VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Similar documents
VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda

Námsvefur um GeoGebra

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Bekkjarnámskrá bekkur. Vorönn Kristín Sigfúsdóttir LAUGALANDSSKÓLI Í HOLTUM

LESHÖMLUN OG NÁM Í ERLENDUM TUNGUMÁLUM

Orðaforðanám barna Barnabók

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

Lestur til ánægju: Er samhengi á milli frjálslesturs nemenda og árangurs í námi?

Færni í ritun er góð skemmtun

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Námskrá þessi er unnin fyrir. í samstarfi símenntunarstöðvanna þriggja á Norðurlandi

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands

Neistar. Kennsluleiðbeiningar. Davíð A. Stefánsson. Sigrún Valdimarsdóttir. Neistar Kennsluleiðbeiningar

Um leið og þau fá val, fer þeim að finnast þetta skemmtilegt

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Læsi á náttúrufræðitexta

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel...

Bjarna-Dísa. Kennsluleiðbeiningar

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar

Greinagerð með Spilastokknum - hugmyndabanka fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Lokaverkefni til B.Ed prófs. Þemanám. Fræðileg umfjöllun og þemaverkefni. Kristín Jóna Sigurðardóttir

qwertyuiopasdfghjklzxcvbnmq wertyuiopasdfghjklzxcvbnmqw ertyuiopasdfghjklzxcvbnmqwer tyuiopasdfghjklzxcvbnmqwerty

Það er gott að geta valið það sem maður VILL læra Um Brúna þróunarverkefni í Brúarásskóla

Kynngi orðsins. Rannsókn á miðlun menningararfsins í framhaldsskólum. Hugvísindasvið. Ritgerð til MA-prófs í íslenskum bókmenntum

Búum til spil Spilagerð í samstarfi við nemendur Greinargerð

Fartölvur í námi og kennslu í Menntaskólanum á Akureyri

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

... Staða grunnskólanemenda með íslensku sem annað tungumál

MINNISBLAÐ. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs. Efni: Staðfesting skóladagatala grunnskóla í Reykjavík skólaárið

Útdráttur Efnisyfirlit Inngangur Hvers vegna varð þetta verkefni fyrir valinu? Framkvæmd...

Stafræn borgaravitund

Er fylgni á milli erfiðleika í lestri og stærðfræði?

spjaldtölvur í skólastarfi

Lærum stærðfræði til skilnings með hjálp GeoGebra

Brynjar Karl Óttarsson tók saman

Mat í þágu náms eða nám í þágu mats

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

Námsspil í náttúrufræði og umhverfismennt

Spjaldtölvur og kennsla

Vefskoðarinn Internet Explorer

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun. Tungumálatorgið. Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Í sporum annarra. Verkefni í samfélagsgreinum. Karen Dögg Úlfarsdóttir Braun. Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Kennaradeild

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Nemendur með dyslexíu og ADHD

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Lean Cabin - Icelandair

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

SWAY SNIPPING TOOL. Sway Office 365

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning)

Það hefur bara jákvæð áhrif á þau

Um tilgang og markmið menntunar (Frelsi til að kafa djúpt II) Oddný Sturludóttir

Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin?

Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Kennari í starfi (KÍS1155) Vor Ígrundunardagbók Verkefni 6

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd

Þemahefti um na msmat í leikskó lum

Hegðun barna og agastefnur í leikskólum

Kennsluverkefni um Eldheima

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Námskeiðabæklingur Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands

Aukin hreyfing með skrefateljara

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Söguaðferðin í textílmennt

Skapandi skóli. Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun

Lestrarstefna Hraunvallaskóla

Nemendur með ADHD í skóla án aðgreiningar

Sköpun í stafrænum heimi

Ágrip Efnisyfirlit Inngangur Munnleg saga, einsaga og aðrar aðferðir í sagnfræði Munnleg saga Einsaga...

