Skilgreinið eða lýsið stuttlega merkingu eftirfarandi hugtaka. Takið dæmi til útskýringar.

Size: px
Start display at page:

Download "Skilgreinið eða lýsið stuttlega merkingu eftirfarandi hugtaka. Takið dæmi til útskýringar."

Transcription

1 HÁSKÓLI ÍSLANDS Félagsvísindadeild Aðferðafræði III Æfingapróf 00, 4 klst. Nafn: Svaraðu ýmist á spurningablöð eða svarörk. Skilaðu hvoru tveggja að loknu prófi. Heimilt er að hafa vasareikni í prófið en önnur hjálpargögn eru óleyfileg. Sýna ber útreikninga í dæmum þannig að skýrt komi fram hvernig formúlum er beitt. Prófið er 8 blaðsíður með formúlublöðum og skiptist í þrjá hluta. Í fyrsta hluta eru fjórar skilgreiningar og vegur sá hluti 5%. Í öðrum hluta leysir þú dæmi sem vegur 5%. Þriðji hluti felst í því að leysa úrvinnsluverkefni sem vega 0%, 5% og 5%. Tafla yfir F-dreifingu og formúlur eru aftast. Gangi þér vel! Skilgreiningar (5%). Skilgreinið eða lýsið stuttlega merkingu eftirfarandi hugtaka. Takið dæmi til útskýringar.. (4%) Hvað er vísibreyta? Lýsið með dæmi hvernig þær eru gerðar.. (4%) Hvað er hornréttur snúningur? Lýsið með dæmi. 3. (4%) Hvað er eigingildi? Hvaða upplýsingar veitir það rannsakanda? 4. (3%) Hvað er leif (residual) í aðhvarfsgreiningu?

2 Dæmi (5%) 5. Kannað var hvort munur væri á viðhorfi til ofbeldis í sjónvarpi eftir kyni og búsetu (hvort fólk var alið upp á höfuðborgarsvæði eða utan þess). 40 nemendur í Háskóla Íslands voru valdir með tilviljun og má sjá niðurstöður könnunarinnar í töflunni hér fyrir neðan. Viðhorf til ofbeldis í sjónvarpi er metið á skalanum 0-0 þar sem 0 þýðir mjög andvíg(ur) ofbeldi í sjónvarpi, 5 hvorki/né og 0 mjög hlynnt(ur) ofbeldi í sjónvarpi. Viðhorf til ofbeldis í sjónvarpi Karlar Konur 9 5 Höfuðborgarsvæði Utan höfuðborgarsvæðis Summutölur hvers hóps: Karlar Konur Meðaltöl Höfuðborgarsvæði... 5,85 Y Y Utan höfuðborgarsvæðis... 4,4 Y 56 3 Y 36 4 Meðaltöl: 6,7 3,55 Athugaðu að þú þarft að finna ) heildarkvaðratsummu, millihópakvaðratsummur fyrir ) heildaráhrif frumbreyta, 3) fyrir áhrif kyns, 4) búsetu og 5) samvirkni milli kyns og búsetu og 6) kvaðratsummu fyrir villu. ) Búðu til dreifigreiningartöflu og reiknaðu allt sem þarf til að komast að því hvort megináhrif kyns og búsetu á viðhorf til ofbeldis í sjónvarpi séu tölfræðilega marktæk. Kannaðu einnig hvort þessar tvær frumbreytur hafa

3 samvirk áhrif á viðhorfin. Athugið að til að kanna marktækni þurfið þið að fletta upp í töflu yfir f-dreifingu sem fylgir ekki hér en fylgir að sjálfsögðu með í prófinu. ) Túlkaðu niðurstöðurnar ítarlega. Úrvinnsluverkefni (70%) 6. (0%) Kannað var hvort stjórnmálaáhugi Íslendinga færi eftir aldri og kyni fólks. Stuðst var við slembiúrtak úr þjóðskrá sem náði til 000 einstaklinga, 8 ára og eldri af öllu landinu og fengust 704 svör. Stjórnmálaáhugi var metinn á jafnbilakvarða á bilinu -7 og því hærra gildi því meiri stjórnmálaáhuga hafði fólk. Fólki var skipt upp í fjóra hópa eftir aldri, þ.e. 8-9 ára, ára, ára og 60 ára og eldri. Metin voru megináhrif kyns og aldurs og samvirk áhrif þessara tveggja frumbreyta á stjórnmálaáhuga. Niðurstöður marghliða dreifigreiningar (FANOVA) og Tukey prófs eru birtar hér fyrir neðan, ásamt upplýsingum um meðaltöl og dreifingu. a) Ljúktu við dreifigreiningartöfluna hér fyrir neðan, þ.e. settu inn frelsisgráður fyrir kyn, meðalkvaðratsummu fyrir aldur og F-gildi fyrir samvirkni milli kyns og aldurs. b) Túlkaðu ítarlega niðurstöður dreifigreiningarinnar og Tukey prófsins. c) Miðað við þær upplýsingar sem þú hefur, hverjar af forsendum marghliða dreifigreiningar getur þú metið og hverjar ekki? Hvernig standast gögnin þær forsendur sem þú getur metið? Hvaða áhrif hafa brotnar forsendur, ef einhverjar eru, á niðurstöður dreifigreiningarinnar? Descriptive Statistics Dependent Variable: STJAHUGI Stjórnmálaáhugi ALDUR4 KYN Mean Std. Deviation N, ára Karlar,3977, Konur 4,8636, ,6307, , ára 3, ára 4,00 60 ára og eldri Total Total Karlar Konur Total Karlar Konur Total Karlar Konur Total Karlar Konur Total 3,73, ,405, ,839, ,409, ,7500, ,5795, ,3636, ,07, ,93, ,0994, ,04, ,0568,

