3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Size: px
Start display at page:

Download "3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin"

Transcription

1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN Nr árgangur II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2010/EES/55/01 Skýrsla fastanefndar EFTA-ríkjanna Skrá sem kveðið er á um í 14. gr. tilskipunar 2006/48/EB og sýnir lánastofnanir sem höfðu starfsleyfi á Íslandi, í Liechtenstein og í Noregi hinn 1. janúar Eftirlitsstofnun EFTA 3. EFTA-dómstóllinn 2010/EES/55/ /EES/55/ /EES/55/04 Kæra Eftirlitsstofnunar EFTA á hendur íslenska ríkinu sem lögð var fram 26. júlí 2010 (Mál E-8/10) Kæra Eftirlitsstofnunar EFTA á hendur Furstadæminu Liechtenstein sem lögð var fram 26. júlí 2010 (Mál E-9/10) Kæra Eftirlitsstofnunar EFTA á hendur Konungsríkinu Noregi sem lögð var fram 26. júlí 2010 (Mál E-10/10) III EB-STOFNANIR 1. Ráðið 2. Framkvæmdastjórnin 2010/EES/55/ /EES/55/ /EES/55/07 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.5880 Shell/ Topaz/ JV) Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.5897 Züblin/VMT/ ITC JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.5936 EADS DS/ Atlas/JV)

2 2010/EES/55/ /EES/55/ /EES/55/ /EES/55/ /EES/55/ /EES/55/ /EES/55/ /EES/55/15 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.5993 Securitas/ Reliance Security Services/Reliance Security Services Scotland) Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6002 Intel/ GE/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6005 Cinven/ Spice) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál COMP/M.6008 IK/ GHD) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð Auglýsing framkvæmdastjórnarinnar um endurgreiðsluvexti sem innheimta ber í tengslum við endurheimtu ríkisaðstoðar svo og viðmiðunar- og afreiknivexti fyrir 27 aðildarríki; vextirnir gilda frá 1. október Auglýst eftir tillögum EACEA/25/10 MEDIA 2007 Þróun, dreifing, kynning og fræðslustarf Styrkir til framleiðsluverkefna Teikni- og brúðumyndir, listrænar heimildamyndir og leiknar myndir Stök verkefni, verkefnaraðir og verkefnaraðir annar áfangi Auglýst eftir tillögum EACEA/26/10 MEDIA 2007 Þróun, dreifing, kynning og fræðslustarf Stuðningur við framleiðslu gagnvirks efnis á nettengdum og ónettengdum miðlum Auglýst eftir tillögum EACEA/29/10 MEDIA 2007 Styrkir til að dreifa evrópskum kvikmyndum milli landa Valvíst kerfi Dómstóllinn

3 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/1 EFTA-STOFNANIR Fastanefnd EFTA-ríkjanna SKÝRSLA FASTANEFNDAR EFTA-RÍKJANNA 2010/EES/55/01 Skrá sem kveðið er á um í 14. gr. tilskipunar 2006/48/EB og sýnir lánastofnanir sem höfðu starfsleyfi á Íslandi, í Liechtenstein og í Noregi hinn 1. janúar Samkvæmt 14. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endurútgefin) ( 1 ) ber framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að taka saman og birta í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins skrá yfir allar lánastofnanir sem fengið hafa starfsleyfi samkvæmt tilskipuninni. 2. Í staflið b) í 6. mgr. bókunar 1 með EES-samningnum er kveðið á um að þegar skylt sé samkvæmt tiltekinni gerð að birta staðreyndir, upplýsingar um málsmeðferð, skýrslur og annað slíkt í Stjórnartíðindum Evrópubandalaganna skuli birta þar samsvarandi upplýsingar varðandi EFTAríkin í sérstakri EES-deild. 3. Þetta er í tíunda sinn sem fastanefnd EFTA-ríkjanna birtir skrá samkvæmt ofangreindu ákvæði. Í meðfylgjandi viðauka er að finna skrá um allar lánastofnanir sem ráku starfsemi af því tagi, sem tilskipun 2006/48/EB, eiginfjárkröfutilskipunin, tekur til, á Íslandi, í Liechtenstein og í Noregi hinn 1. janúar Skráin, sem hér er birt, var tekin saman á vegum fastanefndar EFTA-ríkjanna samkvæmt gögnum frá EFTA-ríkjunum sjálfum. Skráin hefur ekkert lagagildi og veitir engin lagaleg réttindi. Hafi lánastofnun án leyfis verið skráð fyrir mistök breytir það engu um lagalega stöðu hennar. Sömuleiðis breytir það engu um starfsleyfi stofnunar þótt gleymst hafi að skrá hana hér. ( 1 ) Áður 11. gr. og stafliður c) í 2. mgr. 5. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB frá 20. mars 2000.

4 Nr. 55/2 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins SKAMMSTAFANIR Í TÖFLUNUM Merking tákna í dálkinum Lágmark eiginfjár er sem hér segir: Tákn Merking Y N Stofnfé meira en 5 milljónir evra Stofnfé milli 1 og 5 milljóna evra 0 Ekkert stofnfé Merking tákna í dálkinum Staða innlánatryggingar er sem hér segir: Tákn Y N Merking Venjulegt innlánatryggingakerfi í samræmi við tilskipun 94/19/EB (fyrsta málslið 1. mgr. 3. gr.) Jafngilt innlánatryggingakerfi í samræmi við tilskipun 94/19/EB (annan málslið 1. mgr. 3. gr.) 0 Ekkert innlánatryggingakerfi

5 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/3 Frekari upplýsingar veitir: Fjármálaeftirlitið Suðurlandsbraut Reykjavík Ísland Sími (354) Bréfasími (354) ÍSLAND Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Staða innlánatryggingar Viðskiptabankar Íslandsbanki hf. Reykjavík Hlutafélag Y Y NBI hf. Reykjavík Hlutafélag Y Y Arion banki hf. Reykjavík Hlutafélag Y Y MP Banki hf. Reykjavík Hlutafélag Y Y Glitnir banki hf. Reykjavík ( 1 ) Á ekki við Á ekki við Sparisjóðabanki Íslands hf. Reykjavík ( 1 ) Á ekki við Á ekki við Kaupþing banki hf. Reykjavík ( 1 ) Á ekki við Á ekki við Landsbanki Íslands hf. Reykjavík ( 1 ) Á ekki við Á ekki við Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki hf. Reykjavík ( 1 ) Á ekki við Á ekki við Sparisjóðir Byr sparisjóður Reykjavík ( 2 ) Y Y nb.is sparisjóður hf. Reykjavík Hlutafélag Y Y Sparisjóður Bolungarvíkur Bolungarvík ( 2 ) Y Y Sparisjóður Mýrasýslu Borgarnes ( 1 ) Á ekki við Á ekki við Sparisjóður Svarfdæla Dalvík ( 2 ) Y Y Sparisjóður Höfðhverfinga Grenivík ( 2 ) N Y Sparisjóður Strandamanna Hólmavík ( 2 ) Y Y Sparisjóðurinn í Keflavík Keflavík ( 2 ) Y Y Sparisjóður S-Þingeyinga Laugar ( 2 ) N Y Sparisjóður Norðfjarðar Norðfjörður ( 2 ) Y Y Sparisjóður Ólafsfjarðar Ólafsfjörður ( 2 ) N Y Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis hf. Reykjavík ( 1 ) Á ekki við Á ekki við Sparisjóður Kaupþings hf. Reykjavík Hlutafélag Y Y Afl sparisjóður Siglufjörður ( 2 ) Y Y Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis Þórshöfn ( 2 ) N Y Sparisjóður Vestmannaeyja Vestmannaeyjar ( 2 ) Y Y

6 Nr. 55/4 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Staða innlánatryggingar Lánastofnanir Askar Capital hf. Reykjavík Hlutafélag Y 0 ( 3 ) Avant hf. ( 5 ) Reykjavík Hlutafélag Y 0 ( 3 ) Borgun hf. ( 4 ) Reykjavík Hlutafélag Y 0 ( 3 ) Kreditkort hf. ( 4 ) Byggðastofnun Reykjavík Reykjavík Hlutafélag Ríkisfyrirtæki Y Y 0 ( 3 ) 0 ( 3 ) Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Reykjavík ( 1 ) Á ekki við 0 ( 3 ) Lánasjóður sveitarfélaga ohf. Reykjavík Opinbert hlutafélag Y 0 ( 3 ) Lýsing hf. ( 5 ) Reykjavík Hlutafélag Y 0 ( 3 ) Saga Capital Fjárfestingarbanki hf. Akureyri Hlutafélag Y 0 ( 3 ) SP-fjármögnun hf. ( 5 ) Reykjavík Hlutafélag Y 0 ( 3 ) Valitor hf. ( 4 ) Reykjavík Hlutafélag Y 0 ( 3 ) VBS-fjárfestingarbanki hf. Reykjavík Hlutafélag Y 0 ( 3 ) ( 1 ) Í greiðslustöðvun. ( 2 ) Að mestu sjálfseignarstofnanir. ( 3 ) Lánastofnun sem hefur ekki heimild til að taka við innlánum frá almenningi. ( 4 ) Starfar fyrst og fremst á sviði greiðsluþjónustu með útgáfu greiðslukorta. ( 5 ) Starfar fyrst og fremst á sviði kaupleigu.

