn nemanda: María Rannveig Guðmundsdóttir Kennitala: 070291-2589 Leiðbeinandi: Áslaug Árnadóttir, hdl. Útdráttur Markmið ritgerðarinnar

More information

Gildissvið gallaþröskuldar fasteignakaupalaga og úrræði kaupanda gallaðrar fasteignar gagnvart öðrum en seljanda

Gildissvið gallaþröskuldar fasteignakaupalaga og úrræði kaupanda gallaðrar fasteignar gagnvart öðrum en seljanda BA-ritgerð í lögfræði Gildissvið gallaþröskuldar fasteignakaupalaga og úrræði kaupanda gallaðrar fasteignar gagnvart öðrum en seljanda Vaka Dagsdóttir Leiðbeinandi: Víðir Smári Petersen Ágúst 2017 EFNISYFIRLIT

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

MEÐÁBYRGÐ TJÓNÞOLA Í VINNUSLYSUM

MEÐÁBYRGÐ TJÓNÞOLA Í VINNUSLYSUM MEÐÁBYRGÐ TJÓNÞOLA Í VINNUSLYSUM DÓMAFRAMKVÆMD FYRIR OG EFTIR GILDISTÖKU 23. GR. A. SKAÐABÓTALAGA NR. 50/1993 Silja Stefánsdóttir 2014 BA í lögfræði Höfundur: Silja Stefánsdóttir Kennitala: 090190-2539

More information

Lögsaga AlÞjóðadómstólsins í Haag: Tilskipun breskra stjórnvalda nr. 2668/2008 varðandi kyrrsetningu eigna Landsbanka íslands hf. og tengdra athafna

Lögsaga AlÞjóðadómstólsins í Haag: Tilskipun breskra stjórnvalda nr. 2668/2008 varðandi kyrrsetningu eigna Landsbanka íslands hf. og tengdra athafna þórdís Ingadóttir, Höundur er dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Hún er janramt einn a ramkvæmdastjórum Project on International Courts and Tribunals (www. pict-pcti.org). Lögsaga AlÞjóðadómstólsins

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Point-and-click -samningur CABAS

Point-and-click -samningur CABAS 2018-05-30 1 af 5 Point-and-click -samningur CABAS Bakgrunnur CAB Group AB, 556131-2223 ( CAB ), hefur þróað reiknikerfi með gagnagrunni til útreikninga á tjónaviðgerðum á fólksbílum, flutningabifreiðum,

More information

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda Úrskurður nr. 11/2017 23. nóvember 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins North Rock nr. V0102054 IIC-Intersport International Corporation GmbH, Sviss gegn Umboðssölunni Art Málavextir Þann 26. september

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Ráðstöfun ofgreiddrar kröfu

Ráðstöfun ofgreiddrar kröfu Ráðstöfun ofgreiddrar kröfu Skylda launþega til endurgreiðslu ofgreiddra launa með tilliti til reglna um endurheimtu ofgreidds fjár - BA ritgerð í lögfræði - Ágúst Bragi Björnsson Lagadeild Félagsvísindasvið

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013 Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013 I. Erindi Þann 28. ágúst sl. barst Samgöngustofu kvörtun frá A. A hafði ásamt manni sínum og tveimur börnum

More information

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt.

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt. r ALITSGERÐ Til: Frá: Dagsetning: Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins Dr. Andra Fannari Bergþórssyni 12. m aí2017 Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan

More information

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2012 Rolex SA, Sviss gegn Prolex ehf, Íslandi Málsatvik: Þann 8. febrúar 2011 lagði Unnar Steinn Bjarndal, f.h Prolex ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ,

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla 1. Tilgangur og gildissvið 1.1. Reglur þessar eru settar á grundvelli laga nr.

