FÉLAGSLEG SÁLFRÆÐI GLOSSARY

Size: px
Start display at page:

Download "FÉLAGSLEG SÁLFRÆÐI GLOSSARY"

Transcription

1 FÉLAGSLEG SÁLFRÆÐI GLOSSARY 1. kafli Social psychology: Allport, 1954: the scientific investigation of how the thoughts, feelings and behaviors of the individual are influenced by the actual, imagined or implied presence of others, vísindagrein sem skoðar áhrif annarra á einstaklinga, skoðar atferli (sjáanlegt og mælanlegt). Vísindaleg, fer eftir vísindalegu aðferðinni, tilraunagrein, fjöldamargar tilraunir hafa verið gerðar. Notar tilraunaaðferðir, tölfræði, o.fl. Behavior: Atferli, það sem fólk gerir sem hægt er að mæla og skoða. Science: Vísindi, vísindaleg aðferð felur í sér að skoða náttúruna/það sem er í henni með því að safna gögnum til þess að prófa tilgátur. Theory: Kenning, samansafn tengdra hugtaka eða lögmála sem útskýra ákveðið fyrirbæri. Data: Gögn, hægt að sannreyna þau, öllum aðgengileg. Hypotheses: Staðhæfing/forspá sem má reynsluprófa (empirically testable). Independent variables: Óháðar breytur, yfirleitt einhverskonar inngrip, eiginleikar aðstæðna sem breytast eða hægt er að eiga við í tilraun til þess að sjá hvort einhver áhrif verði á háða breytu. Dependent variables: Háðar breytur, breytur sem breytast sem afleiðing breytinga á óháðu breytum. Yfirleitt í sálfræðinni erum við með einhverskonar atferli sem háða breytu. Confounding: Þegar 2 eða fleiri óháðar breytur hafa samverkandi áhrif þannig að það er erfitt að segja til um hver þeirra hafði áhrif á háðu breytur. Laboratory: Tilraunastofa, gerðar tilraunir þar, gögnum safnað. External validity or mundane realism: Ytra réttmæti, hversu vel líkjast tilraunaaðstæðurnar raunverulegum aðstæðum? Internal validity or experimental realism: Innra réttmæti, eru breytur vel skilgreindar, eru þær að hafa einhver áhrif á þátttakendur? Subject effects: Áhrif þátttakenda sem eru ekki handahófskennd, t.d.þóknunarhrif. Demand characteristics: Þóknunarhrif, einhverjir eiginleikar tilraunirnar virðast krefjast ákveðinnar svörunar og þátttakandi þóknast aðstæðunum með því að veita þá svörun. Experimenter effects: Áhrif rannsakenda á tilraun/þátttakendur, yfirleitt ómeðvitað, t.d.að ýja að því hver tilgátan sé eða hverju sé verið að leita að. Double-blind: Tvíblind rannsókn er þegar hvorki þátttakandi né rannsakandi veit hvaða þátttakendur eru í hvaða hóp, mjög algengt í lyfjarannsóknum, þá veit hvorki þátttakandi né rannsakandi hvort þátttakandi sé að fá alvöru lyf eða bara placebo. Correlation: Fylgni, þegar ein breyta breytist í samræmi við aðra breytu en það er samt ekki hægt að segja til um orsakasamband þar á milli. Archival research: Þar sem er farið yfir gögn en engin rannsókn eða tilraun gerð, bara skoðað gögn frá öðrum og reynt að túlka þau. Case study: Einstaklingsrannsókn, in depth skoðun á einni manneskju eða litlum hóp. Statistics: Tölfræði, mikið notuð í félagssálfræði til að skoða marktekt t.d. t-test: T-próf, hægt að nota til að skoða marktekt, skoðar mun á meðaltölum. Statistical significance: Tölfræðileg marktekt þýðir í raun bara að munurinn sem er marktækur er ekki til kominn fyrir tilviljun. Metatheory: Metakenning, samansafn tengdra hugtaka og lögmála sem varða hvaða kenning eða hvaða tegund kenningar er viðeigandi. Radical behaviorist: Róttækur atferlissinni, útskýrir allt atferli með vísun í styrkingarhætti, skilyrðingu, ekkert cognitive eða tilfinningar eða neitt. Neo-behaviorism: Ný-atferlishyggja, útskýrir atferli með vísun í umhverfi (sbr hefðbundin atferlishyggja), en líka með vísun í tilfinningar, motivation og fleira. Cognitive theories: Hugrænar kenningar, útskýra atferli með túlkun einstaklinga á reynslu sinni og umhverfi, skipulagningu atferlis o.fl. Einstaklingurinn er virkur í bæði túlkun og skipulagningu. Social neuroscience: Félagsleg taugavísindi, reyna að útskýra þau fyrirbæri sem eru almennt skoðuð í félagssálfræði með vísun í taugaferli.

