Áhættur í rekstri sveitarfélaga

Similar documents
Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit. Deloitte FAS Maí 2010

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr.

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Hvað er heildstæð áhættustýring og hvernig má leggja mat á virkni hennar?

Leiðbeinandi tilmæli

Leiðbeinandi tilmæli

Innra eftirlit 2. útgáfa september útgáfa október 2017

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Rekstraráhætta í áhættustjórnun viðskiptabanka

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Leiðbeinandi tilmæli

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Innri endurskoðun Október 1999

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Eðlishyggja í endurskoðun

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Námsvefur um GeoGebra

spjaldtölvur í skólastarfi

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tengdir aðilar á markaði

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

B.Sc. í viðskiptafræði

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Scrum-aðferðafræðin. Eðvald Möller. Ritstjóri: Ingjaldur Hannibalsson Viðskiptafræðideild

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Uppsetning á Opus SMS Service

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Helstu niðurstöður starfshóps ríkis og Reykjavíkurborgar með KSÍ um uppbyggingu Laugardalsvallar

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Áhrif Solvency II á íslenskan vátryggingamarkað og hagkvæmni eigin líkans til útreiknings á gjaldþolskröfu

Samkeppnismat stjórnvalda

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Kaup lítilla og meðalstórra fyrirtækja á öðrum fyrirtækjum aðferðir og árangur

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

1*1 Minnisblað Dags

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning)

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

öryggishandbók fyrir sundog baðstaði

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Starfsmannastefna er ekki bara plakat uppi á vegg! Hlutverk og ábyrgð mannauðsstjóra og millistjórnenda við mótun og framkvæmd starfsmannastefnu

Lean Cabin - Icelandair

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

Gengisflökt- og hreyfingar

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

- Kerfisgreining með UML

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvernig vinna íslenskir ferðaþjónustuaðilar markaðssetningu á netinu? Aðferðafræði Icelandair og Íslandsstofu

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Alþjóðlegir staðlar um innri endurskoðun (Staðlarnir)

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS)

Vefskoðarinn Internet Explorer

Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman. ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun. og þá hvers vegna?

Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur

Útvistun opinberrar þjónustu

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild

I. Erindi Atlassíma ehf.

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Er Sun StarOffice valkostur fyrir skóla?

Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin?

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Aðkoma barns að ákvörðun um umgengni

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Stjórnun viðskiptatengsla

Mat á umhverfisáhrifum

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin

Stylistic Fronting in corpora

Áhrif stefnumótunar í umhverfismálum á samkeppnishæfni íslenskra framleiðslufyrirtækja. Hrönn Hrafnsdóttir

Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt

Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks

SKÝRSLA UMBOÐSMANNS BARNA 2016

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ. THE FlNAKCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, iceland. nr.5/2011. Leiðbeinandi tilmæli um stöðu og verksvið regluvörslu fjármálafyrirtækja

BS ritgerð. Stefnumiðað árangursmat hjá tveimur íslenskum fyrirtækjum

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

SAMFÉLAGSÁBYRGÐ ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA

Orðaforðanám barna Barnabók

Transcription:

Áhættur í rekstri sveitarfélaga hverjar eru þær og hvað er til ráða? Bergur Elías Ágústsson. Bergur@internet.is. 896-4701

Efnistök. Nálgun viðfangsefnisins. Nokkur orð um áhættu. Hugtök og skilgreiningar. Áhættur í starfsemi sveitarfélaga. Dæmi um áhættur (fjárhagslegar). Sorpeyðing. Dvalarheimili / hjúkrunarheimili. Tilfærsla verkefna frá ríki til sveitarfélaga. Almenningssamgöngur. Stórar fjárfestingar. Eignarhaldsfélagið Fasteign. Fjárhagslegur samanburður milli sveitarfélaga. Hvað er til ráða? Stefna. Verklag. Að lokum.

