Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar, og tilraunir með rykbindingar,

Size: px
Start display at page:

Download "Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar, og tilraunir með rykbindingar,"

Transcription

1 USR - 21 Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar, og tilraunir með rykbindingar, - á tímabilinu 23. desember 29 til 22. febrúar 21 - Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar / Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar

2 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Myndir... 2 Samantekt Inngangur Helstu niðurstöður Uppruni mengunar og veðurfar Mengun frá flugeldum Mengun frá umferð Tilraunir með rykbindingar Umræða og tillögur Heimildir Viðauki I Viðauki II Viðauki III Viðauki IV Viðauki V Viðauki VI Myndir Mynd 1. Staðsetning farstöðvar Umhverfis- og samgöngusviðs (gulur blettur) við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar. Á myndinni má einnig sjá áttir Mynd 2. Farstöðin staðsett að horni Miklubrautar og Stakkahlíðar í desember Mynd 3. Sólarhringsmeðaltöl köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ) við veg (blá lína),... 7 Mynd 4. Sólarhringsmeðaltöl svifryks (PM1) við veg (blá lína), í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ( græn lína) og við Miklubraut (farstöð bleik lína) Mynd 5. Drög að korti sem sýnir viðbragðsáætlun fyrir rykbindingar í Reykjavíkurborg Mynd 6. Sólarhringsmeðaltöl svifryks (PM1) við veg (blá lína), í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ( græn lína) og við Miklubraut (farstöð bleik lína)

3 Samantekt Á tímabilinu 23. desember febrúar 21 voru gerðar mælingar á styrk köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ) og svifryks (PM1) við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar í farstöð Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar. Þetta var í annað sinn sem mælingar voru gerðar á þessari staðsetningu en áður höfðu verið gerðar mælingar á tímabilinu 7. desember janúar Umferðin er minni á þessum stað en í nágrenni mælistöðvar við veg, en um Miklubraut og Stakkahlíð fara um 47. bílar en um gatnamót Miklubrautar og vegar fara í kringum 74.5 bílar 2. Helstu niðurstöður mælinga miðað við heilsuverndarmörk eru eftirfarandi: Farstöðin: NO 2 1 klst: Styrkur NO 2 fór átta sinnum yfir heilsuverndarmörkin. NO 2-24 klst.: Styrkur efnisins fór einu sinni yfir heilsuverndarmörkin. PM1-24 klst.: Styrkur PM1 fór níu sinnum yfir heilsuverndarmörkin. Til samanburðar fylgja hér á eftir niðurstöður frá tveimur föstum mælistöðvum Umhverfis- og samgöngusviðs á sama tíma: vegur: NO 2 1 klst.: Styrkur NO 2 fór þrettán sinnum yfir heilsuverndarmörkin. NO 2 24 klst.: Styrkur NO 2 fór þrisvar yfir heilsuverndarmörkin. PM1-24 klst.: Styrkur PM1 fór níu sinnum yfir heilsuverndarmörkin. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: NO 2 1 klst.: Styrkur NO 2 fór aldrei yfir heilsuverndarmörkin. NO 2 24 klst.: Styrkur NO 2 fór aldrei yfir heilsuverndarmörkin. PM1 24 klst.: Styrkur PM1 fór aldrei yfir heilsuverndarmörkin. Niðurstöður mælinga við horn Stakkahlíðar og Miklubrautar benda til þess að styrkur svifryks (PM1) fari oftar yfir heilsuverndarmörk vegna mengunar frá bílaumferð heldur en við gatnamót vegar og Miklubrautar. Á mælingartímabilinu voru helstu umferðagötur borgarinnar eins og Mikla- og Kringlumýrarbraut rykbundnar tvisvar sinnum (sjá Viðauka ). Niðurstöður mælinga benda til þess að mótvægisaðgerðirnar hafi heppnast vel. Fyrstu niðurstöður benda til þess að mótvægisaðgerða er þörf við Miklubraut miðað við núverandi reglugerð (nr. 251/22), þar sem svifryk má einungis fara 7 sinnum yfir heilsuverndarmörkin (5 µg/m 3 ) árið 21. Þess vegna er nauðsynlegt að gera frekari mælingar við Miklubraut og í Hlíðarhverfi eins og þegar verið er að gera tilraunir með rykbindingar. Einnig hefur Reykjavíkurborg farið fram á það við stjórnvöld að fá heimild til þess að loka umferðargötum þegar mengun verður mikil og til að hægja á umferð. Í nýjum drögum að umferðarlögum (drög 79) eru heimildir fyrir þessu. Ef þessi drög fara óbreytt í gegn mun það fjölga þeim tólum sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur til að minnka loftmengun á vissum svæðum til skamms tíma. Þekking á áhrifum mengunar á heilsu 1 Anna Rósa Böðvarsdóttir. 21. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar, á tímabilinu 7. desember janúar bls. 2 Munnleg heimild: Björg Helgadóttir, Landfræðingur, Umhverfis- og samgöngusvið, dags. 3. mars 21. 3

4 almennings er sífellt að aukast og á það bæði við um áhrif NO 2 og svifryks (PM1) á heilsu almennings. Í mars 29 samþykkti Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur viðbragðsáætlun fyrir loftgæði 3, í samræmi við reglugerð um loftgæði (nr. 787/1999). Í henni eru lagðar til ýmsar aðgerðir til að draga úr loftmengun þegar styrkur loftmengandi efna er líklegur til að fara yfir heilsuverndarmörk. Aðgerðir eins og rykbinding gatna með magnesíumklóríð hafa gefið góða raun þegar vindur er lítill úti, en erlendis er þekkt að styrkur svifryks getur minnkað allt að 35 prósent 4. Aðrar aðgerðir eins og lækkun hraða eða að loka götum eru einnig lagðar til en rannsóknir erlendis frá sýna fram á lækkun styrks NO 2 í andrúmsloftinu og svifryks (PM1) þegar hraði er minnkaður 5. Reykjavíkurborg hefur ekki lagalega heimild í dag til að lækka hraða eða til að loka götum. Reykjavíkurborg hóf tilraunir með að rykbinda helstu umferðagötur borgarinnar með magnesíumklóríð árið 27, og hafa þær tilraunir gefið góða raun. Miklabraut og Kringlumýrarbraut eru á meðal þeirra gatna sem lögð er áhersla á að rykbinda. Heilbrigðiseftirlitið leggur áherslu á að gera frekari mælingar í Hlíðarhverfi og um leið tilraunir með rykbindingar að vetrarlagi, en líklegt er að rykbinding muni hafa jákvæð áhrif á styrk svifryks (PM1) í Reykjavík. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur telur mikilvægt að hægt verði að gera loftgæðaspár og dreifilíkön fyrir loftmengandi efni fyrir áhugaverða staði í borginni, til að sjá hvernig mengun dreifist t.d. frá miklum umferðagötum og hversu margir einstaklingar eru útsettir fyrir henni. Slíkt kerfi myndi t.d. nýtast vel fyrir hverfi eins og Hlíðarnar. Reykjavíkurborg hefur leitt vinnu á höfuðborgarsvæðinu í að skoða loftgæðastjórnunarkerfi (Urban Air Quality Management System) ásamt fleirum aðilum eins og heilbrigðiseftirlitum á nærliggjandi svæðum, Vegagerðinni og Umhverfisstofnun, en hægst hefur á þeirri vinnu vegna efnahagshrunsins árið Reykjavíkurborg. 29. Viðbragðsáætlun Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um loftgæði. 4 Normann, M & Johansson C. 26. Studies of some measures to reduce road dust emissions from paved roads in Scandinavia. Atmospheric Environment 4: Sjá t.d. Statens vegvesen. 25. Miljøfartsgrense, Riksveg bls. 4

5 1 Inngangur Á tímabilinu 23. desember febrúar 21 voru gerðar mælingar á styrk köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ) og svifryks (PM1) við horn Miklubrautar og Stakkahlíðar (sjá mynd 1). Þetta var í annað sinn sem mælingar voru gerðar á þessari staðsetningu en áður höfðu verið gerðar mælingar á tímabilinu 7. desember janúar Farstöð sem Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar rekur og er notuð til mælinga á áhugaverðum stöðum var komið fyrir við Miklubraut (sjá mynd 2). Auk farstöðvarinnar eru tvær fastar mælistöðvar við veg og í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum 7. Föstu mælistöðinni við veg, sem staðsett er stutt frá gatnamótunum við Miklubraut, er ætlað að vakta hæsta styrk mengandi efna sem líklegt er að finnist í Reykjavík og þar sem almenningur er líklegur til að verða fyrir mengun beint eða óbeint. Með hinni mælistöðinni sem staðsett er í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum er ætlað að afla gagna um svæði sem eru dæmigerð fyrir loftgæði sem almenningur nýtur. N N Farstöðin V A S Mynd 1. Staðsetning farstöðvar Umhverfis- og samgöngusviðs (gulur blettur) við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar. Á myndinni má einnig sjá áttir. 6 Anna Rósa Böðvarsdóttir. 21. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar, á tímabilinu 7. desember janúar bls. 7 Umhverfisstofnun sér um rekstur föstu mælistöðvanna. 5

6 Í báðum föstu mælistöðvunum eru mældir veðurfarsþættir eins og vindátt og vindhraði. Hins vegar eru engir veðurfarsþættir mældir í farstöðinni, þess vegna er einnig stuðst við mælingar á veðurfarsþáttum eins og vindstefnu frá Veðurstofunni þ.e. frá mælistöðinni við Bússtaðaveg í Reykjavík8 til að fá vísbendingar um hvaðan mengun er að berast. Mynd 2. Farstöðin staðsett að horni Miklubrautar og Stakkahlíðar í desember Helstu niðurstöður Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) og svifryks (PM1) mældist að meðaltali hærri við Miklubraut og Stakkahlíð (sjá Viðauka I, tafla A) heldur en við veg (sjá Viðauka I, tafla B), en hæstu klukkutíma- og sólahringsstyrkirnir bæði fyrir NO2 og svifryk (PM1) við veg. Hins vegar mældust alltaf lægstu styrkirnir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum () (sjá Viðauka I, tafla C). Styrkur svifryks (PM1) fór níu sinnum yfir sólarhringsheilsuverndarmörkin við Miklubraut sem eru 5 µg/m3 (sjá Viðauka I, tafla A og Viðauka III, tafla A). Á sama tíma fór styrkur svifryks (PM1) við veg jafnoft yfir heilsuverndarmörkin eða níu skipti (sjá mynd 4) (Sjá Viðauka I, tafla B og Viðauka III, tafla B). Styrkur svifryks (PM1) í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum fór aldrei yfir sólarhringsheilsuverndarmörkin (Sjá Viðauka I, tafla C og Viðauka III, tafla C). Sólarhringsgildi köfnunarefnisdíoxíð (NO2) fór einu sinni yfir sólarhringsheilsuverndarmörkin við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar, en þau eru 75 µg/m3, en þrisvar sinnum yfir sólahringsheilsuverndarmörkin við veg á þessu tímabili (sjá mynd C), (sjá Viðauka I, töflu A). Styrkur NO2 fór átta sinnum yfir klukkutímaheilsuverndarmörkin sem eru 11 µg/m3 við Miklubraut en 13 sinnum yfir mörkin við veg. Styrkur NO2 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum mældist yfirleitt langt undir þeim styrk sem mældist við Miklubraut og við veg, enda lengra í umferðargötur þar. 8 Veðurfarsgögn við Bússtaðaveg fengin frá Veðurstofu Íslands. 6