2 Evolutionary psychology: Þróunarleg sálfræði, útskýrir hagkvæma eða nytsamlega sálfræðilega eiginleika (t.d.minni, skynjun, tungumál) með vísun í þróunarfræði, eiginleikar hafa valist út af náttúruvali og hjálpa einstaklingnum, ættinni og tegundinni að komast af. Evolutionary social psychology: Þróunarleg félagssálfræði er undirflokkur þróunarsálfræði og segir að allt félagslegt atferli sé aðlögunaratferli og hafi þar af leiðandi valist út af því það er þróunarfræðilega hagkvæmt, hjálpa tegundinni að komast af. Reductionism: Smættunarhyggja, fyrirbæri á að útskýra á lægra stigi, lower level of analysis, missir þó oft útskýringar kraft (power). Level of analysis (or explanation): Þau hugtök, mekanismar og tungumál sem notað er til að útskýra fyrirbæri t.d. Eitt level of analysis er sálfræðilegt, annað eðlisfræðilegt. Ólík hugtök og tungumál sem er notað þarna. Positivism: Framhyggja; vísindin eru eina leiðin að sannri þekkingu. Vísindatrú. Operational definition: Aðgerðabundin skilgreining, gerir kleift að mæla, manipúlera. Greind er það sem greindarpróf mæla. Völker-psychologie: Forveri nútíma félagssálfræði, Wundt, þýskir sálfræðingar, skoða the collective mind, 19.öld. Experimental method: Tilraunaaðferð, viljandi eru ákveðnar, óháðar, breytur manipúleraðar til þess að skoða áhrif þeirra á eina eða fleiri háðar breytur. Behaviorism: Atferlishyggja, áhersla á að útskýra sjáanlega hegðun með vísun í styrkingarhætti. 2. kafli Social cognition: Hugræn ferli og strúktúrar sem hafa áhrif á hegðun og eru undir áhrifum hennar. Behaviorism: sjá í 1. kafla Gestalt psychology: Skynheildarsálfræði, sú nálgun sem segir að heildin hafi áhrif á hluta hennar en ekki öfugt. Einnig notað sem almennt heiti þegar er verið að tala um kenningu eða nálgun þar sem heildin skiptir máli, hvort sem það sé skynjun eða með öðrum hætti. Cognitive consistency: Hugrænt samræmi, social cognition líkan þar sem fólk reynir að minnka misræmi á milli cognitions af því að misræmi er óþægilegt (sbr. cognitive dissonance, misræmi). Naive psychologist (or scientist): Social cognition líkan sem segir að fólk sé almennt rökrétt, skynsamt og noti vísindalega, orsök og afleiðing, hugsun eða greiningu til þess að skilja heiminn. Attribution: Eignun, það ferli sem felur í sér að við eignum hegðun okkar og annarra ákveðnar orsakir. Cognitive miser: Hugrænn nískupúki, social cognition líkan sem segir að fólk notar alltaf einföldustu og kröfuminnstu cognitions til þess að framkalla almennt aðlögunaratferli, er í andstöðu við naive scientist, við erum ekki rökrétt og skynsöm, notum shortcuts o.fl. Motivated tactician: Social cognition líkan sem segir að fólk hefur margar hugrænar strategíur sem það getur notað, sem það velur síðan á milli byggt á persónulegum markmiðum, þörfum og motives. Configural model: Gestalt módel Asch á því hvernig við myndum skoðanir á öðrum (impressions), þar sem miðlægir eiginleikar (central traits) gegna hlutfallslega stærra hlutverki heldur en aðrir eiginleikar í því að móta loka skoðun okkar. Central traits: Miðlægir eiginleikar, hafa hlutfallslega meiri áhrif á skoðun okkar heldur en aðrir. Peripheral traits: Hliðlægir eiginleikar, hafa ekki jafn mikil áhrif á skoðun okkar á fólki heldur en miðlægir eiginleikar, kom fram í rannsóknum Asch, 1946, configural model. Primacy: Frumhrif, gerist þegar áreiti sem birtast okkur fyrr hafa hlutfallslega meiri áhrif á útkomu heldur en þau sem birtast seinna, t.d.ef ég er að móta skoðun á einstaklingi og fæ 15 lýsingarorð, en fyrstu 5 hafa langmest áhrif = frumhrif. Recency: Nándarhrif, gerist þegar áreiti sem birtast okkur seinna hafa hlutfallslega meiri áhrif á útkomu heldur en þau sem birtast fyrr, t.d.ef ég er að móta skoðun á einstaklingi og fæ 15 lýsingarorð, en síðustu 5 hafa langmest áhrif = nándarhrif. Personal constructs: Sérkennilegar eða persónulegar leiðir til þess að flokka fólk/móta skoðun, t.d.kannski geri ég það öðruvísi en þú. Implicit personality theories: Óbeinar persónuleikakenningar, sérkennilegar eða persónulegar

