Umsókn um framkvæmdaleyfi

Size: px
Start display at page:

Download "Umsókn um framkvæmdaleyfi"

Transcription

1 Umsókn um framkvæmdaleyfi Iceland Resources ehf. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson Þessari umsókn er skilað fyrir hönd Iceland Resources ehf til sveitarfélagsins Kjósasvæðis. Þessi umsókn inniheldur efnistökuáætlun, lýsingu á framkvæmd og fylgiskjöl.

2 Efnisyfirlit Inngangur...2 Iceland Resources ehf...2 Efnistökuáætlun...3 Borun...3 Skurðsýni....4 Átlit Skipulagsstofnunar...4 Framkvæmd...6 Borun...6 Skurðsýni...6 Önnur leyfi...7

3 Inngangur Í umsókn þessari og viðaukum er farið yfir fyrirhugaðar rannsóknir og tímaramma þeirra ásamt því hvað liggur til grundvallar þess að óskað er eftir framkvæmdaleyfi á tilteknu svæði til rannsóknar. Iceland Resources ehf í samstarfi við North Atlantic Mining Associates Ltd (UK) og JV Capital ehf hefur gert samstarfssamning við Melmi ehf um rannsóknir og boranir innan rannsóknarleyfis Melmis ehf útgefið af Orkustofnun 7. Október 2004 með síðari framlengingu á leyfinu nú á þessu ári Iceland Resources ehf. sækir því hér með um framkvæmdaleyfi 2016 byggt á meðfylgjandi gögnum og rannsóknaráætlun. Iceland Resources ehf Iceland Resources ehf er hlutafélag sem einbeitir sér að rannsóknum á verðmætum málmum í jarðvegi á íslandi og er að stórum hluta í eigu JV Capital ltd (JVC). JVC leggur áherslu á að fjármagna rannsóknar og námuverkefni á norðurslóðum. JVC er m.a. stærsti hlutahafi North Atlantic Mining Associates ltd sem hefur að ráða yfir 2100km2 af rannsóknarleyfum á Grænlandi auk þess að vera með í umsóknarferli að opna quartz/fluorite námu í Ivigtut á suður Grænlandi. North Atlantic Mining Associates ltd hefur meðal annars unnið að rannsóknarverkefnum á Íslandi, í Þormóðsdal og Vatnsdal/Víðidal árið 2013 fyrir Melmi ehf. Iceland Resources ehf hefur gera samning við North Atlantic Mining Association ltd (NAMA) um bornanir á Þormóðsdalssvæðinu. Áætlaður verktími er áætlaður til fyrri hluta ársins 2017og verður unnið á þremur tímabilum. Borað verður í heildina 3000m eftir jarðvegsýnum og er hvert sýni um 4,3cm í þvermál. Einnig verða tekin jarðvegssýni í skurðum sem áætlað er að grafa. Skurðir verða grafnir og til að skilja eftir sem minnst umhverfisummerki verður þeim lokað aftur. Áætlað er að koma þurfi upp tveimur 20 feta gámum til að vera með starfsmannaaðstöðu og færanlegum kömrum og stað til þess að geyma þau tæki sem notuð verða.

4 Umsækjandi mun notast við Ingetrol MD3 kjarnabor frá North Atlantic Mining Associates Ltd (UK). Kjarnaborinn er sérstaklega hannaður til þess að vera fluttur á milli svæða með þyrlu eða léttum tækjum, sem skilar sér í minnsta mögulega raski á umhverfi. Borinn getur borað á allt að 700 m. dýpi. Efnistökuáætlun Borun Iceland Resources áætlar að boraðar verði 18 holur hið minnsta á verktíma til að nálgast jarðvegssýni úr jörðu. Til að byrja með verða boraðar sex holur sem ná heildarlengd ~795m. Þessar holur verða 90m lengri en þær holur sem áður hafa verið gerðar á svæðinu og ná þannig til svæða sem ekki hafa verið skoðuð áður. Þessar holur verða gerðar til að skoða málmgrýti í jörðu. Í framhaldi verður farið í að bora aðrar tíu holur sem munu ná ~1505m. Þær holur munu gefa skýrari mynd af jarðvegsmyndun á svæðinu og mögulega auka marktækni fyrrum niðurstaðna jarðvegssýna á svæðinu. Síðan vera borðar tvær holur sem munu ná lengd að ~350m til þess að styðja við niðurstöður annarra sýna sem tekin verða. Þvermál kjarna er 4,3cm og þvermál borkórónu er 6cm. Holu- ID X Y Dýpt í Azimuth Dip metrum TD TD TD TD TD TD TD TD TD TD TD TD TD TD TD

