Núvitund á vinnustöðum - Leitaðu inn á við með

Size: px
Start display at page:

Download "Núvitund á vinnustöðum - Leitaðu inn á við með"

Transcription

1 Núvitund á vinnustöðum - Leitaðu inn á við með Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

2 Yfirlit ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Núvitund Hvaða fyrirtæki hafa innleitt núvitund á vinnustöðum? Google leitaðu inn á við Hvað er núvitund? Af hverju núvitund á vinnustöðum? Hvað getum við gert núna strax? Til að draga úr streitu Njóta lífsins enn betur Og notað tæknina til að hjálpa okkur

3 Það sem kemur mér mest á óvart í mannlegri tilveru er að maðurinn fórnar heilsu sinni til að eignast peninga. Svo fórnar hann peningunum til að ná aftur heilsu sinni. Á sama tíma er hann svo spenntur fyrir framtíð sinni að hann nýtur ekki augnabliksins. Afleiðingin er sú að hann lifir hvorki í nútíð né framtíð. Og hann lifir eins og hann muni aldrei deyja og svo deyr hann án þess að hafa lifað! (Dalai Lama) Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 3

4 Stöldrum aðeins við! Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 4

5 Væntingar Hvaða væntingar hefur þú til þessa fyrirlesturs? Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 5

6 Samlíking við hlaup Hverjir hafa heyrt eitthvað um hlaup? Hvað vitið þið um hlaup? Hvað gætu þið fengið að vita um hlaup á klukkutíma fyrirlestri? Hvaða áhrif hefði það á líf ykkar að fara á fyrirlestur um jákvæð áhrif þess að fara út að hlaupa fá nokkrar tæknilegar ráðleggingar og góð ráð um hvað þarf til að gera hlaup að lífstíl? Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 6

7 Fyrirtæki sem hafa innleitt núvitund á vinnustað Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 7

8 Yfirmaður núvitundarþjálfunar hjá Starfslýsing Chade-Meng Tan er einstök. Sem yfirmaður núvitundarþjálfunar hjá Google felst starf hans í að opna huga og hjörtu og stuðla að heimsfriði. enlighten minds, open hearts and create world peace. - Hann er á því að niðurstöður rannsókna um jákvæð áhrif af núvitundarþjálfun muni verða til þess að greiða leið hennar inn í viðskiptaheiminn Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 8

9 Núvitund leitaðu inn á við Spratt upp úr vinsælu námskeiði sem haldið hefur verið innan Googlefyrirtækisins um árabil, Hefur vakið mikla athygli og gjörbreytt lífi margra þátttakenda, bæði í starfi og einkalífi. Einum af frumkvöðlum fyrirtækisins, Chade-Meng Tan, var falið að þróa aðferð til að bæta sköpunargáfu, afköst og ánægju starfsmanna Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 9

10 Þetta gerði hann með æfingum í hugleiðslu sem styrkja tilfinningagreind og stuðla að aukinni samkennd, jafnaðargeði og gleði og skerpa um leið hugsun, auka velgengni og bæta líkamlega og andlega heilsu. Hér er þessu komið á framfæri á aðgengilegan hátt svo að allir geti tileinkað sér aðferðir núvitundar og notað þær til að breyta lífi sínu til hins betra Bryndís Jóna Jónsdóttir 10 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

11 Núvitundarþjálfun Núvitundarþjálfun í 100 mínútur hefur áhrif Varanlegri áhrif nást eftir 52 klukkustunda þjálfun Í maí, 2014 höfðu um 2000 starfsmenn hjá Google tekið Search Inside Yourself mindfulness course, sem er vinsælasta námskeið fyrirtækisins Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 11

12 Ef þú sem stjórnandi hvetur starfsmenn til að hreyfa sig, þá finnst engum neitt athugavert við það. Það sama á við um hugleiðslu og núvitund þar sem rannsóknarniðurstöður hafa tekið alla mystík í burtu og fljótlega mun þessi þjálfun fyrir hugann vera jafn sjálfsögð og þjálfun líkamans Bryndís Jóna Jónsdóttir 12 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

13 Hugsanir - hafa bein áhrif á ef við hugsum um eitthvað sorglegt upplifum við sorg tilfinningar þegar við hugsum um eitthvað skemmtilegt þá líður okkur vel Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 13

