Hvað skiptir öllu máli -

Similar documents
Jákvæð samskipti! Páll Ólafsson Félagsráðgjafi MSW Sviðstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu!

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

N á m s tæ k n i. Árangur. Stuðningur. Tímaskipulag. Upplýsingar. Gagnlegar upplýsingar sem geta hjálpað þér að hafa betri stjórn á náminu þínu.

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd

Uppsetning á Opus SMS Service

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða...

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs

Allir VINIR. Forvarnir gegn einelti. Höfundur: Vanda Sigurgeirsdóttir Lektor í tómstunda- og félagsmálafræði Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Í upphafi skyldi endinn skoða

Áfallaáætlun fyrir leikskólann Dal

Háskóli Íslands Menntavísindasvið leikskólakennaradeild Leikir sem kennsluaðferð GLF034G-V09 Ingvar Sigurgeirsson

Aukin þátttaka barna í ákvörðunum um verkefni og vinnubrögð

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Kynferðisofbeldi GEGN börnum á ekki að þurfa að eiga sér stað

Orðaforðanám barna Barnabók

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Háskóli Íslands Menntavísindasvið Leikir sem kennsluaðferð Kennari: Ingvar Sigurgeirsson. Leikir sem kennsluaðferð

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Leikir sem kennsluaðferð

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

fæðingu. Piaget segir að ekki sé hægt að skilja mál frá vitrænum þroska því málið komi fram á skynhreyfistiginu.

SORG Leiðbeiningabæklingur

Hegðun barna og agastefnur í leikskólum

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

,,Með því að ræða, erum við að vernda

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað

frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað

Þjóðfélagið nú til dags einkennist af hraða, streitu og miklu áreiti. Foreldrar

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

Hagnýt ráð í uppeldi barna með kvíða

spjaldtölvur í skólastarfi

Samtal er sorgar læknir

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Lífið LÍKAMINN DEYR EN SÁLIN HELDUR ÁFRAM. Anna Birta Lionaraki. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur GETUR VERIÐ HÆTTULEGT AÐ ÆFA OF MIKIÐ?

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

FRÍTT EINTAK TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

saknar vina frá fyrri deild í leikskólanum, eftir flutning í eldri deild

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Millimenningarfærni. Hulda Karen

Hafsteinn Karlsson. Að lesa og skrifa. Handbók fyrir kennara

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

slæmur á taugum stresstýpa er að deyja úr stressi nær ekki að slaka á stressaður

Sjálfið á tímum stafræns veruleika

Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri Tungumálatorgsins

Eðlishyggja í endurskoðun

TÓNLIST, KVIKMYNDIR, SJÓNVARP, LEIKHÚS, LISTIR, ÍÞRÓTTIR, MATUR OG ALLT ANNAÐ

Mér finnst það bara svo skemmtilegt

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Sjálfsskaðahegðun. Gagnleg viðbrögð foreldra

Monitorblaðið 10. tbl 5. árg. fimmtudagur 13. Mars frítt. eintak. tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað

Tak burt minn myrka kvíða

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

,,Af góðum hug koma góð verk

frítt eintak tónlist, kvikmyndir, sjónvarp, leikhús, listir, íþróttir, matur OG allt annað

VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR ER HÓGVÆRÐIN UPPMÁLUÐ ÞRÁTT FYRIR ÖLL SÍN AFREK

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Um streitu. Algengar orsakir streitu

Þunglyndi. Kristján Már Magnússon sálfræðingur Reynir-ráðgjafastofa 1

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir

Færni til framtíðar. Handbók um örvun hreyfifærni barna úti í nánasta umhverfi og greinargerð. Sabína Steinunn Halldórsdóttir

adhd Enginn hópur sem hægt er að hjálpa jafn mikið fyrir jafn litla peninga fréttabréf ADHD samtakanna Sjónarhóll á Akureyri Lausn án lyfja

Styrkleikar, leysa þeir líka loftslagsvandann? Fimmtudaginn, 23. nóvember 2017 hjá VIRK. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir Ragnhildur Vigfúsdóttir

Fimmtudagsval eftir áramót tímabil 3 og bekkur. Munið að lesa vel hvað er í boði svo þið séuð viss um að vilja það sem þið veljið

Búum til spil Spilagerð í samstarfi við nemendur Greinargerð

Monitorblaðið 42. tbl 4. árg. fimmtudagur 14. nóvember frítt. eintak

Lífið EKKERT SPAUG AÐ VERA MAMMA. Anna Svava Knútsdóttir. Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur SUMARÁSKORUN HELDUR ÁFRAM VERTU MEÐ 4

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera

Transcription:

