Rafræn traustþjónusta

Similar documents
Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Þjóðskrá Íslands Minnisblað um auðkenningarmál

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Auðkenni ehf

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

1*1 Minnisblað Dags

DESI Digital Economy and Society Index

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Columba oenas. Report under the Article 12 of the Birds Directive Period Annex I International action plan. No No

Uppsetning á Opus SMS Service

EUROPEAN COMMISSION DIRECTORATE-GENERAL TAXATION AND CUSTOMS UNION Indirect Taxation and Tax administration Indirect taxes other than VAT

Presentation of the SME Performance Review 2015/2016

ESSnet on Data Collection for Social Surveys Using Multi Modes (DCSS)

Vanellus vanellus Europe, W Asia/Europe, N Africa & SW Asia

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

APSI WIFI, LLC. Company S Monroe Plaza Way Suite A Sandy, UT 84070

HORIZON Presentation at Manufuture Perspectives on Industrial Technologies in Horizon 2020 and Beyond

TEPZZ 67ZZ A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

User Manual for 24 GHz Blind-Spot Radar Sensor

RAFRÆNN REIKNINGUR STOÐUPPLÝSINGAR

Scolopax rusticola Europe/South & West Europe & North Africa

TEPZZ 9_Z47 A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (43) Date of publication: Bulletin 2015/35

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

TEPZZ 7545 A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (43) Date of publication: Bulletin 2014/29

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Science, research and innovation performance of the EU 2018

Schlüsseltechnologien und Technology Readiness Levels in Horizont 2020

TEPZZ 9746 A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: A41F 1/00 ( )

HOW EARTO CAN SUPPORT THE DEVELOPMENT OF INNOVATION ECOSYSTEMS IN EUROPE

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

TEPZZ A T EP A2 (19) (11) EP A2 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: H02K 11/04 ( )

An analysis of the state of research and development. co-operation between Greece and Germany

The European Frequencies Shortage and what we are doing about it RFF- 8.33

Podiceps nigricollis nigricollis Europe/South & West Europe & North Africa

EUROPEAN COMMISSION DIRECTORATE GENERAL TAXATION AND CUSTOMS UNION TAX POLICY Excise duties and transport, environment and energy taxes

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Rafræn náms- og starfsráðgjöf á Íslandi

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (43) Date of publication: Bulletin 2012/33

TEPZZ 8 5ZA_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION

Leiðbeinandi tilmæli

Local food Matur úr héraði

Two-Way Radio Model MT 600

TEPZZ 6Z7 A_T EP A1 (19) (11) EP A1. (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION published in accordance with Art.

Yfirlit. Handbók útg.1.4 Nóri skráningar- og greiðslukerfi Apríl 2013 Bls.1

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Temperature measuring instrument (1-channel)

spjaldtölvur í skólastarfi

TEPZZ Z7Z7 5A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: H01F 30/12 ( )

Temperature measuring instrument (2-channel)

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt.

EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (43) Date of publication: Bulletin 2011/40

TEPZZ 7 Z_ 4A T EP A2 (19) (11) EP A2 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: G06F 3/0488 ( ) G06F 3/0482 (2013.

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr.

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

FP7 PEOPLE PROGRAMME. Update FP7. Programme Committee Meeting 12 March 2015

Fríverslunarsamningur við Kína Upprunareglur. Jóhann Freyr Aðalsteinsson sérfræðingur á tollasviði

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Frumvarp til laga. um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Frá dómsmálaráðherra.

Landsarkitektúr fyrir opinber upplýsingakerfi: Undirbúningur fyrir vinnu við mótun landsarkitektúrs

Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit. Deloitte FAS Maí 2010

Temperature measuring instrument (1-channel)

TEPZZ 5496_6A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: H02J 3/38 ( ) H02M 7/493 (2007.

