Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Similar documents
Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Atriði úr Mastering Metrics

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

On Stylistic Fronting

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

Eðlishyggja í endurskoðun

TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013

Vefskoðarinn Internet Explorer

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Windows snjallforrit/apps og samnýting á kóða fyrir IOS og Android með Xamarin

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Stylistic Fronting in corpora

Aðfallsgreining hlutfalla (logistic regression)

Yfirlit. Handbók útg.1.4 Nóri skráningar- og greiðslukerfi Apríl 2013 Bls.1

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Orðaforðanám barna Barnabók

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

2009 Jón Freyr Jóhannsson 1

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir?

ÁREIÐANLEIKI. 3. verkefni

Brunahönnun stálburðarvirkja

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

spjaldtölvur í skólastarfi

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

GOLF SKYNSEMI MEÐ EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS

Lean Cabin - Icelandair

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Leiðbeinandi: Snorri Guðjónsson. Lærum að útbúa PDF

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér.

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt.

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

Loftkerfi steinsteypu, sjálfvirk talning forathugun

Er Sun StarOffice valkostur fyrir skóla?

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

HANDBO K BOGFIMI DO MARA

BS ritgerð í hagfræði Delluaðhvarf

- Kerfisgreining með UML

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

1*1 Minnisblað Dags

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

skjá kort mús floppý ESD móðurborð tölva stýrikerfi kælivifta kort Harður diskur ROM SATA minni Tölvur og nettækni drif RAM tengibrú snúningshraði

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Dyslexía. Gódri háslra ðetta er lkoaverkfenið mitt um dsylxeuí

I. Erindi Atlassíma ehf.

Stær fræ i Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 4. mars 2008

Mannauður - Discoverer Viewer 5 fyrir ríki 1. útgáfa. 1. Inngangur Innihald bókarinnar... 2

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Kynferðisofbeldi GEGN börnum á ekki að þurfa að eiga sér stað

Internetið og íslensk ungmenni

Umsókn um framkvæmdaleyfi

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki?

2. Verkefni: Einfaldar aðgerðir

Inntaksgildi í hermunarforrit

Fjölljóseindajónun CH 2 Br 2

Tónlist og einstaklingar

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Vefsmíðar. Kóðinn, HTML og CSS. Þessi bók er hluti af þriggja bóka flokki, hinar eru Viðmót, hönnun og verklag og Dreamweaver og önnur tól

Transcription:

Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept

Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title = movietitle AND year = movieyear AND starname = 'Harrison Ford'; DISTINCT er oftast notað með einum dálki en virkar með n-dum.

DISTINCT kostnaður Til að hægt sé að reikna út niðurstöðuna fyrir DISTINCT verður að raða töflunni. Röðun tekur O(nlog(n)) fyrir n raðir á meðan flestar SELECT fyrirspurnir taka O(n) tíma. Í hlutfyrirspurnum er oft hægt að komast hjá því að framkvæma DISTINCT þar til í síðustu fyrirspurn.

Mengjaaðgerðir Vensl í SQL eru pokar af n-dum en í venslaalgebru eru mengi. Undantekningin frá þessari reglu eru mengjaaðgerðirnar UNION, INTERSECT og EXCEPT Áður en aðgerðin er framkvæmd er niðurstöðunni breytt í mengi, rétt eins og DISTINCT hefði verið notað, og aðgerðin síðan framkvæmd með mengjareglum. SELECT title FROM Movie UNION ALL SELECT movietitle AS title from StarsIn; Ef við viljum nota pokaaðgerðir og halda réttum fjölda er hægt að nota ALL útgáfur af aðgerðunum. EXCEPT ALL og INTERSECT ALL eru ekki til í sqlite :(

Hópvirkjar SQL hefur 5 virkja sem hægt er að beita á dálka í venslum. 1. COUNT 2. SUM 3. MIN 4. MAX 5. AVG SELECT SUM(length),SUM(DISTINCT length), AVG(length),MIN(length),MAX(length) FROM Movie; SUM og AVG virka með tölum. MIN og MAX með strengjum og tölum. COUNT virkar með hverju sem er. Það er hægt að nota DISTINCT með dálkum til að forðast endurtekningar.