7 NO 2 Farstöð 1 µg/m3 75 Heilsuverndarmörk f. 24 klst Mynd 3. Sólarhringsmeðaltöl köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ) við veg (blá lína), í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ( - græn lína) og við Miklubraut (farstöð - bleik lína) PM1 Farstöð µg/m Heilsuverndarmörk f. 24 klst Mynd 4. Sólarhringsmeðaltöl svifryks (PM1) við veg (blá lína), í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ( græn lína) og við Miklubraut (farstöð bleik lína). 7

8 Af níu skiptum sem styrkur svifryks (PM1) fór yfir sólarhringsheilsuverndarmörkin við Miklubraut má rekja sjö skipti (daga) til mengunar frá bílaumferð (sjá Viðauka II, töflu A), og tvö skipti vegna mengunar frá flugeldum á nýársnótt. Við veg fór styrkur svifryks (PM1) fimm skipti vegna bílaumferðar yfir sólarhrings-heilsuverndarmörk, þrjú skipti vegna flugelda, og eitt skipti til vinds sem þyrlaði upp ryki frá þurrum götum og jörð (sjá Viðauka III, tafla B). Uppruni allra skipta NO 2 yfir heilsuverndarmörkum má rekja til umferðar, enda umferð farartækja sem gengur fyrir jarðolíum nær eina uppspretta NO 2 í Reykjavíkurborg. Mælingar við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar stóðu í alls 62 daga. Stærstan hluta mældist styrkur svifryks (PM1) og NO 2 hærri við gatnamótin en í loftgæðamælistöðinni við veg þar sem gert er ráð fyrir að mælist mesta mengun í borginni. Af 62 dögum mældist svifryk (PM1) hærri í 22 daga við gatnamót Miklubrautar og Miklubrautar Þar sem engin veðurstöð er í farstöðinni var stuðst við niðurstöður mælinga frá mælistöðinni við veg og frá veðurathugunarstöð Veðurstofunnar við Bústaðarveg. Það er gert til að fá vísbendingar um hvaðan mengun var að berast við Miklubraut þegar loftmengandi efni fóru yfir sólarhringsheilsuverndarmörkin. Á mælingartímabilinu voru gefnar út þrjár tilkynningar, til að vara við einstaklinga með viðkvæm öndunarfæri. Ein tilkynning var gefin út til að vara við loftmengun og hávaða á nýjársnótt og tvær tilkynningar til að vara við mengun vegna bílaumferðar. Þar af var ein tilkynning til að vara við að styrkur NO 2 væri líklegur til að fara yfir heilsuverndarmörk og ein tilkynning um að styrkur svifryks (PM1) væri líklegur til að fara yfir heilsuverndarmörk vegna bílaumferðar. 2.1 Uppruni mengunar og veðurfar Mengun frá flugeldum Eins og komið hefur fram fór styrkur svifryks (PM1) tvisvar sinnum yfir heilsuverndarmörk við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar vegna mengunar frá flugeldum þann 31. desember og 1. janúar (sjá viðauka III, töflu A og IV, bls. 23). Styrkur svifryks mældist hæstur við loftgæðamælistöðina við veg en búast hefði mátt við að styrkurinn hefði verið hæstur í íbúðabyggð eða við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar, en líklegt er að landslag og vindur hafi haft áhrif á þar. Á gamlárskvöldi fóru svifryksgildi (PM1) hækkandi eftir því sem leið á kvöldið, en hæstu klukkutímagildi svifryks (PM1) mældust milli klukkan eitt til tvö, eða rúmlega 2 µg/m 3 við gatnamót vegar og Miklubrautar og á sama tíma rúmlega 115 µg/m 3 við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar. Á þessum tíma voru suðaustlægar áttir ríkjandi þegar hæstu gildin mældust á nýársnótt og vindhraði var innan við 1 m/s (sjá Viðauka V, bls. 23). Vindur mælist mestur við Bússtaðaveg í mælitækjum Veðurstofunnar á gamlárs- og nýársnótt í samanburði við niðurstöður mælinga á vindhraða við veg og (sjá Viðauka IV bls. 23, graf fyrir vindhraða). Þessar niðurstöður benda til þess að vindur hafi mælst meiri við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar en við veg, en þar stóð farstöðin í tiltölulega opnu landslagi. Þess vegna mældist styrkur svifryks (PM1) hærri í föstu mælistöðinni við veg vegna þess að stöðin þar er staðsett í lægð. Því safnast styrkur svifryks (PM1) frekar fyrir þar og vindur verður minni, sem þ.a.l. hefur minni áhrif á dreifingu svifryks. 8

9 2.1.2 Mengun frá umferð Svifryk (PM1) Í sjö daga af níu sem styrkur svifryks (PM1) fór yfir heilsuverndarmörkin við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar mátti rekja til umferðar (sjá viðauka III, tafla A). Eins og komið hefur fram fór styrkur svifryks (PM1) tvisvar sinnum yfir sólarhrings-heilsuverndarmörkin vegna flugelda. Þann 27. janúar (sjá Viðauka III, tafla A) fór styrkur svifryks (PM1) yfir sólarhringsheilsuverndarmörkin. Þá mældist vindur að meðaltali innan 3,5 m/s hjá Veðurstofunni, en mældist lægst vel innan við 1 m/s. Vestlægar áttir voru ríkjandi þennan dag (sjá Viðauka V, graf sem sýnir vindáttir, bls. 24). Um hádegisbil og í hádeginu mældust hæstu gildin við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar og við gatnamót vegar og Miklubrautar (sjá Viðauka IV, bls. 24). Þá mældist vindhraði í kringum 1 m/s og vindátt var suðaustlæg í mælistöðinni við veg og í mælistöð Veðurstofunnar. Dagana febrúar fór styrkur svifryks (PM1) yfir sólarhrings-heilsuverndarmörk við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar yfir sólahrings-heilsuverndarmörkin sem eru 5 míkrógrömm á rúmmetra. Á sama tíma fór styrkur svifryks (PM1) ekki yfir heilsuverndarmörk við veg. Aðfaranótt 5. febrúar ákvað viðbragsteymi Reykjavíkurborgar að rykbinda helstu umferðagötur borgarinnar (sjá viðauka IV, bls 25) en fjallað verður um árangur þess í næsta kafla). Þessa tvo daga sem styrkur svifryks (PM1) fór yfir sólarhrings-heilsuverndarmörk að þá voru austlægar áttir ríkjandi bæði í mælistöðvum við gatnamót Miklubrautar og vegar og við Veðurstofu Íslands (sjá viðauka V, bls. 25) og raki mældist lár allt niður í u.þ.b. 45 % þann 4. febrúar. Vindhraði var yfirleitt innan við 4 m/s bæði við gatnamót Miklubrautar og vegar og við Veðurstofuna. Tímabilið febrúar fór styrkur svifryks (PM1) yfir heilsuverndarmörk við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar (sjá Viðauka III, tafla A). Alla þessa fjóra daga voru austlægar áttir ríkjandi og raki var tiltölulega lár, fór allt niður í 45% við gatnamót Miklubrautar og vegar og við Veðurstofuna (sjá Viðauka V, bls. 26). Vindhraði var lítill dagana 17. til 18. febrúar eða yfirleitt innan við 2 m/s. Þann 19. febrúar jókst vindhraði og fór vindhraði yfir 6 m/s. Þegar vindur er orðinn svo mikil fer hann að valda uppþyrlun ryks frá jörðu. Þann 2. febrúar fór vindhraði yfir 7 m/s sem olli uppþyrlun svifryks (PM1) frá jörðu en stærsta hluta sólarhringsins mældist hann undir 2 m/s þannig að ætla má að mengun frá umferð hafi haft mikil áhrif að styrkurinn fór yfir heilsuverndarmörk. Þegar styrkur svifryks (PM1) fór yfir heilsuverndarmörkin vegna umferðar við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar voru nær alltaf austlægar áttir. Þetta er vísbending um að mengun gæti hafa borist lengra að eins og frá gatnamótum Kringlumýra- og Miklubrautar og því hafi sammögnunaráhrifa gætt við mengun frá umferð á Miklubrautinni (sjá áttir á mynd 1). Eina undantekningin á þessu var þann 27. janúar en þá voru vestlægar og norðvestlægar vindáttir ríkjandi, en vindur mældist þá innan við 4 m/s. Mengun gæti þá hafa verið að berast m.a. frá Hamrahlíð og Bússtaðavegi sem hafi bæst við þá mengun sem var fyrir á Miklubraut. Hér verður að hafa í huga að veðurfarsmælingar við veg og Veðurstofuna þurfa ekki alltaf að gefa rétta mynd af því sem er að gerast á þeim staðsetningum sem farstöðin er á. 9

