Héraðsdómaranámskeið. 4. fyrirlestur 15. febrúar Bergsveinn Þórarinsson Þórir Bragason

Size: px
Start display at page:

Download "Héraðsdómaranámskeið. 4. fyrirlestur 15. febrúar Bergsveinn Þórarinsson Þórir Bragason"

Transcription

1 Héraðsdómaranámskeið 4. fyrirlestur 15. febrúar 2017 Bergsveinn Þórarinsson Þórir Bragason

2 Dagskrá A. Regla 23 Lausung B. Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur C. Regla 14 Bolti sleginn D. Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) E. (Kaffihlé) F. Regla 26 Vatnstorfærur, frh. G. Regla 27 Bolti týndur eða út af. Varabolti H. Regla 28 Ósláanlegur bolti I. Samantekt upplýsingar um prófið

3 Regla 23 Lausung

4 Upprifjun - Skilgreining á lausung (bls 37) Lausung eru hlutir úr náttúrunni, svo sem: steinar, laufblöð, kvistar, greinar og því um líkt, dýraskítur, og ormar, skordýr og slíkt, og hrúgur eða haugar eftir þau, svo fremi að þeir séu ekki: fastir eða grónir niður, niðurgrafnir sem neinu nemi, eða loði við boltann. Lausung er alltaf náttúrulegur hlutur, andstætt hindrunum sem eru manngerðar Það sem loðir við boltann getur aldrei verið lausung Sandur og laus jarðvegur eru lausung á flötinni, en ekki annars staðar. Snjór og ís, annar en hrím, teljast hvort sem leikmaður vill aðkomuvatn eða lausung. Dögg og hrím eru ekki lausung.

5 Regla 23 Lausung Lausn Megum ekki fjarlægja lausung ef hún og boltinn okkar eru í sömu torfæru Annars megum við alltaf fjarlægja lausung Fáum ekki víti þótt boltinn hreyfist við að fjarlægja lausung á flötinni Annarsstaðar fáum við víti skv. reglu 18-2a ef boltinn hreyfist við að hreyfa við lausung

6 Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur

7 Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur Að sjá bolta. Leitað að bolta Megum beygja gras o.þ.h. við að leita að boltanum, en megum þó aldrei brjóta reglu 13-2 við það Ef við höldum að boltinn sé hulinn sandi megum við hreyfa við sandinum til að leita að boltanum, hvar sem er á vellinum. Verðum að endurgera leguna ef boltinn finnst Ef boltinn hreyfist er það vítalaust

8 Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur Að sjá bolta. Leitað að bolta Ef við höldum að boltinn sé hulinn lausung í torfæru megum við hreyfa við lausunginni til að leita að boltanum, hvar sem er á vellinum. Verðum að setja lausungina aftur þar sem hún lá ef boltinn finnst Ef boltinn hreyfist fáum við víti

9 Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur Að sjá bolta. Leitað að bolta Ef við höldum að boltinn sé í vatni í vatnstorfæru megum við þreifa eftir honum Ef boltinn hreyfist er það vítalaust Ef boltinn hreyfist við að leita að honum í óeðlilegu ástandi vallar eða í hindrun fáum við ekki víti

10 Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur Að sjá bolta. Leitað að bolta Samantekt Ef boltinn er Þá megum við Hvað ef boltinn hreyfist? Talinn hulinn sandi, hvar sem er á vellinum Talinn hulinn lausung í torfæru Talinn liggja í vatni í vatnstorfæru Talinn vera í hindrun eða óeðlilegu ástandi vallar Annarsstaðar á vellinum Hreyfa við sandinum til að finna boltann Hreyfa við lausunginni til að finna boltann Þreifa eftir honum með kylfu o.þ.h. Leita að honum Leita að honum Vítalaust Víti, skv. reglu 18-2a Vítalaust (nema farið sé eftir reglu 26-1) Vítalaust Víti, skv. reglu 18-2a Eftir að boltinn finnst Verður að endurgera legu Verður að setja lausungina aftur á sinn stað Ef boltinn hreyfist þá? Vítalaust Vítalaust

11 Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur Að lyfta bolta til að þekkja hann Megum lyfta boltanum ef við þurfum þess til að þekkja hann Verðum að gera það á ákveðinn hátt: 1. Tilkynna mótherja, ritara eða meðkeppanda, áður en við lyftum boltanum og gefa þeim kost á að fylgjast með. 2. Merkja legu boltans. 3. Lyfta honum. 4. Ekki hreinsa hann meira en nauðsynlegt er. Fáum eitt vítahögg ef við fylgjum ekki þessu ferli

12 Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur Að lyfta bolta til að þekkja hann Ef við eigum boltann verðum við auðvitað að leggja hann aftur á sama stað Annars fáum við tvö högg í víti Hér gildir líka = 2 Að snúa boltanum í karga til að þekkja hann fellur undir þessa reglu!

13 Regla 14 Bolti sleginn

14 Regla 14 Bolti sleginn Bolti skal sleginn hreinlega Verðum að slá boltann með kylfuhausnum Verðum að slá boltann með alvöru höggi Ef við ýtum eða mokum boltanum fáum við tvö vítahögg og höggið telur að auki Megum ekki þiggja aðstoð eða skjól frá öðrum á meðan við sláum boltann Hvað eru höfuðskepnurnar?

15 Regla 14 Bolti sleginn Bolti skal sleginn hreinlega Kylfan má ekki vera fest beint eða óbeint við líkamann þegar leikmaður greiðir högg. Gildir um allar kylfur ekki bara púttera.