7 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/5 Frekari upplýsingar veitir: LIECHTENSTEIN Amt für Finanzdienstleistungen (Fjármálaeftirlitið) Heiligkreuz 8 Post Box 684 FL-9490 Vaduz Principality of Liechtenstein Sími (00423) Bréfasími (00423) Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Staða innlánatryggingar Liechtensteinische Landesbank AG Vaduz Aktiengesellschaft Y Y LGT Bank in Liechtenstein AG Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Verwaltungs- und Privat-Bank AG Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Neue Bank Aktiengesellschaft Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Centrum Bank Aktiengesellschaft Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Volksbank Aktiengesellschaft Schaan Aktiengesellschaft Y Y Valartis Bank (Liechtenstein) AG ( 1 ) Gamprin-Bendern ( 1 ) Aktiengesellschaft Y Y Banque Pasche (Liechtenstein) SA ( 2 ) Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Bank Frick & Co. Aktiengesellschaft Balzers Aktiengesellschaft Y Y EFG Bank von Ernst AG ( 3 ) Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Raiffeisen Bank (Liechtenstein) Aktiengesellschaft Vaduz ( 4 ) Aktiengesellschaft Y Y Kaiser Ritter Partner Privatbank AG ( 5 ) Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Alpe Adria Privatbank AG í skiptameðferð ( 6 ) Schaan Aktiengesellschaft Y Y Bank Alpinum Aktiengesellschaft ( 7 ) Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Bank Vontobel (Liechtenstein) AG Vaduz Aktiengesellschaft Y Y Lamba Privatbank AG Vaduz Aktiengesellschaft Y Y ( 8 ) ( 1 ) Áður Hypo Investment Bank (Liechtenstein) AG, áður skráður í Vaduz. ( 2 ) Áður swissfirst Bank (Liechtenstein) AG. ( 3 ) Áður Bank von Ernst (Liechtenstein) AG. ( 4 ) Áður skráður í Schaan. ( 5 ) Áður Serica Bank AG. ( 6 ) Í skiptameðferð. ( 7 ) Áður New Century Bank AG. ( 8 ) Eftir upphaf viðskipta.

8 Nr. 55/6 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Frekari upplýsingar veitir: Kredittilsynet (Fjármálaeftirlitið) P.O.Box 100 Bryn, N-0611 Oslo, NORWAY Sími Bréfasími NOREGUR Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Staða innlánatryggingar Andebu Sparebank Andebu Sb ( 1 ) Y Y Arendal Og Omegns Sparekasse Arendal Sb ( 1 ) Y Y Askim Sparekasse Askim Sb ( 1 ) Y Y Aurland Sparebank Aurland Sb ( 1 ) Y Y Aurskog Sparebank Aurskog Sb ( 1 ) Y Y Bamble Og Langesund Sparebank Stathelle Sb ( 1 ) Y Y Berg Sparebank Halden Sb ( 1 ) Y Y Bien Sparebank As Oslo AS ( 2 ) Y Y Birkenes Sparebank Birkeland Sb ( 1 ) Y Y Bjugn Sparebank Bjugn Sb ( 1 ) Y Y Blaker Sparebank Blaker Sb ( 1 ) Y Y Bud Fræna Og Hustad Sparebank Elnesvågen Sb ( 1 ) Y Y Bø Sparebank Bø i Telemark Sb ( 1 ) Y Y Cultura Sparebank Oslo Sb ( 1 ) N Y Drangedal Og Tørdal Sparebank Drangedal Sb ( 1 ) Y Y Eidsberg Sparebank Mysen Sb ( 1 ) Y Y Etne Sparebank Etne Sb ( 1 ) Y Y Etnedal Sparebank Etnedal Sb ( 1 ) Y Y Evje Og Hornnes Sparebank Evje Sb ( 1 ) Y Y Fana Sparebank Bergen Sb ( 1 ) Y Y Fjaler Sparebank Dale i Sunnfjord Sb ( 1 ) Y Y Flekkefjord Sparebank Flekkefjord Sb ( 1 ) Y Y Fornebu Sparebank Fornebu Sb ( 1 ) Y Y Gildeskål Sparebank Inndyr Sb ( 1 ) Y Y Gjerstad Sparebank Gjerstad Sb ( 1 ) Y Y Gran Sparebank Jaren Sb ( 1 ) Y Y Grong Sparebank Grong Sb ( 1 ) Y Y Grue Sparebank Kirkenær Sb ( 1 ) Y Y Halden Sparebank Halden Sb ( 1 ) Y Y Haltdalen Sparebank Haltdalen Sb ( 1 ) Y Y Harstad Sparebank Harstad Sb ( 1 ) Y Y

9 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/7 Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Staða innlánatryggingar Haugesund Sparebank Haugesund Sb ( 1 ) Y Y Hegra Sparebank Hegra Sb ( 1 ) Y Y Helgeland Sparebank Mosjøen Sb ( 1 ) Y Y Hjartdal Og Gransherad Sparebank Sauland Sb ( 1 ) Y Y Hjelmeland Sparebank Hjelmeland Sb ( 1 ) Y Y Hol Sparebank Geilo Sb ( 1 ) Y Y Holla Og Lunde Sparebank Ulefoss Sb ( 1 ) Y Y Høland Sparebank Bjørkelangen Sb ( 1 ) Y Y Hønefoss Sparebank Hønefoss Sb ( 1 ) Y Y Indre Sogn Sparebank Årdalstangen Sb ( 1 ) Y Y Jernbanepersonalets Sparebank Oslo Sb ( 1 ) Y Y Klepp Sparebank Kleppe Sb ( 1 ) Y Y Klæbu Sparebank Klæbu Sb ( 1 ) Y Y Kragerø Sparebank Kragerø Sb ( 1 ) Y Y Kvinesdal Sparebank Kvinesdal Sb ( 1 ) Y Y Kvinnherad Sparebank Rosendal Sb ( 1 ) Y Y Larvikbanken Brunlanes Sparebank Larvik Sb ( 1 ) Y Y Lillesands Sparebank Lillesand Sb ( 1 ) Y Y Lillestrøm Sparebank Lillestrøm Sb ( 1 ) Y Y Lofoten Sparebank Bøstad Sb ( 1 ) Y Y Lom Og Skjåk Sparebank Lom Sb ( 1 ) Y Y Luster Sparebank Gaupne Sb ( 1 ) Y Y Marker Sparebank Ørje Sb ( 1 ) Y Y Meldal Sparebank Meldal Sb ( 1 ) Y Y Melhus Sparebank Melhus Sb ( 1 ) Y Y Modum Sparebank Vikersund Sb ( 1 ) Y Y Nes Prestegjelds Sparebank Nesbyen Sb ( 1 ) Y Y Nesset Sparebank Eidsvåg i Romsdal Sb ( 1 ) Y Y Nøtterø Sparebank Tønsberg Sb ( 1 ) Y Y Odal Sparebank Sagstua Sb ( 1 ) Ofoten Sparebank Bogen i Ofoten Sb ( 1 ) Y Y Opdals Sparebank Oppdal Sb ( 1 ) Y Y Orkdal Sparebank Orkdal Sb ( 1 ) Y Y Rindal Sparebank Rindal Sb ( 1 ) Y Y Ringerikes Sparebank Hønefoss Sb ( 1 ) Y Y Rygge-Vaaler Sparebank Moss Sb ( 1 ) Y Y Rørosbanken Røros Sparebank Røros Sb ( 1 ) Y Y Sandnes Sparebank Sandnes Sb ( 1 ) Y Y