Hvað skiptir öllu máli - Hvað gerir okkur hamingjusöm Hvað gerir okkur að fjölskyldu Hvað hjálpar okkur í vinnunni Hvað hjálpar börnunum okkar í skóla GÆÐI MANNLEGRA SAMSKIPTA o magnið af samskiptunum

Hvaða maður er þetta? Ég heiti Páll Ólafsson Er með Meistaragráðu í félagsráðgjöf Bjó í Svíþjóð í 11 ár Hef unnið í Barnavernd í 13 ár Er frelsaður í uppbyggingarstefnunni En fyrst og fremst þá á ég konu og fimm börn, 28, 23, 16, 14 og 6 >>>>>>>>>>>>>>>>>> og hund

Svarta áhyggjuglæran! einangraðar fjölskyldur - meira einangraðar foreldrar vinna fullan vinnudag börn vinna fullan vinnudag - á leikskóla 8 10 tíma það eru til nætur- og helgarleikskólar í Noregi börn eru mikið ein heima Slasa sig meira en börn á öðrum vesturlöndum unglingar hætta í skipulögðum íþróttum börn ekki í neinum frístundum Samskipti fólks í gegnum síma og tölvur msn, facebook, tvitter, formspring, second live, wow, eve, Upplifun fólks - það horfir á heiminn í gegnum netið / TV you tube, mtv, steindinn, gils, southpark, true blood, fréttir ofbeldi, neikvæðni, dónaskapur,allt uppá skjáinn, ekkert heilagt meira af auglýsingum sem beinast að börnum Hvað gerum við í þessu??????????????????????????

Þetta er niðurstaða allra rannsókna um hvað á að gera í kreppuástandi og í kjölfar kreppu!

Við þurfum að læra sjálf og kenna börnunum okkar! 1. Samvinnu 2. Að leysa vandamál 3. Samskiptahæfni 4. Tala 5. Hlusta

Þetta eru grunnþarfir okkar allra! UMHYGGJA ÁHRIF Öryggi ÁNÆGJA FRELSI

Ást og umhyggja Vilja að öðrum líki við sig Mjög félagslynd Vinir eru mikilvægir Gaman að vinna saman Vinna fyrir kennarann Gera mikið til að þóknast öðrum Yfirfæra hollustuna á vinina! Taka þátt í einhverju þrátt fyrir að vera hrædd við það! Ekki vera dómharður gagnvart þeim! Vertu gefandi elskaðu þau skilyrðislaust fyrir það sem þau eru! Kenndu þeim að stjórna lífi sínu má segja nei ég ræð yfir mínum líkama osfr Foreldri: hvernig ertu að sinna þér hver elskar þig eins og þú ert hrósar þú maka þínum?

Áhrifavald - Styrkur Vilja hafa stjórnina Vilja vera best Stressast ef mistekst Mjög skipulögð, kerfisbundin Fylgjast vel með áður en þau prófa nýtt Gefa þeim tækifæri til að tjá sig hafa skoðanir á hlutunum. Gefa þeim hlutverk heima og í skóla að þeim finnist þau vera til gagns. Gefa tækifæri til að sýna færni sína með verkum við hæfi td sjá um yngri systkini. Kenna þeim að það er í lagi að gera mistök. Kenna mun á fífldirfsku og hugrekki Þurfa mikla aðstoð ef þau eru með námserfiðleika Foreldri: Finnst þér þú vera hæfur sem foreldri? Hugsar þú um þig líkamlega andlega? Ertu að gera eithvað sem þú ert góður í?

Frelsi og sjálfstæði Vill velja Þarf að vera á ferðinni Gaman af tilraunum» Breyta verkefnum Sama hvað öðrum finnst Til í alla nýja og spennandi hluti Leyfa þeim sjálfum að velja td hvað verður í matinn hvert er farið osfr. Hjálpa þeim að meta árangur sinn sjálf hvað fannst þér ganga vel já ég er sammála því. Gefa þeim möguleika á að geta hreyft sig td á ferðalögum eða um helgar ganga, skokka. Kenna mun á hættu og spennu hraðakstur, netnotkun Frelsi frá að vera stjórnað yfir í frelsi til að verða eitthvað Ég vil losna undan tuðinu í þér hvað myndir þú velja ef ég væri ekki hér til að segja þér það? Foreldri: ertu stundum þú sjálfur ekki bara foreldri heldur fullorðins eitthvað?

Gleði og ánægja Þrá gleði elska að skemmta sér! Eru stríðin! Vilja fá að njóta vinnunnar skólans Alltaf gaman, líka að láta illa Gaman að spila, brandarakarlar, fíflast mikið Eru einbeitt skemmtileg Eru vitur fást við stóru spurningarnar Gefa tækifæri á að leika leiki td í sumarbústaðnum, heima Spila Bingó, félagsvist, jungle speed osfr Spila spil sem krefjast hreyfingar s.s. Twister, feluleik, Gefa þeim tækifæri á að segja brandara, sögur td. við matarborðið. Kenna þeim mun á stríðni og einelti Foreldri: áttu stundum gleðilega stund með öðrum færðu að vera skemmtilegur?

