Kynning á starfi NS. Kynning á helstu löggjöf sem varðar neytendur sérstaklega. Kynning á úrræðum neytenda.

Size: px
Start display at page:

Download "Kynning á starfi NS. Kynning á helstu löggjöf sem varðar neytendur sérstaklega. Kynning á úrræðum neytenda."

Transcription

1 Kynning á starfi NS. Kynning á helstu löggjöf sem varðar neytendur sérstaklega. Kynning á úrræðum neytenda. Hildigunnur Hafsteinsdóttir, lögfræðingur Neytendasamtakanna.

2 -Þjónusta við félagsmenn Áskrift að Neytendablaðinu Aðgangur að læstum síðum á Sparometer Heimilisbókhald og gæðakannanir Símatími frá 10:00 15:00 alla daga Aðstoð við kvörtunarmál Rúmlega félagsmenn.

3 -Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustan -Neytendablaðið -Fjölmiðlar (461 skipti árið 2010) -Kannanir -Umsagnir (ca. 40 pr. ár) -Erindi og kærur (15-20 pr. ár) -Úrskurðar- og kærunefndir -Hagsmunabarátta og fræðsla -Nefndaseta samstarf við aðra aðila - og -EVRÓPSKA NEYTENDAAÐSTOÐIN

4 Lög um greiðsluaðlögun Lög um ábyrgðarmenn Lög um hópmálsókn Neyslustaðall/greiðslumat Bann við seðilgjöldum o.s.frv.

5 Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustan Þjónusta við félagsmenn/utanfélagsmenn Um fjögur stöðugildi Fjöldi erinda: Erindafjöldi e ftir árum Árið 2005 Árið 2006 Árið 2007 Árið 2008 Árið 2009 Árið 2010

6 Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustan Árið 2011: 1.jan- 25.mars: erindi. Um hvað? Fjármála- og innheimtufyrirtæki 256 Húsaleigumál hver á þessi mál? Raftæki 142 Fjarskiptafyrirtæki 115 Bifreiðar/önnur farartæki 107 Flugfarþegar 93

7 Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustan Um hvað snúast erindin? Tryggingar

8 Starfrækt í 29 löndum, innan EB, á Íslandi og í Noregi. Hlutverk? - aðstoða Íslendinga við að ná fram rétti sínum vegna viðskipta erlendis - aðstoða erlenda neytendur við að ná fram rétti sínum gagnvart íslenskum seljendum Á árinu 2010 voru skráðar 47 fyrirspurnir, 26 einfaldar kvartanir og 38 kvörtunarmál. TRADER ECC...

9 Samkvæmt lögum er neytandi almennt einstaklingur sem kaupir vöru eða þjónustu og kaupin eru ekki í tengslum við atvinnu hans. Tannlæknir sem kaupir sófasett til að hafa heima er þannig neytandi. Tannlæknir sem kaupir sófasett til að hafa í biðstofunni á tannlæknastofunni er það hins vegar ekki. Til að réttindi manns sem,,neytenda verði virk þarf svo seljandi almennt að vera aðili sem selur vöru eða þjónustu í atvinnuskyni: Kaup á notuðum bíl Kaup á notaðri fasteign

10 Meginlöggjöf á sviði neytendaréttar - alls ekki tæmandi listi Lög um neytendakaup nr.48/ ófrávíkjanleg Hins vegar lög um lausafjárkaup Lög um þjónustukaup nr.42/2000 Lög um fasteignakaup nr. 40/ Að hluta Lög um fyrningu kröfuréttinda nr. 150/2007 Lög um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 Lög um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu nr. 57/2005 Lög um alferðir nr. 80/1994 Lög um neytendalán nr. 121/1994 Lög um ábyrgðarmenn nr. 32/2009 Innheimtulög nr. 95/2008

11 Evrópubandalagið og innri markaðurinn hafa breytt miklu í neytendarétti. Mikið af tilskipunum á sviði neytendaréttar hafa haft áhrif á neytendalöggjöf hér á landi Einnig má nefna reglugerð um réttindi flugfarþega o.fl. Meira á leiðinni? Greiðslukort? Ný tilskipun um neytendalán? Lágmarks eða full samræming?

12 Gallaðir bílar, tölvur, farsímar, sjónvörp, ísskápar o.s.frv.... HVAÐ ER GALLI? 15. og 16. gr. laga um neytendakaup þegar kemur að lausafé. - í samræmi við samning - í samræmi við réttmætar væntingar - henta í þeim tilgangi sem hann var keyptur - í samræmi við upplýsingar frá seljanda o.s.frv. Grundvallaratriði að sýna fram á galla skemmd eða bilun er ekki endilega alltaf galli.