14 Meðvitaðar og ómeðvitaðar hugsanir Flestar hugsanir sem fara í gegnum hugann eru ómeðvitaðar Stundum er eins og við séum á sjálfstýringu og þá geta atburðir, hugsanir og tilfinningar sett af stað gamlar hugsanavenjur sem oft gera okkur ógagn og geta leitt af sér geðlægðir og streitueinkenni Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 14

15 Streita og afköst / álag og líðan Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 15

16 Hvað er til ráða? Til að draga úr neikvæðum áhrifum streitu? Bæta líðan Njóta lífsins ENN betur......heilshugar VLw&feature=youtu.be Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 16

17 Núvitund felst í því að beina athygli okkar meðvitað að upplifun okkar og reynslu á líðandi stundu, með opnum huga, forvitni og án þess að dæma. Að veita lífinu og líðan á hverri stundu vakandi athygli. Jon Kabat-Zinn University of Massachusetts Medical School Bryndís Jóna Jónsdóttir 17 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

18 Hvað er núvitund? Að veita lífinu fulla athygli á meðan það er að gerast og taka því án þess að dæma hvort að það er gott eða slæmt. Þessi stund er eina stundin sem þú raunverulega átt, fortíðin er liðin og framtíðin óskrifað blað.

19

20 Með núvitund þjálfum við okkur í að: tengja betur saman huga og líkama taka meiri þátt í því sem við upplifum og finnum fyrir, góðu eða slæmu vera vakandi fyrir því sem er að gerast hér og nú bregðast við af yfirvegun taka af sjálfsstýringu Bryndís Jóna Jónsdóttir 20 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

21 Vera meira minna að gera

22 Við þjálfum heila með huga Mynd af heila fyrir og eftir 10 mínútna hugleiðslu FYRIR EFTIR

23 Núvitund er hugarrækt Því meiri æfing = því betri árangur

24 Dæmi um óformlega æfingu

25 Dæmi um formlega æfingu

26 AKKERIÐ Bryndís Jóna Jónsdóttir 26 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

27 MBSR og MBCT MBSR - Mindfulnessbased stess reduction MBCT Mindfulnessbased cognitive therapy Mjög þéttur grunnur gagnreyndra rannsókna Hagnýtt gildi fyrir fólk á öllum aldri Einfaldleiki og áhrifamáttur Heilbrigðiskerfið, menntakerfið, atvinnulífið og almenningur fagna áhrifaríkri aðferð sem nýtist bæði í daglegu lífi og starfi

28 Öflugt verkfæri í verkfærakistu daglegs lífs

29 Jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu

30 Dregur úr streitu, kvíða og þunglyndi (Rempel, K.D., 2012)

31 Dregur úr upplifun verkja og einkennum ákveðinna sjúkdóma (Baer, R.A.,2003)

32 Eykur sjálfsöryggi, sjálfsvitund og innri frið (Weare, K.,2012)

33 Hefur áhrif á starfsemi þeirra svæða í heilanum sem hafa með athygli og tilfinningar að gera. (Davidson, R. og Lutz A., 2008)

34 Eflir einbeitingu, eykur vinnsluminni og sjónminni, bætir frammistöður á prófum (Weare, K., 2012; Zeidan F., et al. 2010; Mrazek, M.D.,et al. 2013)

35 Greinileg áhrif á heilastarfsemi til langs tíma en einnig skýrar breytingar aðeins eftir átta vikur. (Holzen, B.K. ofl,2010; Zeidan, F. ofl, 2010)

36 Þeir sem stunda núvitund reglulega greina frá: Afslappaðri meðvitund um líðandi stund Minni þráhyggju og fælni Meira þoli undir álagi og að auðveldara sé að hafa stjórn á aðstæðum Meðvitund um hugsanamynstur Betra innsæi gagnvart sjálfum sér og öðrum Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 36

37 Núvitund á vinnustöðum Ellen Langer Starfsmenn sem tileinka sér núvitund eru líklegir til að auka: - Framleiðni - Nýsköpun - Hæfni til að hlusta - Viðveru (færri veikindadagar) - Persónutöfra Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 37

38 Hvernig hefur núvitundarþjálfun áhrif á heilastarfsemi?

39 10/ Bryndís Jóna Jónsdóttir 39 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

