Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Similar documents
Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Name of the University: Copenhagen Business School Names of the students: Snorri Páll Sigurðsson og Tómas Björnsson Exchange semester: Spring, 2012

Workqual Ferð á fund 2 í verkefninu í Hereford í Englandi mars 2015

Vefskoðarinn Internet Explorer

Í upphafi skyldi endinn skoða

Leikir sem kennsluaðferð

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Elli. Ari Hlynur Guðmundsson. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Hafsteinn Karlsson. Að lesa og skrifa. Handbók fyrir kennara

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Uppsetning á Opus SMS Service

Áhrif aldurs á skammtímaminni

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Efnisyfirlit. Inngangur Saga Harry Potters Harry Potter og heimavistarskólasögur Þemu í Harry Potter bókunum Dauðinn...

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Háskóli Íslands Menntavísindasvið leikskólakennaradeild Leikir sem kennsluaðferð GLF034G-V09 Ingvar Sigurgeirsson

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

Mér finnst það bara svo skemmtilegt

SIRKUS. 16. DESEMBER 2005 l 26. VIKA KOMIN HEIM JÓLAGJÖF KÆRUSTUNNAR LEIÐAVÍSIR UM UNDIRHEIMA NÆRFATA

BÍÓMENNING Sýnisbók. Umsjón Sigurjón Baldur Hafsteinsson höfundar 2001

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

fæðingu. Piaget segir að ekki sé hægt að skilja mál frá vitrænum þroska því málið komi fram á skynhreyfistiginu.

10 ára afmælisrit. stuðningsfélag barna með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Atriði úr Mastering Metrics

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Monitorblaðið 42. tbl 4. árg. fimmtudagur 14. nóvember frítt. eintak

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR ER HÓGVÆRÐIN UPPMÁLUÐ ÞRÁTT FYRIR ÖLL SÍN AFREK

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

CESAR. Stundatöflugerðar kerfi fyrir HR. Einar Þór Traustason Margrét Sesselja Kristjánsdóttir Haust 2014 BSc í Tölvunarfræði

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

adhd Enginn hópur sem hægt er að hjálpa jafn mikið fyrir jafn litla peninga fréttabréf ADHD samtakanna Sjónarhóll á Akureyri Lausn án lyfja

Monitorblaðið 5. tbl 5. árg. fimmtudagur 6. febrúar frítt. eintak. tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað

saknar vina frá fyrri deild í leikskólanum, eftir flutning í eldri deild

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Fyrsta tölublað.1.árg Maí Skólablað Öldutúnsskola. Nýtt skólablað

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Að nota forritið PowerPoint við gerð kynningarefnis

Tónlist og einstaklingar

SIRKUS. Góðhjartaður glæpamaður [6] Baltasar Kormákur SNÝR AFTUR Á HVÍTA TJALDIÐ Í NÝJUM SMYGLARAÞRILLER ÓSKARS JÓNASSONAR OG ARNALDAR INDRIÐA- SONAR.

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

HÖFUM MIKINN MEÐBYR GRETA SALÓME STEFÁNSDÓTTIR UM FORKEPPNINA Í EUROVISION SEM FRAM FER 22. MAÍ NÆSTKOMANDI.

Námsvefur um GeoGebra

Áherslur og valdatengsl í samstarfi starfsfólks og foreldra í leikskólum

Borkjarnasafn Íslands á Breíðdalsvík

Námsferð í knattspyrnu til Philadelphiu í janúar 2014

Háskóli Íslands Menntavísindasvið Leikir sem kennsluaðferð Kennari: Ingvar Sigurgeirsson. Leikir sem kennsluaðferð

frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Lífið LÍKAMINN DEYR EN SÁLIN HELDUR ÁFRAM. Anna Birta Lionaraki. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur GETUR VERIÐ HÆTTULEGT AÐ ÆFA OF MIKIÐ?

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

skjá kort mús floppý ESD móðurborð tölva stýrikerfi kælivifta kort Harður diskur ROM SATA minni Tölvur og nettækni drif RAM tengibrú snúningshraði

Leikir sem kennsluaðferð

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað

Rafbækur fyrir börn. Hildur Heimisdóttir. Háskóli Íslands haust 2012 UT í menntun og skólaþróun NOKO19F Kennari: Sólveig Jakobsdóttir

Mín leið Þróunarverkefni í leikskólanum Sæborg Þróun persónumappa í tengslum við einstaklingsnámskrár barna

Samtal er sorgar læknir

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

KARFAN TÍMARIT KÖRFUKNATTLEIKSDEILDAR KR ÚRSLITAKEPPNIR 2018 KR KARFAN 1

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Beginnings, middles & ends. Sideways stories on the art & soul of Social work

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

EFNISYFIRLIT. Blað Barnaheilla Ársrit júní Útgefandi: Barnaheill Save the Children á Íslandi. Ritstjóri: Aldís Yngvadóttir

17. árgangur, 2. hefti, 2008

Transcription:

Könnunarverkefnið Sjóræningjar Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian Katz

8 janúar 2008 Erum í fornagarði að velja okkur nýtt könnunarverkefni. Fyrir valinu urðu sjóræningjar.

Í lautinni 9 janúar. Vorum búin að vera í þrautabraut og þau máttu síðan leika sér frjálst. En þau urðu öll sammála um að þau ætlu að byggja sjóræningja skip. Og það var ekki smá flott hjá þeim. Það voru árar og og síðan klæddu þau skipið með mottum og teppum. Á leiðinni í bókasafnið að leyta að sjóræningjabókum 10 janúar.

