Leiðsagnarmat (assessment FOR learning)

Similar documents
Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Leiðsagnarmat. 1. Fræðslufundur. Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Ígrundun starfsþroski starfsþróun

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

Búum til spil Spilagerð í samstarfi við nemendur Greinargerð

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Málþing um lestur og lestrarerfiðleika 6. júní 2000 Mrn. .. og hvað svo?

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands

qwertyuiopasdfghjklzxcvbnmq wertyuiopasdfghjklzxcvbnmqw ertyuiopasdfghjklzxcvbnmqwer tyuiopasdfghjklzxcvbnmqwerty

Nemendamiðuð forysta

Uppsetning á Opus SMS Service

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Háskóli Íslands Félagsvísindadeild Netnám og nemendasjálfstæði

Söguaðferðin í textílmennt

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir

Spjaldtölvur í skólastarfi: Áætlun um innleiðingu. Unnur Ósk Unnsteinsdóttir

Orðaforðanám barna Barnabók

Greinagerð með Spilastokknum - hugmyndabanka fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Þróun og innleiðing Námsframvindu, nýrrar einingar til að efla faglegt starf kennara og styrkja einstaklingsmiðað nám

spjaldtölvur í skólastarfi

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

LEIÐBEININGAR UM INNRA MAT FRAMHALDSSKÓLA

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Skólastefna sveitarfélaga

Færni í ritun er góð skemmtun

Námsvefur um GeoGebra

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Verkleg kennsla í náttúrufræði á unglingastigi Viðhorf nemenda og kennara

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015

Mat í þágu náms eða nám í þágu mats

Námsspil í náttúrufræði og umhverfismennt

Lokaverkefni til B.Ed prófs. Þemanám. Fræðileg umfjöllun og þemaverkefni. Kristín Jóna Sigurðardóttir

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Mentor í grunnskólum

Skóli án aðgreiningar

Þemahefti um na msmat í leikskó lum

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar

Námsmat í skólastarfi Fjölbreyttar leiðir Alhliða mat

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Rannsókn á starfsþróun kennara og stjórnenda í fjórum grunnskólum

Námskrá þessi er unnin fyrir. í samstarfi símenntunarstöðvanna þriggja á Norðurlandi

Fagleg sjálfsrýni: Starfsþróun kennara og skipulag kennslu í íslensku sem öðru tungumáli í grunnskóla

Einstaklingsmiðað nám í samvinnu við nemendur

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Hvaða leiðir er hægt að fara í sögukennslu og hvernig er saga kennd í grunnskólum?

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu

Sköpun í stafrænum heimi

Lean Cabin - Icelandair

Gildi hreyfingar og leikja í yngri barna kennslu

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

Sérkennsla í Evrópu. (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU. Þemarit

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi?

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd

Þróun starfshátta í Laugalækjarskóla

Fjölmenning og börn. Temjum okkur umburðarlyndi og samkennd í skólastarfi. Hanna Lilja Sigurðardóttir Stella Stefánsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

MARKAÐSÁÆTLANIR Markviss sókn til árangurs. Efnisyfirlit

Útdráttur Efnisyfirlit Inngangur Hvers vegna varð þetta verkefni fyrir valinu? Framkvæmd...

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

Að efla félagshæfni leikskólabarna

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 3. september 2007

Spjaldtölvur og kennsla

Er fylgni á milli erfiðleika í lestri og stærðfræði?

Mikilvægi sköpunar í námi barna

Kennsluverkefni um Eldheima

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

Skapandi skóli. Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun

BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean)

Leiðin úr leikskóla í grunnskóla og þátttaka í hönnun og smíði; vegferð tveggja fatlaðra drengja

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 13. september 2006

Læsi á náttúrufræðitexta

Mennta- og menningarráðuneytið

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna

,,Af góðum hug koma góð verk

Ráðstefnurit Netlu Menntakvika 2011

Eigum við að lesa? Áhrif foreldra ungra barna á undirstöðuþætti læsis, lestrarferlið og viðhorf barna til lesturs

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Gæðum orðin lífi. Hvernig hjálpum við nemendum að tileinka sér orðaforða námsgreina? Heimildir:

Transcription:

Shirley Clarke Clarke, 1998: Targeting assessment in the primay classroom Clarke, 2001: Unlocking formative assessmant Clarke, 2003: Enriching feedback in the primary classroom Clarke, 2005: Formative assessment in the secondary classroom

