Uppsetning á Opus SMS Service

Similar documents
Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Zotero sett upp á Windows stýrikerfi

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Vefskoðarinn Internet Explorer

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Leiðbeinandi: Snorri Guðjónsson. Lærum að útbúa PDF

RefWorks - leiðbeiningar

RefWorks - leiðbeiningar

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

SNJALLÖRYGGI NOTENDALEIÐBEININGAR. Askalind 1 Kópavogur Sími Njarðarnesi 1 Akureyri Sími Nánar á oryggi.is

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

FYRSTI ÍSLENSKI VEFURINN

Notandahandbók Xperia M dual C2004/C2005

Að nota forritið PowerPoint við gerð kynningarefnis

Lokaverkefni Vorönn Tölvunarfræðideild. Boggan - Slysavarnaskóli sjómanna - Hönnunarskýrsla - Kennari: Hallgrímur Arnaldsson

Grunnnámskeið í. forritsins. Einfaldlega Frontpage Námsefni á námskeiði kenndu í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, sumarið 2001.

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir?

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína

Samþykkjandi. Samþykktarferill í ORRA. Leiðbeiningar fyrir samþykkjanda. Útg. 2,0 - Apríl 2017

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK

Yfirlit. Handbók útg.1.4 Nóri skráningar- og greiðslukerfi Apríl 2013 Bls.1

Maintsoft ehf Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK

STAFRÆN. ljósmyndun. Karl Jeppesen og Marteinn Sigurgeirsson

Áramót 2016 Skrá nýtt bókhaldsár Aðvörun:

Vefsmíðar. Kóðinn, HTML og CSS. Þessi bók er hluti af þriggja bóka flokki, hinar eru Viðmót, hönnun og verklag og Dreamweaver og önnur tól

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða...

Tölvuorðabókin hefur verið sett upp á neti Alþingis. Hana má finna með því að fara í START og ALL PROGRAMS. Eftirfarandi orðabækur eru aðgengilegar:

Öryggisstefna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í upplýsingatækni

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

SWAY SNIPPING TOOL. Sway Office 365

spjaldtölvur í skólastarfi

Grindarkerfi í hönnun Birtingarmynd grindarkerfis í stafrænum miðlum

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Notandahandbók S302. This is the Internet version of the User guide. Print only for private use.

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Fyrirtækjabanki mars Nokkrar aðgerðir

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

skjá kort mús floppý ESD móðurborð tölva stýrikerfi kælivifta kort Harður diskur ROM SATA minni Tölvur og nettækni drif RAM tengibrú snúningshraði

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

CESAR. Stundatöflugerðar kerfi fyrir HR. Einar Þór Traustason Margrét Sesselja Kristjánsdóttir Haust 2014 BSc í Tölvunarfræði

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv

Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla

Áhrif aldurs á skammtímaminni

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25.

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Myndlistardeild. Ljósbrot. Ritgerð til BA-prófs í myndlist

Mannauður - Discoverer Viewer 5 fyrir ríki 1. útgáfa. 1. Inngangur Innihald bókarinnar... 2

Stefna RIM um gagnaleynd

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

N á m s tæ k n i. Árangur. Stuðningur. Tímaskipulag. Upplýsingar. Gagnlegar upplýsingar sem geta hjálpað þér að hafa betri stjórn á náminu þínu.

Áramót 2017 Meðfylgjandi eru leiðbeiningar um helstu atriðin sem gera þarf í viðskiptahugbúnaðinum STÓLPA.

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

2. Verkefni: Einfaldar aðgerðir

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

FRAMLEIÐSLU UPPLÝSINGAR FYRIR MJÓLKURBÆNDUR

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR

On Stylistic Fronting

Námsvefur um GeoGebra

Stylistic Fronting in corpora

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

slæmur á taugum stresstýpa er að deyja úr stressi nær ekki að slaka á stressaður

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Elli. Ari Hlynur Guðmundsson. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild

Efnisyfirlit. Inngangur Saga Harry Potters Harry Potter og heimavistarskólasögur Þemu í Harry Potter bókunum Dauðinn...

Hvert er hlutverk sölustjórans?

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga)

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Transcription:

Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera Administrator eða hafa full Administrator réttindi, sem þýðir að sá notandi hefur fullt leyfi til að breyta tölvunni og setja upp forrit. Stýrikerfið á tölvunni þarf að vera Windows 2000 eða nýrra. Internet Explorer 5,01 eða nýrri þarf að vera uppsettur. Uppsetningarforritið athugar hvort atriðin hér að ofan séu til staðar, séu þau það ekki, mun uppsetningin stöðvast..net framework 1.1 Uppsetningarforritið athugar sjálfkrafa hvort.net framework 1.1 sé uppsett og setur það sjálfkrafa upp ef þess þarf, áður en uppsetningin á Opus SMS Service hefst. Hafðu í huga að uppsetningin á.net framework 1.1 getur tekið nokkrar mínútur, allt eftir því hversu öflug tölvan er. Uppsetningin í stuttu mái (Leiðbeiningar með myndum á næstu síðu) Ef þú hefur ekki þegar sótt uppsetningarforritið, þarf að gera það núna. Ef þú ert með þessar leiðbeiningar opnar á tölvu, getur þú smellt hér til að sækja Opus SMS uppsetningarforritið af niðurhalssíðu Sjöundar fyrir Opus Dental. Venjulega hleðst það niður í möppu sem kallast Downloads og það er hægt að opna það beint úr niðurhalslistanum í vafranum. Þegar forritið hefur verið sótt, þarf að ræsa uppsetninguna, annað hvort með því að tvísmella á það í niðurhalsglugganum í Internet vafranum þínum eða með því að opna möppuna sem því var hlaðið inn í og tvísmella á það þar. Það fyrsta sem uppsetningarforritið gerir er að athuga hvort.net Framework 1.1 sé uppsett og síðan hefst uppsetninign. Uppsetningin er afar einföld. Það nægir að fylgja leiðbeiningunum sem birtast í uppsetningargluggunum og ýta ýmist á Next, OK eða Continue hnappana eftir því sem þeir birtast. Uppsetningarforritið velur venjulega sjálft það tungumál sem stillt er í Windows. Að uppsetningu lokinni, opnast Opus SMS Service forritið sjálfkrafa og icon fyrir það birtist í bakkanum, svæðinu neðst til hægri á skjánum, þar sem klukkan er. Bls. 1 af 8