4 Tests of Between-Subjects Effects Dependent Variable: STJAHUGI Stjórnmálaáhugi Type III Sum Partial Eta Source of Squares df Mean Square F Sig. Squared Corrected Model 00,95 a 7 43,04 4,37,000,97 Intercept 586,73 586,73 970,478,000,739 ALDUR4 308, ,50,000,070 KYN 645,78 645,78 09,743,000,36 ALDUR4 * KYN Error Total Corrected Total 47,4 3 5,74,046,0 409, , , , a. R Squared =,97 (Adjusted R Squared =,88) Tukey HSD a,b ALDUR4 3, ára, ára, ára 4,00 60 ára og eldri Sig. STJAHUGI Stjórnmálaáhugi Subset N 76 3, , , ,93,780,000 Means for groups in homogeneous subsets are displayed. Based on Type III Sum of Squares The error term is Mean Square(Error) = 5,880. a. Uses Harmonic Mean Sample Size = 76,000. b. Alpha =,05. 4

5 7. (5%) Rannsakandi vildi vita hvaða þættir hefðu áhrif á námsárangur í íslensku á samræmdum prófum. Hann lagði spurningalista fyrir nemendur. Hér að neðan má sjá hvað spurt var um og hvernig breyturnar voru mældar og kóðaðar í SPSS. Íslenskueinkunn á samræmdum prófum var á kvarða frá 0 til 0 Kyn: 0=kvk; =kk Heimanám: Spurt var "Hvað tekur heimanámið langan tíma á dag?". Svarmöguleikar voru kóðaðir á eftirfarandi hátt: 0 = innan við 0 mínútur = 0 til 30 mínútur = 30 til 60 mínútur 3 = - klukkustundir 4 = meira en klst. Nætursvefn: Spurt var "Hve margar klukkustundir sefur þú að jafnaði á nóttunni þegar skóli er daginn eftir?"). Fjöldi klukkustunda var skráður í SPSS og voru svörin á bilinu 5 til klukkustundir. Rannsakandinn keyrði aðhvarfsgreiningu til þess að kanna áhrif kyns, heimanáms og nætursvefns á íslenskueinkunnir. Niðurstöður aðhvarfsgreiningar í SPSS má sjá á næstu síðum. Svarið eftirfarandi: a) Hversu vel hefur tekist að skýra námsárangur í íslensku? Rökstyðjið svarið. Hvaða breytur (ef nokkrar) hafa marktæk áhrif? b) Túlkið hallastuðla (staðlaða og óstaðlaða) líkansins. c) Reiknið og túlkið forspárgildi fyrir stúlku sem lærir í 0-30 mínútur á dag og sefur 9 klukkustundir að jafnaði. Sýnið útreikninga. d) Reiknið öryggisbil fyrir hallastuðul Heimanáms og túlkið niðurstöðuna. Sýnið útreikninga. (Miðið við 95% öryggisstig, t-gildi =,96). e) Hvaða forsendum aðhvarfsgreiningar virðist fullnægt og hverjar virðast brotnar? Rökstyðjið svarið ítarlega með vísun í myndir/texta/töflur eftir því sem við á. f ) Gagnrýnið líkanið/úrvinnsluna í heild. 5

6 Regression Model Variables Entered/Removed b Variables Variables Entered Removed Method Nætursvefn, Heimanám, Kyn a, Enter a. All requested variables entered. b. Dependent Variable: Íslenska Model Model Summary b Adjusted Std. Error of R R Square R Square the Estimate,8 a,033,08,86 a. Predictors: (Constant), Nætursvefn, Heimanám, Kyn b. Dependent Variable: Íslenska Model Regression Residual Total ANOVA b Sum of Squares df Mean Square F Sig. 69,07 3 3,009 6,685,000 a 00, ,44 089, a. Predictors: (Constant), Nætursvefn, Heimanám, Kyn b. Dependent Variable: Íslenska Model (Constant) Kyn Heimanám Nætursvefn a. Dependent Variable: Íslenska Coefficients a Unstandardized Coefficients Standardi zed Coefficien ts B Std. Error Beta t Sig. 5,90,860 6,48,000 -,437,53 -,6 -,86,004 -,335,096 -,4-3,485,00 3,600E-0,097,05,373,709 6

7 Predicted Value Residual Std. Predicted Value Std. Residual a. Dependent Variable: Íslenska Residuals Statistics a Minimum Maximum Mean Std. Deviation N 3,80 5,65 4,89, ,6 4,90,75E-6, ,76,3,000, ,487,64,000, Charts 00 Histogram Dependent Variable: Íslenska Frequency 0 0 -,50 -,00 -,50 -,00 -,50 0,00,50,00,50,00,50 Std. Dev =,00 Mean = 0,00 N = 59,00 Regression Standardized Residual Normal P-P Plot of Regression Standard,00 Dependent Variable: Íslenska,75 Expected Cum Prob,50,5 0,00 0,00,5,50,75,00 Observed Cum Prob 7