13 Kvörtunarfrestur ekki sama og ábyrgð að bera fyrir sig galla... frestur til Neytandi sem verður var galla á söluhlut þarf að tilkynna um gallann sem fyrst. Aldrei skemmri frestur en 2 mán. Eftir tvö ár frá kaupum fellur réttur til að kvarta niður. Stundum getur neytandi þó kvartað þar til fimm ár eru liðin frá kaupum. Óskýr regla?matskennd? Skipta verð og,,gæði máli? Ef söluhlutur á að hafa,,verulega lengri endingartíma en almennt gerist Kærunefndin: Ísskápar. Uppþvottavél. Sófasett. Bílar.

14 Ef galli er til staðar og kvartað er innan tímamarka: Halda eftir kaupverði praktískt? Val milli úrbóta og nýrrar afhendingar: Hindrun? Ósanngjarn kostnaður? Seljandi á líka úrbótarétt! (girðir þá fyrir afslátt/riftun) Framkvæmd úrbóta/nýrrar afhendingar: án kostnaðar og verulegs óhagræðis/ má bæta tvisvar úr sama galla með þessum hætti/ lánshlutur ef meira en vika SANNGIRNI!

15 Ef ekki verður af úrbótum/nýrri afhendingu: Afsláttur sem svarar til gallans Riftun ef,,galli er ekki óverulegur -hvernig fer riftun fram? -seljendur farnir að,,krefjast riftunar í auknum mæli Skaðabætur vegna tjóns Gott og blessað að eiga öll þessi réttindi en hvernig nær maður þeim?

16 KVARTA SJÁLFUR,,Reglur um hvernig skuli kvarta... Kurteisi!!! Ákveðni Virðing Tala við réttan aðila Skriflega Sjá bækling á

17 Hvernig er ferlið? Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustan byrjar á því að veita neytendum upplýsingar um rétt sinn Ef það dugir ekki til reynir starfsfólkið að koma á samningum milli neytenda og seljenda. (ca. 200 mál á ári) Ef það dugir ekki er oft hægt að vísa málinu til úrskurðarnefnda.

18 Nánari upplýsingar á Kvörtunarnefnd NS og Félags efnalaugareigenda Úrskurðarnefnd Samtaka ferðaþjónustunnar og NS Úrskurðarnefnd um þjónustu iðnaðarmanna Úrskurðarnefnd í vátryggingarmálum Úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki Úrskurðarnefnd NS og Tannlæknafélags Íslands Nefnd Húseigendafélagsins, SI og NS Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa

19 Allsherjarréttur einkaréttur? Flugmálastjórn Einkaréttarlegar ákvarðanir árið bótaskylda gagnvart farþegum.

20 Neytendastofa: lög um alferðir, neytendalán, húsgöngu og fjarsölu, auglýsingar, verðmerkingar, viðskiptahættir, markaðssetning, útsölur o.s.frv. Aðrir aðilar? PFS, Samkeppniseftirlitið, FME, o.s.frv., o.s.frv. Seint tæmandi talið en ekki einkaréttur!

21 Verum virk og meðvituð! KVÖRTUM! Látum ekki plata okkur með,,ótrúlega góðum tilboðum Lesum alla skilmála líka smáa letrið! sofa á samningum... Fylgjumst með fjármálunum skoðum yfirlitin... skuldfært á kreditkort!

22 Við eigum rétt á að fá þá vöru eða þjónustu sem keypt er og samið er um. Við eigum rétt á ógallaðri vöru sem afhent er á réttum tíma. Ef varan er gölluð eigum við rétt á að bætt sé úr því. Bæði seljendur og neytendur eiga að standa við gerða samninga. TILLITSSKYLDAN SANNGIRNI

23

24

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark ÍÞRÓTTADEILD Vildbjerg - Danmark Úrval Útsýn Saga fyrirtæksins nær allt aftur til ársins 936. Markmið leiðandi ferðaskrifstofa á íslenskum markaði með framúrskarandi þjónustu. Vildbjerg 9.júlí - 5.ágúst

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

Stutt um. Réttindi þín sem neytandi. Hagsmunir neytenda á Evrópska efnahagssvæðinu