5 TD TD TD Tafla 1 Yfirlitstafla yfir áætlaðar holur boraðar í Þormóðsdal Skurðsýni. Áætlanir eru um að opna fjóra skurði til að taka skurðsýni sjá Fylgiskjal 3. Skurðsýni hafa áður verið tekin á svæðinu 1996, áætlanir eru um að opna aftur skurð T-02 og skurð T-03 (fylgiskjal 2) til þess að kortleggja betur þá jarðvegsæð sem þar liggur. Bæði út frá nýrri tækni og nýjum leiðum til þess að greina æðar í jarðvegi sem innihalda málma. Það er einnig áætlað að gera einn skurð hornrétt á skurði T-02 og T-03, til þess að sjá þverskurð af myndum jarðvegsæða. Byrjunar punktur Enda punktur Merki Hnitarkerfi Svæði Austur Norður Austur Norður Gráður Lengd í skurðar mörk mörk mörk mörk metrum ES-TR-13-1 UTM WGS84 27N ES-TR-13-2 UTM WGS84 27N ES-TR-13-3 UTM WGS84 27N ES-TR-13-4 UTM WGS84 27N Tafla 2 Yfirlitstafla yfir áætlaða skurði grafna til að ná sýnum í Þormóðsdal Til þess að minnka jarðvegssár eftir uppgröft og til þess að forðast breytingar á jarðsvæði í kringum Seljardalsá verður notast við það svæði sem er á milli skurðar T-02 og T-03 (fylgiskjal 2) til að búa til nýjan skurð. Allir skurður eru aðgengilegir um sveitarvegi sem liggja í gegnum svæðið. Þegar grafið hefur verið eftir sýnum sem taka á, verður grafið jarðvegi aftur í skurðina og þeim lokað. Átlit Skipulagsstofnunar Fyrirspurn var send um áætlaðar framkvæmdir til Skipulagsstofnunar. Mat stofnunarinnar er að framkvæmdir okkar falli ekki undir lög um mat á umhverfisáhrifum, samanber svar Skipulagsstofunnar.

6 Við fórum yfir upplýsingarnar sem þú sendir okkur með tilliti til þess hvort fyrirhugaðar boranir gætu fallið undir lög um mat á umhverfisáhrifum. Okkur reiknast til að heildarefnismagn úr holunum samanlagt verði rúmlega 3,5 rúmmetrar, sem er það lítið magn að við teljum að ekki sé hægt að líta á sem efnistöku í skilningi laga um mat á umhverfisáhrifum og falli því ekki undir tölulið 2.04 í 1. viðauka laganna, en augljóslega er um það lítið magn að ræða að ekki stendur til að vinna og selja þetta efni. Þá eru holurnar ekki af því tagi að þær falli undir tölulið 2.06 djúpborun og í þeim tölulið er jafnframt vikið að því að borun til að kanna stöðugleika jarðvegs sé undanskilinn (en fyrirhugaðar holu í Þormóðsdal gætu hugsanlega í eðli sínu talist slíkar holur) Því er það niðurstaða Skipulagsstofnar að fyrirhugaðar boranir falli ekki undir lög um mat á umhverfisáhrifum þrátt fyrir að eðlilegt sé að sveitarfélagið veiti framkvæmaleyfi fyrir þeim. Frekari vinnsla og framkvæmdir munu mögulega getað fallið undir lög um mat á umhverfisáhrifum og mikilvægt að framkvæmdaraðili hugi tímanlega að þeirri málsmeðferð sem þá þarf að eiga sér stað. Afstöðumyndir Borsvæði Starfsmannaaðstaða