8 Scatterplot 3 Dependent Variable: Íslenska Regression Standardized Residual Regression Standardized Predicted Value 8

9 8. (5%) Gerð var rannsókn til þess að kanna samskipti undirmanna og yfirmanna. Spurningalisti var lagður fyrir starfsmenn í nokkrum fyrirtækjum. Þeir voru spurðir að hve miklu leyti þeim fyndist þeir geta náð samkomulagi við næsta yfirmann sinn um ýmis atriði, þ. á m. laun, stöðuhækkun, vinnutíma o.s.frv. Spurt var "Að hve miklu leyti finnst þér að þú getir náð samkomulagi við næsta yfirmann þinn um eftirfarandi þætti í starfi þínu?" Svör voru gefin á 7-punkta skala frá ="Alls ekki" til 7="Að flestu leyti" Atriðin sem spurt var um voru þessi:.tækifæri til stöðuhækkunar.laun 3.Fjárhagslega umbun,önnur en laun 4.Hvaða verkefni þú vinnur 5.Að kröfur og álag í starfi séu hæfileg 6.Fjölda vinnustunda sem þú átt að skila 7.Að geta sjálf(ur) ráðið vinnunni frá degi til dags 8.Trygga og áframhaldandi starfsráðningu 9.Að fá nauðsynlega þjálfun 0.Framgang (frama) í starfi.stuðning vegna persónulegra vandamála.stuðning vegna vandamála í starfi 3.Áhugavert verkefnaval 4.Þægileg vinnuskilyrði/aðbúnað 5.Fullnægjandi tækjabúnað 6.Tækifæri til að læra 7.Tækifæri til að eflast og þroskast í starfi 8.Finnst þér í heild þægilegt að semja við yfirmann þinn? Atriðin voru þáttagreind (principal components analysis) og þáttum snúið hornskökkum snúningi (oblique rotation). SPSS útprentun fylgir á næstu síðum. Aðeins þáttahleðslur yfir.40 eru sýndar. Svarið eftirfarandi spurningum: a) Hve margir þættir voru dregnir út? Hve mikið skýra þeir? b) Túlkaðu þættina ítarlega. Gefðu þeim nafn og lýstu innihaldi þeirra. Gerðu grein fyrir vandkvæðum eða álitamálum við túlkunina, ef einhver eru. c) Hvaða ályktanir má draga af Communality töflunni? Hvernig eru gildin í töflunni fundin? d) Hvaða viðmið hefur verið stuðst við þegar fjöldi þátta var ákveðinn? Leggið mat á þá ákvörðun. Er ástæða til þess að fjölga/fækka þáttum? Rökstyðjið svarið. e) Var ástæða til að beita hornskökkum snúningi? Rökstyðjið svarið. f) Rannsakandinn hugðist búa til þáttabreytu úr 3. þætti til þess að nota í frekari úrvinnslu, m.a. til þess að bera saman aldur og kyn á þættinum. Leggið mat á þá ákvörðun. Hann byrjaði á því að reikna Cronbach s alpha fyrir þáttinn. SPSS niðurstöður fylgja á bls.6. Túlkið niðurstöðurnar. Gerið grein fyrir álitamálum, ef einhver eru. 9

10 Factor Analysis Communalities.Tækifæri til stöðuhækkunar.laun 3.Fjárhagslega umbun,önnur en laun 4.Hvaða verkefni þú vinnur Initial Extraction,000,737,000,766,000,743,000,54 5.Að kröfur og álag í starfi séu hæfileg 6.Fjölda vinnustunda sem þú átt að skila 7.Að geta sjálf(ur) ráðið vinnunni frá degi til dags 8.Trygga og áframhaldandi starfsráðningu 9.Að fá nauðsynlega þjálfun 0.Framgang (frama) í starfi.stuðning vegna persónulegra vandamála.stuðning vegna vandamála í starfi 3.Áhugavert verkefnaval 4.Þægileg vinnuskilyrði/aðbúnað 5.Fullnægjandi tækjabúnað 6.Tækifæri til að læra 7.Tækifæri til að eflast og þroskast í starfi 8.Finnst þér í heild þægilegt að semja við yfirmann þinn?,000,6,000,630,000,765,000,363,000,76,000,739,000,778,000,865,000,639,000,686,000,88,000,84,000,84,000,69 Extraction Method: Principal Component Analysis. 0

11 Component Total Variance Explained Initial Eigenvalues Extraction Sums of Squared Loadings Rotation Total % of Variance Cumulative % Total % of Variance Cumulative % Total 9,56 50,869 50,869 9,56 50,869 50,869 7,4,50 8,44 59,3,50 8,44 59,3 5,834,064 5,908 65,0,064 5,908 65,0 5,088,06 5,699 70,99,06 5,699 70,99 5,69,795 4,46 75,335,638 3,544 78,879,557 3,093 8,97,49,75 84,697,47,65 87,3,43,97 89,609,370,057 9,666,30,776 93,44,66,478 94,90,39,330 96,50,08,55 97,404,87,037 98,44,57,87 99,34,4,686 00,000 Extraction Method: Principal Component Analysis. a. When components are correlated, sums of squared loadings cannot be added to obtain a total variance. 0 Scree Plot Eigenvalue Component Number

12 Component Matrix a.tækifæri til stöðuhækkunar.laun 3.Fjárhagslega umbun,önnur en laun 4.Hvaða verkefni þú vinnur Component 3 4,648,560,643,54,67,555,677 5.Að kröfur og álag í starfi séu hæfileg 6.Fjölda vinnustunda sem þú átt að skila 7.Að geta sjálf(ur) ráðið vinnunni frá degi til dags 8.Trygga og áframhaldandi starfsráðningu 9.Að fá nauðsynlega þjálfun 0.Framgang (frama) í starfi.stuðning vegna persónulegra vandamála.stuðning vegna vandamála í starfi 3.Áhugavert verkefnaval 4.Þægileg vinnuskilyrði/aðbúnað 5.Fullnægjandi tækjabúnað 6.Tækifæri til að læra 7.Tækifæri til að eflast og þroskast í starfi 8.Finnst þér í heild þægilegt að semja við yfirmann þinn?,70,67,55,64,56,796,78,69 -,47,786 -,44,787,7,747,790,858,74 Extraction Method: Principal Component Analysis. a. 4 components extracted.

