EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 11 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

Size: px
Start display at page:

Download "EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 11 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1."

Transcription

1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN Nr árgangur II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA 3. EFTA-dómstóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 2010/EES/11/ /EES/11/ /EES/11/ /EES/11/04 Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5751 Euroports/ DP World/Trilogiport JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri máls með ferð Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5787 Metro/ Convergenta Asia/Media-Saturn China) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri máls með ferð Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5788 Sharp/ Enel Green Power/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri máls með ferð Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5792 Bosch/ Deutz/Eberspächer) /EES/11/05 Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5795 Siemens/ Sinara Locomotives/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri máls með ferð /EES/11/06 Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5800 Bridgepoint/Care UK) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri máls með ferð

2 2010/EES/11/07 Ríkisaðstoð Portúgal Málsnúmer C 33/09 (áður NN 57/09, áður CP 191/09) Endurskipulagning fyrirtækisins Banco Privado Português Auglýst eftir athugasemdum í samræmi við 2. mgr. 88. gr. EB-sáttmálans /EES/11/08 Auglýsing framkvæmdastjórnarinnar um endurgreiðsluvexti sem innheimta ber í tengslum við endurheimtu ríkisaðstoðar svo og viðmiðunar- og afreiknivexti fyrir 27 aðildarríki; vextirnir gilda frá 1. mars /EES/11/09 Orðsending framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 4. mgr. 16. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 um sameiginlegar reglur um flugrekstur í bandalaginu Almannaþjónustukvaðir í tengslum við áætlunarflug (Frakkland) /EES/11/10 Orðsending framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 4. mgr. 16. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 um sameiginlegar reglur um flugrekstur í bandalaginu Almannaþjónustukvaðir í tengslum við áætlunarflug (Grikkland) /EES/11/11 Orðsending framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 5. mgr. 17. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 um sameiginlegar reglur um flugrekstur í bandalaginu Auglýsing um útboð á áætlunarflugi í samræmi við almannaþjónustukvaðir (Frakkland) /EES/11/12 Orðsending framkvæmdastjórnarinnar samkvæmt 5. mgr. 17. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1008/2008 um sameiginlegar reglur um flugrekstur í bandalaginu Auglýsing um útboð á áætlunarflugi í samræmi við almannaþjónustukvaðir (Grikkland) /EES/11/13 Orðsend ing fram kvæmda stjórn arinnar í tengslum við fram kvæmd til skip unar Evrópu- þingsins og ráðs ins 95/16/EB frá 29. júní 1995 um sam ræmingu á lögum aðild ar ríkjanna varð andi lyftur Dómstóllinn

3 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 11/1 EB-STOFNANIR Framkvæmdastjórnin Til kynn ing um fyrir hug aða sam fylk ingu fyrir tækja 2010/EES/11/01 (Mál COMP/M.5751 Euroports/DP World/Trilogiport JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt ein fald aðri máls með ferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 26. febrúar 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hug aða sam fylk ingu þar sem lúxemborgska fyrir tækið Euroports Holdings S.à r.l ( Euroports ) og belgíska fyrir tækið Manuport Group NV ( Manuport ), sem tilheyra bæði Euroports-samsteypunni, en hún lýtur sjálf yfir ráðum hins franska BNP Paribas, maltneska fyrir tækisins PRIME Europe Holdings (MALTA II) Ltd og fyrir tækisins ARCUS Infrastructure Partners LLP, sem er skráð á Guernsey, gegnum önnur félög, og belgíska fyrir tækið DP World NV ( DP World ), sem tilheyrir samsteypunni DP World í Dúbaí, öðlast með hluta fjár kaupum í sam einingu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerð ar EB, í nýstofnuðu sam eigin legu fyrir tæki, hinu belgíska Trilogiport Container Terminal SA ( Trilogiport ). 2. Starf semi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Euroports: rekstur hafna og fraktþjón usta ásamt skyldri þjón ustu og aðstöðu víða í Evrópu Manuport: rekstur sérhæfðrar hafnaraðstöðu fyrir þurrvöru í lausu, þjón usta á sviði fraktsend inga og vöruferilsstjórnunar í Benelux og Frakklandi DP World: rekstur farmstöðva í höfnum, m.a. lestun og losun gáma og almennra flutningaskipa í Antverpenhöfn Trilogiport: rekstur gámastöðvar fyrir samþætta flutninga (með prömmum, á vegum og á járnbrautum) í höfninni í Liège 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runareglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runareglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birt ist í Stjtíð. ESB (C 56, 6. mars 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5751 Euroports/DP World/Trilogiport JV, á eftir far andi póst fang: Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( sam runareglu gerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( til kynn ing um ein fald aða máls með ferð ).

