Notkunarleiðbeiningar

Size: px
Start display at page:

Download "Notkunarleiðbeiningar"

Transcription

1 Notkunarleiðbeiningar Ármúla Reykjavík Þjónustusími wwwborgunis

2 Efnisyfirlit Kynning á Vx570 og Vx810 Duet Tenging við almenna símalínu, ISDN eða IP-net Tenging við rafmagn Pappír Ísetning á pappír Vx570 Ísetning á pappír Vx810 Duet Lestur korta með örgjörva Lestur korta með segulrönd Yfirlitsmynd af posa IP-tengingar Yfirlit yfir aðgerðir í posa Tegundir korta sem posinn tekur við Sala með örgjörva Sala með segulrönd Sala með handskráningu Sala, sértilvik, hringið handvirkt Heimild hafnað Ógilding Senda bunka Endurgreiða Prenta heildarlista Prenta færslulista Prenta afrit af síðustu kvittun Prenta afrit af kvittun eftir færslunúmeri Símgreiðsla Eftiráskráning Sækja heimild Raðgreiðsluheimild Öryggisupplýsingar Security information Skýringar á skilaboðum Bilanir Myntval - DCC

3 Kynning á tækjabúnaði Vx570 og Vx810 Duet Vx570 og Vx810 Duet posarnir frá VeriFone gera þér kleift að taka við rafrænum greiðslum með eftirfarandi greiðslukortum AMERICAN EXPRESS (AMEX) UnionPay (UP) DINERS DISCOVER JCB LANDSBANKAKORT MAESTRO MasterCard VISA VISA ELECTRON Þrjár tengileiðir eru í boði Almenn símalína (analog) ISDN IP (nettengdur ADSL) kreditkort kreditkort kreditkort kreditkort kreditkort gjafakort debetkort kreditkort kreditkort debetkort Til að geta notað posann þarf að vera fyrir hendi 240V~ rafmagnsinnstunga og símalína fyrir almenna símkerfið, ISDN eða IP-nettenging Posinn er með sambyggðan prentara og fylgja síðan með spennu g jafi, símakapall eða IP-kapall, eftir því hvernig posinn er uppsettur Tengja þarf posann við rafmagn og tengileið áður en notkun hefst Tenging við almenna símalínu, ISDN eða IP-net USB Tengi fyrir almenna símalínu Tengi fyrir örgjörvalesara IP-tengi RS232 tengi USB Tengi fyrir almenna símalínu RS232 tengi IP-tengi Vx570 Vx810 Duet Aftan á posa Ef posi er ISDN þá er tengi, fyrir almenna símalínu, ekki til staðar ISDN-línan tengist þá úr símatengli á vegg í tengi Aftan á posa Tengi á mynd ef notast á við analog símalínu Tengi á mynd ef tengja á við IP-net 4

4 Kynning á tækjabúnaði Tenging við rafmagn Vx570 Séð á hlið posa Tengli fyrir spennugjafa er stungið í eins og sést á mynd Þegar búið er að tengja spennugjafann við posann er spennugjafanum stungið í samband við rafmagnsinnstungu Vx810 Duet Tengli fyrir spennugjafa er stungið í eins og sést á mynd Þegar búið er að tengja spennugjafann við posann er spennu g jafanum stungið í samband við rafmagnsinnstungu 5

5 Kynning á tækjabúnaði Pappír Pappírinn sem notaður er í prentara Vx570 og Vx810 Duet posa þarf að vera hitanæmur (thermal) pappír í einriti Hægt er að fá pappírinn í öllum helstu bókaverslunum Breidd rúllunnar skal vera 58 mm Þvermál rúllunnar skal ekki vera meira en 48 mm (um 30 metrar miðað við 55 g pappír) Ísetning á pappír Vx570 1 Lyftið lokinu með því að þrýsta niður hnappi hægra megin á tækinu 2 Leggið rúlluna í Pappírinn á að koma undan rúllunni eins og sýnt er á myndinni 3 Þegar rúllunni hefur verið komið fyrir eru nokkrir sentimetrar af pappír látnir standa upp úr rúllulokinu þrýst niður og því lokað 6

6 Kynning á tækjabúnaði Ísetning á pappír Vx810 Duet 1 Lyftið lokinu með því að þrýsta upp flipanum hjá pappírsraufinni 2 Leggið rúlluna í Pappírinn á að koma undan rúllunni eins og sýnt er á myndinni 3 Þegar rúllunni hefur verið komið fyrir eru nokkrir sentimetrar af pappír látnir standa upp úr 4 Rúllulokinu þrýst niður þar til smellur og því lokað 7

7 Kynning á tækjabúnaði Lestur korta með örgjörva Þegar kort með örgjörva er lesið þá er því stungið inn í örgjörvalesarann sem er fyrir framan og neðan takkaborðið Kortinu er þrýst inn þangað til það stoppar með smá klikki Lestur korta með segulrönd Þegar kort með segulrönd er lesið er segulröndinni snúið niður og til vinstri Kortið er lagt aftast í lesraufina og dregið fram í einni ákveðinni hreyfingu Hafið hreyfinguna frekar hraða og ákveðna Dragið kortið ákveðið í gegn 8

8 Kynning á tækjabúnaði Segulrandalesari Aðgerðatakkar Fletta upp/ fæða pappír Fletta niður ALPHA Senda bunka Handskrá Númeratakkar HREINSA Notaður til að hreinsa innslátt og hætta við aðgerð LEIÐRÉTTA Notaður til að leiðrétta innslátt Örgjörvalesari INNSLÁTTUR Notaður til að staðfesta innslátt 9

9 IP-Tengingar Tenging posa við net með DHCP Algengasta tengileiðin er DHCP ( Dynamic Host Configuration Protocol) sem þýðir að IP-tölu (IP address), Subnet mask, Gateway og DNS tölum er úthlutað sjálfkrafa og þarf þess vegna ekki að stimpla það handvirkt í posa Fyrst er netsnúra tengd í posa (sjá bls 4) og svo er posi tengdur við rafmagn (sjá bls 5) Algengustu tengileiðir Vx810 Duet ADSL-beinir 10BaseT 10BaseT 10BaseT 10BaseT 10BaseT Vx570 eða Netsnúra Símasnúra ADSL-beinir 10BaseT 10BaseT 10BaseT 10BaseT Vx810 Duet Beinir 10BaseT 10BaseT 10BaseT 10BaseT 10BaseT 10BaseT Vx570 eða Símasnúra Netsnúra Netsnúra Vx810 Duet 10BaseT Vx570 eða Netsnúra 10

10 IP-Tengingar ÓGILDA 2 3 IP gildi IP yfirsýn DHCP PRENTA Prófa net ENDURGREIÐA Skoða SÍMGREIÐSLA Breyta Upphafsvalmynd Þegar posi er búinn að ræsa sig upp er ýtt á til að athuga hvort posi hafi fengið IP-tölu Til að sjá nánar er ýtt á F3 Skoða DHCP IP MASK GW DNS1 DNS2 Enabled Ef posi er með rétta IP-tölu er æskilegt að fram kvæma sölu, ógilda hana og senda inn bunka til að staðfesta að posi sé tilbúinn til notkunar Tenging posa við fastsett net Fyrst er netsnúra tengd í IP-tengi posa (sjá bls 4) og svo er posi tengdur við rafmagn (sjá bls 5) Algengustu tengileiðir Vx810 Duet 10BaseT Vx570 eða Netsnúra Vx810 Duet Beinir 10BaseT 10BaseT 10BaseT1 0BaseT 10BaseT 10BaseT Vx570 Netsnúra Netsnúra 11 eða

11 IP-Tengingar Föst IP tala-sett í posa Byrja þarf á því að skrá IP-tölu, Subnet mask, Gateway og DNS tölur í posa ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA Upphafsvalmynd 4 IP stillingar SÖLUAÐILA LYKILORÐ Prófa net Skoða Breyta Ýtið á til að fá IP yfirsýn valmynd 5 IP stillingar 1/2 IP yfirsýn IP addrss F DHCP 3 Subnet Gateway Fastsetja IP Endurnýja DHCP Ýtið á F4 til velja Breyta og sláið inn söluaðila lykilorð og ýtið á IP yfirsýn DHCP 2 SÍMGREIÐSLA 3 Ýtið á F3 til að velja Fastsetja IP Ýtið á F2 og sláið inn IP-töluna Til að fá punkt er valið Þegar búið er að stimpla IP-töluna inn er ýtt á ( Framhald á næstu síðu) 12

12 IP-Tengingar 6 IP stillingar 1/2 IP addrss IP stillingar 1/2 F 2 F 2 DNS F 2 Subnet Subnet DNS F 3 Gateway Gateway Ýtið á F3 og sláið inn subnet töluna Til að fá punkt er valið Þegar búið er að stimpla subnet töluna inn er ýtt á Ýtið á F4 og sláið inn Gateway töluna Til að fá punkt er valið Þegar búið er að stimpla Gateway töluna inn er ýtt á 9 IP stillingar 2/2 DNS 1 _ IP addrss IP stillingar 2/2 10 IP stillingar 2/2 DNS Ýtið á FLETTA NIÐUR 11 Prófa TMS Í LAGI Prófa POSTILLIONTEST_ Í LAGI 2 í lagi DNS Ýtið á F2 og sláið inn DNS 1-töluna Til að fá punkt er valið Þegar búið er að stimpla DNS 1-töluna inn er ýtt á DNS Ýtið á F3 og sláið inn DNS 2-töluna Til að fá punkt er valið Þegar búið er að stimpla DNS 2-töluna inn er ýtt á til Að lokum er ýtt á að vista upplýsingar til að vista upplýsingar og þá prófar posinn hvort hann fær IP-tölu ( Framhald á næstu síðu) 13

13 IP-Tengingar IP yfirsýn DHCP Prófa net 2 Skoða 3 Breyta IP gildi IP MASK GW DNS1 DNS Þegar posi er búinn að ræsa sig upp er ýtt á til að athuga hvort posi hafi fengið IP-tölu Til að sjá nánar er ýtt á F3 Skoða Ef posi er með rétta IP-tölu er æskilegt að framkvæma sölu, ógilda hana og senda inn bunka til að staðfesta að posi sé tilbúinn til notkunar 14

14 IP-Tengingar Vandamál og lausnir Ef posi nær ekki netsambandi er gott að athuga eftirfarandi áður en hringt er í þjónustuaðila Posi tengdur við ADSL-beini (DHCP) Er ADSL-beinir með netsamband (sjá leiðbeiningar með beini)? Ef netsnúra er tengd í beini og posa ætti að vera grænt stöðugt ljós bæði þar sem netsnúran tengist í beini og posa Ef það er ekki ljós prófið að aftengja snúru bæði úr beini og posa og tengja hana aftur ef það virkar ekki, prófið að skipta um netsnúruna Ef það er laust netport á beini, prófið að setja netsnúru í annað port, stundum eru netport beinis frátekin td fyrir netsjónvarp (yfirleitt port 4) Endurræsa beini og bíða eftir að hann nái nettengingu, endurræsa síðan posa Athuga stillingar á eldvegg 15

