3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5142 Bosch/

Size: px
Start display at page:

Download "3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5142 Bosch/"

Transcription

1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN Nr árgangur II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftir lits stofn un EFTA 3. EFTA-dóm stóllinn III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Fram kvæmda stjórn in 2008/EES/21/ /EES/21/ /EES/21/03 Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5108 Sofinco/ Agos) Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt einfaldaðri máls með ferð Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5131 Rewe/ Fegro-Selgros) Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt einfaldaðri máls með ferð Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5142 Bosch/ Mahle/JV) /EES/21/04 máls með ferð a r (mál COMP/M.4874 Itema/Barco Vision) /EES/21/05 máls með ferð a r (Mál COMP/M.4980 ABF/GBI Business)Vision) /EES/21/06 Afturköllun til kynn ingar um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5004 GALP Energia España/Agip España) /EES/21/07 Leið bein ing ar um landsbundna byggða að stoð árin Byggðakort vegna ríkis að stoðar: Ítalía N 324/07 ÍTALÍA Byggðakort vegna ríkis að stoðar

2 2008/EES/21/08 Til kynn ing frá fram kvæmda stjórn inni sam kvæmt a-lið 1. mgr. 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EBE) nr. 2408/92 Ákvörð un stjórn valda á Ítalíu um afn ám almanna þjón ustu kvaða sem lagðar hafa verið á í tengslum við áætl un ar flug milli Albenga og Rómar /EES/21/09 Ákvarðanir aðild ar ríkjanna um að veita eða afturkalla flug rekstrar leyfi, birt ar í sam - ræmi við 4. mgr. 13. gr. reglu gerð ar (EBE) nr. 2407/92 um veitingu flug rekstrar leyfa til handa flugfélögum /EES/21/10 Orðsending fram kvæmda stjórn arinnar um túlkun ýmissa atriða sem varða beitingu EBlöggjafar á sviði opinberra innkaupa og sér leyf is samn inga gagnvart samstarfsstofnunum hins opinbera og einkafyrir tækja Dóm stóllinn

3 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 21/1 EB-STOFNANIR Framkvæmdastjórnin Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (Mál COMP/M.5108 Sofinco/Agos) 2008/EES/21/01 Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt einfaldaðri máls með ferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 11. apríl 2008 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða sam fylk ingu þar sem franska fyrir tækið Sofinco SA, dótturfyrir tæki hins franska Crédit Agricole SA, öðlast með hluta fjár kaupum að fullu y rráð, í skiln ingi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglu gerð ar, í ítalska fyrir tækinu Agos SpA. 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Sofinco SA: fyrir tæki með sérhæfingu á sviði neyslulána í Frakklandi og víðar um heim Agos SpA: fyrir tæki með sérhæfingu á sviði neyslulána á Ítalíu 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið reglu gerð ar (EB) nr. 139/2004. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um einfaldaða máls með ferð við meðhöndlun til tekinna samfylk inga sam kvæmt reglu gerð ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 99, 19. apríl 2008). Þær má senda með símbré (faxnr. +32 (0) og +32 (0) ) eða í pósti, með tilvísuninni COMP/M.5108 Sofinco/Agos, á eftir far andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1. ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32.

4 Nr. 21/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja 2008/EES/21/02 (Mál COMP/M.5131 Rewe/Fegro-Selgros) Mál sem kann að verða tekið fyrir sam kvæmt einfaldaðri máls með ferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 9. apríl 2008 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða sam fylk ingu þar sem þýska fyrir tækið Rewe Großflächengesellschaft mbh ( Rewe ), sem tilheyrir Rewe Gruppe, öðlast með hluta fjár kaupum að fullu y rráð, í skiln ingi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglu gerð ar, í þýska fyrir tækinu Fegro/Selgros Gesellschaft für Großhandel mbh & Co. ( Fegro/Selgros ). Starfsemi Fegro/Selgros er sem stendur undir yfir ráðum Rewe og Otto GmbH & Co KG í sam ein ingu. 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Rewe: smásölu- og heildsöluverslun með dagvöru og ferðaþjónusta, einkum í Þýskalandi Fegro/Selgros: sjálfsafgreiðsluheildsala ( cash & carry ), einkum í Þýskalandi, Póllandi og Rúmeníu 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið reglu gerð ar (EB) nr. 139/2004. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um einfaldaða máls með ferð við meðhöndlun til tekinna samfylk inga sam kvæmt reglu gerð ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 97, 18. apríl 2008). Þær má senda með símbré (faxnr. +32 (0) og +32 (0) ) eða í pósti, með tilvísuninni COMP/M.5131 Rewe/Fegro-Selgros, á eftir farandi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1. ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32.