7 Framkvæmd Borun Þormóðsdalur er staðsettur innan af Mosfellsdal og suðaustur af Hafravatni. Áætlað vinnusvæði er aðgenglegt frá hringveginum, vegi 431 og síðan malarvegi Sveitarvegur liggur kringum suðurhlutasvæðið sinns, norðurhluti svæðið er að hluta til ræktunarland og hluta til brekkur og grasslendi. Áætlað er að það taki tvo daga að setja upp þá aðstöðu sem að framkvæmdin þarf á þriðja degi er áætlað að borun byrji. Gert er ráð fyrir að notast verði við bentonite borunar leir þegar þess er þörf sem blönduð verður af sérfræðingum. Það verður gert til þess auka líkur á nákvæmari kjarnasýnum. Hver hola mun taka um fjóra tíma í undirbúningsvinnu. Það vatn sem notað verður til að kæla bornkrónuna verður tekið úr Seljardalsá og nærliggjandi straumföllum sem úr henni koma. Borsvarf og borvatn verður síðan látið setjast í settönkum áður en því verður veitt aftur út í umhverfið. Unnið verður 12 tíma á dag og gert er ráð fyrir að vinnan klárist um fyrri part ársins 2017 Þær vélar og tæki sem notast verður við borun. Ingetrol Explorer Plus MD3, með pumpum Rafalar Dælur BobCat grafa with optional RC drill Traktor 4x4 Vörubíll með krana Jeppar til að ferja fólk og aðföng Tveir 20 feta gámar, sem verða undir starfsmanna aðstöðu Kjarna sög Helicopter AS350 Aukahlutir: Bentonite Kjarna bakkar (>650 4x1m trays) GPS staðsetningartæki Holu rannsóknartæki Skurðsýni Áætlanir eru um að opna fjóra skurði til að taka skurðsýni sjá fylgiskjal 3. Áætlanir eru um að opna aftur skurð T-02 og skurð T-03 (fylgiskjal 2) til þess að kortleggja betur þá

8 jarðvegsæð sem þar liggur. Það er einnig áætlað að gera einn skurð hornrétt á skurði T-02 og T-03, til þess að sjá þverskurð af myndum jarðvegsæða. Aukalega verður grafin einn skurður í viðbót. Þegar þeirri jarðvegsvinnu og sýnatöku sem til þarf er lokið, verður jarðveg mokað aftur ofan í skurðina og þeim lokað. Þær vélar og tæki sem notast verður við skurðsýni. Tveir jeppar GPS tæki (4) Geological hammers (4) Silva áttaviti (4) Sýna pokar Stórir sýna pokar Reipi og kaðlar (>1000) Sýna miðar (>1000) Sýna pennar (>4) Önnur leyfi Iceland Resources ehf er einnig að sækja um tímabundið starfsleyfi samhliða þessu leyfi byggt á lögum nr. 7/1998 og reglugerð nr.785/1999. Rannsóknarleyfi frá Orkustofnun er komið en við höfum ekki staðfestingu í höndunum eins og er en munum skila henni inn sem fyrst þegar hún kemur í okkar hendur frá Orkustofnunn.

9 Fylgiskjal 1

10 Fylgiskjal 2

11 Fylgiskjal 3

12 Fylgiskjal 4

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Halldór Vilhjálmsson Sindri Már Sigfússon Sverrir Snævar Jónsson Efnisyfirlit Notandaleiðbeiningar... 0 Rental Inspection

More information

Lean Cabin - Icelandair

Lean Cabin - Icelandair VIÐSKIPTASVIÐ Lean Cabin - Icelandair Hver var árangur Icelandair á innleiðingu Lean Cabin? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Hafdís Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Brynjar Þór Þorsteinsson Vorönn 2015

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Nr. Aðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli

Nr. Aðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli 1 Thorsil Loftgæði Bent er á að fyrirhuguð verksmiðja Thorsil sé einungis í nokkur hundruð metra fjarlægð frá verksmiðju Stakksbergs og að lóð Stakksberg við Helguvíkurhöfn liggi um 15-20 m neðar í landi

More information

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar Janúar 206 www.vso.is Borgartún 20 585 9000 05 Reykjavík vso@vso.is 575 S:\205\575\v\Greinagerð\575_Greinargerð.docx Janúar 206