More information

Úrræði lánveitanda við vanefndir lántaka I - Gjaldfelling lánasamninga -

Úrræði lánveitanda við vanefndir lántaka I - Gjaldfelling lánasamninga - 9 Stefán A. Svensson hrl., LL.M. Úrræði lánveitanda við vanefndir lántaka I - Gjaldfelling lánasamninga - 1. Inngangur 10 2. Vanefndir samkvæmt lánasamningum 10 2.1. Almennt 10 2.2. Tilgangur vanefndaákvæða

More information

1*1 Minnisblað Dags

1*1 Minnisblað Dags Tilkynntir aðilar skv. VII. kafla reglugerðar EB nr. 305/2011. Forsaga og lagagrundvöllur Málsmeðferð. Alþingi Erindi nr. Þ 143/572 komudagur 9.12.2013 Lög um mannvirki nr. 160/2010 Samkvæmt gildandi lögum

More information

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika Hugur 21. ár, 2009 s. 52 62 Ásta Kristjana Sveinsdóttir Fólkstegundir Um veitingu félagslegra eiginleika Um langt skeið hefur verið umræða í fræðaheiminum, jafnt sem annars staðar, um hvort ýmis fyrirbæri

More information

Umsögn um frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði

Umsögn um frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði Samkeppnisstofnun 12. nóvember 1998 Umsögn um frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði I. Inngangur Þann 29. júní sl. sendi Samkeppnisstofnun frá sér umsögn um upphaflegt frumvarp til laga um

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Ólöf Heiða Guðmundsdóttir. Vel þekkt vörumerki. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Hafdís Ólafsdóttir aðjúnkt

Ólöf Heiða Guðmundsdóttir. Vel þekkt vörumerki. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Hafdís Ólafsdóttir aðjúnkt Ólöf Heiða Guðmundsdóttir Vel þekkt vörumerki -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Hafdís Ólafsdóttir aðjúnkt Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT FORMÁLI...

More information

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 I. Erindi Þann 26. október 2011 sl. barst Flugmálastjórn Íslands (FMS) kvörtun frá A. Kvartandi

More information

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS Tekið saman að tilhlutan umboðsmanns Alþingis við undirbúning að áliti í máli nr. 2151/1997, um birtingu og miðlun upplýsinga um gerðir skv. EES-samningnum

More information

Yfirtaka síðari hluti. Aðalsteinn E. Jónasson hæstaréttarlögmaður á LEX lögmannsstofu

Yfirtaka síðari hluti. Aðalsteinn E. Jónasson hæstaréttarlögmaður á LEX lögmannsstofu 9 Yfirtaka síðari hluti Aðalsteinn E. Jónasson hæstaréttarlögmaður á LEX lögmannsstofu 10 Inngangur 11 1. Yfirtökutilboð 11 1.1. Skilmálar tilboðs 11 1.1.1. Almennt 11 1.1.2. Lágmarksverð 12 1.1.3. Leiðrétting

More information

RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM VI LAGADEILD

RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM VI LAGADEILD RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM VI LAGADEILD RANNSÓKNIR Í FÉLAGSVÍSINDUM VI LAGADEILD Erindi flutt á ráðstefnu í október 2005 Ritstjóri Róbert R. Spanó Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2005 2005 Höfundar

More information

Leiðbeinandi tilmæli

Leiðbeinandi tilmæli Leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2014 um mat á tengslum aðila vegna reglna um stórar áhættuskuldbindingar Gefin út samkvæmt 2. mgr. 8 gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 19. febrúar

More information

Miðvikudagur, 3. desember Ákvörðun nr. 35/2014

Miðvikudagur, 3. desember Ákvörðun nr. 35/2014 Miðvikudagur, 3. desember 2014 Ákvörðun nr. 35/2014 Ósk leigubílastöðvarinnar Hreyfils um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlegan ökutaxta fyrir leigubifreiðar sem aka undir

More information

Aðkoma barns að ákvörðun um umgengni

Aðkoma barns að ákvörðun um umgengni BA-ritgerð í lögfræði Aðkoma barns að ákvörðun um umgengni Réttur barns til að tjá sitt viðhorf á umgengni Ester Petra Gunnarsdóttir Elísabet Gísladóttir Apríl 2017 BA-ritgerð í lögfræði Aðkoma barns að

More information

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Október 2015 Endurmat á stuðningsþörf Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Tryggvi Sigurðsson Greiningar- og

More information

Er löggjafanum heimilt að mæla fyrir um aðildarskyldu að björgunarsveitum?