4 Nr. 11/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Til kynn ing um fyrir hug aða sam fylk ingu fyrir tækja 2010/EES/11/02 (Mál COMP/M.5787 Metro/Convergenta Asia/Media-Saturn China) Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt ein fald aðri máls með ferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 4. mars 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hug aða sam fylk ingu þar sem þýsku fyrir tækin Metro AG ( Metro ) og Convergenta Asia GmbH, sem lýtur yfir ráðum hins þýska Convergenta Invest GmbH ( Convergenta ), öðlast með hluta fjár kaupum í sam ein ingu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerð ar EB, í þýska fyrir tæk inu Media-Saturn China-Holding GmbH. 2. Starf semi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Metro: Heildsala, smásöluverslun með matvöru, sérverslanir sem selja annað en matvöru, svo sem almenn raftæki, og vöruhús Convergenta: fjár fest ingafélag Media-Saturn China-Holding: smásöluverslun með almenn raftæki 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runareglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runareglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 61, 12. mars 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5787 Metro/Convergenta Asia/Media-Saturn China, á eftir far andi póst fang: Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( sam runareglu gerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( til kynn ing um ein fald aða máls með ferð ).

5 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 11/3 Til kynn ing um fyrir hug aða sam fylk ingu fyrir tækja 2010/EES/11/03 (Mál COMP/M.5788 Sharp/Enel Green Power/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt ein fald aðri máls með ferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 5. mars 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hug aða sam fylk ingu þar sem ítalska fyrir tækið Enel Green Power SpA, sem lýtur yfir ráðum hins ítalska Enel SpA (ásamt dótturfélögum einu nafni Enel Group ), og japanska fyrir tækið Sharp Corporation ( Sharp ) öðlast með hluta fjár kaupum í sam ein ingu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerð ar EB, í IPP JV, nýstofnuðu sam eigin legu fyrir tæk i. 2. Starf semi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Enel Group: fram leiðsla og dreifing á raf orku Sharp: fram leiðsla og dreifing á neytendavörum og tölvubúnaði IPP JV: fram leiðsla og dreifing á raf orku 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runareglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runareglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 61, 12. mars 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5788 Sharp/Enel Green Power/JV, á eftir far andi póst fang: Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( sam runareglu gerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( til kynn ing um ein fald aða máls með ferð ).

6 Nr. 11/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Til kynn ing um fyrir hug aða sam fylk ingu fyrir tækja 2010/EES/11/04 (Mál COMP/M.5792 Bosch/Deutz/Eberspächer) 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 26. febrúar 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hug aða sam fylk ingu þar sem þýsku fyrir tækin Robert Bosch GmbH ( Bosch ), Deutz Abgastechnik GmbH ( Deutz ) og Eberspächer GmbH & Co. KG ( Eberspächer ) setja á fót nýtt sam eigin legt fyrir tæki, sem starfar að fullu sem sjálfstætt félag og fyrir tækin ráða í sam ein ingu: nýja fyrir tækinu er ætlað að fram leiða kerfi til eftirhreinsunar á útblæstri frá dísilvélum bæði færanlegra véla til utanveganotkunar og öku tækja til sérstakra nota sem eru smíðuð í fáum eintökum, auk virkrar eyðingar sótagna sem safnast upp í agnasíum dísilvéla. 2. Starf semi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Bosch: tæknibúnaður í ökutæki, iðntækni, tæknibúnaður til fram leiðslu á neysluvörum og tæknibúnaður fyrir byggingageirann (á heimsmarkaði) Deutz: dísilvélar (á heimsmarkaði) Eberspächer: tæknibúnaður fyrir útblásturskerfi og hitunarbúnaður í ökutæki (á heimsmarkaði) 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runareglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semd ir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 58, 10. mars 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5792 Bosch/Deutz/Eberspächer, á eftir far andi póst fang: Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( sam runareglu gerð EB ).

7 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 11/5 Til kynn ing um fyrir hug aða sam fylk ingu fyrir tækja 2010/EES/11/05 (Mál COMP/M.5795 Siemens/Sinara Locomotives/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt ein fald aðri máls með ferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 1. mars 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hug aða sam fylk ingu þar sem þýska fyrir tækið Siemens Aktiengesellschaft ( Siemens ) og kýpverska fyrir tækið Sinara Locomotives Limited, sem lýtur yfir ráðum rússneska fjárfestisins Pumpyansky, öðlast með hluta fjár kaupum í sam ein ingu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerð ar EB, í hollenska fyrir tæk inu Ural Locomotives Holding Company og rússneska fyrir tækinu OOO Ural Locomotives ( rekstrar félaginu ). Rekstrar félaginu er ætlað að sinna hönnun, fram leiðslu, afhend ingu, markaðsfærslu og sölu járnreiða, auk tilheyrandi þjón ustu, í Rússlandi. 2. Starf semi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Siemens: orka, heil brigð is tækni og iðnfram leiðsla; iðnfram leiðsla Siemens er m.a. á sviði járnbrauta rtækni, einkum búnaðar í rafknúnar og dísilknúnar járnreiðar Fyrir tæki í eigu Pumpyansky: fjár mála þjón usta, fast eigna uppbygging, stálrörafram leiðsla, tæknibúnaður í sam göngutæki, m.a. rafknúnar og dísilknúnar járnreiðar 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runareglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runareglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 58, 10. mars 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP, á eftir far andi póst fang: Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( sam runareglu gerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( til kynn ing um ein fald aða máls með ferð ).

