Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Similar documents
Hafa viðskiptabankarnir á Íslandi sterka, jákvæða og einstaka stöðu?

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH WORKING PAPER SERIES

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Ímynd á bankamarkaði

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Uppsetning á Opus SMS Service

Samband tryggðar og ánægju viðskiptavina með þjónustu á fyrirtækjamarkaði

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Þjónusta og ímynd. Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka

Áhrif aldurs á skammtímaminni

BS ritgerð í viðskiptafræði

BS ritgerð í viðskiptafræði. Upplifun viðskiptafræðinemenda Háskóla Íslands á BS-ritgerðarskrifum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Ungt fólk Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Eru hjúkrunarfræðinemar fórnfúsari en hjúkrunarfræðingar?

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja

Aðgerðir til að efla samkeppni í almennri viðskiptabankaþjónustu við einstaklinga og lítil fyrirtæki

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

BS ritgerð. Lokaverkefni um Skype og Skype í farsíma

MS ritgerð Mannauðstjórnun. Ólíkar launakröfur kynjanna

- Á grundvelli sáttar við Arion banka -

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst Einkaleyfastofunni tilkynning frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO)

V o r r á ð s t e f n a

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

Atriði úr Mastering Metrics

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Auðkenni Super Jeep Drive. I. Erindið

BS ritgerð í viðskiptafræði. Vörumerki í golfi

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

Markaðsáætlun fyrir Crossfit Reykjavík

Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands

Vörumerkjasamfélag Apple

BS ritgerð. Áhrif bónuskerfis í þjónustuveri Símans

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012

Viðhorf til starfsánægju

Ímynd sveitarfélaga. Elfa Björk Erlingsdóttir Þórhallur Guðlaugsson

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic

SAMFÉLAGSÁBYRGÐ ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Ég nota alla lausa tíma sem ég hef

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

MINNISBLAÐ UM SIS-MAT

Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Kennari í starfi (KÍS1155) Vor Ígrundunardagbók Verkefni 6

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Félags- og mannvísindadeild

Tónlist og einstaklingar

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf.

Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt

Hvert liggur leiðin? Leit sjónskertrar stúlku að framhaldsskóla

Gengisflökt- og hreyfingar

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Um nýja nálgun í heimilisofbeldismálum Samstarf barnaverndar og lögreglu

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð

Nýr gjaldmiðill handa Íslandi?

Hvert er hlutverk sölustjórans?

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

Þróun aðferðafræði fyrir mat á tæknilega mögulegu vatns afli með notkun vatnafræðilíkana í hárri upplausn

Fréttabréf Tourette-samtakanna - janúar 2004 ==================================================

Sameiginleg yfirráð Arion banka og Búvalla yfir Högum hf.

Upplifun og reynsla íslenskra stjórnenda af viðskiptum í Kína

Tengsl þunglyndis við lengd áfengisbindindis

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Bætur fyrir geðrænt tjón á grundvelli 4. og 5. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum

Samruni Hampiðjunnar hf. og VOOT BEITU ehf.

Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Fræði og framkvæmd. Hinir útvöldu -um leiklistardeild Listaháskóla Íslands og líkindi hennar við költ

Glöggt er gests augað, eða hvað?

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Internetið og íslensk ungmenni

Sjálfsafgreiðsla banka á höfuðborgarsvæðinu

BA ritgerð. Meira en bara besti vinur mannsins?

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Transcription:

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið skýringin á því að fólk skiptir ekki um viðskiptabanka þrátt fyrir aukið vantraust? Á sér nokkurn aðdraganda

Ímynd banka og sparisjóða Lagt mat á ímynd banka og sparisjóða með sömu aðferðafræði frá 2003 (perceptual mapping). Greinar, málstofur og nokkrar BS/MS ritgerðir um efnið hafa litið dagsins ljós (sjá nánar á www.hi.is/~th).

Ímynd banka og sparisjóða Febrúar 2009 (n=573) Gamaldags Leggur góðum málum lið Spilling Persónuleg þjónusta Traust Samfélagsleg ábyrgð Ánægðir viðskiptavinir Framsækni Er nútímalegur Fyrir unga fólkið Eysteinsson, F. and Gudlaugson T. (2011). How the banking crisis in Iceland affected the image of its banking sector and individual banks. Journal of International Finance Studies, 11, pp 34-39.

9 8 7 6 5 4 3 2 1 Þróun trausts og spillingar í bankakerfinu 2007 2008 2009 2010 2011 Traust spilling

50% 45% 40% 35% 30% Hversu líklegt eða ólíklegt er að þú skiptir um aðalviðskiptabanka á næstu 6 mánuðum? 47,6% Rúm 66% telja mjög eða frekar ólíklegt að skipt verði um banka næstu 6 mánuði. 25% 20% 18,9% 17,6% 15% 10% 5% 6,4% 9,6% 0% Mjög ólíklegt Ólíklegt Hvorki né Líklegt Mjög líklegt

Hefur þú skipt um aðalviðskiptabanka sl. 6 mánuði? (spurt eftir hrun) 5,2% Nei Já Þetta er einnig nánast sama niðurstaða og kom fram fyrir hrun. 94,8%

Helstu ástæður sem nefndar hafa verið fyrir því að fólk skiptir ekki um banka: 1. Allt bankakerfið hrundi, enginn annar góður kostur í boði. 2. Er fastur í bankanum mínum vegna skuldbindinga og viðskiptakostnaðar. Hér er ekki gerð tilraun til að draga þetta í efa! Getur þó verið að það séu einnig aðrar ástæður fyrir þess?