10 Köfnunarefnisdíoxíð (NO2) Köfnunarefnisdíoxíð (NO 2 ) fór einu sinni yfir sólarhringsheilsuverndarmörkin, sem eru 75 µg/m 3, þann fimmta janúar við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar (sjá Viðauka III, tafla C) en þrisvar sinnum við veg, en aldrei í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum (sjá Viðauka III, tafla D). Þennan dag voru austlægar og suðaustlægar áttir ríkjandi, en eins og áður hefur verið getið getur þetta verið vísbending um að mengun geti verið að berast frá nálægðum umferðargögnum og magnast upp við mengun á Miklubraut. Köfnunarefnisdíoxíð fór átta sinnum yfir klukkutíma-sólarhringsmörkin við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar, þau skipti sem köfnunarefnisdíoxíð (NO 2 ) fór yfir klukkustundarmörkin voru nær alltaf austlægar og suðlægar áttir ríkjandi, á bilinu 9 24 gráður (sjá viðauka III, tafla E). Eins og áður hefur verið getið getur þetta verið vísbending um að mengun geti verið að berast frá nálægðum umferðargötum og magnast upp við mengun frá Miklubrautinni. Á sama tíma fór styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ), 13 sinnum yfir klukkutímamörkin við gatnamót vegar og Miklubrautar (sjá Viðauka III, sjá tafla F) Tilraunir með rykbindingar Á mælingartímabilinu tók viðbragðsteymi Reykjavíkurborgar tvisvar sinnum ákvörðun um að rykbinda með magnesíumklóríð helstu götur borgarinnar eins og Miklubrautina ásamt fleiri stórum umferðargötum eins og Kringlumýrarbrautina (sjá rauða krossinn á mynd 4 & viðauka IV). Rykbundið var dagana 5. og 22. febrúar (sjá mynd 5), en bæði skiptin heppnaðist rykbindingin vel. Seinna skiptið voru mælingar á loftgæðum við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar einungis í hálfan dag við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar. Mynd 5. Drög að korti sem sýnir viðbragðsáætlun fyrir rykbindingar í Reykjavíkurborg. Rauða línan (rauði krossinn) sýnir mestu umferðagöturnar sem er mikilvægast að rykbinda (Kort: Kristinn J. Eysteinsson) Aðfaranótt og að morgni 5. febrúar var rykbindiefnið magnesíumklóríð borið á Miklubraut frá Höfðabakkabrú að Melatorgi Hringbrautar, á Kringlumýrarbrautina frá Bússtaðavegi að Laugavegi (sjá Viðauka IV og rauða krossinn á mynd 5). Alls var borið á 12 kílómetra, en 1

11 borið er á allar akreinar og var styrkur magnesíumklóríðs u.þ.b. 11 %. Dagana febrúar hafði styrkur svifryks (PM1) mælst yfir mörkum við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar en styrkurinn fór stigvaxandi frá 2. mars (sjá mynd 6). Þann 3. febrúar mældist styrkur svifryks (PM1) 68,8 µg/m 3 og þann 4. mars mældist styrkur svifryks (PM1) 95,6 µg/m 3. Styrkur svifryks (PM1) fór ekki yfir heilsuverndarmörk við gatnamót Miklubrautar og vegar þessa daga. Mælingar á svifryki (PM1) mældust langt undir þessum gildum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum (sjá mynd 6). Svifryksmengun var hægt að rekja til umferða faratækja og uppþyrlunar á svifryki (PM1) á götum. Hins vegar mældist styrkur NO 2 tiltölulega hár en fór ekki yfir sólarhrings-heilsuverndarmörk. Austlægar áttir voru ríkjandi og því var mikil mengun á því svæði þar sem farstöðin var staðsett við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar þar sem mengun barst m.a. frá sjálfri Miklubrautinni auk Kringlumýrarbrautar. Rykbindingin virkaði þann 5. febrúar og mældist styrkur svifryks (PM1) langt undir heilsuverndarmörkum við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar og við gatnamót Miklubrautar og vegar. Næstu daga á eftir virkaði rykbindingin greinilega líka þar sem þurrt var í veðri, vindur var innan 4 m/s og austlægar áttir ríkjandi. Auk þess sem raki var lár (sjá viðauka IV, bls. 25). Viðbragðsteymi 9 fylgdist með aðstæðum og taldi að rykbinding hefði verið að virka til og með 9. febrúar Farstöð µg/m Rykbinding Rykbinding Heilsuverndarmörk f. 24 klst des 29 janúar febrúar 21 Mynd 6. Sólarhringsmeðaltöl svifryks (PM1) við veg (blá lína), í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum ( græn lína) og við Miklubraut (farstöð bleik lína). Aðfaranótt og að morgni mánudagsins 22. febrúar var rykbundið í annað sinn á meðan að mælingar stóðu yfir á horni Miklubrautar og Stakkahlíðar. Aftur voru sömu götur rykbundnar 9 Í viðbragðsteymi eru starfandi fulltrúar frá heilbrigðiseftirlitinu, Umferðaskrifstofu Umhverfis- og samgöngusviðs og Framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkurborgar 11

12 og í fyrstu rykbindingunni (sjá rauða krossinn á mynd 4 og viðauka IV, bls. 26). Svipað magn var borið á göturnar af magnesíumklóríð á göturnar og þann 5. febrúar (sjá, Viðauka IV). Rykbindingin tókst vel og mældist styrkur svifryks (PM1) undir heilsuverndarmörkum þann 22. febrúar. Farstöðin var færð þann 22. febrúar að leikskólanum Furuborg, en niðurstöður mælinga við gatnamót vegar og Miklubrautar benda til þess að rykbindingin hafi virkað. Styrkur svifryks (PM1) fór ekki yfir heilsuverndarmörkin þennan dag, en hins vegar fór styrkur svifryks (PM1) rétt yfir sólarhrings-heilsuverndarmörkin daginn eftir við veg (mældist 51,8 míkrógrömm á rúmmetra), en hægur austlægur vindur var ríkjandi þennan dag. 3 Umræða og tillögur Eins og komið hefur fram er styrkur svifryks (PM1) og köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ) að meðaltali svipaður á horni Stakkahlíðar og Miklubrautar og við gatnamót Miklubrautar og vegar (sjá Viðauka I, töflu A og töflu B). Mælingar koma betur út núna við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar en í síðustu mælingu sem fór fram þann 7. desember til 16. janúar 28. Það fara um 47. bílar 1 um gatnamótin hjá Stakkahlíð og Miklubraut en mun fleiri bílar fara um gatnamót vegar og Miklubrautar eða rúmlega 74.5 bílar 11. Niðurstöður mælinga á vindáttum í mælistöðinni við veg og í mælistöð Veðurstofunnar við Bústaðaveg gefa vísbendingar um að mengun geti verið að berast lengra frá t.d. gatnamótum Kringlumýrar- og Miklubrautar. Þetta eru sambærilegar niðurstöður og niðurstöður fyrri mælinga sem gerðar voru á sama stað á tímabilinu 7. desember 27 til 16. janúar Niðurstöður mælinga, benda til þess að niðurstöður mælinga komi betur út núna en í fyrri mælingunni. Þá mældist mengun aðeins meiri en við gatnamót vegar og Miklubrautar, en núna eru mælingar sambærilegar. Áhrif veðurfars getur haft áhrif til minnkunar á mengun á þessu svæði, eins og færri þurrir dagar og austlægar áttir frekar ríkjandi. Einnig getur verið að einhver minnkun á umferð hafi átt sér stað á þessu svæði, en ekki voru til nýjar umferðartalningar fyrir þetta svæði, þannig að stuðst er við sömu umferðartölur og í fyrri mælingunni. Niðurstöður mælinga benda jafnframt til að þó að styrkur svifryks (PM1) fari yfir heilsuverndarmörk við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar þurfi það ekki endilega að gerast við gatnamót vegar og Miklubrautar, sbr. 3., 4. og 17. febrúar, en upptökin voru bílaumferð og uppþyrlun svifryks (PM1) af götum. Þessa daga var hægur vindur austlægar og suðaustlægar áttir ríkjandi. Að sama skapi gefa niðurstöður mælinga til kynna að þegar styrkur svifryks (PM1) fari yfir heilsuverndarmörk hjá gatnamótum vegar og Miklubrautar vegna uppþyrlunar svifryks frá jörðu vegna vinds að þá þarf styrkur svifryks (PM1) ekki að fara yfir heilsuverndarmörk við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar sbr. 15. febrúar 21 (sjá Viðauka III, tafla B). Þessar niðurstöður kalla á fleiri mælingar við Miklubraut og Stakkahlíð og á öðrum tímum til að þekkja hvenær mengunartoppar þar eru miðað við föstu mælistöðina við veg, til að 1 Munnleg heimild: Björg Helgadóttir, Landfræðingur, Umhverfis- og samgöngusvið, dags Munnleg heimild: Björg Helgadóttir, Landfræðingur, Umhverfis- og samgöngusvið, dags. 3. mars Anna Rósa Böðvarsdóttir. 21. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíðar, á tímabilinu 7. desember janúar bls. 12

13 þekkja betur hvernig er best að bregðast við mengunartoppum og hvenær með mótvægisaðgerðum eins og með rykbindingum. Einnig er mikilvægt að útbreiðsla mengunar á þessu svæði verði kortlögð. Jafnframt er æskilegt að mæla á fleiri staðsetningum í Hlíðarhverfinu. Tvær mælisyrpur hafa áður verið gerðar í Hlíðarhverfinu við Leikskólann Hlíðarborg í Eskihlíð nr. 19 á tímabilinu 18. maí 19. júní og á tímabilinu 14. janúar til 16. febrúar Í bæði skiptin mældist styrkur NO 2 mun lægri en við veg, einnig mældist styrkur PM1 lægri. Í fyrri mælingunni var styrkur svifryks (PM1) ekki eins mikið lægri og í seinni mælingunni en ástæða þess var að Orkuveitan var að leggja ljósleiðara og hafði því grafið skurði fyrir framan leikskólann. Niðurstöður þessara tveggja mælinga gefa til kynna að mengun frá umferð sé ekki eins mikil á þessu svæði eins og við Miklubraut. Ein skýringin á því að mengun mælist mun minni þarna er sú að leikskólinn stendur ekki við mikla umferðagötu en Eskihlíð er lokuð gata. Engu að síður er ekki langt í Miklubraut og Bústaðaveg, en leikskólinn er u.þ.b. 2 metra frá Miklubraut og u.b.b. 25 metra frá Bústaðaveg, þar sem styst er á milli. Til samans fara um Bússtaðaveg og Miklubraut u.þ.b. 8. bílar 15. Mælingar voru einnig gerðar á gatnamótum Miklu- og Kringlumýrarbrautar á tímabilinu 19. júní 24 til 9. janúar árið Helstu niðurstöður þeirra voru að mengun mældist svipuð þar og við gatnamót Miklubrautar og vegar. Um gatnamót Miklu- og Kringlumýrarbrautar fóru u.þ.b. 81. bílar daglega árið 26, en við gatnamót vegar og Miklubrautar, fóru á sama tíma u.þ.b. 72. bílar. Ástæða þess að svipuð mengun mælist við gatnamót Kringlumýrar- og Miklubrautar þrátt fyrir að meiri umferð fari þar um er að landslag þar er opnara heldur en við veg. Ljóst er að um Miklubraut fer mikil umferð sem veldur mengun, auk þess sem miklar umferðargötur eru nálægðar eins og Kringlumýrarbraut og Bústaðavegur. Fyrstu niðurstöður benda til þess að aðgerða er þörf við Miklubraut miðað við núverandi reglugerð (nr. 251/22), þar sem svifryk má einungis fara 7 sinnum yfir heilsuverndarmörkin (5 µg/m 3 ) árið 21. Tilraunir með rykbindingu gefa góða raun. Hér verður þó að hafa í huga að strangari kröfur eru hérlendis um fjölda skipta sem styrkur svifryks (PM1) má fara yfir heilsuverndarmörk en hjá öðrum Evrópulöndum. Líklegt er að breytingar verði á þar sem Evrópusambandið hefur gefið út nýja tilskipun fyrir loftgæði sem tekin er gildi en óljóst er hvernig íslensk stjórnvöld munu innleiða hana. Áhrif mengunar á heilsu almennings eru nokkuð vel þekkt og sífellt er að koma betur í ljós að mengað andrúmsloft getur haft margvísleg áhrif á heilsu almennings 17. Þar eru ákveðnir hópar viðkvæmari fyrir loftmengun. Þessir hópar eru m.a. börn, unglingar 18, einstaklingar með 13 Anna Rósa Böðvarsdóttir. 27. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Hlíðaborg. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur / Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar. 9 bls. 14 Anna Rósa Böðvarsdóttir. 29. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Hlíðaborg á tímabilinu 14. janúar til 16. febrúar bls. 15 Munnleg heimild: Björg Helgadóttir, Landfræðingur, Umhverfis- og samgöngusvið, dags Anna Rósa Böðvarsdóttir. 27. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga frá gatnamótum Kringlumýrar- og Miklubrautar. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur / Um hverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar. 9 bls. 17 Sjá t.d. Pope, C.A. & Dockery, W.A. 26. Health Effects of Fine Particulate Air Pollution: Lines that connect. Journal of the Air & Waste Management Association. 56: Sjá t.d. Gaudermann, W.H o.fl. 27 Effect of exposure to traffic on lung development from 1 to 18 years of age: a cohort study. Lancet. 369:

14 astma, einstaklingar með lungna- og/eða hjarta- og æðasjúkdóma 19. Nýleg rannsókn frá Stokkhólmi sýnir fram á að svifryksmengun styttir meðalævi íbúa þar að meðaltali um 6-7 daga 2 og má því ætla útfrá þeirri rannsókn að þeir íbúar sem búa við meiri mengun að staðaldri geti orðið fyrir meiri heilsufarslegum áhrifum. Í dag er lítið vitað um áhrif mengunar á heilsu almennings hérlendis, en nýverið lauk fyrstu rannsókn á áhrifum loftmengunar á lyfjainntöku astmasjúklinga. Helstu niðurstöður voru þær að marktæk tengsl voru við notkun astmalyfja við háan styrk brennisteinsvetnis (H 2 S) og svifryks (PM1) í andrúmsloftinu 21. Í mars 29 samþykkti Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur viðbragðsáætlun fyrir loftgæði 22, í samræmi við reglugerð um loftgæði (nr. 787/1999). Í henni eru lagðar til ýmsar aðgerðir til að draga úr loftmengun þegar styrkur loftmengandi efna er líklegur til að fara yfir heilsuverndarmörk. Aðgerðir eins og rykbinding gatna með magnesíumklóríð hafa gefið góða raun þegar vindur er lítill úti, en erlendis er þekkt að styrkur svifryks getur minnkað allt að 35 prósent 23. Aðrar mótvægisaðgerðir eru einnig taldar upp í viðbragðsáætluninni eins og lækkun hraða eða að loka götum eru einnig lagðar til en rannsóknir erlendis frá sýna fram á lækkun styrks NO 2 í andrúmsloftinu og svifryks (PM1) þegar hraði er minnkaður 24. Reykjavíkurborg hefur í dag ekki lagalega heimild til að lækka hraða eða til að loka götum, en í drögum að umferðarlögum (drög 79), eru veittar heimildir til að loka götum og hægja á hraða. Ef drögin verða samþykkt óbreytt fær heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur auknar heimildir til að bregðast við þegar líklegt er að styrkur mengandi efna er líklegur til að fara yfir heilsuverndarmörk. Í drögunum er sveitafélögum einnig veitt heimild til að leggja gjald á nagladekk, en sú eina rannsókn sem gerð var árið 23 bendir til þess að malbik sé 55% af heildarsamsetningu svifryks. Síðan þá hefur nagladekkjum fækkað úr 67% í 42 %. Reykjavíkurborg hóf tilraunir með að rykbinda helstu umferðagötur borgarinnar með magnesíumklóríð árið 27, og hafa þær tilraunir gefið góða raun. Miklabraut og Kringlumýrarbraut eru á meðal þeirra gatna sem lögð er áhersla á að rykbinda. Heilbrigðiseftirlitið leggur áherslu á að gera frekari mælingar í Hlíðarhverfi og um leið tilraunir með rykbindingar að vetrarlagi, en líklegt er að rykbinding muni hafa jákvæð áhrif á styrk svifryks (PM1) í Reykjavík. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur telur mikilvægt að hægt verði að gera loftgæðaspár og dreifilíkön fyrir loftmengandi efni fyrir áhugaverða staði í borginni, til að sjá hvernig mengun dreifist t.d. frá miklum umferðargötum og hversu margir einstaklingar eru útsettir fyrir henni. Slíkt kerfi myndi t.d. nýtast vel fyrir hverfi eins og Hlíðarnar. Reykjavíkurborg hefur leitt vinnu á höfuðborgarsvæðinu í að skoða loftgæðastjórnunarkerfi (Urban Air Quality 19 Sjá t.d. Næss, Ø. o.fl. 26. Realtion between Concentration of Air Pollution and Cause-Specific Mortality: Four-Year Exposures to Nitrogen Dioxide and Particulate matter Pollutants in 47 Neighborhoods in Oslo, Norway. American Journal of Epidemiology. 165: Johansen. C. 26. Health Effects of Particles. Nordic Workshop on PM1. 21 Hanne Krage Carlsen. 21. Air pollution in Reykjavík and use of drugs for obstructive airway diseases. Thesis submitted for Master of Public Health (MPH) degree University of Iceland, School of Health Sciences. 78 bls. 22 Reykjavíkurborg. 29. Viðbragðsáætlun Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um loftgæði. 23 Normann, M & Johansson C. 26. Studies of some measures to reduce road dust emissions from paved roads in Scandinavia. Atmospheric Environment 4: Sjá t.d. Statens vegvesen. 25. Miljøfartsgrense, Riksveg bls. 14

15 Management System) ásamt fleirum aðilum eins og heilbrigðiseftirlitum á nærliggjandi svæðum, Vegagerðinni og Umhverfisstofnun, en hægst hefur á þeirri vinnu vegna efnahagshrunsins árið 28. Auk þessa sendir viðbragðsteymi út tilkynningar til leikskóla í Reykjavík og til fjölmiðla til vara þá sem eru viðkvæmir í öndunarfærum ef styrkur loftmengandi efna er líklegur til að fara yfir heilsuverndarmörk. Borgarbúar geta nálgast niðurstöður mælinga á svifryki (PM1) á heimasíðu Reykjavíkurborgar ( og Umhverfis- og samgöngusviðs ( Einnig birta fleiri miðlar niðurstöður mælinga eins og vefmiðill Morgunblaðsins ( 15

16 4 Heimildir Anna Rósa Böðvarsdóttir. 27. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Hlíðaborg. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur / Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar. 9 bls. Anna Rósa Böðvarsdóttir. 27. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga frá gatnamótum Kringlumýrar- og Miklubrautar. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur / Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar. 9 bls. Anna Rósa Böðvarsdóttir. 29. Helstu niðurstöður loftgæðamælinga við leikskólann Hlíðaborg á tímabilinu 14. janúar til 16. febrúar bls. Drög að umferðarlögum (drög 79). Johansen. C. 26. Health Effects of Particles. Nordic Workshop on PM1. Hanne Krage Carlsen. 21. Air pollution in Reykjavík and use of drugs for obstructive airway diseases. Thesis submitted for Master of Public Health (MPH) degree University of Iceland, School of Health Sciences. 78 bls. Gaudermann, W.H o.fl. 27 Effect of exposure to traffic on lung development from 1 to 18 years of age: a cohort study. Lancet. 369: Næss, Ø. o.fl. 26. Realtion between Concentration of Air Pollution and Cause-Specific Mortality: Four-Year Exposures to Nitrogen Dioxide and Particulate matter Pollutants in 47 Neighborhoods in Oslo, Norway. American Journal of Epidemiology. 165: Pope, C.A. & Dockery, W.A. 26. Health Effects of Fine Particulate Air Pollution: Lines that connect. Journal of the Air & Waste Management Association. 56: Munnlegar heimildir Munnleg heimild: Björg Helgadóttir, Landfræðingur, Umhverfis- og samgöngusvið, dags og

17 Viðauki I Yfirlit yfir helstu niðurstöður mælinga á tímabilinu 23. desember febrúar 21. Tafla A. Gatnamót Miklubrautar og Stakkahlíða. Niðurstöður mælinga í 23. des feb 21. Efni/mælieining Meðaltal Hæsta gildi á mælitímabilinu Fjöldi gilda yfir heilsuverndarmörkum 24 klst 1 klst 24 klst 1 klst Köfnunarefnisdíoxíð (µg/m 3 28,4 76,9 117,7 ) 3/12/9 5/5/1 kl: * Svifryk PM ** (µg/m 3 27,8 ) 1/1/1 1/1/1 kl:1-2 9 **.* Ef miðað er við heilsuverndarmörkin 11 µg/m 3. **Heilsuverndarmörk ekki til eða á ekki við Efnið hefur mælst yfir heilsuverndarmörkum Efnið hefur ekki mælst yfir heilsuverndarmörkum Tafla B. vegur. Niðurstöður mælinga 23. desember febrúar 21. Efni/mælieining Meðaltal Hæsta gildi á mælitímabilinu Fjöldi gilda yfir heilsuverndarmörkum 24 klst 1 klst 24 klst 1 klst Köfnunarefnisdíoxíð (µg/m 3 ) 27,3 Svifryk PM1 (µg/m 3 ) 29,9 77,6 3/12/9 225, 1/1/1 139,2 5/1/1 kl: ** 1/1/1 kl:1-2 * Ef miðað er við heilsuverndarmörkin 11 µg/m 3. **Heilsuverndarmörk ekki til eða á ekki við. 3 13* 9 ** Tafla C. Fjölskyldu- og húsdýragarður. Niðurstöður mælinga 23. desember febrúar 21. Fjöldi gilda yfir Hæsta gildi á mælitímabilinu Efni/mælieining Meðaltal heilsuverndarmörkum 24 klst 1 klst 24 klst 1 klst Köfnunarefnisdíoxíð (µg/m 3 15,3*** 56,7 99,5 ) 31/12/9 4/1/1 * Svifryk PM1 123,2 994,1 (µg/m 3 1,6 ) 1/1/1 1/1/1 kl:1-2 1 ** * Ef miðað er við heilsuverndarmörkin 11 µg/m 3. **Heilsuverndarmörk ekki til eða á ekki við. 17