15 Yfirlit yfir aðgerðir í posa SALA Skráning sölu þýðir annaðhvort Skuldfærslu á kortareikning korthafa ef salan er framkvæmd með kreditkorti, eða skuldfærslu á viðskiptareikning korthafa í banka eða sparisjóði ef salan er framkvæmd með debetkorti ÓGILDING Notuð til að ógilda debet- eða kreditkortafærslu sem er í posa Aðeins er hægt að ógilda færslu sama dag og hún fór fram Ekki má vera búið að senda inn bunka með viðkomandi færslu SENDA BUNKA Notað til að gera posann upp Færslurnar eru sendar til viðkomandi færsluhirðis þar sem gengið er frá skuldfærslu þeirra Æskilegt er að senda bunka daglega, sé á annað borð um einhverja notkun á posanum að ræða; þó aldrei sjaldnar en svo að elsta færsla í posanum sé eldri en þrír virkir dagar ENDURGREIÐA Er notað þegar þarf að endurgreiða korthafa vöru eða þjónustu Aðeins hægt að framkvæma þegar kreditkort á í hlut SÍMGREIÐSLA Notað þegar greitt er fyrir vöru eða þjónustu símleiðis, þe þegar korthafi er ekki viðstaddur til að afhenda kortið sitt Aðeins er hægt að framkvæma símgreiðslu með kreditkortum EFTIRÁSKRÁNING Má aðeins nota í neyðartilfellum, þe þegar posi bilar eða ef símasamband eða heimildakerfi liggur niðri Einnig hægt að nýta heimild sem hefur fengist með aðgerðinni sækja heimild SÆKJA HEIMILD Þessi aðgerð skuldfærir ekki viðskipti á kortareikning heldur er aðeins leitað heimildar, til að athuga hvort heimild sé fyrir sölu með kreditkorti áður en þjónusta er veitt, td við hótelrekstur og bílaleigur PRENTA Aðgerðin býður upp á eftirfarandi fjórar undiraðgerðir HEILDARLISTI prentar samtals-tölur fyrir hverja kortategund og heildarupphæð yfir þær færslur sem eru í posanum FÆRSLULISTI prentar lista yfir allar færslur sem eru í posanum Fram kemur færslunúmer, hluti kortanúmers, kortategund, dagsetning og upphæð fyrir hverja færslu SÍÐASTA NÓTA prentar síðustu kvittun sem posinn prentaði eða reyndi að prenta EFTIR FÆRSLUNR prentar kvittun færslu eftir færslunúmeri 16

16 Tegundir korta sem posi tekur við DEBETKORT Maestro og VISA Electron HÁÐ SAMNINGI VIÐ FÆRSLUHIRÐI KREDITKORT American Express, UnionPay, Diners, Discover, JCB, MasterCard, VISA Flest kort í dag eru með örgjörva og segulrönd Notið ávallt örgjörva sé þess kostur, það er öruggara KORT MEÐ ÖRGJÖRVA OG SEGULRÖND Notið örgjörva til að framkvæma færslu, nema posi biðji um annað þá er leyfilegt að nota segulrönd eða handskrá kortanúmer eftir því hvað posi biður um KORT MEÐ EINGÖNGU SEGULRÖND Notið segulrönd til að framkvæma færslu, nema posi biðji um annað en þá er leyfilegt að handskrá kortanúmer Keditkort eru með öryggisnúmer (CVC) sem er æskilegt að taka niður þegar símgreiðsla er framkvæmd til að staðfesta að korthafi sé með kortið við hendina Öryggisnúmer getur verið 3 eða 4 stafa og er mismunandi staðsett eftir kortategundum Framhlið korts 123 XXXX XXXX XXXX XXXX 123 Bakhlið korts STAÐSETNING ÖRYGGISNÚMERS American Express 4 stafa númer framan á korti (getur einnig verið 3 stafa númer á bakhlið korts) Diners, Discover, JCB, MasterCard og VISA 3 stafa númer aftan á korti 17

17 Sala með örgjörva SALA 2 UPPHÆÐISK ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA Örgjörvi Sláið inn upphæð 4 SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd 3 Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 4 SALA Korthafi stingur örgjörvakorti í örgjörvalesara (PED) 5 SALA UPPHÆÐISK 1000 Í VINNSLU UPPHÆÐISK LES KORT Sláið inn PIN 0000 Posi les kort og tengist heimildarþjóni 6 Korthafi slær inn PIN-númer og ýtir á Ef salan er heimiluð prentast eintak seljanda 7 SALA Skráning sölu þýðir annað hvort UPPHÆÐISK 1000 HEIMILAÐ Skuldfærsla á kortareikn- ing korthafa ef salan er framkvæmd með kreditkorti TAKIÐ KORT ÚR LESARA CANCEL=NEIENTER=JÁ Nú er valið hvort korthafi vill kvittun Ýtið á til að Eintak korthafa (prentast sleppa við að prenta afrit Ýtið á til að prenta afritið einnig ef hvorugt er valið) 18 Skuldfærsla á viðskipta reikning korthafa í banka/ sparisjóði ef salan er framkvæmd með debetkorti

18 Sala með segulrönd (Eingöngu kort án örgjörva) SALA 2 UPPHÆÐISK ÓGILDA PRENTA Segulrönd ENDURGREIÐA Sláið inn upphæð 4 SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 4 3 Seljandi rennir korti í gegnum kortalesara 5 SALA SALA UPPHÆÐISK UPPHÆÐISK 1000 Í VINNSLU 1000 HEIMILAÐ LES KORT Prenta afrit? CANCEL=NEIENTER=JÁ Posi les kort og tengist heimildarþjóni 6 Ef salan er heimiluð prentast eintak seljanda sem korthafi undirritar Nú er valið hvort korthafi vill kvittun Ýtið á til að sleppa við að prenta afritið eða til að flýta fyrir prentun afrits Skráning sölu þýðir annað hvort Skuldfærsla á kortareikn- ing korthafa ef salan er framkvæmd með kreditkorti Skuldfærsla á viðskipta reikning korthafa í banka/ sparisjóði ef salan er framkvæmd með debetkorti Eintak korthafa (prentast einnig ef hvorugt er valið) 19

19 Sala með handskráningur Varaleið ef ekki er hægt að nota örgjörva/segulrönd ATH MÁ BARA NOTA ÞEGAR KORTHAFI ER TIL STAÐAR OG GETUR FRAMVÍSAÐ KORTINU SÍNU Ef korthafi er ekki til staðar er notast við aðgerðina símgreiðsla, sjá bls SALA SALA 2 UPPHÆÐISK UPPHÆÐISK Sláið inn upphæð LESIÐ ÖRGJÖRVA EÐA SEGULRÖND 1 ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA 4 SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd 4 Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 5 6 SALA SALA SALA UPPHÆÐISK 1000 Handskráning SELJANDA LYKILORÐ UPPHÆÐISK 1000 HANDSLÁIÐ KORTANÚMER GILDISTÍMI MMÁÁ M=MÁNUÐUR Á=ÁR Seljandi slær inn lykilorð og ýtir á Seljandi ýtir á takkann HANDSKRÁ (Sjá bls 9) Seljandi slær inn korta númer og ýtir á Seljandi slær inn gildistíma og ýtir á ( Framhald á næstu síðu) 20

20 Sala með handskráningu SALA UPPHÆÐISK 1000 HEIMILAÐ Prenta afrit? CANCEL=NEIENTER=JÁ Ef salan er heimiluð prentast eintak seljanda sem korthafi undirritar Nú er valið hvort korthafi vill kvittun Ýtið á til að sleppa við að prenta afritið Ýtið á til að prenta afritið 21 Eintak korthafa (prentast einnig ef hvorugt er valið)

21 Sala sértilvik hringið handvirkt Ef heimildakerfi óskar handvirkrar heimildar þá þarf seljandi að hringja eftir heimildanúmeri Símanúmer sem á að hringja í birtist á skjá posans í samræmi við þann færsluhirði sem óskað er eftir að hringt sé í Allar upplýsingar sem seljandi þarf að veita við innhringingu eftir handvirkri heimild eru einnig birtar á skjá posans, svo sem samningsnúmer, kortanúmer, gildistími korts og upphæð sölu SALA UPPHÆÐISK 1000 HRINGIÐ í s XXX-XX XX XXXX-XXXX-XXXX-XXXX 30/12 Sn XXXX XXXX Heimildarnr Sláið inn heimildanúmer sem gefið er upp af korta fyrirtæki og ýtið á til að staðfesta heimildanúmer og þar með ljúka sölu Ef heimild er hafnað af kortafyrirtæki er ýtt á til að hætta við sölu 22 ATH Ef heimildanúmer inniheldur bókstafi þá er flett á milli stafa með takkanum Dæmi ef heimildanúmer væri 1234AE þá er slegið inn (= A ) (= E )

22 HEIMILD HAFNAÐ Ef heimild er hafnað birtast skilaboð á skjá posans með viðeigandi skýringum og prentuð kvittun því til staðfestingar Sjá nánar skýringar við skilaboð bls 46 EKKI HEIMILAÐ þýðir jafnframt að ekki er skuldfært af reikningi korthafa Dæmi um kvittanir ef heimild er hafnað Ekki heimilað Útgefandi hafnar færslu Vákort taka kort Seljanda ber að taka kort af korthafa Sjá bls Kerfi svara ekki Reynið aftur Hafið samband við þjónustuaðila ef önnur tilraun ber ekki árangur

23 Ógilding Ógilding er notuð til að ógilda debet- eða kreditkortafærslu sem áður hefur verið framkvæmd Dæmi Röng upphæð hefur verið slegin inn við sölu eða korthafi hættir við viðskipti eftir að sala hefur farið fram Aðeins er hægt að ógilda færslu sama dag og salan fór fram Ekki má vera búið að senda inn bunka með viðkomandi sölufærslu Athugið aðgerðina ENDURGREIÐA, sjá bls 27, ef liðið er lengra frá sölu eða búið að senda inn bunka ÓGILDA ÓGILDA 2 PRENTA SELJANDA LYKILORÐ 3 ENDURGREIÐA 4 SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á F1 til að velja aðgerðina ÓGILDA 3 Seljandi slær inn lykilorð og ýtir á 4 ÓGILDA ÓGILDA UPPHÆÐISK UPPHÆÐISK Sláið inn upphæð Sláið inn upphæð FÆRSLUNR? 1000 Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 1000 Seljandi slær inn færslu númer sem er neðarlega á strimlinum og ýtir á ( Framhald á næstu síðu) 24