3 leiðir til þess að flokka annað fólk og útskýra hegðun þess, ég geri það öðruvísi en þú. Stereotype: Staðalmynd, er samþykkt af mörgum, einföldun ímynd á fólki sem byggist aðallega á því að fólk tilheyrir ákveðnum hópi, t.d. þessi er þungarokkari, þannig hann er pottþétt klikkaður. Social judgeability: Skynjun á því hvort það sé félagslega viðeigandi eða samþykkt að dæma ákveðinn einstakling eða target, t.d.í dag er minna socially acceptable að dæma svarta heldur en fyrir 50 árum, o.s.frv. Cognitive algebra: Hugræn algebra, nálgun á rannsóknir á mótun skoðana (impression formation) þar sem áhersla er á hvernig fólk sameinar mismunandi eiginleika sem hafa ákveðið gildi og móta síðan lokaskoðun á einstaklingnum. Summation: Summa, hugræn algebru aðferð þar sem jákvæðar eða neikvæðar skoðanir eru mótaðar með því að summa saman gildi allra eiginleika, t.d. Vingjarnlegur + skemmtilegur + ákveðinn, þar sem gildin eru kannski 3, 2, og 1 þá er lokaútkoman 6, svo geta neikvæðir eiginleikar mínusað út heildina, t.d.eigingjarn er -2 þá er lokaútkoman 4, o.s.frv. Averaging: Meðaltal, hugræn algebru aðferð þar sem jákvæðar eða neikvæðar skoðanir eru mótaðar með því að finna meðtaltal gildanna sem eiginleikarnir hafa, ef við tökum sama dæmið og fyrir ofan, þá er einstaklingurinn vingjarnlegur, skemmtilegur, ákveðinn og eigingjarn, gildin eru 3, 2, 1 og -2, meðaltalið af þessu er (-1)/4 = 1,5. Þar sem meðaltal endar alltaf í frekar lágu gildi þá myndi vera best fyrir okkur (ef aðrir nota þessa aðferð) að sýna bara bestu eiginleika okkar og fela þá slæmu. Weighted averaging: Vegið meðaltal, hugræn algebru aðferð þar sem jákvæðar eða neikvæðar skoðanir eru mótaðar með því að finna vegið meðaltal gildanna sem eiginleikarnir hafa. Þá þurfum við að gefa gildunum þyngd eða mikilvægi, segjum t.d. Að vingjarnlegur & skemmtilegur hafi gildin 3, ákveðinn 2 og eigingjarn 3, þá erum við með: (3*3)+(2*3)+(1*2)+(-1*3)/4, sem gefur okkur (-3)/4, eða lokaútkoman 3,5 þetta er hærra en meðaltalið af því nú fara mikilvægir eiginleikar að skipta meira máli, af því að einstaklingurinn skorar hátt á 2 mikilvægum eiginleikum, þá hækkar vegna meðaltalið miðað við það. Schema: Skema, hugrænn strúktúr sem stendur fyrir þekkingu um hugtak eða gerð áreitis, inniheldur eiginleika þess og tengslin á milli þeirra eiginleika. Þegar ég hugsa um t.d.bíl þá poppa í hugann helling af hugtökum og tengslum þar á milli, þá virkja ég skema mitt um bíl. Script: Skema um atburð, hvernig hann á að fara fram, t.d.fara til læknis, ég á að gera svona, segja hitt og þetta, o.s.frv. Roles: Hegðunarmynstur sem greina á milli ólíkra gjörða innan hópsins og hafa tengsl sín á milli sem eru til góðs fyrir hópinn, má stundum skilja þetta sem skemu um félagslega hópa, ákveðnir einstaklingar eiga að hegða sér á ákveðinn hátt, læknir má spyrja mig persónulegra spurninga en ekki sölumenn, o.s.frv. Family resemblance: Skilgreinandi eiginleiki flokks og þess að tilheyra honum einn eiginleiki sem allir meðlimir flokks eiga sameiginlegt, allir bílar hafa eiginleikann X, allir læknar eiginleikann Y o.s.frv. Hugmyndin byggist á verkum Wittgensteins (1953). Prototype: Frumgerð, hugræn táknun týpíska eða fyrirmyndar meðlim ákveðins flokks, þær eru abstrakt, ólíklegt að allir einstaklingar í hóp líkist frumgerðinni fullkomlega, t.d. frumgerðin um háskólanema, síðan er að sjálfsögðu mikill breytileiki í hópnum. Frumgerðin um glæpamann,etc. Fuzzy sets: Óljósir flokkar, flokkar eru taldir vera óljós samsetning ákveðinna eiginleika sem eru skipulagðir í kring um eina frumgerð allir eiginleikar allra glæpamanna skipast í kring um frumgerðina um glæpamann. Exemplars: Fyrirmynd eða erkidæmi, ákveðin dæmi um meðlim flokks, Charlie Manson. Associative network: Tengslanet, minnislíkan þar sem tengipunktar eða hugmyndir tengjast saman ákveðnum hlekkjum sem hugræn virkni getur síðan breiðst út um. Accentuation principle: Flokkun leggur áherslu á líkingu innan hópa og mun á milli þeirra eftir víddum sem fólk heldur að hafi fylgni við flokkunina. Áhrifin verða síðan meiri ef flokkunin eða víddin hefur huglægt mikilvægi fyrir einstaklinginn, er viðeigandi eða hefur gildi fyrir hann. Social identity theory: Kenning um hópa, meðlimi þeirra og samskipti á milli þeirra sem byggjast á sjálfsflokkun, félagslegum samanburði og að einstaklingar búi til sameiginlega sjálfs-

4 skilgreiningu sem byggist á skilgreinandi eiginleikum in-group. T.d.við erum í sama hóp, sálfræðinemar, við höfum sameiginlegt að við skilgreinum okkur sem sálfræðinemar sem felur í sér ákveðina eiginleika, ákveðnar væntingar sem við gerum til hegðunar okkar og hvors annars, etc. Self-categorisation theory: Sjálfsflokkunarkenning. Turner og félagar bjuggu til þessa kenningu um hvernig ferlið að flokka sjálfan sig framkallar félagslega samsemd (identity), býr til hópa og millihópahegðun. Accessibility: Ef skemu eða flokkar eru aðgengileg, þá þýðir það að það er auðvelt að muna þau. Sum skemu eða flokkar eru aðgengilegri en önnur, hefur að gera með minni. Bookkeeping: Stigvaxandi breyting á skema sem á sér stað vegna þess að með tímanum hefur einstaklingurinn öðlast litla þekkingar-búta (bits and pieces) héðan og þaðan sem eru ósamrýmanleg skemanu eða í mótsögn við það. T.d.segjum að ég hafi skema um pólverja að þeir séu svona og hinsegin, en síðan kynnist ég pólverjum sem eru í mótsögn við skemað mitt, heyri af pólverjum sem eru í mótsögn við það o.s.frv., þá breytist skemað mitt hægt og rólega. Conversion: Þegar skema breytist hratt eftir að ég öðlast stigvaxandi meiri og meiri þekkingu sem er í mótsögn við skemað, sama dæmi og að ofan með pólverjana, nema munurinn er sá að skemað mitt breytist ekki hægt og rólega heldur bara allt í einu, þekkingaröflunin samt stigvaxandi. Subtyping: Breyting á skema sem felur í sér að ég bý til undirflokka vegna þess að ég hef öðlast þekkingu sem er í mótsögn við skemað mitt, t.d.segjum að pólverjarnir sem ég hafi kynnst sem eru í mótsögn við pólverja-skemað mitt séu allir kvenkyns, þá bý ég til undirflokkinn pólskar konur. Salience: Ef áreiti er salient þá er það áberandi, salience er sá eiginleiki áreitis sem lætur það standa út í samanburði við önnur áreiti og draga þar af leiðandi til sín athygli. Til dæmis segjum að sálfræðiárgangur samanstandi af 100 stelpum og 1 strák, þá er strákurinn salient. Vividness: Skýrleiki, eiginleiki áreitis sem lætur það standa út og draga að sér athygli hver er munurinn á þessu og salience? Hann er sá að salience á við þann eiginleika áreitis sem lætur það standa út í samanburði við önnur áreiti, en vividness er eiginleiki sem er falinn í áreitinu sjálfu og lætur það standa út, þessi áreiti eru t.d.tilfinningaleg (t.d.ofbeldi eða ljótur glæpur), eru bara almennt talað mjög áberandi, ekki bara í samhenginu. Priming: Ýfing, virkjun aðgengilegra flokka eða skema í minni sem hafa síðan áhrif á hvernig við vinnum nýjar upplýsingar t.d.ef ég myndi fyrst láta þig horfa á áreiti þar sem svartir eru t.d.að fremja glæpi, vera ofbeldishneigðir, síðan eftir á myndi ég láta þig meta einstaklinga byggt á lýsingarorðum, þar sem kemur fram hvort einstaklingur sé svartur eða hvítur, þá gætir þú farið að meta svarta meira neikvætt en þú myndir annars, af því fyrst var ýfing á neikvæðum eiginleikum tengdum svörtum gerð. Associative network: sjá hér fyrir ofan, sama, tengslanet, minni. Normative models: Normatív líkön, fyrirmyndar (ideal) ferli til þess að gera réttar félagslegar ályktanir, normatív líkön gera ráð fyrir því að við séum skynsöm, rökrétt, vegum og metum allt áður en ályktun er gerð eða ákvörðun tekin. Behavioral decision theory: Samansafn normatívra ferla til þess að gera réttar félagslegar ályktanir. Regression: Aðhvarf, miðsækni. Upphaflegu reynslur okkar af meðlimum flokks eru oft öfgakenndri en þegar við höfum upplifað marga meðlimi hóps, það verður aðhvarf að meðaltali. T.d.fyrsta skipti sem ég fer út að borða á stað er kannski geðveikt gott eða ömurlegt, en það lýsir ekki endilega þjónustunni eða gæðum staðsins almennt, þyrfti að fara nokkuð oft til þess að geta komist að meðaltalinu. Base-rate information: Raunverulegar, tölfræðilegar upplýsingar um flokk atburða/fólks/ofl. Illusory correlation: Þegar við hugrænt ýkjum hve oft tveir atburðir fylgjast að, eða sjáum tengsl atburða þegar raunveruleg tengsl eru ekki til staðar. Blondes have more fun, ímynduð fylgni. Associative meaning: Merking tengsla, þetta er ímynduð fylgni sem felur í sér að atburðir eða fyrirbæri eru taldir eiga saman eða tengjast, af því að við höfum væntingar til þess, eða okkur finnst að þeir eigi að tengjast. Paired distinctiveness: Ímynduð fylgni sem kemur fram af því að atburðir eða fyrirbæri eru talin tengjast eða eiga saman af því að þeir eiga ákveðinn óvenjulegan eiginleika sameiginlegan, eru