More information

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015 Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur Í kaupferlinu Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur

More information

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja Vörumerki Auðkenni markaðarins Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja 2 EFNISYFIRLIT 4 Hvað er vörumerki? - Orðmerki - Bókstafir og tölustafir

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10. Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg. 22.1.7 í Windows 7, 8 og 10. Landskerfi bókasafna - Dögg Hringsdóttir síðast breytt mars 2017 ÁRÍÐANDI: Innskráður Windows notandi við uppsetningu

More information

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2012 Rolex SA, Sviss gegn Prolex ehf, Íslandi Málsatvik: Þann 8. febrúar 2011 lagði Unnar Steinn Bjarndal, f.h Prolex ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ,

More information

1.1 Athugasemdir og svör við athugasemdum

1.1 Athugasemdir og svör við athugasemdum 1.1 Athugasemdir og svör við athugasemdum Eftirtaldir aðilar sendu efnislegar athugasemdir og ábendingar sem svarað er hér á eftir: Anna Björg Stefánsdóttir Áfangar ehf. Dagný Rós Stefánsdóttir Harpa Rún

More information

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur svanhvit.reith@tollur.is Fríverslunarsamningar Upprunasannanir Aðvinnsla AEO/EORI Pan Euro Med EES ESB EFTA Sérsamningar

More information

I. Erindi Atlassíma ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf. Málefni: Bráðabirgðaákvörðun um númeraflutning I. Erindi Atlassíma ehf. Með tölvupósti, dags. 24. apríl 2006, barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kvörtun frá Atlassíma ehf. um að Síminn hf. hefði synjað

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Motorola Triplets, E398, V3, V80, V220, V300 og V600 Undirbúningur...2 Uppsetningin...3 Að athuga með nýjan póst...4 Að sækja póst þegar GPRS reiki er ekki í boði...4 Um

More information

Mat á umhverfisáhrifum

Mat á umhverfisáhrifum Mat á umhverfisáhrifum Þátttaka almennings Meistaraprófsritgerð í umhverfis- og auðlindafræði Ólafur Ögmundarson VERKFRÆÐI- OG NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ / SCHOOL OF ENGINEERING AND NATURAL SCIENCES HÁSKÓLI ÍSLANDS

More information

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi www.ibr.hi.is Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi Einar Guðbjartsson Ritstjórar: Kári Kristinsson Magnús Pálsson Þórður Óskarsson Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands: Erindi

More information

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá FA EIGNAKERFIÐ Notendahandbók vegna biðskrá Útgáfa 1.0 Efnisyfirlit 1.1. Inngangur... 3 2. Skráning eigna sem koma frá öðrum kerfishlutum... 4 2.1. Að skilgreina eign í biðskrá og bóka í eignakerfi...

More information

Vefskoðarinn Internet Explorer

Vefskoðarinn Internet Explorer Vefskoðarinn Internet Explorer Sitt lítið af hverju um IE6 Í flestum tilfellum er hægt að opna IE með því að tvísmella á táknmynd þess á skjáborðinu eða smella einu sinni á tákn þess á flýtistikunni (Quick

More information

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga)

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga) Lewy sjúkdómur Friederich (Fritz) Heinrich Lewy var gyðingur, fæddur í Berlín árið 1885 (1). Hann lauk læknanámi 1910 í heimborg sinni og sérhæfði sig síðan í taugalæknisfræði, taugameinafræði og einnig

More information

Orðaforðanám barna Barnabók

Orðaforðanám barna Barnabók Orðaforðanám barna Barnabók Hrund Hermannsdóttir Lokaverkefni til B.ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands Febrúar 2012 Ágrip

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Samsung D500 Undirbúningur... 2 Uppsetningin... 3 Að athuga með nýjan póst... 5 Að skipta um pósthólf í notkun... 5 Um aðrar Internetveitur.... 6 Hvert get ég leitað eftir

More information

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar

More information

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Október 2015 Endurmat á stuðningsþörf Aðdragandi Framkvæmd Niðurstöður Tryggvi Sigurðsson Greiningar- og

More information

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. NÁMSMAT Á NÝRRI ÖLD The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. The studetns wrote in serried ranks, Their writing

More information

Helstu niðurstöður starfshóps ríkis og Reykjavíkurborgar með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar

Helstu niðurstöður starfshóps ríkis og Reykjavíkurborgar með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar Helstu niðurstöður starfshóps ríkis og Reykjavíkurborgar með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar Þann 11. janúar 2018 skipuðu ríkið og Reykjavíkurborg starfshóp sem fara skyldi yfir hugmyndir um þjóðarleikvang

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Mánudagur 6. nóvember 2017. http://www.capfrance-terrou.com/ Rene about vocabulary Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on. Dvelopment

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr.