24 Ógilding ÓGILDA UPPHÆÐISK 1000 LESIÐ ÖRGJÖRVA EÐA SEGULRÖND Hér eru þrír möguleikar a) Notkun örgjörva Korthafi stingur örgjörvakorti í örgjörvalesara Fyrst prentast út eintak seljanda Síðan prentast út eintak korthafa b) Notkun segulrandar Rennið korti gegnum kortalesara c) Handskráning Seljandi ýtir á takkann HANDSKRÁ (sjá bls 9), sláið inn lykilorð, ýtið á, sláið inn kortanúmer og ýtið á, sláið síðan inn gildistíma og ýtið á 25

25 Senda bunka Aðgerðin SENDA BUNKA er notuð til að gera posann upp Þegar innsendingu er lokið er minni posans tómt og þá er hann aftur tilbúinn til notkunar Færslurnar eru sendar til viðkomandi færsluhirðis þar sem gengið er frá skuldfærslu þeirra Æskilegt er að senda bunka daglega, sé á annað borð um einhverja notkun á posanum að ræða; þó aldrei sjaldnar en svo að elsta færsla í posanum sé eldri en þrír virkir dagar ÓGILDA Dæmi um útprentun eftir innsendingu bunka 2 PRENTA 3 ENDURGREIÐA 4 SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á takkann SENDA 2 SENDA BUNKA SELJANDA LYKILORÐ Seljandi slær inn lykilorð og ýtir á 3 Sendi bunka SENDI BUNKA SENDI GÖGN SENDI PAKKA NR ÁRÍÐANDI Þegar innsendingu er lokið þá prentast út heildarlisti 26 Aðgætið að við svarið standi Posi tómur og tilbúinn til notkunar Það merkir að bunkinn hafi verið móttekinn og samþykktur Ef ekki, hafið samband við þjónustuaðila

26 Endurgreiða Aðgerðin ENDURGREIÐA er notuð þegar þarf að endurgreiða korthafa vöru eða þjónustu Einnig má nota þessa aðgerð til að endurgreiða korthafa ranga færslu ef ekki er hægt að nota aðgerðina ÓGILDA Aðeins er hægt að fram kvæma aðgerð ina ENDURGREIÐA þegar kreditkort á í hlut ÓGILDA 2 PRENTA ENDURGREIÐA 1000 Sláið inn upphæð 4 SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á F3 til að velja aðgerðina ENDURGREIÐA 1000 LESIÐ ÖRGJÖRVA EÐ A SEGULRÖND 6 ENDURGREIÐA Seljandi slær inn lykilorð og ýtir á Hér eru þrír möguleikar UPPHÆÐISK Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 5 ENDURGREIÐA ENDURGREIÐA UPPHÆÐISK SELJANDA LYKILORÐ ENDURGREIÐA a) Notkun örgjörva Korthafi stingur örgjörvakorti í örgjörvalesara b) Notkun segulrandar Rennið korti gegnum kortalesara c) Handskráning Seljandi ýtir á takkann HANDSKRÁ (sjá bls 9), sláið inn lykilorð, ýtið á, sláið inn kortanúmer og ýtið á, sláið síðan inn gildistíma og ýtið á 7 UPPHÆÐISK 1000 HEIMILAÐ ÝTIÐ Á TAKKA TIL TIL AÐ PRENTA AFRITIÐ HEIMILAÐ kemur á skjáinn og síðan prentast út eintak korthafa Ýtt er á til að flýta prentun á eintaki seljanda Eintak korthafa 27 Eintak seljanda

27 Prenta heildarlista Aðgerðin PRENTA býður upp á eftirfarandi fjórar undiraðgerðir HEILDARLISTI prentar samtals-tölur fyrir hverja kortategund og heildarupphæð yfir þær færslur sem eru í posanum FÆRSLULISTI prentar lista yfir allar færslur sem eru í posanum Fram kemur færslu númer, hluti kortanúmers, kortategund, dagsetning og upphæð fyrir hverja færslu SÍÐASTA NÓTA prentar síðustu kvittun sem posinn prentaði eða reyndi að prenta EFTIR FÆRSLUNR prentar kvittun færslu eftir færslunúmeri Hægt er að prenta út núverandi heildarlista og afrit af heildarlistum fyrir síðasta bunka sem sendur var inn ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á F2 til að fá undirvalmyndir prentunar HEILDARLISTI FÆRSLULISTI SÍÐASTA NÓTA EFTIR FÆRSLUNR Ýtið á F1 til að velja aðgerðina HEILDARLISTI 4 3 HEILDARLISTI SELJANDA LYKILORÐ Prenta heildarlista Núverandi bunki 2 Fyrri bunki 4 Seljandi slær inn lykilorð og ýtir á Þá er valið F2 til að prenta núverandi bunka F4 til að prenta síðasta bunka sem var sendur inn Sjá útprentun á næstu síðu 28

28 Prenta heildarlista Útprentun á núverandi bunka Athugið að útprentun á núverandi heildarlista jafngildir ekki aðgerðinni SENDA BUNKA Nauðsynlegt er að senda bunka til að tæma posa þó að prentaður hafi verið heildarlisti Útprentun á innsendum bunka 29

29 Prenta færslulista FÆRSLULISTI prentar lista yfir allar færslur sem eru í posanum Fram kemur færslu númer, hluti kortanúmers, kortategund, dagsetning og upphæð fyrir hverja færslu Athugið að ekki er hægt að prenta út færslulista eftir að búið er að senda inn bunka ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á F2 til að fá undirvalmyndir prentunar 3 HEILDARLISTI FÆRSLULISTI SÍÐASTA NÓTA EFTIR FÆRSLUNR Ýtið á F2 til að velja aðgerðina FÆRSLULISTI 4 FÆRSLULISTI SELJANDA LYKILORÐ Seljandi slær inn lykilorð og ýtir á Færslulisti prentast út 30

30 Prenta afrit af síðustu kvittun SÍÐASTA NÓTA prentar síðustu kvittun sem posinn prentaði eða reyndi að prenta ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á F2 til að fá undirvalmyndir prentunar 3 HEILDARLISTI FÆRSLULISTI SÍÐASTA NÓTA EFTIR FÆRSLUNR Ýtið á F3 til að prenta afrit af síðustu kvittun sem reynt var að prenta 4 Dæmi um afrit Eintak seljanda sem prentast út Eini munurinn á upphaflegri kvittun og afriti er þessi lína sem er prentuð á afrit kvittunar 31 Til að flýta fyrir prentun á eintaki korthafa, ýtið þá á

31 Prenta afrit af kvittun eftir færslunúmeri Þessi aðgerð býður upp á að prenta út afrit af einstakri sölufærslu, ógildingu eða endurgreiðslu eftir færslunúmeri Athugið að ekki er hægt að prenta út færslu sem búið er að senda inn ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á F2 til að fá undirvalmyndir prentunar HEILDARLISTI FÆRSLULISTI EFTIR FÆRSLUNR FÆRSLUNR SÍÐASTA NÓTA EFTIR FÆRSLUNR Ýtið á F4 til að velja afrit eftir færslunúmeri Sláið inn færslunúmer og ýtið á 4 Færslunúmer er hægt að lesa af kvittun sem á að prenta afrit af eða færslulista Dæmi um afrit, eintak seljanda sem prentast út Eini munurinn á upphaflegri kvittun og afriti er þessi lína sem er prentuð á afrit kvittunar Sjá aðgerð PRENTA bls 30 til að prenta út færslulista Til að flýta fyrir prentun á eintaki korthafa, ýtið þá á 32

32 Símgreiðsla Aðgerðina SÍMGREIÐSLA er hægt að nota þegar greitt er fyrir vöru eða þjónustu sím leiðis, þe þegar korthafi er ekki við staddur til að afhenda kortið sitt Aðeins er hægt að framkvæma símgreiðslu með kreditkortum SÍMGREIÐSLA 2 UPPHÆÐISK ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA Sláið inn upphæð 4 SÍMGREIÐSLA Skráning símgreiðslu þýðir skuld f ærslu á kortareikning korthafa 3 SÍMGREIÐSLA UPPHÆÐISK 1000 Upphafsvalmynd Ýtið á F4 til að velja aðgerðina símgreiðsla Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 4 5 SÍMGREIÐSLA SÍMGREIÐSLA UPPHÆÐISK UPPHÆÐISK GILDISTÍMI MMÁÁ M=MÁNUÐUR Á=ÁR ÖryggisnúmerXXXX F4=Sleppa athugun HANDSLÁIÐ KORTANÚMER Seljandi slær inn kortanúmer og ýtir á Seljandi slær inn gildistíma og ýtir á 6 Hér er sleginn inn þriggja eða fjögurra stafa öryggiskóði, sjá bls 17 og ýtt á Ef posi á ekki að athuga kortið þá er ýtt á F4 Sértilvik við símgreiðslu Öll sértilvik við símgreið slu meðhöndlast eins og um venjulega sölu væri að ræða, sjá bls 20 og 21 Til að flýta fyrir prentun, ýtið þá á Eintak seljanda prentast út 33

33 Eftiráskráning Aðgerðina EFTIRÁSKRÁNING má aðeins nota í neyðar tilfellum, þe þegar posi bilar eða ef símasamband eða heimildakerfi liggur niðri Tilkynna skal viðkomandi færsluhirði ef þörf er á að nota þessa aðgerð Færsluhirðir mun úthluta daglegu lykilorði til seljanda sem er nauðsynlegt til að nota aðgerðina EFTIRÁSKRÁNING Á meðan bilun varir þá notar seljandi posann við afgreiðslu á kreditkortum Ekki er hægt að framkvæma aðgerðina ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á FLETTA NIÐUR til að fá aðalvalmynd 2 3 DAGLEGT LYKILORÐ með debetkortum ATH Ef heimildanúmer inniheldur bókstafi þá er flett á milli stafa með takkanum SÆKJA HEIMILD RAÐGREIÐSLUR Aðalvalmynd 2 Ýtið á F1 til að velja EFTIRÁ SKRÁNING EFTIRÁSKRÁNING UPPHÆÐISK 1000 Sláið inn upphæð Seljandi slær inn daglegt lykilorð og ýtir á Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 5 EFTIRÁSKRÁNING UPPHÆÐISK 1000 Dæmi ef heimildanúmer væri 1234AE þá er slegið inn Sláið inn upphæð HEIMILDANÚMER? F4=Ekkert heimildarnr (= A ) EFTIRÁSKRÁNING 4 EFTIRÁSKRÁNING EFTIRÁSKRÁNING Daglegu lykilorði er úthlutað af viðkomandi færsluhirði (= E ) Seljandi slær inn heimilda númer ef hringt hefur verið handvirkt eftir heimild og ýtir á eða ýtir á F4 til að láta posann gefa færslunni heimildanúmer ( Framhald á næstu síðu) 34