40 Bryndís Jóna Jónsdóttir 40 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir

41 Núvitund í daglegu lífi Lífið er að gerast núna vertu til staðar njóttu þess!

42 Núvitund í daglegu lífi Tölvan - lykilorðið Gangan Bíllinn Rauðu ljósin Búðin

43 Núvitund í daglegu lífi Morgunsturtan Maturinn Drykkurinn Samskiptin

44 Að nota tæknina heilshugar ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 45

45

46 Heimaverkefni Taka fyrir eitthvað sem er hluti af daglegri venju, til dæmis: Að fara á fætur Bursta tennurnar Borða morgunmat Fara í sturtu Ganga (út í bíl) Vaska upp......með fullri athygli Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 47

47 Search Inside Yourself - one day program Please join the Search Inside Yourself Leadership Institute (SIYLI) for one day of personal and professional development focused on building healthy mental habits for sustained high performance and well being. Developed at Google and based on the latest in neuroscience research, the Search Inside Yourself (SIY) program teaches attention and mindfulness training that build the core emotional intelligence skills needed for effective leadership. We help professionals at all levels adapt, management teams evolve and leaders optimize their impact and influence. Give us your attention for a day, and we ll show you how to focus it for the rest of your life Bryndís Jóna Jónsdóttir Dóra Guðrún Guðmundsdóttir 48

48 Raunverulegt líf upplifum við einungis HÉR og NÚ Fortíðin er liðin og framtíðin er ókomin. Við getum einungis snert lífið á þessu augnabliki. Ekki elta fortíðina. Ekki týna þér í áhyggjum um framtíðina. Fortíðin er liðin. Framtíðin er ekki komin. Tich Nhat Hanh Takk

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga

Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Sviðstjóri, áhrifaþátta heilbrigðis Kennslustjóri Diplómanáms í jákvæðri sálfræði Hamingja Yfirlit Þróun hamingju

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Ný vídd í leiðtoga- og stjórnendafræðum: Meiri persónuleg hæfni, núvitund, hugarró, vellíðan, ánægja og árangur.

Ný vídd í leiðtoga- og stjórnendafræðum: Meiri persónuleg hæfni, núvitund, hugarró, vellíðan, ánægja og árangur. Ný vídd í leiðtoga- og stjórnendafræðum: Meiri persónuleg hæfni, núvitund, hugarró, vellíðan, ánægja og árangur. Leiðbeinendur í dag; A sdi s Olsen (B.Ed. og MA) Viðurkenndur Mindfulness kennari Sérfræðingur

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur Þunglyndi og depurð Leiðbeiningabæklingur Dæmi um hugsanir tveggja þunglyndra einstaklinga Mér líður eins og ég sé alein og yfirgefin, ég hitti vini mína aldrei núorðið, ætli þeir hafi ekki gefist upp

More information

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei 1 2 3 3_1 4 5 6 6_1 7 pige ísl nei hlutlaus vel mikið læri mikið á dönsku tímum og ef ég ætla í nám til dk þá er betra að kunna dönsku veit ekki pige ísl nei hlutlaus vel mikið eg læri nytt tungumal veit

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki Árni H. Kristinsson arni.kristinsson@bsigroup.com Framkvæmdastjóri BSI á Íslandi 1 Dagskrá Breyttur heimur Forsendur breytinga Af hverju ISO 9001 er mikilvægur Hverjar

More information

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla Hér og nú Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla Heilsuleikskólinn Krókur og Grunnskóli Grindavíkur Verkefnisstjórar:

More information

slæmur á taugum stresstýpa er að deyja úr stressi nær ekki að slaka á stressaður

slæmur á taugum stresstýpa er að deyja úr stressi nær ekki að slaka á stressaður slæmur á taugum stresstýpa er að deyja úr stressi nær ekki að slaka á stressaður.eru allt saman hugtök sem við gætum notað til að lýsa einhverjum sem er kvíðinn. Ef einhver þjáist af of mikilli streitu

More information

Hvað er vitað? Evrópska samstarfsverkefnið Hraust saman (Healthy together), sem styrkt var af Leonardo da Vinci starfsmenntaáætluninni,

Hvað er vitað? Evrópska samstarfsverkefnið Hraust saman (Healthy together), sem styrkt var af Leonardo da Vinci starfsmenntaáætluninni, Ása Fríða Kjartansdóttir, asaogvilli@internet.is Heilsuefling og forvarnir á litlum og meðalstórum vinnustöðum Heilsueflingu er hægt að stunda nær alls staðar og er vinnustaðurinn kjörinn vettvangur til

