Samkeppnishæfni þjóða

Similar documents
Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Samkeppnishæfni og markaðshneigð íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Stefnumiðuð stjórnun: Fimm greiningarlíkön

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf.

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Hvert er hlutverk sölustjórans?

Uppsetning á Opus SMS Service

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum?

Klasar. Ársrit um klasa

MS ritgerð í fjármálum Óefnislegar auðlindir, stefna og árangur fyrirtækja

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Markaðsáherslur og markaðshneigð

VÍSINDI, NÝSKÖPUN OG SAMFÉLAG. Útrásin og nýsköpun. Hlutverk útrásarfyrirtækja í þekkingarsköpun á Íslandi. Ásdís Jónsdóttir. Desember 2006 RANNÍS

Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi

BS ritgerð. Viðvarandi samkeppnisforskot hagnýt rannsókn á auðlindum og færni Poker Stars

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Starfsmannastefna er ekki bara plakat uppi á vegg! Hlutverk og ábyrgð mannauðsstjóra og millistjórnenda við mótun og framkvæmd starfsmannastefnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Sjónarhorn stefnumótunar og akademísk sprotafyrirtæki

Áhrif stefnumótunar í umhverfismálum á samkeppnishæfni íslenskra framleiðslufyrirtækja. Hrönn Hrafnsdóttir

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Ímynd Íslands í Bandaríkjunum

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Stjórnun viðskiptatengsla

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga

BS ritgerð í viðskiptafræði. Upptaka annars gjaldmiðils

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

ÁRSRIT UM STARFSENDURHÆFINGU. 10 ára

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6

Gæða- og umhverfiskerfi

Lean Cabin - Icelandair

MS ritgerð í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum. Made in Iceland. Guðný Kjartansdóttir

Hvað er heildstæð áhættustýring og hvernig má leggja mat á virkni hennar?

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman. ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun. og þá hvers vegna?

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?

MARKAÐSÁÆTLANIR Markviss sókn til árangurs. Efnisyfirlit

Miðvikudagur, 3. desember Ákvörðun nr. 35/2014

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Fyrirtækjamenning Innri markaðssetning mikilvægur hluti af fyrirtækjamenningu. Lára Sigríður Lýðsdóttir

Meistararitgerð. Orðspor fyrirtækja

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja

BS ritgerð í viðskiptafræði Stefnumótun Fótbolta ehf.

SAMFÉLAGSÁBYRGÐ ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA

Markaðsstofa Austurlands

MS ritgerð Mannauðsstjórnun. Staða þekkingarstjórnunar í fjármálafyrirtækjum á Íslandi Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012

Fimmtudagurinn 27. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu. I.

Nýsköpun í íslenskri ferðaþjónustu hlutverk einstaklinga og hið opinbera

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvernig vinna íslenskir ferðaþjónustuaðilar markaðssetningu á netinu? Aðferðafræði Icelandair og Íslandsstofu

TÍMARIT. Háskólans í Reykjavík. Taugabrautir afhjúpaðar. Háskólinn í Reykjavík í 50 ár. Eldflaugaskot af Mýrdalssandi. Mansal er stundað á Íslandi

BS ritgerð. Stefnumiðað árangursmat hjá tveimur íslenskum fyrirtækjum

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands

Facebook við markaðsfærslu á Íslandi

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði

BS ritgerð í viðskiptafræði. Vörumerki í golfi

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

spjaldtölvur í skólastarfi

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Þátttökurannsókn á tómstundastarfi fyrir 10 til 12 ára börn

Hvernig vinna stjórnendur með þjálfun og þróun á hæfni starfsfólks? Lýsing á íslenskum raunveruleika

Bein erlend fjárfesting í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum:

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

BS ritgerð í viðskiptafræði

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Local food Matur úr héraði

Lokaverkefni til BS- prófs. í viðskiptafræði

Greining samkeppnisumhverfis

Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit

Framtíðarfræði og virði framtíðarrýni við vöruþróun

Úthýsing þjónustu - Hvers ber að varast - Ritgerð unnin í samstarfi við 365 Miðla

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Transcription:

Mynd frá Harvard: Fólk af ýmsu þjóðerni sem kennir MOC - Samkeppnishæfni Samkeppnishæfni þjóða Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

While some countries will most probably get through the crisis relatively well, the Baltic States and Iceland the symbols of high growth on Top of Europe are battling with severe problems.... Although the fundamental competitiveness of the region has not changed substantially, Christian Ketels concludes that the crisis has changed the perceptions as well as the actual conditions Úr formála að State of the Region Report 2009. GRUNDVALLARATRIÐIN Í SAMKEPPNISHÆFNI...?