18 Viðauki II Tafla A. Sólarhringsmeðaltal fyrir NO 2, vindhraða, vindátt og úrkomu (veðurfarsupplýsingar bæði frá föstu mælistöðinni við veg og Bústaðavegi þar sem Veðurstofan rekur fasta mælistöð). Þeir dagar sem styrkur NO 2 mældist hærri við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar en við veg eru gráletraðir. Dags. Nr. mánuður Stakkahlíð- Miklabraut NO 2 µg/m 3 NO 2 µg/m 3 Vindátt (gráður) Vindhraði (m/s) Úrkoma (%) Raki (%) Bústaðav.* Vindhraði (m/s) ,3 17,4 83,8 3,3 5, 59,3 4, ,4 33,4 149,5 2,3 11,1 66,1 3, ,3 1,5 151,7 2,6, 66,6 3, ,3 7, 89,1 2,7, 69,6 3, ,3 53,9 156, 1,3, 64,4 1, ,2 53,2 22,7 1,2 45,2 84,8 1, ,5 24,5 148,3 4,1 12,8 73,3 5, , 77,6 26, 1,, 74,8 1, ,7 75,8 194,2,8, 87,, ,4 37,1 111,8 1,6, 83,4 2, ,2 73,6 231,6,9, 85,9 1, ,7 64,7 226,5 1,,2 85,6 1, ,7 63,3 137,4 1,3, 74,9 1, ,9 75,3 182,8,7, 68,8 1, ,3 72,1 199,3 1,1 16,5 89,6 1, ,8 67,4 12,8,9 5,9 94,1 1, ,6 44,1 127,7 2,1 8,3 92,1 3, ,3 7,6 184,8 5,2 16,5 94,7 6, ,4 23,5 137, 2,6 5,7 91,8 3, ,2 21,2 93,3 2,8 4,3 87,1 3, ,7 1,5 8,4 4,, 67,6 4, ,8 6,2 94,3 5,9 5,3 76, 5, ,7 16,1 116,8 4,6 8,3 83, 5, ,1 6,5 1, 5,6 9,5 8,7 6, ,8 22,9 162,1 2,6 36,3 87, 2, ,9 27,6 22,7 1,5 1,5 93,7 2, , 28,9 152,3 2,4 1,3 88,5 3, ,4 5,1 131,2 7,6 29,5 88,5 8, ,6 14, 12,7 6,1 49,1 89, 7, ,4 3,4 18,8 1, 35,9 8,6 9, , 26,1 171,9 2,7 12,8 84,9 4, ,3 4,7 131,3 7,2 32,5 87,4 9, ,9 1,5 147,8 6,2 45,3 86,1 7, ,8 5,7 18,9 7,6 42,3 86, 9, , 18,1 218,9 3,2 26,3 85,9 5, ,6 31,2 272,9 2,5,2 8,1 3, ,2 27,2 31,2 2,2 8,9 92,2 2, ,1 52,2 156,4 1,, 9,2, ,5 5,3 151,2,9, 86,4, ,7 41,1 128,5 1,2 3,9 84,4 1,7 18

19 Framhald af Viðauka IV, töflu A ,6 25,6 13,5 2,1, 79,7 2, ,3 11, 85,9 3,, 71,3 4, ,2 16,4 94, 3,1, 59,9 3, ,1 2,4 86,6 2,6, 49, 3, ,7 14,3 9,5 3,6, 53,5 4, ,6 7,8 85,1 3,4, 56,8 4, ,4 2,8 86,6 4,, 71,1 4, ,5 19,3 86,9 2,7, 74,6 3, , 17,5 11, 4,1 1,1 73,4 3, ,5 24,3 117,8 2,4 7,3 86,2 3, ,7 22, 137,8 2,2,8 82,6 3, ,7 11,4 81,2 2,6 14,4 87,7 3, ,6 15,2 231,2 2,5 39,3 97,4 2, ,2 3, 272,8 4,5 2,2 8,5 6, ,8 5,6 279,5 6,5 8,3 75,1 8, ,5 29,9 171,7 1,9, 71,4 2, , 28,4 15,6 1,5, 69,2 1, ,2 4,5 162,6 1,4, 61,1 1, ,9 21,3 12,7 3,1,3 65,8 4, ,6 17,4 96,7 2,6, 51,2 2, ,1 1,5 85,7 2,4, 52,8 2, ,6 25,6 13,5 2,1, 6,8 3, *Ekki til sólarhringsmeðaltal fyrir vindátt við Bússtaðaveginn. ** Mælitæki sem mælir NO 2 bilað. 19

20 Tafla B. Sólarhringsmeðaltal fyrir svifryk (PM1), vindhraða, vindátt og úrkomu (veðurfarsupplýsingar bæði frá föstu mælistöðinni við veg og Bústaðaveg þar sem Veðurstofan rekur fasta mælistöð). Þeir dagar sem styrkur svifryk (PM1) mældist hærri við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar en við veg eru gráletraðir. Dags. Nr. mánuður Stakkahlíð- Miklabraut PM1 µg/m 3 PM1 µg/m 3 Vindátt (gráður) Vindhraði (m/s) Úrkoma (%) Raki (%) Bústaðav.* Vindhraði (m/s) , 33,1 83,8 3,3 5, 59,3 4, ,1 29,5 149,5 2,3 11,1 66,1 3, ,2 15,7 151,7 2,6, 66,6 3, ,6 12,8 89,1 2,7, 69,6 3, ,3 19,3 156, 1,3, 64,4 1, ,1 16,3 22,7 1,2 45,2 84,8 1, ,5 24,5 148,3 4,1 12,8 73,3 5, ,2 35, 26, 1,, 74,8 1, ,1 82, 194,2,8, 87,, , 225, 111,8 1,6, 83,4 2, ,9 24,3 231,6,9, 85,9 1, ,1 23,3 226,5 1,,2 85,6 1, ,4 18,9 137,4 1,3, 74,9 1, ,2 29, 182,8,7, 68,8 1, ,9 55,6 199,3 1,1 16,5 89,6 1, ,3 25,9 12,8,9 5,9 94,1 1, ,9 14,4 127,7 2,1 8,3 92,1 3, ,5 1,8 184,8 5,2 16,5 94,7 6, ,4 14, 137, 2,6 5,7 91,8 3, ,5 8, 93,3 2,8 4,3 87,1 3, ,7 7,7 8,4 4,, 67,6 4, ,4 7,7 94,3 5,9 5,3 76, 5, , 15,5 116,8 4,6 8,3 83, 5, ,3 5,8 1, 5,6 9,5 8,7 6, ,3 11,8 162,1 2,6 36,3 87, 2, ,7 11,6 22,7 1,5 1,5 93,7 2, ,6 14,7 152,3 2,4 1,3 88,5 3, ,7 19,7 131,2 7,6 29,5 88,5 8, ,5 1,1 12,7 6,1 49,1 89, 7, ,3 14,5 18,8 1, 35,9 8,6 9, ,1 2,1 171,9 2,7 12,8 84,9 4, ,1 19,3 131,3 7,2 32,5 87,4 9, ,6 13,9 147,8 6,2 45,3 86,1 7, ,2 26,6 18,9 7,6 42,3 86, 9, ,9 18,5 218,9 3,2 26,3 85,9 5, ,6 72,6 272,9 2,5,2 8,1 3, ,7 16,9 31,2 2,2 8,9 92,2 2, , 19,7 156,4 1,, 9,2, ,4 19,3 151,2,9, 86,4, ,2 15, 128,5 1,2 3,9 84,4 1,7 2

21 Framhald af Viðauka IV, töflu B ,8 9,7 13,5 2,1, 79,7 2, ,4 22,6 85,9 3,, 71,3 4, ,8 37,6 94, 3,1, 59,9 3, ,6 4,5 86,6 2,6, 49, 3, ,4 27,4 9,5 3,6, 53,5 4, ,8 25,6 85,1 3,4, 56,8 4, ,9 11, 86,6 4,, 71,1 4, ,9 12,5 86,9 2,7, 74,6 3, ,2 14,8 11, 4,1 1,1 73,4 3, ,9 18, 117,8 2,4 7,3 86,2 3, ,8 24,7 137,8 2,2,8 82,6 3, ,7 1,6 81,2 2,6 14,4 87,7 3, ,2 13, 231,2 2,5 39,3 97,4 2, ,6 31,8 272,8 4,5 2,2 8,5 6, ,9 8,6 279,5 6,5 8,3 75,1 8, ,3 53,3 171,7 1,9, 71,4 2, , 46,8 15,6 1,5, 69,2 1, ,7 9,4 162,6 1,4, 61,1 1, ,6 85,4 12,7 3,1,3 65,8 4, ,3 59,1 96,7 2,6, 51,2 2, ,7 31,4 85,7 2,4, 52,8 2, ,8 9,7 13,5 2,1, 6,8 3, *Ekki til sólarhringsmeðaltal fyrir vindátt við Bússtaðaveginn. ** Mælitæki sem mælir svifryk (PM1) bilað. 21

22 Viðauki III Yfirlit yfir þau skipti sem farið er yfir heilsuverndarmörk, ásamt upplýsingum um uppruna mengunar, vindhraða, meðalvindátt og meðalúrkomu. Tafla A. Miklabraut. Þeir dagar sem svifryk (PM1) fór yfir sólarhrings-heilsuverndarmörk, uppruni mengunar og veðurfar. Veðurfarsupplýsingar notaðar frá stöðinni og Veðurstofunni (Bústaðavegur). Dagsetning Styrkur (µg/m 3 ) Uppruni mengunar Vindátt (gráður) 24 klst / Veðurstofan Vindhraði (m/s) 24 klst. / Veðurstofan Úrkoma (%) 24. klst ,1 Flugeldar 194,2 / 196,4,8 /,9, ,1 Flugeldar / 96 1,6 / 2,4, Bílaumferð, uppþyrlun ,6 svifryks af götum 272,9 / 279 2,5 / 3,4,2 Bílaumferð - uppþyrlun svifryks af götum 94 / 88,1 3,1 / 3,8 Bílaumferð, uppþyrlun ,6 ryks af götum 86,6 / 78,2 2,6 / 3, , Bílaumferð 15,6 / 146,7 1,46 / 1, ,7 Bílaumferð 16,2 / 161,7 1,37 / 1,5 Bílaumferð og uppþyrlun ,6 svifryks af götum 12,7 / 54,6 3,1 /4,9,3 Bílaumferð og uppþyrlun ,3 svifryks 96,7 / 88,8 2,6 / 2,6 Tafla B. vegur. Þeir dagar sem svifryk (PM1) fór yfir sólarhrings-heilsuverndarmörk, uppruni mengunar og veðurfar. Uppruni mengunar Vindátt (gráður) Vindhraði (m/s) Úrkoma (%) Styrkur Dagsetning (µg/m 3 24 klst 24 klst. 24 klst. ) , Flugeldar 194,2,8, Flugeldar ,6, ,6 Flugeldar (og umferð) 199,3 1,1 16,5 Bílaumferð, uppþyrlun ,6 svifryks af götum 272,9 2,5, Vindur - Uppþyrlun ryks 279,5 6,5 8, ,3 Bílaumferð 171,7 1,9 Bílaumferð og uppþyrlun ,4 svifryks af götum 162,6 1,4 Bílaumferð og uppþyrlun ,4 svifryks af götum 12,7 3,1,2 Bílaumferð og uppþyrlun ,1 svifryks 96,7 2,6 22