8 Nr. 11/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Til kynn ing um fyrir hug aða sam fylk ingu fyrir tækja 2010/EES/11/06 (Mál COMP/M.5800 Bridgepoint/Care UK) Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt ein fald aðri máls með ferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 3. mars 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hug aða sam fylk ingu þar sem fyrir tækið Warwick Bidco Limited, sem lýtur yfir ráðum hins breska Bridgepoint Capital Group Limited ( Bridgepoint ), öðlast með hluta fjárkaupum að fullu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerð ar EB, í breska fyrir tæk inu Care UK PLC ( Care UK ). 2. Starf semi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Bridgepoint: fyrir tæki sem fjárfestir í óskráðum félögum í mörgum atvinnu greinum, svo sem fjár mála þjón ustu, heil brigð is þjón ustu og fjölmiðlun um allt Evrópu sam bandið og víðar Care UK: heilsu gæsluþjón usta í Bretlandi 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runareglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runareglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 61, 12. mars 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5800 Bridgepoint/Care UK, á eftir far andi póst fang: Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( sam runareglu gerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( til kynn ing um ein fald aða máls með ferð ).

9 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 11/7 Ríkis að stoð Portúgal 2010/EES/11/07 Málsnúmer C 33/09 (áður NN 57/09, áður CP 191/09) Endurskipu lagning fyrirtækisins Banco Privado Português Auglýst eftir athuga semdum í sam ræmi við 2. mgr. 88. gr. EB-sáttmálans Fram kvæmda stjórn in hefur ákveðið að hefja máls með ferð í sam ræmi við 2. mgr. 88. gr. EB-sáttmálans í tengslum við ofan greinda ríkis að stoð, sjá Stjtíð. ESB C 56, Fram kvæmda stjórn in birt ir þessa auglýsingu til þess að gefa EES-ríkjunum og öðrum áhuga aðilum færi á að koma á framfæri athuga semdum sínum. Athuga semdafrestur er einn mánuður frá því að auglýsingin birt ist í Stjórn ar tíð ind um Evrópu sam bandsins og skal senda athuga semdirnar til: State aid Greffe 1049 Bruxelles/Brussel Bréfasími: Athuga semdunum verður komið á framfæri við stjórn völd í Portúgal. Þeim, sem leggja fram athugasemdir, er heimilt að óska nafnleyndar og skulu slíkar óskir vera skrif legar og rökstuddar. Auglýsing fram kvæmda stjórn arinnar um endurgreiðsluvexti sem innheimta ber í tengslum við endurheimtu ríkis að stoð ar svo og við mið un ar - og afreiknivexti fyrir 27 aðild ar ríki; vextirnir gilda frá 1. mars /EES/11/08 (Birt í sam ræmi við ákvæði 10. gr. reglu gerð ar fram kvæmda stjórn arinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 (Stjtíð. ESB L 140, , bls. 1)) Grunnvextir eru reiknaðir í sam ræmi við orðsend ingu fram kvæmda stjórn arinnar um endurskoðun að ferða r við útreikning við mið un ar - og afreiknivaxta (Stjtíð. ESB C 14, , bls. 6). Þá verður að bæta við grunnvextina viðeigandi álagi í sam ræmi við orðsend inguna eftir því í hvaða samhengi við mið unar vextirnir eru notaðir. Að því er afreiknivextina varðar merkir þetta að hækka verður grunnvextina sem nemur 100 grunnpunktum. Í reglu gerð fram kvæmda stjórn arinnar (EB) nr. 271/2008 frá 30. janúar 2008 um breyt ingu á fram kvæmdarreglu gerð (EB) nr. 794/2004 er kveðið á um að endurkröfuvextir skuli einnig ákveðnir með því að bæta 100 grunnpunktum við grunnvextina, nema kveðið sé á um annað í sérstakri ákvörð un. Frá Til AT BE BG CY CZ DE DK EE EL ,24 1,24 4,92 1,24 2,39 1,24 1,88 4,73 1, ,24 1,24 4,92 1,24 2,39 1,24 1,88 6,94 Frá Til ES FI FR HU IE IT LT LU LV ,24 1,24 1,24 7,03 1,24 1,24 8,70 1,24 15, ,24 1,24 1,24 7,03 1,24 1,24 7,17 1,24 11,76 Frá Til MT NL PL PT RO SE SI SK UK ,24 1,24 4,49 1,24 9,92 1,02 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 9,92 1,02 1,24 1,24 1,16