16 Regla 14 Bolti sleginn Bolti skal sleginn hreinlega Í stuttu máli: Reglan nær ekki bara til púttera heldur til allra kylfa Langir pútterar eru ekki bannaðir má bara ekki festa þá við líkamann Ekki sjálfkrafa bann þótt kylfan snerti líkamann bara ef það er gert viljandi Ekki endilega vítalsut þótt kylfan snerti ekki líkamann framhandleggur má t.d. heldur ekki snerta líkamann í högginu Ekki frávísun ef reglan er ekki bortin almennt víti Höggið er ekki endurtekið þótt reglan sé brotin höggið telur og við bætum almenna vítinu við

17 Regla 14 Bolti sleginn Bolti skal sleginn hreinlega

18 Regla 14 Bolti sleginn Aðstoð Megum ekki þiggja aðstoð eða skjól frá öðrum á meðan við sláum boltann Hvað eru höfuðskepnurnar? Megum ekki slá ef einhver í okkar liði stendur beint aftan við boltann Undantekning ef þetta gerist óvart

19 Regla 14 Bolti sleginn Tilbúinn búnaður, óvenjulegur útbúnaður og óvenjuleg notkun útbúnaðar Megum ekki nota neitt sem getur: o Hjálpað okkur við að slá högg o Aðstoðað okkur við mælingar o Bætt handfestu nema það sé sérstaklega leyft á meðan umferð er leikin Megum nota hanska Megum nota þurrkefni (s.s. talkúm) Megum vefja handklæði utan um gripið

20 Regla 14 Bolti sleginn Tilbúinn búnaður, óvenjulegur útbúnaður og óvenjuleg notkun útbúnaðar Undantekning ef búnaðurinn er notaður í læknisfræðilegum tilgangi Má þó ekki veita leikmanninum forskot Nokkrir hlutir eru leyfðir skv. hefð Sérstakt leyfi til að heimila notkun fjarlægðarmæla

21 Regla 14 Bolti sleginn Bolti hittur oftar en einu sinni Einföld regla Teljum alltaf eitt högg + eitt vítahögg

22 Regla 14 Bolti sleginn Leikið bolta sem er á hreyfingu Megum ekki slá bolta á hreyfingu Vítalaust í þremur tilvikum Fáum ekki víti skv. þessari reglu ef boltinn byrjar að hreyfast eftir að við höfum byrjað aftursveiflu Losnum þó ekki við víti fyrir að vera völd að hreyfingu boltans, ef það á við

23 Regla 14 Bolti sleginn Bolti á hreyfingu í vatni Megum leika bolta sem er á hreyfingu í vatni í vatnstorfæru Megum samt ekki bíða eftir betra færi

24 Regla 26 Vatnstorfærur, þ.m.t. hliðarvatnstorfærur

25 Skilgreining Vatnstorfæra (bls. 44) Vatnstorfæra er sjór, stöðuvatn, tjörn, á, ræsi, skurður eða aðrir opnir vatnsfarvegir (hvort sem vatn er í þeim eða ekki), og annað af líku tagi á vellinum. Öll grund eða vatn innan takmarka vatnstorfæru er hluti vatnstorfærunnar. frh. Opnir vatnsfarvegir Jafnvel þótt þeir séu þurrir

26 Skilgreining Vatnstorfæra (bls. 44) Þegar mörk vatnstorfæru eru afmörkuð með stikum eru stikurnar innan vatnstorfærunnar og mörk hennar afmarkast af næstu ytri brún stiknanna við jörð. Séu bæði stikur og línur notaðar til að merkja vatnstorfæru, auðkenna stikurnar torfæruna en línurnar skilgreina mörk hennar. Þegar mörk vatnstorfæru eru skilgreind með línu á jörðinni er línan sjálf innan hennar. Takmörk vatnstorfæru framlengjast lóðrétt upp og niður á við. Stikur og línur sem afmarka torfæruna eru innan hennar Mörk torfæru afmarkast af ytri brún stika, við jörð Takmörk framlengjast lóðrétt niður og upp frh.

27 Skilgreining Vatnstorfæra (bls. 44) Bolti er í vatnstorfæru þegar hann liggur í henni eða einhver hluti hans snertir hana. Stikur sem skilgreina mörk eða auðkenna vatnstorfæru eru hindranir. Aths.1: Stikur eða línur sem afmarka vatnstorfæru verða að vera gular. Aths. 2: Nefndin má setja staðarreglu sem bannar leik á friðlýstu svæði sem hefur verið skilgreint sem vatnstorfæra. Bolti er í vatnstorfæru ef einhver hluti hans snertir hana. Sama regla og með grund í aðgerð, glompur, flatir o.s.frv. Skylda að nota gulan lit til að afmarka vatnstorfærur Megum banna leik úr friðlýstu svæði

28 Skilgreining Hliðarvatnstorfæra (bls. 36) Hliðarvatnstorfæra er vatnstorfæra eða sá hluti hennar sem liggur þannig að ekki er unnt, eða nefndin álítur það illframkvæmanlegt, að láta bolta falla aftan við hana samkvæmt reglu 26-1b. Öll grund eða vatn innan takmarka hliðarvatnstorfæru er hluti hliðarvatnstorfærunnar. Hliðarvatnstorfæra ef erfitt eða ósanngjarnt að láta bolta falla aftan við torfæruna frh.

29 Skilgreining Hliðarvatnstorfæra (bls. 36) Þegar mörk hliðarvatnstorfæru eru afmörkuð með stikum eru stikurnar innan hliðarvatnstorfærunnar, og mörk hennar afmarkast af næstu ytri brún stiknanna við jörð. Séu bæði stikur og línur notaðar til að merkja hliðarvatnstorfæru, auðkenna stikurnar torfæruna en línurnar skilgreina mörk hennar. Þegar mörk hliðarvatnstorfæru eru skilgreind með línu á jörðinni er línan sjálf innan hennar. Mörk hliðarvatnstorfæru framlengjast lóðrétt upp og niður á við. frh. Sömu reglur og með vatnstorfærur

30 Skilgreining Hliðarvatnstorfæra (bls. 36) Bolti er í hliðarvatnstorfæru þegar hann liggur í eða einhver hluti hans snertir hana. Sömu reglur og með vatnstorfærur Stikur sem skilgreina mörk eða auðkenna hliðarvatnstorfæru eru hindranir. frh.

31 Skilgreining Hliðarvatnstorfæra (bls. 36) Aths.1: Sá hluti vatnstorfæru sem leika á sem hliðarvatnstorfæru verður að vera greinilega merktur. Stikur eða línur sem afmarka hliðarvatnstorfæru verða að vera rauðar. Skylda að merkja hliðarvatnstorfærur með rauðum lit Aths. 2: Nefndin má setja staðarreglu sem bannar leik á friðlýstu svæði sem hefur verið skilgreint sem hliðarvatnstorfæra. Aths. 3: Nefndin má skilgreina hliðarvatnstorfæru sem vatnstorfæru.