Stutt um. Réttindi þín sem neytandi. Hagsmunir neytenda á Evrópska efnahagssvæðinu Stutt um Réttindi þín sem neytandi Hagsmunir neytenda á Evrópska efnahagssvæðinu Efnisyfirlit ESB setur réttindi neytenda í öndvegi... 3 Öryggi vöru... 5 Ábyrgðaryfirlýsingar kaup á vöru... 7 Fjármálaþjónusta

More information

VANEFNDAÚRRÆÐI LAGA UM LAUSAFJÁRKAUP NR. 50/2000

VANEFNDAÚRRÆÐI LAGA UM LAUSAFJÁRKAUP NR. 50/2000 ML í lögfræði VANEFNDAÚRRÆÐI LAGA UM LAUSAFJÁRKAUP NR. 50/2000 Júní 2017 Nafn nemanda: María Rannveig Guðmundsdóttir Kennitala: 070291-2589 Leiðbeinandi: Áslaug Árnadóttir, hdl. Útdráttur Markmið ritgerðarinnar

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra vaxandi markaði Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí 2015 Þorleifur Þór Jónsson Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir Aukning á gjaldeyristekjum

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi www.ibr.hi.is Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi Einar Guðbjartsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi

More information

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla 1. Tilgangur og gildissvið 1.1. Reglur þessar eru settar á grundvelli laga nr.

More information

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011 I. Erindi Þann 26. október 2011 sl. barst Flugmálastjórn Íslands (FMS) kvörtun frá A. Kvartandi

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Viðauki 6. Birtur með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

Viðauki 6. Birtur með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis Viðauki 6 Birtur með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis Innleiðing gerða skv. EES samningnum á sviði fjármálaþjónustu í íslenskan rétt Höfundur: Gunnar Þór Pétursson Reykjavík 2010 Efnisyfirlit Innleiðing

More information

Lokaverkefni til BS- prófs. í viðskiptafræði

Lokaverkefni til BS- prófs. í viðskiptafræði Lokaverkefni til BS- prófs í viðskiptafræði Val á utanlandsferðum Hvað ræður vali neytenda á ferðum erlendis í frí? Kristjana Diljá Þórarinsdóttir Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt Október 2016 Val á utanlandsferðum

More information

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu Viðskiptasvið Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Úlfhildur E. Þ. Bjarnasen Leiðbeinandi: Ragnar Már Vilhjálmsson vor 2014 Markaðssetning nýrrar

More information

Auðkenni Super Jeep Drive. I. Erindið

Auðkenni Super Jeep Drive. I. Erindið Ákvörðun nr. 54/2016 Auðkenni Super Jeep Drive I. Erindið Með bréfi Superjeep ehf. til Neytendastofu, dags. 16. desember 2015, var kvartað yfir notkun Super Jeep Drive ehf. á orðunum Super Jeep. Í bréfinu

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Meistararitgerð. Orðspor fyrirtækja

Meistararitgerð. Orðspor fyrirtækja Meistararitgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Orðspor fyrirtækja Rannsókn á orðspori farsímafyrirtækja á Íslandi Hildur Óskarsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Þórhallur Örn Guðlaugsson,

More information

ÁRSRIT UM STARFSENDURHÆFINGU. 10 ára

ÁRSRIT UM STARFSENDURHÆFINGU. 10 ára ÁRSRIT UM STARFSENDURHÆFINGU 2018 08 10 ára 18 EFNISYFIRLIT Stjórn VIRK og framkvæmdastjóri Sitjandi frá vinstri: Sólveig B. Gunnarsdóttir, Hannes G. Sigurðsson, Vigdís Jónsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir,

More information

Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausafjárkaup. f 3

Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausafjárkaup. f 3 Þorgeir Örlygsson: Skaðabótareglur laga um lausajárkaup 3 4 1 2 3 4 5 6 7 Inngangur 1.1 Enisskipan 1.2 Bótareglur laga nr. 39/1922 gagnrýni 1.3 Reglur lkpl. um bótagrundvöll og járhæð skaðabóta yirlit

More information

Brot Greiðslumiðlunar hf., Kreditkorts hf. og Fjölgreiðslumiðlunar hf. á bannákvæðum samkeppnislaga

Brot Greiðslumiðlunar hf., Kreditkorts hf. og Fjölgreiðslumiðlunar hf. á bannákvæðum samkeppnislaga Fimmtudaginn, 10. janúar, 2008 Ákvörðun nr. 4/2008 Brot Greiðslumiðlunar hf., Kreditkorts hf. og Fjölgreiðslumiðlunar hf. á bannákvæðum samkeppnislaga I. Málsatvik Þann 13. júní 2006 gerði Samkeppniseftirlitið