10 Nr. 11/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Orðsend ing fram kvæmda stjórn arinnar sam kvæmt 4. mgr. 16. gr. reglu gerð ar Evrópu þingsins og ráðs ins (EB) nr. 1008/2008 um sam eigin legar reglur um flugrekstur í bandalaginu 2010/EES/11/09 Almanna þjón ustu kvaðir í tengslum við áætl un ar flug Aðild ar ríki Flugleiðir Gildis töku dagur almanna þjón ustu kvaða Frakkland Strassborg Mílan Strassborg Róm Strassborg Varsjá Strassborg Vín Fellt úr gildi Textinn er afhentur endur gjalds laust, ásamt hvers kyns viðkom andi upp lýs ingum og/eða skjölum sem varða almannaþjón ustu kvaðirnar, eftir beiðni sem senda ber: Til skip un frá 8. febrúar 2010 um nið ur fellingu almannaþjón ustu kvaða sem gilt hafa í tengslum við áætl un ar flug milli Strassborgar annars vegar og Mílanar, Rómar, Varsjár og Vínar hins vegar NOR: DEVA A Um nánari upp lýs ingar leitið til: Direction générale de l aviation civile DTA/SDT/T2 50 rue Henry Farman Paris cedex 15 FRANCE Sími Netfang: osp-compagnies.dta@aviation-civile.gouv.fr Orðsend ing fram kvæmda stjórn arinnar sam kvæmt 4. mgr. 16. gr. reglu gerð ar Evrópu þingsins og ráðs ins (EB) nr. 1008/2008 um sam eigin legar reglur um flugrekstur í bandalaginu 2010/EES/11/10 Almanna þjón ustu kvaðir í tengslum við áætl un ar flug Aðild ar ríki Flugleið Grikkland Atena Kosaní Kastoría Gildis töku dagur almanna þjón ustu kvaða 1. júní 2010 Textinn er afhentur endur gjalds laust, ásamt hvers kyns viðkom andi upp lýs ingum og/eða skjölum sem varða almannaþjón ustu kvaðirnar, eftir beiðni sem senda ber: Hellenic Civil Aviation Authority Directorate General for Air Transport Air Transport Division Section II Vas. Georgiou Athens GREECE Sími / Bréfasími Vefsetur:

11 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 11/9 Orðsend ing fram kvæmda stjórn arinnar sam kvæmt 5. mgr. 17. gr. reglu gerð ar Evrópu þingsins og ráðs ins (EB) nr. 1008/2008 um sam eigin legar reglur um flugrekstur í bandalaginu 2010/EES/11/11 Auglýsing um útboð á áætl un ar flugi í sam ræmi við almanna þjón ustu kvaðir Aðild ar ríki Flugleið Samn ings tími Frakkland Annecy (Meythet) París (Orly) Tvö ár; hefst 1. júlí 2010 eða síðar Umsóknarfrestur og frestur til að skila til boðum Umsóknarfrestur (1. áfangi): (12.00 e.h. að staðartíma) Texti út boðs auglýsingarinnar er afhentur endur gjaldslaust, ásamt hvers kyns við kom andi upp lýs ingum og/eða skjölum sem varða útboðið og almanna þjón ustu kvaðirnar, eftir beiðni sem senda ber: Frestur til að skila til boðum (2. áfangi): (12.00 e.h. að staðartíma) Chambre de Commerce et d Industrie de la Haute-Savoie 5 rue du 27 ème BCA B.P Annecy Cedex FRANCE Mr Roland DAVIET Finance Director of the Chamber of Commerce and Industry (CCI) of Haute-Savoie Sími Bréfasími Netfang: rdaviet@haute-savoie.cci.fr Orðsend ing fram kvæmda stjórn arinnar sam kvæmt 5. mgr. 17. gr. reglu gerð ar Evrópu þingsins og ráðs ins (EB) nr. 1008/2008 um sam eigin legar reglur um flugrekstur í bandalaginu 2010/EES/11/12 Auglýsing um útboð á áætl un ar flugi í sam ræmi við almanna þjón ustu kvaðir Aðild ar ríki Flugleið Grikkland Atena Kosaní Kastoría Samn ings tími 1. júní maí 2014 Frestur til að skila til boðum Texti út boðs auglýsingarinnar er afhentur endur gjaldslaust, ásamt hvers kyns við kom andi upp lýs ingum og/eða skjölum sem varða útboðið og almanna þjón ustu kvaðirnar, eftir beiðni sem senda ber: 61 dögum eftir að auglýsingin um almanna þjón ustukvaðirnar birt ist í Stjórn ar tíð ind um Evrópu sam bandsins (birt ingardagur var 5. mars 2010) Hellenic Civil Aviation Authority Directorate General for Air Transport Air Transport and International Affairs Division Section II Vas. Georgiou Athens GREECE Sími / Bréfasími Vefsetur:

12 Nr. 11/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Orðsend ing fram kvæmda stjórn arinnar í tengslum við fram kvæmd til skip unar Evrópu þingsins og ráðs ins 95/16/EB frá 29. júní 1995 um sam ræmingu á lögum aðild ar ríkjanna varð andi lyftur 2010/EES/11/13 (Birt ing á heitum og tilvísunarnúmerum sam ræmdra staðla sam kvæmt til skip uninni) Evrópsk staðlasam tök ( 1 ) Tilvísunarnúmer og heiti staðals (og tilvísunarskjal) Birt ist fyrst Tilvísunar númer staðals ins sem leyst ur er af hólmi Síðasti dagur ætlaðs sam ræmis staðals ins sem leyst ur er af hólmi Athuga semd 1 EN 81-1:1998+A3:2009 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum 1. hluti: Rafmagnslyftur EN 81-1: EN 81-2:1998+A3:2009 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum 2. hluti: Vökvalyftur EN 81-2: EN 81-21:2009 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum Lyftur til fólks- og vöruflutninga Hluti 21: Nýjar fólkslyftur og fólks- og vörulyftur í eldri byggingar EN 81-28:2003 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum Lyftur til fólks- og vöruflutninga 28. hluti: Fjartengdir neyðarhnappar í farþegalyftum og farþega- og vörulyftum EN 81-58:2003 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum Skoðun og prófanir 58. hluti: Eldþolsprófanir á lyftuhurðum EN 81-70:2003 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum 70. hluti: Sérstök notkun á farþegalyftum og farþega- og vörulyftum Aðgengi fólks, þ.m.t. fatlaðs fólks, að lyftum EN 81-70:2003/A1: Athuga semd 3 EN 81-71:2005+A1:2006 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum Sérstök notkun á farþegalyftum og farþega- og vörulyftum 71. hluti: Lyftur sem eru varðar gegn skemmdarverkum EN 81-71:2005 Liðinn ( ) EN 81-72:2003 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum Sérstök notkun á farþegalyftum og farþega- og vörulyftum 72. hluti: Brunavarnarlyftur EN 81-73:2005 Öryggisreglur um smíði og ísetningu á lyftum Sérstök notkun á farþegalyftum og farþega- og vörulyftum 73. hluti: Hegðun lyftna ef til eldsvoða kemur EN 12016:2004+A1:2008 Rafsegulsviðssamhæfi Vöruhópsstaðall fyrir lyftur, rennistiga og færibönd til fólksflutninga Ónæmi EN 12016:2004 Liðinn ( ) EN :2004+A1:2008 Stálvírar Öryggi 3. hluti: Upp lýs ingar um notkun og viðhald EN Liðinn ( ) EN :2002 Stálvírar Öryggi 5. hluti: Margþátta vírar í lyftur EN :2002/AC: EN 13015:2001+A1:2008 Viðhald á lyftum og rennistigum Reglur um viðhaldsleið bein ing ar EN 13015:2001 Liðinn ( )

13 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 11/11 Evrópsk staðlasam tök ( 1 ) Tilvísunarnúmer og heiti staðals (og tilvísunarskjal) Birt ist fyrst Tilvísunar númer staðals ins sem leyst ur er af hólmi Síðasti dagur ætlaðs sam ræmis staðals ins sem leyst ur er af hólmi Athuga semd 1 EN :2006+A1:2008 Augu í stálvíra Öryggi Hluti 7: Sam hverf fleygtengi EN :2006 Liðinn ( ) ( 1 ) : Avenue Marnix 17, B-1000 Bruxelles/Brussel, sími +32 (0) , bréfasími +32 (0) ( ELEC: Avenue Marnix 17, B-1000 Bruxelles/Brussel, sími +32 (0) , bréfasími +32 (0) ( ETSI: 650, route des Lucioles, F Sophia Antipolis, sími , bréfasími ( Athuga semd 1 Athuga semd 2.2 Athuga semd 2.3 Athuga semd 3 Athuga semd 4 Síðasti dagur ætlaðs sam ræmis er yfirleitt sami dagur og aftur köllunardagurinn (date of withdrawal eða dow ) sem evrópsku staðlasamtökin ákveða, en athygli notenda þessara staðla skal vakin á að sérstakar undan tekn ingar geta verið frá þessu. Nýi (eða breytti) staðallinn hefur sama gildissvið og sá sem leystur er af hólmi. Tilgreindan dag hættir staðallinn, sem leystur er af hólmi, að gilda sem grundvöllur ætlaðs sam ræmis við grunnkröfur til skip unarinnar. Nýi staðallinn hefur rýmra gildissvið en sá sem leystur er af hólmi. Tilgreindan dag hættir staðallinn, sem leystur er af hólmi, að gilda sem grundvöllur ætlaðs sam ræmis við grunnkröfur til skip unarinnar Nýi staðallinn hefur þrengra gildissvið en sá sem leystur er af hólmi. Tilgreindan dag hættir staðallinn, sem leystur er af hólmi (að hluta), að gilda sem grundvöllur ætlaðs sam ræmis við grunnkröfur til skip unarinnar að því er varðar vörur sem falla undir gildissvið nýja staðalsins. Ætlað sam ræmi við grunnkröfur til skip unarinnar gildir óbreytt að því er varðar vörur sem falla áfram undir gildissvið staðalsins sem leystur er af hólmi (að hluta) en ekki undir gildissvið nýja staðalsins. Þegar breyt ingar eru gerðar er vísað til staðalsins með númerinu EN CCCCC:YYYY ásamt eldri breyt ingum, ef einhverjar eru, og nýju breyt ingunni. Staðallinn, sem leystur er af hólmi (3. dálkur), er því EN CCCCC:YYYY ásamt áorðnum breyt ingum, ef einhverjar eru, en án nýju breyt ingarinnar. Tilgreindan dag hættir staðallinn, sem leystur er af hólmi, að gilda sem grundvöllur ætlaðs sam ræmis við grunnkröfur til skip unarinnar. EN 81-28:2003 leysir að hluta af hólmi lið í EN 81-1 og EN 81-2 að því er varðar viðvörunarkerfi og gera má ráð fyrir breyt ingum á EN 81-1 og EN 81-2 í sam ræmi við það við næstu endurskoðun. Athugið: Upp lýs ingar um hvernig nálgast má staðlana fást hjá evrópsku staðlasamtökunum eða staðlastofnunum einstakra ríkja sem taldar eru upp í við auka við til skip un Evrópu þingsins og ráðs ins 98/34/EB ( 1 ), með áorðnum breyt ingum skv. til skip un 98/48/EB ( 2 ). Þótt tilvísunarnúmer staðla séu birt hér merkir það ekki að þeir séu til á öllum tungumálum Evrópska efna hags svæðisins. Þessi skrá kemur í stað annarra slíkra sem birst hafa í EES-viðbæti við Stjórn ar tíð ind i Evrópu sam bandsins. Fram kvæmda stjórn Evrópu sam bandsins hefur uppfærslu hennar með höndum. Nánari upp lýs ingar um sam ræmda staðla er að finna á eftir far andi vefslóð: standardization/harmstds ( 1 ) Stjtíð. EB L 204, , bls. 37. ( 2 ) Stjtíð. EB L 217, , bls. 18.