32 Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) Lausn vegna bolta í vatnstorfæru Það verður að vera vitað eða nánast öruggt að boltinn hafi farið í vatnstorfæruna Annars er boltinn týndur

33 Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) Lausn vegna bolta í vatnstorfæru Tveir möguleikar á lausn úr vatnstorfæru gegn einu vítahöggi: 1. Endurtaka höggið. 2. Láta bolta falla á línu frá holunni í gegnum staðinn þar sem boltinn fór síðast inn í torfæruna, eins langt aftur og við viljum. Ekki innan kylfulengdar, heldur á línuna Alltaf má leika bolta úr vatnstorfæru finnist hann og sé það hægt

34 Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) Lausn vegna bolta í vatnstorfæru

35 Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) Lausn vegna bolta í vatnstorfæru Tveir viðbótarmöguleikar ef hliðarvatnstorfæra: 1. Innan tveggja kylfulengda frá staðnum þar sem boltinn fór síðast inn í torfæruna 2. Innan tveggja kylfulengda frá stað hinum megin við torfæruna, jafnlangt frá holunni

36 Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) Lausn vegna bolta í vatnstorfæru

37 Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) Bolta leikið innan vatnstorfæru Eina golfreglan þar sem taka má víti með tilliti til annars höggs en þess síðasta

38 Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) Bolta leikið innan vatnstorfæru Megum alltaf taka víti upp úr vatnstorfærunni þar sem boltinn liggur Jafnvel þótt við höfum slegið högg innan hennar Megum alltaf endurtaka það högg sem var síðast slegið utan vatnstorfæru, gegn víti

39 Dæmi um útfærslu reglu 26-2 Leikmenn A og B slá upphafshögg sín í vatnstorfæru.

40 Dæmi um útfærslu reglu 26-2 Leikmaður A ákveður að reyna að leika boltanum úr vatnstorfærunni. Höggið tekst ekki betur en svo að boltinn hafnar á stað X. Leikmaðurinn er þá kominn með tvö högg.

41 Dæmi um útfærslu reglu 26-2 Í þessari stöðu má leikmaðurinn: (a) Slá þriðja högg frá stað X, (b) láta bolta falla á stað A, gegn einu vítahöggi, (c) láta bolta falla á línuna E, gegn einu vítahöggi, eða (d) leika aftur af teig, gegn einu vítahöggi

42 Dæmi um útfærslu reglu 26-2 Leikmaður B ákveður líka að slá úr vatnstorfærunni. Boltann hafnar utan vallar, á stað Y.

43 Dæmi um útfærslu reglu 26-2 Leikmaðurinn fær eitt vítahögg skv. reglu Síðan má hann: (a) Láta bolta falla á stað B, (b) láta bolta falla á línuna F, gegn einu vítahöggi til viðbótar, eða (d) leika aftur af teig, gegn einu vítahöggi til viðbótar.

44 Regla 27 Bolti týndur eða út af. Varabolti

45 Skilgreining Týndur bolti (bls. 42) Bolti dæmist týndur ef: a. Hann finnst ekki eða leikmaður þekkir hann ekki sem sinn bolta innan fimm mínútna frá því að lið leikmannsins, kylfuberi hans eða kylfuberar liðsins, hófu leit að honum; eða b. Leikmaðurinn hefur greitt högg að varabolta þaðan sem líklegt er að upphaflegi boltinn sé, eða frá stað nær holunni (sjá reglu 27-2b); eða c. Leikmaðurinn hefur sett annan bolta í leik gegn víti, höggi og fjarlægð skv. reglu 26-1a, 27-1 eða 28a; eða frh. Fimm kringumstæður valda því að bolti í leik dæmist týndur Leitartími hefst þegar leikmaður eða einhver í hans liði byrjar leit

46 Skilgreining Týndur bolti (bls. 42) d. Leikmaðurinn hefur sett annan bolta í leik vegna þess að það er vitað eða nánast öruggt að boltinn sem ekki hefur fundist hefur verið hreyfður af óviðkomandi (sjá reglu 18-1), er í hindrun (sjá reglu 24-3), er í óeðlilegu ástandi vallar (sjá reglu 25-1c) eða er í vatnstorfæru (sjá reglu 26-1b eða c); eða e. Leikmaðurinn hefur greitt högg að bolta sem kom í staðinn. Grunnhugsunin er sú að við getum aldrei verið með tvo bolta í leik hverju sinni Ef við setjum nýjan bolta í leik telst sá fyrri týndur Gerum greinarmun á að bolti hefur verið settur í leik í c- og d-lið, en högg verið greitt að bolta í b- og e- lið Tími við að leika röngum bolta telst ekki með í fimm mínútunum sem leyfðar eru til leitar að bolta.

47 Skilgreining Út af (bls. 42) Út af er handan takmarka vallarins eða sérhver hluti hans sem nefndin hefur merkt svo. Þegar vallartakmörk eru skilgreind með því að vísa til hæla eða girðingar, eða handan hæla eða girðingar, þá er vallarmarkalínan dregin í innri brún næstu hæla eða girðingarstaura niðri við jörð, en ekki hallandi stoða þeirra. Séu bæði stikur og línur notaðar til að merkja vallarmörk, auðkenna stikurnar vallarmörkin en línurnar skilgreina mörk þeirra. Þegar markalínan er dregin með línu á jörðina, þá er línan sjálf út af. Lína vallartakmarka framlengist lóðrétt upp og niður á við. Hælar og línur sem skilgreina vallarmörk eru sjálf út af Markalínan er dregin við innri brún niðri við jörð Vallarmörk framlengjast lóðrétt upp og niður á við frh.