Mynd: Mismunandi FTTH-högun

EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (43) Date of publication: Bulletin 2010/31

Crex crex Europe & Western Asia/Sub-Saharan Africa

Directorate H: COSME Programme Going for growth with Small and Medium Sized Enterprises

1. Bréf neytandans, Friðjóns Guðjohnsen

LEIÐBEININGAR UM NÝSKÖPUN Í OPINBERUM INNKAUPUM. 10 þættir vandaðra vinnubragða VINNUSKJAL NEFNDARSTARFSMANNA SEC (2007) 280

Two-Way Radio Model MT 525

The Evolution of Regional Knowledge Spaces. Policy Insights for Smart Specialization Strategies

Temperature measuring instrument (1-channel)

(51) Int Cl.: B25J 5/02 ( ) B25J 9/00 ( ) (54) Robotic system for laser, plasma, water jet, milling etc. machining or processing of parts

TEPZZ 674Z48A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: A42B 3/30 ( )

Temperature measuring instrument (2-channel)

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND. jármál. Vefrit Fjármálaeftirlitsins. Efni:

EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (43) Date of publication: Bulletin 2010/51

TEPZZ A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: B66B 1/34 ( )

Entreprises de radio et télévision

TEPZZ 879Z A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: G06F 3/0354 ( )

Circus cyaneus. Report under the Article 12 of the Birds Directive Period Annex I International action plan. Yes No

Temperature measuring instrument (1-channel)

TEPZZ A_T EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: G01S 7/40 ( ) G01S 13/78 (2006.

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

WOMEN IN PHYSICS IN THE BALTIC STATES REGION: PROBLEMS AND SOLUTIONS

Nefndasvið Alþingis b.t. umhverfis- og samgöngunefndar Austurstræti Reykjavík. Reykjavík, 11. febrúar 2014

Lyfjagát. =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Smart appliances and smart homes: recent progresses in the EU

Communicating Framework Programme 7. European Commission Research DG Pablo AMOR

EP A1 (19) (11) EP A1 (12) EUROPEAN PATENT APPLICATION. (51) Int Cl.: G01S 5/02 ( ) G01S 5/14 ( ) H04L 12/28 (2006.

Transcription:

eidas Rafræn traustþjónusta eidas reglugerðin Ólafur Egill Jónsson ANR Sigurður Másson Advania

eidas eidas reglugerðin eidas reglugerðin 910/2014/ESB Markmið reglugerðarinnar Skortur á trausti eitt af megin viðfangsefnum sem reglugerðin tekst á við Kostir rafrænna lausna

Nýjungar Fjallar um rafræna auðkenningu, rafræn innsigli, rafræna tímastimpla, vefsíður og rafræna póstþjónustu. Býr til innri markað fyrir rafræna traustþjónustu. Auðkenningar milli landa opinberar stofnanir. Réttaráhrif rafrænna lausna.

Auðkenning milli landa skv. eidas Skilyrði sem gilda um auðkenningu milli landa: 1. Rafrænt auðkenningarskipan þarf að vera tilkynnt til ESB í samræmi við 9. gr. reglugerðar 910/2014/ESB og birt á þar til gerðum lista 2. Fullvissustig verður að vera jafnhátt eða hærra en það sem opinber stofnun krefst 3. Fullvissustigunum verulegt og hátt er skylt að taka við en heimilt er að taka við fullvissustiginu lágt

Auðkenningarskipan Hvað er auðkenningarskipan? Fyrirkomulag fyrir rafræna auðkenningu, sem rafrænar auðkenningarleiðir eru gefnar út undir, til handa einstaklingum eða lögaðilum, eða einstaklingum sem eru fulltrúar lögaðila Rafræn skilríki í síma eða á korti Íslykill

