ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

Similar documents
Fríverslunarsamningur við Kína Upprunareglur. Jóhann Freyr Aðalsteinsson sérfræðingur á tollasviði

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Uppsetning á Opus SMS Service

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR ALÞÝÐULÝÐVELDISINS KÍNA

Stefna RIM um gagnaleynd

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins...

LEIÐBEININGARIT UM TOLLUN FRUMGERÐA OG SÝNISHORNA FYRIR HÖNNUÐI, HÖNNUNARFYRIRTÆKI OG TIL UPPLÝSINGA FYRIR TOLLVERÐI

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25.

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Nýmæli á verðbréfamarkaði Kynning á EMIR

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

Tillaga til þingsályktunar

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Yfirlit. Handbók útg.1.4 Nóri skráningar- og greiðslukerfi Apríl 2013 Bls.1

Er skylt að bjóða út kaup á einu epli?

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

*Tollverð *Gjafaafsláttur. Úrskurður nr. 1/2009

Miðvikudagur, 3. desember Ákvörðun nr. 35/2014

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Úrskurður nr. 3/2010.

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

Upplýsingar um matvæli til neytenda Ný merkingareglugerð EB nr. 1169/2011. Jónína Þ. Stefánsdóttir 6. desember 2011

Danski smásölumarkaðurinn

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt.

Lyfjagát. =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c

Lean Cabin - Icelandair

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Nr. Umsagnaraðili Efnisatriði Athugasemd Viðbrögð Kafli

Local food Matur úr héraði

Er Sun StarOffice valkostur fyrir skóla?

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Tilkynning um fyrirhugaða samfylkingu fyrirtækja (mál M.8306 Qualcomm/NXP Semiconductors)... 2

*Tollverð. Úrskurður nr. 1/2004.

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Umsókn um bakgrunnsathugun Reglugerð nr. 750/2016

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera

Fjölljóseindajónun CH 2 Br 2

I. Erindi Atlassíma ehf.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

ÚTBOÐ NR. XXXXX. Heiti útboðs

HVERSU LANGT NÆR VERND VÖRUMERKJA? ÓLÖGMÆT NOTKUN ÞRIÐJA AÐILA Á SKRÁÐU VÖRUMERKI MEÐ HLIÐSJÓN AF SAMKEPPNISLEGUM SJÓNARMIÐUM

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

Yfirlýsing varðandi heilsufar og tryggingarhæfi Trygging endurvakin

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Af góðum hug koma góð verk

FRÉTTABRÉF JÚLÍ Frá stjórn. Á aðalfundinum var kosin stjórn félagsins. Hana skipa:

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND. jármál. Vefrit Fjármálaeftirlitsins. Efni:

Fimmtudagur, 13. desember, Ákvörðun nr. 31/2012

Tónlist og einstaklingar

Point-and-click -samningur CABAS

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Reykjavík, 7. desember Úrskurður nr. 22/2017. Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

BS ritgerð í viðskiptafræði. Upptaka annars gjaldmiðils

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 2/2015 vegna kvörtunar um aflýsingu flugs WOW air þann 17. júní 2014

BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR

Brunahönnun stálburðarvirkja

spjaldtölvur í skólastarfi

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Auður upplýsinga

Greinargerð nefndar um mat á aðild Íslands að Evrópusáttmálanum um einkaleyfi

1*1 Minnisblað Dags

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir?

Fimmtudagur, 17. október Ákvörðun nr. 24/2013

Áhrif EES-réttar að landsrétti Innleiðing gerða og skaðabótaskylda á grundvelli EES-samningsins

Hvernig vinna stjórnendur með þjálfun og þróun á hæfni starfsfólks? Lýsing á íslenskum raunveruleika

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

LEAN 02. Stöðugar umbætur á Landspítalanum

RAFRÆNN REIKNINGUR STOÐUPPLÝSINGAR

Transcription:

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur svanhvit.reith@tollur.is

Fríverslunarsamningar Upprunasannanir Aðvinnsla AEO/EORI Pan Euro Med

EES ESB EFTA Sérsamningar við Sviss (sem ákvað að vera ekki inni í EES sem hluti af EFTA) og Tyrkland 3

4

Fríverslunarsamningar í gildi EFTA - ESB - EES Tyrkland Ísrael, Palestína (PLO), Marokkó, Mexíkó, Makedónía, Króatía, Jórdanía, Singapúr, Chile, Líbanon, Túnis, Suður-Kórea, SACU (Botswana, Lesotho, Namibía, Suður-Afríka og Swaziland), Egyptaland, Kanada, Albanía, Serbía, Úkraína Kolumbíu og Perú 30. júní 2011. Samningur við Montenegro (Svartfjallaland) undirritaður 14.11.2011 Grænland og Færeyjar Fátækustu þróunarríki heims* rglg. Nr. 119/2002 5

Skilyrði fríverslunar Fríðindauppruni - upprunareglur Bókun 4 við EES samninginn Bókun B eða viðauki I við samninga EFTA við önnur ríki Tvíhliða samningar Íslands við önnur ríki Beinn flutningur Upprunasönnun EUR.1 eða EUR MED flutningsskírteini Yfirlýsing á reikningi 6