10 Nr. 55/8 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Staða innlánatryggingar Selbu Sparebank Selbu Sb ( 1 ) Y Y Seljord Sparebank Seljord Sb ( 1 ) Y Y Setskog Sparebank Setskog Sb ( 1 ) Y Y Skudenes & Aakra Sparebank Åkrehamn Sb ( 1 ) Y Y Soknedal Sparebank Soknedal Sb ( 1 ) Y Y Sparebank 1 Gudbransdal Vinstra Sb ( 1 ) Y Y Sparebank 1 Hallingdal Ål Sb ( 1 ) Y Y Sparebank 1 Nord-Norge Tromsø Sb ( 1 ) Y Y Sparebank 1 Nordvest Kristiansund Sb ( 1 ) Y Y Sparebank 1 Smn Trondheim Sb ( 1 ) Y Y Sparebank 1 Sr-Bank Stavanger Sb ( 1 ) Y Y Sparebank1 Buskerud-Vestfold Kongsberg Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Hardanger Utne Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Hedmark Hamar Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Hemne Kyrksæterøra Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Jevnaker Lunner Jevnaker Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Møre Ålesund Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Narvik Narvik Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Pluss Kristiansand S Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Sogn Og Fjordane Førde Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Sør Arendal Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Telemark Skien Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Vest Bergen Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Volda Ørsta Volda Sb ( 1 ) Y Y Sparebanken Øst Drammen Sb ( 1 ) Y Y Spareskillingsbanken Kristiansand S Kristiansand S Sb ( 1 ) Y Y Spydeberg Sparebank Spydeberg Sb ( 1 ) Y Y Stadsbygd Sparebank Stadsbygd Sb ( 1 ) Y Y Strømmen Sparebank Strømmen Sb ( 1 ) Y Y Sunndal Sparebank Sunndalsøra Sb ( 1 ) Y Y Surnadal Sparebank Surnadal Sb ( 1 ) Y Y Søgne Og Greipstad Sparebank Søgne Sb ( 1 ) Y Y Time Sparebank Bryne Sb ( 1 ) Y Y Tinn Sparebank Rjukan Sb ( 1 ) Y Y Tolga-Os Sparebank Tolga Sb ( 1 ) Y Y Totens Sparebank Lena Sb ( 1 ) Y Y Trøgstad Sparebank Trøgstad Sb ( 1 ) Y Y Tysnes Sparebank Uggdal Sb ( 1 ) Y Y Valle Sparebank Valle Sb ( 1 ) Y Y

11 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/9 Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Vang Sparebank Vang i Valdres Sb ( 1 ) Y Y Vegårshei Sparebank Vegårshei Sb ( 1 ) Y Y Vestre Slidre Sparebank Slidre Sb ( 1 ) Y Y Vik Sparebank Vik i Sogn Sb ( 1 ) Y Y Voss Sparebank Voss Sb ( 1 ) Y Y Ørland Sparebank Brekstad Sb ( 1 ) Y Y Ørskog Sparebank Ørskog Sb ( 1 ) Y Y Øystre Slidre Sparebank Heggenes Sb ( 1 ) Y Y Åfjord Sparebank Åfjord Sb ( 1 ) Y Y Aasen Sparebank Åsen Sb ( 1 ) Y Y Bank 1 Oslo As Oslo AS ( 2 ) Y Y Bank Norwegian As Oslo AS ( 2 ) Y Y Bank2 Asa Oslo ASA ( 2 ) Y Y Bn Bank Asa Trondheim ASA ( 2 ) Y Y Ddb As Trondheim AS ( 2 ) Y Y Dnb Nor Bank Asa Oslo ASA ( 2 ) London Y Y Stokkhólmur Staða innlánatryggingar Kaupmannahöfn Cayman-eyjar Singapúr Hamborg New York Helsinki Gjensidige Bank Asa Førde ASA ( 2 ) Y Y Landkreditt Bank As Oslo AS ( 2 ) Y Y Netfonds Bank Asa Oslo ASA ( 2 ) Y Y Nordea Bank Norge Asa Oslo ASA ( 2 ) Cayman-eyjar Y Y New York Nordlandsbanken Asa Bodø ASA ( 2 ) Y Y Pareto Bank Asa Oslo ASA ( 2 ) Y Y Santander Consumer Bank As Oslo AS ( 2 ) Y Y Seb Privatbanken Asa Oslo ASA ( 2 ) Y Y Storebrand Bank Asa Oslo ASA ( 2 ) Y Y Terra Kortbank As Oslo AS ( 2 ) Y Y Verdibanken Asa Oslo ASA ( 2 ) Y Y Voss Veksel- Og Landmandsbank Asa Voss ASA ( 2 ) Y Y Warren Bank As Oslo AS ( 2 ) Y Y Ya Bank As Oslo AS ( 2 ) Y Y Actor Portefølje As Oslo AS ( 2 ) Y 0

12 Nr. 55/10 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Staða innlánatryggingar American Express Company As Oslo AS ( 2 ) Y 0 As Financiering Oslo AS ( 2 ) Y 0 Bb Finans Asa Bergen AS ( 2 ) Y 0 Bn Boligkreditt As Trondheim AS ( 2 ) Y 0 Bolig- Og Næringskreditt As Trondheim AS ( 2 ) Y 0 Caterpillar Financial Services Norway As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Diners Club Norge As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Dnb Nor Boligkreditt As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Dnb Nor Finans As Bergen AS ( 2 ) Y 0 Dnb Nor Næringskreditt As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Eiendomskreditt As Bergen AS ( 2 ) Y 0 Eksportfinans Asa Oslo ASA ( 2 ) Y 0 Entercard Norge As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Europay Norge As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Fana Sparebank Boligkreditt As Bergen AS ( 2 ) Y 0 Finaref As Kolbotn AS ( 2 ) Y 0 Folkia As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Fortis Lease Norge As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Ge Capital Solutions As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Gjensidige Bank Boligkreditt As Førde AS ( 2 ) Y 0 Gothia Finans As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Helgeland Boligkreditt As Mo i Rana AS ( 2 ) Y 0 Klp Kommunekreditt As Trondheim AS ( 2 ) Y 0 Klp Kreditt As Trondheim AS ( 2 ) Y 0 Kommunalbanken As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Kredinor Finans As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Kredittforeningen For Sparebanker Oslo AS ( 2 ) Y 0 Landkreditt Finans As Ålesund AS ( 2 ) Y 0 Lindorff Capital As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Møre Boligkreditt As Ålesund AS ( 2 ) Y 0 Møre Finans As Ålesund AS ( 2 ) Y 0 Nordea Eiendomskreditt As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Nordea Finans Norge As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Oslo Bolig Og Sparelag (Obos) Oslo Y 0 Pbs International As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Pluss Boligkreditt As Kristiansand S AS ( 2 ) Y 0 Sg Finans As Lysaker AS ( 2 ) Y 0 Sparebank 1 Boligkreditt As Stavanger AS ( 2 ) Y 0

13 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/11 Heiti Aðsetur Rekstrarform Athugasemdir Lágmark eiginfjár Staða innlánatryggingar Sparebank 1 Factoring As Ålesund AS ( 2 ) Y 0 Sparebank 1 Finans Østlandet As Hamar AS ( 2 ) Y 0 Sparebank 1 Næringskreditt Stavanger AS ( 2 ) Y 0 Sparebank 1 Smn Finans As Trondheim AS ( 2 ) Y 0 Sparebank 1 Sr-Finans As Stavanger AS ( 2 ) Y 0 Sparebanken Finans Nord-Norge As Tromsø AS ( 2 ) Y 0 Sparebanken Vest Boligkreditt As Bergen AS ( 2 ) Y 0 Sparebanken Øst Boligkreditt As Drammen AS ( 2 ) Y 0 Sportmann Finans As Fredrikstad AS ( 2 ) N 0 Ssb Boligkreditt As Sandnes AS ( 2 ) Y 0 Ssf Bustadkreditt As Førde AS ( 2 ) Y 0 Storebrand Boligkreditt As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Storebrand Eiendomskreditt As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Sør Boligkreditt As Arendal AS ( 2 ) Y 0 Teller As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Terra Boligkreditt As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Terra Finans As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Verd Boligkreditt As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Volkswagen Møller Bilfinans As Oslo AS ( 2 ) Y 0 Western Union Retail Services Norway As Oslo AS ( 2 ) Y 0 ( 1 ) Sb. (sparebank): sparisjóður. Norskir sparisjóðir eru sjálfseignarstofnanir. ( 2 ) AS: einkahlutafélag. ASA: almenningshlutafélag. Lánastofnanir, sem eru reknar sem hlutafélög, skiptast í þrennt: viðskiptabanka, veðlánastofnanir og fjármögnunarfélög.