More information

SKÝRSLA UMBOÐSMANNS BARNA 2016

SKÝRSLA UMBOÐSMANNS BARNA 2016 SKÝRSLA UMBOÐSMANNS BARNA 2016 Skýrsla umboðsmanns barna 1. janúar 2016 31. desember 2016 Útgefandi: Umboðsmaður barna Kringlunni 1, 5. h. 103 Reykjavík Heimasíða: www.barn.is Netfang: ub@barn.is 2017

More information

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017 FLUGTÖLUR 217 INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 217 Flugvöllur 216 217 Br. 17/16 Hlutdeild Reykjavík 377.672 385.172 2,% 49,9% Akureyri 183.31 198.946 8,5% 25,8% Egilsstaðir 93.474 95.656

More information

Gildissvið gallaþröskuldar fasteignakaupalaga og úrræði kaupanda gallaðrar fasteignar gagnvart öðrum en seljanda

Gildissvið gallaþröskuldar fasteignakaupalaga og úrræði kaupanda gallaðrar fasteignar gagnvart öðrum en seljanda BA-ritgerð í lögfræði Gildissvið gallaþröskuldar fasteignakaupalaga og úrræði kaupanda gallaðrar fasteignar gagnvart öðrum en seljanda Vaka Dagsdóttir Leiðbeinandi: Víðir Smári Petersen Ágúst 2017 EFNISYFIRLIT

More information

Stefna RIM um gagnaleynd

Stefna RIM um gagnaleynd Stefna RIM um gagnaleynd Research In Motion Limited, dótturfyrirtæki þess og samstarfsfyrirtæki ( RIM ) skuldbinda sig til að viðhalda langtímastefnu um gagnaleynd og öryggi persónuupplýsinga þinna, þ.e.

More information

Eðlishyggja í endurskoðun

Eðlishyggja í endurskoðun Eðlishyggja í endurskoðun Komiði sæl. Gaman að sjá ykkur svona mörg hér. Eins og Sigríður sagði er ég að vinna að doktorsritgerð í heimspeki þar sem reyni að færa frumspekileg rök fyrir konstrúktivisma

More information

Tengdir aðilar á markaði

Tengdir aðilar á markaði BS ritgerð í viðskiptafræði Tengdir aðilar á markaði Samanburður á skilgreiningum og lagaákvæðum er þá varðar Kateryna Hlynsdóttir Tengdir aðilar á markaði Samanburður á skilgreiningum og lagaákvæðum er

More information

Ólöf Heiða Guðmundsdóttir. Vel þekkt vörumerki. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Hafdís Ólafsdóttir aðjúnkt

Ólöf Heiða Guðmundsdóttir. Vel þekkt vörumerki. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Hafdís Ólafsdóttir aðjúnkt Ólöf Heiða Guðmundsdóttir Vel þekkt vörumerki -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Hafdís Ólafsdóttir aðjúnkt Lagadeild Háskóla Íslands Júní 2009 EFNISYFIRLIT FORMÁLI...

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf.

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf. Mánudagur, 22. janúar 2018 Ákvörðun nr. 4/2018 Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Með bréfi dags. 12. október sl. var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um kaup Icepharma hf.

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja Vörumerki Auðkenni markaðarins Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja 2 EFNISYFIRLIT 4 Hvað er vörumerki? - Orðmerki - Bókstafir og tölustafir

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Vörumerki í golfi

BS ritgerð í viðskiptafræði. Vörumerki í golfi BS ritgerð í viðskiptafræði Vörumerki í golfi Ímynd Tour Edge á Íslandi Guðjón Grétar Daníelsson Leiðbeinandi Dr. Þórhallur Örn Guðlaugsson, dósent Viðskiptafræðideild Október 2014 Vörumerki í golfi Ímynd

More information

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei 1 2 3 3_1 4 5 6 6_1 7 pige ísl nei hlutlaus vel mikið læri mikið á dönsku tímum og ef ég ætla í nám til dk þá er betra að kunna dönsku veit ekki pige ísl nei hlutlaus vel mikið eg læri nytt tungumal veit

More information

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið 1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið Ævar Einarsson 28. janúar 2014 Ævar Einarsson Liðstjóri í UT ráðgjöf Ævar er Senior Manager og ráðgjafi í Upplýsingarækni- ráðgjöf Deloitte

More information

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs Fimmtudagur, 1. apríl 2004 217. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 6/2004 Erindi Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka verslunarinnar vegna breytinga Kreditkorts hf. á gjaldskrá fyrirtækisins I. Málavextir

More information

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017 Ákvörðun Samgöngustofu nr. 299/2018 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi nr. FI219 þann 17. desember 2017 I. Erindi Þann 17. janúar 2018 barst Samgöngustofu kvörtun frá ABC (kvartendur) vegna aflýsingar

More information

Greinargerð. starfshóps um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa.