5 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 21/3 Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja 2008/EES/21/03 (Mál COMP/M.5142 Bosch/Mahle/JV) 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 15. apríl 2008 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrirhugaða sam fylk ingu þar sem þýsku fyrir tækin Robert Bosch GmbH ( Bosch ) og Mahle GmbH ( Mahle ) öðlast með hluta fjár kaupum í sam ein ingu y rráð, í skiln ingi b-liðar 1. mgr. 3. gr. fyrrnefndrar reglu gerð ar, í nýstofnuðu sam eigin legu fyrir tæki, hinu þýska Bosch Mahle Turbo Systems GmbH & Co. KG. 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Bosch: starfsemi um allan heim á sviði öku tækja tækni, iðntækni, neysluvörutækni og byggingatækni Mahle: starfsemi um allan heim á sviði þróunar, framleiðslu og sölu á öku tækja íhlutum Sam eigin lega fyrir tækið: rann sókn ir og þróunarstarf, framleiðsla og sala á útblástursforþjöppum 3. Að lokinni frumathugun telur fram kvæmda stjórn in að sam fylk ingin, sem tilkynnt hefur verið, geti fallið undir gildissvið reglu gerð ar (EB) nr. 139/2004. Fyrirvari er þó um endanlega ákvörð un. 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 102, 24. apríl 2008). Þær má senda með símbré (faxnr. +32 (0) og +32 (0) ) eða í pósti, með tilvísuninni COMP/M.5142 Bosch/Mahle/JV, á eftir far andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1.

6 Nr. 21/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins máls með ferð a r 2008/EES/21/04 (Mál COMP/M.4874 Itema/Barco Vision) Fram kvæmda stjórn in ákvað 15. apríl 2008 að hefja máls með ferð í ofangreindu máli eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að mikill vafi léki á að hin tilkynnta sam fylk ing væri sam rým an leg sam eigin lega markaðnum. máls með ferð a r markar byrjun annars áfanga rann sókn ar á þessari sam fylk ingu og er með fyrirvara um endanlega ákvörð un í málinu. Ákvörð un in er tekin í sam ræmi við c-lið 1. mgr. 6. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EBE) nr. 139/2004. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu sam fylk ingu. Til að unnt sé að taka fullt mið af athuga semdunum verða þær að berast fram kvæmda stjórn inni innan 15 daga frá því að til kynn ing þessi birt ist í Stjórn ar tíð ind um Evrópu sam bandsins (C 99, 19. apríl 2008). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) eða (0) ) eða í pósti, með tilvísun til máls COMP/M.4874 Itema/Barco Vision, á eftir far andi póst fang: Commission of the European Communities Competition DG Merger Registry Rue Joseph II/Jozef II-straat 70 B-1000 Brussel/Bruxelles máls með ferð a r (Mál COMP/M.4980 ABF/GBI Business) 2008/EES/21/05 Fram kvæmda stjórn in ákvað 16. apríl 2008 að hefja máls með ferð í ofangreindu máli eftir að hafa komist að þeirri niðurstöðu að mikill vafi léki á að hin tilkynnta sam fylk ing væri sam rým an leg sam eigin lega markaðnum. máls með ferð a r markar byrjun annars áfanga rann sókn ar á þessari sam fylk ingu og er með fyrirvara um endanlega ákvörð un í málinu. Ákvörð un in er tekin í sam ræmi við c-lið 1. mgr. 6. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EBE) nr. 139/2004. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrirhuguðu sam fylk ingu. Til að unnt sé að taka fullt mið af athuga semdunum verða þær að berast fram kvæmda stjórn inni innan 15 daga frá því að til kynn ing þessi birt ist í Stjórn ar tíð ind um Evrópu sam bandsins (C 101, 23. apríl 2008). Þær má senda með símbréfi (faxnr. +32 (0) eða (0) ) eða í pósti, með tilvísun til máls COMP/M.4980 ABF/GBI Business, á eftir far andi póst fang: Commission of the European Communities Competition DG Merger Registry Rue Joseph II/Jozef II-straat 70 B-1000 Brussel/Bruxelles

