Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Similar documents
Ungt fólk Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal íslenskra ungmenna: Niðurstöður kannana í framhaldsskólum frá 2000 til 2016

Ég nota alla lausa tíma sem ég hef

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

Áhrif tölvuleikjaspilunar á námsárangur

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Internetið og íslensk ungmenni

Úttekt á enskukennslu í grunnskólum veturinn

Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands Fréttabréf nr

Þyngd skólabarna og tengsl við líðan og námsárangur

Tengsl líkamsmyndar við kynhegðun unglinga

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Tónlist og einstaklingar

Viðhorf og líðan starfsfólks á veitinga-, gisti- og skemmtistöðum eftir að reykingabann tók gildi, 1. júní 2007

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Skólatengd líðan barna

Gerendur eineltis Orsakir og afleiðingar

Viðhorf kennara og reynsla af kennslu barna með ADHD

Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel...

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

5. ÁRGANGUR menntarannsóknir

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk

Fjölskyldulíf, áfengisneysla og kynhegðun íslenskra unglinga Niðurstöður landskönnunar í 10. bekk

Ég varð fyrir lúmsku einelti því þetta var aldrei líkamlegt.

Svefn- og matarvenjur knattspyrnumanna á Suðurnesjum

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla

SOS! Hjálp fyrir foreldra:

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Staða ungs fólks með örorku- eða endurhæfingarlífeyri. Október 2016

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Félagsráðgjafardeild

Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi?

Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda

Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Kennari í starfi (KÍS1155) Vor Ígrundunardagbók Verkefni 6

ART á Suðurlandi. Mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins. Júlí Andrea G. Dofradóttir Hrefna Guðmundsdóttir

BS ritgerð í viðskiptafræði. Sitja námsmenn allir við sama borð?

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?

Börnum straffað með hendi og vendi. Barnaverndartilkynningar er varða líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum

Fréttabréf Tourette-samtakanna - janúar 2004 ==================================================

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Félags- og mannvísindadeild

Tímaráðstöfun unglinga: áhrif á vímuefnanotkun

spjaldtölvur í skólastarfi

Sálfélags- og heilsufarsleg tengls við tíðabyrjun íslenskra stúlkna

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

Atriði úr Mastering Metrics

Ég er alveg að lesa mikið, ég hef bara ekki tíma núna Nemendur í 8. bekk spurðir út í lestrarvenjur sínar

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

BS ritgerð í viðskiptafræði. Upplifun viðskiptafræðinemenda Háskóla Íslands á BS-ritgerðarskrifum

Á vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika. Hildur Fjóla Antonsdóttir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Herdís Sveinsdóttir Hólmfríður K.

Málþing um lestur og lestrarerfiðleika 6. júní 2000 Mrn. .. og hvað svo?

Hvers vegna vinna íslensk ungmenni með skóla?

Fartölvur í námi og kennslu í Menntaskólanum á Akureyri

Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Fræði og framkvæmd. Hinir útvöldu -um leiklistardeild Listaháskóla Íslands og líkindi hennar við költ

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Hafsteinn Karlsson. Að lesa og skrifa. Handbók fyrir kennara

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen

Tekist á við tíðahvörf

Mín skoðun skiptir máli Þátttaka nemenda í skólaráði grunnskóla

Við viljum börnunum okkar alltaf það besta

Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Einelti. og samskipti kennara við foreldra gerenda eineltis

Hafa viðskiptabankarnir á Íslandi sterka, jákvæða og einstaka stöðu?

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Uppsetning á Opus SMS Service

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

Sögu- og grenndarvitund unglinga á Dalvík

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Hver eru viðhorf þjálfara yngri flokka í handbolta til styrktarþjálfunar

Aukin hreyfing með skrefateljara

Námsvefur um GeoGebra

Er fylgni á milli erfiðleika í lestri og stærðfræði?

Nemendur með ADHD. Úrræði kennara og aðstaða. Anna María Sanders. Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild

Transcription:

Hagir og líðan barna í Grunnskóla s Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í., 6. og 7. bekk á i árið 27 Birna Baldursdóttir Margrét Lilja Guðmundsdóttir Álfgeir Logi Kristjánsson Inga Dóra Sigfúsdóttir Jón Sigfússon RANNSÓKNIR & GREINING Centre for Social Research and Analysis Háskólanum í Reykjavík Ofanleiti 2 3 Reykjavík, s: 99 6431

Hagir og líðan barna í Grunnskóla s Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í., 6. og 7. bekk á i árið 27 Rit þetta má ekki afrita með nokkrum hætti, svo sem með ljósmyndun, prentun, hljóðritun eða á sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis Rannsókna & greiningar. 27 Rannsóknir & greining ehf 3

Unnið fyrir: bæ 4

Efnisyfirlit LISTI YFIR MYNDIR... 6 LISTI YFIR TÖFLUR... 9 INNGANGUR... 11 AÐFERÐ OG GÖGN... 13 Þátttakendur og mælitæki... 13 NIÐURSTÖÐUR... 14 Almenn líðan barna í., 6. og 7. bekk... 14 Samband við foreldra og fjölskyldu... 21 Vinir... 29 Stríðni/einelti... 32 Nám og skóli... 4 Íþrótta- og tómstundastarf... 46 Tækjaeign, miðlar og notkun þeirra... 2 HEIMILDIR... 8

Listi yfir myndir Mynd 1. Hlutfall nemenda sem segjast oft eða mjög oft hafa fengið reiðiköst sem þeir gátu ekki stjórnað...16 Mynd 2. Hlutfall nemenda sem segjast oft eða mjög oft hafa öskrað eða hent hlutum....16 Mynd 3. Hlutfall nemenda sem segjast oft eða mjög oft hafa langað til að brjóta eða skemma hluti...17 Mynd 4. Hlutfall nemenda sem segjast oft eða mjög oft hafa gert eitthvað bara af því þeir voru svo reiðir...17 Mynd. Hlutfall nemenda sem segja að nokkrum, fáum eða engum krökkum í bekknum finnist þeir skemmtilegir....19 Mynd 6. Hlutfall nemenda sem finnast þeir ekki eða alls ekki vera flottir...19 Mynd 7. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s sem finnst þeir vera frekar eða allt of feitir, passlegir eða frekar eða allt of mjóir...2 Mynd 8. Hlutfall nemenda sem aldrei, næstum aldrei eða sjaldan fá hjálp frá pabba sínum, mömmu eða systkinum með heimanám sitt...24 Mynd 9. Hlutfall nemenda sem segja það vera mjög eða frekar erfitt að fá ráðleggingar varðandi námið hjá foreldrum sínum...24 Mynd. Hlutfall nemenda sem horfa aldrei, næstum aldrei eða sjaldan á sjónvarp eða myndband með pabba sínum eða mömmu....2 Mynd 11. Hlutfall nemenda sem segja að allir í fjölskyldu sinni tali aldrei, næstum aldrei eða sjaldan saman....2 Mynd 12. Hlutfall nemenda sem segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan vera með foreldrum sínum eftir skóla eða um helgar...26 Mynd 13. Hlutfall nemenda sem segja það vera mjög eða frekar erfitt fyrir þá að fá umhyggju og hlýju hjá foreldrum sínum....26 Mynd 14. Hlutfall nemenda sem segjast stundum eða oft vera einir heima eftir skóla...27 Mynd 1. Hlutfall nemenda sem segir að þeim líði stundum, oft eða alltaf illa heima...27 6

Mynd 16. Mynd 17. Mynd 18. Mynd 19. Mynd 2. Mynd 21. Mynd 22. Mynd 23. Mynd 24. Mynd 2. Mynd 26. Mynd 27. Mynd 28. Mynd 29. Mynd. Mynd 31. Mynd 32. Hlutfall nemenda sem segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan fara í leikhús, á sýningar eða tónleika með pabba sínum eða mömmu...28 Hlutfall nemenda sem eru aldrei, næstum aldrei eða sjaldan í íþróttum eða útivist með pabba sínum eða mömmu...28 Hlutfall nemenda sem segjast enga eða fáa vini eða vinkonur eiga í skólanum... Hlutfall nemenda sem segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan vera með vinum eða vinkonum sínum eftir skóla eða um helgar... Hlutfall nemenda sem segja foreldra sína þekkja vini eða vinkonur sína(r) frekar eða mjög illa...31 Hlutfall nemenda sem segja foreldra sína þekkja foreldra vina/vinkvenna sinna frekar eða mjög illa....31 Hlutfall nemenda sem segir það hafa stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafi verið með nokkrum krökkum að stríða einum krakka...34 Hlutfall nemenda sem segir það hafa stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafi verið með nokkrum krökkum að meiða einn krakka...34 Hlutfall nemenda sem segja það hafa stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafi verið með nokkrum krökkum sem réðust á annan hóp...3 Hlutfall nemenda sem segir það hafi stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafi verið með mörgum krökkum sem skildu einn krakka útundan....3 Hlutfall nemenda sem segir það hafa gerst stundum eða oft í vetur að nokkrir krakkar stríddu þeim einum....36 Hlutfall nemenda sem segir það hafa gerst stundum eða oft í vetur að nokkrir krakkar réðust á þau ein og meiddu....36 Hlutfall nemenda sem segir það hafa gerst stundum eða oft í vetur að nokkrir krakkar réðust á hóp sem þau voru með...37 Hlutfall nemenda sem segja það hafa gerst stundum eða oft í vetur að margir krakkar skildu þau eftir útundan...37 Svör nemenda á i við spurningunni um hvort þeir hafi strítt einhverjum krakka s.l. vetur af því að hann eða hún var útlendingur eða fæddist í útlöndum....38 Svör nemenda á i við spurningunni um hvað þeim finnist um það þegar þeim er strítt....38 Hlutfall nemenda sem finnst námið oft eða alltaf vera of erfitt...42 7