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning) Clarke leggur megináherslu á þróun leiðsagnarmats þess mats sem fléttað er saman við kennsluna og námið: Hún segir: Ef við lítum á nemendur eins og plönturnar í garðinum okkar felst lokamat í að mæla vöxt þeirra. Við getum jafnvel gert það daglega en það er sama hversu oft við mælum, það hefur ekki áhrif á vöxtinn. Það sem hefur áhrif á vöxtinn er aðferð ræktunarmannsins: Að undirbúa jarðveginn, sá, hlúa að, vökva, bera á og stuðla þannig að stöðugum vexti og þroska. Rúnar Sigþórsson HA 2

Önnur mikilvæg aðgreining: símat og leiðsagnarmat Það er sama hversu oft við metum hversu fjölbreyttar aðferðir við notum við það hversu nákvæmra upplýsinga við öflum um stöðu nemenda á hverjum tíma um hvað þeir geta og hvað ekki og hvað þeir ættu að gera næst... þótt símat sé nauðsynlegt verður ekki að leiðsagnarmati fyrr en við fléttum námsmatinu saman við námsferlið og notum það til að styðja nemendur og leiðbeina þeim um hvernig þeir geta náð árangri Rúnar Sigþórsson HA 3

Assessment FOR learning Greinandi mat Assessment OF learning Assessment AS learning Stöðumat Leiðsagnarmat Lokamat Formative assessment / Assessment FOR learning. Mat jafnóðum með umbætur að leiðarljósi Summative assessment / Assessment OF learning. Mat að lokinni kennslu eða námsáfanga Mynd frá Þóru Björk Jónsdóttur Rúnar Sigþórsson HA 4

Námsmenning þar sem leiðsagnarmat þrífst Hugsmíðahyggja Einstaklingsmiðun þ.m.t. viðurkenning á fjölgreindum Mikilvægi námsáhuga og sjálfstrausts Að nemendur læri af áhuga en ekki til að fá ytri umbun Það sem ætti að forðast Að viðleitni (effort) sé metin til jafns við árangur Félagslegt samhengi náms Clarke, 2003. Enriching feedback in the primary classroom / 2005 Formative assessment in the secondary classroom Rúnar Sigþórsson HA 5

Meginleiðir Clarke í leiðsagnarmati Clarke, 1998: Targeting assessment in the primay classroom Clarke, 2001: Unlocking formative assessmant Clarke, 2003: Enriching feedback in the primary classroom Clarke, 2005: Formative assessment in the secondary classroom

Áætlanagerð Stuðlar að skýrum námsmarkmiðum, námsaðlögun og kennslu skv. Aðalnámskrá; skýrir fyrir okkur sjálfum það sem við ætlumst til að nemendur læri (learning objectives / intentions) til lengri tíma litið, í hverri kennslustund og hvernig námsmat hefur áhrif á ákvarðanir um næstu skref í námi Rúnar Sigþórsson HA 7

Skýr markmið (learning intentions) og viðfangsefni Skýr markmið (learning intention) sem nemendum er ljós þekking, hugtök, viðhorf, færni, beiting (application) Skýr viðfangsefni (activity / tasks) sem þjóna markmiðunum og nemendum eru ljós hver eru Aðgreina markmiðin og viðfangsefnin það er hægt að ná sama markmiði á mismunandi hátt (t.d. Clarke, 2005 bls. 28 29) Ræða bæði markmið og leiðir við nemendum sjá heildarmyndina tengja við fyrri þekkingu tengja við víðara samhengi skýra tilganginn (the rationale) með náminu og viðfangsefnunum Rúnar Sigþórsson HA 8

Skýr viðmið um árangur (success criteria) Viðmið um afrakstur (product criteria) Viðmið um framvindu og ferli (process criteria) Það sem nemendur þurfa að gera eða læra til að ná markmiðunum (sjá Clarke 2005, bls. 29 og áfram Verður að ákveða fyrirfram (sem hluta af áætlun) Gera nemendum viðmiðin ljós Setja viðmiðin í samráði við nemendur Viðmiðin geta verið mismunandi fyrir mismunandi nemendur námsaðlögun Rúnar Sigþórsson HA 9

Dæmi Markmið: Að vita að mismunandi efni leiða varma með mismunandi hraða Viðfangsefni kennslustundar: Tilraun með varmaleiðni, niðurstöður skráðar og notaðar til að bera saman varmaleiðni efna Viðmið um lokaárangur (product success criteria): Að skilja... geta útskýrt..., geta borið saman... Viðmið um ferli (process success criteria): geta skráð tíma þegar varmaleiðni efna er prófuð, geta skrifað skýrslu þar sem niðurstöður eru bornar saman; geta gert tilraun við nýjar aðstæður; geta skýrt mismunandi varmaleiðni út frá eiginleikum efna Rúnar Sigþórsson HA 10