23 Tafla C. Miklabraut. Þeir dagar sem styrkur köfnunarefnisdíoxíð (NO 2 ) fór yfir sólarhrings heilsuverndarmörkin, uppspretta mengunar og veðurfar. Veðurfarsupplýsingar notaðar frá stöðinni og Veðurstofunni (Bústaðavegur). Dagsetning Styrkur (µg/m 3 ) Uppruni mengunar Vindátt (gráður) 24 klst. / Veðurstofan Vindhraði (m/s) 24 klst. Úrkoma (%) 24 klst. / Veðurstofan ,9 Bílaumferð 182,7 / 17,9,7 / 1,2 Tafla D. vegur. Þeir dagar sem styrkur köfnunarefnisdíoxíð (NO 2 ) fór yfir sólarhrings heilsuverndarmörkin, uppspretta mengunar og veðurfar. Vindátt (gráður) Vindhraði (m/s) Styrkur Uppruni Dagsetning (µg/m 3 24 klst. 24 klst. ) mengunar Úrkoma (%) 24 klst ,6 Bílaumferð 26 1, ,8 Bílaumferð 194,2, ,3 Bílaumferð 182,7,7 Tafla E. Miklabraut. Þeir klukkutímar sem styrkur köfnunarefnisdíoxíð (NO 2 ) fór yfir heilsuverndarmörkin og veðurfar. Veðurfarsupplýsingar notaðar frá stöðinni og Veðurstofunni (Bústaðavegur). Dagsetning Klukkan Vindátt (gráður) Vindhraði (m/s) Styrkur Úrkoma (%) (µg/m 3 24 klst. 24. klst ) / Veðurstofan / Veðurstofan : 15: 113,7 154,3 / 9,8 /, : 16: 115,2 141,9 / 176,6 /, : 17: 116,7 226,8 / 212,7 /, : 9: 115,7 21,2 /136,7 /, : 1: 117,4 234,6 / 156,8 /, : 11: 11,6 224,1 / 136,7 /, : -15: 117,7 114,5 / 63,9 / 1, : 18: 114,2 9,4 / 39,8 /,3 Tafla F. vegur. Þeir klukkutímar sem styrkur köfnunarefnisdíoxíð (NO 2 ) fór yfir heilsuverndarmörkin, klukkan hvað og veðurfarsþættir. Dagsetning Klukka Styrkur Vindátt (gráður) Vindhraði (m/s) Úrkoma (%) (µg/m 3 ) 24 klst. 24 klst : -17: 118,5 226,8, : -18: 131, 26,1 1, :-19: 137,2 271,7 1, :-2: 11,5 274,4, :-21: 111, 278,8, :-8: 112,5 221,1, :-9: 114,5 149,8 1, :-1: 132,5 231,, :-11: 133,8 259,5 1, :-12: 115, 68,2 1, :-18: 111,3 219,1 1, :-14: 113,7 36,6, :-15: 139,2 114,5,9 23

24 Viðauki IV Yfirlit yfir þá daga sem rykbindiefnið magnesíumklóríð var borið á miklar umferðargötur og upplýsingar um framkvæmd og á hvaða götur efnið var borið á. Dagsetning Magn magnesíu mklóríðs Kílómetrafjöldi Klukkan borðið á: Þrýsting ur á dreifing u Styrkur magnesíumklóríðs Umferðagötur sem borið var á ltr. 168 km kl: 2:- 7: 7 börr 11% Miklabraut frá Höfðabakkabrú að Melatorgi. Kringlumýrarbraut frá Bússtaðavegi að Laugarvegi ltr. 168 km. kl: 2:- 7: 7börr 11%? 1. Þrýstingur ræðst meðal annars af þeim hraða sem bifreiðin keyrir á þegar verið er að dreifa rykbindiefninu. Höfðabakkabrú að Melatorgi (Miklabraut/Hringbraut) og frá Bússtaðabrú að Laugavegi (Kringlumýrarbraut) 24

25 Viðauki V Niðurstöður mælinga, þegar farið var yfir heilsuverndarmörk og/eða þegar tilraunir voru gerðar með rykbindingar. Eftirfarandi dagar og tímabil voru skoðuð fyrir svifryk (PM1), köfnunarefnisdíoxíð (NO 2 ), vindátt, raka og vindhraða. 1). Niðurstöður mælinga gamlársdag 29 til nýársdag 21 sjá bls. 23 2). Niðurstöður mælinga 27. janúar 21 sjá bls. 24 3). Niðurstöður mælinga 3. til 4. febrúar 21, sjá bls. 25 4). Niðurstöður mælinga17. til 2. febrúar 21, sjá bls

26 1). Niðurstöður mælinga gamlársdag 29 til nýjársdag 21 fyrir svifryks (PM1) og köfnunarefnis-díoxíð (NO 2 ). Niðurstöður mælinga á NO 2 og svifryki (PM1) við veg, og við leikskólann Steinahlíð, fyrir 31.desember og 1. janúar. Auk þess sem sýndar eru niðurstöður mælinga á vindáttum og vindhraða við veg og í mælistöð Veðurstofunnar við Bústaðaveg. µg/m PM1 Farstöð NO Heilsuverndarmörk f. 1 klst. Farstöð 1 µg/m Raki 75 Raki % 5 Veðurstofan Vindátt Veðurstofan µg/m Vindhraði Veðurstofan 4 m / s desember 1. janúar 26

27 2). Niðurstöður mælinga 27. janúar 21 fyrir svifryk (PM1) og köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ). Niðurstöður mælinga á NO 2 og svifryki (PM1) við veg, og við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar, þann 27. janúar. Auk þess sem sýndar eru niðurstöður mælinga á vindáttum og vindhraða við veg og í mælistöð Veðurstofunnar við Bústaðaveg. µg/m PM1 Farstöð Heilsuverndarmörk f. 24 klst. NO 2 Farstöð Heilsuverndarmörk f. 24 klst. 75 µg/m Raki Veðurstofan 1 75 Raki % Vindátt µg/m Veðurstofan Vindhraði Veðurstofan 1 8 m / s janúar 27. janúar 28. janúar 27

28 3). Niðurstöður mælingar á tímabilinu febrúar 21 á Styrkur svifryks (PM1) og köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ). Niðurstöður mælinga á NO 2 og svifryki (PM1) við veg, og við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar þann 27. janúar. Auk þess sem sýndar eru niðurstöður mælinga á vindáttum og vindhraða við veg og í mælistöð Veðurstofunnar við Bústaðaveg. µg/m NO 2 Farstöð Heilsuverndarmörk f. 24 klst. Farstöð 75 Heilsuverndarmörk f. 24 klst. µg/m Raki Veðurstofan 75 Raki % Vindátt Veðurstofan Vindátt - % Vindhraði Veðurstofan 6 m / s PM

29 4). Niðurstöður mælingar á tímabilinu febrúar 21 fyrir svifryk (PM1) og köfnunarefnisdíoxíðs (NO 2 ). Niðurstöður mælinga á NO 2 og svifryki (PM1) við veg, og við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar, fyrir 31.desember og 1. janúar. Auk þess sem sýndar eru niðurstöður mælinga á vindáttum og vindhraða við veg og í mælistöð Veðurstofunnar við µg/m PM1 Farstöð Heilsuverndarmörk f. 24 klst. NO 2 Farstöð Heilsuverndarmörk f. 24 klst. 75 µg/m Raki Veðurstofan 1 75 Raki % Vindátt Veðurstofan µg/m Vindhraði Veðurstofan 1 8 m / s

30 Viðauki VI Yfirlit yfir hvenær tilkynningar voru sendar úr og hvers vegna. Í töflunni er einnig hægt að sjá sólahringsstyrk mengunarefnis. Dagsetning Ástæða Hávaða- og loftmengun á nýársnótt vegna flugelda Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs líklegur til að fara yfir heilsuverndarmörk vegna bílaumferðar Styrkur svifryks (PM1) er líklegur til að fara yfir heilsuverndarmörk í dag og næstu daga vegna bílaumferðar. 3

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Hreint loft til framtíðar. Áætlun um loftgæði á Íslandi

Hreint loft til framtíðar. Áætlun um loftgæði á Íslandi Hreint loft til framtíðar Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018-2029 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Nóvember 2017 Hreint loft til framtíðar Áætlun um loftgæði á Íslandi 2018-2029 Nóvember 2017 Unnið af:

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum

Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum Guðmundur Þórðarson gudthor@hafro.is Hafrannsóknastofnunin Skúlagata, Reykjavík p. 1/31 Veiðar hafa áhrif á fiskistofna: Fæðuframboð (Þorskur - loðna - rækja) p.

More information

ÚTTEKT Á UMFERÐARÖRYGGI ÞJÓÐVEGA

ÚTTEKT Á UMFERÐARÖRYGGI ÞJÓÐVEGA ÚTTEKT Á UMFERÐARÖRYGGI ÞJÓÐVEGA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Gatnamót Kringlumýrarbrautar og Laugavegar/Suðurlandsbrautar Nóvember 2000 Haraldur Sigþórsson Rögnvaldur Jónsson Sigurður Örn Jónsson Línuhönnun Vegagerðin

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Ungt fólk Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna

Ungt fólk Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna Ungt fólk 2004 Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna Rannsóknir meðal nemenda í framhaldsskólum á Íslandi 2004 og 2000 Álfgeir Logi Kristjánsson Silja Björk Baldursdóttir

More information

Nr. Aðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli

Nr. Aðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli 1 Thorsil Loftgæði Bent er á að fyrirhuguð verksmiðja Thorsil sé einungis í nokkur hundruð metra fjarlægð frá verksmiðju Stakksbergs og að lóð Stakksberg við Helguvíkurhöfn liggi um 15-20 m neðar í landi

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

INNLEIÐING RAFBÍLA. Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur

INNLEIÐING RAFBÍLA. Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur P1.6.542.251.qxp 26.11.21 1:33 Page 253 INNLEIÐING RAFBÍLA 51 Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur Guðleifur M. Kristmundsson lauk prófi í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands 1974.