Mynd 33. Hlutfall nemenda sem finnst námið oft eða alltaf vera of létt....42 Mynd 34. Hlutfall nemenda sem finnst námið næstum aldrei eða aldrei vera skemmtilegt...43 Mynd 3. Hlutfall nemenda sem langar oft eða alltaf til að hætta í skólanum....43 Mynd 36. Hlutfall nemenda sem líður oft eða alltaf illa í kennslustundum...44 Mynd 37. Hlutfall nemenda sem líður oft eða alltaf illa í frímínútum...44 Mynd 38. Hlutfall nemenda sem líkar næstum aldrei eða aldrei vel við kennarana....4 Mynd 39. Hlutfall nemenda sem segja kennarana sjaldan, næstum aldrei eða aldrei hrósa sér í skólanum...4 Mynd 4. Hlutfall nemenda sem æfa íþróttir 1-3 sinnum í viku með íþróttafélagi..48 Mynd 41. Hlutfall nemenda sem æfa íþróttir 4 sinnum í viku eða oftar með íþróttafélagi...48 Mynd 42. Hlutfall nemenda sem stunda tónlistar- eða söngnám 1 sinni í viku eða oftar...49 Mynd 43. Hlutfall nemenda sem taka aldrei þátt í tómstundastarfi í skólanum sínum... Mynd 44. Hlutfall nemenda sem taka aldrei þátt í öðru tómstundastarfi sem ekki er á vegum skólans... 8

Listi yfir töflur Tafla 1. Fjöldi þátttakenda í Grunnskóla s greindur eftir bekkjum (fjöldi sem svarar)...13 Tafla 2. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk í Grunnskóla s sem hafa stundum eða oft fundið fyrir einhverju af eftirtöldu síðastliðna sjö daga fyrir könnun....18 Tafla 3. Ef þér er strítt, á hvaða stöðum er þér helst strítt? Svör nemenda í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s greind eftir kyni...39 Tafla 4. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk á i sem segja að eftirfarandi atriði hafi skipt frekar eða mjög miklu máli þegar þau hættu þátttöku í íþróttum...49 Tafla. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk á i sem segjast stunda eitthvað af eftirtöldu einu sinni í viku eða oftar....1 Tafla 6. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s sem segjast eiga sjálf eftirfarandi hluti...3 Tafla 7. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk á landinu öllu sem segjast eiga sjálf eftirfarandi hluti....3 Tafla 8. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að horfa á sjónvarp / videó/ DVD á hverjum degi...4 Tafla 9. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að spila tölvuleiki á netinu á hverjum degi....4 Tafla. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að spila tölvuleiki sem ekki eru á netinu á hverjum degi... Tafla 11. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði á MSN (spjallrásum) á hverjum degi... Tafla 12. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að nota tölvur í annað en vera á netinu eða spila tölvuleiki á hverjum degi...6 Tafla 13. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að lesa bækur (aðrar en skólabækur) á hverjum degi....7 9

Tafla 14. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að lesa teiknimyndabækur eða teiknimyndablöð á hverjum degi...7

Inngangur Fjölmargar rannsóknir hafa verið unnar undanfarin ár til að freista þess að greina þá þætti sem tengjast líðan barna og ungmenna. Slík greining er mikilvæg þar sem góð líðan barna og ungmenna er af flestum talin vera ákjósanlegt veganesti inn í framtíðina, fyrir utan að vera sjálfsögð mannréttindi eins og fram kemur í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Margar erlendar athuganir hafa beinst að því að rannsaka líðan ungmenna í ljósi félagslegra aðstæðna þeirra. Skoðað hefur verið hvort líðan tengist þáttum á borð við fjölskyldugerð og fjárhagsstöðu. Þá hefur verið kannað hvort skýra megi líðan ungmenna út frá tengslum þeirra við foreldra og vini og þætti á borð við líkamlega hreyfingu og tómstundaiðju. Að auki hafa tengsl eineltis og líðanar verið skoðuð. Í þessari greiningu er leitast við að nýta þekkingu úr nýlegum rannsóknum á sviðinu til að skoða hvernig líðan barna á Íslandi tengist fyrrgreindum þáttum. Hér má nefna rannsóknir á tengslum líkamlegrar hreyfingar og líðanar 1, tengsl líðanar og sambands barna við foreldra 2 og vini 3, svo og við hjúskaparstöðu foreldra 4. Þá má nefna rannsóknir á tengslum líðanar og sambands ungmenna við kennara sína og fleiri þætti sem tengjast skólanum, rannsóknir á tengslum líðanar og stríðni og/eða eineltis 6, og rannsóknir á tengslum tómstunda- og/eða frístundastarfs og líðanar barna 7. Einnig má hér nefna samantektir á áhrifum ýmissa þátta á líðan barna 8. Markmið þessarar skýrslu er að varpa ljósi á þá þætti sem tengjast og kunna að hafa áhrif á líðan barna í. til 7. bekk á landsvísu. Árið 23 var gerð úttekt á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkurborgar 9 úr gögnum Rannsókna & greiningar á líðan barna á höfuðborgarsvæðinu, sem svipar nokkuð til þeirrar sem hér um ræðir. Þar kom meðal annars fram að samband við foreldra og vini tengist líðan barna allsterkt. Þá 1 Hannon, J.C. og Pellet, T.L. (2). 2 Smith, M.Z. (2); Muller, C. (1998). Sigfusdottir, Farkas og Silver (24) Sigfúsdóttir og Kristjánsson (væntanlegt). van Wel, F. o.fl. (2). 3 Laursen, B. og Mooney, K.S. (2). 4 Willinger, U. o.fl. (2); Manning, D.W. og Lamb, K.A. (23). Estévez, E. o.fl. (2). 6 Rigby, K. (2). 7 Harrell, J.S o.fl. (1997). 8 Kofod, A. og Nielsen, J.C. (2). 9 Guðný Bergþóra Tryggvadóttir og Guðbjörg Andrea Jónsdóttir (24). 11

kom fram að stríðni er lykilþáttur þegar líðan barna er skoðuð. Börnum sem er strítt líður alla jafna mun verr en öðrum börnum. Einnig kom fram að þættir sem tengjast skólanum svo sem námserfiðleikar og samband við kennara hafa marktæk tengsl við líðan barna. Árið 23 var einnig gerð könnun á líðan nemenda í 4. til. bekk í grunnskólum á Akureyri þar sem ýmsir þættir sem vitað er að tengjast líðan voru skoðaðir. Niðurstöður úr þeirri könnun sýndu að flestum börnum líður vel í skólanum, þau hafa mikinn áhuga á námsefni skólanna og eiga í ágætu sambandi við kennara sína. Þar kom einnig fram að fáum nemendum á Akureyri er strítt reglulega og að flestir nemendur eiga góða vini í skólanum. Trausti Þorsteinsson (24). 12