7 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 21/5 Afturköllun til kynn ingar um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja 2008/EES/21/06 (Mál COMP/M.5004 GALP Energia España/Agip España) Hinn 3. apríl 2008 barst fram kvæmda stjórn Evrópu banda laganna til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækjanna GALP Energia España og Agip España. Tilkynnendur afturkölluðu til kynn inguna 11. apríl Leið bein ing ar um landsbundna byggða að stoð árin ( 1 ) 2008/EES/21/07 Byggðakort vegna ríkis að stoðar: Ítalía N 324/07 ÍTALÍA Byggðakort vegna ríkis að stoðar (Samþykkt í fram kvæmda stjórn inni hinn ) Fram kvæmda stjórn in hefur birt Leið bein ing ar um landsbundna byggða að stoð árin Byggðakort vegna ríkis að stoðar ÍTALÍA. Leið bein ing arnar birt ust í heild í Stjtíð. ESB C, 90, , bls Til kynn ing frá fram kvæmda stjórn inni sam kvæmt a-lið 1. mgr. 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EBE) nr. 2408/92 Ákvörð un stjórn valda á Ítalíu um afn ám almanna þjónustu kvaða sem lagðar hafa verið á í tengslum við áætl un ar flug milli Albenga og Rómar 2008/EES/21/08 Stjórn völd á Ítalíu hafa ákveðið, í sam ræmi við ákvæði a-liðar 1. mgr. 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EBE) nr. 2408/92, að fella niður frá 29. febrúar 2008 að telja almanna þjón ustu kvaðir sem hvílt hafa á flugi milli Albenga og Rómar, sjá upp lýs ingar sem birt ust í Stjórn ar tíð ind um Evrópu sam bandsins C 83, ( 1 ) Stjtíð. ESB C 54, , bls. 13.

8 Nr. 21/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Ákvarðanir aðild ar ríkjanna um að veita eða afturkalla flug rekstrar leyfi, birt ar í sam ræmi við 4. mgr. 13. gr. reglu gerð ar (EBE) nr. 2407/92 um veitingu flug rekstrarleyfa til handa flugfélögum ( 1 ) ( 2 ) 2008/EES/21/09 Veitt flug rekstrar leyfi Flokkur A: Flug rekstrar leyfi án takmarkana sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglu gerð ar (EBE) nr. 2407/92 AUSTURRÍKI Transped Aviation GmbH Gewerbepark 1 A-6300 Wörgl Amerer Air GesmbH Flughafenstr. 22 A-4063 Hörsching JetAlliance Flugbetriebs GmbH Waldstraße 14 A-2522 Oberwaltersdorf Mjet GmbH Tegetthoffstraße 7 A-1010 Wien DJT Aviation GmbH & Co. KG Fyrtagweg 5 A-8043 Graz Farþegar, póstur, frakt Farþegar, póstur, frakt Farþegar, póstur, frakt Farþegar, póstur, frakt Farþegar, póstur, frakt Flokkur B: Flug rekstrar leyfi með tak mörkunum sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglu gerð ar (EBE) nr. 2407/92 Þýskaland Usedomer Fluggesellschaft mbh AFIT GmbH Advanced Flight Instruction and Theory Am Flugplatz D Peenemünde Grosshesseloher Str. 5 D Pullach Farþegar, póstur, frakt Farþegar, póstur, frakt AUSTURRÍKI Pink Aviation Services Luftverkehrsunternehmen Endersstraße 79/4 A-1238 Wien Farþegar, póstur, frakt SPÁNN Orionair, S.L. c/encinas del Paular, 6 E Pozuelo de Alarcón Farþegar, póstur, frakt Taxi Fly Group, S.A. Avda. Diagonal, 468, 6o A E Barcelona Farþegar, póstur, frakt ( 1 ) Stjtíð. EB L 240, , bls. 1. ( 2 ) Samkvæmt tilkynningum sem bárust framkvæmdastjórn Evrópubandalaganna fyrir 31. ágúst 2005.