48 Skilgreining Út af (bls. 42) Bolti er út af þegar hann liggur allur utan við takmörk vallarins. Leikmaður má standa utan vallartakmarka við að leika bolta sem er innan þeirra. Hlutir sem afmarka hvað sé út af, svo sem veggir, stikur og grindverk, eru ekki hindranir og teljast varanlega fastir. Stikur sem auðkenna vallarmörk eru ekki hindranir og teljast varanlega fastar. frh. Ef einhver hluti boltans er inni á vellinum er boltinn inni Megum ekki hreyfa við stikum eða öðru sem skilgreinir vallarmörk Fáum enga ókeypis lausn frá slíkum hlutum

49 Skilgreining Út af (bls. 42) Aths.1: Stikur og línur sem skilgreina hvað sé út af ættu að vera hvítar. Ekki skylda að hafa vallarmarkastikur og -línur hvítar Aths. 2: Ef stikur auðkenna vallarmörk, án þess að skilgreina þau, má nefndin setja staðarreglu sem lýsir stikurnar hindranir.

50 Regla 27 Bolti týndur eða út af. Varabolti Högg og fjarlægð; bolti út af; bolti finnst ekki innan fimm mínútna Megum hvenær sem er endurtaka síðasta högg, gegn einu vítahöggi Regla 20-5 segir til um hvernig við komum boltanum aftur í leik Ef bolti er sleginn út af, eða hann týnist, erum við skyldug að endurtaka síðasta högg, gegn einu vítahöggi

51 Regla 27 Bolti týndur eða út af. Varabolti Varabolti Megum bara leika varabolta ef upphaflegi bolti kann að vera týndur utan vatnstorfæru eða út af Verðum að tilkynna að við séum að leika varabolta Megum ekki fara til baka til að leika varabolta

52 Regla 27 Bolti týndur eða út af. Varabolti Varabolti Megum leika varaboltanum þar til við komum að staðnum þar sem líklegt er að upphaflegi boltinn sé Ef við leikum varaboltanum þaðan, eða nær holunni verður varaboltinn bolti í leik

53 Regla 27 Bolti týndur eða út af. Varabolti Varabolti Verðum að hætta leik með varaboltanum ef upphaflegi boltinn finnst innan vallar Ef við höldum áfram að leika varaboltanum eftir að upphaflegi boltinn finnst innan vallar erum við að leika röngum bolta

54 Regla 28 Ósláanlegur bolti

55 Regla 28 Ósláanlegur bolti Megum dæma bolta ósláanlegan hvar sem er á vellinum, nema í vatnstorfæru Höfum þrjá kosti, gegn vítahöggi: 1. Endurtaka höggið. 2. Láta bolta falla á línu sem hugsast dregin frá holunni í gegnum staðinn þar sem boltinn liggur. 3. Láta bolta falla innan tveggja kylfulengda frá staðnum þar sem boltinn liggur. Ef boltinn er í glompu verðum við að láta boltann falla innan glompunnar í kostum 2 og 3

56 Mörk af ýmsu tagi

57 Vallarmörk Inni Vallarmarkalínan er dregin í innri brún næstu hæla eða girðingarstaura niðri við jörð, en ekki hallandi stoða þeirra. Bolti er út af þegar hann liggur allur utan við takmörk vallarins. Úti

58 Vallarmörk Inni Þegar markalínan er dregin með línu á jörðina, þá er línan sjálf út af. Bolti er út af þegar hann liggur allur utan við takmörk vallarins. Úti

59 Mörk vatnstorfæru Utan torfærunnar Innan torfærunnar Þegar mörk vatnstorfæru eru afmörkuð með stikum eru stikurnar innan vatnstorfærunnar og mörk hennar afmarkast af næstu ytri brún stiknanna við jörð. Bolti er í vatnstorfæru þegar hann liggur í henni eða einhver hluti hans snertir hana.

60 Mörk vatnstorfæru Utan torfærunnar Innan torfærunnar Þegar mörk vatnstorfæru eru skilgreind með línu á jörðinni er línan sjálf innan hennar. Bolti er í vatnstorfæru þegar hann liggur í henni eða einhver hluti hans snertir hana.

61 Mörk grundar í aðgerð Utan grundarinnar Innan grundarinnar Mörk grundar í aðgerð afmarkast af næstu ytri brún stiknanna við jörð. Bolti er í grund í aðgerð þegar hann liggur í eða einhver hluti hans snertir hana.

62 Mörk grundar í aðgerð Utan grundarinnar Innan grundarinnar Þegar mörk grundar í aðgerð eru skilgreind með línu á jörðinni er línan sjálf innan hennar. Bolti er í grund í aðgerð þegar hann liggur í eða einhver hluti hans snertir hana.

63 Mörk aðkomuvatns Utan aðkomuvatnsins Í aðkomuvatninu Truflun vegna óeðlilegs ástands vallar telst þegar boltinn liggur í eða snertir slíkar aðstæður eða þegar aðstæðurnar trufla stöðu leikmanns, eða fyrirhugað sveiflusvið hans.

64 Mörk glompu Utan glompunnar Í glompunni Glompa Bolti er í glompu þegar hann liggur í eða einhver hluti hans snertir glompuna.

65 Mörk flatar Utan flatarinnar Á flötinni Flöt Bolti telst vera á flötinni snerti einhver hluti hans flötina.

66 Búið í dag Reglur sem við fórum yfir: Regla 23 Lausung Regla 12 Leitað að bolta og hann þekktur Regla 14 Bolti sleginn Regla 26 Vatnstorfærur (þ.m.t. hliðarvatnstorfærur) Regla 27 Bolti týndur eða út af. Varabolti Regla 28 Ósláanlegur bolti Skilgreiningar sem við fórum yfir: Hliðarvatnstorfæra Lausung (upprifjun) Týndur bolti Út af Vatnstorfæra

67 Skilgreiningar Að eiga leik Form höggleiks Hreyfa eða hreyfður Næsti staður fyrir lausn Að miða boltann Framvörður Högg Óeðlilegt ástand vallar Staða Teigur Aðkomuvatn Fyrirskipuð umferð Í holu Óviðkomandi Torfærur Á leið Glompa Keppandi Púttlína Tvímenningur Besti bolti Grafdýr Kylfuberi R&A Týndur bolti Bolti í leik Grund í aðgerð Lausung Rangur bolti Út af Bolti sem kemur í annars stað (skiptibolti) Gæslumaður Leiklína Ráðlegging Varabolti Dómari Hending Lið Regla eða reglur Vatnstorfæra Flaggstöng Hindranir Meðkeppandi Ritari Vítahögg Flöt Hliðarvatnstorfæra Mótherji Röng flöt Völlur Form holukeppni Hola Nefndin Samherji