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr. Leiðbeinandi tilmæli Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum nr. 2/2007 Gefið út skv. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

More information

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 9-17 9 Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna M. Allyson Macdonald Kennaraháskóla Íslands Inngangserindi á ráðstefnu 22. nóvember

More information

Könnun á fuglalífi við Þríhnúka vorið 2011

Könnun á fuglalífi við Þríhnúka vorið 2011 Könnun á fuglalífi við Þríhnúka vorið 2011 Náttúrustofa Reykjaness Garðvegi 1, 245 Sandgerði Júní 2011 Gunnar Þór Hallgrímsson Sveinn Kári Valdimarsson Í maí 2011 fór VSÓ ráðgjöf þess á leit við Náttúrustofu

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv Gagnasafnsfræði Páll Melsted 18. nóv JSON JavaScript Object Notation (JSON) Staðall til að skrifa niður hluti (e. object) á mannamáli Notað til að skiptast á gögnum og til að geyma hálfformuð gögn Upphaflega

More information

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com Föstudagurinn, 19. september 2003 205. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 38/2003 Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com I. Málavextir og málsmeðferð 1. Með bréfi, dags. 19. mars 2003,

More information

Nr. Umsagnaraðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli

Nr. Umsagnaraðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli 1 Umhverfisstofnun Inngangur Fram kemur í greinargerð að Stakksberg ehf. er rekstraraðili en skv. athugun Umhverfisstofnunar er það fyrirtæki ekki enn í fyrirtækjaskrá og telur stofnunin að skráð heiti

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Stefna RIM um gagnaleynd

Stefna RIM um gagnaleynd Stefna RIM um gagnaleynd Research In Motion Limited, dótturfyrirtæki þess og samstarfsfyrirtæki ( RIM ) skuldbinda sig til að viðhalda langtímastefnu um gagnaleynd og öryggi persónuupplýsinga þinna, þ.e.

More information

Stylistic Fronting in corpora

Stylistic Fronting in corpora 2017. In Syntactic Variation in Insular Scandinavian, ed. by Höskuldur Thráinsson, Caroline Heycock, Hjalmar P. Petersen & Zakaris Svabo Hansen, 307 338 [Studies in Germanic Linguistics 1]. Amsterdam:

More information

Freysteinn Nonni Mánason

Freysteinn Nonni Mánason Háskólinn á Akureyri Viðskipta- og raunvísindadeild Verktími Janúar maí 2017 Námskeið Heiti verkefnis Nemandi LOK1226-V17 Leyfisferli og opinberir kostnaðarþættir fyrir sjókvíaeldi við Ísland Samanburður

More information

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM Rögnvaldur Líndal Magnússon Jarðvísindastofnun Háskólans Háskóli Íslands maí 2012 RH-08-2012 1 PixelCalc Efnisyfirlit 1. PixelCalc

More information

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu Námsaðstoð í stærðfræði á netinu Róbert Kjaran 30 september, 2011 1 Samantekt Tíðkast hefur að nemendur grunn- og menntaskóla leiti sér að einkakennslu utan skóla ef þeir telja sig þurfa auka hjálp við

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? www.ibr.hi.is Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? Erna Rós Kristinsdóttir Friðrik Eysteinsson Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

More information

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Endurmenntun HÍ - Að vanda til námsmats Umsjón: Ingvar Sigurgeirsson Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað? Júní 2009 Lilja S. Ólafsdóttir Efnisyfirlit Inngangur... 3 Menntaskóli