Spurningar Biðtími hversu lengi bíðum við eftir svari? meðaltalið er ein sekúnda! Spurt og spjallað eða engar hendur upp Biðja nemendur að bera sig saman áður en þeir svara Að spyrja réttu spurninganna opnar lokaðar minnisatriði skilningur flokkun Bloom lausnaleit Traust og stuðningur: Er leyfilegt að gera mistök Rúnar Sigþórsson HA 11

Mörk (targets) Mörk í Aðalnámskrá grunnskóla Dæmi frá Bretlandi: 80% 11 ára nemenda eiga að hafa náð stigi 4 (sem er nánar skilgreint hvað er) í ensku Mark fyrir skóla Allir nemendur í 2. bekk lesi a.m.k. 50 atkv. á mín Mark í bekk Geta verið þau sömu eða lægri / hærri og mörk skóla 80% bekkjarins hafa náð fjórða stigi samvinnufærni í vor Mörk fyrir einstaklinga Hefur náð fjórða stigi í ritun: Dags Rúnar Sigþórsson HA 12

Greinandi endurgjöf Endurgjöf er vandasöm Hvaða áhrif hefur ytri umbun s.s. einkunnir, stjörnugjöf o.s.frv.? Hvaða áhrif hefur endurgjöf sem ber saman nemendur? Ætti að gefa einkunnir fyrir allt? Hvaða áhrif hefur umbun sem dregur fram bilið milli þess sem ætlast er til af nemandanum og þess árangurs sem hann náði? Hvaða áhrif hefur endurgjöf sem sett er í samkeppnisaðstæður? Rödd, líkamstjáning, orðaval (t.d. hvernig er rætt um erfiðleika) Rúnar Sigþórsson HA 13

Greinandi endurgjöf Er miðuð við markmiðin og viðmiðin skýrir fyrir nemendum stöðu þeirra gagnvart markmiðum og setur þeim raunhæf mörk (targets) um framfarir Dregur athygli að árangri ekki síður en úrbótum. Miðast við að brúa bilið með því að búa til mörk og leiðir fyrir nemandann til að ná þeim felur í sér leiðbeiningar stiklur sem nemendinn getur notað three successes and one improvement Verður að gefa nemandanum tækifæri skapa honum aðstæður til að vinna úr endurgjöfinni strax Rúnar Sigþórsson HA 14

Sjálfsmat og jafningjamat Þjálfun nemenda í sjálfsmati og jafningjamati hjálpar þeim til að gera sér raunhæfar væntingar um árangur og styrkir trú þeirra á eigin dug (self-efficacy) t.d. three successes and one improvement sjá einnig dreifildi: Self evaluation (Clarke, 2001) Dæmi um sjálfsmat og jafningjamat (Clarke, 2005) Rúnar Sigþórsson HA 15

Skráning námsferlis (framfara og árangurs achievement) Námsferill og árangur á fimm sviðum Líkamsþroski (physical achievement) Félags- og samskiptaþroski (social achievement) Viðhorf (attitude achievement) Þekking og hugtök (conceptual achievement) Færni / leikni (process skill achievement) Árangur er það sem annað hvort kennarinn eða nemandinn er stoltur af. Skráning framfara er gagnleg svo framarlega sem hún nær til allra sviðanna og felur í sér dæmi um afrakstur jafnt sem atburði (process and events) á þeim öllum Rúnar Sigþórsson HA 16

Shirley Clarke heildarmyndin Umgjörð námsmats Námsmenning Heildarstefna skóla Áætlanagerð Skráning og skýrslugerð Samhæfing (co-ordination) og eftirlit (monitoring) í skólanum Hvað þarf að meta (achievement) Líkamsþroski (physical) Félags- og samskiptaþroski (social) Viðhorf (attitude achievement) Þekking og hugtök (conceptual) Færni / leikni (process skill) Tvenns konar námsmat Lokamat greinandi (diagnostic) stöðumat (baseline) próf Leiðsagnarmat Námsmenning (learning culture) Námsmarkmið (intention) Árangursviðmið (success criteria) Mörk (targets) Endurgjöf (feedback) Sjálfs- og jafningjamat Spurningatækni Sjálfstraust (efficacy) nemenda Rúnar Sigþórsson HA 17