34 Eftiráskráning 6 EFTIRÁSKRÁNING UPPHÆÐISK 1000 LESIÐ ÖRGJÖRVA EÐA SEGULRÖND F4=Ekkert heimildarnr Hér eru þrír möguleikar a) Notkun örgjörva Korthafi stingur örgjörvakorti í örgjörvalesara og slær inn PIN-númer Dæmi um kvittanir sem prentast út ef notast er við örgjörva Til að flýta fyrir prentun á eintaki korthafa, ýtið þá á einhvern takka b) Notkun segulrandar Rennið korti gegnum kortalesara c) Handskráning Seljandi ýtir á takkann HANDSKRÁ (sjá bls 9), sláið inn lykilorð, ýtið á, sláið inn kortanúmer og ýtið á, sláið síðan inn gildistíma og ýtið á 7 Posi prentar út staðfestingu eða athuga semd Dæmi um kvittanir sem prentast út ef notast er við segulrönd eða handskráningu 35 Til að flýta fyrir prentun á eintaki korthafa, ýtið þá á einhvern takka

35 Sækja heimild Aðeins er hægt að sækja heimild á kreditkort ATH Þessi aðgerð skuldfærir ekki viðskipti á korta reikning heldur er aðeins leitað heimildar Þessa aðgerð er hægt að nota til að prófa posann, bæði símasamband og hvort samningsnúmer seljanda er opið Seljandi getur notað sitt eigið kreditkort án þess að það sé skuldfært á kortareikning Þessa aðgerð er einnig hægt að nota til að athuga hvort heimild sé fyrir sölu með kreditkorti áður en þjónusta er veitt, td við hótelrekstur og bílaleigur og er þá heimild nýtt með því að fara í eftirá skráningu á bls ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á FLETTA NIÐUR (sjá bls 9) til að fá aðalvalmynd 2 3 EFTIRÁSKRÁNING SÆKJA HEIMILD RAÐGREIÐSLUR Aðalvalmynd 2 Ýtið á F2 til að velja SÆKJA HEIMILD 4 SÆKJA HEIMILD SÆKJA HEIMILD UPPHÆÐISK UPPHÆÐISK 1000 Sláið inn upphæð 1000 LESIÐ ÖRGJÖRVA EÐA SEGULRÖND F4=Ekkert heimildarnr Seljandi slær inn upphæð og ýtir á Hér eru þrír möguleikar a) Notkun örgjörva Korthafi stingur örgjörvakorti í örgjörvalesara og slær inn PIN-númer b) Notkun segulrandar Rennið korti gegnum kortalesara c) Handskráning Seljandi ýtir á takkann HANDSKRÁ (sjá bls 9), sláið inn lykilorð, ýtið á, sláið inn kortanúmer og ýtið á, sláið síðan inn gildistíma og ýtið á ( Framhald á næstu síðu) 36

36 Sækja heimild 5 Posi sækir heimild og prentar út staðfestingu eða athuga semd EKKI HEIMILAÐ Ef heimild er hafnað birtast skilaboð á skjá posans með viðeigandi skýringum og prentuð kvittun því til staðfestingar Sjá nánar skýringar við skilaboð bls 46 Dæmi um kvittanir sem prentast út ef notast er við örgjörva Dæmi um kvittanir sem prentast út ef notast er við segulrönd eða handskráningu 37 Til að flýta fyrir prentun á eintaki korthafa, ýtið þá á einhvern takka Til að flýta fyrir prentun á eintaki korthafa, ýtið þá á

37 Raðgreiðsluheimild RAÐGREIÐSLUR er aðgerð sem er notuð til að sækja um heimild fyrir raðgreiðslu samningi Seljandi þarf að vera með raðgreiðslusamning við færsluhirði til að geta nýtt sér þessa aðgerð Þessi aðgerð veitir aðeins heimild en skráir hvorki sölu né raðgreiðslu samning Seljanda ber að fylla út skuldabréf fyrir raðgreiðslu og senda til innheimtu en notar heimildanúmer sem prentað er út sem staðfestingarnúmer/ leyfisnúmer á raðgreiðslusamning ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd Ýtið á FLETTA NIÐUR til að fá aðalvalmynd 2 3 EFTIRÁSKRÁNING SÆKJA HEIMILD RAÐGREIÐSLUR Aðalvalmynd 2 Ýtið á F4 til að velja RAÐGREIÐSLUR 4 RAÐGREIÐSLUR RAÐGREIÐSLUR UPPHÆÐISK UPPHÆÐISK 1000 Sláið inn upphæð Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 1000 Sláið inn upphæð FJÖLDI AFBORGANA? Seljandi slær inn fjölda afborgana og ýtir á ( Framhald á næstu síðu) 38

38 Raðgreiðsluheimild 7 5 RAÐGREIÐSLUR UPPHÆÐISK 1000 Sláið inn upphæð BYRJUNARMÁNUÐUR? MMÁÁ M=MÁNUÐUR Á=ÁR Seljandi slær inn fyrsta mánuð/ár og ýtir á 6 RAÐGREIÐSLUR Posi sækir heimild og prentar út staðfestingu eða athuga semd MasterCard Heimildanúmer er skráð á raðgreiðslusamning sem leyfisnúmer VISA Heimildanúmer er skráð á raðgreiðslusamning sem staðfestingarnúmer UPPHÆÐISK 1000 LESIÐ ÖRGJÖRVA EÐA SEGULRÖND Hér eru þrír möguleikar a) Notkun örgjörva Korthafi stingur örgjörvakorti í örgjörvalesara og slær inn PIN-númer b) Notkun segulrandar Rennið korti gegnum kortalesara Dæmi um útprentanir á raðgreiðsluheimild þar sem notast var við segulrönd c) Handskráning Seljandi ýtir á takkann HANDSKRÁ, sláið inn lykilorð, ýtið á, sláið inn kortanúmer og ýtið á, sláið síðan inn gildistíma og ýtið á 39

39 Öryggisupplýsingar ÓGILDA 2 PRENTA 3 ENDURGREIÐA 4 SÍMGREIÐSLA Öryggi kortaupplýsinga í þínum posa Finnið skjöldinn í upphafsvalmynd posans Svartur skjöldur þýðir að posi er í hæsta öryggisstigi og sendir því ekki eða prentar neinar kortaupplýsingar í óvörðum texta Hvítur skjöldur þýðir að posi er í háu öryggisstigi og sendir því ekki neinar kortaupplýsingar í óvörðum texta Kortanúmer er þó prentað á eintak seljanda Þetta öryggisstig krefst þess að seljandi verndi kvittanir eftir öryggisstöðlum PCI Ef skjöldur blikkar þá eru öryggisstillingar ekki rétt stilltar, hafa skal samband við Borgun í síma Ef skjöldur birtist ekki á skjá posa, eða blikkar þá vinsamlegast hafðu samband við Borgun í síma Sjá upplýsingar fyrir seljanda um öryggi kortaupplýsinga á eftir f arandi heimasíðum http//kortaoryggiis https//wwwpcisecuritystandardsorg PA-DSS vottun TERM VERS PROG DATE TIME MDM VERS IP MASK GW DNS1 DNS2 KCV MODE VX570 L QC0009A1A POSICC 0521 Dec TCPIP D3EA Standalone Til að staðfesta að hugbúnaðurinn í posanum sem þú notar sé PA-DSS vottaður Ýtið á ALPHA hnappinn og síðan á Posinn mun nú sýna útgáfunúmer hugbúnaðar Nafn og útgáfa hugbúnaðarins birtist í línu 3 og ætti að vera listað eins á eftirfarandi vefsíðu undir nafni Point á Íslandi ehf https//wwwpcisecuritystandardsorg/security_standards/ vpa/vpa_approval_listhtml 40

40 Öryggisupplýsingar POSICC PA-DSS Stilling Seljandi getur ekki breytt stillingum tengdum öryggi kortaupp lýsinga í POSICC -hugbúnaðinum Öllum stillingum er stjórnað af þjónustuaðila Kröfur sem seljandi þarf að uppfylla fyrir PCI-vottun Seljandi sem notar IP-tengda posa/kassa verða að innleiða IP-tölu vörpun, til að koma í veg fyrir að innri IP-tölur séu aðgengilegar á Internetinu og nota til þess IP-tölu úr RFC 1918 staðlinum (PA-DSS 61b, PCI-DSS 138) Seljandi sem notar þráðlaust net og IP-posa verða að sjá til þess að þráðlaust net sem flytur kortaupplýsingar eða er tengt við kortaupplýsinganet, noti við það viðurkenndar aðferðir Hafa eldveggi á milli þráðlausra neta og kortaupplýsingasvæðis (PCI-DSS 123) Stilla eldveggi til þess að loka á alla umferð gagna af þráðlausa netinu yfir á kortaupplýsinganet, eða að stjórna þeirri umferð nákvæmlega ef að hún er nauðsynleg af viðskiptaástæðum (PCI-DSS 123) Fyrir þráðlaus net sem eru tengd kortaupplýsinganeti eða flytja kortaupplýsingar þarf að breyta sjálfgefnum stillingum á búnaði Meðal annars, en ekki eingöngu, dulkóðunarlyklum fyrir þráðlaus net, auðkennum þráðlausra neta (SSID), lykilorðum, SNMP-samskiptastrengjum og að slökkva á útsendingum netauðkenna (SSID) (PCI-DSS 211) Gangið úr skugga um að stýrikerfi þráðlauss búnaðar sé uppfært til þess að styðja sterka dulkóðunarmöguleika, td WPA eða WPA2 Nota þarf sterkar dulkóðunar- og öryggisstillingar í þráðlausum búnaði (td WPA/WPA2, ekki má nota WEP) Ganga þarf úr skugga um að stýrikerfi búnaðar sé uppfært til þess að styðja þessar stillingar (PCI-DSS 211) Samskipti yfir þráðlaus net þurfa að vera varin með einni eftirtalinna aðferða WPA ef búnaður leyfir slíkt, VPN, eða 128 bita SSL Athugið að notkun WEP er ekki leyfð (PCI-DSS 211) 41

41 Öryggisupplýsingar Seljandi á aldrei að geyma kortaupplýsingar þar sem þær eru aðgengilegar af Internetinu IP-posi eða ped þarf að vera á bak við eldvegg eða tengdur ADSL-beini (PA-DSS 91b) Seljandi þarf að endurmeta öryggi kortaupplýsinga að minnsta kosti á 12 mánaða fresti Á wwwpointis er hægt að nálgast nýjustu útgáfu hverju sinni Upplýsingar sem seljandi þarf að vita fyrir PCI-vottun POSICC hugbúnaðurinn geymir engar viðkvæmar korta upplýsingar ss segulrönd, PIN eða öryggiskóða kortsins (PA-DSS 11 PCI DSS 32) Allar upplýsingar úr fyrri útgáfum þám dulkóðunar lyklar hafa verið fjarlægðir úr posanum af þjónustuaðila ef að útgáfa hugbúnaðarins er sú sem lýst er á bls 40 (PA-DSS 114a, PCI-DSS 32) Kortaupplýsingar eru geymdar í posanum, ss kortnúm- er og gildistími, þangað til bunki er sendur Sjá kafla Senda bunka í leiðbeiningum, um það hvernig bunki er sendur Mælt er með, að bunki sé sendur í lok hvers dags en að lágmarki á þriggja daga fresti (PA-DSS 21, PCI-DSS 31) Kortaupplýsingar eru geymdar á tveimur mismunandi stöðum í posanum Batch_M1TRN geymir dulkóðaðar kortaupplýsingar frá síðasta bunka DeclineListdat geymir einstefnu dulkóðun yfir 10 síðustu kortanúmer sem hefur verið synjað um heimild (PA-DSS 21, PCI-DSS 31) POSICC hugbúnaðurinn notar SSL til að verja kortaupp- lýsingar við flutning (PA-DSS 121b) 42