13 Pattern Matrix a.tækifæri til stöðuhækkunar.laun 3.Fjárhagslega umbun,önnur en laun 4.Hvaða verkefni þú vinnur Component 3 4,837,887,880 5.Að kröfur og álag í starfi séu hæfileg 6.Fjölda vinnustunda sem þú átt að skila 7.Að geta sjálf(ur) ráðið vinnunni frá degi til dags 8.Trygga og áframhaldandi starfsráðningu 9.Að fá nauðsynlega þjálfun 0.Framgang (frama) í starfi.stuðning vegna persónulegra vandamála.stuðning vegna vandamála í starfi 3.Áhugavert verkefnaval 4.Þægileg vinnuskilyrði/aðbúnað 5.Fullnægjandi tækjabúnað 6.Tækifæri til að læra 7.Tækifæri til að eflast og þroskast í starfi 8.Finnst þér í heild þægilegt að semja við yfirmann þinn?,68,809,957,87,769,633 Extraction Method: Principal Component Analysis. Rotation Method: Oblimin with Kaiser Normalization. a. Rotation converged in 8 iterations.,545,636,95,853,809,647 3

14 Structure Matrix.Tækifæri til stöðuhækkunar.laun 3.Fjárhagslega umbun,önnur en laun 4.Hvaða verkefni þú vinnur Component 3 4,850,43,448,870,49,854,46,603,6,486 5.Að kröfur og álag í starfi séu hæfileg 6.Fjölda vinnustunda sem þú átt að skila 7.Að geta sjálf(ur) ráðið vinnunni frá degi til dags 8.Trygga og áframhaldandi starfsráðningu 9.Að fá nauðsynlega þjálfun 0.Framgang (frama) í starfi.stuðning vegna persónulegra vandamála.stuðning vegna vandamála í starfi 3.Áhugavert verkefnaval 4.Þægileg vinnuskilyrði/aðbúnað 5.Fullnægjandi tækjabúnað 6.Tækifæri til að læra 7.Tækifæri til að eflast og þroskast í starfi 8.Finnst þér í heild þægilegt að semja við yfirmann þinn?,559,4,7,558,468,433,750,55 4,85,48,543 Extraction Method: Principal Component Analysis. Rotation Method: Oblimin with Kaiser Normalization. Component 3 4 Component Correlation Matrix,87,477,499,579,573,806,49,603,48,434,880,60,476,405,96,69,604,6,67,85,434,464,407,904,477,406,895,463,4,544,903,534,57,60,607,4,465, ,000,486,54,53,486,000,47,435,54,47,000,386,53,435,386,000 Extraction Method: Principal Component Analysis. Rotation Method: Oblimin with Kaiser Normalization.

15 R E L I A B I L I T Y A N A L Y S I S - S C A L E (A L P H A) Mean Std Dev Cases. sp_5 4,803, ,0. sp_6 4,9460, ,0 3. sp_7 4,543,54 35,0 N of Statistics for Mean Variance Std Dev Variables SCALE 4,635,978 4,688 3 Item-total Statistics Scale Scale Corrected Mean Variance Item- Alpha if Item if Item Total if Item Deleted Deleted Correlation Deleted sp_5 9,4603,99,5749,643 sp_6 9,375 0,5677,658,5700 sp_7 9,749 0,478,4986,7394 Reliability Coefficients N of Cases = 35,0 N of Items = 3 Alpha =,7357 5

16 DREIFIGREINING FORMÚLUR Heildarkvaðratsumma (Total sum of squares) HKS ( Yij ) = Yij N HKS=MHKS+IHKS Millihópakvaðratsumma (Between-categories sum of squares) MHKS k ( Y j ) ( Yij ) = n N j Innanhópakvaðratsumma ( Within-categories sum of squares) IHKS = Y Y k ( j ) ij n j Frelsisgráður (degrees of freedom) df fyrir heildarkvaðratsummu N- df fyrir millihópakvaðratsummu k- df fyrir innanhópakvaðratsummu N-k Heildaráhrif/Heildar-millihópakvaðratsumma (total effects) Heildaráhrif=MHKS +MHKS +..+MHKS k Eta η =MHKS/HKS 6

17 MARGBREYTU AÐFALLSGREINING (MULTIPLE REGRESSION) Staðlvilla mats (standard error of estimate) s = MSE y. x, x,..., xk n k = ESS Spágildi y (predicted value of y): y ' = a + b x + b x b x k k Öryggisbil (confidence interval) í kringum hallastuðulinn b i (unstandardized coefficient/slope) b * s i + / t( α / ; df = n k ) b i Öryggisbil í kringum forspárgildi y y ' + / t( α / ; df = n k ) * sy. x, x,..., x k ÞÁTTAGREINING (FACTOR ANALYSIS) Eigið gildi þáttar i (eigen value for factor i) E i = x i + xi xki Þar sem x, x.x k vísa til þáttahleðsla (factor loadings) k mælibreyta h Commumality mælibreytu i h = x i + xi xki Þar sem x, x.x k vísa til þáttahleðsla k þátta Hlutfall af heildardreifni (percentage of variance) sem þáttur i skýrir Hlutfall af heildardreifni=(e i /n)*00 n=fjöldi breyta 7

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Þáttagreining. Fyrirlestur í Tölfræði III (SÁL308G)

Þáttagreining. Fyrirlestur í Tölfræði III (SÁL308G) Fyrirlestur í Tölfræði III (SÁL308G) 30.10.13 Hvað er þáttagreining Við getum litið á þáttagreiningu sem aðferð til að taka margar breytur sem tengjast innbyrðis og lýsa tengslunum með einum eða fleiri