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/20/01 Sara Lee Body Care)... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/20/01 Sara Lee Body Care)... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5142 Bosch/

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5142 Bosch/ ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 40

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 75 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 75 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8306 Qualcomm/NXP Semiconductors)... 2

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8306 Qualcomm/NXP Semiconductors)... 2 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 28 24. árgangur 11.5.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 33 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 33 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 33

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 35 9. árgangur

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 9 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 9 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 9

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2006/EES/8/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4009 CIMC/Burg)...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2006/EES/8/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4009 CIMC/Burg)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/9/01 til svonefndra Hurtigruten-fyrir tækja vegna hækkunar almanna trygg inga - gjalds (Noregur)...

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/9/01 til svonefndra Hurtigruten-fyrir tækja vegna hækkunar almanna trygg inga - gjalds (Noregur)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 7 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 7 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 7

More information

Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 5. mgr. 17. gr. reglugerðar

Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 5. mgr. 17. gr. reglugerðar ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 8 25. árgangur 8.2.2018 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 25 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 25 ISSN árgangur EB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 25

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 2 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 2 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 2

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 32 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 32 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 32

More information

2014/EES/33/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7241 Advent International/Bain Capital Investors/Nets Holding)...

2014/EES/33/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7241 Advent International/Bain Capital Investors/Nets Holding)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 33

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 9 9. árgangur 14.2.2002

More information

2017/EES/71/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 145/17/COL... 1

2017/EES/71/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 145/17/COL... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna ISSN 1022-9337 Nr. 71 24. árgangur 9.11.2017

More information

Dómur dómstólsins frá 15. desember 2016 í máli E-1/16 Synnøve Finden AS gegn norska ríkinu, landbúnaðar- og matvælaráðuneytið í fyrirsvari...

Dómur dómstólsins frá 15. desember 2016 í máli E-1/16 Synnøve Finden AS gegn norska ríkinu, landbúnaðar- og matvælaráðuneytið í fyrirsvari... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 25 24. árgangur 27.4.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

2017/EES/21/01 Mál höfðað 1. febrúar 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-2/17)... 1

2017/EES/21/01 Mál höfðað 1. febrúar 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-2/17)... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 21 24. árgangur 6.4.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4295 Endesa/

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4295 Endesa/ ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 13 10. árgangur

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 57 ISSN árgangur EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 57 ISSN árgangur EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 57

More information

2017/EES/72/02 Mál höfðað 21. september 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-7/17)... 6

2017/EES/72/02 Mál höfðað 21. september 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-7/17)... 6 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 72 24. árgangur 16.11.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 35 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 35 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 30 I. EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 30 I. EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 27.8.1994 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

Eftirlitsstofnun EFTA Starfsreglur Samþykktar 7. janúar 1994, endurútgefnar 19. desember

Eftirlitsstofnun EFTA Starfsreglur Samþykktar 7. janúar 1994, endurútgefnar 19. desember ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna ISSN 1022-9337 Nr. 28 25. árgangur 3.5.2018 2.