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna ÁNÆGJUVOGIN Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna Haust 2009 Ágæti lesandi Leiðarvísir þessi er hugsaður sem hjálpargagn við íþróttaþjálfun barna og ungmenna. Hann byggir á grunnstefnu

More information

Samspil mannslíkama og rýmis í arkitektúr. Sunna Dóra Sigurjónsdóttir

Samspil mannslíkama og rýmis í arkitektúr. Sunna Dóra Sigurjónsdóttir Samspil mannslíkama og rýmis í arkitektúr Sunna Dóra Sigurjónsdóttir Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Arkitektúr Samspil mannslíkama og rýmis í arkitektúr Sunna Dóra Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi:

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki KYNNINGARBLAÐ NetApp á Íslandi LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2018 Nokkrir starfsmenn hjá NetApp sitja hér fund og ræða ýmis málefni sem koma upp í starfseminni. MYND/ÞÓRSTEINN Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð

More information

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla KENNSLUAÐFERÐIR Better learning will not come from finding better ways for the teacher to instruct but from giving the learner better opportunities to construct. (Papert, 1991) Flestir geta verið sammála

More information

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi Getur verið að þetta sé svona einfalt? Að börn þroskist best - ef þau eru elskuð fyrir það sem þau ERU en ekki vegna þess sem þau

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki?

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki? Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki? Arndís Benediktsdóttir Leiðbeinandi: Ásgerður G. Gunnarsdóttir

More information

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna Ósk Guðmundsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Inga Jóna Jónsdóttir, dósent Júní

More information

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð Athugið ritið er ekki prófarkalesið Röggur Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir gudrun@unak.is og Kristín Dýrfjörð dyr@unak.is 1 tbl. 4.

More information

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða...

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða... Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða... Ég óttast að smitast af einhverju af öðrum, ég óttast það að sýklarnir og bakteríurnar, sem aðrir bera með

More information

Hvert er hlutverk sölustjórans?

Hvert er hlutverk sölustjórans? Viðskiptafræðisvið Hvert er hlutverk sölustjórans? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemenda: Jóna Dóra Ásgeirsdóttir Leiðbeinandi: A. Agnes Gunnarsdóttir Haustmisseri 2015 i Hvert er hlutverk sölustjórans? Lokaverkefni

More information

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér.

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér. Að heiman Aðskilnaður og heimþrá Guðrún Helga Ástríðardóttir, ghe8@hi.is Nemi í uppeldis og menntunarfræði Sveinbjörg Zophoníasdóttir, svz2@hi.is Nemi í uppeldis og menntunarfræði Ágrip Aðskilnaður frá

More information

Áhrif meðferða sem byggðar eru á núvitund á geðheilbrigði nemenda á háskólastigi

Áhrif meðferða sem byggðar eru á núvitund á geðheilbrigði nemenda á háskólastigi Áhrif meðferða sem byggðar eru á núvitund á geðheilbrigði nemenda á háskólastigi Kristín Georgsdóttir Ritgerð til BS prófs (12 einingar) Áhrif meðferða sem byggðar eru á núvitund á geðheilbrigði nemenda

More information

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Lei flín um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Leonore Brauer Dr. Richard Breun Dr. Astrid Erdmann Maritta Schöne Íslensk þýðing: 2008 Skúli Pálsson Gefið út með leyfi Ernst Klett Schulbuchverlag

More information

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-menntavísindabraut Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla Eva Dröfn Möller Akureyri Júní, 2013 Háskólinn

More information

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014. Verkmenntaskólinn á Akureyri stýrði verkefninu Workmentor Mentoring in the workplace for VET (VET merkir Vocational Education and Training) árin 2011 2013. Sótt var um verkefnið til Skrifstofu Menntaáætlunar

More information

OFSAKVÍÐI Leiðbeiningabæklingur

OFSAKVÍÐI Leiðbeiningabæklingur OFSAKVÍÐI Leiðbeiningabæklingur Hvað er ofsakvíðakast? Allir vita hvað er að vera felmtri sleginn og það er eðlilegt að vera stundum hræðslugjarn: Þú hefur það á tilfinningunni að einhver elti þig á leiðinni

More information

SORG Leiðbeiningabæklingur

SORG Leiðbeiningabæklingur SORG Leiðbeiningabæklingur Að takast á við missi og sorg Þetta er reynsla þriggja einstaklinga sem hafa upplifað missi. Faðir minn dó fyrir sex vikum eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein. Nú losna ég

