Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun. Tungumálatorgið. Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs

Similar documents
Spuni 2011 Netverkfæri til náms og kennslu. Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri Tungumálatorgsins

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

spjaldtölvur í skólastarfi

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Spjaldtölvur og kennsla

Spjaldtölvur í skólastarfi: Áætlun um innleiðingu. Unnur Ósk Unnsteinsdóttir

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Námsvefur um GeoGebra

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Leiðsagnarmat. 1. Fræðslufundur. Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands

Þróunarverkefnið SÍSL

Háskólakennarar rýna í starf sitt

Kennarar ígrunda og rannsaka eigið starf

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS

Leikskóli margbreytileikans. Sérkennsla í nýju ljósi

Færni í ritun er góð skemmtun

Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 2011

Stafræn borgaravitund

fæðingu. Piaget segir að ekki sé hægt að skilja mál frá vitrænum þroska því málið komi fram á skynhreyfistiginu.

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir

Endurnýting í textílkennslu

ÞITT ER VALIÐ

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Sköpun í stafrænum heimi

Vettvangsnám kennaranema

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Búum til spil Spilagerð í samstarfi við nemendur Greinargerð

Mentor í grunnskólum

Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám

Nemendamiðuð forysta

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Forystuhegðun skólastjóra við að þróa forystuhæfni skóla

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Á ég virkilega rödd?

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera

Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkra viðhorfa til náms

Fagmenntun fyrir verslunarþjálfa klst. nám og þjálfun Maí 2015

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Námskeiðabæklingur Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands

Allt sem kennari segir og gerir og allt sem kennari segir og gerir ekki hefur siðferðileg áhrif Starfssiðfræði kennara

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt

Netla Veftímarit um uppeldi og menntun

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

Félagsleg ígrundun kennaranema

Sérkennsla í Evrópu. (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU. Þemarit

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Um leið og þau fá val, fer þeim að finnast þetta skemmtilegt

Fartölvur í námi og kennslu í Menntaskólanum á Akureyri

Stefnumiðuð samstarfsverkefni

Aukin hreyfing með skrefateljara

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd

Hvað merkir samábyrgð yg í kennaranámi?

Hópkennsla í söng Áfangi fyrir íslenska framhaldsskóla

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Brúum bilið. leikum og lærum í leikskólanum og grunnskólanum á Hellu. Svandís Þórhallsdóttir. aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Heklukoti

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

Þar var kominn afgangurinn af hópnum og allir innrituðu sig í flug WOW125 til Boston.

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Hafsteinn Karlsson. Að lesa og skrifa. Handbók fyrir kennara

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?

MINNISBLAÐ. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Efni: Staðfesting skóladagatala grunnskóla í Reykjavík skólaárið

Innleiðing á Byrjendalæsi

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

Greinagerð með Spilastokknum - hugmyndabanka fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum

16. árgangur, 2. hefti, 2007

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Stefna RIM um gagnaleynd

Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla

Fjölmenning og börn. Temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi. Hanna Lilja Sigurðardóttir Stella Stefánsdóttir

Málþing um lestur og lestrarerfiðleika 6. júní 2000 Mrn. .. og hvað svo?

Fundur var haldinn í flugvirktarráði þriðjudaginn 17. nóvember hjá Þjóðskrá Borgartúni kl til

MENNTAVÍSINDASVIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

Námsrými byggð á auðlindum nemenda

Transcription:

Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun Tungumálatorgið Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir 15. september 2011

Kynningin í dag 1. Tungumálatorgið 2. Samfélagið - starfssamfélögin 3. Spuni aðstæðubundið nám 4. Verkefni í vinnslu http://tungumalatorg.is/um-torgið/kynningar

Upplýsinga-, efnis- og samfélagsvefir Námsvefir Ráðgjafavefir

Umfram allt efni frá fólki... í starfssamfélagi torgsins Digital Habitats. Stewarding technology for communities. Wenger, White, Smith.

Starfssamfélög (e. Communities of Practice) Byggja á kenningu Jean Lave og Etienne Wenger um aðstæðubundið nám (e. Situated Learning). Eru hópur fólks sem deilir áhuga eða ástríðu fyrir einhverju sem hann starfar við. Til að ná árangri hella þátttakendur sér út í sameiginleg verkefni og umræður, hjálpast að og skiptast á upplýsingum. Kjörin farvegur til að flytja upplýsingar, miðla góðum fyrirmyndum, gefa ráð og kalla eftir viðbrögðum. http://ewenger.com/theory Lave, J., & Wenger, E. (1991). Situated learning: legitimate peripheral participation.

http://ewenger.com/theory/start-up_guide_pdf.pdf

9 meginþættir starfssamfélaga á neti Digital Habitats. Stewarding technology for communities. Wenger, White, Smith.