Er löggjafanum heimilt að mæla fyrir um aðildarskyldu að björgunarsveitum? Er löggjafanum heimilt að mæla fyrir um aðildarskyldu að björgunarsveitum? - með tilliti til skilyrða 2. mgr. 74. gr. stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944 - - BA ritgerð í lögfræði - Gísli Davíð

More information

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017 Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017 I. Erindi Þann 17. janúar 2018 barst Samgöngustofu kvörtun frá ABC (kvartendur) vegna aflýsingar

More information

Neyðarlögin og stjórnsýsluréttur

Neyðarlögin og stjórnsýsluréttur Neyðarlögin og stjórnsýsluréttur Margrét Vala Kristjánsdóttir lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 2. tbl. 5. árg. 2009 Fræðigreinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Odda v/sturlugötu 101

More information

Samningsfrelsið og skerðing þess

Samningsfrelsið og skerðing þess VEFRIT Samningsfrelsið og skerðing þess Eftir Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Hvað felst í samningsfrelsi?... 3 3 Nýjar reglur jafnréttislaga lög

More information

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs Fimmtudagur, 1. apríl 2004 217. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 6/2004 Erindi Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka verslunarinnar vegna breytinga Kreditkorts hf. á gjaldskrá fyrirtækisins I. Málavextir

More information

Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst Einkaleyfastofunni tilkynning frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO)

Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst Einkaleyfastofunni tilkynning frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO) Úrskurður nr. 6/2017 12. september 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins LUNDEYNA nr. 1 257 591 H. Lundbeck A/S, Danmörku gegn DAIICHI SANKYO COMPANY, LIMITED, Japan. Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

EFNISYFIRLIT. 1 Inngangur Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu Hugtakið og 71. gr. stjórnarskrárinnar...

EFNISYFIRLIT. 1 Inngangur Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu Hugtakið og 71. gr. stjórnarskrárinnar... EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 2 2 Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu... 3 2.1 Hugtakið og 71. gr. stjórnarskrárinnar... 3 2.2 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins... 4 2.2.1 Almennt

More information

UPPSÖGN Á VÁTRYGGINGARSAMNINGI

UPPSÖGN Á VÁTRYGGINGARSAMNINGI UPPSÖGN Á VÁTRYGGINGARSAMNINGI ÁHRIF LÖGFESTINGAR ÁKVÆÐIS ER HEIMILAR FLUTNING MILLI VÁTRYGGINGAFÉLAGA Á VÁTRYGGINGARTÍMABILI Olga Dís Þorvaldsdóttir 2016 ML í lögfræði Höfundur: Olga Dís Þorvaldsdóttir

More information

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs.

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs. Hugvísindasvið Ábyrgð Vesturlanda Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs Naomi Lea Grosman Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Ábyrgð Vesturlanda

More information

Bætur fyrir geðrænt tjón á grundvelli 4. og 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993

Bætur fyrir geðrænt tjón á grundvelli 4. og 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Bætur fyrir geðrænt tjón á grundvelli 4. og 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 Inga Rún Long Bjarnadóttir 2016 ML í lögfræði Höfundur: Inga Rún Long Bjarnadóttir Kennitala: 130790-2599 Leiðbeinandi: Eiríkur

More information

Náttúruhyggja Kants. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Heimspeki. Ævarandi friður sem markmið mannkynsins. Ritgerð til B.A.-prófs