Áhrif Umhyggja Þú getur verið svona heima! Ánægja Frelsi

Áhrif en svona í vinnunni! Umhyggja Ánægja Frelsi

Áhrif Umhyggja Hvernig ert þú? Ánægja Frelsi heima, í skólanum, með vinum, í vinnunni o.s.fr.

*Setjið skýr mörk og ákveðið réttlátar afleiðingar * Ræðið hvers vegna lög og reglur eru til * Útivistartími - hámarkshraði *Hugsum um mat, svefn og hreyfingu * Of lítill svefn - Of mikill sykur *Notum viðeigandi orð * Ef þú hættir ekki þá er ég farinn! *Verndun okkur fyrir ástandinu * Friðhelgi heimilisins *

*Tölum saman! * Hvernig fjölskylda viljum við vera? *Gefum okkur tíma! * Tvær mínútur minnst til að hlusta á börn. *Verum ábyrg! * Hrósum öðrum en notum hrósið rétt * Sjáum barnið en ekki hegðunina *Opnum fyrir samskipti! * Spurðu sjálfan þig skiptir þetta raunverulega máli? * Segðu já eins oft og þú getur * Ef getur ekki sagt Já segðu Já ef * Ef þú segir nei ; ekki breyta því. *

*Njótið morgnana finnið tíma á kvöldin * blóm og kerti á morgnana, spila saman á kvöldin * Fjölskyldudagar, kósíkvöld, slökkva á sjónvarpinu *BORÐIÐ ALLTAF SAMAN * eldið sem oftast saman *Munið eftir að hlæja nota húmor * þið voruð einu sinni börn - unglingar *Ekki bera heim þjáningar fullorðinsheimsins * kvart og kvein á að skilja eftir á tröppunum *

*Festumst ekki í hversdagsleikanum * Upplifum lóðrétta púlsa á láréttu lífslínunni okkar *Má borða ís á mánudögum? * Þú mátt ráða hvað er i matinn *Má tjalda á stofugólfinu? * Fjörferðir, bíltúrar *Má gera ekki neitt? * Förum við einhverntíman út úr rammanum? *Gerum eitthvað skemmtilegt saman! * Það er val að njóta lífsins - að sjá björtu hliðarnar *

*Taktu ábyrgð á hegðun þinni! * Ekki refsa sekta kaupa múta * Notaður reglur skynsamlega og hrósaðu varlega *Spurðu spurninga *Hughreystu aðra og sjálfan þig *Komdu hinum þér í jafnvægi *Finndu þörfina fyrir hegðun þeirra þinni *Finndu hvað hinum þér þykir mikilvægt *

Við þurfum að velja rétta aðferð til að koma fram við börnin okkar! Refsarinn, Samviskupúkinn, Afsakarinn, Eftirlitsmaðurinn, og Spyrjandinn

Fullorðinn gerir Fullorðinn segir Niðurstaðan Barnið segir Barnið þróar Hrópar og bendir Ef þú gerir þetta þá Uppreisn fingurinn Mér er sama Endurtekur brotið ALDREI REFSA!

Fullorðinn gerir Fullorðinn segir Niðurstaðan Barnið segir Barnið þróar Prédikar og kennir um Hvers vegna gerðir þú þetta Fela ljúga neita Fyrirgefðu ég lofa aldrei... Lítið sjálfstraust ALDREI SÆRA!

Fullorðinn gerir Fullorðinn segir Niðurstaðan Barnið segir Barnið þróar Afsakar barnið Þú gerir þetta fyrir mig Ósjálfstæði Ég hélt að við værum vinir Veika sjálfsmynd Helst ekki afsaka!

Fullorðinn gerir Fullorðinn segir Niðurstaðan Barnið segir Barnið þróar Telur og mælir Hver er reglan.. Barnið aðlagast Hvað mikið hvað lengi Einblínir á afleiðingarnar Notaðu reglur skynsamlega! Hver er reglan? Getur þú gert það? Takk fyrir!

* Hvað áttu að vera að gera núna? Er í lagi með það sem þú ert að gera núna? Þú virðist vera í vandræðum. Hvernig get ég hjálpað þér? Hvað get ég gert til að hjálpa þér svo þú getir --? Hvenær ertu tilbúinn að byrja? Viltu finna betri leið? Hvernig get ég hjálpað þér? Er það sem þú ert að gera núna til að hjálpa eða hindra?