Aðferð og gögn Þátttakendur og mælitæki Gögnin sem þessi skýrsla byggir á eru fengin úr viðamikilli könnun Rannsókna & greiningar sem var lögð fyrir alla nemendur í. til 7. bekk grunnskóla á Íslandi í febrúar árið 27. Þátttakendur voru nemendur í., 6. og 7. bekk allra grunnskóla á Íslandi. Hér er því ekki um hefðbundna úrtakskönnun að ræða heldur könnun sem var lögð fyrir allt þýðið. Framkvæmd könnunarinnar var þannig háttað að spurningalistar voru sendir í skólana þar sem kennarar sáu um að leggja þá fyrir. Allir nemendur sem sátu í kennslustundum daginn sem hver könnun fór fram svöruðu spurningalistunum. Með hverjum spurningalista fylgdi ómerkt umslag sem nemendur settu listana í að útfyllingu lokinni. Ítrekað var fyrir þátttakendum að rita hvorki nafn né kennitölu á spurningalistana eða umslögin svo útilokað væri að rekja svörin til einstakra nemenda. Jafnframt voru nemendur vinsamlegast beðnir um að svara öllum spurningunum eftir bestu samvisku og biðja um hjálp ef þeir þyrftu á að halda. Í heild fengust gild svör frá.829 nemendum í. til 7. bekk á landsvísu og var svarhlutfall um 82 af öllum nemendum sem voru í. til 7. bekk haustið 26 samkvæmt skráningu Hagstofu Íslands. Strákar voru.282 (48,8) en stelpur.18 (47,9) en alls gáfu 362 (3,3) ekki upp kyn sitt. Í töflu 1 má sjá fjölda þátttakenda í Grunnskóla s, greindan eftir bekkjum. Árið 27 var heildarsvarhlutfall nemenda á i 83. Svarhlutfallið var 78 í. bekk, 77 í 6. bekk og 77 í 7. bekk. Tafla 1. Fjöldi þátttakenda í Grunnskóla s greindur eftir bekkjum (fjöldi sem svarar). Bekkur: Fjöldi sem svarar. bekkur: 6 6. bekkur: 48 7.bekkur: 6 Bekkur ótilgreindur: 12 Heildarfjöldi: 18 13

Niðurstöður Við lestur þessarar skýrslu er vert að hafa í huga að þegar niðurstöður eins sveitarfélags eru bornar saman við niðurstöður á landsvísu er eðlilegt að fram komi meiri sveiflur í niðurstöðum viðkomandi sveitarfélags þar sem færri svör liggja að baki. Almenn líðan barna í., 6. og 7. bekk Hér á eftir eru niðurstöður úr nokkrum spurningum sem snúa að almennri líðan nemenda. Þegar litið er á myndir 1 til 4 sem sýna svör nemenda við spurningum sem lúta að reiði virðast svör nemenda á i vera nokkuð frábrugðin svörum nemenda á landsvísu. Þannig svarar engin stelpa í Grunnskóla s því til að hafa oft eða mjög oft fengið útrás fyrir reiði á þann hátt sem lýst er á myndum 1 til 4. Strákar í.-7. bekk á i eru hinsvegar líkari jafningum sínum á landsvísu hvað þetta varðar. Þó sést áberandi frávik á mynd 3 en þar eru 12 stráka í 6. bekk sem segjast oft eða mjög oft hafa langað til að brjóta eða skemma hluti. Af töflu 2 má sjá ýmis einkenni sem aðallega snúa að andlegri líðan nemendanna. Þar er athyglisvert að all stór hluti nemenda., 6. og 7. bekkjar á i segist hafa átt stundum eða oft erfitt með að sofna eða sofa síðastliðna 7 daga fyrir könnun. Ástandið virðist verst í 6. bekk þar sem um 27 nemenda eiga stundum eða oft erfitt með að sofa eða sofna. Niðurstöðurnar eru nokkuð svipaðar fyrir kynin í. og 6. bekk. Hinsvegar er mikill munur á kynjum í 7. bekk þar sem tæp 18 stelpna eiga stundum eða oft erfitt með svefn á móti aðeins rúmum 6 stráka. Einnig er áberandi hátt hlutfall nemenda sem virðast leiðir eða áhugalitlir og þá sérstaklega stráka í 6. bekk en 32 þeirra virðast stundum eða oft finna fyrir áhugaleysi eða leiða. Lítil matarlyst virðist einkum eiga við stelpur í. og 6. bekk en 22-27 þeirra segjast finna stundum eða oft fyrir lítilli lyst. Einnig vekur athygli að um 19 stelpna í. bekk á i segjast vera einmana. Allt að fimmtungur stráka í. og 6. bekk virðast svo ekki spenntir fyrir að gera nokkurn hlut. Ennfremur segjast milli 14 og 19 nemenda í 6. bekk stundum eða oft finna fyrir máttleysi. Á myndum til 7 má sjá niðurstöður sem tengjast sjálfsmynd nemendanna. Samkvæmt þeim virðast nemendur í Grunnskóla s ekki vera ýkja 14

frábrugðnir jafningjum sínum á landsvísu og því ekki um áberandi frávik frá viðmiðunarhópnum að ræða. Athyglisvert er hinsvegar hve margir nemendur halda almennt að fáum finnist þeir skemmtilegir. Þegar litið er á landsmeðaltalið á mynd sést að hlutfall nemenda sem segir að nokkrum, fáum eða engum krökkum í bekknum finnist þeir skemmtilegir fer lækkandi með aldri. Á i fer hlutfallið hjá strákum hinsvegar hækkandi með aldri en milli 29 og 44 þeirra telja að nokkrum, fáum eða engum krökkum í bekknum finnist þeir skemmtilegir. Mynstrið hjá stelpum á i hvað þetta varðar er líkara landsmeðaltalinu og fer hlutfallið lækkandi með aldri. Þannig telja 2 stelpna í. bekk, 46 stelpna í 6. bekk og 22 stelpna í 7. bekk að nokkrum, fáum eða engum krökkum í bekknum finnist þær skemmtilegar. Á mynd 6 má sjá hlutfall nemenda sem ekki eða alls ekki finnst þeir flottir. Nemendur í 7. bekk á i virðast þó hafa jákvæðari afstöðu en jafningjar þeirra á landsvísu hvað þetta varðar. Mynd 7 sýnir afstöðu nemenda á i til eigin holdafars. Þar sést að yfirgnæfandi meirhluti nemenda í., 6. og 7. bekk telur sig vera passlegan hvað holdafar varðar eða milli 7 og 84. Strákar virðast ívið sáttari við holdafar sitt en stelpur en þó munar þar litlu. Það vekur athygli að 19 stelpna í. bekk telja sig frekar eða allt of mjóar en það er nokkuð hærra en landsmeðaltalið sem er 12 fyrir stelpur á þessum aldri (ekki sýnt á mynd). 1

4 4 3 2 2 1 7 4 3 4 4 4 4 Mynd 1. Hlutfall nemenda sem segjast oft eða mjög oft hafa fengið reiðiköst sem þeir gátu ekki stjórnað. 4 4 3 2 2 1 4 3 3 4 4 3 2 2 2 Mynd 2. Hlutfall nemenda sem segjast oft eða mjög oft hafa öskrað eða hent hlutum. 16

4 4 3 2 2 1 12 8 7 6 3 3 4 Mynd 3. Hlutfall nemenda sem segjast oft eða mjög oft hafa langað til að brjóta eða skemma hluti. 4 4 3 2 2 1 4 3 3 3 3 2 2 3 Mynd 4. Hlutfall nemenda sem segjast oft eða mjög oft hafa gert eitthvað bara af því þeir voru svo reiðir. 17

Tafla 2. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk í Grunnskóla s sem hafa stundum eða oft fundið fyrir einhverju af eftirtöldu síðastliðna sjö daga fyrir könnun. Einkenni: Stundum eða oft Strákar () Stelpur () Strákar () Stelpur () Strákar () Stelpur () Svima 16,7 14,8 24, 18,2 9,4,7 Skjálfta 3, 3,7 8, 4, 3,6 Skyndilega hrædd(ur) 12,1 14,8 4, 13,6 6,3 14,3 Óþægilega uppspennt(ur) 18,8 11,1 4,2 4, 7,4 Leið(ur) eða lítill áhugi 16,7 7,4 32, 18,2 9,4,7 Lítil matarlyst 8,8 22,2 16, 27,3 6,3 7,1 Einmana 8,8 18, 7,7 4, 6,3 3,7 Grét auðveldlega,8 11,1 7,7 18,2 6,3,7 Erfitt með að sofa eða sofna 19,4 22,2 26,9 27,3 6,3 17,9 Niðurdreginn eða 2,9 11, 11, 9,1 6,3 3,6 dapur/döpur Ekki spennt(ur) fyrir að gera 16,7 11,1 2, 4, 3,2 3,7 nokkuð Máttlaus 9,1 3,7 19,2 13,6 3,1 3,6 Fannst framtíðin vonlaus 8,6 7,4 8, 3,1 18

9 8 7 6 4 2 2 46 46 42 44 43 39 4 3 36 29 22 Mynd. Hlutfall nemenda sem segja að nokkrum, fáum eða engum krökkum í bekknum finnist þeir skemmtilegir. 4 4 3 2 2 1 19 16 13 13 14 13 14 12 11 11 6 7 Mynd 6. Hlutfall nemenda sem finnast þeir ekki eða alls ekki vera flottir. 19