Almennar kröfur Vara telst upprunnin (á EES, viðkomandi landi) ef hún er fengin að öllu leyti þar (á samningssvæðinu) eða hefur hlotið nægjanlega aðvinnslu þar. 7

Vara fengin að öllu leyti Að meginhluta vara sem er veidd, ræktuð eða fengin úr jörðu á svæðinu, eða búin til eingöngu úr slíkri vöru. 8

Nægileg aðvinnsla Þegar notað er hráefni sem ekki er upprunaefni verður að fullnægja skilyrðum II. viðauka (listareglunum). 9

Ófullnægjandi aðvinnsla Aðvinnsla utansvæðishráefnis sem ekki veitir upprunaréttindi. Venjulega ódýrar aðgerðir sem ekki breyta vöru að ráði. Ófullnægjandi aðvinnsla veitir aldrei upprunaréttindi, þó að listareglum sé fullnægt. 10

Dómur EFTA dómstólsins Mál nr. E-2/03 Ráðgefandi álit Túlkun á nægjanlegri aðvinnslu http://www.eftacourt.int

Þríhliða uppsöfnun uppruna Efni upprunnið í Sviss, Tyrklandi eða EES má nota sem upprunahráefni til að búa til vöru með íslenskum (EES) uppruna. 12

Sönnun á uppruna 1. Heimilt er að gefa út yfirlýsingu á vörureikningi: a) af viðurkenndum útflytjanda; b) af útflytjanda vörusendingar sem samanstendur af einum eða fleiri pökkum sem innihalda upprunavörur að heildarverðmæti ekki meira en 6 000 evrur. 13

Yfirlýsing á reikningi The exporter of the products covered by this document (customs authorisations No.) declares that, except where otherwise clearly indicated, these products are of...preferential origin. 14

EUR-MED yfirlýsing The exporter of the products covered by this document (customs authorization No. declares that, except where otherwise clearly indicated, these products are of. preferential origin. - uppsöfnun með (cumulation with)..(heiti lands/landa) - engin uppsöfnun (no cumulation)

Hvernig flutt Beinn flutningur frá útflutningslandi Með upprunasönnun í sumum tilvikum er farið fram á staðfestingu á beinum flutningi Transit flutningur gegnum önnur lönd Með upprunasönnun í sumum tilvikum er farið fram á að lögð sé fram sönnun þess að engin aðvinnsla hafi átt sér stað 16

Viðurkenndir útflytjendur Sótt um hjá Tollstjóra Eyðublöð á http://www.tollur.is Ferli og númerum var breytt 1. janúar 2011, öll númer gefin út eftir gömlu ferli féllu úr gildi. Minnst 24 sendingar á ári. Staðgóð þekking á upprunamálum. Ef samsett vara samsetning uppruna O.s.frv.

EUR 1 / EUR MED skírteini Fyllt út af útflytjanda Gefin út af Tollstjóra ( samþykkisferli ) Gögn til sönnunar uppruna þurfa að fylgja EUR1 og skírteini. Svipað: Eur-med notuð fyrir vörur með samsettan uppruna og fyrir vörur sem Pan-Euro-Med gildir fyrir.

Breytingar ESB Tímanleg skil á upplýsingum Áhættustjórnunarkerfi AEO viðurkenning rekstraraðila EORI númerkerfi

Authorized Economic Operator (AEO) Byggir á reglugerðum nr. 648/2005, 1875/2006 og 1192/2008 Varðar tollabandalag ESB ekki hluti af EES Umsókn um AEO er valkvæð Fyrirtæki þurfa að vinna í samræmi við tollalöggjöf; bókhald þarf að vera í lagi, fyrirtækið þarf að vera greiðslufært og í ákveðnum tilvikum uppfylla ákveðin öryggisskilyrði. Réttarstaða veitt af einu ríki hefur gildi í öðrum ríkjum ESB SASP AEO leiðbeiningar

EORI númer EORI: Economic Operators Registration and Identification http://www.eori.eu Nokkurs konar kennitala gildir á öllu svæði EC Rekstraraðilum ber skylda til að sækja um EORI númer ef þeir stunda inn- eða útflutning. Gefin út af tollayfirvöldum eða öðrum stjórnvöldum í ESBlandi. Nauðsynlegt að hafa EORI-númer til að geta fengið AEO leyfi. EORI-leiðbeiningar

Pan Euro Partnership (EUR-MED) 22

Fríverslunarsamningar á milli allra aðildarlandanna Öll löndin að vinna eftir sömu upprunareglum Leyfilegt að nota samsöfnun uppruna EUR-MED upprunasannanir notaðar en ekki EUR 1 23

Pan Euro Med Partnership Almenna reglan um samsöfnun uppruna Uppruni vöru ræðst af því landi þar sem lokavinnslan á sér stað Verður að hafa fengið fullnægjandi aðvinnslu 24