68 Prófdagar Laugardaginn 18. febrúar kl. 10:00 Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 19:00 Prófið er byggt upp á sama hátt og æfingaprófið Öll skrifleg hjálpargögn leyfileg

69 Prófdagar 1. Lesið spurningarnar nákvæmlega 2. Munið að svörin geta leynst í skilgreiningunum 3. Ekki lesa eingöngu textann sem er í reglunum sjálfum munið undantekningar og tilvísanir 4. Ekki eyða of löngum tíma í einstakar spurningar 5. Svarið öllum krossaspurningum

Golfreglur. og reglur um áhugamannaréttindi

Golfreglur. og reglur um áhugamannaréttindi Golfreglur og reglur um áhugamannaréttindi 2012 2015 FORE! Ein er sú regla sem allir golfarar fylgja. Ef högg misferst eða einhverjum á vellinum stendur ógn af fljúgandi golfkúlu þá skal kalla hátt og

More information

Golfreglur. og reglur um áhugamannaréttindi. Í gildi frá janúar 2016

Golfreglur. og reglur um áhugamannaréttindi. Í gildi frá janúar 2016 Golfreglur og reglur um áhugamannaréttindi Í gildi frá janúar 2016 Golfreglur Golf byggir eins og aðrar íþróttir á trausti milli keppenda. Stundum verða þó óhöpp sem ekkert Fore! getur bjargað. Þá er gott

More information

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

GOLF SKYNSEMI MEÐ EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS

GOLF SKYNSEMI MEÐ EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS Þýtt og staðfært: Þorsteinn Svörfuður Stefánsson Myndir: GSÍ/Haukur Örn Birgisson Hönnun/umbrot: HBK/Leturval Prentun: Oddi hf. Útgefandi: Golfsamband

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Golfæfingar - pútt og vipp

Golfæfingar - pútt og vipp 2 Golfæfingar - pútt og vipp eftir Heiðar Davíð Bragason og Hlyn Geir Hjartarson Ljósmyndir: Ingi Rúnar Gíslason Hönnun og umbrot: Páll Kjartansson Prentun og bókband: Oddi hf. Printed in Iceland Útgáfufélagið

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators Könnunarverkefnið Sjóræningjar Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Vefskoðarinn Internet Explorer

Vefskoðarinn Internet Explorer Vefskoðarinn Internet Explorer Sitt lítið af hverju um IE6 Í flestum tilfellum er hægt að opna IE með því að tvísmella á táknmynd þess á skjáborðinu eða smella einu sinni á tákn þess á flýtistikunni (Quick

More information

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá FA EIGNAKERFIÐ Notendahandbók vegna biðskrá Útgáfa 1.0 Efnisyfirlit 1.1. Inngangur... 3 2. Skráning eigna sem koma frá öðrum kerfishlutum... 4 2.1. Að skilgreina eign í biðskrá og bóka í eignakerfi...

More information

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná

More information

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda REGLURNAR GILDA FYRIR: CHESAPEAKE BAY RETRIEVER, CURLY-COATED RETRIEVER, FLAT-COATED RETRIEVER, GOLDEN RETRIEVER, LABRADOR RETRIEVER OG NOVA SCOTIA DUCK TOLLING

More information

HANDBO K BOGFIMI DO MARA

HANDBO K BOGFIMI DO MARA HANDBO K BOGFIMI DO MARA Eftir Guðmund Örn Guðjónsson Prófarkarlestur: Kristmann Einarsson Gert í samstarfi við Jón Eiríksson og fyrir Bogfiminefnd ÍSÍ ULLR guð skíða og bogfimi Skrifað af: Guðmundur Örn

More information

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda REGLURNAR GILDA FYRIR: CHESAPEAKE BAY RETRIEVER, CURLY-COATED RETRIEVER, FLAT- COATED RETRIEVER, GOLDEN RETRIEVER, LABRADOR RETRIEVER OG NOVA SCOTIA DUCK TOLLING

More information

Efnisyfirlit. 7HSöngur og tónlist... 22H88. 8HSkapandi leikir... 23H98. 9HSpilaleikir... 24H HPartíleikir... 25H HParísarleikir...

Efnisyfirlit. 7HSöngur og tónlist... 22H88. 8HSkapandi leikir... 23H98. 9HSpilaleikir... 24H HPartíleikir... 25H HParísarleikir... Leikum okkur! Efnisyfirlit Inngangur...4 Hópefli...5 Eltingaleikir/Hlaupaleikir...13 Keppnisleikir...43 Boltaleikir...50 Innileikir...68 Dans... 21H83 7HSöngur og tónlist... 22H88 8HSkapandi leikir...

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Námsferð í knattspyrnu til Philadelphiu í janúar 2014

Námsferð í knattspyrnu til Philadelphiu í janúar 2014 Námsferð í knattspyrnu til Philadelphiu í janúar 2014 Höfundar: Sverrir Óskarsson Arnar Bill Gunnarsson Guðmundur Brynjólfsson Ráðstefna í Philadelphiu í USA Ráðstefna amerísku þjálfarasamtakana, sem stóð

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv Gagnasafnsfræði Páll Melsted 18. nóv JSON JavaScript Object Notation (JSON) Staðall til að skrifa niður hluti (e. object) á mannamáli Notað til að skiptast á gögnum og til að geyma hálfformuð gögn Upphaflega

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika Hugur 21. ár, 2009 s. 52 62 Ásta Kristjana Sveinsdóttir Fólkstegundir Um veitingu félagslegra eiginleika Um langt skeið hefur verið umræða í fræðaheiminum, jafnt sem annars staðar, um hvort ýmis fyrirbæri

More information

Reynir Árnason Ritgerðina má ekki afrita nema með leyfi höfundar.