5 öðruvísi, unusual. Neikvæðir atburðir eru distinctive og oft taldir tengjast. Heuristics: Leiðsagnarreglur eða þumalputtareglur, hugrænar short-cuts sem gera okkur yfirleitt, en ekki alltaf, kleift að gera nægjanlega góðar ályktanir. Representativeness heuristic: Hugræn þumalputtaregla þar sem einstök tilfelli eru flokkuð í flokka eða hópa byggt á hvort þau líkist flokknum eða hópnum. Availability heuristic: Hugræn þumalputtaregla þar sem tíðni eða líkindi atburðar eru ályktuð byggt á því hve fljótt dæmi eða tengingar koma upp í hugann. Anchoring and adjustment: Hugræn þumalputtaregla þar sem ályktanir bindast upphaflegum viðmiðum eða skemum, t.d.berum aðra saman við okkur sjálf þegar við gerum ályktanir, þá er okkar sjálfsskema anchor. Affect-infusion model: Tilfinningum er bætt inn í hugsun (cognition) þannig að félagslegir dómar endurspegla núverandi skap einstaklingsins. Reductionism: Smættarhyggja, sjá í 1.kafla. 3. kafli Attribution: eignun, sjá 2.kafla. Naive psychologist (or scientist): Sjá 2.kafla. Internal (or dispositional) attribution: Ferli sem felur í sér að við eignum okkar eigin hegðun eða hegðun annarra innri orsakir, t.d.einstaklingur gerði þetta af því hann vildi það/honum leið illa/etc. Eignum sum sé einstaklingnum, eiginleikum hans, persónuleika ofl. orsakir en ekki aðstæðunum / umhverfi. External (or situational) attribution: Ferli sem felur í sér að við eignum okkar eigin hegðun eða hegðun annarra ytri orsakir, t.d.einstaklingur féll á prófi ekki af því hann er heimskur (innri orsök) heldur af því prófið var ósanngjarnt (ytri orsök). Ytri orsakir, aðstæður, umhverfi. Correspondent inference: Eignun orsaka hegðunar til undirliggjandi hneigða (dispositions). Non-common effects: Óalgengar útkomur, útkomur hegðunar sem eru tiltölulega einskorðaðar við þá tiltekna hegðun. Outcome bias: Útkomu-skekkja, sú skoðun að útkoma hegðunar var ætluð (viljandi, valin) af manneskjunni sem valdi hegðunina hann gerði X af því hann vildi afleiðinguna Y. Hedonic relevance: Á við hegðun sem hefur mikilvægar beinar afleiðingar fyrir okkur sjálf. Personalism: Hegðun sem virðist vera beint að okkur, ætluð að skaða okkur eða vera hagkvæm fyrir okkur frekar en aðra. Covariation model: Kenning Kelleys um eignun orsaka, fólk eignar orsakir hegðunar þeim þætti sem samsvarast mest hegðuninni (covaries), þetta er skynsemislíkan, að við vegum og metum, skoðum hvaða þáttur á mest sameiginlegt með hegðun, samsvarar henni eða kemur yfirleitt fram þegar hegðunin kemur fram eignum honum svo orsakir, með þessum hætti getum við komist að því hvort orsakir hegðunar séu innri eða ytri. Skoðum þrennt í þessu: Consistency information: Samræmis-upplýsingar, skoðum þetta í covariation líkani Kelleys: upplýsingar um hve mikið samræmi er á milli hegðunar og útkomu, hversu oft kemur hegðun Y fram eftir áreiti X, o.s.frv. Distinctiveness information: Upplýsingar um sérkennileika hegðunar, skoðum þetta í covariation líkani Kelleys, semsagt er hegðun einstaklings svörun hans við bara einu áreiti eða er þetta algeng svörun við mörgum áreitum. Consensus information: Upplýsingar um samkomulag, skoðum þetta í covaration líkani Kelleys, upplýsingar um hve mikið viðbragð einstaklings við áreiti X er algengt, það er að segja, bregðast aðrir við á sama hátt við þessu áreiti. Discount: Ef samræmi er lítið (sjá consistency information) á milli ákveðnar orsök og ákveðnar hegðunar, þá neitum við þeirri orsök (discount it) og tökum upp aðrar orsakir. Causal schemata: Skoðanir eða hugmyndir sem byggjast á reynslu, um hvernig ákveðnar tegundir orsaka verka saman til þess að framkalla áhrif. Self-perception theory: Kenningin um sjálfsskynjun, hugmynd Bems um að við öðlumst þekkingu um okkur sjálf með því að eigna eigin hegðun orsakir, ályktum um viðhorf okkar frá hegðun okkar.