Náttúruhyggja Kants. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Heimspeki. Ævarandi friður sem markmið mannkynsins. Ritgerð til B.A.-prófs Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Náttúruhyggja Kants Ævarandi friður sem markmið mannkynsins Ritgerð til B.A.-prófs Baldur Hrafn Vilmundarson Kt.: 180881-3879 Leiðbeinandi: Gunnar Harðarson Maí

More information

Auðkenni Super Jeep Drive. I. Erindið

Auðkenni Super Jeep Drive. I. Erindið Ákvörðun nr. 54/2016 Auðkenni Super Jeep Drive I. Erindið Með bréfi Superjeep ehf. til Neytendastofu, dags. 16. desember 2015, var kvartað yfir notkun Super Jeep Drive ehf. á orðunum Super Jeep. Í bréfinu

More information

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012 Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012 Umsagnir bárust frá eftirtöldum aðilum: 1. Arion banka hf. 2. Íslandsbanka 3. Lýsingu hf. 4. Samtök fjármálafyrirtækja 5. Seðlabanka Íslands 6. Straumi

More information

Tíðniheimild Yellow Mobile B.V.

Tíðniheimild Yellow Mobile B.V. Tíðniheimild Yellow Mobile B.V. til notkunar fyrir farnetsþjónustu á 2600 MHz tíðnisviðinu (Tíðniheimild L 2600) 7. júlí 2017 Með vísan til IV. kafla laga, nr. 81/2003, um fjarskipti, ákvæða reglugerðar,

More information

Fjárhagslegur aðskilnaður á grundvelli 14. gr. samkeppnislaga

Fjárhagslegur aðskilnaður á grundvelli 14. gr. samkeppnislaga Fjárhagslegur aðskilnaður á grundvelli 14. gr. samkeppnislaga - Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Georg Andri Guðlaugsson Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Hörður Felix Harðarson

More information

Ed Frumvarp til laga [286. mál]

Ed Frumvarp til laga [286. mál] Ed. 588. Frumvarp til laga [286. mál] um ávana- og fíkniefni. (Lagt fyrir Alþingi á 94. löggjafarþingi, 1973-1974.) 1. gr. Rikisstjórninni er heimilt fyrir íslands hönd að gerast aðili að alþjóðasamningum

More information

I. Erindi Atlassíma ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf. Málefni: Bráðabirgðaákvörðun um númeraflutning I. Erindi Atlassíma ehf. Með tölvupósti, dags. 24. apríl 2006, barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kvörtun frá Atlassíma ehf. um að Síminn hf. hefði synjað

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi www.ibr.hi.is Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi Einar Guðbjartsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi

More information

ÁBYRGÐ VEGNA UMHVERFISTJÓNA

ÁBYRGÐ VEGNA UMHVERFISTJÓNA ÁBYRGÐ VEGNA UMHVERFISTJÓNA ÁHRIF INNLEIÐINGAR TILSKIPUNAR 2004/35/EB Í ÍSLENSKAN RÉTT Sævar Sævarsson 2012 ML í lögfræði Höfundur: Sævar Sævarsson Kennitala: 240681-3239 Leiðbeinandi: Sigrún Ágústsdóttir

More information

ALÞJÓÐLEGUR SKATTARÉTTUR

ALÞJÓÐLEGUR SKATTARÉTTUR ALÞJÓÐLEGUR SKATTARÉTTUR Ásmundur G. Vilhjálmsson Gerð og túlkun tvísköttunarsamninga o. fl. Glærupakki 3 Vægi 6 til 7 Efnisyfirlit Almennt, glæra 1 til 43 Túlkun tvísköttunarsamninga, glæra 43 til 75

More information

Um skilyrði lögvarinna hagsmuna í einkamálaréttarfari og þau tilvik er þeir kunna að hafa liðið undir lok

Um skilyrði lögvarinna hagsmuna í einkamálaréttarfari og þau tilvik er þeir kunna að hafa liðið undir lok Um skilyrði lögvarinna hagsmuna í einkamálaréttarfari og þau tilvik er þeir kunna að hafa liðið undir lok -BA ritgerð í lögfræði - Kristján Jónsson Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Kristín

More information

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr.