More information

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark ÍÞRÓTTADEILD Vildbjerg - Danmark Úrval Útsýn Saga fyrirtæksins nær allt aftur til ársins 936. Markmið leiðandi ferðaskrifstofa á íslenskum markaði með framúrskarandi þjónustu. Vildbjerg 9.júlí - 5.ágúst

More information

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi Eigindleg og megindleg rannsókn Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson Leiðbeinandi: Auður Hermannsdóttir Viðskiptafræðideild

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

Í upphafi skyldi endinn skoða

Í upphafi skyldi endinn skoða Ingibjörg E. Jónsdóttir Í upphafi skyldi endinn skoða Skýrsla um þróunarverkefni í leikskólanum Bakka árið 2008 2009 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 2 Útdráttur... 3 Inngangur og kynning... 4 Safnað í sarpinn...

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar.

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar. Greining á rannsókn meðal grunnskólabarna á Íslandi Arnór Helgi Knútsson HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til BA gráðu í Sálfræði Sálfræðideild Maí 2015

More information

Lagning háspennustrengja um hraun og önnur viðkvæm svæði.

Lagning háspennustrengja um hraun og önnur viðkvæm svæði. Lagning háspennustrengja um hraun og önnur viðkvæm svæði. Tekist er á um það hvort uppbygging flutningskerfis raforku á Íslandi sé framkvæmd með lagningu jarðstrengja eða uppsetningu loftlína. Umhverfisverndarsamtök

More information

Áramót 2016 Skrá nýtt bókhaldsár Aðvörun:

Áramót 2016 Skrá nýtt bókhaldsár Aðvörun: Áramót 2016 Ekki er eftir neinu að bíða með að opna nýtt ár og er mælt með því að gera það strax á fyrsta degi nýs árs, best fyrr. Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um helstu atriðin sem gera þarf í viðskiptahugbúnaðinum

More information

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Þjónustukönnun 2012-1 Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012 Niðurstöður könnunar á viðhorfum fullorðinna legudeildarsjúklinga til þjónustu á Landspítala. Ábyrgðarmenn Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri

More information

Setning málþings Jarðhitafélags Íslands Hvernig á að standa að rannsókn og virkjun jarðhitasvæðis? 21. febrúar 2002 í Norræna húsinu.

Setning málþings Jarðhitafélags Íslands Hvernig á að standa að rannsókn og virkjun jarðhitasvæðis? 21. febrúar 2002 í Norræna húsinu. Jarðhitafélag Íslands Málþing 21. febrúar 2002 Hvernig á að standa að rannsókn og virkjun jarðhitasvæðis? Setning málþings Jarðhitafélags Íslands Hvernig á að standa að rannsókn og virkjun jarðhitasvæðis?

More information

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð Karin Elisabeth Pålsson Ritgerð til meistaragráðu Háskóli Íslands Læknadeild Námsbraut í Geislafræði Heilbrigðisvísindasvið Geislunarvísar og bestun

More information

Golf í nýju ljósi. Flóðlýsing á golfvelli. Lokaverkefni í rafiðnfræði. Jón Sveinberg Birgisson

Golf í nýju ljósi. Flóðlýsing á golfvelli. Lokaverkefni í rafiðnfræði. Jón Sveinberg Birgisson Golf í nýju ljósi Flóðlýsing á golfvelli Lokaverkefni í rafiðnfræði 2014 Höfundur: Kennitala: 150683-3279 Leiðbeinandi: Ásta Logadóttir Tækni- og verkfræðideild School of Science and Engineering Tækni-

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Syngjum saman -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir Kennaraháskóli Íslands Kennarabraut, leikskólakennarafræði Maí 2008 Lokaverkefni til B.Ed. -prófs

More information

Mynd: Mismunandi FTTH-högun

Mynd: Mismunandi FTTH-högun Búnaður og tæki Passíf ljósnet (PON) P2MP og Ethernet P2P lausnir hafa um árabil verið notaðar víða um heim. Ýmis atriði hafa áhrif á val á búnaði, t.d. landfræðilegar aðstæður, viðskiptaáætlun o.s.frv.

More information

Hvert er hlutverk sölustjórans?