Greinargerð. starfshóps um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa. Greinargerð starfshóps um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa. FJÁRMÁLA- OG EFNAHAGSRÁÐUNEYTIÐ Október 2016 Efnisyfirlit 1. Inngangur..... 3 2. Samantekt..... 4 3. Kaup og sala á þjónustu milli

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Nýmæli á verðbréfamarkaði Kynning á EMIR

Nýmæli á verðbréfamarkaði Kynning á EMIR Nýmæli á verðbréfamarkaði Kynning á EMIR Morgunverðarfundur Fjármálaeftirlitsins 21. ágúst 2015 Yfirlit Hvað er EMIR? Helstu kröfur Áhrif á íslenskan fjármálamarkað Staða innleiðingar European Market Infrastructure

More information

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit Föstudagur, 8. mars 2013 Ákvörðun nr. 5/2013 Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit bls. I. Inngangur... 2 II. Málavextir og málsmeðferð... 2 III. Samruninn og aðilar hans... 3 1. Nánar

More information

1*1 Minnisblað Dags

1*1 Minnisblað Dags Tilkynntir aðilar skv. VII. kafla reglugerðar EB nr. 305/2011. Forsaga og lagagrundvöllur Málsmeðferð. Alþingi Erindi nr. Þ 143/572 komudagur 9.12.2013 Lög um mannvirki nr. 160/2010 Samkvæmt gildandi lögum

More information

Point-and-click -samningur CABAS

Point-and-click -samningur CABAS 2018-05-30 1 af 5 Point-and-click -samningur CABAS Bakgrunnur CAB Group AB, 556131-2223 ( CAB ), hefur þróað reiknikerfi með gagnagrunni til útreikninga á tjónaviðgerðum á fólksbílum, flutningabifreiðum,

More information

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana Þjóðminjasafn Íslands Júní 2017 Inngangur Söfn byggja starfsemi sína á safnkosti, sem hin margvíslegu hlutverk safnastarfsins hverfast um. Mikilvægt er að standa

More information

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6 Efnisyfirlit INNGANGUR... 5 1 KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6 1.1 Hvað er þjónusta?... 6 1.2 Áþreifanleiki/óáþreifanleiki... 6 1.3 Samanburður vöru og þjónustu... 7 1.3.1 Óáþreifanleiki (e. intangibility)...

More information

Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa

Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa M-73/2008. Álit 15. desember 2008 Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa Hinn 15. desember 2008 gaf kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa svohljóðandi álit í málinu nr. M-73/2008: I Álitaefni og

More information

Fimmtudagur, 17. október Ákvörðun nr. 24/2013

Fimmtudagur, 17. október Ákvörðun nr. 24/2013 Fimmtudagur, 17. október 2013 Ákvörðun nr. 24/2013 Ósk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um undanþágu frá 10. gr. samkeppnislaga nr. 44/2005 vegna samstarfs seljenda smurolíu um söfnun og förgun úrgangsolíu

More information

Aðkoma barns að ákvörðun um umgengni

Aðkoma barns að ákvörðun um umgengni BA-ritgerð í lögfræði Aðkoma barns að ákvörðun um umgengni Réttur barns til að tjá sitt viðhorf á umgengni Ester Petra Gunnarsdóttir Elísabet Gísladóttir Apríl 2017 BA-ritgerð í lögfræði Aðkoma barns að

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Gæðamenning í tannsmíði á Íslandi

Gæðamenning í tannsmíði á Íslandi Gæðamenning í tannsmíði á Íslandi Tannsmiðir sem heilbrigðisstarfsmenn Ingunn Karen Pierson Sigurðardóttir Lokaverkefni til BS gráðu Leiðbeinandi: Sigríður Rósa Víðisdóttir Gæðamenning í tannsmíði á Íslandi

More information

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013 Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013 I. Erindi Þann 28. ágúst sl. barst Samgöngustofu kvörtun frá A. A hafði ásamt manni sínum og tveimur börnum

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt.