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr. Leiðbeinandi tilmæli Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum nr. 2/2007 Gefið út skv. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

More information

Varðveisla gagna í stjórnsýslunni

Varðveisla gagna í stjórnsýslunni n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Varðveisla gagna í stjórnsýslunni Kristín Benediktsdóttir, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands Trausti Fannar Valsson, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands Útdráttur Mikið af

More information

Tengdir aðilar á markaði

Tengdir aðilar á markaði BS ritgerð í viðskiptafræði Tengdir aðilar á markaði Samanburður á skilgreiningum og lagaákvæðum er þá varðar Kateryna Hlynsdóttir Tengdir aðilar á markaði Samanburður á skilgreiningum og lagaákvæðum er

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Samkeppnismat stjórnvalda

Samkeppnismat stjórnvalda Þriðjudagur, 15. desember 2009 Álit nr. 2/2009 Samkeppnismat stjórnvalda Stjórnvöldum ber að meta áhrif fyrirhugaðra laga og stjórnvaldsfyrirmæla á samkeppni I. Málsmeðferð Í skýrslu Samkeppniseftirlitsins

More information

Hugvísindasvið. Annað líf. Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði.

Hugvísindasvið. Annað líf. Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði. Hugvísindasvið Annað líf Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði Héðinn Árnason September 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Hagnýt siðfræði Annað

More information

Áhrif EES-réttar að landsrétti Innleiðing gerða og skaðabótaskylda á grundvelli EES-samningsins

Áhrif EES-réttar að landsrétti Innleiðing gerða og skaðabótaskylda á grundvelli EES-samningsins BA-ritgerð í lögfræði Áhrif EES-réttar að landsrétti Innleiðing gerða og skaðabótaskylda á grundvelli EES-samningsins Anton Emil Ingimarsson Bjarnveig Eiríksdóttir Apríl 2015 BA-ritgerð í lögfræði Áhrif

More information

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Fjármála- og efnahagsráðuneytið Fjármála- og efnahagsráðuneytið M i n n i s b l a ð Viðtakandi: Efnahags- og viðskiptanefnd Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið Dagsetning: 09.03.2016 Málsnúmer: F JR 15080071 Efni: Viðbrögð fjármála-

More information

FRAMSAL SAKAMANNA. með tilliti til undantekninga sem banna eða heimila synjun á framsali eða afhendingu sakamanna

FRAMSAL SAKAMANNA. með tilliti til undantekninga sem banna eða heimila synjun á framsali eða afhendingu sakamanna FRAMSAL SAKAMANNA með tilliti til undantekninga sem banna eða heimila synjun á framsali eða afhendingu sakamanna Hildur Þorgeirsdóttir 2014 BA í lögfræði Höfundur/höfundar: Hildur Þorgeirsdóttir Kennitala:

More information

Ósk um undanþágu frá ákvæði samkeppnislaga um bann við samstarfi keppinauta

Ósk um undanþágu frá ákvæði samkeppnislaga um bann við samstarfi keppinauta Mánudagur 8. desember 2008 Ákvörðun nr. 61/2008 Ósk um undanþágu frá ákvæði samkeppnislaga um bann við samstarfi keppinauta vegna samnings Capacent ehf., Ríkisútvarpsins ohf., 365 miðla ehf. og Skjásins

More information

Lánssamningur. Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi. Íslands. umboðsmanna breska fjármálaráðuneytisins

Lánssamningur. Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi. Íslands. umboðsmanna breska fjármálaráðuneytisins Ópinber útgáfa lánssamnings með áorðnum breytingum. Lánssamningur milli Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi og Íslands og umboðsmanna breska fjármálaráðuneytisins dagsettur 5. júní 2009

More information

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf.