Reynir Árnason Ritgerðina má ekki afrita nema með leyfi höfundar. Kennslumyndbönd fyrir börn í blaki: Grunnæfingar Þessi ritgerð er 12 eininga lokaverkefni til BSc-prófs í íþróttafræði við tækni- og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík Reynir Árnason Ritgerðina má ekki

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei 1 2 3 3_1 4 5 6 6_1 7 pige ísl nei hlutlaus vel mikið læri mikið á dönsku tímum og ef ég ætla í nám til dk þá er betra að kunna dönsku veit ekki pige ísl nei hlutlaus vel mikið eg læri nytt tungumal veit

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR

BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR VINSAMLEGAST LESTU ÞETTA SKJAL VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÚ SETUR UPP EÐA NOTAR HUGBÚNAÐINN. ÞESSI SAMNINGUR INNIHELDUR ÁKVÆÐI SEM TAKMARKA EÐA ÚTILOKA ÁBYRGÐ RIM GAGNVART ÞÉR

More information

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð Athugið ritið er ekki prófarkalesið Röggur Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir gudrun@unak.is og Kristín Dýrfjörð dyr@unak.is 1 tbl. 4.

More information

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN ) VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN ) MIKILVÆGAR TILKYNNINGAR: Til þess að fá aðgang að og/eða nota

More information

Orðaforðanám barna Barnabók

Orðaforðanám barna Barnabók Orðaforðanám barna Barnabók Hrund Hermannsdóttir Lokaverkefni til B.ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands Febrúar 2012 Ágrip

More information

Hugvísindasvið. Annað líf. Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði.

Hugvísindasvið. Annað líf. Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði. Hugvísindasvið Annað líf Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði Héðinn Árnason September 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Hagnýt siðfræði Annað

More information

Forspjall um forvera

Forspjall um forvera Efnisyfirlit Forspjall um forvera... 2 Garðurinn I... 3 Þekkingarfræði... 6 Leiðin að farsæld líkaminn... 11 Ánægja, farsæld og hið góða líf... 14 Leiðin að farsæld hugurinn... 18 Ánægja og sársauki...

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark ÍÞRÓTTADEILD Vildbjerg - Danmark Úrval Útsýn Saga fyrirtæksins nær allt aftur til ársins 936. Markmið leiðandi ferðaskrifstofa á íslenskum markaði með framúrskarandi þjónustu. Vildbjerg 9.júlí - 5.ágúst

More information

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut 29 Lesum saman Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Guðríður Anna Sveinsdóttir Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Máltaka barna Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla

More information

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur Þunglyndi og depurð Leiðbeiningabæklingur Dæmi um hugsanir tveggja þunglyndra einstaklinga Mér líður eins og ég sé alein og yfirgefin, ég hitti vini mína aldrei núorðið, ætli þeir hafi ekki gefist upp

More information

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín Kennaraháskóli Íslands Kennsluréttindabraut Kennslufræði greinasviða og æfingakennsla Kennari: Elín María Thayer Ég sem kennari: Starfskenning mín Guðlaug Erlendsdóttir Nóvember 2007 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...

More information

REGLUGERÐ KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga

REGLUGERÐ KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga REGLUGERÐ KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga Eftirfarandi hugtök er notuð í reglugerðinni og ber að leggja nngreindan skilning í þau: 1. Iðkendaskrá KSÍ: Skrá yfir félaga í aðildarfélögum

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Halldór Vilhjálmsson Sindri Már Sigfússon Sverrir Snævar Jónsson Efnisyfirlit Notandaleiðbeiningar... 0 Rental Inspection

More information

Spilað í gegnum sársaukann

Spilað í gegnum sársaukann Spilað í gegnum sársaukann Eigindleg rannsókn á íslenskum knattspyrnumönnum Matthías Björnsson Lokaverkefni til BA gráðu í félagsfræði Félagsvísindasvið Spilað í gegnum sársaukann Eigindleg rannsókn á

More information

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana Þjóðminjasafn Íslands Júní 2017 Inngangur Söfn byggja starfsemi sína á safnkosti, sem hin margvíslegu hlutverk safnastarfsins hverfast um. Mikilvægt er að standa

More information

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10. Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg. 22.1.7 í Windows 7, 8 og 10. Landskerfi bókasafna - Dögg Hringsdóttir síðast breytt mars 2017 ÁRÍÐANDI: Innskráður Windows notandi við uppsetningu

More information

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Mánudagur 6. nóvember 2017. http://www.capfrance-terrou.com/ Rene about vocabulary Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Dvelopment

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013 2013 Spock deild - eftir hádegi Háskólinn í Reykjavík 16. mars 2013 Verkefni 11 Sort Margar forritunarkeppnir hafa dæmi þar sem keppendur eiga að raða lista af heiltölum. Þetta dæmi er aðeins öðruvísi,

More information

Leikir sem kennsluaðferð

Leikir sem kennsluaðferð Háskóli Íslands- Menntavísindasvið Vorönn 2009 Leikir sem kennsluaðferð Kennari: Ingvar Sigurgeirsson Leikir sem kennsluaðferð -Námsmappa- Særós Rannveig Björnsdóttir Kt:180582-4019 Tinna Ósk Þorvaldsdóttir

More information

Námsspil í náttúrufræði og umhverfismennt

Námsspil í náttúrufræði og umhverfismennt Námsspil í náttúrufræði og umhverfismennt Katrín Ósk Ómarsdóttir og Kristjana Jóhannsdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed.-gráðu í grunnskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið

More information

Leikir sem kennsluaðferð

Leikir sem kennsluaðferð Háskóli Íslands Leikskólabraut, fjarnám 8. misseri, vor 2009 Leikir sem kennsluaðferð Kennari: Ingvar Sigurgeirsson og Ása Helga Ragnarsdóttir Leikir sem kennsluaðferð Jóhanna Fjóla Kristjánsdóttir Kt.