14 Nr. 55/12 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins EFTA-dómstóllinn Kæra Eftirlitsstofnunar EFTA á hendur íslenska ríkinu sem lögð var fram 26. júlí /EES/55/02 (Mál E-8/10) Hinn 26. júlí 2010 höfðaði Eftirlitsstofnun EFTA mál fyrir EFTA-dómstólnum á hendur íslenska ríkinu; í fyrirsvari eru Xavier Lewis og Markus Schneider, umboðsmenn Eftirlitsstofnunar EFTA, Rue Belliard 35, B-1040 Bruxelles/Brussel. Kröfur Eftirlitsstofnunar EFTA eru sem hér segir: 1. Dómstóllinn lýsi yfir að íslenska ríkið hafi, með því að setja ekki, eða tilkynna Eftirlitsstofnun EFTA ekki um ákvæði sem eru nauðsynleg til að taka gerðina, sem um getur í 1. lið VII. viðauka við EES-samninginn, upp í íslensk lög að öllu leyti (tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/ EB frá 7. september 2005 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi), með áorðnum breytingum samkvæmt aðlögunarákvæðum í bókun 1 við EES-samninginn, vanefnt skuldbindingar sínar samkvæmt 1. mgr. 63. gr. tilskipunarinnar og 7. gr. EES-samningsins. 2. Dómstóllinn geri íslenska ríkinu að greiða málskostnað. Lagagrundvöllur, málsatvik og lagarök til stuðnings dómkröfunum: Í stefnunni kemur fram að íslenska ríkið hafi ekki farið að rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um vanefndir þess við að setja, eða tilkynna Eftirlitsstofnun EFTA um ákvæði sem eru nauðsynleg til að taka EES-gerðina, sem svarar til tilskipunar Evrópusambandsins 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi, með áorðnum breytingum, upp í lög að öllu leyti. Þau íslensku ákvæði sem á vantar varða samþykkt innlendra reglugerða þar sem kveðið er á um reglur, sem varða einstakar atvinnugreinar, um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi sem hefur verið aflað í öðrum EES-ríkjum. Eftirlitsstofnun EFTA lýsir yfir að stjórnvöld á Íslandi hafi ekki lagt fram nein gögn um að gerðin hafi verið tekin upp í íslensk lög að öllu leyti, né búi hún yfir öðrum upplýsingum sem gerðu henni kleift að komast að niðurstöðu um að svo væri. Íslenska ríkið hefur ekki andmælt því að dráttur hafi orðið á lögtöku gerðarinnar að öllu leyti.

15 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/13 Kæra Eftirlitsstofnunar EFTA á hendur Furstadæminu Liechtenstein sem lögð var fram 26. júlí /EES/55/03 (Mál E-9/10) Hinn 26. júlí 2010 höfðaði Eftirlitsstofnun EFTA mál fyrir EFTA-dómstólnum á hendur Furstadæminu Liechtenstein; í fyrirsvari eru Xavier Lewis og Markus Schneider, umboðsmenn Eftirlitsstofnunar EFTA, Rue Belliard 35, B-1040 Bruxelles/Brussel. Kröfur Eftirlitsstofnunar EFTA eru sem hér segir: 1. Dómstóllinn lýsi yfir að Furstadæmið Liechtenstein hafi, með því að setja ekki, eða tilkynna Eftirlitsstofnun EFTA ekki innan tilskilins tíma um ákvæði sem eru nauðsynleg til að taka gerðina, sem um getur í 1. lið VII. viðauka við EES-samninginn, upp í lög að öllu leyti (tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB frá 7. september 2005 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi, með áorðnum breytingum samkvæmt reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1430/2007 frá 5. desember 2007 um breytingu á II. og III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi og samkvæmt reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 755/2008 frá 31. júlí 2008 um breytingu á II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi) með áorðnum breytingum samkvæmt aðlögunarákvæðum í bókun 1 við EES-samninginn, vanefnt skuldbindingar sínar samkvæmt 1. mgr. 63. gr. tilskipunarinnar og 7. gr. EES-samningsins. 2. Dómstóllinn geri Furstadæminu Liechtenstein að greiða málskostnað. Lagagrundvöllur, málsatvik og lagarök til stuðnings dómkröfunum: Í stefnunni kemur fram að Liechtenstein hafi ekki farið að rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um vanefndir þess við að setja, eða tilkynna Eftirlitsstofnun EFTA um ákvæði sem eru nauðsynleg til að taka EES-gerðina, sem svarar til tilskipunar Evrópusambandsins 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi, með áorðnum breytingum, upp í lög að öllu leyti. Þau ákvæði sem á vantar í lög Liechtensteins varða viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi sem hefur verið aflað í öðrum EES-ríkjum og lýtur að handverki. Eftirlitsstofnun EFTA lýsir yfir að stjórnvöld í Liechtenstein hafi ekki lagt fram nein gögn um að gerðin hafi verið tekin upp í lög Liechtensteins að öllu leyti, né búi hún yfir öðrum upplýsingum sem gerðu henni kleift að komast að niðurstöðu um að svo væri. Ríkisstjórn Liechtensteins hefur ekki andmælt því að dráttur hafi orðið á lögtöku gerðarinnar að öllu leyti.

16 Nr. 55/14 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Kæra Eftirlitsstofnunar EFTA á hendur Konungsríkinu Noregi sem lögð var fram 26. júlí /EES/55/04 (Mál E-10/10) Hinn 26. júlí 2010 höfðaði Eftirlitsstofnun EFTA mál fyrir EFTA-dómstólnum á hendur Konungsríkinu Noregi; í fyrirsvari eru Xavier Lewis og Markus Schneider, umboðsmenn Eftirlitsstofnunar EFTA, Rue Belliard 35, B-1040 Bruxelles/Brussel. Kröfur Eftirlitsstofnunar EFTA eru sem hér segir: 1. Dómstóllinn lýsi yfir að Konungsríkið Noregur hafi, með því að setja ekki, eða tilkynna Eftirlitsstofnun EFTA ekki innan tilskilins tíma um ákvæði sem eru nauðsynleg til að taka gerðina, sem um getur í 1. lið og í 2. undirlið 1. liðar VII. viðauka við EES-samninginn, upp í norsk lög að öllu leyti (tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB frá 7. september 2005 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi, með áorðnum breytingum samkvæmt reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1430/2007 frá 5. desember 2007 um breytingu á II. og III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi) með áorðnum breytingum samkvæmt aðlögunarákvæðum í bókun 1 við EES-samninginn, vanefnt skuldbindingar sínar samkvæmt 1. mgr. 63. gr. tilskipunarinnar og 7. gr. EES-samningsins. 2. Dómstóllinn geri Konungsríkinu Noregi að greiða málskostnað. Lagagrundvöllur, málsatvik og lagarök til stuðnings dómkröfunum: Í stefnunni kemur fram að Konungsríkið Noregur hafi ekki farið að rökstuddu áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um vanefndir þess við að setja, eða tilkynna Eftirlitsstofnun EFTA um ákvæði sem eru nauðsynleg til að taka EES-gerðina, sem svarar til tilskipunar Evrópusambandsins 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi, með áorðnum breytingum, upp í lög að öllu leyti. Þau norsku ákvæði sem á vantar varða breytingar á nokkrum innlendum reglugerðum um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi sem hefur verið aflað í öðrum EES-ríkjum. Eftirlitsstofnun EFTA lýsir yfir að stjórnvöld í Noregi hafi ekki lagt fram nein gögn um að gerðin hafi verið tekin upp í norsk lög að öllu leyti, né búi hún yfir öðrum upplýsingum sem gerðu henni kleift að komast að niðurstöðu um að svo væri. Norska ríkið hefur ekki andmælt því að dráttur hafi orðið á lögtöku gerðarinnar að öllu leyti.