9 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 21/7 GRIKKLAND Life Line Aviation Ltd 3, Doukissis Plakentias Str. GR Athens Farþegar, póstur, frakt Afturkölluð flug rekstrar leyfi Flokkur B: Flug rekstrar leyfi með tak mörkunum sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglu gerð ar (EBE) nr. 2407/92 Þýskaland Excellent Air AG Hüttruper Heide 7181 D Greven Farþegar, póstur, frakt AUSTURRÍKI DJT Aviation GmbH & Co. KG Fyrtagweg 5 A-8043 Graz Farþegar, póstur, frakt Breytt heiti flug rekanda Flokkur A: Flug rekstrar leyfi án takmarkana sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglu gerð ar (EBE) nr. 2407/92 AUSTURRÍKI Amerer Air GesmbH Flughafenstr. 22 (Flughafenstr. 1) A-4063 Hörsching Majestic Executive Aviation AG (Transped Aviation GmbH Kat B) Landstraßer Hauptstraße 140 A-1030 Wien Farþegar, póstur, frakt Farþegar, póstur, frakt Mjet GmbH (Mjet Aviation GmbH) Tegetthoffstraße 7 A-1010 Wien Farþegar, póstur, frakt Flokkur B: Flug rekstrar leyfi með tak mörkunum sem um getur í a-lið 7. mgr. 5. gr. reglu gerð ar (EBE) nr. 2407/92 Þýskaland gildistíma ACH Hamburg Fluggesellschaft mbh & Co KG Stuttgart (ACH Hamburg Fluggesellschaft mbh & Co) Bilser Str. 9 D Hamburg Farþegar, póstur, frakt Heli Transair International GmbH (Heli Transair GmbH) Flugplatz D Egelsbach Farþegar, póstur, frakt

10 Nr. 21/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Orðsending fram kvæmda stjórn arinnar um túlkun ýmissa atriða sem varða beitingu EB-löggjafar á sviði opinberra innkaupa og sér leyf is samn inga gagnvart samstarfsstofnunum hins opinbera og einkafyrir tækja 2008/EES/21/10 Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að hið opinbera efni til samstarfs við einkafyrir tækja um ýmis verkefni. Hér er um að ræða samstarf sem er venjulega til langs tíma og einkennist af því að einkafyrirtækið er í aðalhlutverki og hefur þá með höndum einstaka þætti verkefnisins (skipulagningu, fram kvæmd og rekstur), tekur á sig áhættu sem venja hefur verið að sé á herðum hins opinbera og sinnir oft fjár mögnun. Sam kvæmt löggjöf Evrópu banda lags ins er stjórn völdum heimilt að hafa með höndum eigin atvinnustarfsemi eða fela hana öðrum, til að mynda félögum sem eru í sam eigin legri eigu hins opinbera og einkafyrir tækja. Ef hið opinbera ákveður að starfa með einkafyrir tækjum á grundvelli opinbers verkkaupasamnings eða sér leyf is samn ings er hins vegar skylt að hlíta ákvæðum í löggjöf banda lags ins sem varða opinber innkaup og sér leyf is samn inga. Þessi ákvæði hafa þann tilgang að opna öllum atvinnurekendum, sem áhuga hafa, dyrnar að markaði fyrir opinber innkaup og sér leyf is samn inga með sann gjörnum og gagnsæjum skilyrðum í anda innra markaðar Evrópu sam bandsins, og gera fram kvæmd slíkra verkefna þannig vandaðri og útgjöld við þau lægri í krafti aukinnar samkeppni. Í tengslum við opinbera kynningu á grænbók um samstarf hins opinbera og einkaaðila og löggjöf Evrópubanda lags ins um opinber innkaup og sér leyf is samn inga kom í ljós að mikil þörf var á að skýra hvernig þessum reglum er beitt gagnvart svonefndum samstarfsstofnunum hins opinbera og einkafyrir tækja. Ef einhver óvissa ríkir um réttaröryggi í tengslum við aðild einkafyrir tækja að samstarfsstofnunum getur það grafið undan árangri af starfi þeirra. Áhættan, sem fylgir því að koma af stað starfsemi á grundvelli samninga sem síðar gætu reynst brjóta gegn EB-rétti, getur fælt stjórn völd og einkafyrir tæki frá því að setja á fót samstarfsstofnanir. Í ályktun Evrópu þingsins um samstarfsverkefni hins opinbera og einkafyrir tækja frá 26. októ ber 2006 var viðurkennt að markaðsaðilum þyrfti að vera ljóst hvernig ákvæðum löggjafar um opinber innkaup væri beitt í tengslum við fyrir tæki sem stofnað væri til í samstarfi hins opinbera og einkaaðila í kjölfar samnings eða sérleyfis og því beint til fram kvæmda stjórn arinnar að hún legði fram skýringar á þessu hið fyrsta. Með orðsendingunni, sem hér birt ist, er varpað ljósi á túlkun fram kvæmda stjórn arinnar á því hvernig beita beri ákvæðum EB-löggjafar á sviði opinberra innkaupa og sér leyf is samn inga í tengslum við stofnun og rekstur samstarfsstofnana hins opinbera og einkafyrir tækja. Orðsendingin hefur það mark mið að auka réttaröryggi og þó einkum að svara ítrekuðum ábendingum um að áhrif EB-löggjafar á þátttöku einkafyrirtækja í samstarfsstofnunum gætu verið þau að gera samstarf af þessu tagi óálitlegt eða jafn vel ógerlegt. Þessi orðsending er þáttur í þeirri viðleitni fram kvæmda stjórn arinnar að veita lögfræðilega leiðsögn um atriði sem varða þjónustu í almannaþágu eins og skýrt er í orðsendingu fram kvæmda stjórn arinnar um þjónustu í almannaþágu, að meðtalinni félagsþjónustu í almannaþágu, frá 20. nóvem ber Engin ný reglu gerð arákvæði bætast við með þessari orðsendingu. Hún endurspeglar túlkun fram kvæmdastjórn arinnar á ákvæðum EB-sáttmálans, til skip unum um opinber innkaup og viðeigandi dóma fram kvæmd Evrópu dóm stólsins. Hafa ber í huga, hvað sem öðru líður, að endanleg bindandi túlkun á ákvæðum EB-löggjafar er í höndum Evrópu dóm stólsins. Um nánari upp lýs ingar sjá Stjtíð. ESB C 91, , bls. 4.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 40