Dyslexía og tungumálanám

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Hafsteinn Karlsson. Að lesa og skrifa. Handbók fyrir kennara

Forrit sem til eru í Korpuskóla Unnið af Arndísi Hilmarsdóttur Deildastjóra tölvu- og upplýsingatækni

Nemendamiðuð forysta

Hjálparhella Greinagerð með barnabók

ÞITT ER VALIÐ

I. Erindi Atlassíma ehf.

Name of the University: Copenhagen Business School Names of the students: Snorri Páll Sigurðsson og Tómas Björnsson Exchange semester: Spring, 2012

Fagleg sjálfsrýni: Starfsþróun kennara og skipulag kennslu í íslensku sem öðru tungumáli í grunnskóla

Transcription:

Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ 14. 18. janúar 21. 25. janúar Samvinna Tjáning Samvinna Tjáning Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að setja sig í spor uppfinningamanna og hanna 3 hluti sem geta verið milli himins og jarðar ásamt því að útskýra notagildi þeirra. Einnig eiga nemendur að finna 5 hluti á netinu og láta sem þeir hafi einnig hannað þá og útskýra notagildið. Nemendur gera einnig kynningarmyndband einni uppfinningunni í auglýsingaformi. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að setja sig í spor uppfinningamanna og hanna 3 hluti sem geta verið milli himins og jarðar ásamt því að útskýra notagildi þeirra. Einnig eiga nemendur að finna 5 hluti á netinu og láta sem þeir hafi einnig hannað þá og útskýra notagildið. Nemendur gera einnig kynningarmyndband einni uppfinningunni í auglýsingaformi. Þemaverkefni Sprotaverkefni Þemaverkefni Sprotaverkefni Nemendur nýta sér tölvutæknina við leit og útfærslu og miðlun á verkefninu Nemendur nýta sér tölvutæknina við leit og útfærslu og miðlun á verkefninu 28. jan 1. feb 30. jan -samskiptadagur Samvinna Tjáning Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að setja sig í spor uppfinningamanna og hanna 3 hluti sem geta verið milli himins og jarðar ásamt því að útskýra notagildi þeirra. Einnig eiga nemendur að finna 5 hluti á netinu og láta sem þeir hafi einnig hannað þá og útskýra notagildið. Nemendur gera einnig kynningarmyndband einni uppfinningunni í auglýsingaformi. Þemaverkefni Sprotaverkefni Ensk málfræði 123 æf. 108,118,119 Æfðar óreglulegar sagnir melt - see 4. 8. febrúar Bókmenntir Nemendur fá að horfa á kvikmyndina sem bókmenntirnar byggja á og með þessu móti séð muninn og uppbyggingu og efnisþráðum myndarinnar og bókarinnar. Á þann hátt geta nemendur skynjað eigin málskilning og Bókmenntir The Body, The Firm eða Four Weddings and a funeral Fréttatextarnir IKEA Æfðar óreglulegar sagnir Seek- Show

11. 15. febrúar túlkun á atburðarrás og efnisþáttum byggða á hæfni sinni í enskri tungu. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. efnisatriðum. Bætt við orðaforða, lesskilningur þjálfaður og málfræði fléttuð inn í. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Bókmenntir The Body, The Firm eða Four Weddings and a funeral Æfðar óreglulegar sagnir shrinkspeak 18. 22. febrúar 25. feb 1. mars 4. 8. mars merku fólki úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Ensk málfræðiatriði til að styðja við uppbyggingu enskrar tungu. merku fólki úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku Ensk málfræðiatriði til að styðja við uppbyggingu enskrar tungu. efnisatriðum. Bætt við orðaforða, lesskilningur þjálfaður og málfræði fléttuð inn í. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Bókmenntir The Body, The Firm eða Four Weddings and a funeral Ensk málfræði 123 æf. 120, 121 og 123 Comprehending non fiction Florance Nightingale Ensk málfræði 123 æf. 125, 126 og 127 Ensk málfræði 123 æf. 128, 141, 142 og 149 Comprehending non fiction Samuel Morse Fréttatextar Always Hungry Nemendur horfa á kvikmyndina sem tengist bókmenntunum sem þau hafa verið að lesa. Æfðar óreglulegar sagnir speedstink Tímakönnun í bókmenntum The Firm, Four Weddings and a funeral eða The Body skila hefti Æfðar óreglulegar sagnir strike-