Fullvissustig Hvað er fullvissustig a) Fullvissustigið lágt skal vísa til rafrænnar auðkenningarleiðar undir rafrænni auðkenningarskipan sem gefur nokkra tiltrú á kennslum sem aðili gerir tilkall til eða krefst viðurkenningar á og er afmarkað með tilvísun í tækniforskriftir, staðla og tengda ferla, þ.m.t. tæknilegar stýringar, sem hafa þann tilgang að draga úr áhættunni á misnotkun eða breytingum á kennum b) Fullvissustigið verulegt skal vísa til rafrænnar auðkenningarleiðar undir rafrænni auðkenningarskipan sem gefur verulega tiltrú á kennslum sem aðili gerir tilkall til eða krefst viðurkenningar á og er afmarkað með tilvísun í tækniforskriftir, staðla og tengda ferla, þ.m.t. tæknilegar stýringar, sem hafa þann tilgang að draga verulega úr áhættunni á misnotkun eða breytingum á kennum

Fullvissustig Hvað er fullvissustig c) Fullvissustigið hátt skal vísa til rafrænnar auðkenningarleiðar undir rafrænni auðkenningarskipan sem gefur meiri tiltrú á kennslum sem aðili gerir tilkall til eða krefst viðurkenningar á heldur en rafræn auðkenningarleið með fullvissustigið verulegt og er afmarkað með tilvísun í tækniforskriftir, staðla og tengda ferla, þ.m.t. tæknilegar stýringar, sem hafa þann tilgang að koma í veg fyrir misnotkun eða breytingar á kennum. Sjá nánar: Reglugerð 2015/1502/ESB http://eur-lex.europa.eu/legalcontent/en/txt/pdf/?uri=celex:32015r1502&from=en

Þjónustur þvert á landamæri eidas reglugerðin meðal annars: Tryggir að einstaklingar og fyrirtæki geta notað rafræna auðkenningarskipan síns eigin lands til að auðkenna sig á móti öllum opinberum þjónustum innan ESB landanna auk Íslands og Noregs Býr til innri markað fyrir veitendur rafrænnar traust þjónustu með því að tryggja samvirkni þvert á landamæri og sömu lagalegu stöðu í öllum löndunum og hefðbundnir pappírs ferlar hafa. Markmiðið er að gera rafræna ferla að eðlilegum og hefðbundnum samskiptamáta

Dagsetningar 23 JÚLÍ 2014 Upptaka á eidas reglugerðinni 29 SEPT 2015 Valfrjálst að viðurkenna rafræn auðkenni Júní 2016 Grunngerð samvirkni (grunn hugbúnaður) tiltæk hjá Connecting Europe Facility (CEF) 1 JÚLÍ 2016 Reglur um traust þjónustur taka gildi sem og valkvæm notkun á ESB Traust merkinu 29 SEPT 2018 Gagnkvæm viðurkenning á rafrænni auðkenningu þvert á landamæri

eidas Reglugerðin eid Traust þjónustur eidas net Gagnkvæm viðurkenning Fullvissustig Rafrænar undirritanir Rafræn innsigli Tímastimplanir Sannvottun vefsetra Rekjanleg rafræn afhendingarþjónusta Sannreyning og varðveisla undirritana og innsigla Auðkenningarþjónustur Identity Providers Eiginda veitur (attribute providers) Tilkynningarferli Umgjörð samvirkni Traustlistar Fullg. rafr. undirskriftarbúnaður (QSCD) Traust merki (Trust mark) Bóta ábyrgð Eftirlit með traust þjónustum Tilkynning um öryggisrof Þjónustu-veitendur (Service providers) Borgarar (Citizens)

Traustmerki ESB Fullgild traustþjónusta Uppfyllir kröfur eidas https://ec.europa.eu/digital-single-market/en/eu-trust-mark

ESB traust líkan fyrir traust þjónustur ESB Traust merki fyrir fullgildar traust þjónustur Traust listar og listar yfir traust lista Eftirlit Veiting þjónustu Úttekt Reglulegt endurmat Stöðvun starfsemi eidas reglugerðin og tengd löggjöf, staðlar og bestu starfsvenjur