9 8 7 6 84 83 81 82 82 7. bekkur 6. bekkur 4 7. bekkur 2 13 14 11 11 6 11 13 19 4 7 Strákar Stelpur Frekar eða allt of feit(ur) Passleg(ur) Frekar eða allt of mjó(r) Mynd 7. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s sem finnst þeir vera frekar eða allt of feitir, passlegir eða frekar eða allt of mjóir. 2

Samband við foreldra og fjölskyldu Hér á eftir eru svör nemenda við spurningum sem snúa að sambandi þeirra við foreldra sína og fjölskyldu (myndir 8 17). Á mynd 8 má sjá hlutfall nemenda sem segjast aldrei eða sjaldan fá hjálp frá foreldrum sínum eða systkinum með heimanám sitt. Niðurstöður af i eru þó nokkuð frábrugðnar niðurstöðum fyrir landið í heild. Almennt fjölgar þeim sem fá aldrei eða sjaldan aðstoð við heimanám með hækkandi aldri og almennt virðast heldur færri strákar en stelpur fá aðstoð frá fjölskyldu við heimanámið. Í samanburði við landið allt virðast hinsvegar fleiri nemendur á i svara því til að fá aldrei, næstum aldrei eða sjaldan hjálp frá fjölskyldu sinni með heimanámið. Á þetta sérstaklega við nemendur í 7. bekk Grunnskóla s en þar virðist nær helmingur nemenda aldrei, næstum aldrei eða sjaldan fá aðstoð með heimanámið. Svipaðar niðurstöður sjást hjá strákum í 6. bekk en 3 þeirra segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan fá aðstoð við heimanám sitt. Mynd 9 sýnir svo niðurstöður við spurningunni um hversu auðvelt eða erfitt nemendur eiga með að fá ráðleggingar frá foreldrum sínum varðandi nám. Að meðaltali virðast niðurstöður fyrir vera svipaðar og niðurstöður á landsvísu þó sveiflur séu meiri milli bekkja á i. Almennt virðist lítill hluti nemenda á i eiga erfitt með að fá ráðleggingar varðandi námið hjá foreldrum sínum eða frá þremur upp í 14. Myndir 17 varpa ljósi á samveru nemenda og fjölskyldu þeirra og eru svör nemenda á i heldur sveiflukenndari en svör nemenda á landsvísu. Af mynd má sjá hlutfall þeirra sem horfa aldrei eða sjaldan á sjónvarp eða myndband með foreldrum sínum. Þar sést að um 4 stráka í. bekk á i horfa aldrei, næstum aldrei eða sjaldan á sjónvarp eða myndband með foreldrum sínum sem er töluvert hærra hlutfall en meðaltalið á landsvísu (27). Hinsvegar svara aðeins 12 stráka í 6. bekk s þessu til í samanburði við 22 stráka í 6. bekk á landinu öllu. Hjá stelpum á i fer hlutfall þeirra sem horfa aldrei, næstum aldrei eða sjaldan á sjónvarp eða myndband með foreldrum sínum hækkandi með aldri meðan hið gagnstæða er raunin fyrir jafningja þeirra á landsvísu. 21

Mynd 11 sýnir hlutfall nemenda sem segja að allir í fjölskyldunni tali aldrei, næstum aldrei eða sjaldan saman. Þar sjást mun meiri sveiflur í svörum milli bekkja á i en á landinu öllu. Hlutfall nemenda sem segja að allir í fjölskyldu sinni tali aldrei, næstum aldrei eða sjaldan saman fer lækkandi með hækkandi aldri stráka á i líkt og á landinu öllu en munurinn er meiri milli bekkja á i í samanburði við landið allt. Hinsvegar hækkar verulega hlutfall stelpna í 7. bekk á i sem segja að allir í fjölskyldu sinni tali aldrei, næstum aldrei eða sjaldan saman ef miðað er við svör stelpna bæði í. og 6. bekk. Hlutfall nemenda sem segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan vera með foreldrum sínum eftir skóla eða um helgar sést á mynd 12. Þar sést að allt frá 4 upp í 26 nemenda á i virðast lítið vera með foreldrum sínum og eru strákar í. bekk þar í meirihluta (26). Að meðaltali virðast heldur fleiri nemendur á landsvísu en á i vera aldrei eða sjaldan með foreldrum sínum. Samkvæmt niðurstöðum á mynd 13 virðast almennt afar fáir nemendur, bæði á i og landsvísu, eiga erfitt með að fá umhyggju og hlýju frá foreldrum sínum. Þó er áberandi að 14 stelpna í 6. bekk Grunnskóla s segjast eiga mjög eða frekar erfitt með að fá umhyggju og hlýju frá foreldrum sínum á meðan landsmeðaltalið er aðeins 3 fyrir sama hóp. Myndir 14 og 1 sýna svo hlutfall nemenda sem eru stundum eða oft einir heima eftir skóla og hvernig þeim líður þegar þeir eru heima. Samkvæmt niðurstöðunum er hátt í helmingur nemenda stundum eða oft einn heima eftir skóla og á það bæði við og landið í heild. Reyndar virðast heldur fleiri strákar á i vera stundum eða oft einir heima og áberandi fleiri stelpur í 6. bekk á i eru stundum eða oft einar heima í samanburði við jafningja þeirra á landinu öllu. Jákvætt er hinsvegar að hlutfallslega fáum virðist líða illa heima hjá sér samanber mynd 1. Þó sjást tölur eins og 1 hjá strákum í 6. bekk á i en hinsvegar svara engar stelpur í Grunnskóla s því til að þeim líði stundum, oft eða alltaf illa heima. 22

Þegar litið er á mynd 16 sést að á landsvísu virðast frekar fáir nemendur fara í leikhús, á sýningar eða tónleika með foreldrum sínum en um 7 stráka og um 6 stelpna að meðaltali á landinu öllu segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan fara á svoleiðis viðburði með foreldrum sínum. Á i sést að almennt virðast heldur fleiri nemendur fara á slíka viðburði með foreldrum sínum en þó skera strákar í. bekk sig þar úr og segjast 79 þeirra aldrei, næstum aldrei eða sjaldan fara í leikhús, á sýningar eða tónleika með foreldrum sínum. Á mynd 17 má sjá hlutfall nemenda sem eru aldrei, næstum aldrei eða sjaldan í íþróttum eða útivist með foreldrum sínum. Í samanburði við ferðir í leikhús, á sýningar eða tónleika virðast almennt heldur fleiri nemendur vera í íþróttum eða útivist með foreldrum sínum. Svör nemenda á i eru að þessu leyti mjög áþekk svörum nemenda á landsvísu, sérstaklega hvað varðar svör stelpna en milli 36 og 46 stelpna á i segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan vera í íþróttum eða útivist með pabba sínum eða mömmu. Einnig virðast heldur fleiri stelpur en strákar stunda einhverjar íþróttir eða útivist með foreldrum sínum líkt og niðurstöður gáfu til kynna úr spurningunni með leikhús, sýningar og tónleika. Þannig segjast frá 41 upp í 8 stráka á i aldrei, næstum aldrei eða sjaldan vera í íþróttum eða útivist með foreldrum sínum og fer hlutfallið lækkandi með hækkandi aldri. 23

4 47 44 4 3 2 2 1 16 3 18 17 2 24 12 13 2. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 4 Mynd 8. Hlutfall nemenda sem aldrei, næstum aldrei eða sjaldan fá hjálp frá pabba sínum, mömmu eða systkinum með heimanám sitt. 4 4 3 2 2 1 14 13 12 11 9 7 8 8 6 3 4 Mynd 9. Hlutfall nemenda sem segja það vera mjög eða frekar erfitt að fá ráðleggingar varðandi námið hjá foreldrum sínum. 24

4 4 4 3 27 2 2 1 12 22 7 14 18 22 2 2 17 1 Mynd. Hlutfall nemenda sem horfa aldrei, næstum aldrei eða sjaldan á sjónvarp eða myndband með pabba sínum eða mömmu. 4 4 3 32 2 2 1 1 9 11 2 27 21 21 18 16 14 Mynd 11. Hlutfall nemenda sem segja að allir í fjölskyldu sinni tali aldrei, næstum aldrei eða sjaldan saman. 2

4 4 3 2 2 1 26 17 18 1 14 12 11 12 9 6 4 Mynd 12. Hlutfall nemenda sem segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan vera með foreldrum sínum eftir skóla eða um helgar. 4 4 3 2 2 1 14 8 8 6 4 4 3 3 Mynd 13. Hlutfall nemenda sem segja það vera mjög eða frekar erfitt fyrir þá að fá umhyggju og hlýju hjá foreldrum sínum. 26

9 8 7 6 4 61 72 3 42 68 43 4 46 48 42 44 4 2 Mynd 14. Hlutfall nemenda sem segjast stundum eða oft vera einir heima eftir skóla 4 4 3 2 2 1 1 8 8 6 8 7 Mynd 1. Hlutfall nemenda sem segir að þeim líði stundum, oft eða alltaf illa heima. 27