6 Attributional style: Eignunarstíll, tilhneiging einstaklings til þess að eigna hegðun ákveðnar orsakir eða ákveðna gerð orsaka. Cognitive miser: Sjá kafla 2. Motivated tactician: Sjá kafla 2. Correspondence bias: Almenn skekkja í eignun þar sem fólk hefur of mikla tilhneigingu til þess að sjá hegðun sem að hún endurspegli eða samræmist stöðugum undirliggjandi persónuleikaeinkennum. Fundamental attribution error: Grundvallar eignunarvilla eða skekkja, skekkja í því að eigna hegðun annarra frekar innri heldur en ytri orsakir. Essentialism: Útbreidd eða almenn tilhneiging til þess að halda að hegðun endurspegli óbreytilega eða eðlislæga eiginleika fólks eða hópanna sem fólk tilheyrir. Actor-observer effect: Gerandi-áhorfandi áhrif, tilhneiging til þess að eigna okkar eigin hegðun ytri orsakir en hegðun annarra innri orsakir. False consensus effect: Falskt samkomulag, sjáum hegðun okkar sem meira týpíska en hún er. Self-serving biases: Skekkjur sem þjóna okkur, t.d.vernda eða auka sjálfsálit okkar. Self-handicapping: Þegar við búumst við því að okkur muni ganga illa og eignum (væntanlegri) slakri niðurstöðu okkar ytri orsakir fyrir fram, t.d.ákveðum fyrirfram að próf verði of þungt. Illusion of control: Blekking um stjórn, sú skoðun að við höfum meiri stjórn á heiminum okkar heldur en við gerum í raun og veru. Belief in a just world: Trú á réttlátan heim, trúum að heimurinn sé réttlátur og fyrirsjáanlegur þar sem góðir hlutir gerast fyrir gott fólk og slæmir hlutir fyrir slæmt fólk. Intergroup attributions: Millihópa-eignun, það ferli að eigna hegðun okkar eða annarra þá orsök að við eða hinir tilheyrum ákveðnum hóp ég gerði þetta af því ég er kona/háskólanemi/etc. Ethnocentrism: Millihópa-eignun fellur undir þetta, sjáum alltaf okkar eigin hóp í jákvæðara ljósi, self-serving bias, eða semsagt Ingroup-serving bias. Ultimate attribution error: Sú tilhneiging til þess að eigna jákvæðri hegðun okkar hóps innri orsakir og neikvæða hegðun ytri orsakir, en öfugt fyrir out-group; þar er jákvæð hegðun talin vera vegna ytri orsaka en neikvæð innri orsaka. Stereotype: sjá kafla 2. Level of analysis (or explanation): Sjá kafla 1. Social identity theory: Sjá kafla 2. Social representations: Kenning Moscovicis um hvernig menningarleg þekking um orsakir atburða er sköpuð með því að útskýra ókunnugleg og flókin fyrirbæri með því að breyta þeim í kunnugleg og einfaldari fyrirbæri. Conspiracy theory: Samsæriskenning, útskýring á útbreiddu, flóknu og streituvaldandi eða áhyggju-valdandi fyrirbæri með því að eigna því gjörðir hóps einstaklinga sem skipulögðu fyrirbærið eða atburðinn. Of erfitt að díla við sannleikann?

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika Hugur 21. ár, 2009 s. 52 62 Ásta Kristjana Sveinsdóttir Fólkstegundir Um veitingu félagslegra eiginleika Um langt skeið hefur verið umræða í fræðaheiminum, jafnt sem annars staðar, um hvort ýmis fyrirbæri

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei 1 2 3 3_1 4 5 6 6_1 7 pige ísl nei hlutlaus vel mikið læri mikið á dönsku tímum og ef ég ætla í nám til dk þá er betra að kunna dönsku veit ekki pige ísl nei hlutlaus vel mikið eg læri nytt tungumal veit

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

10. kafli fordómar og mismunun

10. kafli fordómar og mismunun 10. kafli fordómar og mismunun Eðli og víddir fordóma (nature and dimensions of prejudice) Þegar einn hópur fólks hatar annan hóp svo mikið að þeir geta af ásettu ráði pynt og myrt saklausa óbreytta borgara

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

Atriði úr Mastering Metrics

Atriði úr Mastering Metrics Atriði úr Mastering Metrics Helgi Tómasson 13. september 2015 Helgi Tómasson Atriði úr Mastering Metrics 13. september 2015 1 / 11 Ýmis atriði ACA= Care Act er umdeilt efni í USA. Hafa heilbrigðistryggingar

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur Þunglyndi og depurð Leiðbeiningabæklingur Dæmi um hugsanir tveggja þunglyndra einstaklinga Mér líður eins og ég sé alein og yfirgefin, ég hitti vini mína aldrei núorðið, ætli þeir hafi ekki gefist upp