More information

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð Karin Elisabeth Pålsson Ritgerð til meistaragráðu Háskóli Íslands Læknadeild Námsbraut í Geislafræði Heilbrigðisvísindasvið Geislunarvísar og bestun

More information

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar.

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Greining á rannsókn meðal grunnskólabarna á Íslandi Arnór Helgi Knútsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til BA gráðu í Sálfræði Sálfræðideild Maí 2015

More information

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi www.ibr.hi.is Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi Einar Guðbjartsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi

More information

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti Running head: HEGÐUN FORELDRA TENGT EINELTI UNGLINGA 1 Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti Sandra Melberg Pálsdóttir 2013 BSc í Sálfræði Höfundur: Sandra Melberg

More information

Samantekt yfir tölulegar upplýsingar Fæðingarorlofssjóðs

Samantekt yfir tölulegar upplýsingar Fæðingarorlofssjóðs Samantekt yfir tölulegar upplýsingar Fæðingarorlofssjóðs 2001 2009 Ágúst 2010 1 Efnisyfirlit 1 Um skýrsluna... 7 2 Starfsemi Fæðingarorlofssjóðs... 9 2.1 Ágrip af sögu fæðingarorlofs á Íslandi... 9 3 Tölfræði

More information

Inntaksgildi í hermunarforrit

Inntaksgildi í hermunarforrit Inntaksgildi í hermunarforrit áfangaskýrsla Tvísýnt ökubil 600 500 400 Fjöldi 300 200 100 0 1.5 2.5 3.5 4.5 5.5 6.5 7.5 8.5 9.5 Ökubil, t [sek] Fjöldi ökumanna sem hafnar ökubili t (Allt) Sundlaugavegur,

More information

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá FA EIGNAKERFIÐ Notendahandbók vegna biðskrá Útgáfa 1.0 Efnisyfirlit 1.1. Inngangur... 3 2. Skráning eigna sem koma frá öðrum kerfishlutum... 4 2.1. Að skilgreina eign í biðskrá og bóka í eignakerfi...

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

B.Sc. í viðskiptafræði

B.Sc. í viðskiptafræði Er hægt að spá fyrir um viðhorf til Evrópusambandsins út frá menningarvíddum Hofstede? Ingvar Linnet B.Sc. í viðskiptafræði Vor 2011 Ingvar Linnet Leiðbeinandi: Kt. 171287-2789 Aðalsteinn Leifsson Formáli

More information

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Október 2015 Endurmat á stuðningsþörf Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Tryggvi Sigurðsson Greiningar- og

More information

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs Fimmtudagur, 1. apríl 2004 217. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 6/2004 Erindi Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka verslunarinnar vegna breytinga Kreditkorts hf. á gjaldskrá fyrirtækisins I. Málavextir

More information

Vefskoðarinn Internet Explorer

Vefskoðarinn Internet Explorer Vefskoðarinn Internet Explorer Sitt lítið af hverju um IE6 Í flestum tilfellum er hægt að opna IE með því að tvísmella á táknmynd þess á skjáborðinu eða smella einu sinni á tákn þess á flýtistikunni (Quick

More information

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-menntavísindabraut Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla Eva Dröfn Möller Akureyri Júní, 2013 Háskólinn

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

STROK Á GEÐDEILDUM LANDSPÍTALANS: TÍÐNI OG AÐDRAGANDI

STROK Á GEÐDEILDUM LANDSPÍTALANS: TÍÐNI OG AÐDRAGANDI Jón Snorrason, Landspítala Hjalti Einarsson, Landspítala Guðmundur Sævar Sævarsson, Landspítala Jón Friðrik Sigurðsson, Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Landspítala STROK Á GEÐDEILDUM LANDSPÍTALANS:

More information

Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði Gender wage differential in the private sector

Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði Gender wage differential in the private sector 2010:3 18. febrúar 2010 Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði 2000 2007 Gender wage differential in the private sector 2000 2007 Samantekt Við skoðun á launamun kynjanna hefur löngum verið sóst eftir

More information

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit Föstudagur, 8. mars 2013 Ákvörðun nr. 5/2013 Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit bls. I. Inngangur... 2 II. Málavextir og málsmeðferð... 2 III. Samruninn og aðilar hans... 3 1. Nánar

More information

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? www.ibr.hi.is Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? Erna Rós Kristinsdóttir Friðrik Eysteinsson Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

More information

Fréttabréf FHU. Efni: Félag heilbrigðis og umhverfisfulltrúa 2018

Fréttabréf FHU. Efni: Félag heilbrigðis og umhverfisfulltrúa 2018 Félag heilbrigðis og umhverfisfulltrúa 2018 Efni: Leyfi til íblöndunar koffíns umfram almenn hámarksgildi í drykkjarvörur Þurrsalerni á ferðamannastöðum Snjallhávaðamælar í Reykjavík Nýtt loftgæðaupplýsingakerfi

More information

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 2 Keflavíkurflugvöllur Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2018 Mikil fjölgun skiptifarþega Fjölgun komu- og brottfararfarþega virðist sækja í jafnvægi Árstíðarsveifla

More information

RANNUM Rannsóknarráð umferðaröryggismála

RANNUM Rannsóknarráð umferðaröryggismála RANNUM Rannsóknarráð umferðaröryggismála Forgangur á T gatnamótum: T-regla. Skýrsla fjármögnuð af Rannsóknarráði umferðaröryggismála. Verkefni númer: 118934 Apríl 2003 Leggurinn Strikið RANNUM Rannsóknarráð

More information

Nr. Umsagnaraðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli

Nr. Umsagnaraðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli 1 Umhverfisstofnun Inngangur Fram kemur í greinargerð að Stakksberg ehf. er rekstraraðili en skv. athugun Umhverfisstofnunar er það fyrirtæki ekki enn í fyrirtækjaskrá og telur stofnunin að skráð heiti

More information

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar ISSN 1670-7168 INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH WORKING PAPER SERIES W06:01 September 2006 Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar Valdimar Sigurðsson Þórhallur Guðlaugsson Valdimar Sigurðsson,

More information

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum Baldvin Þór Bergsson, doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Útdráttur Vægi samfélagsmiðla

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

T-vegamót með hjárein Reynsla og samanburður á umferðaröryggi. Október Borgartún Reykjavík

T-vegamót með hjárein Reynsla og samanburður á umferðaröryggi. Október Borgartún Reykjavík Október 2018 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 105 Reykjavík vso@vso.is 17359 S:\2017\17359\v\Greinagerð\17359_s181106_vegamót með hjárein.docx Október 2018 Nr. útg. Dagsetning Unnið Yfirfarið Samþykkt

More information

Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun

Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun www.ibr.hi.is Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun Guðjón Helgi Egilsson Gunnar Óskarsson Ritstjórar: Lára Jóhannsdóttir Snjólfur Ólafsson Sveinn Agnarsson Vorráðstefna

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit

Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit Evrópska vinnuverndarstofnunin Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit Umsögn um útgefið efni Evrópska áhættumiðstöðin Vinnuvernd er allra hagur. Fyrir þig og þinn vinnustað. Höfundar: Endurhæfing

More information

Sjónvarp, óháð tíma og rúmi

Sjónvarp, óháð tíma og rúmi Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Fjölmiðlafræði 2014 Sjónvarp, óháð tíma og rúmi Hvernig hefur dagskrárgerð í sjónvarpi og sjónvarpsnotkun áhorfandans breyst með tilkomu nýrrar tækni? Ester

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

LV Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki

LV Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki LV-2013-045 Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki Niðurstöður umferðartalningar og könnunar á Þeistareykjum sumarið 2012 LV-2013-045 Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki

More information

LV Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki

LV Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki LV-2013-045 Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki Niðurstöður umferðartalningar og könnunar á Þeistareykjum sumarið 2012 LV-2013-045 Rannsóknir á ferðamálum á virkjanasvæði við Þeistareyki

More information

Markaðsáætlun fyrir Crossfit Reykjavík

Markaðsáætlun fyrir Crossfit Reykjavík Háskólinn á Bifröst Apríl 2013 Viðskiptadeild BS ritgerð Markaðsáætlun fyrir Crossfit Reykjavík Trúnaðarverkefni Nemandi Ragnar Þór Ragnarsson Leiðbeinandi Guðmundur Ólafsson Samningur um trúnað Undirritaðir

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017 FLUGTÖLUR 217 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 217 Flugvöllur 216 217 Br. 17/16 Hlutdeild Reykjavík 377.672 385.172 2,% 49,9% Akureyri 183.31 198.946 8,5% 25,8% Egilsstaðir 93.474 95.656

More information

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur svanhvit.reith@tollur.is Fríverslunarsamningar Upprunasannanir Aðvinnsla AEO/EORI Pan Euro Med EES ESB EFTA Sérsamningar

More information

Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Fréttabréf nr

Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Fréttabréf nr Verkaskipting kynjanna Fyrir og eftir bankahrun Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Fréttabréf nr. 10 2010 Verkaskipting kynjanna fyrir og eftir bankahrun Karlar verja meiri tíma í heimilisstörf en þeir gerðu

More information

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut 29 Lesum saman Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Guðríður Anna Sveinsdóttir Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild

More information

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild Alzheimers-sjúkdómur Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild LSH Landakoti Hvað er Alzheimers-sjúkdómur? Alzheimers-sjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur í heila og er án þekktrar ástæðu í flestum tilfellum.