9 8 7 6 4 79 4 3 44 36 7 69 69 8 4 7 2 Mynd 16. Hlutfall nemenda sem segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan fara í leikhús, á sýningar eða tónleika með pabba sínum eða mömmu. 9 8 7 6 4 2 8 2 2 46 48 49 46 41 41 37 36 37 Mynd 17. Hlutfall nemenda sem eru aldrei, næstum aldrei eða sjaldan í íþróttum eða útivist með pabba sínum eða mömmu. 28

Vinir Niðurstöður við spurningum sem snúa að sambandi nemendanna við vini sína sjást á myndum 18 21 hér á eftir. Þegar litið er á mynd 18 sem sýnir hlutfall nemenda sem segjast enga eða fáa vini eiga í skólanum sést að svör af i eru lík landsmeðaltalinu hvað svör stelpna varðar. Þó er heldur lægra hlutfall stelpna í Grunnskóla s sem segist enga eða fáa vini eða vinkonur eiga. Strákar í. og 7. bekk á i virðast hinsvegar allir eiga einhverja vini. Í 6. bekk svara 8 stráka því til að eiga fáa eða enga vini. Mynd 19 sýnir hlutfall nemenda sem segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan vera með vinum sínum eftir skóla eða um helgar. Svör nemenda á i eru þó nokkuð frábrugðin landsmeðaltalinu, sérstaklega hvað stelpur varðar. Engin stelpa í. og 6. bekk Grunnskóla s segist sjaldan eða aldrei vera með vinum eða vinkonum sínum eftir skóla eða um helgar. Þessar stelpur virðast því vera meira með vinum sínum utan skóla en jafningjar þeirra á landsvísu. Einungis 7 stelpna í 7. bekk á i segjast sjaldan eða aldrei vera með vinum sínum eftir skóla eða um helgar. Svör stráka á i eru svipuð svörum jafningja þeirra á landsvísu en þó virðist heldur lægra hlutfall stráka í 6. bekk Grunnskóla s svara því til að vera sjaldan eða aldrei með vinum sínum utan skólatíma. Hlutfall nemenda sem segja foreldra sína þekkja vini sína eða foreldra vina sinna frekar eða mjög illa sést á myndum 2 og 21. Svo virðist sem langflestir foreldrar á i og landinu öllu þekki vini barna sinna. Þó virðist vera munur á kynjum hvað þetta varðar og heldur færri strákar en stelpur svara því að foreldrarnir þekki vini þeirra. Athygli vekur að 14 stráka í. bekk á i svara því til að foreldrarnir þekki vini þeirra frekar eða mjög illa og er þetta hærra hlutfall en sést hjá öðrum hópum (mynd 2). Á mynd 21 sést einnig að nokkuð hátt hlutfall stráka í. og 6. bekk segja að foreldrar þeirra þekki foreldra vina þeirra frekar eða mjög illa. Einnig eru 1 stelpna í. bekk sem svarar þessari spurningu á sama veg. Í samanburði við landið allt þá virðast þó fleiri foreldrar á i þekkja foreldra vina barna sinna. 29

4 4 3 2 2 1 9 9 8 7 9 7 6 4 Mynd 18. Hlutfall nemenda sem segjast enga eða fáa vini eða vinkonur eiga í skólanum. 4 4 3 2 2 1 16 16 14 13 16 14 13 13 8 7 Mynd 19. Hlutfall nemenda sem segjast aldrei, næstum aldrei eða sjaldan vera með vinum eða vinkonum sínum eftir skóla eða um helgar.

4 4 3 2 2 1 14 8 8 8 9 4 3 4 3 4 Mynd 2. Hlutfall nemenda sem segja foreldra sína þekkja vini eða vinkonur sína(r) frekar eða mjög illa. 4 4 3 2 2 1 26 17 22 2 18 1 14 14 9 17 4 Mynd 21. Hlutfall nemenda sem segja foreldra sína þekkja foreldra vina/vinkvenna sinna frekar eða mjög illa. 31

Stríðni/einelti Þær niðurstöður sem hér fylgja á eftir á myndum 22 til 31 ásamt töflu 3 lúta að stríðni eða einelti. Þegar litið er á mynd 22 sést hlutfall nemenda sem segja það hafa gerst stundum eða oft að þeir, ásamt fleiri krökkum, hafi strítt einum krakka. Þó fáir virðist almennt hafa tekið þátt í slíku atferli þá er hlutfall stráka í 6. bekk á i áberandi hærra en landsmeðaltalið. Á mynd 23 sést að hlutfall þeirra sem segjast stundum eða oft hafa verið með nokkrum krökkum að meiða einn krakka er afar lágt en þó eru 8 stráka í 6. bekk Grunnskóla s sem segjast hafa tekið þátt í slíku atferli. Mynd 24 sýnir þá nemendur sem svara því til að hafa stundum eða oft verið með nokkrum krökkum sem réðust á annan hóp. Þar skera svör stráka í 6. bekk á i sig aftur úr en 8 þeirra segja það hafa gerst stundum eða oft að þeir hafi, ásamt nokkrum öðrum krökkum, ráðist á annan hóp. Þegar litið er á mynd 2 virðast svipað mynstur á ferðinni en 12 stráka í 6. bekk á i segja það hafa gerst stundum eða oft að þeir hafi tekið þátt í að skilja krakka útundan. Á mynd 26 sést að 11 til 1 nemenda í. bekk á i hafa lent í því að vera strítt af fleiri krökkum saman. Einnig sést að 4 stráka í 6. bekk segjast stundum eða oft hafa lent í því að nokkrir krakkar stríddu þeim einum (mynd 26). Á mynd 27 sjást svör nemenda við spurningunni hve oft nokkrir krakkar hafi ráðist á þau ein og meitt þau. Þar sést að 11 stráka og 4 stelpna í. bekk á i hafa orðið fyrir slíku áreiti en ekki aðrir nemendur þar (mynd 27). Mynd 28 sýnir hlutfall nemenda sem segja það hafa gerst stundum eða oft að nokkrir krakkar réðust á hóp sem þau voru með. Þar er áberandi hæst hlutfall stráka í. bekk á i sem segja að nokkrir krakkar hafi ráðist á þau ásamt öðrum sem þau voru með. Á mynd 29 sést hlutfall þeirra sem segja að margir krakkar hafi stundum eða oft skilið þau eftir útundan. Svör stelpna í. bekk á i eru þar all frábrugðin svörum jafningja þeirra á Nesinu og segja 1 stelpna í. bekk að margir krakkar hafi stundum eða oft skilið þær útundan. Á heildina litið þá virðist af svörum nemenda vera mjög lítið um stríðni eða einelti í.-7. bekk Grunnskóla s. Þó skera strákar í 6. bekk sig þar úr (samanber myndir 22 til 2). Einnig virðast nemendur í. bekk á i oftar lenda í stríðni af völdum annarra krakka í samanburði við nemendur í 6. og 7. bekk á Nesinu (myndir 26 til 29). Hinsvegar er svipaða sögu að segja af landinu öllu og virðast. bekkingar almennt oftar lenda í stríðni af völdum annarra krakka í skólanum en nemendur í 6. og 7. bekk. 32

Af mynd, sem sýnir svör nemenda í., 6. og 7. bekk á i við spurningunni um hvort þeir hafi strítt einhverjum krakka vegna uppruna síns, sést að lang stærsti hlutinn segist ekki hafa gert slíkt eða milli 74 og nemenda. Reyndar eru það einungis strákar í., 6. og 7. bekk sem segjast yfirhöfuð hafa strítt einhverjum vegna uppruna síns (mynd ). Þegar spurt er hvað nemendum finnist um það þegar þeim er strítt virðist fæstum standa á sama og færri stelpum en strákum stendur á sama (sjá mynd 31). Hinsvegar virðist sem fleiri strákum en stelpum sé strítt og samkvæmt því segja 22-4 stráka en 3-71 stelpna að þeim sé aldrei strítt. Hlutfall þeirra sem aldrei er strítt fer hækkandi með aldri hjá báðum kynjum. Svo virðist sem stríðni valdi helst. bekkingum vanlíðan og svara 44 stráka og 46 stelpna í. bekk í Grunnskóla s því til að þeim líði frekar eða mjög illa þegar þeim er strítt. Í þessum kafla verður að lokum litið á svör nemenda í.-7. bekk Grunnskóla s við spurningunni um hvar þeim sé helst strítt ef þeim er strítt og sjást niðurstöðurnar í töflu 3. Þegar litið er yfir töflu 3 er greinilegt að lang flestum er strítt í frímínútum á skólalóðinni og sést hæsta hlutfallið í. bekk en lækkar svo með hækkandi aldri nemenda. Einnig má benda á aðra staði eins og ganga skólans en þar dregur ekki úr stríðninni með hækkandi aldri líkt og raunin er á flestum öðrum stöðum. Á heildina litið virðast nemendur í. bekk á i verða fyrir mun meiri stríðni á ýmsum stöðum en nemendur bæði í 6. og sérstaklega í 7. bekk. 33