COUNT(*) COUNT(*) telur fjölda raða í niðurstöðunni óháð innihaldi. NULL gildi telja líka með. COUNT(x) telur ekki með NULL gildi. SELECT COUNT(length),COUNT(DISTINCT length),count(*) FROM Movie;

Hópun (Aggregation) Hópvirkjarnir 5 geta verið notaðir á hluta af niðurstöðunni með því að hópa saman niðurstöður. SELECT studioname, SUM(length) FROM Movie GROUP BY studioname; Þá mynda allar raðir með sama gildi fyrir studioname hlutvensl sem hópvirkjanum SUM er beitt á. Niðurstaðan verður vensl með eina röð fyrir hvern hóp.

Hópun SELECT.. FROM R GROUP BY A,B..; Í fyrirspurninni mega einungis þeir dálkar sem koma fyrir í GROUP BY hlutanum vera í SELECT hluta. Aðrir dálkar mega bara koma fyrir í hópvirkjum

Hópun með WHERE Þegar WHERE er notað með hópun er fyrst farið í gegnum select skipunina eins og venjulega og hópunin er framkvæmd síðast, þ.e. eftir að where skilyrðunum hefur verið beitt. Allir dálkar í töflunum mega koma fyrir í WHERE hluta SELECT name, SUM(length) FROM MovieExec, Movie WHERE producerc=cert GROUP BY name;

Hópun og NULL NULL er aldrei notað í hópvirkjum, t.d. SUM,MIN.. (nema COUNT(*)) NULL gildið getur myndað hóp Þegar hópvirkja er beitt á tóman lista verður niðurstaðan NULL nema fyrir COUNT, þá er niðurstaðan 0.

Hópun og skilyrði Í SELECT skipun er hægt að takmarka niðurstöður með where skilyrðum. En þar sem hópun á sér stað eftir where þá er ekki hægt að nota hópvirkja í WHERE. SELECT title,length FROM movie WHERE length > AVG(length); Notum hlutfyrirspurn SELECT title,length FROM movie WHERE length > (SELECT AVG(length) FROM Movie);

Hópun og HAVING Þegar beita þarf skilyrðum á hóp, en ekki einstök gildi, þá notum við HAVING SELECT studioname, SUM(length) FROM Movie GROUP BY studioname HAVING SUM(length) > 150; Sömu reglur gilda um HAVING eins og um WHERE, en að auki HAVING er bara beitt á hópa bara GROUP BY dálkar mega koma fyrir og niðurstöður hópvirkja

WITH Þegar við vinnum með flóknar fyrirspurnir er oft þægilegt að geta vísað í útreiknaðar milliniðurstöður, t.d. hlutfyrirspurnir. Þetta er gert t.d. með WITH lykilorðinu WITH M as (SELECT model,price from laptop union select model,price from pc union select model,price from printer) SELECT M.model FROM M WHERE M.price = (select max(price) from M); Hér getum við vísað tvisvar í niðurstöðuna M án þess að endurtaka hlutfyrirspurnina. Þetta virkar bara í sqlite >3.8.3

Skorður á venslum (Kafli 2.5) Skorður á venslum eru táknaðar í venslaalgebru á tvo vegu 1. Með tóma menginu, t.d. R = ; 2. Með hlutmengi, t.d. R S Bæði eru jafngild en við munum nota tómamengisritháttinn.

Heilleikaskorður (referential integrity constraint) SELECT starname FROM starsin WHERE starname NOT IN (SELECT name FROM moviestar); Einhverjir eru skráðir leikarar en koma ekki fyrir í leikaratöflunni! Við segjum að þetta brjóti heilleikaskorður (referential integrity) þarsem allir leikarar í StarsIn eiga að koma fyrir í moviestar.

Heilleikaskorður Á mengjamáli myndum við skrifa eða starname (StarsIn) name (MovieStar) starname (StarsIn) name (MovieStar)=;

Lyklaskorður Ef við skilgreinum (title,year) sem lykil fyrir Movie venslin þá verður (title,year) að vera ólíkt fyrir allar n- dir M1.title=M2.titleANDM1.year=M2.yearANDNOT (M1.length=M2.lengthAND...)(M1 M2) = ; Við getum skrifað þetta sem val þar sem ekki eru til tvær ólíkar n-dir með sama title og year. þar sem M1 er stytting á M1(...) (Movie)

Gildisskorður Fyrir takmörkuð gildi er hægt að telja upp möguleika. Gender í MovieStar er geymt sem CHAR(1) en við tökum bara mark á F og M. Til að skrifa þetta sem skorður þá notum við aftur val gender6= 0 F 0 ANDgender6= 0 M 0 (MovieStar)=;