Uppsetning á Opus SMS Service "#$%&&%$'("1"#$%2$%2 Uppsetningin hefst Velkomin/n 56&4(771"8 Ýttu hér á Next > Bls. 2 af 8

Leyfissamningurinn Ýttu hér á Yes. 617289$%*1"(:%$$7&'37%;1#5 Val <%&%)#-2=75 á tungumáli Veldu tungumál og ýttu svo á Next > Bls. 3 af 8

41#$'"%$'("#5%--6 Staðsetning Hér má breyta hvar Opus SMS forritið er sett upp. Því er nánast aldrei breytt. Ýttu hér á Next > 7189)12"(25%&$%&:2'*;":2%#6<&'3=%>1?$6 "#$%&&%$'("1"=92'*@"*6 Uppsetningin fer af stað. Uppsetningin mallar. Þér er óhætt að horfa á og bíða eftir að næsti skjár birtist. Bls. 4 af 8

"#$%&&%$'("1"4&%25 Staðfesting á að uppsetningunni sé lokið. Ýttu hér á Finish Að uppsetningu lokinni, fer þjónustan sjálfvirkt í gang. Þú finnur iconið fyrir þjónustuna í bakkanum hægra megin á skjánum á tölvunni þinni, við hliðina á klukkunni. Tvísmelltu á SMS iconið til að stjórna þjónustunni. Sjá leiðbeiningar á næstu síðu. 9:2'"#$%&&%$'(" Bls. 5 af 8

Opus SMS Service stillt 1. Að opna SMS Stjórnborðið Þú finnur iconið fyrir þjónustuna í bakkanum hægra megin á skjánum á tölvunni þinni, við hliðina á klukkunni. Tvísmelltu á SMS iconið til að stjórna þjónustunni. Þú gætir þurft að ýta á Pílurnar til að sjá icon sem eru falin í bakkanum, en þá kemur upp valmynd eins og sjá má hér til hliðar. Þetta á bæði við um Windows XP og Windows 7. 9:2'"#$%&&%$'(" Windows XP Windows 7 2. Tengingin við Opus gagnagrunninn Nú kemur upp glugginn hér fyrir neðan. Fyrsta sem þarf að gera er að bæta tengingu við serverinn. Þá opnast þessi gluggi hér Smelltu á skiptilykilinn 1. Smelltu á Add 2. Skrifaðu inn heitið á Opus servernum og nafnið á gagnagrunninum Bls. 6 af 8

3. Smelltu svo á Save til að vista breytingarnar. Þá bætist serverinn inn í listann hér. 5. Ýttu svo á OK til að geyma breytingarnar. Hér má stilla hvenær kerfið sendir SMS. Við mælum með að hafa þetta stillt eins og myndin sýnir. Hér má stilla hvort kerfið athugar með SMS á ákveðnum fresti, eða hvort það sé stillt á handvirka stillingu (Manual Mode). Við mælum með að velja Polling Interval og 5 mínútur. Þegar þessari uppsetningu er lokið, er SMS þjónustan komin í gang og þá er bara eftir að stilla þjónustuna í Opus Dental og velja hvernig SMS skilaboðin eru send. Það er útskýrt nánar í leiðbeiningunum Notkun á SMS í Opus Dental sem þú finnur á niðurhalssíðu Sjöundar fyrir Opus Dental: http://www.7und.is/index.php/thjonusta/thjonusta_nidurhal_opusdental Bls. 7 af 8

Daglegur rekstur Opus SMS Service Ef þú vilt athuga stöðu Opus SMS má skoða Opus SMS iconið í bakkanum neðst hægra megin á skjánum, við hliðina á klukkunni. Þjónustan er virk. Blikkar: þýðir að ósend skilaboð bíði eftir að þeirra tími komi til að vera send. Þjónustan er virk, en sending skilaboða í bið 9:2'"#$%&&%$'(" Windows XP Windows 7 Blikkar: þýðir að ósend skilaboð bíði eftir að þeirra tími komi til að vera send. Ef þú tvísmellir á iconið, opnast glugginn hér fyrir neðan, þar sem sækja má meiri upplýsingar um stöðu SMS þjónustunnar. Þessir þrír hnappar stýra stöðu SMS þjónustunnar. Start ræsir þjónustuna. Ef hann er grár er þjónustan þegar í gangi. Pause setur sendingu skilaboða í bið Ef ýtt er á Status hnappinn kemur glugginn hér að ofan upp. Skiptilykillinn opnar stillingagluggann fyrir þjónustuna. Stop stöðvar þjónustuna alveg. Process SMS sendir handvirkt öll skilaboð sem eru komin á tíma, ef þú vilt ýta skilaboðum út. Hér sérðu stöðu þjónustunnar. Running þýðir að hún sé í gangi. Bls. 8 af 8