Hvert er hlutverk sölustjórans? Viðskiptafræðisvið Hvert er hlutverk sölustjórans? Ritgerð til BS gráðu Nafn nemenda: Jóna Dóra Ásgeirsdóttir Leiðbeinandi: A. Agnes Gunnarsdóttir Haustmisseri 2015 i Hvert er hlutverk sölustjórans? Lokaverkefni

More information

Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona.

Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona. Félagsvísindasvið Þú fæðist ekki kona, heldur verður kona. Birtingarmynd kyngervis á vefsíðu Krakkarúv og hugsanleg áhrif þess á börn. Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Anna Kristjana Ó. Hjaltested Leiðbeinandi:

More information

Loftkerfi steinsteypu, sjálfvirk talning forathugun

Loftkerfi steinsteypu, sjálfvirk talning forathugun Loftkerfi steinsteypu, sjálfvirk talning forathugun Vegagerðin Lokaskýrsla Guðbjartur Jón Einarsson 26 mars 2013 Mannvit Verkfræðistofa Grensásvegur 1 108 Reykjavík Sími: 422 3000 Fax: 422 3001 @: mannvit@mannvit.is

More information

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna BA ritgerð Félagsráðgjöf Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði Hekla Dögg Ásmundsdóttir Gyða Hjartardóttir Maí 2017 Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla 1. Tilgangur og gildissvið 1.1. Reglur þessar eru settar á grundvelli laga nr.

More information

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR Kvenna megin Sigríður Þorgeirsdóttir Kvenna megin: ritgerðir um femíníska heimspeki Hið íslenska bókmenntafélag, 2001 Mikið gleðiefni er að út sé komin bók

More information

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 22.08.2014 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð í Landupplýsingagátt

More information

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa Hafsteinn Bjarnason Kristján Ari Halldórsson Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda og þroskaþjálfadeild Þetta er

More information

CAD/CAM tölvutækni í tannlækningum

CAD/CAM tölvutækni í tannlækningum CAD/CAM tölvutækni í tannlækningum Notkun og útbreiðsla CAD/CAM á Íslandi Alexander Mateev Lokaverkefni til BS gráðu Leiðbeinandi: Peter Holbrook CAD/CAM tölvutækni í tannlækningum; notkun og útbreiðsla

More information

Geislun á fóstur í tölvusneiðmyndarannsóknum

Geislun á fóstur í tölvusneiðmyndarannsóknum Geislun á fóstur í tölvusneiðmyndarannsóknum Pétur Grétarsson Ritgerð til diplómaprófs Háskóli Íslands Læknadeild Námsbraut í Geislafræði Heilbrigðisvísindasvið Geislun á fóstur í tölvusneiðmyndarannsóknum

More information

Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman. ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun. og þá hvers vegna?

Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman. ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun. og þá hvers vegna? Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun og þá hvers vegna? Brynjar Þór Sumarliðason / Jónas Gylfason B.Sc. í viðskiptafræði Vor 2012 Brynjar Þór Sumarliðason Leiðbeinandi:

More information

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja Sara Þórunn Óladóttir Houe Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Leiðbeinandi:

More information

Hvaða leiðir er hægt að fara í sögukennslu og hvernig er saga kennd í grunnskólum?

Hvaða leiðir er hægt að fara í sögukennslu og hvernig er saga kennd í grunnskólum? Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Grunnskólabraut 2006 Hvaða leiðir er hægt að fara í sögukennslu og hvernig er saga kennd í grunnskólum? Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir Lokaverkefni í kennaradeild Háskólinn

More information

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation Kudos Námsspil byggt á samvirku námi og hlutverkaleik Velkomin í spilið Kudos þar sem hægt er að ferðast um heiminn, uppgötva nýja undraheima og slást við óhugnanleg skrímsli. Í Kudos er hægt að upplifa

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

ÞÁTTTAKA BARNA Í VÍSINDARANNSÓKNUM ALMENN LEIÐSÖGN

ÞÁTTTAKA BARNA Í VÍSINDARANNSÓKNUM ALMENN LEIÐSÖGN ÞÁTTTAKA BARNA Í VÍSINDARANNSÓKNUM ALMENN LEIÐSÖGN Guðrún Kristinsdóttir prófessor emerita Guðrún Kristinsdóttir 2017 Birt að tilhlutan Vísindasiðanefndar Háskóla Íslands 1 Formáli Í vinnu við umsagnir