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat Skólaskrifstofa Austurlands Búðareyri 4, 730 Reyðarfjörður Virknimat Virknimat (functional behavioral assessment) er skipulagt ferli til að (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta,

More information

Eðlishyggja í endurskoðun

Eðlishyggja í endurskoðun Eðlishyggja í endurskoðun Komiði sæl. Gaman að sjá ykkur svona mörg hér. Eins og Sigríður sagði er ég að vinna að doktorsritgerð í heimspeki þar sem reyni að færa frumspekileg rök fyrir konstrúktivisma

More information

Sjálfið á tímum stafræns veruleika

Sjálfið á tímum stafræns veruleika Sjálfið á tímum stafræns veruleika Upplifun einstaklinga af samskiptum í gegnum samfélagsmiðla, togstreita, áhrifastjórnun og skert geta til alhæfingar um mótleikara í stafrænum samskiptum. Lokaverkefni

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

Beauty tips byltingin

Beauty tips byltingin Beauty tips byltingin Rannsókn á samfélagsmiðlasíðunni Beauty tips byggð á félagsvísindum Kolfinna María Níelsdóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til BA gráðu í félagsvísindum Hug- og félagsvísindasvið

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Námstengd hvatning Hvað hvetur háskólanema á Íslandi í námi? Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi: Kári Kristinsson, lektor Viðskiptafræðideild Febrúar 2012 Námstengdhvatning

More information

Spilin á borðið. Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði.

Spilin á borðið. Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði. Spilin á borðið Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Spilin á borðið: Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum

More information

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Lei flín um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Leonore Brauer Dr. Richard Breun Dr. Astrid Erdmann Maritta Schöne Íslensk þýðing: 2008 Skúli Pálsson Gefið út með leyfi Ernst Klett Schulbuchverlag

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art Claudia Hausfeld fæddist í Austur-Berlín árið 1980, en er nú búsett á Íslandi. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Í verkum sínum vinnur Claudia með ýmsa miðla, einkum innsetningar og

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-menntavísindabraut Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla Eva Dröfn Möller Akureyri Júní, 2013 Háskólinn

More information

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða...

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða... Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða... Ég óttast að smitast af einhverju af öðrum, ég óttast það að sýklarnir og bakteríurnar, sem aðrir bera með

More information

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla Tryggvi Guðbjörn Benediktsson B.Sc. í Viðskiptafræði Vor 2012 Tryggvi Benediktsson Leiðbeinandi: Kt. 240789-2809 Arney Einarsdóttir Ágrip Persónuleiki

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt Sigurgeir Thoroddsen Lokaverkefni til BS-gráðu Sálfræðideild Heilbrigðisvísindasvið Umhverfissálfræði Áhrif fjölbreytilegra götumynda

More information

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs.

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs. Hugvísindasvið Ábyrgð Vesturlanda Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs Naomi Lea Grosman Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Ábyrgð Vesturlanda

More information

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð Athugið ritið er ekki prófarkalesið Röggur Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir gudrun@unak.is og Kristín Dýrfjörð dyr@unak.is 1 tbl. 4.

More information

BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf

BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf Auður Bergþórsdóttir Leiðbeinandi: Daði Már Kristófersson Hagfræðideild Febrúar 2013 Delluaðhvarf Auður Bergþórsdóttir Lokaverkefni til BS gráðu í hagfræði Leiðbeinandi:

More information

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi Getur verið að þetta sé svona einfalt? Að börn þroskist best - ef þau eru elskuð fyrir það sem þau ERU en ekki vegna þess sem þau

More information

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar ISSN 1670-7168 INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH WORKING PAPER SERIES W06:01 September 2006 Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar Valdimar Sigurðsson Þórhallur Guðlaugsson Valdimar Sigurðsson,

More information

Kona með vindinn í andlitið

Kona með vindinn í andlitið Kona með vindinn í andlitið Skynjun á umhverfi út frá habitus og hlutverki Linda Friðjónsdóttir Lokaverkefni til BA gráðu í mannfræði Félagsvísindasvið Kona með vindinn í andlitið Skynjun á umhverfi út

More information

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti Running head: HEGÐUN FORELDRA TENGT EINELTI UNGLINGA 1 Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti Sandra Melberg Pálsdóttir 2013 BSc í Sálfræði Höfundur: Sandra Melberg

More information

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni

More information

ÁREIÐANLEIKI. 3. verkefni

ÁREIÐANLEIKI. 3. verkefni 3 ÁREIÐANLEIKI 3. verkefni Í mælifræði er fengist við fræðilegar og tæknilegar undirstöður sálfræðilegra prófa. Kjarninn í allri fræðilegri og hagnýtri umræðu í mælifræði eru áreiðanleiki og réttmæti.

More information

Sjúkdómsvæðing hegðunar:

Sjúkdómsvæðing hegðunar: Lokaverkefni til MA prófs í félagsfræði Sjúkdómsvæðing hegðunar: Hlutverk skólans í greiningarferli ADHD Anna Soffía Víkingsdóttir Febrúar 2016 Sjúkdómsvæðing hegðunar: Hlutverk skólans í greiningarferli

More information

Á vegferð til fortíðar?

Á vegferð til fortíðar? Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútín Ármann Snævarr Lokaverkefni til MA-gráðu í alþjóðasamskiptum Félagsvísindasvið Júní 2015 Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútíns Ármann

More information

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna BA ritgerð Félagsráðgjöf Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði Hekla Dögg Ásmundsdóttir Gyða Hjartardóttir Maí 2017 Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Staðreyndir,og,gildi

Staðreyndir,og,gildi % Félagsvísindasvið Staðreyndir,og,gildi íslensk þýðing á kaflanum Fact and value í bókinni Reason, truth, and history eftir Hilary Putnam Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Fannar Þór Guðmundsson Leiðbeinandi:

More information

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR Kvenna megin Sigríður Þorgeirsdóttir Kvenna megin: ritgerðir um femíníska heimspeki Hið íslenska bókmenntafélag, 2001 Mikið gleðiefni er að út sé komin bók

More information

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar.