4 4 3 2 2 1 12 4 3 4 1 1 2 Mynd 22. Hlutfall nemenda sem segir það hafa stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafi verið með nokkrum krökkum að stríða einum krakka. 4 4 3 2 2 1 8 2 2 2 Mynd 23. Hlutfall nemenda sem segir það hafa stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafi verið með nokkrum krökkum að meiða einn krakka. 34

4 4 3 2 2 1 8 7 6 6 1 1 1 Mynd 24. Hlutfall nemenda sem segja það hafa stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafi verið með nokkrum krökkum sem réðust á annan hóp. 4 4 3 2 2 1 12 3 3 4 4 1 1 2 Mynd 2. Hlutfall nemenda sem segir það hafi stundum eða oft gerst í vetur að þeir hafi verið með mörgum krökkum sem skildu einn krakka útundan. 3

4 4 3 2 2 1 1 13 11 11 8 6 4 Mynd 26. Hlutfall nemenda sem segir það hafa gerst stundum eða oft í vetur að nokkrir krakkar stríddu þeim einum. 4 4 3 2 2 1 11 8 6 4 4 3 3 2 Mynd 27. Hlutfall nemenda sem segir það hafa gerst stundum eða oft í vetur að nokkrir krakkar réðust á þau ein og meiddu. 36

4 4 3 2 2 1 14 8 8 6 4 4 3 2 2 Mynd 28. Hlutfall nemenda sem segir það hafa gerst stundum eða oft í vetur að nokkrir krakkar réðust á hóp sem þau voru með. 4 4 3 2 2 1 1 11 8 6 7 4 3 Mynd 29. Hlutfall nemenda sem segja það hafa gerst stundum eða oft í vetur að margir krakkar skildu þau eftir útundan. 37

96 9 8 7 6 74 4 2 24 16 19 Strákar Stelpur Aldrei Næstum aldrei / sjaldan Stundum / oft Mynd. Svör nemenda á i við spurningunni um hvort þeir hafi strítt einhverjum krakka s.l. vetur af því að hann eða hún var útlendingur eða fæddist í útlöndum. 9 8 7 6 4 2 71 9 4 44 46 42 42 3 36 36 33 22 19 19 21 1 7 Strákar Stelpur Er aldrei strítt Er sama Líður frekar eða mjög illa Mynd 31. Svör nemenda á i við spurningunni um hvað þeim finnist um það þegar þeim er strítt. 38

Tafla 3. Ef þér er strítt, á hvaða stöðum er þér helst strítt? Svör nemenda í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s greind eftir kyni. Strákar Stelpur Strákar Stelpur Strákar Stelpur Ef strítt, þá hvar. () () () () () () Í kennslustundum,3 7,4 3,8 4, 3,1 7,1 Á göngunum,3 11,1 11, 21,9,7 Í Leikfimi eða sundi 7,9 7,4 3,8 Í búningsklefum eða sturtu Í frímínútum á skólalóðinni 13,2 7,4 3,8 47,4 2,9,8 9,1 6,3 Á leið í og úr skóla 7,9 14,8 Á MSN eða spjallrásum 2,6 3,7 Í frítíma mínum, 14,8 3,8 4, Í síma eða með SMS skilaboðum Í matsal eða í matartímum 3,7,3 14,8 3,8 39

Nám og skóli Í þessum kafla verður litið á svör við nokkrum spurningum sem snúa að námi og skóla. Fyrst er litið á niðurstöður við spurningum um hversu erfitt eða létt nemendur telja námið vera. Mynd 32 sýnir hlutfall nemenda sem finnst námið oft eða alltaf vera of erfitt. Þegar svör af i eru borin saman við landsmeðaltalið sést að mun færri stelpum á i í samanburði við á landsvísu finnst námið oft eða alltaf vera of erfitt. Þannig segja 4 stelpna í. bekk og stelpna í 6. bekk námið vera of erfitt og reyndar finnst engri stelpu í 7. bekk námið vera of erfitt. Strákar í. og 6. bekk Grunnskóla s eru svipaðir jafningjum sínum á landsvísu hvað þetta varðar og liggja svör þeirra á bilinu 13 til 16. Hinsvegar finnst mun færri strákum í 7. bekk námið vera of erfitt eða aðeins 3 (mynd 32). Þegar litið er á mynd 33 er dæminu snúið við og sýnir sú mynd hlutfall nemenda sem finnst námið oft eða alltaf vera of létt. Áberandi er að 22 stráka í 7. bekk á i finnst námið vera of létt. Athyglisvert er einnig að strákum á i sem finnst námið oft eða alltaf vera of létt fjölgar með hækkandi aldri og er það í öfugu hlutfalli við það sem sést á landsvísu. Einnig má benda á að engin stelpa í 6. bekk svarar því til að námið sé oft eða alltaf of létt. Af mynd 34 má sjá hlutfall nemenda sem finnst námið næstum aldrei eða aldrei vera skemmtilegt. Niðurstöður fyrir eru töluvert frábrugðnar niðurstöðum á landsvísu hvað þetta varðar. Hlutfall stráka í. og 6. bekk á i sem finnst námið næstum aldrei eða aldrei skemmtilegt er hátt miðað við landsmeðaltalið og telur um helmingur stráka í. og 6. bekk á Nesinu að svo sé (46-). Hinsvegar er hlutfall stráka í 7. bekk Grunnskóla s lægra en landsmeðaltalið hvað þetta varðar (19 á móti 37). Greinilegur munur sést á kynjunum en mun fleiri strákum en stelpum finnst námið næstum aldrei eða aldrei vera skemmtilegt eða um þriðjungi stráka í samanburði við um ríflega tíunda hluta stelpna á landsvísu. Einnig sést að hlutfall þeirra sem finnst námið ekki vera skemmtilegt hækkar almennt með aldri nema hjá strákum á i þar sem hið gagnstæða er tilfellið. Í framhaldi af þessu er litið á mynd 3 sem sýnir hlutfall nemenda sem langar oft eða alltaf til að hætta í skólanum. Svör nemenda í. bekk á i eru mjög áþekk svörum jafningja þeirra á landsvísu. Hinsvegar eru, í samanburði við landsmeðaltalið, mun færri nemendur bæði í 6. og 7. bekk á i sem langar oft eða alltaf til að 4

hætta í skólanum. Hér er einnig um kynjamun að ræða þar sem mun fleiri strákar virðast almennt vilja hætta í skóla. Næstu tvær myndir 36 og 37 lúta að líðan nemenda í skólanum. Mynd 36 sýnir hlutfall nemenda sem líður oft eða alltaf illa í kennslustundum. Ekki er að sjá mikinn mun á i og landsmeðaltali hvað þetta varðar. Þó vekur athygli að enginn nemandi í 7. bekk á i svarar því til að honum líði oft eða alltaf illa í kennslustundum. Heldur fleiri strákum en stelpum líður illa í kennslustundum. Mynd 37 sýnir svo hlutfall nemenda sem líður oft eða alltaf illa í frímínútum. Niðurstöðurnar eru áþekkar niðurstöðunum varðandi líðan í kennslustundum en þó virðist hlutfall þeirra sem líður illa í frímínútum almennt vera lægra. Aðeins svara 4 stráka í 6. bekk og 4 stelpna í. bekk Grunnskóla s því til að þeim líði oft eða alltaf illa í frímínútum (mynd 37). Næstu tvær myndir (nr. 38 og 39) snúa að sambandi nemenda og kennara. Mynd 38 sýnir hlutfall nemenda sem líkar næstum aldrei eða aldrei vel við kennara sína. Á landsvísu fjölgar almennt þeim sem eru ósáttir við kennara sína með aldri og sömuleiðis líkar heldur fleiri strákum en stelpum á landsvísu miður vel við kennara sína. Þegar litið er á niðurstöður af i sést að 6. bekkingum líkar verst við kennara sína í samanburði við. og 7. bekk en um 11 nemanda í 6. bekk líkar miður vel við kennara sína. Aðeins 4- nemenda í. og 7. bekk virðist líka miður vel við kennara sína. Á mynd 39 má sjá svör nemenda við hversu oft kennarar hrósa þeim í skólanum. Myndin sýnir hlutfall þeirra sem segja kennara sjaldan, næstum aldrei eða aldrei hrósa sér. Almennt er þetta hlutfall hátt eða sem nemur allt að 47 nemenda. Svör stráka á i eru frábrugðin svörum jafningja þeirra á landsvísu og fækkar verulega með aldri þeim strákum sem segja kennara sína sjaldan eða aldrei hrósa sér (47 í. bekk, 39 í 6. bekk og 17 í 7. bekk). Svör stelpna á i eru hinsvegar mjög áþekk svörum stelpna á landsvísu en hátt í stelpna á i segja kennara sína sjaldan eða aldrei hrósa sér. Svo virðist sem kennarar í. og 6. bekk á i hrósi almennt stelpum oftar en strákum en hið gagnstæða virðist gilda í 7. bekk á i þar sem mun færri strákar en stelpur svara því til að kennarar þeirra hrósi þeim sjaldan eða aldrei. Þegar litið er á landið í heild virðast stelpur í þessum þremur bekkjum oftar fá hrós í skólanum í samanburði við stráka. 41