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt. r ALITSGERÐ Til: Frá: Dagsetning: Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins Dr. Andra Fannari Bergþórssyni 12. m aí2017 Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan

More information

Velferðarnefnd mál

Velferðarnefnd mál 28.10.2015 Velferðarnefnd. 228. mál Embætti landlæknis gerir ekki athugasemdir við frumavarpið að öðru leiti en því að í umsögn fjármálaráðuneytisins er getið um að embætti landlæknis fái fjármagn til

More information

MINNISBLAÐ UM SIS-MAT

MINNISBLAÐ UM SIS-MAT MINNISBLAÐ UM SIS-MAT Frá: Samstarfshópi um ný frumvörp, reglugerðir og NPA handbók Efni: SIS-mat og framkvæmd þess í USA, Kanada og Íslandi Dagsetning: 15. janúar 2018 Um samstarfshópinn: Í hópnum eru

More information

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr.

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr. Leiðbeinandi tilmæli Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum nr. 2/2007 Gefið út skv. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Skýrsla Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2008. Viðskiptasamningar birgja og annað samstarf fyrirtækja á matvörumarkaði

Skýrsla Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2008. Viðskiptasamningar birgja og annað samstarf fyrirtækja á matvörumarkaði Skýrsla Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2008 Viðskiptasamningar birgja og annað samstarf fyrirtækja á matvörumarkaði 20. maí 2008 20. maí 2008 Skýrsla Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2008 Viðskiptasamningar

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Milliverðlagning í alþjóðlegum skattarétti

Milliverðlagning í alþjóðlegum skattarétti Milliverðlagning í alþjóðlegum skattarétti - Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Guðmundur Njáll Guðmundsson Lagadeild Félagsvísindasvið Umsjónarkennari: Bragi Gunnarsson hdl. Janúar 2011

More information

Heildsölugjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3 (Markaður 5/2008)

Heildsölugjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3 (Markaður 5/2008) Frumdrög Heildsölugjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3 (Markaður 5/2008) Skjal númer 2017070051 Dagsetning 20. október 2017 Hér með er óskað viðbragða allra hlutaðeigandi aðila við þeim

More information

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika Hugur 21. ár, 2009 s. 52 62 Ásta Kristjana Sveinsdóttir Fólkstegundir Um veitingu félagslegra eiginleika Um langt skeið hefur verið umræða í fræðaheiminum, jafnt sem annars staðar, um hvort ýmis fyrirbæri

More information

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja Sara Þórunn Óladóttir Houe Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi:

More information

Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur

Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur , 23 31 23 Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur Anna María Jónsdóttir, Félagsráðgjafi Í eftirfarandi grein eru dregnar saman fræðilegar heimildir

More information

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar ISSN 1670-7168 INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH WORKING PAPER SERIES W06:01 September 2006 Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar Valdimar Sigurðsson Þórhallur Guðlaugsson Valdimar Sigurðsson,

More information

Drög að ákvörðun. Skilmálar og heildsölugjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3 (Markaður 5/2008)

Drög að ákvörðun. Skilmálar og heildsölugjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3 (Markaður 5/2008) Drög að ákvörðun Skilmálar og heildsölugjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3 (Markaður 5/2008) xx. desember 2017 EFNISYFIRLIT Bls. 1 Inngangur... 3 1.1 Ákvörðun PFS nr. 21/2014... 3 1.2

More information

Frumvarp til laga. um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Frá dómsmálaráðherra.

Frumvarp til laga. um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Frá dómsmálaráðherra. 148. löggjafarþing 2017 2018. Þingskjal 1029 622. mál. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Frá dómsmálaráðherra. I. KAFLI Markmið, orðskýringar og gildissvið.

More information

Hvað er heildstæð áhættustýring og hvernig má leggja mat á virkni hennar?