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Greining á rannsókn meðal grunnskólabarna á Íslandi Arnór Helgi Knútsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til BA gráðu í Sálfræði Sálfræðideild Maí 2015

More information

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? www.ibr.hi.is Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? Erna Rós Kristinsdóttir Friðrik Eysteinsson Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

More information

Félags- og mannvísindadeild

Félags- og mannvísindadeild Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð Mannfræði Trúir þú á raunveruleikann? - þróun óhefðbundinna lækninga til dagsins í dag Arna Björk Kristjánsdóttir Febrúar 2010 1 Leiðbeinandi: Kristín Erla Harðardóttir

More information

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Ritgerð til BA prófs í listfræði Þóra Vilhjálmsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

More information

Horft til sólar Úttekt á ráðum atvinnulausra á Norðurlandi eystra við streitu

Horft til sólar Úttekt á ráðum atvinnulausra á Norðurlandi eystra við streitu Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Sálfræði, vor 2010 Horft til sólar Úttekt á ráðum atvinnulausra á Norðurlandi eystra við streitu Guðrún Pálmadóttir Lokaverkefni í Hug og félagsvísindadeild

More information

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 9-17 9 Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna M. Allyson Macdonald Kennaraháskóla Íslands Inngangserindi á ráðstefnu 22. nóvember

More information

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6 Efnisyfirlit INNGANGUR... 5 1 KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6 1.1 Hvað er þjónusta?... 6 1.2 Áþreifanleiki/óáþreifanleiki... 6 1.3 Samanburður vöru og þjónustu... 7 1.3.1 Óáþreifanleiki (e. intangibility)...

More information

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Mánudagur 6. nóvember 2017. http://www.capfrance-terrou.com/ Rene about vocabulary Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Dvelopment

More information

Mikilvægi starfsmannaþjálfunar fyrir starfsfólk sem vinnur með einhverfum með hegðunarvanda. Helga Sigurðadóttir Valentina H.

Mikilvægi starfsmannaþjálfunar fyrir starfsfólk sem vinnur með einhverfum með hegðunarvanda. Helga Sigurðadóttir Valentina H. Mikilvægi starfsmannaþjálfunar fyrir starfsfólk sem vinnur með einhverfum með hegðunarvanda Helga Sigurðadóttir Valentina H. Michelsen Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.A.-gráðu í Þroskaþjálfaræði

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

2

2 Hugvísindadeild Þar sem hættan er... Vandamálið um gleymsku í heimspeki Kierkegaards og Heideggers Ritgerð til BA. prófs Jóhann Helgi Heiðdal Maí 2009 2 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Heimspekiskor Þar

More information

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Hafsteinn Bjarnason Kristján Ari Halldórsson Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda og þroskaþjálfadeild Þetta er

More information

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Máltaka barna Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla

More information

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki KYNNINGARBLAÐ NetApp á Íslandi LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2018 Nokkrir starfsmenn hjá NetApp sitja hér fund og ræða ýmis málefni sem koma upp í starfseminni. MYND/ÞÓRSTEINN Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð

More information

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki?

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki? Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki? Arndís Benediktsdóttir Leiðbeinandi: Ásgerður G. Gunnarsdóttir

More information

Róma. Etnísk skilgreining og sköpun. Silja Lind Haraldsdóttir. Lokaverkefni til BA gráðu í mannfræði. Félagsvísindasvið

Róma. Etnísk skilgreining og sköpun. Silja Lind Haraldsdóttir. Lokaverkefni til BA gráðu í mannfræði. Félagsvísindasvið Róma Etnísk skilgreining og sköpun Silja Lind Haraldsdóttir Lokaverkefni til BA gráðu í mannfræði Félagsvísindasvið Róma Etnísk skilgreining og sköpun Silja Lind Haraldsdóttir Lokaverkefni til BA gráðu

More information

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Betri í dag en í gær ráðstefna um nám og gæði í íslenskum háskólum - 30. maí 2011 Anna Ólafsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Gæði háskólanáms og -kennslu

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá FA EIGNAKERFIÐ Notendahandbók vegna biðskrá Útgáfa 1.0 Efnisyfirlit 1.1. Inngangur... 3 2. Skráning eigna sem koma frá öðrum kerfishlutum... 4 2.1. Að skilgreina eign í biðskrá og bóka í eignakerfi...

More information

Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks

Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks Ritgerð til BA-prófs í heimspeki Friðrik Atlason Kt.: 051275-4389 Leiðbeinandi: Vilhjálmur Árnason Febrúar 2017

More information

Stúlkur og Asperger-heilkenni

Stúlkur og Asperger-heilkenni Stúlkur og Asperger-heilkenni Kynbundin áhrif heilkennisins á sjálfsmynd og félagslega stöðu Berglind Harpa Björnsdóttir Sally Ann Vokes Lokaverkefni til B.A.-prófs Þroskaþjálfadeild Stúlkur og Asperger-heilkenni

More information

Náttúruhyggja Kants. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Heimspeki. Ævarandi friður sem markmið mannkynsins. Ritgerð til B.A.-prófs

Náttúruhyggja Kants. Háskóli Íslands. Hugvísindasvið Heimspeki. Ævarandi friður sem markmið mannkynsins. Ritgerð til B.A.-prófs Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Náttúruhyggja Kants Ævarandi friður sem markmið mannkynsins Ritgerð til B.A.-prófs Baldur Hrafn Vilmundarson Kt.: 180881-3879 Leiðbeinandi: Gunnar Harðarson Maí

More information

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla KENNSLUAÐFERÐIR Better learning will not come from finding better ways for the teacher to instruct but from giving the learner better opportunities to construct. (Papert, 1991) Flestir geta verið sammála

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Áhrif stjórnrótar á smit þunglyndis hjá hjónum

Áhrif stjórnrótar á smit þunglyndis hjá hjónum Hug- og félagsvísindadeild Sálfræði 2009 Áhrif stjórnrótar á smit þunglyndis hjá hjónum Margrét Eiríksdóttir Ranveig S. Tausen Lokaverkefni í Hug- og félagsvísindadeild Hug- og félagsvísindadeild Sálfræði

More information

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Skilgreining á hugtakinu tómstundir Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Vanda Sigurgeirsdóttir Skilgreining á hugtakinu tómstundir Í greininni er leitast við að skilgreina hugtakið tómstundir (e. leisure).