More information

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi Getur verið að þetta sé svona einfalt? Að börn þroskist best - ef þau eru elskuð fyrir það sem þau ERU en ekki vegna þess sem þau

More information

Efnisyfirlit. Inngangur Saga Harry Potters Harry Potter og heimavistarskólasögur Þemu í Harry Potter bókunum Dauðinn...

Efnisyfirlit. Inngangur Saga Harry Potters Harry Potter og heimavistarskólasögur Þemu í Harry Potter bókunum Dauðinn... Efnisyfirlit. Inngangur.... 1 Saga Harry Potters.... 2 Harry Potter og heimavistarskólasögur... 5 Þemu í Harry Potter bókunum.... 8 Dauðinn... 9 Ástin: Munurinn á Harry og Voldemort.... 12 Harry Potter

More information

Lean Cabin - Icelandair

Lean Cabin - Icelandair VIÐSKIPTASVIÐ Lean Cabin - Icelandair Hver var árangur Icelandair á innleiðingu Lean Cabin? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Hafdís Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Brynjar Þór Þorsteinsson Vorönn 2015

More information

Vormisseri Ekki bara leikur. Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson

Vormisseri Ekki bara leikur. Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson Háskóli Íslands Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Vormisseri 2009 GFR402G BA-ritgerð í guðfræði Dr. Pétur Pétursson Ekki bara leikur Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú? Gunnar Stígur Reynisson 271081-5109

More information

Spilin á borðið. Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði.

Spilin á borðið. Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði. Spilin á borðið Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Spilin á borðið: Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum

More information

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu Ritgerð til BA prófs í listfræði Þóra Vilhjálmsdóttir Maí 2014 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Listfræði Sjáið og sannfærist! Máttur ímynda í sjónmenningu

More information

Hafsteinn Karlsson. Að lesa og skrifa. Handbók fyrir kennara

Hafsteinn Karlsson. Að lesa og skrifa. Handbók fyrir kennara Hafsteinn Karlsson Að lesa og skrifa Handbók fyrir kennara 2 Hafsteinn Karlsson Að lesa og skrifa Handbók fyrir kennara Fyrsta útgáfa 1991 Önnur útgáfa 2005 3 Efnisyfirlit Efnisyfirlit...4 Formáli annarrar

More information

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 1 Efnisyfirlit 1. Hvað þýða táknin?... 3 2. Almennar kennsluleiðbeiningar... 4 3. Kennsluleiðbeiningar...

More information

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art Claudia Hausfeld fæddist í Austur-Berlín árið 1980, en er nú búsett á Íslandi. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2012. Í verkum sínum vinnur Claudia með ýmsa miðla, einkum innsetningar og

More information

Þetta er ég en samt með þessu twisti Sviðsetning lífstílsbloggara

Þetta er ég en samt með þessu twisti Sviðsetning lífstílsbloggara Þetta er ég en samt með þessu twisti Sviðsetning lífstílsbloggara Ríkey Guðmundsdóttir Eydal Lokaverkefni til BA-gráðu í þjóðfræði Félagsvísindasvið Þetta er ég en samt með þessu twisti Sviðsetning lífstílsbloggara

More information

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni Jákvæður agi Í starfi okkar leggjum við til grundvallar uppeldisstefnu sem nefnist Jákvæður agi (Positive Discipline). Stefnan byggir á sjálfsstjórnarkenningum, sem fela það í sér að horft er á orsakir

More information

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Velgegni á prófum hefst löngu áður en að prófinu sjálfu kemur. Hún er fyrst og fremst falin í góðum námsvenjum og ástundun náms. Það er misjafnt hvaða skoðun fólk

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Motorola Triplets, E398, V3, V80, V220, V300 og V600 Undirbúningur...2 Uppsetningin...3 Að athuga með nýjan póst...4 Að sækja póst þegar GPRS reiki er ekki í boði...4 Um

More information

Í upphafi skyldi endinn skoða

Í upphafi skyldi endinn skoða Ingibjörg E. Jónsdóttir Í upphafi skyldi endinn skoða Skýrsla um þróunarverkefni í leikskólanum Bakka árið 2008 2009 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Útdráttur... 3 Inngangur og kynning... 4 Safnað í sarpinn...

More information

Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks

Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks Háskóli Íslands Hugvísindasvið Heimspeki Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks Ritgerð til BA-prófs í heimspeki Friðrik Atlason Kt.: 051275-4389 Leiðbeinandi: Vilhjálmur Árnason Febrúar 2017

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

- Kerfisgreining með UML

- Kerfisgreining með UML Kuml - Kerfisgreining með UML 2007, Jón Freyr Jóhannsson 5ta útgáfa - 2007 Hönnun og umbrot: Jón Freyr Jóhannsson Rit þetta má eigi afrita með neinum hætti sem sem ljósmyndun, prentun, ljósritun eða á

More information

Stúlkur og Asperger-heilkenni

Stúlkur og Asperger-heilkenni Stúlkur og Asperger-heilkenni Kynbundin áhrif heilkennisins á sjálfsmynd og félagslega stöðu Berglind Harpa Björnsdóttir Sally Ann Vokes Lokaverkefni til B.A.-prófs Þroskaþjálfadeild Stúlkur og Asperger-heilkenni

More information

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness Hagir og líðan barna í Grunnskóla s Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í., 6. og 7. bekk á i árið 27 Birna Baldursdóttir Margrét Lilja Guðmundsdóttir Álfgeir Logi Kristjánsson Inga Dóra Sigfúsdóttir Jón

More information

Halldóra Alexandersdóttir. Viðtal við Halldóru varðandi lífið og tilveruna og hvernig hefur tekist til með verkefnin sem hún hefur verið að vinna að.