Nokkur orð um áhættu

Hugtök og skilgreiningar (1). Risk - Risk Management Risk - Management Process Risk - Attitude Risk - Management Plan Residual Risk Risk - Source Risk - Owner Risk - Framework Risk Evaluation Risk Criteria Risk - Assessment Risk - Identification Level of Risk Risk Profile Risk Management Control Risk - Treatment Risk Analysis

Hugtök og skilgreiningar (2). Áhættu er hægt að skilgreina sem hættan á atburði, sem eykur marktækt líkur á því að skerða þurfi grunnþjónustu sveitarfélags til skemmri eða lengri tíma. Áhætta er því öll þau atvik er geta haft áhrif á að sveitarfélag geti ekki staðið við skuldbindingar sínar til skemmri eða lengri tíma. Áhættunni er að öllu jöfnu hægt að skipta í tvo flokka; fjárhagsleg áhætta og rekstraráhætta. Áhættueftirlit (e. risk monitoring) er reglubundið eftirlit með því hvernig tekst að ná áhættumarkmiðum sínum. Áhættumat / áhættumæling (e. risk assessment) er mæling eða mat á einstökum áhættum og mikilvægi þeirra t.d. með notkun sviðsmynda. Viðmið eða staðlar eru gjarnan notuð til að ákveða ásættanlega áhættu. Áhættumarkmið er sú ásættanlega óvissa varðandi neikvæða þróun eigna eða skuldbindinga sem í ykkar tilfelli, sveitarfélagið ákveður að setja sem markmið við gerð fjárfestingarstefnu.

Hugtök og skilgreiningar (3). Áhættustefna greinir frá umfangi og skipulagi heildar áhættustýringar Hluti af áhættustefnu tilgreinir hvaða og hversu mikla áhættu sveitarfélagið er tilbúinn að taka. Áhættustýring (risk control) er skilgreind sem framkvæmd áhættustefnu, þ.e. hvað og hvenær eitthvað er gert til að framfylgja áhættustefnunni til að ná settu áhættumarkmiði. Heildar áhættustýring (e. risk management) er skilgreind sem eftirlitskerfi, sem felur m.a. í sér reglur, verkferla og verklag sem sameiginlega miða að því að greina, mæla, meta, stýra og fylgjast með áhættu í starfsemi sveitarfélagsins. Áhættuvilji (e. risk appetite) er skilgreind sem sú óvissa sem sveitarfélagið er tilbúið (getur) að sætta sig við varðandi neikvæða þróun eigna, skuldbindinga eða íbúaþróunar. Áhættuþol (e. risk tolerance) er skilgreind sem sú óvissa sem sveitarfélagið ræður við varðandi neikvæða þróun eigna, skuldbindinga eða íbúaþróun.

Áhættur í starfsemi sveitarfélaga. Í grófum dráttum má skipta áhættu þeirra með svipuðum hætti og gert er hjá almennum fyrirtækjum og sjóðum þ.e. í fjárhagslega áhættu og rekstraráhættu. Fjárhagsleg áhætta er áhætta tengd eignum og skuldbindingum (efnahagsreikningi) og áhættu tengda sjóðstreymi. Fjárhagslegri áhættu er skipt í yfirflokka og undirflokka. Rekstraráhætta á m.a. rætur að rekja til áhættu tengd upplýsingakerfum, framkvæmd rekstrar, ófullnægjandi verkferlum eða sveitarstjórnarmönnum, stjórnendum og öðrum starfsmönnum. Rekstraráhættu er hægt að skipta í nokkra undirflokka

Fjárhagsleg áhætta. Skuldbindingaáhætta: o Bakábyrgðaráhætta o Kreppuáhætta o Lýðfræðileg áhætta o Pólitísk áhætta Lausafjáráhætta: o Seljanleikaáhætta o Útstreymisáhætta Mótaðilaáhætta: o Skuldaraáhætta o Sameiningaráhætta o Landsáhætta Markaðsáhætta: o Vaxta- og endurfjármögnunaráhætta o Verðbreytingaáhætta o Gjaldmiðlaáhætta o Verðbólguáhætta o Áhætta vegna eigna utan efnahagsreiknings

Rekstrarlega áhætta. Rekstraráhætta: o Áhætta vegna svika o Áhætta vegna upplýsingatækni o Orðsporsáhætta o Lagaleg áhætta o Áhætta vegna úthýsingar o Aðhaldsskortur