More information

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu? Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 163-173 163 Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu? Guðrún Geirsdóttir Háskóla Íslands Eitt af því sem greinir háskólakennara frá kennurum

More information

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna Ósk Guðmundsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Inga Jóna Jónsdóttir, dósent Júní

More information

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi Eigindleg og megindleg rannsókn Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson Leiðbeinandi: Auður Hermannsdóttir Viðskiptafræðideild

More information

Eru börn gerendur eða bjargarlausar verur? Stuðningur við börn foreldra með geðraskanir

Eru börn gerendur eða bjargarlausar verur? Stuðningur við börn foreldra með geðraskanir Eru börn gerendur eða bjargarlausar verur? Stuðningur við börn foreldra með geðraskanir Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir Lokaverkefni til BA gráðu í mannfræði Júní 2015 Eru börn gerendur eða bjargarlausar

More information

Aðfallsgreining hlutfalla (logistic regression)

Aðfallsgreining hlutfalla (logistic regression) (logistic regression) Fyrirlestur í Tölfræði III (SÁL308G) 26.10.15 Tvískipt fylgibreyta Þegar við höfum flokkabreytu sem frumbreytu en fylgibreytan er megindleg, notum við dreifigreiningu. Stundum er

More information

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Markþjálfun Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Markþjálfun Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir Lokaverkefni til BA-prófs í tómstunda-

More information

Áhugaverð atriði í lestri um nám og minni

Áhugaverð atriði í lestri um nám og minni Áhugaverð atriði í lestri um nám og minni Kennslufræði starfsgreina KEN101G Haust 2015 Ari Baldursson Kennarar: Elsa Eiríksdóttir Innihald Formáli... 2 Hugræn kort... 2 Sigmund Freud og varnarháttur sjálfsins...

More information

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild Alzheimers-sjúkdómur Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild LSH Landakoti Hvað er Alzheimers-sjúkdómur? Alzheimers-sjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur í heila og er án þekktrar ástæðu í flestum tilfellum.

More information

Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði Gender wage differential in the private sector

Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði Gender wage differential in the private sector 2010:3 18. febrúar 2010 Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði 2000 2007 Gender wage differential in the private sector 2000 2007 Samantekt Við skoðun á launamun kynjanna hefur löngum verið sóst eftir

More information

Félagsráðgjafardeild

Félagsráðgjafardeild Félagsráðgjafardeild BA-ritgerð Að alast upp við alkóhólisma Áhrif á börn og uppkomin börn alkóhólista Gerður Sif Stefánsdóttir Október 2009 Leiðbeinandi: Halldór S. Guðmundsson Aðstoðarleiðbeinandi: Erla

More information

Sjálfræði og fólk sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi

Sjálfræði og fólk sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi Netla Veftímarit um uppeldi og menntun Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2015 Yfirlit greina Guðrún V. Stefánsdóttir Sjálfræði og fólk sem þarf mikinn stuðning í daglegu

More information

Meistararitgerð. Orðspor fyrirtækja

Meistararitgerð. Orðspor fyrirtækja Meistararitgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Orðspor fyrirtækja Rannsókn á orðspori farsímafyrirtækja á Íslandi Hildur Óskarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson,

More information

Snillingarnir Árangursmat á meðferðarnámskeiði fyrir börn með athyglisbrest með ofvirkni

Snillingarnir Árangursmat á meðferðarnámskeiði fyrir börn með athyglisbrest með ofvirkni Sálfræði Október 2008 Snillingarnir Árangursmat á meðferðarnámskeiði fyrir börn með athyglisbrest með ofvirkni Sigrún Ólafsdóttir Leiðbeinandi: Jakob Smári Meðleiðbeinandi: Dagmar Kristín Hannesdóttir

More information

,,Með því að ræða, erum við að vernda

,,Með því að ræða, erum við að vernda ,,Með því að ræða, erum við að vernda Áfengisneysla unglinga og opin umræða á heimilum Helga Karólína Karlsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild ,,Með því að ræða, erum við

More information

Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á

Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á Þórhallur Eyþórsson Háskóla Íslands Bara hrægammar Myndhvörf hjá Lakoff og Pinker 1. Myndhvörf í tungumáli og hugsun Hugræn fræði (e. cognitive studies) hafa sótt í sig veðrið upp á síðkastið og eru vindar

More information

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum Baldvin Þór Bergsson, doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Útdráttur Vægi samfélagsmiðla

More information

Myndlistardeild. Ljósbrot. Ritgerð til BA-prófs í myndlist

Myndlistardeild. Ljósbrot. Ritgerð til BA-prófs í myndlist Myndlistardeild Ljósbrot Ritgerð til BA-prófs í myndlist Andrea Arnarsdóttir Vorönn 2015 Myndlistardeild Ljósbrot Ritgerð til BA-prófs í Myndlist Andrea Arnarsdóttir Kt.: 1610912869 Leiðbeinandi: Jóhannes

More information

Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona.

Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona. Félagsvísindasvið Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona. Birtingarmynd kyngervis á vefsíðu Krakkarúv og hugsanleg áhrif þess á börn. Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Anna Kristjana Ó. Hjaltested Leiðbeinandi:

More information

Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni

Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni Einar Kristinsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun

Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun www.ibr.hi.is Reynsla og samdómaskekkja í vínsmökkun Kári Kristinsson Haukur Freyr Gylfason Margrét Sigrún Sigurðardóttir Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna

More information

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni Jákvæður agi Í starfi okkar leggjum við til grundvallar uppeldisstefnu sem nefnist Jákvæður agi (Positive Discipline). Stefnan byggir á sjálfsstjórnarkenningum, sem fela það í sér að horft er á orsakir

More information