SAMVINNA Fullorðinn gerir Fullorðinn segir Niðurstaðan Barnið segir Barnið þróar Hlustar og spyr spurninga Hvernig erum við, hvað vilt þú Styrking Hvað get ég gert.. Gott sjálfstraust, sjálfsálit Lærir sjálfsuppbyggingu

KENNIÐ BÖRNUM AÐ STJÓRNA SÉR SJÁLF! Hjálpið barninu að taka ábyrgð á mistökum Hughreystið barnið - það er í lagi að gera mistök, mistök eru til að læra af þeim Komið barninu í jafnvægi- þú ert ekki sá eini, enginn er fullkominn Finnið þörfina- það er ástæða fyrir allri hegðun svo þetta var ekki að ástæðulausu, hefðir þú getað gert eitthvað verra, ef svo er þá getur þú gert betur líka! Finnið hvað trúir barnið á - getur þú gert betur, hvernig persóna viltu vera, hvað segir það um þig ef þú bætir fyrir mistökin? Börn eiga að hegða sér að því að þau vilja það sjálf!

SJÖ ATRIÐI VARÐANDI KENNSLU Í SJÁLFSAGA! 1. Allir gera mistök 2. Við vitum þegar við gerum eitthvað rangt 3. Skammir og gagnrýni ýta undir að fólk fari í varnarstöðu 4. Fólk getur lært betri leiðir 5. Þegar börn fá að vaxa af því að bæta fyrir mistök sín reyna þau ekki að ljúga eða fela þau 6. Að læra sjálfsaga er skapandi ferli 7. Þeir sem fá að byggja sig upp og bæta fyrir verða umburðarlyndari gagnvart öðrum

Það flotta er að þetta skiptir eiginlega engu máli! Aðalatriðið er að

Það er ekki mikilvægast hvað þú segir! Heldur hvernig þú segir það!

Það sem er ennþá mikilvægara er að Þú verður að nota heilann og barnið verður að fá tækifæri til að nota heilann

Til þess að geta notað heilann verður þú að róa þig! Aldrei ræða málin ef þú eða aðrir eru reiðir, hræddir eða æstir

Kælitími! Áður en þú reynir að leysa vandamál gefðu þér og hinum aðilanum tíma kælitíma Róa sig niður ef það er reiði, ótti eða æsingur í gangi. Verið þolinmóð þar til að fólk er í raun tilbúið til að hugsa og hjálpa. Að rjúka í hlutina getur bara gert illt verra Flestir hlutir geta beðið í nokkrar mínútur eða jafnvel þar til daginn eftir

Aðalatriðið er að muna! Að það er gaman að eiga börn Að það er gaman að lifa Að það er gott að vera saman Að það er gott að vera stundum ein Að það eru hæðir og lægðir í lífinu Að flest vandamál er hægt að leysa Að það er mikilvægara að hlusta en að koma með lausnina Að nota réttan tón þegar við tölum saman Að nota líkama okkar í samskiptum Að við stjórnum lífi okkar ekki aðrir Að við erum samfélag ekki hópur af einstaklingum!

Fara á milli Reglustjórnun Samvinna Ef þú ekki þá verð ég.(gefur þér óþægindi vegna afleiðinga) Ég vildi frekar (Leiðrétta það. Að við báðir fáum það sem við viljum)

Lausnarhringir Þessir hringir eru til að hjálpa fólki til að stjórna sér sjálfir og leysa sín vandamál sjálf. Markmiðið er að nota sem mest hring nr 1 þar sem fólk er sjálfstætt að leysa sín mál. 1.Getur þú leyst þetta sjálfur? 2. Er einhver sem hefur leyst svipuð vandamál Sem getur hjálpað þér? 3. Viltu fá tillögu? (Komdu með minnst 3 til að viðkomandi geti valið um.) 4. Viltu að ég segi þér hvað þú átt að gera?

Opnum svæðin! Veltu tali um veikleika yfir í tal um styrkleika Í stað þess að segja þú getur þetta ekki! Segðu getur þú gert þetta í staðinn? Skiptir það raunverulega máli? Áður en þú tekur slaginn - spurðu sjálfan þig, skiptir þetta raunverulega máli? Notaður Já, ef aðferðina! Segðu Já eins oft og þú getur Ef getur ekki sagt Já segðu Já ef Ef þú segir nei ; ekki breyta því.

Gangi ykkur vel! palloisland@gmail.com Fyirlesturinn er m.a. byggður á verkum Diane Gossen

Nokkrar heimasíður! https://sites.google.com/site/uppeldid/ www.realrestitution.com www.saft.is www.heimiliogskoli.is www.umhuga.is www.foreldrahus.is www.astradur.is www.persona.is