More information

Lean Cabin - Icelandair

Lean Cabin - Icelandair VIÐSKIPTASVIÐ Lean Cabin - Icelandair Hver var árangur Icelandair á innleiðingu Lean Cabin? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Hafdís Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Brynjar Þór Þorsteinsson Vorönn 2015

More information

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 9-17 9 Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna M. Allyson Macdonald Kennaraháskóla Íslands Inngangserindi á ráðstefnu 22. nóvember

More information

Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum

Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum Von er ekki aðferð Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum Gunnar Gíslason Kennaradeild Hug- og félagsvísindasvið Háskólinn á Akureyri 2015 Von er ekki aðferð Rannsókn á starfsþróun

More information

Lokaverkefni til BS-pro fs i viðskiptafræði Upplifun opinberra starfsmanna á opnum vinnurýmum

Lokaverkefni til BS-pro fs i viðskiptafræði Upplifun opinberra starfsmanna á opnum vinnurýmum Lokaverkefni til BS-pro fs i viðskiptafræði Upplifun opinberra starfsmanna á opnum vinnurýmum Meiri samskipti sem er gott, meira ónæði sem er vont Fjóla Kim Björnsdóttir Febrúar, 2018 Upplifun opinberra

More information

Samtal er sorgar læknir

Samtal er sorgar læknir Samtal er sorgar læknir Leiðirnar til betra lífs Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir 221274-6019 Lokaverkefni til MA- prófs í Hagnýtri Menningarmiðlun Leiðbeinendur; Ármann H. Gunnarsson og Sumarliði Ísleifsson

More information

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Mánudagur 6. nóvember 2017. http://www.capfrance-terrou.com/ Rene about vocabulary Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Dvelopment

More information

Forspjall um forvera

Forspjall um forvera Efnisyfirlit Forspjall um forvera... 2 Garðurinn I... 3 Þekkingarfræði... 6 Leiðin að farsæld líkaminn... 11 Ánægja, farsæld og hið góða líf... 14 Leiðin að farsæld hugurinn... 18 Ánægja og sársauki...

More information

Um streitu. Algengar orsakir streitu

Um streitu. Algengar orsakir streitu Um streitu Ein einföld skýring á streitu er uppsöfnuð þreyta á líkama og sál. Streita er eðlilegur og mikilvægur þáttur í lífi háskólanema. Þegar í upphafi háskólanáms er að mörgu að hyggja sem etv. hefur

More information

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd Útdráttur Einu barni af hverjum átta í grunnskóla líður ekki vel. Þegar tekið er tillit til lakari námsárangurs, aukinnar truflunar í tímum og jafnvel enn alvarlegri afleiðinga eins og þunglyndi og sjálfsvíga,

More information

MA-ritgerð. Feng Shui. Áhrif starfsumhverfis á heilsu, vellíðan og velgengni á vinnustaðnum

MA-ritgerð. Feng Shui. Áhrif starfsumhverfis á heilsu, vellíðan og velgengni á vinnustaðnum MA-ritgerð Mannauðsstjórnun Feng Shui Áhrif starfsumhverfis á heilsu, vellíðan og velgengni á vinnustaðnum Barbara Kristín Kristjánsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Svala Rún Sigurðardóttir

More information

Birtist í Kirkjuritinu; Guðrún Eggertsdóttir. (2010). Gengið á fund Guðs. Kirkjuritið, (76)1, Gengið á fund Guðs

Birtist í Kirkjuritinu; Guðrún Eggertsdóttir. (2010). Gengið á fund Guðs. Kirkjuritið, (76)1, Gengið á fund Guðs Birtist í Kirkjuritinu; Guðrún Eggertsdóttir. (2010). Gengið á fund Guðs. Kirkjuritið, (76)1, 45-49 Gengið á fund Guðs Íhugun hefur verið hluti af tilbeiðslu kristinna manna allt frá upphafi. Í íhuguninni

More information

Viktoría Jensdóttir A3 notkun Lean Office. Dagskrá - markmið. Basic rules. Viktoría Jensdóttir 19.Janúar 2016