Ensk málfræðiatriði til að styðja við uppbyggingu enskrar tungu. tell 11. 15. mars 18. 22. mars 25. 29. mars Bókmenntir merku fólki úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. merku fólki eða atburðum úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Könnun lögð fyrir í málskilningi, málfræði og málnotkun. Könnunin byggir á einföldum setningum sem snúa að rituðu máli og lesa texta sem þau síðan greina réttmæti ásamt því að svara efnislegum spurningum úr textanum. Lesskilningsverkefni fréttatextar. Athyglisverðar fréttir lesanar sameiginlega og rætt um málefni fréttarinnar Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku Samræmd próf í 9. Bekk Fréttatexti I was running for my life Málskilningspróf 1 af 3 Könnun úr óreglulegum sögnum Ensk málfræði 123 æf. 151,155,156 og 158 Comprehending non fiction Robin Hood og Whales. Reading maps Fréttir Stag party ends in handcuffs Brain games - sjónvarpsþættir riddles gagnvirk verkefni notað sem hvatning til að auka á málskilning- hlustun sem reynir á rökhugsun. Æfðar óreglulegar sagnir thinkwrite Málskilningspróf Próf í óreglulegum sögnum Melt Write 1. 5. apríl merku fólki eða atburðum úr Mannkyssögunni (t.d. stórmenni) og Comprehending non fiction The Wright Brothers og Vikings Fréttatextar - Acrobat plunges into mom Brain games - sjónvarpsþættir riddles gagnvirk verkefni notað sem hvatning til að auka á málskilning- hlustun sem reynir á

8. 12. apríl nemendum kynnt lífstarf þeirra og verk. Gagnvirkar spurningar lagðar fram í umræðum til að dýpka málskilning og máltilfinningu. Sama gildir fyrir lesskilningsverkefni fréttatextana. Farið er yfir ný orð sem nemendur hafa glósað og reynt að finna útskýringar einnig á ensku. Ensk málfræðiatriði til að styðja við uppbyggingu enskrar tungu. rökhugsun. Brain games - sjónvarpsþættir riddles gagnvirk verkefni notað sem hvatning til að auka á málskilning- hlustun sem reynir á rökhugsun. Málskilningspróf 15. 19. apríl Páskaleyfi 22. 26. apríl Könnun lögð fyrir í málskilningi, málfræði og málnotkun. Könnunin byggir á einföldum setningum sem snúa að rituðu máli og lesa texta sem þau síðan greina réttmæti ásamt því að svara efnislegum spurningum úr textanum. Comprehending non fiction Superman Ensk málfræði 123 æf. 159, 160, 162 og 163 29. 3. maí 1. maí - verkalýðsdagur

6. 10. maí 13. 17. maí 20. 24. maí Samhliða þessu taka nemendur munnlegt próf úr valbók sem þau hafa verið að lesa undanfarna mánuði. Nemendur draga spil um í hvaða röð þau taka munnlega prófið. Samhliða þessu taka nemendur munnlegt próf úr Forrest Gump sem þau hafa verið að lesa undanfarna mánuði. Nemendur draga spil um í hvaða röð þau taka munnlega prófið. Samhliða þessu taka nemendur munnlegt próf úr valbók sem þau hafa verið að lesa undanfarna mánuði. Nemendur draga spil um í hvaða röð þau taka munnlega prófið. Orðaforðapróf úr Comprehending non fiction smásögunum. Munnlegt próf úr valbók Ensk málfræði 123 æf. 164, 165, 183 og 184 Munnlegt próf úr valbók Munnlegt próf úr valbók eftir frumsömdu handriti Málskilningspróf eftir frumsömdu handriti. Orðaforðakönnun úr Comprehending Non Fiction eftir frumsömdu handriti eftir frumsömdu handriti Skil á stuttmynd föstudaginn 24. maí kl. 12:00 27. maí 31. maí

Námsmat: Námsmat: Meginuppistaða námsmats er byggð á símati þar sem verkefnaskil eru veigamikill þáttur í einkunnum nemenda. Þemaverkefni byggjast aðallega á jafningjamati út frá kynningum nemenda og umfangi og útfærslu. Þemaverkefnin eru tvö á önninni Grindavík- Sprotafyrirtæki og Stuttmyndagerð Lykilhæfni sem felur í sér m.a. vinnusemi, þrautseigju, ábyrgð og tjáningu er hluti af námsmati sem afhent er við annarlok. Mikið mun mæða á samvinnu og útdeilingu verka vegna þar sem fjáraflanir og blaðaútgáfa munu eiga verulegan sess á þessari önn. Páll