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 11 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 11 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/20/01 Sara Lee Body Care)... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/20/01 Sara Lee Body Care)... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8306 Qualcomm/NXP Semiconductors)... 2

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8306 Qualcomm/NXP Semiconductors)... 2 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 28 24. árgangur 11.5.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2006/EES/8/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4009 CIMC/Burg)...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2006/EES/8/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4009 CIMC/Burg)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 9 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 9 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 9

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 35 9. árgangur

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/9/01 til svonefndra Hurtigruten-fyrir tækja vegna hækkunar almanna trygg inga - gjalds (Noregur)...

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/9/01 til svonefndra Hurtigruten-fyrir tækja vegna hækkunar almanna trygg inga - gjalds (Noregur)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 75 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 75 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

2017/EES/71/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 145/17/COL... 1

2017/EES/71/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 145/17/COL... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna ISSN 1022-9337 Nr. 71 24. árgangur 9.11.2017

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 33 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 33 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 33

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 25 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 25 ISSN árgangur EB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 25

More information

Dómur dómstólsins frá 15. desember 2016 í máli E-1/16 Synnøve Finden AS gegn norska ríkinu, landbúnaðar- og matvælaráðuneytið í fyrirsvari...

Dómur dómstólsins frá 15. desember 2016 í máli E-1/16 Synnøve Finden AS gegn norska ríkinu, landbúnaðar- og matvælaráðuneytið í fyrirsvari... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 25 24. árgangur 27.4.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 7 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 7 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 7

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 9 9. árgangur 14.2.2002

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

2014/EES/33/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7241 Advent International/Bain Capital Investors/Nets Holding)...

