Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit. Deloitte FAS Maí 2010

Similar documents
Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr.

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Hvað er heildstæð áhættustýring og hvernig má leggja mat á virkni hennar?

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ. THE FlNAKCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, iceland. nr.5/2011. Leiðbeinandi tilmæli um stöðu og verksvið regluvörslu fjármálafyrirtækja

Úrdráttur úr kynningu Morgunverðarfundur 19. maí 2011 Nanna Huld Aradóttir, Cand. Oecon, CIA

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

Leiðbeinandi tilmæli

Umhverfi og starfsemi endurskoðunarnefnda bakgrunnur nefndarmanna og traust á fjárhagsupplýsingum

Innra eftirlit 2. útgáfa september útgáfa október 2017

Leiðbeinandi tilmæli

Alþjóðlegir staðlar um innri endurskoðun (Staðlarnir)

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Innri endurskoðun Október 1999

Alþjóðlegir staðlar og siðareglur um innri endurskoðun. Janúar 2013

Tengdir aðilar á markaði

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

B.Sc. í viðskiptafræði

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Skýrsla um gagnsæi Febrúar 2016 PricewaterhouseCoopers ehf.

Leiðbeinandi tilmæli

MARKAÐSÁÆTLANIR Markviss sókn til árangurs. Efnisyfirlit

Áhættur í rekstri sveitarfélaga

Skýrsla um gagnsæi Febrúar 2018 PricewaterhouseCoopers ehf.

1*1 Minnisblað Dags

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

KPMG ehf. Skýrsla um gagnsæi

Rekstraráhætta í áhættustjórnun viðskiptabanka

Landsamtök lífeyrissjóða Bt. stjórnar og framkvæmdastjóra Guðrúnartúni Reykjavík 25. september 2016

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Starfsmannastefna er ekki bara plakat uppi á vegg! Hlutverk og ábyrgð mannauðsstjóra og millistjórnenda við mótun og framkvæmd starfsmannastefnu

Nýmæli á verðbréfamarkaði Kynning á EMIR

Kynning á viðmiðunarreglum EIOPA sem fylgja Solvency II fyrri hluti

Uppsetning á Opus SMS Service

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012

Samkeppnishæfni og markaðshneigð íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja

Hvert er hlutverk sölustjórans?

Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun

ENDURSKOÐUN LAGA UM OPINBERT EFTIRLIT MEÐ FJÁRMÁLASTARFSEMI O.FL. Skýrsla og tillögur starfshóps fjármála- og efnahagsráðherra

III. Umgjörð og eftirlit

Lean Cabin - Icelandair

BS ritgerð í viðskiptafræði Ábyrgð og hlutverk endurskoðenda með hliðsjón af efnahagshruninu 2008

BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean)

Samkeppnismat stjórnvalda

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

INNRA EFTIRLIT MATVÆLAFYRIRTÆKJA. Innra eftirlit með haccp Leiðbeiningar um innleiðingu innra eftirlits í matvælafyrirtækjum

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND. jármál. Vefrit Fjármálaeftirlitsins. Efni:

B.Sc. í viðskiptafræði

Skýrsla um gagnsæi Aukinn sýnileiki

STEFNA FJÁRMÁLAEFTIRLITSINS 2010

Leiðbeinandi: Stefán Kalmansson Vor Umboðsvandi. Í íslensku og erlendu viðskiptalífi. Tómas Örn Sigurbjörnsson.

BS ritgerð. Áhrif hvatningar og endurgjafar yfirmanna á frammistöðu starfsmanna

BS ritgerð í viðskiptafræði Stefnumótun Fótbolta ehf.

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Sameiginleg yfirráð Arion banka og Búvalla yfir Högum hf.

Áhrif stefnumótunar í umhverfismálum á samkeppnishæfni íslenskra framleiðslufyrirtækja. Hrönn Hrafnsdóttir

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Fyrirtækjamenning Innri markaðssetning mikilvægur hluti af fyrirtækjamenningu. Lára Sigríður Lýðsdóttir

Kaup lítilla og meðalstórra fyrirtækja á öðrum fyrirtækjum aðferðir og árangur

Upplifun og reynsla íslenskra stjórnenda af viðskiptum í Kína

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Auður upplýsinga

MAcc ritgerð Reikningsskil og endurskoðun. Ímynd löggiltra endurskoðenda í samanburði við ímynd annarra fagstétta

Stefnumiðuð stjórnun: Fimm greiningarlíkön

Samningur. samning um þátttöku á alþjóðlegum mótum fyrir hönd KRAFT

Skólastefna sveitarfélaga

Mannauðsstjórar og hlutverk þeirra í stjórnun meiriháttar breytinga innan fyrirtækja

Lyfjagát. =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c

STJÓRNARHÁTTAYFIRLÝSING KVIKU BANKA HF.