Viktoría Jensdóttir A3 notkun Lean Office. Dagskrá - markmið. Basic rules. Viktoría Jensdóttir 19.Janúar 2016 Lean Office Viktoría Jensdóttir 19.Janúar 2016 Dagskrá - markmið Markmið námskeiðsins Að þátttakendur kynnist grunnhugmyndafræði Lean Að tækifærin til umbóta á skrifstofunni verði skýr og eftirsóknarverð

More information

Styrkleikar, leysa þeir líka loftslagsvandann? Fimmtudaginn, 23. nóvember 2017 hjá VIRK. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir Ragnhildur Vigfúsdóttir

Styrkleikar, leysa þeir líka loftslagsvandann? Fimmtudaginn, 23. nóvember 2017 hjá VIRK. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir Ragnhildur Vigfúsdóttir Styrkleikar, leysa þeir líka loftslagsvandann? Fimmtudaginn, 23. nóvember 2017 hjá VIRK Ágústa Sigrún Ágústsdóttir Ragnhildur Vigfúsdóttir Ágústa Sigrún Ágústsdóttir Mannauðsráðgjafi A markþjálfi Strengths

More information

Gildi hreyfingar og leikja í yngri barna kennslu

Gildi hreyfingar og leikja í yngri barna kennslu Lokaverkefni til B.Ed. prófs Gildi hreyfingar og leikja í yngri barna kennslu Fræðileg umfjöllun og hagnýtar upplýsingar Daggrós Stefánsdóttir 170184-2469 Edda Rún Gunnarsdóttir 051184-3199 Kennaraháskóli

More information

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Endurmenntun HÍ - Að vanda til námsmats Umsjón: Ingvar Sigurgeirsson Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Júní 2009 Lilja S. Ólafsdóttir Efnisyfirlit Inngangur... 3 Menntaskóli

More information

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild Alzheimers-sjúkdómur Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild LSH Landakoti Hvað er Alzheimers-sjúkdómur? Alzheimers-sjúkdómur er hrörnunarsjúkdómur í heila og er án þekktrar ástæðu í flestum tilfellum.

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art Claudia Hausfeld fæddist í Austur-Berlín árið 1980, en er nú búsett á Íslandi. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Í verkum sínum vinnur Claudia með ýmsa miðla, einkum innsetningar og

More information

Gæða- og umhverfiskerfi

Gæða- og umhverfiskerfi Haustmisseri 2012 Gæða- og umhverfiskerfi Lokaverkefni Viðskiptafræði Nemandi: Anton Smári Rúnarsson, kt. 170584-3179 Leiðbeinandi: Stefán Valgarð Kalmansson 1 Samningur um trúnað Undirritaður nemandi

More information

HJÚKRUN FÓLKS MEÐ SYKURSÝKI Á HJÚKRUNARHEIMILUM

HJÚKRUN FÓLKS MEÐ SYKURSÝKI Á HJÚKRUNARHEIMILUM HJÚKRUN FÓLKS MEÐ SYKURSÝKI Á HJÚKRUNARHEIMILUM Margrét Ósk Vífilsdóttir HJÚKRUN EINSTAKLINGA með sykursýki er flókin og taka þarf tillit til margra atriða. Einstaklingar með sykursýki hafa margvíslegar

More information

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín Kennaraháskóli Íslands Kennsluréttindabraut Kennslufræði greinasviða og æfingakennsla Kennari: Elín María Thayer Ég sem kennari: Starfskenning mín Guðlaug Erlendsdóttir Nóvember 2007 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...

More information

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum?

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum? Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið Vorönn 2014 Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum? Georg Kristinsson BS ritgerð Leiðbeinandi: dr. Gunnar Óskarsson Háskólinn á Bifröst

More information

Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni

Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni Árangur og brottfall í hugrænni atferlismeðferð í hópi með teknu tilliti til þunglyndis, kvíða, streitu og félagsfælni Einar Kristinsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til B.A. gráðu í sálfræði

More information

Að iðka heimspeki er ígildi þess að læra að deyja 1

Að iðka heimspeki er ígildi þess að læra að deyja 1 AÐ IÐKA HEIMSPEKI ER ÍGILDI ÞESS AÐ LÆRA AÐ DEYJA Michel de Montaigne Að iðka heimspeki er ígildi þess að læra að deyja 1 Cicero segir að það að iðka heimspeki sé ekki annað en að undirbúa dauða sinn.