More information

2017/EES/11/02 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8134 Siemens/Gamesa)... 13

2017/EES/11/02 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8134 Siemens/Gamesa)... 13 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 11 24. árgangur 16.2.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 28 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 28 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 3 10. árgangur

More information

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8547 Celanese/ Blackstone/JV)... 4

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8547 Celanese/ Blackstone/JV)... 4 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 21 25. árgangur 5.4.2018 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 7 9. árgangur 31.1.2002

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

1*1 Minnisblað Dags

1*1 Minnisblað Dags Tilkynntir aðilar skv. VII. kafla reglugerðar EB nr. 305/2011. Forsaga og lagagrundvöllur Málsmeðferð. Alþingi Erindi nr. Þ 143/572 komudagur 9.12.2013 Lög um mannvirki nr. 160/2010 Samkvæmt gildandi lögum

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Reykjavík, 7. desember Úrskurður nr. 22/2017. Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R

Reykjavík, 7. desember Úrskurður nr. 22/2017. Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R Reykjavík, 7. desember 2017 Úrskurður nr. 22/2017 Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R Kærandi: A Kæruefni: Tollflokkun 20 ökutækja I. Kæra Með bréfi, dags. 21. júní

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 8

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25. 1.2.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503 2018/EES/7/65 frá 25. ágúst 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB)

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 50

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 42 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 42 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 98/EES/42/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 42 5.

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555. REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009. frá 13.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555. REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009. frá 13. 18.5.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555 REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009 2017/EES/31/42 frá 13. júlí 2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 94/EES/47/01 Starfsreglur ráðgjafarnefndar EES, samþykktar 8. febrúar

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 94/EES/47/01 Starfsreglur ráðgjafarnefndar EES, samþykktar 8. febrúar EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2003/EES/63/01 Ályktun um eftirfylgd Lissabonáætlunarinnar... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2003/EES/63/01 Ályktun um eftirfylgd Lissabonáætlunarinnar... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja Vörumerki Auðkenni markaðarins Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja 2 EFNISYFIRLIT 4 Hvað er vörumerki? - Orðmerki - Bókstafir og tölustafir

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.39/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 14 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 14 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 14

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

I. Erindi Atlassíma ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf. Málefni: Bráðabirgðaákvörðun um númeraflutning I. Erindi Atlassíma ehf. Með tölvupósti, dags. 24. apríl 2006, barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kvörtun frá Atlassíma ehf. um að Síminn hf. hefði synjað

More information

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS Tekið saman að tilhlutan umboðsmanns Alþingis við undirbúning að áliti í máli nr. 2151/1997, um birtingu og miðlun upplýsinga um gerðir skv. EES-samningnum

More information

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Halldór Vilhjálmsson Sindri Már Sigfússon Sverrir Snævar Jónsson Efnisyfirlit Notandaleiðbeiningar... 0 Rental Inspection

More information

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt.

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt. r ALITSGERÐ Til: Frá: Dagsetning: Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins Dr. Andra Fannari Bergþórssyni 12. m aí2017 Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com Föstudagurinn, 19. september 2003 205. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 38/2003 Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com I. Málavextir og málsmeðferð 1. Með bréfi, dags. 19. mars 2003,

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 26 9. árgangur

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10. Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg. 22.1.7 í Windows 7, 8 og 10. Landskerfi bókasafna - Dögg Hringsdóttir síðast breytt mars 2017 ÁRÍÐANDI: Innskráður Windows notandi við uppsetningu

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA nr. 227/04/COL frá 9. september 2004 um

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA nr. 227/04/COL frá 9. september 2004 um ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 I. Erindi Þann 26. október 2011 sl. barst Flugmálastjórn Íslands (FMS) kvörtun frá A. Kvartandi

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 41 EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 41 EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 4. árgangur EES-ráðið 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 97/EES/41/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 41 4.

More information

Tillaga til þingsályktunar

Tillaga til þingsályktunar 148. löggjafarþing 2017 2018. Þingskjal 992 612. mál. Stjórnartillaga. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti,

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Frumvarp til laga. um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Frá dómsmálaráðherra.

Frumvarp til laga. um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Frá dómsmálaráðherra. 148. löggjafarþing 2017 2018. Þingskjal 1029 622. mál. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Frá dómsmálaráðherra. I. KAFLI Markmið, orðskýringar og gildissvið.

More information

Presentation of the SME Performance Review 2015/2016

Presentation of the SME Performance Review 2015/2016 Presentation of the SME Performance Review 2015/2016 European Economic and Social Committee Group III SMEs, Crafts and the Professions Category 2 December 2016 Brussels Ludger Odenthal H.1 - COSME Programme,

More information

Nr nóvember 2017 REGLUGERÐ. um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna.

Nr nóvember 2017 REGLUGERÐ. um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna. REGLUGERÐ um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna. I. KAFLI Gildissvið, markmið og orðskýringar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um starfsstöðvar þar sem hættuleg efni er

More information

INNKÖLLUNARSNIÐ. HEITI Kennitala stöðvar/stofu/læknis Ekki tómt. Kennitala stöðvar/stofu/læknis. Tíu stafa tala úr þjóðskrá án bandstriks.