Inngangur að upplýsingagjöf Hlutabréf

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6

Gæða- og umhverfiskerfi

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

Formáli...4. Þjónustugæði...5 Hvað er þjónusta?...5 Hvað eru þjónustugæði?...6 Þættir sem stuðla að þjónustugæðum...6

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning)

MIKILVÆGI KERFISGREININGAR VIÐ FRAMMISTÖÐUSTJÓRNUN INNAN VINNUSTAÐA

HJÚKRUN FÓLKS MEÐ SYKURSÝKI Á HJÚKRUNARHEIMILUM

Úrbætur/ breytingar. Tapsáhætta sem bankarnir þrír báru vegna eigin hlutabréfa og hlutabréfa hinna bankanna. 2

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

Markaðsáherslur og markaðshneigð

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum?

Öryggisstefna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í upplýsingatækni

Gagnsæisskýrsla KPMG kpmg.is

September Siðareglur í opinberri stjórnsýslu

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

BS ritgerð. Þekkingarverðmæti í reikningsskilum

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

Eftirlit með hönnun og framkvæmd brunavarna í byggingum

Transcription:

Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit Deloitte FAS Maí 2010

Einingar tengdar almannahagsmunum og áhættustýring Kröfur um áhættustýringu eininga tendra almannahagsmunum er víða að finna í lögum Í lögum um fjármálafyrirtæki, verðbréfasjóði, lífeyrissjóði og vátryggingarfélög koma fram m.a. orðin: Áhættustýring, áhættudreifing, mat á áhættu, taka tillit til áhættu og takmarka áhættu Tilmæli og umræðuskjöl um áhættustýringu hafa verið sett af eftirlitsaðilum og hagsmunaaðilum m.a. Fjármálaeftirlitið, Committee of European Banking Supervisors (CEBS), Committee of European Insurance and Occupational Pension Supervisors (CEIOPS), The Basel Committee on Banking Supervision, Committee of Sponsoring Organisation of the Treadway Commission (COSO) CEBS hefur t.d. sett fram leiðbeiningar um hvernig staðið skuli að stjórnun fjármálafyrirtækja sem fjallar um Skipulag fyrirtækja og stjórnskipulag þeirra Stjórn og stjórnendur Innra eftirlit Opinber birting upplýsinga og gagnsæi Eftir að fjármálakreppan skall á hefur enn meiri áhersla verið sett á einstaka þætti í stjórnun fjármálafyrirtækja Lausafjárstýring Birting upplýsinga við áföll á fjármálamarkaði Áhættustýring fjármálafyrirtækja 1

Um áhættustýringu eininga tengdum almannahagsmunum Í innra eftirliti fjármálafyrirtækja þarf að vera tryggt að Áhættueftirlit sé til staðar (risk control) Regluvarsla (compliance) Innri endurskoðun (internal audit function) Í febrúar 2010 birti CEBS ný viðmið um áhættustýringu fjármálafyrirtækja Stjórnun og áhættuviðhorf Öll áhætta skal vera hluti af áhættueftirliti áhættustýringar og stjórnendur eiga að tryggja áhættuvitund starfsmanna Stjórn skal bera ábyrgð á stjórnendum og tryggja að markmið og áætlanir séu traustar Allir starfsmenn skulu gera sér grein fyrir ábyrgð sinni á að greina og skýra frá áhættum Áhættuviðhorf og traust áhættustýring eiga að byggja á virkum ferlum sem taka mið af starfssemi fyrirtækisins Áhættuþol og takmörk Lög og reglur takmarka áhættutöku og nægar eignir þarf til að tryggja innstæður Arðsemi og frávik frá arðsemi eigin fjár skulu vera í samræmi við skilgreint áhættuþol og mörk Allar áhættur sem fyrirtæki stendur frammi fyrir skulu vera skilgreindar og teknar með í reikinginn Hlutverk og verkaskipting stjórnar og stjórnenda skal vera vel skilgreind og skýr Stjórnendur eru ábyrgir fyrir áhættustýringu frá degi til dags 2

Um áhættustýringu og áhættueftirlit Hlutverk áhættustýringar Einn aðili skal vera ábyrgur fyrir áhættustýringu fyrir allt fyrirtækið Áhættustýring skal vera sjálfstæð og geta haft áhrif á (mögulega veto) ákvarðanatöku innan fyrirtækisins Áhættustýringu skal tryggð reynsla og þekking sem hæfir áhættum þeim sem fyrirtækið býr við Áhættustýring á að vera þátttakandi í útfærslu stefnu og markmiða stjórnar (gerð áætlunar) Áhættustýring skal hafa sjálfstæði frá rekstri fyrirtækis Áhættustýring á ekki að vera takmörkuð við áhættustýringuna (sviðið) Stjórn og stjórnendur eiga að tryggja auðlindir fyrir áhættustýringu Áhættulíkön og samþætting áhættustýringar Fyrirtæki eiga að greina og stýra öllum áhættum sem eiga við reksturinn Fyrirtæki eiga að forðast að nota eina ákveðna aðferð við stýringu áhættu Ef arðsemi er óeðlilega há miðað við áhættu er líklega um galla í líkani að ræða Forðast skal að nota eingöngu tölulega greiningu heldur taka tillit til huglægra þátta Skýrslugjöf skal vera regluleg og byggð inn í ferla Ferlar og upplýsingakerfi séu aðgengileg fyrir áhættustýringu Ný vöruþróun og sala Fyrirtæki eiga að eiga ferla til staðar til að samþykkja nýjar vörur og meta áhættu vegna þeirra 3