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Markþjálfun Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Markþjálfun Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir Lokaverkefni til BA-prófs í tómstunda-

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? www.ibr.hi.is Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? Erna Rós Kristinsdóttir Friðrik Eysteinsson Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

More information

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara Edda Kjartansdóttir Þegar skynjanir vorar, hugsanir og hugsjónir hræra strengi tilfinninganna þá fyrst kemst rót á oss, þá losnar viljinn úr læðingi og knýr

More information

Lífið LÍKAMINN DEYR EN SÁLIN HELDUR ÁFRAM. Anna Birta Lionaraki. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur GETUR VERIÐ HÆTTULEGT AÐ ÆFA OF MIKIÐ?

Lífið LÍKAMINN DEYR EN SÁLIN HELDUR ÁFRAM. Anna Birta Lionaraki. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur GETUR VERIÐ HÆTTULEGT AÐ ÆFA OF MIKIÐ? Lífið FÖSTUDAGUR 14. ÁGÚST 2015 Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur GETUR VERIÐ HÆTTULEGT AÐ ÆFA OF MIKIÐ?4 Matarvísir Kökur og sætabrauð ÓMÓTSTÆÐI- LEG ÍSTERTA SEM SLÆR Í GEGN 4 Tíska og trend í fatnaði

More information

BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean)

BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean) BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean) Undirbúningur og innleiðing Heiðdís Jónsdóttir Leiðbeinandi: Eðvald Möller Viðskiptafræðideild Október 2015 Fyrstu skref í átt

More information

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness Hagir og líðan barna í Grunnskóla s Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í., 6. og 7. bekk á i árið 27 Birna Baldursdóttir Margrét Lilja Guðmundsdóttir Álfgeir Logi Kristjánsson Inga Dóra Sigfúsdóttir Jón

More information

Gengisflökt- og hreyfingar

Gengisflökt- og hreyfingar Alþjóðahagfræði Háskóli Íslands Kennari: Ásgeir Jónsson Haust 2002 Gengisflökt- og hreyfingar -ákvörðun og áhrif- Barði Már Jónsson kt. 120580-5909 Hreggviður Ingason kt. 290578-5829 Markús Árnason kt.

More information

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Hvernig eflum við gæði náms og kennslu? Betri í dag en í gær ráðstefna um nám og gæði í íslenskum háskólum - 30. maí 2011 Anna Ólafsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Gæði háskólanáms og -kennslu

More information

Stefna RIM um gagnaleynd

Stefna RIM um gagnaleynd Stefna RIM um gagnaleynd Research In Motion Limited, dótturfyrirtæki þess og samstarfsfyrirtæki ( RIM ) skuldbinda sig til að viðhalda langtímastefnu um gagnaleynd og öryggi persónuupplýsinga þinna, þ.e.

More information

Vörumerkjasamfélag Apple

Vörumerkjasamfélag Apple Vörumerkjasamfélag Apple Neytendur og einkenni B.Sc. í viðskiptafræði Davíð Hansson Viðskiptadeild Háskólans á Bifröst Leiðbeinandi: Ragnar Már Vilhjálmsson Apríl 2013 2 Staðfesting lokaverkefnis til B.Sc.

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut 29 Lesum saman Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Guðríður Anna Sveinsdóttir Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild

More information

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Hafsteinn Bjarnason Kristján Ari Halldórsson Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda og þroskaþjálfadeild Þetta er

More information

Lífsgæði og vellíðan íbúa á Eden-hjúkrunarheimili

Lífsgæði og vellíðan íbúa á Eden-hjúkrunarheimili Notkun vellíðanarlykla Helga Guðrún Erlingsdóttir Að flytja á hjúkrunarheimili er ekki auðveld ákvörðun. Ákvörðunin byggist á þörf en ekki ósk. Sú þörf skapast af þverrandi getu til sjálfstæðrar búsetu.

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

Ásta Björk Andersen Sveinsdóttir

Ásta Björk Andersen Sveinsdóttir Lokaverkefni til BS-prófs í viðskiptafræði Frammistöðumat og starfsmannastjórnun Ávinningur og nýjar áherslur Ásta Björk Andersen Sveinsdóttir Svala Guðmundsdóttir, Dósent Júní 2018 Frammistöðumat og starfsmannasamtöl

More information

Eru unglingar með fötlun mismunað á Suðurnesjum? Af aðgengi að tómstundastarfi félagsmiðstöðva á Suðurnesjunum. Sverrir Rúts Sverrisson

Eru unglingar með fötlun mismunað á Suðurnesjum? Af aðgengi að tómstundastarfi félagsmiðstöðva á Suðurnesjunum. Sverrir Rúts Sverrisson Eru unglingar með fötlun mismunað á Suðurnesjum? Af aðgengi að tómstundastarfi félagsmiðstöðva á Suðurnesjunum. Sverrir Rúts Sverrisson Lokaverkefni til BA-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Eru unglingar

More information

Hvað einkennir góðan leiðtoga?