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf. Mánudagur, 22. janúar 2018 Ákvörðun nr. 4/2018 Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Með bréfi dags. 12. október sl. var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um kaup Icepharma hf.

More information

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur svanhvit.reith@tollur.is Fríverslunarsamningar Upprunasannanir Aðvinnsla AEO/EORI Pan Euro Med EES ESB EFTA Sérsamningar

More information

Þegar skynjun leiðir til sköpunar. Samskynjun sem tónsmíðaaðferð. Bára Gísladóttir

Þegar skynjun leiðir til sköpunar. Samskynjun sem tónsmíðaaðferð. Bára Gísladóttir Þegar skynjun leiðir til sköunar Samskynjun sem tónsmíðaaðerð ára Gísladóttir Listaháskóli Íslands Tónlistardeild Tónsmíðar Þegar skynjun leiðir til sköunar Samskynjun sem tónsmíðaaðerð ára Gísladóttir

More information

Er skylt að bjóða út kaup á einu epli?

Er skylt að bjóða út kaup á einu epli? Er skylt að bjóða út kaup á einu epli? Eftir Michael Lund Nørgaard, lögmann hjá SKI 1 Ég hef ítrekað verið spurður að þessu. Sem lögfræðilegur ráðgjafi í útboðsmálum ætti ég að hafa svar við þessu á reiðum

More information

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-menntavísindabraut Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla Eva Dröfn Möller Akureyri Júní, 2013 Háskólinn

More information

Miðvikudagur, 23. febrúar fundur samkeppnisráðs

Miðvikudagur, 23. febrúar fundur samkeppnisráðs Miðvikudagur, 23. febrúar 2005 236. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 9/2005 Ólögmætt samráð tryggingafélaganna við að taka upp Cabas-tjónamatskerfi við bifreiðaréttingar og sprautun. I. Erindið og málsmeðferð

More information

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark ÍÞRÓTTADEILD Vildbjerg - Danmark Úrval Útsýn Saga fyrirtæksins nær allt aftur til ársins 936. Markmið leiðandi ferðaskrifstofa á íslenskum markaði með framúrskarandi þjónustu. Vildbjerg 9.júlí - 5.ágúst

More information

áhrif Lissabonsáttmálans

áhrif Lissabonsáttmálans Kristín Haraldsdóttir sérfræðingur c 51 áhrif Lissabonsáttmálans á rétt einstaklinga og lögpersóna til að höfða mál fyrir EFTAdómstólnum c 52 1. Inngangur 53 2. Plaumann-reglan 54 2.1 Efni og áhrif Plaumann-reglunnar

More information

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012 Fimmtudagur, 13. desember, 2012 Ákvörðun nr. 31/2012 Ósk leigubílastöðvarinnar Hreyfils um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlegan ökutaxta fyrir leigubifreiðar sem aka undir

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 8

More information

Þetta var eiginlega nauðgun

Þetta var eiginlega nauðgun Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Þetta var eiginlega nauðgun Tælingar og blekkingar í kynferðislegum samskiptum Ritgerð til BA prófs í heimspeki Edda Thorarensen Kt.: 130484-2639 Leiðbeinandi:

More information

Samningur. samning um þátttöku á alþjóðlegum mótum fyrir hönd KRAFT

Samningur. samning um þátttöku á alþjóðlegum mótum fyrir hönd KRAFT Samningur Hér með gera Kraftlyftingasamband Íslands kt. 700410-2180 (KRAFT) og kt. netfang farsími (keppandi) samning um þátttöku á alþjóðlegum mótum fyrir hönd KRAFT I. Markmið og lagaumhverfi 1. gr.

More information

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-7/00

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-7/00 E-7/00/21 SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-7/00 Beiðni um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins samkvæmt 34. gr. samningsins milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls, frá Héraðsdómi Reykjavíkur

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

Frumvarp til laga. Frá fjármála- og efnahagsráðherra.