4 4 3 2 2 1 16 13 14 14 12 8 9 9 4 3 Mynd 32. Hlutfall nemenda sem finnst námið oft eða alltaf vera of erfitt. 4 4 3 2 22 2 1 12 8 7 11 14 13 12 9 8 Mynd 33. Hlutfall nemenda sem finnst námið oft eða alltaf vera of létt. 42

9 8 7 6 4 2 46 34 37 29 19 14 14 16 4 Mynd 34. Hlutfall nemenda sem finnst námið næstum aldrei eða aldrei vera skemmtilegt. 4 4 3 2 2 1 21 18 18 16 12 11 8 9 7 4 Mynd 3. Hlutfall nemenda sem langar oft eða alltaf til að hætta í skólanum. 43

4 4 3 2 2 1 8 8 7 6 6 4 4 Mynd 36. Hlutfall nemenda sem líður oft eða alltaf illa í kennslustundum. 4 4 3 2 2 1 4 4 4 4 3 3 3 Mynd 37. Hlutfall nemenda sem líður oft eða alltaf illa í frímínútum. 44

4 4 3 2 2 1 12 12 7 8 7 4 4 4 4 Mynd 38. Hlutfall nemenda sem líkar næstum aldrei eða aldrei vel við kennarana. 47 4 4 3 2 2 1 39 38 36 34 32 29 26 27 23 17 Mynd 39. Hlutfall nemenda sem segja kennarana sjaldan, næstum aldrei eða aldrei hrósa sér í skólanum. 4

Íþrótta- og tómstundastarf Fyrst er hér litið á íþróttaiðkun nemenda í. -7. bekk Grunnskóla s. Á myndum 4 og 41 má sjá hlutfall nemenda sem stunda íþróttir með íþróttafélagi, annarsvegar 1-3 sinnum í viku (mynd 4) og hinsvegar 4 sinnum í viku eða oftar (mynd 41). Þessar niðurstöður verður að skoða í samhengi. Þannig sýna niðurstöðurnar að strákum á i sem stunda íþróttir 1-3 sinnum í viku (mynd 4) fækkar verulega í 7. bekk en hinsvegar fjölgar þeim strákum í 7. bekk sem stunda íþróttir 4 sinnum í viku eða oftar. Fjölgunin hjá þeim strákum í 7. bekk sem stunda íþróttir fjórum sinnum í viku eða oftar vegur þó ekki upp á móti fækkuninni hjá þeim sem stunda íþróttir þrisvar sinnum í viku eða sjaldnar. Á heildina litið virðist því draga úr íþróttaiðkun hjá strákum í 7. bekk (rúm 7) miðað við iðkun stráka í. og 6. bekk á i (um 9). Hjá stelpum á i virðist hið gagnstæða vera á ferðinni. Á heildina litið (myndir 4 og 41) fjölgar stelpum úr rúmum 7 í rúm 9 sem æfa íþróttir með íþróttafélagi í 7. bekk miðað við. og 6. bekk. Þegar íþróttaiðkun nemenda í.-7. bekk á i er borin saman við landsmeðaltalið sést að á heildina litið virðist sem fleiri nemendur á i æfi íþróttir með íþróttafélagi og jafnframt að þeir nemendur sem æfa þar íþróttir æfi oftar í viku en jafningar þeirra á landsvísu (myndir 4 og 41). Í töflu 4 sjást nokkur atriði sem nemendur sem höfðu hætt þátttöku í íþróttum sögðu að hefðu skipt frekar eða mjög miklu máli þegar þau hættu. Þarna sést að áhuginn virðist skipta mestu máli en einnig vega atriði eins og þátttaka vina og tímaleysi stórt. Kostnaður og samkeppni virðist fyrst og fremst skipta máli hjá nemendum í. bekk svo og hjá stelpum í 6. bekk. Hlutfall nemenda sem stundar tónlistar- eða söngnám einu sinni í viku eða oftar sést á mynd 42. Á landsvísu er greinilegur munur milli kynja hvað varðar tónlistarnám nemenda í.-7. bekk en um 43 stelpna stunda tónlistar- eða söngnám á móti um stráka. Áberandi er að mun hærra hlutfall nemenda á i stundar slíkt nám eða um 39 stráka og um 1 stelpna í.-7. bekk að meðaltali. Á myndum 43 og 44 sést hlutfall nemenda sem taka aldrei þátt í tómstundastarfi. Mynd 43 sýnir hlutfall nemenda sem taka aldrei þátt í tómstundastarfi í skólanum sínum. Þar sést að strákum í.-7. bekk á i sem taka aldrei þátt í 46

tómstundastarfi í skólanum sínum fjölgar með aldri. Hjá stelpum í.-7. bekk snýst þetta við en þar fækkar þeim stelpum sem taka aldrei þátt í tómstundastarfi í skólanum sínum með aldri. Á heildina litið eru fleiri nemendur á i en landinu öllu sem taka aldrei þátt í tómstundastarfi á vegum skólans eða um 6 að meðaltali á móti helmingi allra nemenda í.-7. bekk landsvísu. Mynd 44 sýnir hinsvegar hlutfall nemenda sem taka aldrei þátt í öðru tómstundastarfi sem ekki er á vegum skólans. Þegar niðurstöður af i eru bornar saman við landsmeðaltalið sést að svipaður fjöldi virðist taka þátt í einhverju tómstundastarfi utan skólans. Áberandi er, þegar á heildina er litið, að nokkuð hátt hlutfall stráka í 7. bekk á i segist hvorki taka þátt í tómstundastarfi í skólanum sínum né utan hans. Í töflu sést hlutfall nemenda í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s sem stundar hin ýmsu félags- og tómstundastörf. Af töflunni má sjá að almennt eru stelpur heldur virkari í slíku starfi en strákar. Einnig virðist almennt heldur draga úr tómstundaiðkun með hækkandi aldri nemenda en þó er starf í félagsmiðstöð þar undantekning og nokkuð hátt hlutfall nemenda tekur þátt í því starfi eða milli 14 og 39. Ennfremur sést að hlutfallslega margar stelpur stunda dans. 47

9 8 7 6 4 2 3 37 37 31 32 33 33 2 Mynd 4. Hlutfall nemenda sem æfa íþróttir 1-3 sinnum í viku með íþróttafélagi. 9 8 7 6 4 2 63 61 7 4 42 41 34 36 26 26 23 23 Mynd 41. Hlutfall nemenda sem æfa íþróttir 4 sinnum í viku eða oftar með íþróttafélagi. 48

Tafla 4. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk á i sem segja að eftirfarandi atriði hafi skipt frekar eða mjög miklu máli þegar þau hættu þátttöku í íþróttum. Strákar Stelpur Strákar Stelpur Strákar Stelpur Skipti frekar eða () () () () () () mjög miklu máli Ég missti áhugann Kostnaður (of dýrt) Vinir mínir hættu Tímaleysi Mikil samkeppni 36,4 4,8 39,1 66,7 2,9 4,8 18,8, 4, 19, 7,4 4,2 2, 31,8 18,2 14,3 3,6 16,7 31,3 3,,4 2,,3 26,1 21,9 28,6 9,1 33,3 4,3 9 8 7 6 8 4 37 3 44 39 31 46 44 39 2 Mynd 42. Hlutfall nemenda sem stunda tónlistar- eða söngnám 1 sinni í viku eða oftar. 49

9 8 81 7 6 8 6 6 49 1 46 49 4 33 2 Mynd 43. Hlutfall nemenda sem taka aldrei þátt í tómstundastarfi í skólanum sínum. 9 8 7 6 4 2 3 44 4 39 39 4 34 34 27 28 29 Mynd 44. Hlutfall nemenda sem taka aldrei þátt í öðru tómstundastarfi sem ekki er á vegum skólans.