Hvað einkennir góðan leiðtoga? Hvað einkennir góðan leiðtoga? Leiðtogafærni og forysta. Birgir Steinn Stefánsson Rakel Guðmundsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda-, og þroskaþjálfadeild Hvað einkennir góðan leiðtoga?

More information

Horft til sólar Úttekt á ráðum atvinnulausra á Norðurlandi eystra við streitu

Horft til sólar Úttekt á ráðum atvinnulausra á Norðurlandi eystra við streitu Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Sálfræði, vor 2010 Horft til sólar Úttekt á ráðum atvinnulausra á Norðurlandi eystra við streitu Guðrún Pálmadóttir Lokaverkefni í Hug og félagsvísindadeild

More information

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu. Þjálfararáðstefna NSCAA (National Soccer Coaches Association of America) 13.-17.janúar 2010 Undirritaður sótti árlega þjálfararáðstefnu Bandaríska þjálfarasambandsins dagana 13.-17. Janúar 2010. Með í

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Motorola Triplets, E398, V3, V80, V220, V300 og V600 Undirbúningur...2 Uppsetningin...3 Að athuga með nýjan póst...4 Að sækja póst þegar GPRS reiki er ekki í boði...4 Um

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

KYNFERÐISOFBELDI GEGN BÖRNUM. Sifjaspell og afleiðingar þeirra

KYNFERÐISOFBELDI GEGN BÖRNUM. Sifjaspell og afleiðingar þeirra KYNFERÐISOFBELDI GEGN BÖRNUM Sifjaspell og afleiðingar þeirra KYNFERÐISOFBELDI GEGN BÖRNUM sifjaspell og afleiðingar þeirra Dr. Guðrún Jónsdóttir félags ráð gjafi tók bækling inn saman í samvinnu við konur

More information

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu Viðskiptasvið Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Úlfhildur E. Þ. Bjarnasen Leiðbeinandi: Ragnar Már Vilhjálmsson vor 2014 Markaðssetning nýrrar

More information

ESENER-2. Final Master Questionnaire

ESENER-2. Final Master Questionnaire 2 nd European Survey of Enterprises on New and Emerging Risks ESENER-2 Final Master Questionnaire Master Version for the Main Survey Country: Iceland Language version: Icelandic June 2014 Basic structure

More information

Lífið HEFUR ÁHRIF UM VÍÐA VERÖLD. Sigríður Heimisdóttir. Edda Jónsdóttir markþjálfi KALLAÐU TIL ÞÍN ÞAÐ SEM ÞIG DREYMIR UM 2

Lífið HEFUR ÁHRIF UM VÍÐA VERÖLD. Sigríður Heimisdóttir. Edda Jónsdóttir markþjálfi KALLAÐU TIL ÞÍN ÞAÐ SEM ÞIG DREYMIR UM 2 Lífið FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2015 Edda Jónsdóttir markþjálfi KALLAÐU TIL ÞÍN ÞAÐ SEM ÞIG DREYMIR UM 2 Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur NÝR LÍFSSTÍLL GRUNNUR AÐ GÓÐRI HEILSU 4 Straumar og stefnur í hári

More information

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015 Háskóli Íslands NAF003F Kennari: Hróbjartur Árnason 10/12/2015 Handbók kennarans Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi Anna Sigríður Pétursdóttir, Helga Baldursdóttir og Ingibjörg Kr. Ferdinandsdóttir

More information

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ MONITORBLAÐIÐ 25. TBL 4. ÁRG. FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2013 MORGUNBLAÐIÐ mbl.is FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ Mentos tyggjó erkomiðípoka! NúerennauðveldaraaðsturtaísigMentostyggjóimeðsafaríku

More information

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS)

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS) Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS) Unnið að hluta eftir bæklingum sem Guy s and St Thomas Hospital London; the Royal College of Obstetricians and Gynaecologists oglondon IDEAS Genetic Knowledge

More information