42 Security information ÓGILDA 2 PRENTA 3 ENDURGREIÐA 4 SÍMGREIÐSLA SECURITY OF CARDHOLDER DATA IN YOUR TERMINAL Look for the Shield icon on your terminal idle screen, it should be displayed Black shield means that the terminal is in highest security mode and does not send or print any cardholder data in clear text White shield means that the terminal is in high security mode and does not send cardholder data in clear text but the cardnumber is printed on merchant receipt This mode requires merchant to protect merchant s receipts according to PCI If the shield is flashing the security settings are not properly configured, please contact Borgun (tel ) If the shield is not displayed on your terminal, or is flashing, please contact Borgun (tel ) See information about cardholder data security on the following home pages http//kortaoryggiis https//wwwpcisecuritystandardsorg TERM VERS PROG DATE TIME MDM VERS IP MASK GW DNS1 DNS2 KCV MODE VX570 L QC0009A1A POSICC 0522 Dec TCPIP D3EA Standalone PA-DSS Validation To validate that your terminal payment application is PA-DSS certified Press ALPHA button following pressing The terminal will now display terminal version menu The application name and version displayed in line three should be listed on the following web page under Company name Point Transaction Systems https//wwwpcisecuritystandardsorg/security_standards/ vpa 43

43 Security information POSICC PA-DSS and PCI-DSS References Merchant cannot configure parameters related to cardholder data security in the POSICC application All settings are controlled by the service provider Requirements that merchants need to fulfill for PCI certification Merchants using TCP/IP connected terminals must implement IP masquerading to prevent internal addresses from being translated and revealed on the Internet, using RFC 1918 address space Use network address translation (NAT) technologies for example, port address translation (PAT) (PA-DSS 61b, PCI-DSS 138) Merchants using wireless technology and TCP/IP conn- ected terminals must ensure that wireless networks transmitting cardholder data or connected to the cardholder data environment, use industry best practices Firewalls must be placed between wireless networks and cardholder data environment (PCI-DSS 123) Those firewalls must be configured to block all traffic between the networks, or to only allow necessary traffic required for business purposes (PCI-DSS 123) For wireless networks that are connected to cardholder data environment, and wireless networks that transport sensitive data, the vendor default settings need to be changed These settings include, but are not limited to, wireless encryption keys, SSIDs, passwords, SNMP communication strings, and disabling of SSID broadcasts (PCI-DSS 211) Ensure that the Firmware on wireless devices is updated to support strong encryption for authentication and transmission over wireless networks (for example WPA/ WPA2) Encrypt the transmissions by using Wi-Fi Protected Access (WPA) technology if WPA capable, VPN, or SSL at 128 bit Use of WEP is not allowed (PCI-DSS 211) 44

44 Security information Merchants should never store cardholder data on Internet-accessible systems IP terminal or PED must be behind firewall or ADSL router (PA-DSS 91b) Merchant must review this document at least annually, check for update on wwwpointis Information that merchants need to know for PCI certification The POSICC application does NOT store any Sensitive Authentication Data (PA-DSS 11, PCI-DSS 32) All historical information from previous versions, including cryptographic keys and cryptogram, has been removed from the terminal by the service provider if the version of your terminal software is as described on page 43 under chapter PA-DSS Validation (PA-DSS 114a, PCI-DSS 32) Cardholder data is stored in the terminal until batch is sent, see chapter Senda Bunka for instruction how batch is sent It is recommended to send batch end of each day or at least every 3 days (PA-DSS 21, PCI-DSS 31) Cardholder data is stored in two different files in terminal -Batch_-M1TRN, stores encrypted cardholder data since last time batch was sent -DeclineListdat, stores hash of 10 last decline PAN s ( PA-DSS 21, PCI-DSS 31) The POSICC application does use SSL to protect cardholder data during transmission (PA-DSS 121b) 45

45 Skýringar á skilaboðum Á TALI Allar línur uppteknar í kerfi sem móttekur heimildafyrirspurnir eða bunkainnsendingar Einnig hugsanlegt að símalína sé lokuð Reynið aftur Hafið samband við þjónustuaðila ef endurteknar tilraunir bera ekki árangur AÐEINS HEIMILD EKKI LEYFÐ Aðgerðin AÐEINS HEIMILD er ekki leyfð fyrir debetkort Aðeins er hægt að nota kreditkort til að framkvæma þessa aðgerð AÐGERÐ LOKUÐ Aðgerð sem reynt var að framkvæma er ekki opin fyrir seljanda Hafið samband við þjónustuaðila til að opna fyrir aðgerð ef þarf BIÐ EFTIR LÍNU Símalína er upptekin Athugið hvort sími, fax eða önnur tæki geti verið að nota línuna BUNKI FULLUR SENDIÐ INN BUNKA Ekki er hægt að safna fleiri færslum í núverandi bunka Senda verður inn bunka, sjá leiðbeiningar bls 26, áður en hægt er að taka við fleiri færslum BUNKI LÆSTUR Ekki er hægt að nota posann fyrr en bunki hefur verið opnaður Leitið aðstoðar hjá þjónustuaðila til að opna bunka BUNKI OF GAMALL SENDIÐ INN BUNKA Ekki er hægt að safna fleiri færslum í núverandi bunka Senda verður inn bunka, sjá leiðbeiningar bls 26, áður en hægt er að taka við fleiri færslum DAGSETNING BREYST SENDIÐ INN BUNKA Dagsetning posans er ekki rétt Því verður að senda inn bunka, sjá leiðbeiningar bls 26 Þegar bunki er sendur inn er dagsetning leiðrétt sjálfkrafa EKKERT SVAR (FRÁ HOST) Kerfi sem móttekur heimildafyrirspurnir eða bunkainnsendingar svara ekki Reynið aftur, hafið samband við þjónustuaðila ef endurteknar tilraunir bera ekki árangur EKKI HEIMILAÐ Færsla hefur ekki verið heimiluð og er þar af leiðandi ekki skráð Athugið skýringartexta á kvittun til að sjá ástæðu þess að færsla var ekki heimiluð EKKI SAMBAND VIÐ GSM ATH hvort posi er innan þjónustusvæðis Ef hægt er, má prófa að færa sig ef þið skylduð vera á dauðum bletti Ef það virkar ekki skal hafa samband við þjónustuaðila EKKI SLÖKKVA Á POSANUM Posi er að sækja sjálfvirka uppfærslu Ekki slökkva á posanum fyrr en uppfærslu er lokið og upphafsvalmynd er komin á posann 46

46 Skýringar á skilaboðum ENGIN SÍMALÍNA Símalína er ekki tengd í posa Athugið hvort símalína er vel tengd, bæði í posa og vegg Einnig hvort símasnúra er tengd í rétt tengi í posa, sjá bls 4 Reynið aftur, hafið samband við Borgun í síma ef endurteknar tilraunir bera ekki árangur ENGINN SÓNN Posi fær ekki són frá símalínu Gott er að prófa að tengja síma við símalínuna og athuga hvort það kemur sónn Ef það kemur ekki sónn þarf að hafa samband við bilanir hjá viðkomandi símafyrirtæki eða þann tæknimann sem sér um símkerfi fyrirtækisins Ef grunur leikur á að posi sé bilaður skal hafa samband við Borgun í síma FINN EKKI GSM NET ATH hvort posi er innan þjónustusvæðis Ef hægt er má prófa að færa sig ef þið skylduð vera á dauðum bletti Ef það virkar ekki skal hafa samband við þjónustuaðila FÆRSLUNÚMER FINNST EKKI Færsla með viðkomandi færslunúmeri er ekki til staðar í núverandi bunka Prentið út færslulista, sjá bls 30, til að athuga hvort færsla er til staðar í núverandi bunka Athugið vel hvort rétt færslunúmer er slegið inn GAT EKKI LESIÐ KORTIÐ Ekki tókst að lesa segulrönd á korti Reynið að lesa kort aftur, ef ekki tekst að lesa kort er hægt að ýta á takkann HANDSKRÁ (sjá bls 9) til að slá inn kortnúmer á kreditkortum Ef þessi skilaboð koma endurtekið fyrir, hafið þá samband við þjónustuaðila GSM-KORT LOKAÐ GSM-korti hefur verið lokað af símafyrirtæki Hafa þarf samband við þjónustuaðila símakorts (td Símann eða Vodafone) HRINGIÐ HANDVIRKT Heimildakerfi hefur ekki veitt heimild fyrir færslu Seljanda ber að hringja eftir heimild í þjónustuveri færsluhirðis viðkomandi kortafyrirtækis Sjá nánar bls 22 KORT EKKI LESIÐ RÖNG INNSETNING? Korti hefur verið stungið öfugt í eða gæti verið skítugt, þá þarf að strjúka af örgjörva KORT HAFNAR FÆRSLU Hafið samband við Borgun í síma KORT ÚTRUNNIÐ Gildistími korts er útrunninn og því ekki heimilt að taka við færslum af þessu korti KORTHAFI HÆTTI VIÐ Korthafi ýtti á KORTI HAFNAÐ Ekki er leyfilegt að nota viðkomandi kort í þessari aðgerð 47 á posa til að stoppa aðgerð