More information

Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla

Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla Höfundar Dr. Ebba Þóra Hvannberg, Eiríkur Egilsson Kerfisverkfræðistofa, Veðurstofa Íslands. Dagsetning ágúst 2001 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR...3 2 NÚVERANDI

More information

Átak Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar gegn heimilisofbeldi. 16. október Matsteymi:

Átak Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar gegn heimilisofbeldi. 16. október Matsteymi: SAMAN GEGN OFBELDI Átak Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborgar gegn heimilisofbeldi Áfangamat RIKK Rannsóknarstofnunar í jafnréttisfræðum - á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Lögreglunnar

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

Fjölljóseindajónun CH 2 Br 2

Fjölljóseindajónun CH 2 Br 2 Fjölljóseindajónun CH 2 Br 2 Gleypni og rofferli Hafdís Inga Ingvarsdóttir Raunvísindadeild Háskóli Íslands 2012 i Fjölljóseindajónun CH 2 Br 2 Gleypni og rofferli Hafdís Inga Ingvarsdóttir 10 eininga

More information

Lean Cabin - Icelandair

Lean Cabin - Icelandair VIÐSKIPTASVIÐ Lean Cabin - Icelandair Hver var árangur Icelandair á innleiðingu Lean Cabin? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Hafdís Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Brynjar Þór Þorsteinsson Vorönn 2015

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna BA ritgerð Félagsráðgjöf Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði Hekla Dögg Ásmundsdóttir Gyða Hjartardóttir Maí 2017 Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði

More information

Hver eru viðhorf þjálfara yngri flokka í handbolta til styrktarþjálfunar

Hver eru viðhorf þjálfara yngri flokka í handbolta til styrktarþjálfunar Hver eru viðhorf þjálfara yngri flokka í handbolta til styrktarþjálfunar Leifur Óskarsson Lokaverkefni í íþróttafræði BSc 2015 Höfundur: Leifur Óskarsson Kennitala: 130889-2209 Leiðbeinendur: Kristján

More information

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu Viðskiptasvið Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Úlfhildur E. Þ. Bjarnasen Leiðbeinandi: Ragnar Már Vilhjálmsson vor 2014 Markaðssetning nýrrar

More information

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Edda Kjartansdóttir Þegar skynjanir vorar, hugsanir og hugsjónir hræra strengi tilfinninganna þá fyrst kemst rót á oss, þá losnar viljinn úr læðingi og knýr

More information

Tengsl þunglyndis við lengd áfengisbindindis

Tengsl þunglyndis við lengd áfengisbindindis Tengsl þunglyndis við lengd áfengisbindindis Bryndís Gyða Stefánsdóttir Lokaverkefni til cand.psych-gráðu Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasvið Tengsl þunglyndis við lengd áfengisbindindis Bryndís Gyða

More information

ÁHRIF 37. GREINAR NÁTTÚRUVERNDARLAGA Á FRAMKVÆMDIR. Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar

ÁHRIF 37. GREINAR NÁTTÚRUVERNDARLAGA Á FRAMKVÆMDIR. Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar ÁHRIF 37. GREINAR NÁTTÚRUVERNDARLAGA Á FRAMKVÆMDIR Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar Apríl 2008 ÁHRIF 37. GREINAR NÁTTÚRUVERNDARLAGA Á FRAMKVÆMDIR Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar 06162 S:\2006\06162\a\greinargerð\080327

More information

Mat á umhverfisáhrifum

Mat á umhverfisáhrifum Mat á umhverfisáhrifum Þátttaka almennings Meistaraprófsritgerð í umhverfis- og auðlindafræði Ólafur Ögmundarson VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ / SCHOOL OF ENGINEERING AND NATURAL SCIENCES HÁSKÓLI ÍSLANDS

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Í upphafi skyldi endinn skoða

Í upphafi skyldi endinn skoða Ingibjörg E. Jónsdóttir Í upphafi skyldi endinn skoða Skýrsla um þróunarverkefni í leikskólanum Bakka árið 2008 2009 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Útdráttur... 3 Inngangur og kynning... 4 Safnað í sarpinn...

More information

Fjölskyldulíf, áfengisneysla og kynhegðun íslenskra unglinga Niðurstöður landskönnunar í 10. bekk

Fjölskyldulíf, áfengisneysla og kynhegðun íslenskra unglinga Niðurstöður landskönnunar í 10. bekk Fjölskyldulíf, áfengisneysla og kynhegðun íslenskra unglinga Niðurstöður landskönnunar í 10. bekk HILDUR HJARTARDÓTTIR RUT GUÐNADÓTTIR LOKAVERKEFNI TIL BS PRÓFS Í HJÚKRUNARFRÆÐI (12 EININGAR) LEIÐBEINANDI:

More information

Orðaforðanám barna Barnabók

Orðaforðanám barna Barnabók Orðaforðanám barna Barnabók Hrund Hermannsdóttir Lokaverkefni til B.ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands Febrúar 2012 Ágrip

More information

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi Eigindleg og megindleg rannsókn Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson Leiðbeinandi: Auður Hermannsdóttir Viðskiptafræðideild

More information

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi fyrir vegagerðarverk Heimir Þór Gíslason 30 ECTS eininga ritgerð til meistaraprófs (MSc) í byggingaverkfræði með sérhæfingu í umferð og skipulagi Júní 2014 Verkbeiðna-

More information

Bifreiðakaup á Íslandi í dag

Bifreiðakaup á Íslandi í dag Bifreiðakaup á Íslandi í dag -kostir, gallar, framtíðarhorfur Jón Stefán Sævarsson Lokaverkefni í viðskiptafræði Viðskipta- og raunvísindadeild Vorönn 2014 Háskólinn á Akureyri Viðskipta- og raunvísindadeild

More information

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga)

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga) Lewy sjúkdómur Friederich (Fritz) Heinrich Lewy var gyðingur, fæddur í Berlín árið 1885 (1). Hann lauk læknanámi 1910 í heimborg sinni og sérhæfði sig síðan í taugalæknisfræði, taugameinafræði og einnig

More information

Heimildir og tilvísanir. Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár

Heimildir og tilvísanir. Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár Heimildir og tilvísanir Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár Notkun heimilda Það þarf alltaf að vísa í heimildir þegar fjallað er um efni sem þið hafið lesið um annars staðar og notið hugmyndir

More information

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness Hagir og líðan barna í Grunnskóla s Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í., 6. og 7. bekk á i árið 27 Birna Baldursdóttir Margrét Lilja Guðmundsdóttir Álfgeir Logi Kristjánsson Inga Dóra Sigfúsdóttir Jón

More information

Áhrif tölvuleikjaspilunar á námsárangur

Áhrif tölvuleikjaspilunar á námsárangur Áhrif tölvuleikjaspilunar á námsárangur Tölvuleikjaspilun og námsárangur Rannveig Dögg Haraldsdóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til 180 eininga BA gráðu í sálfræði Hug- og félagsvísindasvið

More information

Áhrifaþættir á alþjóðlegan vöxt Össurar hf.

Áhrifaþættir á alþjóðlegan vöxt Össurar hf. Áhrifaþættir á alþjóðlegan vöxt Össurar hf. Auður Hermannsdóttir og Snjólfur Ólafsson Mikil breyting hefur orðið á íslensku viðskiptalífi á síðasta áratug. Íslensk fyrirtæki eru stærri og öflugri en áður

More information

ÁLVER ALCOA FJARÐAÁLS Í REYÐARFIRÐI, FJARÐABYGGÐ

ÁLVER ALCOA FJARÐAÁLS Í REYÐARFIRÐI, FJARÐABYGGÐ 2006010053 ÁLVER ALCOA FJARÐAÁLS Í REYÐARFIRÐI, FJARÐABYGGÐ Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum HELSTU NIÐURSTÖÐUR Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að í matsskýrslu hafi verið sýnt fram

More information

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Háskóli Íslands Iðnaðarverkfræði,- vélaverkfræði og tölvunarfræðideild MPM(402F) Lokaverkefni MPM nám í verkefnastjórnun Vormisseri 2010 Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Nemandi:

More information

Geislun á fóstur í tölvusneiðmyndarannsóknum

Geislun á fóstur í tölvusneiðmyndarannsóknum Geislun á fóstur í tölvusneiðmyndarannsóknum Pétur Grétarsson Ritgerð til diplómaprófs Háskóli Íslands Læknadeild Námsbraut í Geislafræði Heilbrigðisvísindasvið Geislun á fóstur í tölvusneiðmyndarannsóknum

More information

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Mánudagur 6. nóvember 2017. http://www.capfrance-terrou.com/ Rene about vocabulary Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Dvelopment

More information

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt Sigurgeir Thoroddsen Lokaverkefni til BS-gráðu Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasvið Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda

More information

Markaðssetning Krispy Kreme á Íslandi

Markaðssetning Krispy Kreme á Íslandi VIÐSKIPTA- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Markaðssetning Krispy Kreme á Íslandi Markaðsáætlun fyrir Krispy Kreme Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Gunnar Örn Helgason Leiðbeinandi: Ragnar Már Vilhjálmsson Vorönn

More information

Internetið og íslensk ungmenni

Internetið og íslensk ungmenni Háskóli Íslands Félagsvísindadeild Maí 2004 Internetið og íslensk ungmenni Umsjónarkennari: Guðmundur Þorkell Guðmundsson Þorbjörn Broddason 280579-4839 Útdráttur Þessari ritgerð er ætlað að sýna að hve

More information

VÍSINDI, NÝSKÖPUN OG SAMFÉLAG. Útrásin og nýsköpun. Hlutverk útrásarfyrirtækja í þekkingarsköpun á Íslandi. Ásdís Jónsdóttir. Desember 2006 RANNÍS

VÍSINDI, NÝSKÖPUN OG SAMFÉLAG. Útrásin og nýsköpun. Hlutverk útrásarfyrirtækja í þekkingarsköpun á Íslandi. Ásdís Jónsdóttir. Desember 2006 RANNÍS VÍSINDI, NÝSKÖPUN OG SAMFÉLAG Útrásin og nýsköpun Hlutverk útrásarfyrirtækja í þekkingarsköpun á Íslandi Ásdís Jónsdóttir Desember 2006 RANNÍS Vísindi, nýsköpun og samfélag Ágrip Í þessari samantekt eru

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Farsæl skólabyrjun Fræðileg umfjöllun um aðlögun barna í grunnskóla og hugmyndir að skipulagi fyrir fyrstu 4 vikurnar í 1.bekk Helga Jóhanna Harðardóttir Kennaraháskóli Íslands

More information

Gengisflökt- og hreyfingar

Gengisflökt- og hreyfingar Alþjóðahagfræði Háskóli Íslands Kennari: Ásgeir Jónsson Haust 2002 Gengisflökt- og hreyfingar -ákvörðun og áhrif- Barði Már Jónsson kt. 120580-5909 Hreggviður Ingason kt. 290578-5829 Markús Árnason kt.

More information

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Ritgerð til BA prófs í listfræði Þóra Vilhjálmsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

More information

Myndlistardeild. Ljósbrot. Ritgerð til BA-prófs í myndlist

Myndlistardeild. Ljósbrot. Ritgerð til BA-prófs í myndlist Myndlistardeild Ljósbrot Ritgerð til BA-prófs í myndlist Andrea Arnarsdóttir Vorönn 2015 Myndlistardeild Ljósbrot Ritgerð til BA-prófs í Myndlist Andrea Arnarsdóttir Kt.: 1610912869 Leiðbeinandi: Jóhannes

More information

Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja

Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja Nemandi: Tinna Ösp Brooks Skúladóttir Leiðbeinandi: Reynir Kristinsson Staðfesting lokaverkefnis til BS gráðu í viðskiptafræði Titill verkefnis: Stefnumótun

More information

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012 Fimmtudagur, 13. desember, 2012 Ákvörðun nr. 31/2012 Ósk leigubílastöðvarinnar Hreyfils um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlegan ökutaxta fyrir leigubifreiðar sem aka undir

More information