Hvað er heildstæð áhættustýring og hvernig má leggja mat á virkni hennar? VIÐSKIPTASVIÐ Hvað er heildstæð áhættustýring og hvernig má leggja mat á virkni hennar? Áhersla lögð á umhverfi fjármálafyrirtækja Ritgerð til BS-gráðu Nemandi: Jóhanna K. Svavarsdóttir Leiðbeinandi: Guðmundur

More information

HVERSU LANGT NÆR VERND VÖRUMERKJA? ÓLÖGMÆT NOTKUN ÞRIÐJA AÐILA Á SKRÁÐU VÖRUMERKI MEÐ HLIÐSJÓN AF SAMKEPPNISLEGUM SJÓNARMIÐUM

HVERSU LANGT NÆR VERND VÖRUMERKJA? ÓLÖGMÆT NOTKUN ÞRIÐJA AÐILA Á SKRÁÐU VÖRUMERKI MEÐ HLIÐSJÓN AF SAMKEPPNISLEGUM SJÓNARMIÐUM HVERSU LANGT NÆR VERND VÖRUMERKJA? ÓLÖGMÆT NOTKUN ÞRIÐJA AÐILA Á SKRÁÐU VÖRUMERKI MEÐ HLIÐSJÓN AF SAMKEPPNISLEGUM SJÓNARMIÐUM Berglind Ýr Kjartansdóttir 2015 ML í lögfræði Höfundur: Berglind Ýr Kjartansdóttir

More information

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs.

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs. Hugvísindasvið Ábyrgð Vesturlanda Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs Naomi Lea Grosman Janúar 2010 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Ábyrgð Vesturlanda

More information

Mánudagurinn 12. janúar 1998 kl. 15: fundur samkeppnisráðs. Viðskiptahættir í greiðslukortastarfsemi. I. Málavextir og málsmeðferð

Mánudagurinn 12. janúar 1998 kl. 15: fundur samkeppnisráðs. Viðskiptahættir í greiðslukortastarfsemi. I. Málavextir og málsmeðferð Mánudagurinn 12. janúar 1998 kl. 15:00 104. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 1/1998 Viðskiptahættir í greiðslukortastarfsemi I. Málavextir og málsmeðferð 1. Í erindi til Samkeppnisstofnunar, dags. 15.

More information

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Lei flín um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð Leonore Brauer Dr. Richard Breun Dr. Astrid Erdmann Maritta Schöne Íslensk þýðing: 2008 Skúli Pálsson Gefið út með leyfi Ernst Klett Schulbuchverlag

More information

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014 Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Reykjavík, 11. febrúar 2014 Tilv.: 1401030 Efni: Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á

More information

Kynferðisofbeldi gegn börnum Málsmeðferð réttarkerfisins og réttarvernd barna. Hrefna Friðriksdóttir og Anni G. Haugen

Kynferðisofbeldi gegn börnum Málsmeðferð réttarkerfisins og réttarvernd barna. Hrefna Friðriksdóttir og Anni G. Haugen Kynferðisofbeldi gegn börnum Málsmeðferð réttarkerfisins og réttarvernd barna Hrefna Friðriksdóttir og Anni G. Haugen Rannsóknastofnun Ármanns Snævarr um fjölskyldumálefni RITRÖÐ RANNSÓKNASTOFNUNAR ÁRMANNS

More information

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2012 Rolex SA, Sviss gegn Prolex ehf, Íslandi Málsatvik: Þann 8. febrúar 2011 lagði Unnar Steinn Bjarndal, f.h Prolex ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ,

More information

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN ) VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN ) MIKILVÆGAR TILKYNNINGAR: Til þess að fá aðgang að og/eða nota

More information

Yfirlitstafla. Háskólinn á Akureyri. Viðskipta- og raunvísindadeild. Námskeið Lokaverkefni Verktími Nóvember Apríl 2009

Yfirlitstafla. Háskólinn á Akureyri. Viðskipta- og raunvísindadeild. Námskeið Lokaverkefni Verktími Nóvember Apríl 2009 Akureyri að Vetri Viðskipta- og raunvísindadeild Markaðsfræði LOK 2106 Akureyri, 24. apríl 2009 Yfirlitstafla Staður Deild Háskólinn á Akureyri Viðskipta- og raunvísindadeild Námskeið Lokaverkefni 2106

More information

Fimmtudagurinn 27. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu. I.

Fimmtudagurinn 27. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu. I. Fimmtudagurinn 27. september 2001 170. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 28/2001 Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu I. Erindið Með erindi, dags. 2. mars 2001, óskaði

More information

Samruni Hampiðjunnar hf. og VOOT BEITU ehf.

Samruni Hampiðjunnar hf. og VOOT BEITU ehf. Föstudagur, 20. október 2017 Ákvörðun nr. 38/2017 Samruni Hampiðjunnar hf. og VOOT BEITU ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Þann 12. júní 2017 barst Samkeppniseftirlitinu samrunatilkynning vegna kaupa Hampiðjunnar

More information

Kaup Sands ehf. á ISS Íslandi ehf.