Samspil stjórnar og áhættustýringar Ábyrgð áhættustýringar fyrirtækja er hjá stjórn fyrirtækis Stjórn fyrirtækis setur stefnu og markmið Hlutverk stjórnenda að framkvæma stefnu og markmið Stjórnendur og endurskoðunarnefnd upplýsa stjórn um árangur áhættustýringar og skylda þætti 4

Verkefnaskipting á milli yfirstjórnar Stjórn setur stefnu og markmið Fer yfir áhættuna á að markmið standist ekki Fer yfir kostnað þeirrar áhættu sem fyrirtækið er tilbúið að taka Metur eftirlitskerfi fyrirtækisins í samhengi við áhættur Fer yfir skýrslur endurskoðunarnefndar og stjórnenda um áhættur Stjórnendur framkvæma stefnu og markmið Starfar í umboði stjórnar og framkvæmir stefnu og markmið Hefur reglubundið eftirlit með áhættum og gefa skýrslu til stjórnar Endurskoðunarnefnd Metur eftirlitskerfi og hvort það mæli áhættur með réttum og virkum hætti Fer yfir og metur áhættu með tilliti til fjárhagsupplýsigna Á grundvelli upplýsinga frá endurskoðendum og áhættustýringu Gefur skýrslu til stjórnar um störf nefndarinnar 5

Hvaða áhættur á að fylgjast með og mæla Hjá fjármálafyrirtækjum hafa opinberir aðilar skilgreint eftirfarandi áhættur sem lykilþætti: Útlánaáhætta Markaðsáhætta Rekstraráhætta Þessar áhættur eru mældar samkvæmt skilgreiningu í lögum og reglum Fjármálafyrirtæki framkvæma svokallað ICAAP (Internal Capital Adequacy Appraisal Process) Hvort mælingar samkvæmt Pillar I gefi raunsanna mynd af áhættu fyrrgreinda þátta Hvaða aðrar áhættur skipta fjármálafyrirtækið máli (s.s. fastvaxtaáhætta og áhætta vegna nýrra óþekktra verkefna) Skilgreina áhættumatspróf og sviðsmyndapróf sem gefa til kynna næmni og þol fjármálafyrirtækis til að standast áföll eða högg Má telja að ofangreindir þættir séu að lágmarki þeir sem stjórn fyrirtækis ætti að fylgjast með til viðbótar þurfa að sjálfsögðu að koma þættir sem snúa beint að viðkomandi fyrirtæki, s.s. verð hráefni, væntingar um verðbreytingar á verðbréfum eða hverju öðru því sem rekstur fyrirtækisins snýst um 6

Áhættustýring eininga tengdum almannahagsmunum Fyrirtæki sem tengdar eru almannahagsmunum eru flest undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins Fjármálafyrirtæki, rekstrarfélög verðbréfasjóða, lífeyrissjóðir, tryggingafélög og útgefendur skráðra verðbréfa Mikilvægt er því að hafa í huga að í mörgum tilfellum eru reglur til staðar um útfærslu áhættustýringar og áhættueftirlits sem settar eru í lög og reglur Þessar reglur eru alltaf lægsta viðmið þ.e.a.s. þær kveða á um lágmarkseftirlit en stjórn fyrirtækis þarf að skilgreina sjálft og setja stefnu og markmið um hvaða áhættur skipti fyrirtækið mestu máli og hvernig á að mæla þær og hafa eftirlit með þeim Reglurnar eru samkvæmt skilgreiningu lægsta viðmið þar sem þær taka tillit til mjög margra fjölbreyttra fyrirtækja með ólíka starfssemi og endurspegla reglurnar því meðalhóf Hugtök eins og áhættudreifing, mikilvægi áhættu, taka tillit til áhættu og takmarka áhættu þýða öll að áhættustýring og eftirlit eigi að eiga sér stað hjá viðkomandi fyrirtæki Það er síðan hlutverk endurskoðunarnefndar að tryggja fyrir hönd stjórnar að eftirlit með skilgreindum áhættuþáttum, jafnt lögbundnum sem og þeim sem settir eru af stjórn séu rætt mældir og rétt sé frá þeim sagt og að rekstur fyrirtækis taki mið af þeim skilgreiningum sem stjórn fyrirtækis setur stjórnendum þess 7