47 Skýringar á skilaboðum OF MÖRG RÖNG PIN PIN-númer hefur verið slegið of oft rangt inn Ef korthafi veit PIN-númer getur hann aflæst kortinu í næsta hraðbanka Ef ekki þarf hann að snúa sér til útgefanda korts ÓGILD DAGSETNING Athugið að dagsetning í posa sé rétt Leitið aðstoðar Borgunar til að stilla dagsetningu ÓLEYFILEG AÐGERÐ Ekki er leyfilegt að nota viðkomandi kort í þessari aðgerð POSI LÆSIST EFTIR X DAGA Posa verður að óbreyttu læst eftir þann dagafjölda sem kemur fram á skjá Vinsamlega hafið samband við Borgun í síma POSI LÆSTUR Posa hefur verið læst af þjónustuaðila Vinsamlega hafið samband við Borgun í síma PRENTARA VILLA PAPPÍR BÚINN Vinsamlega skiptið um pappír áður en haldið er áfram Sjá nánar bls 6-7 RANGT KORTANUMER Kortanúmer rangt slegið inn RANGT PIN PIN-númer er rangt slegið inn SAMBAND ROFNAÐI Athugið hvort allar tengingar séu í lagi og reynið aftur Hafið samband við Borgun ef endurteknar tilraunir bera ekki árangur SVARAR EKKI Kerfi sem móttekur heimildafyrirspurnir eða bunkainnsendingar svarar ekki Reynið aftur Hafið samband við Borgun ef endurteknar tilraunir bera ekki árangur SELJANDI HÆTTI VIÐ Seljandi ýtti á UPPHÆÐ FINNST EKKI Upphæð ógildingar stemmir ekki við upphæð sölunótu Aðeins er hægt að ógilda sömu upphæð og á sölunótu en ekki hluta söluupphæðar UPPHÆÐ OF HÁ Upphæð sem hefur verið slegin inn er of há Athugið hvort rétt upphæð hafi verið slegin inn Hafið samband við Borgun til að breyta hámarksupphæð ef með þarf UPPHÆÐ OF LÁG Upphæð sem hefur verið slegin inn er of lág Athugið hvort rétt upphæð hafi verið slegin inn Hafið samband við þjónustuaðila til að breyta lágmarksupphæð ef með þarf ÚTRUNNIÐ KORT Gildistími viðkomandi korts er útrunninn og því ekki hægt að taka við kortinu Bendið korthafa á að endurnýja kort 48 á posa til að stoppa aðgerð

48 Skýringar á skilaboðum VÁKORT TAKA KORT Notkun viðkomandi korts er ekki lengur heimil og viðskiptabanki korthafa hefur krafist innköllunar kortsins Kortið getur líka verið í höndum aðila sem komist hefur yfir það með ólögmætum hættisamkvæmt samstarfssamningi ber seljanda, eða starfsfólki hans, við slíkar aðstæður að taka kortið, klippa það í tvennt og skila til næsta banka/ sparisjóðs eða viðkomandi færsluhirðis Fyrir vákort sem skilað er inn með þessum hætti eru greidd fundarlaun að því tilskildu að strimill úr posanum fylgi með tilkynningunni VANTAR GSM-KORT Það er ekkert GSM-kort í posa Vinsamlega hafið samband við Borgun í síma VANTAR GSM-PIN Gleymst hefur að fjarlægja PIN-númer af símakorti Vinsamlega hafið samband við Borgun í síma

49 BILANIR POSINN VILL EKKERT GERA Ef posinn hagar sér undarlega er gott að slökkva á tækinu og ræsa það aftur Ef ekkert gerist þá hafið samband við Borgun í síma PRENTARI PRENTAR EKKERT Ekkert kemur á nótuna Athugið hvort pappírinn snýr rétt í tækinu Ef ekki þá þarf að laga pappírinn í tækinu og reyna að prenta afrit af nótunni 50

50 Myntval - DCC Þinn ávinningur af Myntvali Bætir þjónustu við erlenda ferðamenn Engin breyting á uppgjörsmynt fyrirtækis Veitir betri yfirsýn yfir erlenda veltu Raunlækkun á þjónustu- gjöldum kreditkorta Nú getur þú boðið erlendum viðskiptavinum þínum að greiða fyrir vöru eða þjónustu í eigin gjaldmiðli Posi með Myntvali skynjar hvort kortið er erlent og korthafinn velur hvort hann samþykkir færsluna í eigin gjaldmiðli eða í íslenskum krónum Korthafinn losnar við gengisáhættu vegna viðskiptanna og getur eftir sem áður nýtt sér Tax Free endurgreiðslu Korthafi greiðir þóknun vegna viðskiptanna sem seljandi fær endurgreidda að hluta Ekki er þörf á viðbótarposa en Borgun setur upp Myntvals hugbúnað þér að kostnaðarlausu SALA 2 UPPHÆÐISK ÓGILDA PRENTA ENDURGREIÐA Sláið inn upphæð 4 SÍMGREIÐSLA Upphafsvalmynd 2 Seljandi slær inn upphæð og ýtir á 3 SALA UPPHÆÐISK 1000 Í VINNSLU Örgjörvi LES KORT Korthafi stingur örgjörvakorti í örgjörvalesara (PED) Posi les kort og tengist heimildarþjóni ( Framhald á næstu síðu)

51 Myntval - DCC 4 SALA 5 SALA DCC INFO F1 DCC INFO F1 2 2 Veljið gjaldmiðil Veljið gjaldmiðil USD 9,10 USD 9, ISK 1000 Til að fá útprentun af tilboði er valið F1 ISK 1000 Útprentun af tilboði MasterCard Veljið F2 fyrir erlendan gjaldmiðil, F4 fyrir íslenskan gjaldmiðil Útprentun af tilboði VISA Credit ( Framhald á næstu síðu) 52

52 Myntval - DCC 6 SALA UPPHÆÐISK 1000 Sláið inn PIN Korthafi slær inn PIN-númer og ýtir á Útprentun af kvittunum MasterCard, eintak söluaðila og eintak korthafa Útprentun af kvittunum VISA Credit, eintak söluaðila og eintak korthafa 53

53 Borgun hf Afgreiðslan er opin 9-16 virka daga Þjónustuver Netfang Fax

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10. Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg. 22.1.7 í Windows 7, 8 og 10. Landskerfi bókasafna - Dögg Hringsdóttir síðast breytt mars 2017 ÁRÍÐANDI: Innskráður Windows notandi við uppsetningu

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Samsung D500 Undirbúningur... 2 Uppsetningin... 3 Að athuga með nýjan póst... 5 Að skipta um pósthólf í notkun... 5 Um aðrar Internetveitur.... 6 Hvert get ég leitað eftir

More information

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá FA EIGNAKERFIÐ Notendahandbók vegna biðskrá Útgáfa 1.0 Efnisyfirlit 1.1. Inngangur... 3 2. Skráning eigna sem koma frá öðrum kerfishlutum... 4 2.1. Að skilgreina eign í biðskrá og bóka í eignakerfi...

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Halldór Vilhjálmsson Sindri Már Sigfússon Sverrir Snævar Jónsson Efnisyfirlit Notandaleiðbeiningar... 0 Rental Inspection

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Yfirlit. Handbók útg.1.4 Nóri skráningar- og greiðslukerfi Apríl 2013 Bls.1

Yfirlit. Handbók útg.1.4 Nóri skráningar- og greiðslukerfi Apríl 2013 Bls.1 Yfirlit i. Kynning 2 i. Vefhluti 3 ii. Þjóðskrá 3 iii. Lykilorð 3 ii. Innri hluti 4 i. Almennar leiðbeiningar 5 b. Iðkendur Forráðamenn 6 i. Iðkendur. 6 ii. Bæta / fjarlægja iðkenda hjá forráðamanni. 6

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Motorola Triplets, E398, V3, V80, V220, V300 og V600 Undirbúningur...2 Uppsetningin...3 Að athuga með nýjan póst...4 Að sækja póst þegar GPRS reiki er ekki í boði...4 Um

More information

Vefskoðarinn Internet Explorer

Vefskoðarinn Internet Explorer Vefskoðarinn Internet Explorer Sitt lítið af hverju um IE6 Í flestum tilfellum er hægt að opna IE með því að tvísmella á táknmynd þess á skjáborðinu eða smella einu sinni á tákn þess á flýtistikunni (Quick

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Zotero sett upp á Windows stýrikerfi

Zotero sett upp á Windows stýrikerfi Zotero sett upp á Windows stýrikerfi Athugaðu að þú þarft að vera í Firefox til að geta notað Zotero. Zotero hjálparforritið samanstendur eiginlega af tvem forritsbútum. Annar keyrir í vafranum þínum og

More information

Samþykkjandi. Samþykktarferill í ORRA. Leiðbeiningar fyrir samþykkjanda. Útg. 2,0 - Apríl 2017

Samþykkjandi. Samþykktarferill í ORRA. Leiðbeiningar fyrir samþykkjanda. Útg. 2,0 - Apríl 2017 Samþykkjandi Samþykktarferill í ORRA Leiðbeiningar fyrir samþykkjanda Útg. 2,0 - Apríl 2017 Efnisyfirlit: 1. Leiðbeiningar FJS fyrir notendur Orra fjs.is... 2 2. Um samþykkt reikninga hlutverk samþykkjanda...

More information

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs Fimmtudagur, 1. apríl 2004 217. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 6/2004 Erindi Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka verslunarinnar vegna breytinga Kreditkorts hf. á gjaldskrá fyrirtækisins I. Málavextir

More information

Spurningar og svör. Yfirlit

Spurningar og svör. Yfirlit Yfirlit i. Kynning 2 i. Vefhluti 4 ii. Þjóðskrá 4 iii. Lykilorð 4 ii. Innri hluti 5 i. Almennar leiðbeiningar 7 b. Iðkendur Forráðamenn 8 i. Iðkendur. 8 ii. Bæta við / fjarlægja iðkanda hjá forráðamanni.

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Stefna RIM um gagnaleynd

Stefna RIM um gagnaleynd Stefna RIM um gagnaleynd Research In Motion Limited, dótturfyrirtæki þess og samstarfsfyrirtæki ( RIM ) skuldbinda sig til að viðhalda langtímastefnu um gagnaleynd og öryggi persónuupplýsinga þinna, þ.e.

More information

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína Kynning á CareLink hugbúnaði Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína Sigrún Sigurðardóttir Medtronic - InterMedica Efni Að kynna CareLink meðferðarstjórnunar hugbúnað

More information

Leiðbeinandi: Snorri Guðjónsson. Lærum að útbúa PDF

Leiðbeinandi: Snorri Guðjónsson. Lærum að útbúa PDF Leiðbeinandi: Snorri Guðjónsson Lærum að útbúa PDF Efnisyfirlit Notkun PDF-skjala bls. 3 Berum saman Postscript (EPS) og PDF bls. 3 PDF bls. 3 Samantekt bls. 4 PDF-vinnuferlið bls. 4 Hvernig gerum við

More information

Leiðarvísir að tölvuþjónustu Reiknistofnunar

Leiðarvísir að tölvuþjónustu Reiknistofnunar Nýnemar Hvar eru tölvuver? Hvernig tengi ég fartölvuna við þráðlausa netið? Hvar fæ ég aðgang að Uglu? Hvernig nálgast ég tölvupóstinn minn? Leiðarvísir að tölvuþjónustu Reiknistofnunar Flip over for English

More information

Færsluflæði og uppgjör í debetkortaviðskiptum á Íslandi

Færsluflæði og uppgjör í debetkortaviðskiptum á Íslandi Færsluflæði og uppgjör í debetkortaviðskiptum á Íslandi 1 Inngangur Greinargerð Seðlabankans um debetkortaviðskipti á Íslandi lýsir færsluflæði og uppgjöri debetkortaviðskipta. Hér eru dregin fram þau

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR

BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR VINSAMLEGAST LESTU ÞETTA SKJAL VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÚ SETUR UPP EÐA NOTAR HUGBÚNAÐINN. ÞESSI SAMNINGUR INNIHELDUR ÁKVÆÐI SEM TAKMARKA EÐA ÚTILOKA ÁBYRGÐ RIM GAGNVART ÞÉR

More information

Fyrirtækjabanki mars Nokkrar aðgerðir

Fyrirtækjabanki mars Nokkrar aðgerðir Fyrirtækjabanki mars 2018 Nokkrar aðgerðir Mín síða Gefur notendum Fyrirtækjabanka greinargóða sýn á stöðu fyrirtækisins Notandi Fyrirtækjabanka stillir sína síðu Greinargóð sýn á fjárhagstöðu notandans

More information

KREDITKORTASKILMÁLAR ARION BANKA HF.