Halldóra Alexandersdóttir. Viðtal við Halldóru varðandi lífið og tilveruna og hvernig hefur tekist til með verkefnin sem hún hefur verið að vinna að. Lauf félag flogaveikra I 1. tölublað I 27. árgangur I 2017 Halldóra Alexandersdóttir Viðtal við Halldóru varðandi lífið og tilveruna og hvernig hefur tekist til með verkefnin sem hún hefur verið að vinna

More information

I. Erindi Atlassíma ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf. Málefni: Bráðabirgðaákvörðun um númeraflutning I. Erindi Atlassíma ehf. Með tölvupósti, dags. 24. apríl 2006, barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kvörtun frá Atlassíma ehf. um að Síminn hf. hefði synjað

More information

Vegstaðall. 05 Vegbúnaður. 5.4 Vegrið

Vegstaðall. 05 Vegbúnaður. 5.4 Vegrið Vegstaðall 05 5.4 20.12.2006 EFNISYFIRLIT: 5.4...2 5.4.1 Almennt...2 5.4.2 sgerðir...3 5.4.3 Öryggissvæði...4 5.4.4 Notkunarsvið...6 5.4.5 Staðsetning vegriða...7 5.4.6 Lengd vegriðs...8 5.4.7 Endafrágangur

More information

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla 1. Tilgangur og gildissvið 1.1. Reglur þessar eru settar á grundvelli laga nr.

More information

2

2 Hugvísindadeild Þar sem hættan er... Vandamálið um gleymsku í heimspeki Kierkegaards og Heideggers Ritgerð til BA. prófs Jóhann Helgi Heiðdal Maí 2009 2 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Heimspekiskor Þar

More information

Siglingareglur. Alþjóðasiglingareglur Vaktreglur á farþega- og flutningaskipum Vaktreglur á fiskiskipum Stjórnskipanir í brú og vélarúmi

Siglingareglur. Alþjóðasiglingareglur Vaktreglur á farþega- og flutningaskipum Vaktreglur á fiskiskipum Stjórnskipanir í brú og vélarúmi Fræðslurit Siglingastofnunar Íslands Siglingareglur Alþjóðasiglingareglur Vaktreglur á farþega- og flutningaskipum Vaktreglur á fiskiskipum Stjórnskipanir í brú og vélarúmi Siglingastofnun Íslands Júní

More information

On Stylistic Fronting

On Stylistic Fronting On Stylistic Fronting Halldór Ármann Sigurðsson Lund University This is a handout of a talk given in Tübingen 2010, 1 updated 2013, focusing on a number of empirical questions regarding Stylistic Fronting

More information

Sjálfið á tímum stafræns veruleika

Sjálfið á tímum stafræns veruleika Sjálfið á tímum stafræns veruleika Upplifun einstaklinga af samskiptum í gegnum samfélagsmiðla, togstreita, áhrifastjórnun og skert geta til alhæfingar um mótleikara í stafrænum samskiptum. Lokaverkefni

More information

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild-menntavísindabraut Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum: Endurskoðun á forvörnum og eineltisstefnum í framhaldsskóla Eva Dröfn Möller Akureyri Júní, 2013 Háskólinn

More information

REGLUR OG LEIÐBEININGAR FYRIR SÝNINGADÓMARA

REGLUR OG LEIÐBEININGAR FYRIR SÝNINGADÓMARA REGLUR OG LEIÐBEININGAR FYRIR SÝNINGADÓMARA Gildir frá 2015 HUNDARÆKTARFÉLAG ÍSLANDS 0 Efnisyfirlit I. Almennar reglur og leiðbeiningar... 2 1. Félagsaðild... 2 2. Dómarastarfið... 2 3. Boð um að dæma

More information

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. NÁMSMAT Á NÝRRI ÖLD The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. The studetns wrote in serried ranks, Their writing

More information

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Háskóli Íslands Iðnaðarverkfræði,- vélaverkfræði og tölvunarfræðideild MPM(402F) Lokaverkefni MPM nám í verkefnastjórnun Vormisseri 2010 Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna Nemandi:

More information

Á vegferð til fortíðar?

Á vegferð til fortíðar? Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútín Ármann Snævarr Lokaverkefni til MA-gráðu í alþjóðasamskiptum Félagsvísindasvið Júní 2015 Á vegferð til fortíðar? Rússland undir stjórn Pútíns Ármann

More information

Um útisvæði íbúðarhúsnæðis

Um útisvæði íbúðarhúsnæðis Listaháskóli Íslands Um útisvæði íbúðarhúsnæðis Hjalti Þór Þórsson Arkitektúr Leiðbeinandi: Pétur H. Ármannsson Reykjavík, 30. janúar 2009 Efnisyfirlit Inngangur...1 1 Útirými: þróun á 20. öld...3 1.1

More information

Eðlishyggja í endurskoðun

Eðlishyggja í endurskoðun Eðlishyggja í endurskoðun Komiði sæl. Gaman að sjá ykkur svona mörg hér. Eins og Sigríður sagði er ég að vinna að doktorsritgerð í heimspeki þar sem reyni að færa frumspekileg rök fyrir konstrúktivisma

More information

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða...

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða... Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða... Ég óttast að smitast af einhverju af öðrum, ég óttast það að sýklarnir og bakteríurnar, sem aðrir bera með

More information

Tölvuorðabókin hefur verið sett upp á neti Alþingis. Hana má finna með því að fara í START og ALL PROGRAMS. Eftirfarandi orðabækur eru aðgengilegar:

Tölvuorðabókin hefur verið sett upp á neti Alþingis. Hana má finna með því að fara í START og ALL PROGRAMS. Eftirfarandi orðabækur eru aðgengilegar: Tölvuorðabókin Almennt Tölvuorðabókin hefur verið sett upp á neti Alþingis. Hana má finna með því að fara í START og ALL PROGRAMS. Eftirfarandi orðabækur eru aðgengilegar: Ensk-íslensk og íslensk-ensk

More information

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Skilgreining á hugtakinu tómstundir Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Vanda Sigurgeirsdóttir Skilgreining á hugtakinu tómstundir Í greininni er leitast við að skilgreina hugtakið tómstundir (e. leisure).

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki KYNNINGARBLAÐ NetApp á Íslandi LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2018 Nokkrir starfsmenn hjá NetApp sitja hér fund og ræða ýmis málefni sem koma upp í starfseminni. MYND/ÞÓRSTEINN Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð

More information

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla Tryggvi Guðbjörn Benediktsson B.Sc. í Viðskiptafræði Vor 2012 Tryggvi Benediktsson Leiðbeinandi: Kt. 240789-2809 Arney Einarsdóttir Ágrip Persónuleiki

More information