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

Aðfallsgreining hlutfalla (logistic regression)

Aðfallsgreining hlutfalla (logistic regression) (logistic regression) Fyrirlestur í Tölfræði III (SÁL308G) 26.10.15 Tvískipt fylgibreyta Þegar við höfum flokkabreytu sem frumbreytu en fylgibreytan er megindleg, notum við dreifigreiningu. Stundum er

More information

Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði Gender wage differential in the private sector

Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði Gender wage differential in the private sector 2010:3 18. febrúar 2010 Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði 2000 2007 Gender wage differential in the private sector 2000 2007 Samantekt Við skoðun á launamun kynjanna hefur löngum verið sóst eftir

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti Running head: HEGÐUN FORELDRA TENGT EINELTI UNGLINGA 1 Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti Sandra Melberg Pálsdóttir 2013 BSc í Sálfræði Höfundur: Sandra Melberg

More information

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Betri í dag en í gær ráðstefna um nám og gæði í íslenskum háskólum - 30. maí 2011 Anna Ólafsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Gæði háskólanáms og -kennslu

More information

Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Fréttabréf nr

Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Fréttabréf nr Verkaskipting kynjanna Fyrir og eftir bankahrun Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Fréttabréf nr. 10 2010 Verkaskipting kynjanna fyrir og eftir bankahrun Karlar verja meiri tíma í heimilisstörf en þeir gerðu

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

Atriði úr Mastering Metrics

Atriði úr Mastering Metrics Atriði úr Mastering Metrics Helgi Tómasson 13. september 2015 Helgi Tómasson Atriði úr Mastering Metrics 13. september 2015 1 / 11 Ýmis atriði ACA= Care Act er umdeilt efni í USA. Hafa heilbrigðistryggingar

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki

TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki 26. apríl, 2016, 9:00 12:00 Aids: One handwritten A4 page (text on both sides). An Icelandic translation of the problems is on the last four pages. There are

More information

Áhrif tölvuleikjaspilunar á námsárangur

Áhrif tölvuleikjaspilunar á námsárangur Áhrif tölvuleikjaspilunar á námsárangur Tölvuleikjaspilun og námsárangur Rannveig Dögg Haraldsdóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til 180 eininga BA gráðu í sálfræði Hug- og félagsvísindasvið

More information

Heilsutengd lífsgæði Íslendinga

Heilsutengd lífsgæði Íslendinga FRÆÐIGREINAR / EILSUTENGD LÍFSGÆÐI eilsutengd lífsgæði Íslendinga Tómas elgason 1 úlíus K. jörnsson 2 Kristinn Tómasson 3 Erla Grétarsdóttir 4 Frá 1 Ríkisspítulum, stjórnunarsviði, 2 Rannsóknarstofnun

More information

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness Hagir og líðan barna í Grunnskóla s Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í., 6. og 7. bekk á i árið 27 Birna Baldursdóttir Margrét Lilja Guðmundsdóttir Álfgeir Logi Kristjánsson Inga Dóra Sigfúsdóttir Jón

More information

MS ritgerð Mannauðstjórnun. Ólíkar launakröfur kynjanna

MS ritgerð Mannauðstjórnun. Ólíkar launakröfur kynjanna MS ritgerð Mannauðstjórnun Ólíkar launakröfur kynjanna Áhrif ógnandi staðalímynda á launakröfur kvenna Egill Fivelstad Leiðbeinandi Kári Kristinsson Viðskiptafræðideild Júní 2014 Ólíkar launakröfur kynjanna

More information

ÁREIÐANLEIKI. 3. verkefni

ÁREIÐANLEIKI. 3. verkefni 3 ÁREIÐANLEIKI 3. verkefni Í mælifræði er fengist við fræðilegar og tæknilegar undirstöður sálfræðilegra prófa. Kjarninn í allri fræðilegri og hagnýtri umræðu í mælifræði eru áreiðanleiki og réttmæti.

More information

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Október 2015 Endurmat á stuðningsþörf Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Tryggvi Sigurðsson Greiningar- og

More information

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Velgegni á prófum hefst löngu áður en að prófinu sjálfu kemur. Hún er fyrst og fremst falin í góðum námsvenjum og ástundun náms. Það er misjafnt hvaða skoðun fólk

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina Kennsluáætlun haust 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri. Október 2016

Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri. Október 2016 Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri Október 2016 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir Markmið rannsóknar Velferðarráðuneytið Að kanna stöðu ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri og

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Motorola Triplets, E398, V3, V80, V220, V300 og V600 Undirbúningur...2 Uppsetningin...3 Að athuga með nýjan póst...4 Að sækja póst þegar GPRS reiki er ekki í boði...4 Um

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna Ósk Guðmundsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Inga Jóna Jónsdóttir, dósent Júní

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Hug- og félagsvísindasvið. Félagsvísindadeild. Sálfræði, Tengsl sundurhverfar hugsunar og persónuleikaprófs Eysencks

Hug- og félagsvísindasvið. Félagsvísindadeild. Sálfræði, Tengsl sundurhverfar hugsunar og persónuleikaprófs Eysencks Hug- og félagsvísindasvið Félagsvísindadeild Sálfræði, 2014 Tengsl sundurhverfar hugsunar og persónuleikaprófs Eysencks í íslensku þýði - próffræðilegar mælingar á þáttauppbyggingu og tengslum. Axel Bragi

More information

Ungt fólk Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna

Ungt fólk Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna Ungt fólk 2004 Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna Rannsóknir meðal nemenda í framhaldsskólum á Íslandi 2004 og 2000 Álfgeir Logi Kristjánsson Silja Björk Baldursdóttir