Kaup Sands ehf. á ISS Íslandi ehf. Reykjavík, 6. apríl 2017 Ákvörðun nr. 14/2017 Kaup Sands ehf. á ISS Íslandi ehf. I. Málavextir og málsmeðferð Þann 28. febrúar 2017 barst eftirlitinu kaupsamningur varðandi kaup Sands ehf. á öllu hlutafé

More information

Fréttabréf Tourette-samtakanna - janúar 2004 ==================================================

Fréttabréf Tourette-samtakanna - janúar 2004 ================================================== Fréttabréf Tourette-samtakanna - janúar 2004 ================================================== Efni þessa fréttabréfs Frá stjórninni Ný þýðingarverkefni á döfinni Evrópufundir Tourette samtaka Um Mozart

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

Apríl Sjúkraþjálfun. Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkratryggingasviði TR

Apríl Sjúkraþjálfun. Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkratryggingasviði TR Apríl 2002 Sjúkraþjálfun Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkratryggingasviði TR Efnisyfirlit HELSTU NIÐURSTÖÐUR...5 Almennt... 5 Eftirlit... 7 Verklag... 8 Kostnaður... 8 1 INNGANGUR...11 1.1 Markmið... 12

More information

Beginnings, middles & ends. Sideways stories on the art & soul of Social work

Beginnings, middles & ends. Sideways stories on the art & soul of Social work Beginnings, middles & ends. Sideways stories on the art & soul of Social work BÓKARUMFJÖLLUN Höfundur: Ogden W. Rogers Harrisburg, PA: White hat Communications, 2013. 248 bls. ISBN: 978-1-929109-35-7 Höfundur

More information

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta Þórhallur Guðlaugsson Tilgangur rannsóknarinnar er að draga fram forgangsröðun úrbóta með mismunandi tölfræðilegum aðferðum. Notaðar eru þrjár algengar

More information

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna BA ritgerð Félagsráðgjöf Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði Hekla Dögg Ásmundsdóttir Gyða Hjartardóttir Maí 2017 Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði

More information

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS Háskóli Íslands, 7. september 2011 7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS Socio-economic Sciences and Humanities Félags-, hag- og hugvísindi Science in Society Vísindi í samfélaginu Aðalheiður Jónsdóttir

More information

Byggingargallar í nýbyggingum á Íslandi

Byggingargallar í nýbyggingum á Íslandi Byggingargallar í nýbyggingum á Íslandi Könnun á tíðni og umfangi Sigurður Rúnar Birgisson 30 ECTS eininga ritgerð til meistaraprófs (MSc) í byggingarverkfræði með sérhæfingu í framkvæmdastjórnun Júní

More information

Frumvarp til laga. um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.).

Frumvarp til laga. um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.). 148. löggjafarþing 2017 2018. Þingskjal 885 562. mál. Stjórnarfrumvarp. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða

More information

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna BS ritgerð Stjórnun og forysta Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna Ósk Guðmundsdóttir Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi: Inga Jóna Jónsdóttir, dósent Júní

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Deilihagkerfi Heimagisting, skammtímaleiga og leiga einkabifreiða á Íslandi

VIÐSKIPTASVIÐ. Deilihagkerfi Heimagisting, skammtímaleiga og leiga einkabifreiða á Íslandi VIÐSKIPTASVIÐ Deilihagkerfi Heimagisting, skammtímaleiga og leiga einkabifreiða á Íslandi Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Berglind Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Stefán Valgarð Kalmanson Haustönn 2015

More information

BS ritgerð í viðskiptafræði. Markaðssetning á Facebook

BS ritgerð í viðskiptafræði. Markaðssetning á Facebook BS ritgerð í viðskiptafræði Markaðssetning á Facebook Getur öflug Síða haft áhrif á sölutölur barnalínu Weleda á Íslandi? Þorbjörg Pétursdóttir Leiðbeinandi Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt Viðskiptafræðideild

More information

Ákvörðun nr. 2/2018. Fækkun dreifingardaga á pósti

Ákvörðun nr. 2/2018. Fækkun dreifingardaga á pósti Ákvörðun nr. 2/2018 Fækkun dreifingardaga á pósti I. Tilkynning Íslandspósts Íslandspóstur ohf. (hér eftir ÍSP) tilkynnti Póst- og fjarskiptastofnun (PFS), með bréfi dags. 28. september 2017, að sú ákvörðun

More information