Fullgildar traust þjónustur Fullgild rafræn skilríki fyrir Rafrænar undirritanir Rafræn innsigli Sannvottun vefsetra Fullgild staðfesting á fullgildum rafrænum undirritunum/innsiglum Fullgild varðveiting á rafrænum undirritunum/innsiglum Fullgild rekjanleg rafræn afhendingarþjónusta Fullgildur rafrænn tímastimpill

eidas netið Lönd með rafræna auðkenningarskipan Lönd með rafræna auðkenningarskipan : AT, BE, CZ, DE, DK, EE, ES, FI, HR, HU, IT, IS, LT, LU, LV, MT, NL, NO, PT, RO, SE, SK, TR, UK Lönda með rafræna auðkenningarskipan í uppsetningu: BG, CY, EL, FR, SI Lönd sem hafa ekki staðfest: IE, PL

eidas netið Lönd sem eru að innleiða nóður sem uppfylla kröfur eidas Lönd sem eru búin eða í ferli: AT, BE, DE, DK, EE, EL, ES, FR, HU, IS, IT, LU, NL, NO, PL, SK, SE, UK, PT Lönd sem eru ekki byrjuð en hafa ákveðið að setja upp nóðu: BG, CY, CZ, FI, LT, LV, MT, RO, ASI, TR Lönd sem hafa ekki staðfest: HR, IE

Rafræn auðkenning - gerendur N Stjórnendur Nóðu Eiginda veitur Auðkenningaraðilar Þjónustuveitendur Notandi Aðili sem ber ábyrgð á því að auðkenningar nóðan starfi rétt og að hægt sé að treysta á nóðuna sem tengipunkt Aðilar svo sem þjóðskrá, fyrirtækjaskrá og bifreiðaskrá sem veita frekari upplýsinar um hinn auðkennda. Aðilar sem bera ábyrgð á að staðfesta notandinn sé sá sem hann segist vera og setja fram sannreynd gögn sem treystendur geta notað til að auðkenna viðkomandi. Aðilar sem bjóða upp á þjónustur á vefnum sem treysta á rafræna auðkenningu notenda Almennur notandi (borgari) sem hyggst nýta sér rafrænar þjónustur

Auðkenningarskipan land F Land F Nóða eidas netið Auðkenningarskipan land B Land B Nóða Nóða Land E Auðkenningarskipan land E

Auðkenningarskipan land F Land F Nóða eidas netið B Auðkenningarskipan land B ÞV Land B ísland.is Nóða AÞ B ÞV = Borgari = Þjónustuveitandi Nóða Land E EV AÞ EV = Auðkenningarþjónusta = Eigindaveita Auðkenningarskipan land E

Stóru ísbrjótsverkefnin STORK og STORK 2 lögðu grunninn að auðkenningu þvert á landamæri í Evrópu Ísland var virkur þátttakandi í bæði STORK og STORK 2 sem og esens Ísland tók þátt í eftirfarandi ísbrjótsverkefnum: Safer Chat, Change of address, ECAS, Rafræn stjórnsýsla, Banka pilot, Skóla pilot og Möppun auðkenna. Ísland var einnig í kjarnahópi STORK 2 sem og í þróunarhópi esens

Staðan í dag X Á Íslandi eidas nóða uppsett bæði í prófunarumhverfi og í raunumhverfi. - Ekki er búið að tilkynna íslensku nóðuna í raun Mjög fá lönd búin að tilkynna nóðurnar sínar í raun Búið að samtengja innskraning.island.is við eidas netið. - Allir þjónustuveitendur sem eru tengdir við innskráning.island.is mun geta nýtt sér eidas netið Búið að opna fyrir að þjónustuveitendur í prófunarumhverfi Ekki búið að opna fyrir þjónustuveitendur í raun.

eidas Takk fyrir okkur! Ef spurningar vakna olafur.egill.jonsson@anr.is sigurdur.masson@advania.is