17 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/15 EB-STOFNANIR Framkvæmdastjórnin Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2010/EES/55/05 (mál COMP/M.5880 Shell/Topaz/JV) 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 28. september 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hugaða sam fylk ingu þar sem írska fyrir tækið Topaz Energy Group Limited ( Topaz ) öðlast, með kaupum á 50% hlutafjár í SAIL, í sam ein ingu yfir ráð, í skiln ingi staf lið ar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerðar EB, í írska fyrir tæk inu Shell Aviation Ireland Limited ( SAIL ), sem nú er að fullu í eigu Asiatic Petroleum Company Dublin Limited ( APCD ) en það fyrirtæki tilheyrir ensk-velska fyrirtækinu Royal Dutch Shell plc ( Shell ). 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Shell: starfsemi um heim allan á sviði rannsókna, framleiðslu og sölu á olíu og jarðgasi, framleiðslu og sölu á olíuvörum og íðefnum, raforkuframleiðslu og framleiðslu á orku með endurnýjanlegum orkugjöfum SAIL: starfar við markaðssetningu á flugvélaeldsneyti á Írlandi Topaz: starfar á sviði smásölu og heildsölu á olíuafurðum á Írlandi og er einnig eigandi að innflutnings- og vörustjórnunarfyrirtækjum á Írlandi sem tengjast markaðssetningu og dreifingu á eldsneyti og olíuafurðum 3. Frumathugun fram kvæmda stjórn arinnar hefur leitt í ljós að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runa reglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semd ir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 269, 5. október 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5880 Shell/Topaz/JV, á eftir far andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( samrunareglugerð EB ).

18 Nr. 55/16 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2010/EES/55/06 (mál COMP/M.5897 Züblin/VMT/ITC JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 1. október 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hugaða sam fylk ingu þar sem þýska fyrir tækið Ed. Züblin AG ( Züblin ), sem lýtur yfir ráð um hins austurríska STRABAG SE ( STRABAG ), og þýska fyrirtækið VMT GmbH ( VMT ), sem lýtur yfirráðum hins þýska Herrenknecht AG ( Herrenknecht ), öðlast með hluta fjár kaupum í nýstofnuðu, sameiginlegu fyrirtæki í sam ein ingu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerðar EB, í þýska fyrir tæk inu ITC Engineering GmbH & Co. KG ( ITC ). 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Züblin: byggingarfyrirtæki sem starfar á heimsmarkaði, einkum á sviði bygginga (m.a. fullkláraðra bygginga) og mannvirkjagerðar, þar með talið jarðgangagerðar og sérhæfðrar mannvirkjagerðar VMT: fyrirtæki sem starfar á heimsmarkaði á sviði landmælinga og sérhæfir sig í stýrikerfum fyrir bora til jarðgangagerðar ITC: þróun og sala á hugbúnaði til ferlastýringar á gögnum 3. Frumathugun fram kvæmda stjórn arinnar hefur leitt í ljós að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runa reglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runa reglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 273, 9. október 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5897 Züblin/VMT/ITC JV, á eftir far andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

19 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/17 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2010/EES/55/07 (mál COMP/M.5936 EADS DS/Atlas/JV) 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 24. september 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hugaða sam fylk ingu þar sem franska fyrir tækið EADS Defence & Security SAS ( EADS DS ), sem tilheyrir hollensku samsteypunni EADS, og þýska fyrirtækið Atlas Elektronik GmbH ( Atlas ), sem lýtur sameiginlegum yfirráðum EADS Deutschland GmbH og ThyssenKrupp Technologies Beteiligungen GmbH, öðlast með hluta fjár kaupum í sam ein ingu yfir ráð, í skiln ingi staf lið ar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerðar EB, í nýstofnuðu, sameiginlegu, þýsku fyrirtæki ( JV ). 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: EADS DS: samþættaðar lausnir á sviði varnar- og öryggismála. EADS samsteypan stundar starfsemi á sviði loftfara, fjarskiptabúnaðar, varnar- og öryggiskerfa og gervihnatta Atlas: rafeindakerfi sem eru ætluð fyrir skipaflotann JV: öryggi á hafinu 3. Frumathugun fram kvæmda stjórn arinnar hefur leitt í ljós að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runa reglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semd ir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 269, 5. október 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5936 EADS DS/Atlas/JV, á eftir far andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( samrunareglugerð EB ).

20 Nr. 55/18 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2010/EES/55/08 (mál COMP/M.5993 Securitas/Reliance Security Services/Reliance Security Services Scotland) 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 1. október 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hugaða sam fylk ingu þar sem sænska fyrir tækið Securitas AB ( Securitas ) öðlast með hluta fjár kaupum að fullu yfir ráð, í skiln ingi staf lið ar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglugerðar EB, í enska fyrir tæk inu Reliance Security Services Ltd og hinu skoska Reliance Security Services (Scotland) Ltd. (einu nafni RSS ). 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Securitas: öryggisþjónustufyrirtæki sem starfar aðallega í Evrópu og Norður-Ameríku RSS: öryggisþjónustufyrirtæki sem starfar í Bretlandi, m.a. við mannaða gæslu og öryggi í flugi 3. Frumathugun fram kvæmda stjórn arinnar hefur leitt í ljós að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runa reglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semd ir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 272, 8. október 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.5993 Securitas/Reliance Security Services/Reliance Security Services Scotland, á eftirfar andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( samrunareglugerð EB ).

21 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/19 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2010/EES/55/09 (mál COMP/M.6002 Intel/GE/JV) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 24. september 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hugaða sam fylk ingu þar sem bandarísku fyrir tækin Intel Corporation ( Intel ) og General Electric Company ( GE ), öðlast, með hluta fjár kaupum í nýstofnuðu, sameiginlegu fyrirtæki, í sam ein ingu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglugerðar EB, í bandaríska fyrir tæk inu Colville Ventures LLC ( Colville ). 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Intel: hönnun, þróun, framleiðsla og sala á örgjörvum, tölvukubbasettum og öðrum íhlutum í hálfleiðara GE: margvísleg og alþjóðleg starfsemi á sviði framleiðslu, tækni og þjónustu, einkum að því er varðar tækjabúnað og þjónustu fyrir heilbrigðisgeirann Colville: þróun og sala á vélbúnaðar, hugbúnaði og þjónustu á sviði fjarheilsugæslu til nota í heimahúsum og öðrum stöðum sem eru ekki sjúkrastofnanir 3. Frumathugun fram kvæmda stjórn arinnar hefur leitt í ljós að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runa reglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runa reglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 268, 2. október 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.6002 Intel/GE/JV, á eftir far andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

22 Nr. 55/20 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2010/EES/55/10 (mál COMP/M.6005 Cinven/Spice) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 27. september 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðsins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hugaða sam fylk ingu þar sem enska fyrir tækið Cinven Limited ( Cinven ), sem er dótturfélag í einkaeigu hins enska Cinven Group Limited ( Cinven Group ), öðlast að fullu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerðar EB, í enska fyrirtæk inu Spice plc ( Spice ) og eignast þar með allt hlutafé í Spice. 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: Cinven: veitir fjölda fjárfestingarsjóða þjónustu á sviði fjárfestingarstjórnunar og ráðgjafar Spice: veitir útvistaða þjónustu á sviði grunnvirkja, einkum veitufyrirtækjum í Bretlandi. Spice er skráð í kauphöllinni í Lundúnum 3. Frumathugun fram kvæmda stjórn arinnar hefur leitt í ljós að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runa reglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runa reglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 269, 5. október 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.6005 Cinven/Spice, á eftir far andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