Frumvarp til laga. Frá fjármála- og efnahagsráðherra. 146. löggjafarþing 2016 2017. Þingskjal 710 505. mál. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, nr. 37/2016, með síðari breytingum

More information

Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd. - Lögfræðileg úttekt -

Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd. - Lögfræðileg úttekt - Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd - Lögfræðileg úttekt - Höfundur úttektar: Sigrún Henriette Kristjánsdóttir Reykjavík júní 2003 1 Efnisyfirlit...1 Formáli...3 Inngangur...4 I. HLUTI

More information

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar ISSN 1670-7168 INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH WORKING PAPER SERIES W06:01 September 2006 Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar Valdimar Sigurðsson Þórhallur Guðlaugsson Valdimar Sigurðsson,

More information

Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa

Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa M-73/2008. Álit 15. desember 2008 Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa Hinn 15. desember 2008 gaf kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa svohljóðandi álit í málinu nr. M-73/2008: I Álitaefni og

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur

Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur , 23 31 23 Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur Anna María Jónsdóttir, Félagsráðgjafi Í eftirfarandi grein eru dregnar saman fræðilegar heimildir

More information

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014 Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Reykjavík, 11. febrúar 2014 Tilv.: 1401030 Efni: Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á

More information

Skattaleg mismunun mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum. Vala Valtýsdóttir Forstöðumaður skatta- & lögfræðisviðs Deloitte

Skattaleg mismunun mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum. Vala Valtýsdóttir Forstöðumaður skatta- & lögfræðisviðs Deloitte Skattaleg mismunun mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum Vala Valtýsdóttir Forstöðumaður skatta- & lögfræðisviðs Deloitte Skattadagurinn 2010 Mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum 1. Einkahlutafélög,

More information

Á vegferð til fortíðar?

Á vegferð til fortíðar? Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútín Ármann Snævarr Lokaverkefni til MA-gráðu í alþjóðasamskiptum Félagsvísindasvið Júní 2015 Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútíns Ármann

More information

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-3/11. gegn

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-3/11. gegn E-3/11-18 SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-3/11 Beiðni um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins, samkvæmt 34. gr. samningsins milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls, frá Héraðsdómi Reykjavíkur,

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 40

More information

Fimmtudagurinn 27. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu. I.

Fimmtudagurinn 27. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu. I. Fimmtudagurinn 27. september 2001 170. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 28/2001 Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu I. Erindið Með erindi, dags. 2. mars 2001, óskaði

More information

Ákvæði 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu og svigrúm aðildarríkja til mats

Ákvæði 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu og svigrúm aðildarríkja til mats ML í lögfræði Ákvæði 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu og svigrúm aðildarríkja til mats Júní, 2017 Nafn nemanda: Hildur Þorgeirsdóttir Kennitala: 110389-2649 Leiðbeinandi: Ragna Bjarnadóttir Útdráttur

More information

Neytendavernd flugfarþega

Neytendavernd flugfarþega Meistararitgerð í lögfræði Neytendavernd flugfarþega - Hugtakið óviðráðanlegar aðstæður í skilningi reglugerðar 261/04/EB - Hólmfríður Björnsdóttir Pétur Dam Leifsson Október 2018 Formáli Ég ólst upp á

More information

Viðauki D. Svör PFS við athugasemdum vegna samráðs um lokadrög að ákvörðun um markað fyrir aðgang og upphaf símtala í almenn farsímanet (markaður 15)

Viðauki D. Svör PFS við athugasemdum vegna samráðs um lokadrög að ákvörðun um markað fyrir aðgang og upphaf símtala í almenn farsímanet (markaður 15) Viðauki D Svör PFS við athugasemdum vegna samráðs um lokadrög að ákvörðun um markað fyrir aðgang og upphaf símtala í almenn farsímanet (markaður 15) 5. febrúar 2007 EFNISYFIRLIT A. Athugasemdir Símans

More information