KREDITKORTASKILMÁLAR ARION BANKA HF. KREDITKORTASKILMÁLAR ARION BANKA HF. 1. SKILGREININGAR OG SAMÞYKKI SKILMÁLA i. Í skilmálum þessum hafa neðangreind orð merkingu sem hér segir: Korthafi er reikningshafi eða sá sem reikningshafi heimilar

More information

SWAY SNIPPING TOOL. Sway Office 365

SWAY SNIPPING TOOL. Sway Office 365 SWAY SNIPPING TOOL Sway Office 365 https://www.microsoft.com/is-is/ Í forritinu Sway frá Microsoft er hægt að miðla upplýsingum á lifandi og skemmtilegan hátt og deila með öðrum. Skýrslur Kynningar Fréttabréf

More information

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN ) VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN ) MIKILVÆGAR TILKYNNINGAR: Til þess að fá aðgang að og/eða nota

More information

Áramót 2016 Skrá nýtt bókhaldsár Aðvörun:

Áramót 2016 Skrá nýtt bókhaldsár Aðvörun: Áramót 2016 Ekki er eftir neinu að bíða með að opna nýtt ár og er mælt með því að gera það strax á fyrsta degi nýs árs, best fyrr. Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um helstu atriðin sem gera þarf í viðskiptahugbúnaðinum

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 22.08.2014 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð í Landupplýsingagátt

More information

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi fyrir vegagerðarverk Heimir Þór Gíslason 30 ECTS eininga ritgerð til meistaraprófs (MSc) í byggingaverkfræði með sérhæfingu í umferð og skipulagi Júní 2014 Verkbeiðna-

More information

Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla

Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla Höfundar Dr. Ebba Þóra Hvannberg, Eiríkur Egilsson Kerfisverkfræðistofa, Veðurstofa Íslands. Dagsetning ágúst 2001 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR...3 2 NÚVERANDI

More information

Lyfjagát. =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c

Lyfjagát.   =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c Lyfjagát http://www.ema.europa.eu/ema/index.jsp?curl =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_000345.jsp&mid =WC0b01ac058058f32c Regulation 726/2004/EC með breytingum (1/3) Nýtt miðlægt leyfi

More information

Að nota forritið PowerPoint við gerð kynningarefnis

Að nota forritið PowerPoint við gerð kynningarefnis Að nota forritið PowerPoint við gerð kynningarefnis Vísinda-, mennta- og gæðasvið Sigríður Sigurðardóttir Efnisyfirlit Almennt um PowerPoint... 2 Fyrstu skrefin... 3 Forritið ræst... 3 Vinnuumhverfið...

More information

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir?

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir? Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir? Icc prófílar eru uppsláttartöflur sem innihalda annarsvegar RGB eða CMYK tölur og annarsvegar CIE L*a*b* eða CIE XYZ litalíkönum og lýsa samhenginu milli

More information

Mannauður - Discoverer Viewer 5 fyrir ríki 1. útgáfa. 1. Inngangur Innihald bókarinnar... 2

Mannauður - Discoverer Viewer 5 fyrir ríki 1. útgáfa. 1. Inngangur Innihald bókarinnar... 2 Efnisyfirlit 1. Inngangur... 2 1.1. Innihald bókarinnar... 2 2. Um Discoverer... 3 2.1. Mismunandi aðgangur að kerfinu... 3 2.2. Hugtök sem tengjast notkun Discoverer... 4 2.3. Um skoðunarútgáfu af Discoverer...

More information

I. Erindi Atlassíma ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf. Málefni: Bráðabirgðaákvörðun um númeraflutning I. Erindi Atlassíma ehf. Með tölvupósti, dags. 24. apríl 2006, barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kvörtun frá Atlassíma ehf. um að Síminn hf. hefði synjað

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

Maintsoft ehf Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK

Maintsoft ehf Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK Maintsoft ehf Reykjavík Kennitala 410207-0280 VSK nr. 93140 Allur réttur áskilinn 2 Efnisyfirlit KYNNING... 5 UM MAINTX... 5 KOSTIR VIÐ NOTKUN MAINTX EIGNA-

More information

Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK

Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK 2016 [Type here] [Type here] [Type here] Efnisyfirlit KYNNING... 4 UM MAINTX... 4 KOSTIR VIÐ NOTKUN MAINTX EIGNA- OG VIÐHALDSSTJÓRN.... 5 AÐ KOMA SÉR AF STAÐ....

More information

skjá kort mús floppý ESD móðurborð tölva stýrikerfi kælivifta kort Harður diskur ROM SATA minni Tölvur og nettækni drif RAM tengibrú snúningshraði

skjá kort mús floppý ESD móðurborð tölva stýrikerfi kælivifta kort Harður diskur ROM SATA minni Tölvur og nettækni drif RAM tengibrú snúningshraði SATA minni stýrikerfi örgjörvi kort tengibrú PATA tölva Rafbók floppý snúningshraði vinnslu loft hraði RAM hugbúnaður kælivifta USB íhlutur Harður diskur drif lyklaborð kort diskur TB kæling skjá aflgjafi

More information

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM Rögnvaldur Líndal Magnússon Jarðvísindastofnun Háskólans Háskóli Íslands maí 2012 RH-08-2012 1 PixelCalc Efnisyfirlit 1. PixelCalc

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv Gagnasafnsfræði Páll Melsted 18. nóv JSON JavaScript Object Notation (JSON) Staðall til að skrifa niður hluti (e. object) á mannamáli Notað til að skiptast á gögnum og til að geyma hálfformuð gögn Upphaflega

More information

Áramót 2017 Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um helstu atriðin sem gera þarf í viðskiptahugbúnaðinum STÓLPA.

Áramót 2017 Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um helstu atriðin sem gera þarf í viðskiptahugbúnaðinum STÓLPA. Áramót 2017 Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um helstu atriðin sem gera þarf í viðskiptahugbúnaðinum STÓLPA. 1. Skrá nýtt bókhaldsár 2. Endurreikna stöður 3. Gengismunur um áramót 4. Verktakamiðar Lánardrottnar

More information

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com Föstudagurinn, 19. september 2003 205. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 38/2003 Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com I. Málavextir og málsmeðferð 1. Með bréfi, dags. 19. mars 2003,

More information

Notandahandbók S302. This is the Internet version of the User guide. Print only for private use.

Notandahandbók S302. This is the Internet version of the User guide. Print only for private use. Notandahandbók S302 Þakka þér fyrir kaupin á Sony Ericsson S302. Hægt er að fá meira efni í símann á slóðinni www.sonyericsson.com/fun. Skráðu þig núna til að fá ókeypis vistunarpláss og sértilboð á www.sonyericsson.com/myphone.

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda Úrskurður nr. 11/2017 23. nóvember 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins North Rock nr. V0102054 IIC-Intersport International Corporation GmbH, Sviss gegn Umboðssölunni Art Málavextir Þann 26. september

More information

RefWorks - leiðbeiningar

RefWorks - leiðbeiningar RefWorks - leiðbeiningar www.refworks.com Munið ONLINE HELP Helstu kostir RefWorks: Unnið í forritinu yfir Internetið hvaðan sem er og gögnin geymast á netinu Hægt að hlaða niður tilvísunum beint og óbeint

More information

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi Eigindleg og megindleg rannsókn Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson Leiðbeinandi: Auður Hermannsdóttir Viðskiptafræðideild

More information

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Velgegni á prófum hefst löngu áður en að prófinu sjálfu kemur. Hún er fyrst og fremst falin í góðum námsvenjum og ástundun náms. Það er misjafnt hvaða skoðun fólk

More information

Tölvuorðabókin hefur verið sett upp á neti Alþingis. Hana má finna með því að fara í START og ALL PROGRAMS. Eftirfarandi orðabækur eru aðgengilegar:

Tölvuorðabókin hefur verið sett upp á neti Alþingis. Hana má finna með því að fara í START og ALL PROGRAMS. Eftirfarandi orðabækur eru aðgengilegar: Tölvuorðabókin Almennt Tölvuorðabókin hefur verið sett upp á neti Alþingis. Hana má finna með því að fara í START og ALL PROGRAMS. Eftirfarandi orðabækur eru aðgengilegar: Ensk-íslensk og íslensk-ensk

More information

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark ÍÞRÓTTADEILD Vildbjerg - Danmark Úrval Útsýn Saga fyrirtæksins nær allt aftur til ársins 936. Markmið leiðandi ferðaskrifstofa á íslenskum markaði með framúrskarandi þjónustu. Vildbjerg 9.júlí - 5.ágúst

More information

Mynd: Mismunandi FTTH-högun

Mynd: Mismunandi FTTH-högun Búnaður og tæki Passíf ljósnet (PON) P2MP og Ethernet P2P lausnir hafa um árabil verið notaðar víða um heim. Ýmis atriði hafa áhrif á val á búnaði, t.d. landfræðilegar aðstæður, viðskiptaáætlun o.s.frv.

More information

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja Vörumerki Auðkenni markaðarins Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja 2 EFNISYFIRLIT 4 Hvað er vörumerki? - Orðmerki - Bókstafir og tölustafir

More information

Notandahandbók Xperia M dual C2004/C2005

Notandahandbók Xperia M dual C2004/C2005 Notandahandbók Xperia M dual C2004/C2005 Efnisyfirlit Xperia M dual Notandahandbók...6 Síminn tekinn í notkun...7 Android hvað og hvers vegna?...7 Skjávernd...7 Kveikt og slökkt á tækinu... 7 Skjálás...