More information

BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean)

BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean) BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean) Undirbúningur og innleiðing Heiðdís Jónsdóttir Leiðbeinandi: Eðvald Möller Viðskiptafræðideild Október 2015 Fyrstu skref í átt

More information

INNLEIÐING RAFBÍLA. Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur

INNLEIÐING RAFBÍLA. Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur P1.6.542.251.qxp 26.11.21 1:33 Page 253 INNLEIÐING RAFBÍLA 51 Vannýtt straumgeta í rafdreifikerfi Orkuveitu Reykjavíkur Guðleifur M. Kristmundsson lauk prófi í rafmagnsverkfræði frá Háskóla Íslands 1974.

More information

Nýsköpun í textíl. Um notkun á fífu og mó í textíl. Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir

Nýsköpun í textíl. Um notkun á fífu og mó í textíl. Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir Nýsköpun í textíl Um notkun á fífu og mó í textíl Ólöf Sigríður Jóhannsdóttir Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild Nýsköpun í textíl: Um notkun á fífu og mó í textíl

More information

Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin?

Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin? FÉLAGSVÍSINDA- OG LAGASVIÐ Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin? Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Ingunn Heiða Ingimarsdóttir Leiðbeinandi: Sævar Ari Finnbogason (Haustönn 2017) Staðfesting á lokaverkefni

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

Greinargerð nefndar um mat á aðild Íslands að Evrópusáttmálanum um einkaleyfi

Greinargerð nefndar um mat á aðild Íslands að Evrópusáttmálanum um einkaleyfi Greinargerð nefndar um mat á aðild Íslands að Evrópusáttmálanum um einkaleyfi 1. Inngangur Þann 21. júní 2001 skipaði iðnaðarráðherra nefnd 1 til að kanna áhrif aðildar Íslands að Evrópusáttmálanum um

More information

Hugvísindasvið. Annað líf. Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði.

Hugvísindasvið. Annað líf. Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði. Hugvísindasvið Annað líf Er réttlætanlegt að ætla samþykki fyrir líffæragjöf? Ritgerð til MA-prófs í hagnýtri siðfræði Héðinn Árnason September 2012 Háskóli Íslands Hugvísindasvið Hagnýt siðfræði Annað

More information

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators Könnunarverkefnið Sjóræningjar Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian

More information

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum?

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum? Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið Vorönn 2014 Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum? Georg Kristinsson BS ritgerð Leiðbeinandi: dr. Gunnar Óskarsson Háskólinn á Bifröst

More information

Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi

Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi Hönnunar- og arkitektúrdeild Vöruhönnun Samspil hönnunar og handverks í nútíma samfélagi Þar sem hugvit og sköpun mætast Ritgerð til BA-prófs í Vöruhönnun Esra Þór Sólrúnarson Haustönn 2014 1 Hönnunar-

More information

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs Fimmtudagur, 1. apríl 2004 217. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 6/2004 Erindi Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka verslunarinnar vegna breytinga Kreditkorts hf. á gjaldskrá fyrirtækisins I. Málavextir

More information

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi fyrir vegagerðarverk Heimir Þór Gíslason 30 ECTS eininga ritgerð til meistaraprófs (MSc) í byggingaverkfræði með sérhæfingu í umferð og skipulagi Júní 2014 Verkbeiðna-

More information

Lyfjagát. =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c

Lyfjagát.   =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c Lyfjagát http://www.ema.europa.eu/ema/index.jsp?curl =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_000345.jsp&mid =WC0b01ac058058f32c Regulation 726/2004/EC með breytingum (1/3) Nýtt miðlægt leyfi

More information

LEAN 02. Stöðugar umbætur á Landspítalanum

LEAN 02. Stöðugar umbætur á Landspítalanum LEAN 02 Stöðugar umbætur á Landspítalanum STARFSÁÆTLUN LANDSPÍTALA 2016 18.10.2016 2 18.10.2016 3 SAMANTEKT Offramleiðsla Óþarfa flutningar Birgðir Ónýttir hæfileikar starfsmanna Bið Óþarfa hreyfing Óþarfar

More information