2014/EES/33/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7241 Advent International/Bain Capital Investors/Nets Holding)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 33

More information

Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 5. mgr. 17. gr. reglugerðar

Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 5. mgr. 17. gr. reglugerðar ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 8 25. árgangur 8.2.2018 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4295 Endesa/

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4295 Endesa/ ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 32 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 32 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 32

More information

Eftirlitsstofnun EFTA Starfsreglur Samþykktar 7. janúar 1994, endurútgefnar 19. desember

Eftirlitsstofnun EFTA Starfsreglur Samþykktar 7. janúar 1994, endurútgefnar 19. desember ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna ISSN 1022-9337 Nr. 28 25. árgangur 3.5.2018 2.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 13 10. árgangur

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

2017/EES/11/02 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8134 Siemens/Gamesa)... 13

2017/EES/11/02 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8134 Siemens/Gamesa)... 13 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 11 24. árgangur 16.2.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

2017/EES/21/01 Mál höfðað 1. febrúar 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-2/17)... 1

2017/EES/21/01 Mál höfðað 1. febrúar 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-2/17)... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 21 24. árgangur 6.4.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

2017/EES/72/02 Mál höfðað 21. september 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-7/17)... 6

2017/EES/72/02 Mál höfðað 21. september 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-7/17)... 6 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 72 24. árgangur 16.11.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 57 ISSN árgangur EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 57 ISSN árgangur EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 57

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 2 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 2 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 2

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 8

More information

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 3 10. árgangur

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 28 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 28 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 30 I. EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 30 I. EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 27.8.1994 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 35 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 35 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 7 9. árgangur 31.1.2002

More information

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS Tekið saman að tilhlutan umboðsmanns Alþingis við undirbúning að áliti í máli nr. 2151/1997, um birtingu og miðlun upplýsinga um gerðir skv. EES-samningnum

More information

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8547 Celanese/ Blackstone/JV)... 4

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8547 Celanese/ Blackstone/JV)... 4 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 21 25. árgangur 5.4.2018 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Fjárhagslegur aðskilnaður á grundvelli 14. gr. samkeppnislaga

Fjárhagslegur aðskilnaður á grundvelli 14. gr. samkeppnislaga Fjárhagslegur aðskilnaður á grundvelli 14. gr. samkeppnislaga - Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Georg Andri Guðlaugsson Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Hörður Felix Harðarson

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 14 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 14 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 14

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 50

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2003/EES/63/01 Ályktun um eftirfylgd Lissabonáætlunarinnar... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2003/EES/63/01 Ályktun um eftirfylgd Lissabonáætlunarinnar... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Miðvikudagur, 3. desember Ákvörðun nr. 35/2014

Miðvikudagur, 3. desember Ákvörðun nr. 35/2014 Miðvikudagur, 3. desember 2014 Ákvörðun nr. 35/2014 Ósk leigubílastöðvarinnar Hreyfils um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlegan ökutaxta fyrir leigubifreiðar sem aka undir

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 26 9. árgangur

More information

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014 Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Reykjavík, 11. febrúar 2014 Tilv.: 1401030 Efni: Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á

More information

1*1 Minnisblað Dags

1*1 Minnisblað Dags Tilkynntir aðilar skv. VII. kafla reglugerðar EB nr. 305/2011. Forsaga og lagagrundvöllur Málsmeðferð. Alþingi Erindi nr. Þ 143/572 komudagur 9.12.2013 Lög um mannvirki nr. 160/2010 Samkvæmt gildandi lögum

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit Föstudagur, 8. mars 2013 Ákvörðun nr. 5/2013 Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit bls. I. Inngangur... 2 II. Málavextir og málsmeðferð... 2 III. Samruninn og aðilar hans... 3 1. Nánar

More information

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 I. Erindi Þann 26. október 2011 sl. barst Flugmálastjórn Íslands (FMS) kvörtun frá A. Kvartandi

More information

Ósk um undanþágu frá ákvæði samkeppnislaga um bann við samstarfi keppinauta

Ósk um undanþágu frá ákvæði samkeppnislaga um bann við samstarfi keppinauta Mánudagur 8. desember 2008 Ákvörðun nr. 61/2008 Ósk um undanþágu frá ákvæði samkeppnislaga um bann við samstarfi keppinauta vegna samnings Capacent ehf., Ríkisútvarpsins ohf., 365 miðla ehf. og Skjásins

More information

Umsögn um frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði

Umsögn um frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði Samkeppnisstofnun 12. nóvember 1998 Umsögn um frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði I. Inngangur Þann 29. júní sl. sendi Samkeppnisstofnun frá sér umsögn um upphaflegt frumvarp til laga um