23 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/21 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja 2010/EES/55/11 (mál COMP/M.6008 IK/GHD) Mál sem kann að verða tekið fyrir samkvæmt einfaldaðri málsmeðferð 1. Fram kvæmda stjórn inni barst 29. september 2010 til kynn ing sam kvæmt 4. gr. reglu gerð ar ráðs ins (EB) nr. 139/2004 ( 1 ) um fyrir hugaða sam fylk ingu þar sem hollenska fyrir tækið IK Investment Partners ( IK ) öðlast með hluta fjár kaupum að fullu yfir ráð, í skiln ingi staf liðar b) í 1. mgr. 3. gr. sam runa reglu gerðar EB, í þýska fyrir tæk inu GHD GesundHeits GmbH Deutschland ( GHD ). 2. Starfsemi hlut að eigandi fyrir tækja er sem hér segir: IK: evrópskt fjárfestingarfyrirtæki sem fjárfestir í óskráðum félögum GHD: útvegar sjúklingum, sem liggja ekki á sjúkrahúsi, lækningatæki og tilteknar lyfjavörur, heildsala á lækningatækjum og lyfjum, veitir birgða- og flutningaþjónustu í Þýskalandi, ásamt því að framleiða samsett lyf og vörur fyrir stómasjúklinga 3. Frumathugun fram kvæmda stjórn arinnar hefur leitt í ljós að sam fylk ingin, sem til kynnt hefur verið, geti fallið undir gild is svið sam runa reglu gerð ar EB. Fyrir vari er þó um endan lega ákvörð un. Hafa ber í huga að þetta mál kann að verða tekið fyrir sam kvæmt máls með ferð inni sem kveðið er á um í til kynn ingu fram kvæmda stjórn arinnar um ein fald aða máls með ferð við með höndl un til tek inna samfylk inga sam kvæmt sam runa reglu gerð EB ( 2 ). 4. Hags munaaðilar eru hvattir til að senda fram kvæmda stjórn inni athuga semdir sem þeir kunna að hafa fram að færa um hina fyrir hug uðu sam fylk ingu. Athuga semdir verða að berast fram kvæmda stjórn inni innan tíu daga frá því að til kynn ing þessi birtist í Stjtíð. ESB (C 273, 9. október 2010). Þær má senda með sím bréfi (faxnr. +32 (0) ), með rafpósti á netfangið COMP-MERGER-REGISTRY@ec.europa.eu eða í pósti, með til vís un inni COMP/M.6008 IK/GHD, á eftir far andi póst fang: European Commission Directorate-General for Competition Merger Registry J-70 B-1049 Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË ( 1 ) Stjtíð. ESB L 24, , bls. 1 ( samrunareglugerð EB ). ( 2 ) Stjtíð. ESB C 56, , bls. 32 ( tilkynning um einfaldaða málsmeðferð ).

24 Nr. 55/22 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Auglýsing framkvæmdastjórnarinnar um endurgreiðsluvexti sem innheimta ber í tengslum við endurheimtu ríkisaðstoðar svo og viðmiðunar- og afreiknivexti fyrir 27 aðildarríki; vextirnir gilda frá 1. október /EES/55/12 (Birt í samræmi við ákvæði 10. gr. reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 (Stjtíð. ESB L 140, , bls. 1)) Grunnvextir eru reiknaðir í samræmi við orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar um endurskoðun aðferðar við útreikning viðmiðunar- og afreiknivaxta (Stjtíð. ESB C 14, , bls. 6). Þá verður að bæta við grunnvextina viðeigandi álagi í samræmi við orðsendinguna eftir því í hvaða samhengi viðmiðunarvextirnir eru notaðir. Að því er afreiknivextina varðar merkir þetta að hækka verður grunnvextina sem nemur 100 grunnpunktum. Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 271/2008 frá 30. janúar 2008 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (EB) nr. 794/2004 er kveðið á um að endurkröfuvextir skuli einnig ákveðnir með því að bæta 100 grunnpunktum við grunnvextina, nema kveðið sé á um annað í sérstakri ákvörðun. Frá Til AT BE BG CY CZ DE DK EE EL ,24 1,24 4,92 1,24 2,39 1,24 1,88 6,94 1, ,24 1,24 4,92 1,24 2,39 1,24 1,88 4,73 1, ,24 1,24 4,92 1,24 2,39 1,24 1,88 3,47 1, ,24 1,24 4,92 1,24 2,03 1,24 1,88 2,77 1, ,24 1,24 4,92 1,24 2,03 1,24 1,88 2,77 1, ,24 1,24 4,92 1,24 2,03 1,24 1,88 2,27 1, ,24 1,24 4,92 1,24 2,03 1,24 1,88 2,27 1, ,24 1,24 4,15 1,24 2,03 1,24 1,88 2,27 1, ,24 1,24 4,15 1,24 2,03 1,24 1,88 2,27 1,24 Frá Til ES FI FR HU IE IT LT LU LV ,24 1,24 1,24 7,03 1,24 1,24 8,70 1,24 15, ,24 1,24 1,24 7,03 1,24 1,24 7,17 1,24 11, ,24 1,24 1,24 5,97 1,24 1,24 5,90 1,24 8, ,24 1,24 1,24 5,97 1,24 1,24 4,46 1,24 6, ,24 1,24 1,24 5,97 1,24 1,24 3,45 1,24 4, ,24 1,24 1,24 5,97 1,24 1,24 2,85 1,24 3, ,24 1,24 1,24 5,97 1,24 1,24 2,85 1,24 3, ,24 1,24 1,24 5,97 1,24 1,24 2,85 1,24 3, ,24 1,24 1,24 5,97 1,24 1,24 2,85 1,24 3,99 Frá Til MT NL PL PT RO SE SI SK UK ,24 1,24 4,49 1,24 9,92 1,02 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 9,92 1,02 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 9,92 1,02 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 7,82 1,02 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 7,82 1,02 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 7,82 1,02 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 7,82 1,18 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 7,82 1,18 1,24 1,24 1, ,24 1,24 4,49 1,24 7,82 1,38 1,24 1,24 1,35

25 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/23 Auglýst eftir tillögum EACEA/25/ /EES/55/13 MEDIA 2007 Þróun, dreifing, kynning og fræðslustarf Styrkir til framleiðsluverkefna Teikni- og brúðumyndir, listrænar heimildamyndir og leiknar myndir Stök verkefni, verkefnaraðir og verkefnaraðir annar áfangi Auglýst er eftir tillögum á grundvelli ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1718/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um framkvæmd áætlunar um stuðning við hljóð- og myndefnisframleiðslu í Evrópu (MEDIA 2007). Meðal markmiða áætlunarinnar er að ýta með fjárstyrkjum undir framleiðslu sjálfstæðra evrópskra framleiðslufyrirtækja á efni sem ætlað er til dreifingar á Evrópumarkaði og heimsmarkaði og fellur í eftirtalda flokka: teikni- og brúðumyndir, skapandi heimildamyndir og leiknar myndir. Umsóknir verða að berast á neðangreint póstfang framkvæmdastofnunar áætlunarinnar (EACEA), á umsóknareyðublöðum sem er að finna á Netinu, og eru umsóknarfrestir 29. nóvember 2010 og 11. apríl 2011: Education, Audiovisual and Culture Executive Agency (EACEA) MEDIA Constantin Daskalakis BOUR 3/30 Avenue du Bourget/Bourgetlaan Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË Heildartexta þessarar auglýsingar eftir tillögum er að finna í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins, Stjtíð. ESB C 262, , bls. 16. Umsóknarleiðbeiningar og umsóknareyðublöð er að finna á eftirfarandi vefslóð:

26 Nr. 55/24 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Auglýst eftir tillögum EACEA/26/ /EES/55/14 MEDIA 2007 Þróun, dreifing, kynning og fræðslustarf Stuðningur við framleiðslu gagnvirks efnis á nettengdum og ónettengdum miðlum Auglýst er eftir tillögum á grundvelli ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1718/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um framkvæmd áætlunar um stuðning við hljóð- og myndefnisframleiðslu í Evrópu (MEDIA 2007). Meðal markmiða áætlunarinnar er að ýta með fjárstyrkjum undir framleiðslu sjálfstæðra evrópskra framleiðslufyrirtækja á efni sem ætlað er til dreifingar á Evrópumarkaði og heimsmarkaði. Umsóknir verða að berast á neðangreint póstfang framkvæmdastofnunar áætlunarinnar (EACEA), á umsóknareyðublöðum sem er að finna á Netinu, og eru umsóknarfrestir 29. nóvember 2010 og 11. apríl 2011: Executive Agency Education, Audiovisual and Culture (EACEA) MEDIA Constantin Daskalakis BOUR 3/30 Avenue du Bourget/Bourgetlaan Bruxelles/Brussel BELGIQUE/BELGIË Heildartexta þessarar auglýsingar eftir tillögum er að finna í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins, Stjtíð. ESB C 262, , bls. 19. Umsóknarleiðbeiningar og umsóknareyðublöð er að finna á eftirfarandi vefslóð:

27 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 55/25 Auglýst eftir tillögum EACEA/29/ /EES/55/15 1. Markmið og lýsing MEDIA 2007 Styrkir til að dreifa evrópskum kvikmyndum milli landa Valvíst kerfi 2011 Auglýst er eftir tillögum á grundvelli ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1718/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um framkvæmd áætlunar til stuðnings evrópska hljóð- og myndmiðlageiranum (MEDIA 2007) ( 1 ). Samkvæmt ákvörðuninni ber meðal annars að styðja starfsemi á sviði dreifingar á evrópskum kvikmyndum milli landa. Markmið valvíss kerfis er að ýta undir og styrkja aukna dreifingu nýrra kvikmynda, sem eru framleiddar á vegum tveggja eða fleiri Evrópulanda, milli landa, einkum með því að hvetja dreifendur til að leggja fé í kynningu og fullnægjandi dreifingu á slíkum myndum. Áætlunin hefur einnig það markmið að ýta undir tengslamyndun framleiðenda og dreifenda og auka þannig samkeppnishæfni kvikmynda sem eru framleiddar á vegum tveggja eða fleiri Evrópulanda. 2. Hlutgengir umsækjendur Auglýsingu þessari er beint til fyrirtækja í Evrópu sem stuðla með starfsemi sinni að ofangreindum markmiðum. Umsækjendur verða að koma frá einu eftirtalinna ríkja: einu hinna 27 aðildarríkja Evrópusambandsins, einu EES-ríkjanna, Sviss eða Króatíu. 3. Styrkhæf starfsemi Eftirfarandi starfsemi getur hlotið styrki samkvæmt þessari auglýsingu: Dreifing leikinna kvikmynda í fullri lengd, sem eru framleiddar á vegum tveggja eða fleiri Evrópulanda, í kvikmyndahús. Kvikmyndin verður að hafa verið framleidd að stærstum hluta á vegum eins eða fleiri framleiðslufyrirtækja með staðfestu í löndunum sem taka þátt í MEDIAáætluninni og með umtalsverðri þátttöku fagfólks frá þessum löndum. Kvikmyndin verður að vera nýlegt leikið verk, teikni- eða brúðumynd eða heimildamynd meira en 60 mínútur að lengd og frá öðru landi en því sem henni er dreift í. Höfundarréttur á kvikmyndinni má ekki hafa stofnast fyrr en 4 árum áður en umsókn er lögð fram. Kvikmyndir, sem framleiddar hafa verið með meira tilkostnaði en 15 milljónum EUR, eru ekki styrkhæfar. Tekið verður við styrkumsóknum á tímabili sem hefst að jafnaði sex (6) mánuðum fyrir fyrsta hugsanlega frumsýningardag kvikmyndarinnar (þ.e. viðkomandi umsóknarfrestur) og lýkur tíu (10) mánuðum eftir síðasta frumsýningardag (þ.e. viðkomandi umsóknarfrestur að viðbættum átján (18) mánuðum). 4. Viðmið við úthlutun Styrkja skal dreifingu, þ.e. gerð sýningareintaka og auglýsingar, á nýlegum kvikmyndum sem framleiddar hafa verið á vegum tveggja eða fleiri Evrópulanda fyrir eigi hærri fjárhæð en 15 milljónir EUR og dreift er á vegum hóps eigi færri en fimm dreifenda, þegar um ræðir kvikmyndir sem framleiddar hafa verið fyrir lægri fjárhæð en 3 milljónir EUR og eigi færri en sjö dreifenda, þegar um ræðir kvikmyndir sem framleiddar hafa verið fyrir fjárhæð á bilinu 3 milljónir EUR til 15 milljónir EUR. ( 1 ) Stjtíð. ESB L 327, , bls. 12.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 40

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 62 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 11 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 11 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8306 Qualcomm/NXP Semiconductors)... 2

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8306 Qualcomm/NXP Semiconductors)... 2 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 28 24. árgangur 11.5.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/20/01 Sara Lee Body Care)... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/20/01 Sara Lee Body Care)... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5142 Bosch/

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. Til kynn ing um fyrirhugaða sam fylk ingu fyrir tækja (mál COMP/M.5142 Bosch/ ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 33 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 33 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 33

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 75 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 75 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 35 9. árgangur

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 9 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 9 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 9

More information

Dómur dómstólsins frá 15. desember 2016 í máli E-1/16 Synnøve Finden AS gegn norska ríkinu, landbúnaðar- og matvælaráðuneytið í fyrirsvari...

Dómur dómstólsins frá 15. desember 2016 í máli E-1/16 Synnøve Finden AS gegn norska ríkinu, landbúnaðar- og matvælaráðuneytið í fyrirsvari... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 25 24. árgangur 27.4.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 7 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 7 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 7

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 32 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 32 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 32

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 35 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 35 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

2017/EES/71/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 145/17/COL... 1

2017/EES/71/01 Ríkisaðstoð Ákvörðun um að hreyfa ekki andmælum Ákvörðun 145/17/COL... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna ISSN 1022-9337 Nr. 71 24. árgangur 9.11.2017

More information

2017/EES/21/01 Mál höfðað 1. febrúar 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-2/17)... 1

2017/EES/21/01 Mál höfðað 1. febrúar 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-2/17)... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 21 24. árgangur 6.4.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2006/EES/8/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4009 CIMC/Burg)...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2006/EES/8/01 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4009 CIMC/Burg)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 2 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 2 ISSN árgangur ESB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 2

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

2017/EES/72/02 Mál höfðað 21. september 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-7/17)... 6

2017/EES/72/02 Mál höfðað 21. september 2017 af Eftirlitsstofnun EFTA á hendur Íslandi (mál E-7/17)... 6 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 72 24. árgangur 16.11.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 5. mgr. 17. gr. reglugerðar

Kynningatilkynning frá Eftirlitsstofnun EFTA í samræmi við 5. mgr. 17. gr. reglugerðar ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 8 25. árgangur 8.2.2018 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi ESB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 13 10. árgangur

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 17 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR. 1. ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

2017/EES/11/02 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8134 Siemens/Gamesa)... 13

2017/EES/11/02 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8134 Siemens/Gamesa)... 13 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 11 24. árgangur 16.2.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 9 9. árgangur 14.2.2002

More information

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8547 Celanese/ Blackstone/JV)... 4

Afturköllun tilkynningar um fyrirhugaðan samruna fyrirtækja (mál M.8547 Celanese/ Blackstone/JV)... 4 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 21 25. árgangur 5.4.2018 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2.

More information

Eftirlitsstofnun EFTA Starfsreglur Samþykktar 7. janúar 1994, endurútgefnar 19. desember

Eftirlitsstofnun EFTA Starfsreglur Samþykktar 7. janúar 1994, endurútgefnar 19. desember ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna ISSN 1022-9337 Nr. 28 25. árgangur 3.5.2018 2.

More information

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 3 10. árgangur

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 25 ISSN árgangur EB-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 25 ISSN árgangur EB-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 25

More information

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/9/01 til svonefndra Hurtigruten-fyrir tækja vegna hækkunar almanna trygg inga - gjalds (Noregur)...

3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin. 2010/EES/9/01 til svonefndra Hurtigruten-fyrir tækja vegna hækkunar almanna trygg inga - gjalds (Noregur)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sam eigin lega EES-nefndin 3. Sam eigin lega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4295 Endesa/

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (Mál COMP/M.4295 Endesa/ ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.39/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 42 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 42 EES-STOFNANIR. 5. árgangur EES-ráðið. 2. Sameiginlega EES-nefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 98/EES/42/01 I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin ISSN 1022-9337 Nr. 42 5.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 28 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 28 I EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 4. árgangur 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 7 9. árgangur 31.1.2002

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 24.10.1996 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.48/00 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 30 I. EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 30 I. EES-STOFNANIR EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB 27.8.1994 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 50 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 50

More information

1*1 Minnisblað Dags

1*1 Minnisblað Dags Tilkynntir aðilar skv. VII. kafla reglugerðar EB nr. 305/2011. Forsaga og lagagrundvöllur Málsmeðferð. Alþingi Erindi nr. Þ 143/572 komudagur 9.12.2013 Lög um mannvirki nr. 160/2010 Samkvæmt gildandi lögum

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2003/EES/63/01 Ályktun um eftirfylgd Lissabonáætlunarinnar... 1

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 2003/EES/63/01 Ályktun um eftirfylgd Lissabonáætlunarinnar... 1 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins...

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 14 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 14 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 14

More information

2014/EES/33/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7241 Advent International/Bain Capital Investors/Nets Holding)...

2014/EES/33/05 Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.7241 Advent International/Bain Capital Investors/Nets Holding)... ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 33

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 8

More information

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS Tekið saman að tilhlutan umboðsmanns Alþingis við undirbúning að áliti í máli nr. 2151/1997, um birtingu og miðlun upplýsinga um gerðir skv. EES-samningnum

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 94/EES/47/01 Starfsreglur ráðgjafarnefndar EES, samþykktar 8. febrúar

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. 94/EES/47/01 Starfsreglur ráðgjafarnefndar EES, samþykktar 8. febrúar EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.47/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I. EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA nr. 227/04/COL frá 9. september 2004 um

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA nr. 227/04/COL frá 9. september 2004 um ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25. 1.2.2018 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503 2018/EES/7/65 frá 25. ágúst 2017 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB)

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr.