Áhættur í starfsemi sveitarfélaga. Sveitarfélagið Rekstraráhætta Áhætta á efnahag Skuldbindingar Lausafé Mótaðilar Markaður # Starfsmenn # Bakábyrgð # Útstreymi # Skuldarar # Vextir # Svik # Lýðfræði # Veltufjármunir # Fyrirtæki # Endurfjármögnun # Breytingar á lögum # Kreppa #... # Lög # Gjaldmiðlar # Úthýsing # Pólitík #... # Reglugerðir # Verðbólga # Upplýsingar #... #... #... #... # Aðhaldsskortur #... #... #... #... Fjárfestingar

Dæmi um áhættur Sorpeyðing. Dvalarheimili / hjúkrunarheimili. Tilfærsla verkefna frá ríki til sveitarfélaga. Almenningssamgöngur. Eignarhaldsfélagið Fasteign. Fjárhagslegur samanburður milli sveitarfélaga hvar er tekið á áhættu? Stór fjárfestingarverkefni. Iðnaðarsvæðið á Bakka við Húsavík

Dæmi um áhættur

Dæmi um áhættur

Hvað er til ráða? Jæja góðir ráðstefnugestir, þá er komið að stóru spurningunni sem er hvað er til ráða. Við vitum það að það er alveg sama hvað við gerum og hversu mikið við vöndum okkur áhætta er og verður ávallt til staðar. Það sem við getum gert er að fara kerfisbundið í gegnum viðfangsefnið takmarkað áhættur og hafa einhverskonar viðbragðsáætlun tilbúna þegar hlutirnir þróast með öðrum hætti en upphaflega var gert ráð fyrir þ.e. takmarka tjón/áföll. Eins og fram hefur komið í málin mínu eru viðfangsefnin tengd áhættur í rekstri sveitarfélaga á mörgum stöðum og þarf af leiðandi þarf að taka á þeim með mismunandi hætti þó svo að markmiðið sé það sama..

Hvað er til ráða? Það eru sérstaklega tvö viðfangsefni sem ég tel æskilegt að aðilar fari sér hægt og leggi áherslu á að lágmarka áhættur. Þau eru; Fjárfestingar og yfirtaka verkefna frá ríkisvaldinu. Varðandi fjárfestingar þá hvet ég til þess að gerð sé fjárfestingastefna sem tilgreinir nokkuð ítarlega hvernig undirbúningi fyrir ákvarðanatöku skuli háttað. Því skal haldið til haga að hér er ekki um flókið fyrirbæri að ræða, fyrst og fremst formfestu og skilyrði sem uppfylla þarf til áður en endanleg ákvörðun er tekinn. Í fjárfestingarstefnunni er rétt að kveðið sé á hvaða verklag / ferlum sé beitt fyrir ákvörðunartöku. Sé um stóra fjárfestingu að ræða er æskilegt að leita álits þriðja aðila áður en endanleg ákvörðun er tekinn. Einnig er æskilegt að gerð sé greining á helstu áhættuþáttum fjárfestingarinnar og ef mögulegt er hvaða ráðum skal beita ef eitthvað fer úrskeiðis. Jafnfram er nauðsynlegt að fyrir liggir hver ber ábirgð á hverju.

Hvað er til ráða?

Hvað er til ráða? Í grófum dráttum er aðal atriðið að byrja á því aðsetja sér reglur (t.d. Í gegnum fjárfestingastefnu) sem fela m.a. í sér: Gera greinargóða lýsingu á viðfangsefninu / verkefninu. Ítarlega kostnaðar og tekjugreiningu (ábata). Stilla upp sviðsmyndum, reikna líkur (hermun). Tilgreina helstu áhættuþætti. Hafa tilbúið aðgerðaplan ef eitthvað fer úrskeiðis. Alveg skýrt hvar ber ábirgð á hverju. Þegar verkefninu er lokið, vinsamlega gefið ykkur tíma til að fara vel yfir það, hvað gekk vel og hvað hefði betur mátt fara.

Yfirtaka verkefna frá ríkisvaldinu.

Að lokum. Ágætu ráðstefnugestir, það er mín einlæga von að það sem ég hef haft fram að færa hafi verið ánægjulegt og einhvern lærdóm hægt að draga af en umfram allt að þegar þið farið heim í ykkar mikilvægu störf að áhættum sé gefin góður gaumur hvort sem um er að ræða stór eða lítil verkefni eða rekstur ykkar ágætu sveitarfélaga.

Þakka gott hljóð.