More information

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012 Fimmtudagur, 13. desember, 2012 Ákvörðun nr. 31/2012 Ósk leigubílastöðvarinnar Hreyfils um undanþágu frá bannákvæðum samkeppnislaga til að gefa út sameiginlegan ökutaxta fyrir leigubifreiðar sem aka undir

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.39/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

Undanþága frá banni við samráði vegna samstarfs tæknimanna sem starfa að net- og upplýsingaöryggismálum fjármálafyrirtækja

Undanþága frá banni við samráði vegna samstarfs tæknimanna sem starfa að net- og upplýsingaöryggismálum fjármálafyrirtækja Fimmtudagur, 24. nóvember 2016 Ákvörðun nr. 34/2016 Undanþága frá banni við samráði vegna samstarfs tæknimanna sem starfa að net- og upplýsingaöryggismálum fjármálafyrirtækja Samantekt Í máli þessu er

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 53

More information

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018 2 Keflavíkurflugvöllur Farþegaspá Keflavíkurflugvallar 2018 Mikil fjölgun skiptifarþega Fjölgun komu- og brottfararfarþega virðist sækja í jafnvægi Árstíðarsveifla

More information

I. Erindi Atlassíma ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf. Málefni: Bráðabirgðaákvörðun um númeraflutning I. Erindi Atlassíma ehf. Með tölvupósti, dags. 24. apríl 2006, barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kvörtun frá Atlassíma ehf. um að Síminn hf. hefði synjað

More information

Reykjavík, 7. desember Úrskurður nr. 22/2017. Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R

Reykjavík, 7. desember Úrskurður nr. 22/2017. Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R Reykjavík, 7. desember 2017 Úrskurður nr. 22/2017 Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R Kærandi: A Kæruefni: Tollflokkun 20 ökutækja I. Kæra Með bréfi, dags. 21. júní

More information

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013 Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013 I. Erindi Þann 28. ágúst sl. barst Samgöngustofu kvörtun frá A. A hafði ásamt manni sínum og tveimur börnum

More information

Fimmtudagurinn 27. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu. I.

Fimmtudagurinn 27. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu. I. Fimmtudagurinn 27. september 2001 170. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 28/2001 Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu I. Erindið Með erindi, dags. 2. mars 2001, óskaði

More information

Siglingareglur. Alþjóðasiglingareglur Vaktreglur á farþega- og flutningaskipum Vaktreglur á fiskiskipum Stjórnskipanir í brú og vélarúmi

Siglingareglur. Alþjóðasiglingareglur Vaktreglur á farþega- og flutningaskipum Vaktreglur á fiskiskipum Stjórnskipanir í brú og vélarúmi Fræðslurit Siglingastofnunar Íslands Siglingareglur Alþjóðasiglingareglur Vaktreglur á farþega- og flutningaskipum Vaktreglur á fiskiskipum Stjórnskipanir í brú og vélarúmi Siglingastofnun Íslands Júní

More information

Fimmtudagur, 17. október Ákvörðun nr. 24/2013

Fimmtudagur, 17. október Ákvörðun nr. 24/2013 Fimmtudagur, 17. október 2013 Ákvörðun nr. 24/2013 Ósk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um undanþágu frá 10. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 vegna samstarfs seljenda smurolíu um söfnun og förgun úrgangsolíu

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA nr. 227/04/COL frá 9. september 2004 um

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA nr. 227/04/COL frá 9. september 2004 um ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Kaup Sands ehf. á ISS Íslandi ehf.

Kaup Sands ehf. á ISS Íslandi ehf. Reykjavík, 6. apríl 2017 Ákvörðun nr. 14/2017 Kaup Sands ehf. á ISS Íslandi ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Þann 28. febrúar 2017 barst eftirlitinu kaupsamningur varðandi kaup Sands ehf. á öllu hlutafé

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555. REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009. frá 13.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555. REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009. frá 13. 18.5.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555 REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009 2017/EES/31/42 frá 13. júlí 2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 94/EES/47/01 Starfsreglur ráðgjafarnefndar EES, samþykktar 8. febrúar

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 94/EES/47/01 Starfsreglur ráðgjafarnefndar EES, samþykktar 8. febrúar EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25. 1.2.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503 2018/EES/7/65 frá 25. ágúst 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB)