Hagsæld á Íslandi (2007) -í samanburði... Mynd úr námskeiðinu Samkeppnishæfni Microeconomics of Competitiveness. Höfundur: Prófessor Michael E. Porter

Samkeppnishæfni Íslands hver er staðan nú...?? Mynd úr námskeiðinu Samkeppnishæfni Microeconomics of Competitiveness. Höfundur: Prófessor Michael E. Porter

Samkeppnishæfni Íslands hvað þarf til...?? Mynd úr námskeiðinu Samkeppnishæfni Microeconomics of Competitiveness. Höfundur: Prófessor Michael E. Porter

Samkeppnishæfni hver er kjarni málsins (1) Samkeppnishæfni tiltekinnar þjóðar í samanburði við aðrar þjóðir ræðst af því hversu mikil verðmæti þjóðin hefur tækifæri til að framleiða úr auðlindum sínum... Því fleiri tækifæri sem bjóðast og því meiri geta sem er til verðmætasköpunar því samkeppnishæfari verður þjóðin... Samkeppnishæfniendurspeglarþannig getu þjóðarinnar og framleiðnina við að skapa verðmæti úr auðlindum sínum: Auðlindir manna fólkið okkar menntun þess og reynsla... Auðlindir náttúru sjórinn, landið, loftið, fjöllin, vötnin, jarðhitinn... Auðlindir fjármuna fastafjármunir og lausafjármunir... Auðlindir þekkingar einkaleyfi, auðkenni, tengsl, skipulag, stjórnun.. 6

Samkeppnishæfni hver er kjarni málsins (2) Samkeppnishæfni þjóðar tækifærin og getan til verðmætasköpunar segir fyrir um lífskjörin... Því er haldið fram að það sé ekki aðalmálið þegar kemur að samkeppnishæfni þjóðar hvaða starfsemi það er sem þjóðin byggir verðmætasköpun sína á heldur hvernig þjóðin ber sig að við verðmætasköpunina... Það er jafnframt undirstrikað að öll starfsemi á vegum viðkomandi þjóðar skiptir máli fyrir samkeppnishæfnina allt atvinnulífið ekki bara útflutningsgreinarnar, þótt þær séu afar mikilvægar... Þjóðir keppa um að bjóða upp á stað og skapa umgjörð fyrir verðmætasköpun... 7

Samkeppnishæfni ræðst af mörgum þáttum... Mynd úr námskeiðinu Samkeppnishæfni Microeconomics of Competitiveness. Höfundur: Prófessor Michael E. Porter

Samkeppnishæfni hver er kjarni málsins (3) Allir geirar samfélagsins skipta máli þegar kemur að samkeppnishæfni, en aðilar innan geiranna hafa mismunandi hlutverki að gegna... Það er árangursríkast að allir og allar einingar í samfélaginu séu virkar, eftir atvikum í samspili og samkeppni í umgjörð sem er traust og stöndug... Stjórnvöld sjá um umgjörðina og ýmsar stofnanir, en einstaklingar, félög og fyrirtæki þurfa að leiða verðmætasköpunina... Samkeppnishæfni þjóðar ræðst af svigrúmi og getu einstaklinga, fyrirtækja og þeirra stofnana sem koma beint að verðmætasköpuninni... 9

Samkeppnishæfni hver er kjarni málsins (4) Fyrirtækin framleiðslufyrirtæki og þjónustufyrirtæki eru grunneiningar þegar kemur að verðmætasköpun... Forsenda fyrir tilvist fyrirtækis er að það sé þörf fyrir vörur og þjónustu fyrirtækisins, að það sé tækifæri til að veita viðskiptavini ávinning... Mikilvægur hvati fyrir hagkvæmni, nýsköpun og árangur í bráð og lengd er að fyrirtæki búi við samkeppniog umgjörð sem gerir kröfur til fyrirtækjanna... 10

Samkeppnishæfni hver er kjarni málsins (5) Þannig þurfa fyrirtæki að ná utan um lykilárangursþættina í atvinnugreininni og vinna stefnumiðað að því að ná samkeppnisforskoti, annars vegar, og fyrirtækjaforskoti, hins vegar... Auk samkeppninnar sem brýnir fyrirtækin áfram, er mikilvægt fyrir þau og aðrar stofnanir samfélagsins að þróa og efla virka klasa sem efla getu fyrirtækjanna og ýta undir samkeppnishæfni þjóðarinnar... 11

Allir geirar samfélagsins skipta máli, en... Það má ná utan um og skilja stöðuna betur með demanti Porters og klasa greiningu Það er mikilvægt að hafa í huga að Ísland fellur undir: Innovation Driven Economy...aðilarinnan þeirra og á milli þeirra gegna mismunandi hlutverki......því betur sem aðilar rækja hlutverk sitt, því...

Iceland drops six places to 26th position, mainly because of a sharp deterioration in the macroeconomic environment (from 56th to 119th) and a much poorer assessment of the country s financial market sophistication (from 20th to 85th). Nevertheless, the sound competitiveness fundamentals displayed by the country in key areas will,itis hoped,ease therecovery and allow the Icelandic economy to bounce back more rapidly. Úr samantekt í The Global Competitiveness Report 2009-2010. SAMKEPPNISHÆFNI SAMANBURÐUR Á MILLI ÞJÓÐA...?

