Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Similar documents
Lotta og Emil læra að haga sér vel

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Stuðningur við jákvæða hegðun:

Stöndum saman Um efnið

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Nú er ég alveg búinn að fatta hvernig ég á að vera

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Að efla félagshæfni leikskólabarna

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Tónlist og einstaklingar

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

Hvað er heildstæð áhættustýring og hvernig má leggja mat á virkni hennar?

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum?

Uppsetning á Opus SMS Service

spjaldtölvur í skólastarfi

Mikilvægi starfsmannaþjálfunar fyrir starfsfólk sem vinnur með einhverfum með hegðunarvanda. Helga Sigurðadóttir Valentina H.

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

Aðlögunarhæfni á starfsferli:

Umhverfissálfræði. Áhrif fjölbreytilegra götumynda á sálfræðilega endurheimt. Sigurgeir Thoroddsen

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Stjórnun viðskiptatengsla

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

BA ritgerð. Börn með ADHD

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Skóli án aðgreiningar

Sjúkdómsvæðing hegðunar:

Ritrýnd grein birt 31. desember Upplifun nemenda af virknimati og einstaklingsmiðaðri stuðningsáætlun

Námsvefur um GeoGebra

Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun

Tengsl skotleikjaspilunar og árásarhneigðar.

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér.

Hegðun barna og agastefnur í leikskólum

Er fylgni á milli erfiðleika í lestri og stærðfræði?

Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla

Júlíana Jónsdóttir. Lokaverkefni til MS-gráðu í stjórnun og stefnumótun. Leiðbeinendur: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent

Þetta er starfið sem fer fram, ekki staðurinn Rannsókn á vettvangi ungmennahúsa

Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi Viðhorf nemenda og kennara

Spjaldtölvur í skólastarfi: Áætlun um innleiðingu. Unnur Ósk Unnsteinsdóttir

Atferlisstefnan: Erindi hennar við kennara nú á tímum

Orðaforðanám barna Barnabók

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

BA ritgerð. Áhrif ADHD á nám barna og unglinga

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Gagnsemi handleiðslu fyrir leikskólastjóra

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum

Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Einelti. og samskipti kennara við foreldra gerenda eineltis

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Skólastefna sveitarfélaga

Nemendamiðuð forysta

Börn og hundar. Samanburður á farsælum uppeldisháttum. Jóhanna Sigurlín Reykjalín Ragnarsdóttir

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Kennsluverkefni um Eldheima

Hvernig vinna stjórnendur með þjálfun og þróun á hæfni starfsfólks? Lýsing á íslenskum raunveruleika

Enginn hefur kvartað :

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel...

HVERNIG ER HÆGT AÐ KOMA Í VEG FYRIR BYLTUR HJÁ ÖLDRUÐUM?

Kristín Rún Friðriksdóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Eydís K. Sveinbjarnardóttir og Páll Biering

Viðhorf kennara og reynsla af kennslu barna með ADHD

Nemendur með ADHD. Úrræði kennara og aðstaða. Anna María Sanders. Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvernig vinna íslenskir ferðaþjónustuaðilar markaðssetningu á netinu? Aðferðafræði Icelandair og Íslandsstofu

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

Vefskoðarinn Internet Explorer

Samkeppnishæfni og markaðshneigð íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja

Ef ég hefði engan áhuga á náms- og starfsfræðslu þá mundi ekkert gerast

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs.

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands

Horft til sólar Úttekt á ráðum atvinnulausra á Norðurlandi eystra við streitu

BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean)

Lean Cabin - Icelandair

Hvað vantar? Könnun á þörf fyrir fræðslu fyrir foreldra barna á leikskólaaldri sem greinast með einhverfu

Börn finna líka til. Verkjamat, verkjameðferð og verkjaupplifun barna. Rebekka Héðinsdóttir Sandra Sif Sigurjónsdóttir HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Auður upplýsinga

Það hefur bara jákvæð áhrif á þau

Sjálfræði og fólk sem þarf mikinn stuðning í daglegu lífi

Kynheilbrigði unglinga

Transcription:

Skólaskrifstofa Austurlands Búðareyri 4, 730 Reyðarfjörður Virknimat Virknimat (functional behavioral assessment) er skipulagt ferli til að (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta, 2005): - Ákvarða þætti í umhverfinu sem spá fyrir um og viðhalda erfiðri hegðun hjá einstaklingum - Afla upplýsinga um vandamálahegðun til þess að skilja hana og lýsa því af hverju hegðunin á sér stað - Komast að því hvaða aðstæður það eru sem auka líkur á hinni erfiðu hegðun, - Hvaða aðdragandi kemur henni af stað - Hvaða tilgangi hegðunin þjónar Í virknimati er athygli beint að sjónarhorni einstaklings sem á í vanda og ýtir undir skilning á ástæðum fyrir erfiðri hegðun. Einnig er athygli beint að þáttum sem hægt er að breyta (svo sem aðdraganda, afleiðingum og færniskorti) og rannsóknir hafa sýnt að það er árangursríkt að breyta (Kern, O Neill & Starosta, 2005). Romaniuk, Miltenberger, Conyers, Jenner, Jurgens & Ringenberg (2002) gerðu athugun á því hvaða styrkingarskilmálar væru algengir til að viðhalda og auka tíðni óæskilegrar hegðunar nemenda. Við athuganir þeirra var notast við virknimat á hegðun með beinu áhorfi. Matið renndi stoðum undir þá hugmynd að hegðunin væri ýmist jákvætt eða neikvætt styrkt og að fyrir ákveðin hóp nemenda nægði að breyta aðdraganda vandamálahegðunar til að draga úr henni. Einnig er mælt með notkun heildstæðra inngripa (behavior intervention plans) til að styðja við jákvæða hegðun sem kemur í stað hinnar erfiðu hegðunar, það er þjónar sama tilgangi (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009). Hegðun tengist aðstæðum. Það eru margir þættir sem geta ýtt undir, komið af stað, styrkt eða viðhaldið óæskilegri hegðun einstaklinga. Sem dæmi má nefna erfið verkefni, fyrirmæli, viðbrögð kennara og samnemenda. Hegðun þjónar einnig tilgangi. Í grófum dráttum eru tvær meginástæður fyrir óæskilegri hegðun, það eru annars vegar að fá eða halda einhverju eftirsóknarverðu og hins vegar að flýja eða forðast eitthvað leiðinlegt eða erfitt. Ástæður fyrir hegðun geta bæði verið tengdar Sara Tosti, meistaranemi í sálfræði

félagslegum þáttum (social functions) og innri þáttum (non-social functions). En erfiðri hegðun er hægt að breyta því hún, rétt eins og önnur hegðun, er lærð og getur því verið aflærð með árangursríkum inngripum (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta, 2005). Athuganir á áhrifum jákvæðrar styrkingar á vandamálahegðun hafa sýnt að hægt er að draga úr erfiðri hegðun nemenda með því að stýra styrkingarskilmálum. Main og Munro (1977) gerðu athugun á áhrifum táknstyrkja fyrir æskilega hegðun nemenda. Niðurstöður sýndu að tíðni æskilegrar hegðunar jókst og það dróg úr óæskilegri hegðun þegar táknstyrkjakerfi var hrint í framkvæmd. Erfið hegðun er oft leið einstaklings til að fá þörfum sínum mætt í tilteknu umhverfi. Þegar börn skortir færni til að tjá þarfir eða ná markmiðum sínum á viðeigandi hátt geta þau gripið til óæskilegrar hegðunar. Óæskileg hegðun leiðir yfirleitt til skjótra viðbragða. Þannig verður óæskileg hegðun oft mun áhrifameiri heldur en æskileg hegðun vegna þess að fólk lærir fljótt einföldustu leiðina til að fá það sem það þarf (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta, 2005). Óheppilegar aðferðir til þess að taka á óæskilegri hegðun geta fests í sessi. Viðbrögð fullorðinna sem stöðva hinu erfiðu hegðun á sem fljótastan hátt styrkjast. En viðbrögðin hafa ekki endilega tilætluð áhrif á hegðun einstaklings til lengri tíma litið. Það getur því skapast vítahringur þar sem erfið hegðun einstaklings og árangurslítil viðbrögð fullorðinna festast í sessi. Það er því mikilvægt að greina vandann rétt svo að hægt sé að leysa hann (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta, 2005). Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir að sama hegðun getur þjónað mismunandi tilgangi en einnig getur mismunandi hegðun einstaklinga þjónað sama tilgangi. Því er mikilvægt að skoða samhengi hegðunar og hvaða tilgangi hún þjónar fyrir einstaklinginn sem verið er að vinna með. Velja þarf inngrip með hliðsjón af tilgangi hegðunar frekar en formi hennar (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta, 2005). Ervin, DuPaul, Kern og Friman (1998) gerðu rannsókn þar sem þeir notuðu inngrip sem byggðust á virknimati til að draga úr óæskilegri hegðun nemenda með ADHD. Niðurstöður sýndu að inngrip byggð á slíku mati voru árangursrík og ánægja var meðal starfsfólks skólans og nemenda með aðferðirnar. Sara Tosti, meistaranemi í sálfræði 2