More information

Hvernig er að greinast með Alzheimer sjúkdóminn? Megindleg rannsókn á viðhorfum sjúklinga

Hvernig er að greinast með Alzheimer sjúkdóminn? Megindleg rannsókn á viðhorfum sjúklinga Hvernig er að greinast með Alzheimer sjúkdóminn? Megindleg rannsókn á viðhorfum sjúklinga Berglind Anna Magnúsdóttir Ritgerð til B.S. gráðu Háskóli Íslands Heilbrigðisvísindasvið Læknadeild 1 Hvernig er

More information

QPSNordic. Norræni spurningalistinn um sálfélagslega þætti í vinnunni. Leiðbeiningar

QPSNordic. Norræni spurningalistinn um sálfélagslega þætti í vinnunni. Leiðbeiningar QPSNordic Norræni spurningalistinn um sálfélagslega þætti í vinnunni Leiðbeiningar Kari Lindström, Anna-Liisa Elo, Anders Skogstad, Margareta Dallner, Francesco Gamberale, Vesa Hottinen, Stein Knardahl,

More information

Svefn- og matarvenjur knattspyrnumanna á Suðurnesjum

Svefn- og matarvenjur knattspyrnumanna á Suðurnesjum Svefn- og matarvenjur knattspyrnumanna á Suðurnesjum Þórir Rafn Hauksson Íþróttafræði Kennslufræði- og lýðheilsudeild Vor 28 Útdráttur Meginmarkmið og tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna hvernig

More information

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Lei flín um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Leonore Brauer Dr. Richard Breun Dr. Astrid Erdmann Maritta Schöne Íslensk þýðing: 2008 Skúli Pálsson Gefið út með leyfi Ernst Klett Schulbuchverlag

More information

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika Hugur 21. ár, 2009 s. 52 62 Ásta Kristjana Sveinsdóttir Fólkstegundir Um veitingu félagslegra eiginleika Um langt skeið hefur verið umræða í fræðaheiminum, jafnt sem annars staðar, um hvort ýmis fyrirbæri

More information

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS)

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS) Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS) Unnið að hluta eftir bæklingum sem Guy s and St Thomas Hospital London; the Royal College of Obstetricians and Gynaecologists oglondon IDEAS Genetic Knowledge

More information

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla Tryggvi Guðbjörn Benediktsson B.Sc. í Viðskiptafræði Vor 2012 Tryggvi Benediktsson Leiðbeinandi: Kt. 240789-2809 Arney Einarsdóttir Ágrip Persónuleiki

More information

BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf

BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf Auður Bergþórsdóttir Leiðbeinandi: Daði Már Kristófersson Hagfræðideild Febrúar 2013 Delluaðhvarf Auður Bergþórsdóttir Lokaverkefni til BS gráðu í hagfræði Leiðbeinandi:

More information

SPEAKER LOCALIZATION AND IDENTIFICATION

SPEAKER LOCALIZATION AND IDENTIFICATION SPEAKER LOCALIZATION AND IDENTIFICATION April 2012 Hendrik Tómasson Master of Science in Electrical Engineering SPEAKER LOCALIZATION AND IDENTIFICATION Hendrik Tómasson Master of Science Electrical Engineering

More information

Útgjöld til atvinnuleysistrygginga. greining útgjalda eftir kyni

Útgjöld til atvinnuleysistrygginga. greining útgjalda eftir kyni Útgjöld til atvinnuleysistrygginga greining útgjalda eftir kyni Vinnumálastofnun Reykjavík, september 2011 Útgjöld til atvinnuleysistrygginga: greining útgjalda eftir kyni, 2011 Vinnumálastofnun Höfundur:

More information

Fiskneysla í Sveitarfélaginu Hornafirði

Fiskneysla í Sveitarfélaginu Hornafirði Lokaverkefni til BS prófs í viðskiptafræði Fiskneysla í Sveitarfélaginu Hornafirði Er markaður fyrir fiskverslun á Höfn? Siggerður Aðalsteinsdóttir Leiðbeinandi: Sveinn Agnarsson, dósent Júní 2018 Fiskneysla

More information

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 22.08.2014 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð í Landupplýsingagátt

More information

Ég nota alla lausa tíma sem ég hef

Ég nota alla lausa tíma sem ég hef Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 22. desember 2014 Yfirlit greina Hjördís Sigursteinsdóttir, Eva Halapi og Kjartan Ólafsson Ég nota alla lausa tíma sem ég hef Netnotkun íslenskra ungmenna

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

N á m s tæ k n i. Árangur. Stuðningur. Tímaskipulag. Upplýsingar. Gagnlegar upplýsingar sem geta hjálpað þér að hafa betri stjórn á náminu þínu.

N á m s tæ k n i. Árangur. Stuðningur. Tímaskipulag. Upplýsingar. Gagnlegar upplýsingar sem geta hjálpað þér að hafa betri stjórn á náminu þínu. N á m s tæ k n i Gagnlegar upplýsingar sem geta hjálpað þér að hafa betri stjórn á náminu þínu. Árangur Viðhorf Sjálfsþekking Hugmyndir Hjálpartækni Verkefnavinna Áætlunargerð Upplýsingar Tímaskipulag

More information

Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum

Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum Guðmundur Þórðarson gudthor@hafro.is Hafrannsóknastofnunin Skúlagata, Reykjavík p. 1/31 Veiðar hafa áhrif á fiskistofna: Fæðuframboð (Þorskur - loðna - rækja) p.