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 67 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 67 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 67

More information

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur svanhvit.reith@tollur.is Fríverslunarsamningar Upprunasannanir Aðvinnsla AEO/EORI Pan Euro Med EES ESB EFTA Sérsamningar

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555. REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009. frá 13.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555. REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009. frá 13. 18.5.2017 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 31/555 REGLUGERÐ EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS (EB) nr. 713/2009 2017/EES/31/42 frá 13. júlí 2009 um að koma á fót Samstarfsstofnun eftirlitsaðila

More information

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 26 9. árgangur

More information

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-3/11. gegn

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-3/11. gegn E-3/11-18 SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-3/11 Beiðni um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins, samkvæmt 34. gr. samningsins milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls, frá Héraðsdómi Reykjavíkur,

More information

Tillaga til þingsályktunar

Tillaga til þingsályktunar 148. löggjafarþing 2017 2018. Þingskjal 992 612. mál. Stjórnartillaga. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti,

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Viðauki 6. Birtur með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

Viðauki 6. Birtur með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis Viðauki 6 Birtur með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt Höfundur: Gunnar Þór Pétursson Reykjavík 2010 Efnisyfirlit Innleiðing

More information

Nr janúar 2010

Nr janúar 2010 REGLUGERÐ um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004 frá 29. apríl 2004 um opinbert eftirlit til að staðfesta að lög um fóður og matvæli og reglur um heilbrigði og velferð dýra

More information

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilmæli Eftirlitsstofnunar EFTA nr. 49/02/COL frá 5. mars 2002 um samræmda

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Tilmæli Eftirlitsstofnunar EFTA nr. 49/02/COL frá 5. mars 2002 um samræmda ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4. Ráðgjafarnefnd EES ISSN 1022-9337 Nr. 45 9. árgangur

More information

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja Vörumerki Auðkenni markaðarins Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja 2 EFNISYFIRLIT 4 Hvað er vörumerki? - Orðmerki - Bókstafir og tölustafir

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 57 ISSN árgangur EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 57 ISSN árgangur EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 57

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Regional Radio Listening Throughout th Quarter 2017

Regional Radio Listening Throughout th Quarter 2017 Regional Radio Listening Throughout 217 4th Quarter 217 1 Background This overview describes the development of radio broadcasting at regional levels with updated figures from. The Norwegian Media Authority

More information

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8309 Volvo Car Corporation/ First Rent A Car)... 26

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8309 Volvo Car Corporation/ First Rent A Car)... 26 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins ISSN 1022-9337 Nr. 39 24. árgangur 29.6.2017 I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna

More information

Sameiginleg yfirráð Arion banka og Búvalla yfir Högum hf.

Sameiginleg yfirráð Arion banka og Búvalla yfir Högum hf. Miðvikudagur, 11. maí, 2011 Ákvörðun nr. 20/2011 Sameiginleg yfirráð Arion banka og Búvalla yfir Högum hf. I. Málavextir og málsmeðferð Með bréfi dags. 18. febrúar 2011 tilkynntu Búvellir slhf. (hér eftir

More information

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda Úrskurður nr. 11/2017 23. nóvember 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins North Rock nr. V0102054 IIC-Intersport International Corporation GmbH, Sviss gegn Umboðssölunni Art Málavextir Þann 26. september

More information

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2012 Rolex SA, Sviss gegn Prolex ehf, Íslandi Málsatvik: Þann 8. febrúar 2011 lagði Unnar Steinn Bjarndal, f.h Prolex ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ,

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 30 I EES-STOFNANIR II EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 2. árgangur

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi EB. Nr. 30 I EES-STOFNANIR II EFTA-STOFNANIR EB-STOFNANIR. 2. árgangur 17.8.1995 EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB Nr.30/00 ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB I EES-STOFNANIR 1. EES-ráðið 2. Sameiginlega EES-nefndin 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin 4.

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012 Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012 Umsagnir bárust frá eftirtöldum aðilum: 1. Arion banka hf. 2. Íslandsbanka 3. Lýsingu hf. 4. Samtök fjármálafyrirtækja 5. Seðlabanka Íslands 6. Straumi

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina Kennsluáætlun haust 2018 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017 FLUGTÖLUR 217 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 217 Flugvöllur 216 217 Br. 17/16 Hlutdeild Reykjavík 377.672 385.172 2,% 49,9% Akureyri 183.31 198.946 8,5% 25,8% Egilsstaðir 93.474 95.656

More information

Første. 2halvår. Andre. 1halvår. Årsrapport 2017 Verdipapirfond forvaltet av Storebrand Asset Management AS

Første. 2halvår. Andre. 1halvår. Årsrapport 2017 Verdipapirfond forvaltet av Storebrand Asset Management AS Første 1halvår 2017 Andre 2halvår 2017 Årsrapport 2017 Verdipapirfond forvaltet av Storebrand Asset Management AS Innhold Porteføljer Delphi Emerging 3 Storebrand Høyrente 94 Delphi Europe 5 Storebrand

More information

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt.

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt. r ALITSGERÐ Til: Frá: Dagsetning: Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins Dr. Andra Fannari Bergþórssyni 12. m aí2017 Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan

More information

Samkeppnismál. 4. Kafli: Það helsta á árinu Horfur á árinu 2012

Samkeppnismál. 4. Kafli: Það helsta á árinu Horfur á árinu 2012 4. Kafli: Samkeppnismál Það helsta á árinu 2011 Á árinu 2011 lauk Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) rannsókn sinni á norska fyrirtækinu Color Line, sem stundar alþjóðlegar ferjusiglingar. Niðurstaða ESA var

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-7/00

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-7/00 E-7/00/21 SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-7/00 Beiðni um ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins samkvæmt 34. gr. samningsins milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls, frá Héraðsdómi Reykjavíkur

More information

Bæklingar: Evrópusambandið. Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi Fyrstu skrefin. Innflytjendaráð, Reykjavík

Bæklingar: Evrópusambandið. Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi Fyrstu skrefin. Innflytjendaráð, Reykjavík Heimildaskrá Bækur: Gunnar G. Schram. Stjórnskipunar réttur. Háskólaútgáfan, Reykjavík. 1999. Eiríkur Bergmann Einarsson. Opið land, staða Íslands í samfélagi þjóðanna. Skrudda, Reykjavík. 2007. Stefán

More information

Regional radio listening in Norway Q3 2018

Regional radio listening in Norway Q3 2018 Regional radio listening in Norway Q3 18 Background This overview describes the development of radio broadcasting at regional levels with updates figures from Q3 18. The Norwegian Media Authority has composed

More information

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014 Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Reykjavík, 11. febrúar 2014 Tilv.: 1401030 Efni: Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

*Tollverð *Gjafaafsláttur. Úrskurður nr. 1/2009

*Tollverð *Gjafaafsláttur. Úrskurður nr. 1/2009 *Tollverð *Gjafaafsláttur Úrskurður nr. 1/2009 Kærður er úrskurður tollstjóra um ákvörðun tollverðs og gjafaafsláttar. Ríkistollanefnd staðfesti niðurstöðu tollstjóra um tollverð, en féllst á kröfu kæranda

More information

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 53 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR ÍSLENSK útgáfa EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins I EES-STOFNANIR 1. Sameiginlega EES-nefndin II EFTA-STOFNANIR 1. Fastanefnd EFTA-ríkjanna 2. Eftirlitsstofnun EFTA ISSN 1022-9337 Nr. 53

More information

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com Föstudagurinn, 19. september 2003 205. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 38/2003 Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com I. Málavextir og málsmeðferð 1. Með bréfi, dags. 19. mars 2003,

More information

Frumvarp til lyfjalaga

Frumvarp til lyfjalaga Í vinnslu 17. desember 2015 Frumvarp til lyfjalaga (Lagt fyrir Alþingi á xxx. löggjafarþingi 201x 201x.) I. KAFLI Markmið, gildissvið og skilgreiningar. 1. gr. Markmið. Í samræmi við gildandi lyfjastefnu

More information

Nr nóvember 2017 REGLUGERÐ. um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna.

Nr nóvember 2017 REGLUGERÐ. um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna. REGLUGERÐ um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna. I. KAFLI Gildissvið, markmið og orðskýringar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um starfsstöðvar þar sem hættuleg efni er

More information