Rauðihópur býður eftir strætó Kominn í strætó til að fara á bókasafnið.

Bókasafnsfræðingurinn sýndi okkur hvernig á að fara með bækur og las fyrir okkur bókina sjóræningjar skipta ekki um bleyjur. Fyrstumyndirnar af sjóræningjum og sjóræningjaskipum teiknuð 10 janúar.

Bækurnar sem við fengum lánaðar á bókasafninu skoðaðar. Ekki voru þær allar um sjóræningja, en það var allt í lagi. 15 janúar 2008

15 janúar 2008 Unnið hörðum höndum í fornagarði en hvað skildi þau vera að búa til? Kemur í ljós seinna hvað þetta á að vera. Ekkert smá sem maður vandar sig við að negla.

Og þetta þarf að vera nákvæmt þegar er sagað.

Lautinni 16 janúar. Már Viktor ákvað að byggja sér sjóræningjabát einn. Og hann var mjög flínkur að byggja og lét hin börnin ekkert trufla sig þó þau væru að gera annað.

Hin börnin í bláahóp voru að byggja saman rennibraut sem endaði svo í sjóræningjaleik. Exið á neðstumyndini er fjársjóður.

22 janúar fórum við byrja að búa til áhöfn á sjóræningjaskip. Ákveðið var að drafa hver myndi leika hvaða hlutverk. Við vorum búin að kynna okkur hvaða skipsverjarnir heita og gera á sjóræningjaskipum. Þorvaldur = Kafteinn Amanda Sif = Stýrimaður Daníel Árni = Bátsmaður Petra Rut = Kokkur Páll Þór = skytta Lárus Þór = Púðurapi Vera Mist = Aðstoðar kokkur Aþena Lilja = Bátsmaður Íris Birta = Káetustelpa Már Viktor= Læknir Byrjað var á því að teikna sinn líkama á blað og lita hann síðan. Síðan fengum við mikið af efnum svo við ákváðum að klæða þá líka í alvöru föt.

Kapteinninn Kokkurinn

Aðstoðar kokkur

Bátsmaður

Stýrimaðurinn

Skyttan

Púðurapi

Káetustelpan

Læknirinn +

Bátsmaður

Frjáls tími sumir gerðu sjóræningjaskip og fengu aðstoð frá Láursi. Halli horfir með aðdáun á Amanda Sif og Íris Birta gerðu sjóræningjakort

Flottir sjóræningjar, Dadda kom með þennan búning til að leyfa okkur að prófa.

Lárus Þór kom með bók í leikskólann sem heitir Fjársjóðurinn og erum við búin að vera að lesa hana og kláruðum í gær. Var þá ákveðið að teikna mynd úr sögunni. Þessi saga fjallar um tvo stráka Tuma og Tröll sem fara að leita að fjársjóði eftir að þeir höfðu fundið fjársjóðskort. Kláruðum að lesa hana 31 janúar 2008

Við sendum síðan höfundi bókarinnar tölvupóst til að fá geisladiskinn og Kom hann í með diskinn til okkar ásamt konunni sem syndur á disknum. En okkur láðist að taka mynd af þeim.

Á Öskudaginn 6 febrúar valdi Palli að fara í leir og það sem hann bjó til úr leirnum er hér. Þetta er ekkert smá flott sjóræningjaskip og ekki skemmir fyrir hvernig hann var klæddur á öskudaginn. Daníel Árni kom með sjóræningjaskip í leikskólann og er verið að skoða það.

11 febrúar. Í hádeginu var sest niður til að ákveða hvaða reglu við ætlum að æfa okkur í næst. Ekki gekk vel að komast að niðurstöðu en ákveðið var svo að taka fyrir regluna að ganga á ganginum. Þau teiknuðu síðan sjóræningjaskip til að safna álfum á en skipið varð svo flott að við tímdum ekki að setja á það álfa og það er hér.

Í fornagarði að búa til fjársjóðskistu 12 febrúar.

Nú þurfti að fara að mála kistuna 4 mars.

Einnig að þurka hana Flott kista

Svo þurfti nú að búa til gull í kistuna og það gerðum við með því að setja skraut á gler og síðan setti Hjördís það í glerofnin.

Svona leit það út komið í ofninn

Ákveðið var að við myndum sauma okkur sjóræningjabúninga 13 febrúar. Lárus Þór byrjaði og búningurinn hans varð ekkert smá flottur. Daníel Árni að byrja að sauma sér föt. Palli búin með sinn búning

Már Viktor búin að sauma Þorvaldur ekkert smá flínkur Íris Birta búin með sinn búning

Petra Rut búin með sinn búning Amanda Sif búin með sinn búning Aþena Lilja

12 febrúar Í einingakubbunum þau ákváðu að byggja sjóræningjaskip. Þegar þau voru búin að byggja fundum við okkur efni í segl og fána. Búið til gólf í skipið Þetta eru árarnar Stýrið búið til

Gekk illa að láta stýrið tolla saman Búið að reisa mastrið og finna efni í seglið.

Gekk illa að láta seglið tolla en þeir fundu leið líma það niður. Það þurfti líka að vera fáni á skipinu

26 febrúar fórum í fornagarð og bjuggum til fjársjóðskort og annað til að setja í fjársjóðskistuna.

Verið að teikna síðasta sjóræningjamyndina.

Sýning fyrir foreldra og aðra sem okkur langaði til að bóða Allir komnir nema Kapteinninn Sungum lagið um systu sjóræningja með aðstoð Hjördísar

Boðið var upp á sjóræningjaköku.

sjóræningjafánar

Sjóræningja hópurinn á Holti eftir skemmtilega sýningu.