Dragbítará samkeppnishæfniíslands*? Ísland 2008-2009: 20 sæti af 134 Ísland 2009-2010: 26sæti af 133 Ísland 2008-2009: 36 af 110 atriðum Grunnstoðir: 2 af 19 Innviðir: 2 af 7 Efnahagsskilyrði: 4 af 5 Heilsa/grunnmenntun: 2 af 11 Æðri menntun: 1 af 8 Skilvirkni vörumarkaðar: 8 af 15 Skilvirkni vinnumarkaðar: 4 af 10 Virkni fjármálamarkaðar: 5 af 9 Tæknileg geta: 1 af 8 Markaður stærð: 2 af 2 Virkni viðskiptalífsins: 4 af 9 Nýsköpun: 1 af 7 * Skv. skýrslum WEF Ísland 2009-2010: 40 af 110 atriðum Grunnstoðir: 3 af 19 Innviðir: 2 af 7 Efnahagsskilyrði: 5 af 5 Heilsa/grunnmenntun: 2 af 11 Æðri menntun: 0 af 8 Skilvirkni vörumarkaðar: 8 af 15 Skilvirkni vinnumarkaðar: 2 af 10 Virkni fjármálamarkaðar: 9 af 9 Tæknileg geta: 2 af 8 Markaður stærð: 2 af 2 Virkni viðskiptalífsins: 5 af 9 Nýsköpun: 0 af 7

Samkeppnishæfni hvað er til ráða...? Á vegum sóknaráætlunar hefur mörgu verið ýtt af stað......ýmsir aðilar eru að stíga einhver skref... Sérfræðihópar og aðrir aðilar hafa unnið að því að skoða þessi mál og haft flokkun WorldEconomicForum í stoðir sem útgangspunkt í vinnunni... Forsvarsmenn og fulltrúar þessara hópa munu hér á eftir kynna niðurstöður þeirrar vinnu... Það þarf að fylgja þessari vinnu eftir og nýta þá þekkingu og þær aðstæður sem eru þegar til staðar hér á landi til að sinna þessu... Það er líka mikilvægt að læra af því hvernig í nágrannalöndunum er unnið að framþróun og eflingu samkeppnishæfni... 15

Denmark s prosperity is based on openness to the rest of the world and globalisationstill offers a huge untapped potential for prosperity. The Competitiveness Report takes stock of all factors that are crucial to Denmark s competitiveness and thus long-term growth and prosperity. The stronger the foundation, the easier it will be for Denmark to weather the crisis and emerge ready to prosper again. Úr inngangi Denmark in the Global Economy 2009. SAMKEPPNISHÆFNI HVAÐ GERA AÐRAR ÞJÓÐIR...?

Hvað er í samkeppnishæfniskýrslu Dana... Mynd úr samkeppnishæfni skýrslu Dana: Denmark in the Global Economy, Danish Ministry of Economic and Buisiness Affairs, 2009

Hvað er í samkeppnishæfniskýrslu Dana... Mynd úr samkeppnishæfni skýrslu Dana: Denmark in the Global Economy, Danish Ministry of Economic and Buisiness Affairs, 2009

Hvert stefnir Ísland nú? Íslenska efnahagsundrið byggðist á þremur meginstoðum: Umbótum innanlands sem stuðluðu að góðu rekstarumhverfi fyrirtækja, alþjóðavæðingufjármagns og viðskipta, og greiðum aðgangi að ódýru lánsfé erlendis. Af þessum þremur stoðum hefur sú þriðja horfið alveg af sjónarsviðinu að sinni. Önnur stoðin er ennþá til staðar en henni er nú ógnað af aukinni tilhneigingu til verndarstefnu um allan heim. Fyrsta stoðin er hins vegar alfarið í höndum Íslendinga. Úr greininni QuoVadis Hvert stefnir þú Ísland?, eftir Michael Porter og Christian Ketels, birt í Fréttablaðinu 6. nóvember 2009. SAMKEPPNISHÆFNI ÍSLANDS HVAÐ NÚ...?

Það þarf að hafa bæði fókusog yfirsýn...! Svigrúm til athafna Framboð Tækni Samfélag / Stjórnvöld Atvinnulíf Eftirspurn Fólk Viðskiptahugmyndir Aðföng Fyrirtæki Verðmætasköpun Ávinningur Þekking Hagsældarhringrásin Líkanið var sett saman af Runólfi Smára Steinþórssyni. Fyrsta útgáfa var kynnt á Ráðstefnu í félagsvísindum sem haldin var 3. desember 2007. Hér er myndin útfærð nánar. Samkeppni Hagsæld / Velferð Mögulegur stuðningur og samvirkni Þjónusta

Það þarf samhliða að fara gagnrýnið yfir...! Svigrúm til athafna Framboð Tækni Viðskiptahugmyndir Aðföng Þekking Hagsældarhringrásin Líkanið var sett saman af Runólfi Smára Steinþórssyni. Fyrsta útgáfa var kynnt á Ráðstefnu í félagsvísindum sem haldin var 3. desember 2007. Hér er myndin útfærð nánar. Hugarfarið Samfélag / Stjórnvöld Atvinnulíf Þjóðmenninguna Fyrirtæki Samkeppnishæfnina Samkeppni Hagsæld / Velferð Endurreisnarstarfið Mögulegur stuðningur og samvirkni Eftirspurn Fólk Verðmætasköpun Ávinningur Þjónusta