Tafla. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk á i sem segjast stunda eitthvað af eftirtöldu einu sinni í viku eða oftar. Strákar Stelpur Strákar Stelpur Strákar Stelpur Stundar þú... () () () () () () Félags- og tómstundastarf í félagsmiðstöð Dans Skátastarf Hestamennsku Skák K.F.U.M eða K.F.U.K 18,9 23,8 16, 13,6 2, 39,3,6 29,2 8, 4,9 11,1,6 4,8 9,1 3,3 3,8 8,7 3,8 2,8 4,8 9,1 4, 4, 3,7 1

Tækjaeign, miðlar og notkun þeirra Hér á eftir eru nokkrar töflur sem allar tengjast fjölmiðlanotkun nemenda í.-7. bekk á i að einni undanskilinni sem sýnir niðurstöðurnar á landsvísu (tafla 7). Ef fyrst er litið á hlutfall nemenda sem sjálf eiga fjölmiðlatæki sést að tækjaeign nemenda á i er almennt minni en nemenda í.-7. bekk á landsvísu (töflur 6 og 7). Þó eru nokkrar undantekningar og eiga heldur fleiri nemendur (einkum í 6. bekk) á i leikjatölvur og vefmyndavélar í samanburði við landsmeðaltalið. Til dæmis eiga um 92 stráka í 6. bekk á i sjálfir leikjatölvu. GSM-símaeign er frekar almenn hjá nemendum í., 6. og 7. bekk á landsvísu eða frá 73-92. Á i er GSM-símaeign einnig almenn hjá nemendum í þessum bekkjum en fer þó niður í tæp 6 hjá strákum í. bekk. Tafla 8 sýnir hve miklum tíma nemendur í.-7. bekk Grunnskóla s verja í að horfa á sjónvarp, vídeó eða DVD á hverjum degi. Töflur 9 til 12 sýna hve miklum tíma sömu nemendur verja í tölvunotkun af ýmsu tagi. Tafla 9 sýnir hve miklum tíma nemendurnir verja í að spila tölvuleiki á netinu á hverjum degi og tafla sýnir tímann sem fer hjá þeim í það á hverjum degi að spila tölvuleiki sem ekki eru á netinu. Tafla 11 sýnir svo hve miklum tíma nemendur verja á MSN eða spjallrásum dags daglega og tafla 12 sýnir hve mikill tími fer að jafnaði á degi hverjum í tölvunotkun sem ekki skilgreinist sem netnotkun eða tölvuleikir. Á heildina litið sýna töflur 8 til 12 að mjög fáir nemendur eyða meira en 4 klukkustundum á dag fyrir framan sjónvarp eða tölvur. Einnig sést að um helmingur nemenda horfir á sjónvarp (eða videó eða DVD) í hálfa til eina klukkustund á degi hverjum. Töflur 13 og 14 sýna hve miklum tíma nemendur í. 7. bekk Grunnskóla s verja í lestur bóka (annarra en skólabóka) og teiknimyndablaða (eða teiknimyndabóka). Af töflu 13 sést að almennt lesa milli 6-7 nemenda eitthvað á hverjum degi (1/2 1 klst.). Einnig sést að mun fleiri stelpur verja einhverjum tíma í bóklestur en strákar en um 8 stelpna á móti um stráka lesa bók í hálfa til eina klukkustund daglega. Tafla 14 sýnir svo lestur teiknimyndablaða og bóka. Stór hluti nemenda les teiknimyndasögur daglega (í ½ til 1 klst.) eða frá 46 upp í 62 nemenda í.-7. bekk. 2

Tafla 6. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s sem segjast eiga sjálf eftirfarandi hluti. Strákar Stelpur Strákar Stelpur Strákar Stelpur Ég á sjálf(ur) () () () () () () Sjónvarp 1,4 4,7 61,, 64, 7,1 DVD / Videó 42,9 2,9 7,7 23,8 3,, Leikjatölvu 78,4 42,3 92, 63,6 8, 64,3 Tölvu,6 29,6 26,9 28,6 2,8 33,3 Vefmyndavél 23, 16, 26,9 3, 2,8, GSM síma 9, 7,4 8,8 9,2 71,9 8,7 Tafla 7. Hlutfall stráka og stelpna í., 6. og 7. bekk á landinu öllu sem segjast eiga sjálf eftirfarandi hluti. Strákar Stelpur Strákar Stelpur Strákar Stelpur Ég á sjálf(ur) () () () () () () Sjónvarp 61,7 44,9 68,4 3,2 76,4,8 DVD / Videó 4,4 3,6 2, 41,2 8, 43,1 Leikjatölvu 78,1 48, 83,7 4,7 8,8 3, Tölvu 37,7 21, 41, 29,2 48,,4 Vefmyndavél 16,9 16,3 22,8 2,2, 33,4 GSM síma 73, 77, 81,2 88,2 88,6 92,3 3

Tafla 8. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að horfa á sjónvarp / videó/ DVD á hverjum degi. Bekkur Svarmöguleikar Strákar () Stelpur () Heild (). bekkur Engum tíma 2,7 14,8 7,8 1/2 til 1 klst. 6,8 1,9 4,7 2 til 3 klst. 29,7 2,9 28,1 meira en 4 klst.,8 7,4 9,4 6. bekkur Engum tíma 4, 4, 4,3 1/2 til 1 klst. 2, 4, 48,9 2 til 3 klst. 32,, 4,4 meira en 4 klst. 12, 6,4 7. bekkur Engum tíma 3,6 1,7 1/2 til 1 klst., 78,6 63,3 2 til 3 klst. 43,8 17,9 31,7 meira en 4 klst. 6,3 3,3 Tafla 9. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að spila tölvuleiki á netinu á hverjum degi. Bekkur Svarmöguleikar Strákar () Stelpur () Heild (). bekkur Engum tíma 8,6 22,2 14, 1/2 til 1 klst. 4,3 7,4 61,3 2 til 3 klst. 22,9 3,7 14, meira en 4 klst. 14,3 3,7 9,7 6. bekkur Engum tíma 16, 13,6 14,9 1/2 til 1 klst. 72, 81,8 76,6 2 til 3 klst. 12, 4, 8, meira en 4 klst. 7. bekkur Engum tíma 37, 14,8 27,1 1/2 til 1 klst., 81, 64,4 2 til 3 klst. 9,4 3,7 6,8 meira en 4 klst. 3,1 1,7 4

Tafla. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að spila tölvuleiki sem ekki eru á netinu á hverjum degi. Bekkur Svarmöguleikar Strákar () Stelpur () Heild (). bekkur Engum tíma,8 9,3 31,3 1/2 til 1 klst. 62,2 33,3, 2 til 3 klst. 18,9 3,7 12, meira en 4 klst. 8,1 3,7 6,3 6. bekkur Engum tíma 4, 47,6 43, 1/2 til 1 klst. 36, 47,6 41,3 2 til 3 klst. 24, 4,8 1,2 meira en 4 klst. 7. bekkur Engum tíma 21,9 67,9 43,3 1/2 til 1 klst. 9,4 32,1 46,7 2 til 3 klst. 1,6 8,3 meira en 4 klst. 3,1 1,7 Tafla 11. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði á MSN (spjallrásum) á hverjum degi. Bekkur Svarmöguleikar Strákar () Stelpur () Heild (). bekkur Engum tíma 71,4 1,9 62,9 1/2 til 1 klst. 2,7 44,4 33,9 2 til 3 klst. 2,9 1,6 meira en 4 klst. 3,7 1,6 6. bekkur Engum tíma 4, 21,3 1/2 til 1 klst. 44, 68,2,3 2 til 3 klst. 16, 27,3 21,3 meira en 4 klst. 4, 2,1 7. bekkur Engum tíma 6,7 14,3 36,2 1/2 til 1 klst. 36,7 6,7 48,3 2 til 3 klst. 6,7 2, 1, meira en 4 klst.

Tafla 12. Tími sem strákar og stelpur í., 6. og 7. bekk Grunnskóla s verja að jafnaði í að nota tölvur í annað en vera á netinu eða spila tölvuleiki á hverjum degi. Bekkur Svarmöguleikar Strákar () Stelpur () Heild (). bekkur Engum tíma 2,8 66,7 8,7 1/2 til 1 klst. 41,7 29,6 36, 2 til 3 klst. 2,8 1,6 meira en 4 klst. 2,8 3,7 3,2 6. bekkur Engum tíma 44, 47,6 4,7 1/2 til 1 klst. 6, 42,9, 2 til 3 klst. 9, 4,3 meira en 4 klst. 7. bekkur Engum tíma 3,3 3,6 3,4 1/2 til 1 klst. 43,3 3,7 39,7 2 til 3 klst. 3,3,7 6,9 meira en 4 klst. 6