Framkvæmd virknimats Það eru fimm skref sem hafa þarf í huga við framkvæmd virknimats: - Mat á vanda er þörf á einstaklingsinngripi? - Skilgreining á markhegðun, það er óæskilegri hegðun sem ætlunin er að takast á við - Söfnun upplýsinga með óbeinum aðferðum o Bakgrunnsáhrifavaldar o Aðdragandi o Afleiðingar tilgangur - Bein athugun á hegðun o Staðfesting á upplýsingum sem fengust með óbeinum aðferðum - Tilgáta um tilgang (einnig kallað samantektarstaðhæfing) Heildstæð stuðningsáætlun Heilstæð stuðningsáætlun byggir á stuðningi við jákvæða hegðun (positive behavior support). Þar er lögð áhersla á að kenna viðeigandi hegðun í stað óæskilegrar. Niðurstöður virknimats og tilgátur um tilgang eru notaðar til að búa til margþætt inngrip til að mæta þörfum einstaklinga. Í stuðningsáætluninni er lögð áhersla á að breyta félagslegu samhengi hegðunar til að fyrirbyggja óæskilega hegðun, kenna aðra æskilega í staðinn og festa hana í sessi með jákvæðri styrkingu (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009). Heildstæð og einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun innihalda inngrip sem beinast að þeim þáttum sem hafa áhrif á hina óæskilegu hegðun. Það er úrræði sem beinast að bakgrunnsáhrifavöldum, breytingum á aðdraganda, kennslu á æskilegri hegðun og stjórnun á afleiðingum (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009). Framkvæmd heildstæðrar stuðningsáætlunar Stuðningsáætlun gerð með hliðsjón af inngripsflæðiriti (yfirlit yfir áhrifaþætti á hegðun). Átta þættir sem hafa þarf í huga við framkvæmd stuðningsáætlunar: - Óskahegðun (samanber langtímamarkmið). - Hegðun í stað þeirrar óæskilegu (samanber skammtímamarkmið) Sara Tosti, meistaranemi í sálfræði 3

- Hugarflæði: Hugmyndir innan hvers flokks - Framkvæmanleg úrræði innan hvers flokks valin - Stuðningsáætlun sett upp - Langtíma- og skammtímamarkmið skilgreind - Áætlun um mat á framkvæmd og árangri - Áætlun um viðhald á árangri Sara Tosti, meistaranemi í sálfræði 4

Heimildir Ervin, R. A., DuPaul, G. J., Kern, L. og Friman, P. C. (1998). Classroom-based functional and adjunctive assessment: Proactive approaches to intervention selection for adolescents with attention deficit hyperactivity disorder. Journal of Applied Behavior Analysis, 31, 65-78. Kern, L., O Neill, R. E. & Starosta, K. (2005). Í individualized Supports for Students with Problem Behaviors. Bambara, L. M & Kern, L. (Ritsj.). New York: The Gilford Press. Main, G.C. & Munro, H.C. (1977). A token reinforcement program in a public juniorhigh school. Journal of applied behavior analysis, 10, 93-94. Romaniuk, C., Miltenberger, R., Conyers, C., Jenner, N., Jurgens, M. & Ringenberg, C. (2002). The influence of activity choice on problem behaviors maintained by escape versus attention. Journal of applied behavior analysis, 35, 349-362. Yell, M. L., Meadows, N. B., Drasgow, E. & Shriner, J. G. (2009). Evidence-based Practices for educating Students with Emotional and Behavioral Disorders. New Jersey: Pearson. Sara Tosti, meistaranemi í sálfræði 5