More information

proc plot; plot Mean_Illness*Dose=Dose; run;

proc plot; plot Mean_Illness*Dose=Dose; run; options pageno=min nodate formdlim='-'; Title 'Illness Related to Dose of Therapeutic Drug'; run; data Lotus; input Dose N; Do I=1 to N; Input Illness @@; output; end; cards; 0 20 101 101 101 104 104 105

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Samsung D500 Undirbúningur... 2 Uppsetningin... 3 Að athuga með nýjan póst... 5 Að skipta um pósthólf í notkun... 5 Um aðrar Internetveitur.... 6 Hvert get ég leitað eftir

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Tengsl líkamsmyndar við kynhegðun unglinga

Tengsl líkamsmyndar við kynhegðun unglinga Hug- og félagsvísindasvið Sálfræði 2014 Tengsl líkamsmyndar við kynhegðun unglinga Andrea Elsa Ágústsdóttir Lokaverkefni við Hug- og félagsvísindasvið Hug- og félagsvísindasvið Sálfræði 2014 Tengsl líkamsmyndar

More information

Viðhorf til starfsánægju

Viðhorf til starfsánægju Viðskiptadeild Viðskipta- og raunvísindasvið B.Sc ritgerð LOK2106 Vorönn 2015 Viðhorf til starfsánægju Rannsóknarskýrsla um starfsánægju hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands Nemandi: Emil Sigurjónsson Leiðbeinandi:

More information

Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema

Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema Ranghugmyndir um sálfræði og hagnýtingu grunnámsins í sálfræði við Háskóla Íslands á meðal almennings, sálfræðinema og útskrifaðra sálfræðinema Alma Pálmadóttir og Guðrún Ýr Skúladóttir Lokaverkefni til

More information

INNGANGUR. Surgical patients assessment of their pain and pain management

INNGANGUR. Surgical patients assessment of their pain and pain management Lára Borg Ásmundsdóttir, Landspítala Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, Landspítala Herdís Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Mat skurðsjúklinga á verkjum og verkjameðferð Útdráttur Góð verkjameðferð

More information

Leiðsagnarmat. 1. Fræðslufundur. Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen

Leiðsagnarmat. 1. Fræðslufundur. Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen Leiðsagnarmat 1. Fræðslufundur Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen Markmið Að þátttakendur þekki megin áherslur leiðsagnarmats /náms og áhrif hugarfars (mindset) og mikilvægi þess á

More information

BS ritgerð. Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans

BS ritgerð. Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans Ari Hróbjartsson Viðskiptadeild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Svala Guðmundsdóttir Júní 2010 Útdráttur Markmiðakenningin (Goal-setting

More information

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 2 Keflavíkurflugvöllur Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2018 Mikil fjölgun skiptifarþega Fjölgun komu- og brottfararfarþega virðist sækja í jafnvægi Árstíðarsveifla

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

5. ÁRGANGUR menntarannsóknir

5. ÁRGANGUR menntarannsóknir 5. ÁRGANGUR 2008 menntarannsóknir Leiðbeiningar til greinahöfunda Reglur ritnefndar 1. Tímarit um menntarannsóknir er vettvangur fyrir fræðilega umræðu um menntarannsóknir a Íslandi. Þær kröfur eru gerðar

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt Sigurgeir Thoroddsen Lokaverkefni til BS-gráðu Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasvið Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda

More information

Tekist á við tíðahvörf

Tekist á við tíðahvörf Herdís Sveinsdóttir, dósent, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands Um líðan og afstöðu 47 til 53 ára kvenna til tíðahvarfa og notkunar tíðahvarfahormóna Útdráttur Bakgrunnur: Notkun tíðahvarfahormóna jókst

More information

Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun

Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun www.ibr.hi.is Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun Kári Kristinsson Haukur Freyr Gylfason Margrét Sigrún Sigurðardóttir Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna

More information

Námsvefur um GeoGebra

Námsvefur um GeoGebra Námsvefur um GeoGebra Guðfinna Guðjónsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í kennslufræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið September 2009 Efnisyfirlit Inngangur... 3 Nýting tækni

More information

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar.

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Greining á rannsókn meðal grunnskólabarna á Íslandi Arnór Helgi Knútsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til BA gráðu í Sálfræði Sálfræðideild Maí 2015

More information

INNLEIÐING RAFBÍLA. Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur

INNLEIÐING RAFBÍLA. Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur P1.6.542.251.qxp 26.11.21 1:33 Page 253 INNLEIÐING RAFBÍLA 51 Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur Guðleifur M. Kristmundsson lauk prófi í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands 1974.

More information

B.Sc. í viðskiptafræði

B.Sc. í viðskiptafræði Er hægt að spá fyrir um viðhorf til Evrópusambandsins út frá menningarvíddum Hofstede? Ingvar Linnet B.Sc. í viðskiptafræði Vor 2011 Ingvar Linnet Leiðbeinandi: Kt. 171287-2789 Aðalsteinn Leifsson Formáli

More information

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art Claudia Hausfeld fæddist í Austur-Berlín árið 1980, en er nú búsett á Íslandi. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Í verkum sínum vinnur Claudia með ýmsa miðla, einkum innsetningar og

More information

Rannsókn á launamun kynjanna Analysis on Gender Pay Gap

Rannsókn á launamun kynjanna Analysis on Gender Pay Gap 7. mars 2018 Rannsókn á launamun kynjanna 20 20 Analysis on Gender Pay Gap 20 20 Samantekt Hér verður fjallað um niðurstöður rannsóknar Hagstofu Íslands í samvinnu við aðgerðarhóp stjórnvalda og aðila

More information

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning)

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning) Shirley Clarke Clarke, 1998: Targeting assessment in the primay classroom Clarke, 2001: Unlocking formative assessmant Clarke, 2003: Enriching feedback in the primary classroom Clarke, 2005: Formative