INNKÖLLUNARSNIÐ. HEITI Kennitala stöðvar/stofu/læknis Ekki tómt. Kennitala stöðvar/stofu/læknis. Tíu stafa tala úr þjóðskrá án bandstriks. Eftirfarandi er lýsing á færslu- og skráarsniði sem Landlæknisembættið notar til að kalla inn samskiptaupplýsingar frá heilsugæslustöðvum og læknastofum. Tilgreind eru þau gagnasvið sem nauðsynleg eru.

More information

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda Úrskurður nr. 11/2017 23. nóvember 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins North Rock nr. V0102054 IIC-Intersport International Corporation GmbH, Sviss gegn Umboðssölunni Art Málavextir Þann 26. september

More information

Leiðbeinandi tilmæli

Leiðbeinandi tilmæli Leiðbeinandi tilmæli nr. 2/2014 um upplýsingakerfi eftirlitsskyldra aðila. Gefin út á grundvelli 2. mgr. 8. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 21. mars 2014 Inngangur Fjármálaeftirlitið

More information

Vanellus vanellus Europe, W Asia/Europe, N Africa & SW Asia

Vanellus vanellus Europe, W Asia/Europe, N Africa & SW Asia Period 2008-2012 European Environment Agency European Topic Centre on Biological Diversity Vanellus vanellus Europe, W Asia/Europe, N Africa & SW Asia Annex I International action plan No MP Northern Lapwing,

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017 Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017 I. Erindi Þann 17. janúar 2018 barst Samgöngustofu kvörtun frá ABC (kvartendur) vegna aflýsingar

More information

Columba oenas. Report under the Article 12 of the Birds Directive Period Annex I International action plan. No No

Columba oenas. Report under the Article 12 of the Birds Directive Period Annex I International action plan. No No Period 2008-2012 European Environment Agency European Topic Centre on Biological Diversity Annex I International action plan No No Stock Dove,, is a species of pigeon found in cropland and woodland and

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 53

More information

Skattaleg mismunun mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum. Vala Valtýsdóttir Forstöðumaður skatta- & lögfræðisviðs Deloitte

Skattaleg mismunun mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum. Vala Valtýsdóttir Forstöðumaður skatta- & lögfræðisviðs Deloitte Skattaleg mismunun mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum Vala Valtýsdóttir Forstöðumaður skatta- & lögfræðisviðs Deloitte Skattadagurinn 2010 Mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum 1. Einkahlutafélög,

More information

Leiðbeinandi tilmæli

Leiðbeinandi tilmæli Leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2014 um mat á tengslum aðila vegna reglna um stórar áhættuskuldbindingar Gefin út samkvæmt 2. mgr. 8 gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 19. febrúar

More information

ÁRSSKÝRSLA NÝHERJA 2011 Á R S S K Ý R S L A Nýherji hf. Borgartúni 37, 105 Reykjavík Sími

ÁRSSKÝRSLA NÝHERJA 2011 Á R S S K Ý R S L A Nýherji hf. Borgartúni 37, 105 Reykjavík Sími ÁRSSKÝRSLA 2011 Lykiltölur Heildartekjur voru 15.480 mkr og jukust um 1.219 mkr, eða 7,9% frá árinu 2010. EBITDA var 532 mkr, en nam 518 mkr á árinu 2010. Eigið fé í árslok var 2.187 mkr og eiginfjárhlutfall

More information

Velferð til framtíðar Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi. Áherslur

Velferð til framtíðar Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi. Áherslur Velferð til framtíðar Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi Áherslur 2010 2013 Velferð til framtíðar Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi Áhersl ur 2010-2013 Útgefandi: Umhverfisráðuneytið 2010 Hönnun og

More information

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá FA EIGNAKERFIÐ Notendahandbók vegna biðskrá Útgáfa 1.0 Efnisyfirlit 1.1. Inngangur... 3 2. Skráning eigna sem koma frá öðrum kerfishlutum... 4 2.1. Að skilgreina eign í biðskrá og bóka í eignakerfi...

More information

Útreikningur á varmatapi húsa

Útreikningur á varmatapi húsa Fréttabréf Sta lará s Íslands 2. tbl. 12. árg. október 2008 Þann 1. október tók gildi íslenskur staðall ÍST 66 Varmatap húsa Útreikningar sem vísar til danska staðalsins DS 418:2002 Beregning af bygningers

More information

Ávarp for stjóra. Viðhorf til LMÍ. Viðhorf til gæða á vörum Apríl Landmælingar Íslands til fyrirmyndar 2004

Ávarp for stjóra. Viðhorf til LMÍ. Viðhorf til gæða á vörum Apríl Landmælingar Íslands til fyrirmyndar 2004 Ávarp for stjóra Landmælingar Íslands til fyrirmyndar Land mæl ing ar Ís lands voru í hópi 5 stofn ana sem voru til fyr ir mynd ar á ár inu. Í bréfi sem barst stofn un inni frá Herði Sig ur gests syni

More information