More information

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki Árni H. Kristinsson arni.kristinsson@bsigroup.com Framkvæmdastjóri BSI á Íslandi 1 Dagskrá Breyttur heimur Forsendur breytinga Af hverju ISO 9001 er mikilvægur Hverjar

More information

Auðkenni Super Jeep Drive. I. Erindið

Auðkenni Super Jeep Drive. I. Erindið Ákvörðun nr. 54/2016 Auðkenni Super Jeep Drive I. Erindið Með bréfi Superjeep ehf. til Neytendastofu, dags. 16. desember 2015, var kvartað yfir notkun Super Jeep Drive ehf. á orðunum Super Jeep. Í bréfinu

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

FRAMLEIÐSLU UPPLÝSINGAR FYRIR MJÓLKURBÆNDUR

FRAMLEIÐSLU UPPLÝSINGAR FYRIR MJÓLKURBÆNDUR FRAMLEIÐSLU UPPLÝSINGAR FYRIR MJÓLKURBÆNDUR Þorsteinn Pálsson Lokaverkefni í rafmagnstæknifræði BSc 2014 Höfundur: Þorsteinn Pálsson Kennitala: 290983-4369 Leiðbeinandi: Unnsteinn Snorri Snorrason Tækni-

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013 2013 Spock deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 16. mars 2013 Verkefni 11 Sort Margar forritunarkeppnir hafa dæmi þar sem keppendur eiga að raða lista af heiltölum. Þetta dæmi er aðeins öðruvísi,

More information

Tíðniheimild Yellow Mobile B.V.

Tíðniheimild Yellow Mobile B.V. Tíðniheimild Yellow Mobile B.V. til notkunar fyrir farnetsþjónustu á 2600 MHz tíðnisviðinu (Tíðniheimild L 2600) 7. júlí 2017 Með vísan til IV. kafla laga, nr. 81/2003, um fjarskipti, ákvæða reglugerðar,

More information

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana Þjóðminjasafn Íslands Júní 2017 Inngangur Söfn byggja starfsemi sína á safnkosti, sem hin margvíslegu hlutverk safnastarfsins hverfast um. Mikilvægt er að standa

More information

Þjóðskrá Íslands Minnisblað um auðkenningarmál

Þjóðskrá Íslands Minnisblað um auðkenningarmál Þjóðskrá Íslands Minnisblað um auðkenningarmál Útgáfa: 0,4 Dags. útg.: 29.6.2012 Opinberir aðilar og fyritæki bjóða í vaandi mæli upp á einstaklingsmiðaða þjónustu á svokölluðum mínum síðum. Til að tryggja

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Öryggisstefna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í upplýsingatækni

Öryggisstefna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í upplýsingatækni Öryggisstefna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í upplýsingatækni Samþykkt í framkvæmdastjórn HSS 18. apríl 2007 Unnið af nefnd um öryggi í upplýsingatækni skipaðri af framkvæmdastjórn HSS í febrúar 2007

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Yfirtaka greiðslukortanna

BS ritgerð í viðskiptafræði. Yfirtaka greiðslukortanna BS ritgerð í viðskiptafræði Yfirtaka greiðslukortanna Val hins íslenska neytanda á greiðslumiðlum Hjörtur Sigurðsson Leiðbeinandi: Gylfi Magnússon, dósent Viðskiptafræðideild Maí 2012 Yfirtaka greiðslukortanna

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25. 1.2.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503 2018/EES/7/65 frá 25. ágúst 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB)

More information

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi www.ibr.hi.is Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi Einar Guðbjartsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins 24.2.2005 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 9/175 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (EB) nr. 1360/2002 frá 13. júní 2002 um sjöundu aðlögun að tækniframförum á reglugerð ráðsins (EBE)

More information

Skuldbindingaskrá. Útgáfa 1.0

Skuldbindingaskrá. Útgáfa 1.0 Skuldbindingaskrá Útgáfa 1.0 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 4 2 Gögn... 5 2.1 Dagsetning... 5 2.2 Leiðrétting... 5 2.3 Kröfuhafi... 5 2.3.1 Kennitala... 6 2.3.2 Kennitala móðurfélags... 6 2.4 Mótaðili...

More information

CESAR. Stundatöflugerðar kerfi fyrir HR. Einar Þór Traustason Margrét Sesselja Kristjánsdóttir Haust 2014 BSc í Tölvunarfræði

CESAR. Stundatöflugerðar kerfi fyrir HR. Einar Þór Traustason Margrét Sesselja Kristjánsdóttir Haust 2014 BSc í Tölvunarfræði CESAR Stundatöflugerðar kerfi fyrir HR Einar Þór Traustason Margrét Sesselja Kristjánsdóttir Haust 2014 BSc í Tölvunarfræði Leiðbeinandi: Elín Elísabet Torfadóttir Prófdómari: Hlynur Sigurþórsson Tölvunarfræðideild

More information

SNJALLÖRYGGI NOTENDALEIÐBEININGAR. Askalind 1 Kópavogur Sími Njarðarnesi 1 Akureyri Sími Nánar á oryggi.is

SNJALLÖRYGGI NOTENDALEIÐBEININGAR. Askalind 1 Kópavogur Sími Njarðarnesi 1 Akureyri Sími Nánar á oryggi.is SNJALLÖRYGGI NOTENDALEIÐBEININGAR SNJALLÖRYGGI Askalind 1 Kópavogur Sími 570 2400 Njarðarnesi 1 Akureyri Sími 470 2400 Nánar á oryggi.is TIL HAMINGJU MEÐ SNJALLÖRYGGIÐ Öryggismiðstöðin hefur allt frá árinu

More information

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS)

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS) Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS) Unnið að hluta eftir bæklingum sem Guy s and St Thomas Hospital London; the Royal College of Obstetricians and Gynaecologists oglondon IDEAS Genetic Knowledge

More information

TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki

TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki 26. apríl, 2016, 9:00 12:00 Aids: One handwritten A4 page (text on both sides). An Icelandic translation of the problems is on the last four pages. There are

More information

INNKÖLLUNARSNIÐ. HEITI Kennitala stöðvar/stofu/læknis Ekki tómt. Kennitala stöðvar/stofu/læknis. Tíu stafa tala úr þjóðskrá án bandstriks.

INNKÖLLUNARSNIÐ. HEITI Kennitala stöðvar/stofu/læknis Ekki tómt. Kennitala stöðvar/stofu/læknis. Tíu stafa tala úr þjóðskrá án bandstriks. Eftirfarandi er lýsing á færslu- og skráarsniði sem Landlæknisembættið notar til að kalla inn samskiptaupplýsingar frá heilsugæslustöðvum og læknastofum. Tilgreind eru þau gagnasvið sem nauðsynleg eru.

More information

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur svanhvit.reith@tollur.is Fríverslunarsamningar Upprunasannanir Aðvinnsla AEO/EORI Pan Euro Med EES ESB EFTA Sérsamningar

More information

Vefsmíðar. Kóðinn, HTML og CSS. Þessi bók er hluti af þriggja bóka flokki, hinar eru Viðmót, hönnun og verklag og Dreamweaver og önnur tól

Vefsmíðar. Kóðinn, HTML og CSS. Þessi bók er hluti af þriggja bóka flokki, hinar eru Viðmót, hönnun og verklag og Dreamweaver og önnur tól Vefsmíðar Kóðinn, HTML og CSS Þessi bók er hluti af þriggja bóka flokki, hinar eru Viðmót, hönnun og verklag og Dreamweaver og önnur tól Allar bækurnar eru aðgengilegar án endurgjalds á http://where.is/handbok

More information

Heimildir og tilvísanir. Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár

Heimildir og tilvísanir. Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár Heimildir og tilvísanir Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár Notkun heimilda Það þarf alltaf að vísa í heimildir þegar fjallað er um efni sem þið hafið lesið um annars staðar og notið hugmyndir

More information

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu Námsaðstoð í stærðfræði á netinu Róbert Kjaran 30 september, 2011 1 Samantekt Tíðkast hefur að nemendur grunn- og menntaskóla leiti sér að einkakennslu utan skóla ef þeir telja sig þurfa auka hjálp við

More information

Brot Greiðslumiðlunar hf., Kreditkorts hf. og Fjölgreiðslumiðlunar hf. á bannákvæðum samkeppnislaga

Brot Greiðslumiðlunar hf., Kreditkorts hf. og Fjölgreiðslumiðlunar hf. á bannákvæðum samkeppnislaga Fimmtudaginn, 10. janúar, 2008 Ákvörðun nr. 4/2008 Brot Greiðslumiðlunar hf., Kreditkorts hf. og Fjölgreiðslumiðlunar hf. á bannákvæðum samkeppnislaga I. Málsatvik Þann 13. júní 2006 gerði Samkeppniseftirlitið

More information

STAFRÆN. ljósmyndun. Karl Jeppesen og Marteinn Sigurgeirsson

STAFRÆN. ljósmyndun. Karl Jeppesen og Marteinn Sigurgeirsson Karl Jeppesen og Marteinn Sigurgeirsson Námsgagnastofnun 2007 Efnisyfirlit Stafræn myndavél Stafræna filman..................... 3 Yfirfærsla til tölvu.................... 4 Yfirfærsla beint frá myndavél...........

More information

Útreikningar á næringargildi, kjötmagni, viðbótarfitu og viðbótarbandvef. samkvæmt drögum að reglugerð um kjöt og kjötvörur

Útreikningar á næringargildi, kjötmagni, viðbótarfitu og viðbótarbandvef. samkvæmt drögum að reglugerð um kjöt og kjötvörur UST-2005:02 Febrúar Útreikningar á næringargildi, kjötmagni, viðbótarfitu og viðbótarbandvef samkvæmt drögum að reglugerð um kjöt og kjötvörur Unnið af Ólafi Reykdal, Matra fyrir Umhverfisstofnun Efnisyfirlit

More information

Aðgengismál fyrir byrjendur

Aðgengismál fyrir byrjendur Aðgengismál fyrir byrjendur - aðgengi fyrir alla, hverju þarf að huga að? 29. ágúst 2012 Jóhanna Símonardóttir Ráðgjafi hjá Sjá ehf Sjá viðmótsprófanir ehf. 2012 Hvað er aðgengi? Vefaðgengi (e. web accessibility)

More information

GOLF SKYNSEMI MEÐ EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS

GOLF SKYNSEMI MEÐ EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS Þýtt og staðfært: Þorsteinn Svörfuður Stefánsson Myndir: GSÍ/Haukur Örn Birgisson Hönnun/umbrot: HBK/Leturval Prentun: Oddi hf. Útgefandi: Golfsamband

More information

Mánudagurinn 12. janúar 1998 kl. 15: fundur samkeppnisráðs. Viðskiptahættir í greiðslukortastarfsemi. I. Málavextir og málsmeðferð

Mánudagurinn 12. janúar 1998 kl. 15: fundur samkeppnisráðs. Viðskiptahættir í greiðslukortastarfsemi. I. Málavextir og málsmeðferð Mánudagurinn 12. janúar 1998 kl. 15:00 104. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 1/1998 Viðskiptahættir í greiðslukortastarfsemi I. Málavextir og málsmeðferð 1. Í erindi til Samkeppnisstofnunar, dags. 15.

More information

RefWorks - leiðbeiningar

RefWorks - leiðbeiningar RefWorks - leiðbeiningar www.refworks.com Munið ONLINE HELP Helstu kostir RefWorks: Unnið í forritinu yfir Internetið hvaðan sem er og gögnin geymast á netinu. Hægt að hlaða niður tilvísunum beint og óbeint

More information