Frá ritvinnsluskjali, til lista á vef og til kennarans á Vimeo

Úr hillu í ráðuneyti yfir á vef

Úr læstu netnámsumhverfi - yfir á vef

Úr glatkistunni

Úr myndavélunum og skjalasöfnum

Hvers vegna? Tryggja nemendum þann jöfnuð sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum Stuðla að samstarfi kennara án tillits til búsetu Efla kennara í starfi með gagnkvæmum samskiptum og hagnýtu stoðefni Koma efni á framfæri og samnýta þekkingu, reynslu og fé

Styrkur verkefnisins Frumkvæði frá Mennta- og menningarmálaráðurneyti Vefir hýstir hjá Mennta- og menningarmálaráðurneyti Starfsaðstaða í skjóli Menntasmiðju Menntavísindasviðs HÍ Samlegð fjármagns úr ýmsum áttum Samlegð fagmennskunnar Áhugi og hvatning ýmissa opinberra aðila Dásamlegt skólafólk

Spuna - námskeiðið Í hverri lotu voru valin verkfæri kynnt til sögunnar A. Samskipti B. Efnismiðlun C. Skapandi vinna D. Annað

Forkönnun (N=30) Ertu með aðgang að vefmyndavél? 67% Ertu með aðgang að síma með myndavél? 70% Hefur þú notað GoogleDocs skjalasvæðið? 33% Ertu með aðgang á Facebook? 100% http://tungumalatorg.is/spunilokad/lota-1/forkonnun

Hver eru markmið þín með þátttöku á námskeiðinu? Mín markmið eru að verða færari kennari með margar hugmyndir að fjölbreyttari kennsluháttum. Verða betri en ég er fyrir nemendur mína. Kynnast fólki sem er að gera svipaða hluti og ég. Hafa gaman af þessu. :) Að efla færni mína í starfi. Ég vil gjarnan að nemendur mínir geti unnið fjölbreytt og lifandi verkefni og til þess að það geti gerst þá þarf ég að kunna það líka. Að kynnast nýjum "viðurkenndum" forritum sem ég hef ekki komist í kynni við áður og vonandi fá tækifæri til að sýna öðrum kennurum í skólanum þessi verkfæri. Get á móti vonandi komið á framfæri öðrum forritum sem ekki eru á verkfæralistanum ykkar og koma sér vonandi vel fyrir aðra kennara. Auka þekkingu mína og geta miðlað til samkennara. Bæta kennsluna með því að hafa fleiri möguleika með hjálp tækninnar

Aðstæðubundið nám Á Spuna fylgdust þátttakendur með kynningum, tóku þátt í umræðu um gagnsemi verkfæra, svöruðu könnunum, ígrunduðu starf sitt og prófuðu valin verkfæri með eigin nemendum http://tungumalatorg.is/spuni

Lokakönnun https://spreadsheets.google.com/spreadsheet/viewanalytics?formkey=dfzvt1h0n2tftvd5zg9tb2hjawc3y2c6mq

Hugleiðing þátttakanda í lok námskeiðs Sæl, næsta ár fer ég að kenna aftur þýsku fyrir byrjendur. Ég er að hugsa um að nota nokkur af verkfærum frá Spuna til að gera þessa kennslu aðlaðandi og heimavinnu skemmtilega. Eitt sem mig langar að gera er að stofna wikisíðu um þýskuna sem bekkurinn mun saman þróa. Korktafla gæti þjónað vel til að koma skilaboðum til nemenda. Heimavinna gæti verið að skrifa eða tala inná glærukynningar (Voice Thread) frá þýskutímum. Við gætum æft framburð á Voxopop. Við gætum búið til plaköt á Glogster og við gætum hringt inn kynningu (Lota 1). Með öðrum orðum finnist mér skemmtilegt að búa til námsáætlun sem inniheldur reglulega vinnu í ýmsum forritum og þar sem bókin og hefðbundin verkefni á pappír væru aðeins lítill hluti af náminu.

Verkefni Brúin samskiptaverkefni nemenda á Norðurlöndum Samfélagsvirkni vannýttir möguleikar Kynningar og kannanir meðal notenda Nýir fjölmenningarvefir Erlendu málin Mobil telefone Jóladagatalið ÍSA-teymin Spunnið áfram 1 árs afmæli