Rannsóknarspurningin (aftur!) Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið skýringin á því að fólk skiptir ekki um viðskiptabanka þrátt fyrir aukið vantraust?

Aðferðafræði Undirbúningur og framkvæmd Tvær kannanir í janúar febrúar 2009. Sú fyrri 8. til 16. janúar, n=960, þrjú úrtök, almenningur, 5-stiga kvarði. Sú seinni 7. til 17. febrúar, n=533, nemendur HÍ, hluti af ímyndarrannsókn, 9-stiga kvarði. Greining gagna og úrvinnsla Skoðað hvort munur væri á trausti til banka eftir því hvar svarendur voru í viðskiptum (öryggisbil um hlutfall/anova.

Niðurstöður, fyrri könnun Spurt er: Hversu mikið eða lítið traust berðu til bankakerfisins á Íslandi? Aðeins 7,5%(+/-1,7%) bera mikið traust til bankakerfisins. 7,4%(+/-3,3%) viðskiptavina Arion banka bera mikið traust til bankakerfisins, 27,6%(+/-10,1%) þeirra bera mikið traust til Arion banka. 10,1%(+/-3,5%) viðskiptavina Íslandsbanka bera mikið traust til bankakerfisins, 41,6%(+/-9,1% þeirra bera mikið traust til Íslandsbanka. 6,4%(+/-2,9%) viðskiptavina Landsbanka bera mikið traust til bankakerfisins, 32,8%(+/-11,8%) þeirra bera mikið traust til Landsbanka.

Niðurstöður, fyrri könnun 60,0% 50,0% 40,0% 30,0% Traust viðskiptavina til eigin banka 7,4% 10,1% 41,6% 6,4% 32,8% 27,6% 20,0% 10,0% 0,0% Arion IB LB

Niðurstöður, seinni könnun Kannað er hversu vel eða illa fólk tengir hugtakið traust við viðkomandi banka. Notaður 9 stiga kvarði þar sem 1 táknar á mjög illa við um þetta vörumerki á meðan að 9 táknar á mjög vel við þetta vörumerki.

Niðurstöður, seinni könnun 4 3,5 3 2,5 2 1,5 3,39 Traust til Arion banka 2,8 2,49 1 Viðskiptavinir Arion Viðskiptavinir LB Viðskiptavinir IB Niðurstaða dreifigreiningar sýndi mun á milli hópa (p<0,05) varðandi það hversu sterkt svarendur tengdu traust við Arion banka [F(5, 500)=5,161, p=0,000]. Eftirápróf (Post-hoc) þar sem notað var Tukey sýndi að munurinn var á milli viðskiptavina Arion banka (M=3,39, SD=2,36) annars vegar og viðskiptavina Íslandsbanka (M=2,49, SD=2) hins vegar.

Niðurstöður, seinni könnun 4 3,5 3 2,5 2 1,5 3,62 Traust til Íslandsbanka 3,11 2,95 1 Viðskiptavinir ÍB Viðskiptavinir LB Viðskiptavinir Arion Niðurstaða dreifigreiningar sýndi mun á milli hópa (p<0,05) varðandi það hversu sterkt svarendur tengdu traust við Íslandsbanka [F(5, 502)=3,857, p=0,002]. Eftirápróf þar sem sýndi að munurinn lá ekki á milli þeirra þriggja banka sem hér eru til umfjöllunar og því ekki meira fjallað um hann hér.

Niðurstöður, seinni könnun 4 3,98 Traust til Landsbankans 3,5 3 2,5 2 1,5 2,63 2,53 1 Viðskiptavinir LB Viðskiptavinir Arion Viðskiptavinir ÍB Niðurstaða dreifigreiningar sýndi mun á milli hópa (p<0,05) varðandi það hversu sterkt svarendur tengdu traust við Landsbankann [F(5, 505)=9,730, p=0,000]. Etirárpróf þar sem notað var Tukey sýndi að bæði viðskiptavinir Arion banka (M=2,63, SD=1,87) og viðskiptavinir Íslandsbanka (M=2,53, SD=2,12) gáfu Landsbankanum lægri einkunn en viðskiptavinir Landsbankans.

Umræða Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið skýringin á því að fólk skiptir ekki um viðskiptabanka þrátt fyrir aukið vantraust? Í fyrri rannsókninni kemur fram að fólk treystir bankanum sínum betur en bankakerfinu í heild sinni. Í seinni rannsókninni kemur fram að viðskiptavinir tiltekins banka eru tilbúnari að tengja traust við hann en viðskiptavinir annarra banka. Af niðurstöðum er dregin sú ályktun að almennt treysti fólk bankanum sínum betur en öðrum bönkum. Því má halda því fram að niðurstaðan eigi sinn þátt í að útskýra af hverju fólk hefur ekki skipt um banka í ríkara mæli en raun ber vitni.