More information

Þriðjudagurinn 9. maí fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Iðnvéla ehf. yfir viðskiptaháttum Merkúrs ehf. I. Erindið

Þriðjudagurinn 9. maí fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Iðnvéla ehf. yfir viðskiptaháttum Merkúrs ehf. I. Erindið Þriðjudagurinn 9. maí 2000 141. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 17/2000 Kvörtun Iðnvéla ehf. yfir viðskiptaháttum Merkúrs ehf. I. Erindið Samkeppnisstofnun barst erindi, dags. 23. apríl 1999, frá Þorsteini

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Föstudagurinn 26. febrúar 1999 kl. 11: fundur samkeppnisráðs. Fyrirhuguð kaup Coca-Cola Nordic Beverages A/S á öllu hlutafé í Vífilfelli ehf.

Föstudagurinn 26. febrúar 1999 kl. 11: fundur samkeppnisráðs. Fyrirhuguð kaup Coca-Cola Nordic Beverages A/S á öllu hlutafé í Vífilfelli ehf. Föstudagurinn 26. febrúar 1999 kl. 11:00 122. fundur samkeppnisráðs Álit nr. 3/1999 Fyrirhuguð kaup Coca-Cola Nordic Beverages A/S á öllu hlutafé í Vífilfelli ehf. I. Erindið 1. Þann 18. janúar sl. barst

More information

Kaup Límtrés Vírnets ehf. á öllum hlutum í Bindir og Stál ehf.

Kaup Límtrés Vírnets ehf. á öllum hlutum í Bindir og Stál ehf. Mánudagur, 20. febrúar 2017 Ákvörðun nr. 10/2017 Kaup Límtrés Vírnets ehf. á öllum hlutum í Bindir og Stál ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Þann 6. janúar 2017 var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um fyrirhuguð

More information

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs Fimmtudagur, 1. apríl 2004 217. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 6/2004 Erindi Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka verslunarinnar vegna breytinga Kreditkorts hf. á gjaldskrá fyrirtækisins I. Málavextir

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 42 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 42 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 98/EES/42/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 42 5.

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

MS-ritgerð. Einkarekstur og einkaframkvæmd í erlendum heilbrigðiskerfum Noregur, Svíþjóð og England

MS-ritgerð. Einkarekstur og einkaframkvæmd í erlendum heilbrigðiskerfum Noregur, Svíþjóð og England MS-ritgerð Heilsuhagfræði Einkarekstur og einkaframkvæmd í erlendum heilbrigðiskerfum Noregur, Svíþjóð og England Valgarð Sverrir Valgarðsson Hagfræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Samruni 365 miðla ehf. og Konunglega kvikmyndafélagsins ehf.

Samruni 365 miðla ehf. og Konunglega kvikmyndafélagsins ehf. Fimmtudagur, 28. ágúst 2014 Ákvörðun nr. 25/2014 Samruni 365 miðla ehf. og Konunglega kvikmyndafélagsins ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Með tölvupósti 365 miðla ehf. (hér eftir 365 miðlar) til Samkeppniseftirlitsins,

More information

Neyðarlögin og stjórnsýsluréttur

Neyðarlögin og stjórnsýsluréttur Neyðarlögin og stjórnsýsluréttur Margrét Vala Kristjánsdóttir lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 2. tbl. 5. árg. 2009 Fræðigreinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Odda v/sturlugötu 101

More information

Ákvæði 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu og svigrúm aðildarríkja til mats

Ákvæði 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu og svigrúm aðildarríkja til mats ML í lögfræði Ákvæði 8. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu og svigrúm aðildarríkja til mats Júní, 2017 Nafn nemanda: Hildur Þorgeirsdóttir Kennitala: 110389-2649 Leiðbeinandi: Ragna Bjarnadóttir Útdráttur

More information

Leiðbeinandi tilmæli

Leiðbeinandi tilmæli Leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2014 um mat á tengslum aðila vegna reglna um stórar áhættuskuldbindingar Gefin út samkvæmt 2. mgr. 8 gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi 19. febrúar

More information

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf.

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf. Mánudagur, 22. janúar 2018 Ákvörðun nr. 4/2018 Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Með bréfi dags. 12. október sl. var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um kaup Icepharma hf.

More information