More information

Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla

Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 2010 Menntavísindasvið Háskóla Íslands Grein birt 31. desember 2010 Gunnar E. Finnbogason og Hildur Björg Gunnarsdóttir Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla Í

More information

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Námstengd hvatning Hvað hvetur háskólanema á Íslandi í námi? Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi: Kári Kristinsson, lektor Viðskiptafræðideild Febrúar 2012 Námstengdhvatning

More information

Nemendamiðuð forysta

Nemendamiðuð forysta Nemendamiðuð forysta Aðstoðarskólastjóri á fyrsta starfsári. Íris Anna Steinarrsdóttir Júní 2017 Lokaverkefni til M.Ed.-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Nemendamiðuð forysta Aðstoðarskólastjóri á

More information

BS ritgerð. Lokaverkefni um Skype og Skype í farsíma

BS ritgerð. Lokaverkefni um Skype og Skype í farsíma BS ritgerð í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum Lokaverkefni um Skype og Skype í farsíma Sigurður Ísleifsson Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Guðlaugsson Meðleiðbeinandi: Auður

More information

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi Maduvanthi Kumari Abeyrathne Lokaverkefni til B.Ed. prófs í Leikskólakennarafræði Leiðsögukennari: Hildur Blöndal Sveinsdóttir

More information

Á vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika. Hildur Fjóla Antonsdóttir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Herdís Sveinsdóttir Hólmfríður K.

Á vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika. Hildur Fjóla Antonsdóttir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Herdís Sveinsdóttir Hólmfríður K. Á vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika Hildur Fjóla Antonsdóttir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Herdís Sveinsdóttir Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Skýrsla Rannsóknastofu í vinnuvernd unnin fyrir starfshóp um

More information

Áhrif þátttöku í forvarnar- og fræðslunámskeiði á líkamsvitund tónlistarnemenda og viðhorf þeirra til forvarna og góðrar heilsu

Áhrif þátttöku í forvarnar- og fræðslunámskeiði á líkamsvitund tónlistarnemenda og viðhorf þeirra til forvarna og góðrar heilsu Áhrif þátttöku í forvarnar- og fræðslunámskeiði á líkamsvitund tónlistarnemenda og viðhorf þeirra til forvarna og góðrar heilsu Höfundar: Kári Árnason sjúkraþjálfari 1 Dr. Kristín Briem sjúkraþjálfari,

More information

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR Kvenna megin Sigríður Þorgeirsdóttir Kvenna megin: ritgerðir um femíníska heimspeki Hið íslenska bókmenntafélag, 2001 Mikið gleðiefni er að út sé komin bók

More information

Er gildismat íslenskra skólastjóra ólíkt eftir kynferði?

Er gildismat íslenskra skólastjóra ólíkt eftir kynferði? Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 71-82 71 Er gildismat íslenskra skólastjóra ólíkt eftir kynferði? Anna Guðrún Edvardsdóttir Náttúrustofa Vestfjarða Í þessari grein er fjallað um niðurstöðu rannsóknar

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Sitja námsmenn allir við sama borð?

BS ritgerð í viðskiptafræði. Sitja námsmenn allir við sama borð? BS ritgerð í viðskiptafræði Sitja námsmenn allir við sama borð? Námsástundun og prófvenjur viðskiptafræðinema Haukur Viðar Alfreðsson Eðvald Möller, aðjúnkt Viðskiptafræðideild Júní 2012 Sitja námsmenn

More information

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Háskóli Íslands Iðnaðarverkfræði,- vélaverkfræði og tölvunarfræðideild MPM(402F) Lokaverkefni MPM nám í verkefnastjórnun Vormisseri 2010 Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Nemandi:

More information

Sálfélags- og heilsufarsleg tengls við tíðabyrjun íslenskra stúlkna

Sálfélags- og heilsufarsleg tengls við tíðabyrjun íslenskra stúlkna Sálfélags- og heilsufarsleg tengls við tíðabyrjun íslenskra stúlkna Rannsókn unnin upp úr gagnasafni HBSC María Guðmundsdóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni við hug- og félagsvísindasvið Félagsvísindadeild

More information

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Máltaka barna Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla

More information

Ásta Björk Andersen Sveinsdóttir

Ásta Björk Andersen Sveinsdóttir Lokaverkefni til BS-prófs í viðskiptafræði Frammistöðumat og starfsmannastjórnun Ávinningur og nýjar áherslur Ásta Björk Andersen Sveinsdóttir Svala Guðmundsdóttir, Dósent Júní 2018 Frammistöðumat og starfsmannasamtöl

More information

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla 1. Tilgangur og gildissvið 1.1. Reglur þessar eru settar á grundvelli laga nr.

More information

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Þórhallur Guðlaugsson Tilgangur rannsóknarinnar er að draga fram forgangsröðun úrbóta með mismunandi tölfræðilegum aðferðum. Notaðar eru þrjár algengar

More information

TRANSLATION AND PRE-TEST OF BECK S HOPELESSNESS SCALE

TRANSLATION AND PRE-TEST OF BECK S HOPELESSNESS SCALE Rósa María Guðmundsdóttir, Reykjalundi Jóhanna Bernharðsdóttir, Háskóla Íslands og Landspítala ÞÝÐING OG FORPRÓFUN Á VONLEYSISKVARÐA BECKS ÚTDRÁTTUR Tilgangur þessarar rannsóknar var að þýða og forprófa

More information

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum Baldvin Þór Bergsson, doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Útdráttur Vægi samfélagsmiðla

More information

Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona.

Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona. Félagsvísindasvið Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona. Birtingarmynd kyngervis á vefsíðu Krakkarúv og hugsanleg áhrif þess á börn. Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Anna Kristjana Ó. Hjaltested Leiðbeinandi:

More information