Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Similar documents
Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Markaðsaðstæður á fjærmörkuðum

Danski smásölumarkaðurinn

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

18 nóvember Kristmundur Þór Ólafsson, Rannis

Kynning á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun. Tungumálatorgið. Miðja efnis og upplýsinga Vettvangur samstarfs

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvernig vinna íslenskir ferðaþjónustuaðilar markaðssetningu á netinu? Aðferðafræði Icelandair og Íslandsstofu

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Yfirlitstafla. Háskólinn á Akureyri. Viðskipta- og raunvísindadeild. Námskeið Lokaverkefni Verktími Nóvember Apríl 2009

BS ritgerð markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Markaðssetning íslenska hestsins

ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

Vöruþróun matvæla í smáum fyrirtækjum

Þingsályktunartillaga. Athugasemdir við þingsályktunartillögu. Fylgiskjal þingsályktunartillögu. Ferðamálaáætlun I5

Hvað er vitað? Evrópska samstarfsverkefnið Hraust saman (Healthy together), sem styrkt var af Leonardo da Vinci starfsmenntaáætluninni,

Tax Free endurgreiðslur á virðisaukaskatti til erlendra ferðamanna:

MS ritgerð í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum. Made in Iceland. Guðný Kjartansdóttir

BS ritgerð í viðskiptafræði. Hvaða leiðir getur ferðaþjónustan farið í gjaldtöku á náttúru Íslands?

MARKAÐSÁÆTLANIR Markviss sókn til árangurs. Efnisyfirlit

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

"Það virðast allir vita hvað þeir vilja :

SAMANTEKT OG TILLÖGUR

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

SAMFÉLAGSÁBYRGÐ ÍSLENSKRA FYRIRTÆKJA

Uppsetning á Opus SMS Service

Samkeppnishæfni þjóða

Samkeppnismat stjórnvalda

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Áhrifaþættir á alþjóðlegan vöxt Össurar hf.

Verk- og kostnaðaráætlun Maí 2010

Local food Matur úr héraði

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

INSTITUTE OF BUSINESS RESEARCH

MISMUNANDI MENNINGARHEIMAR. Samskipti og þjónusta

Arite Fricke Flugdrekasmiðja

Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit. Deloitte FAS Maí 2010

Kynning á NVF fundi BREEAM Communities. Ólöf Kristjánsdóttir, matsaðili

Landmælingar Íslands Ársskýrsla National Land Survey of Iceland Annual Report 2017

Opportunities and Risks of Fintech to Economic Welfare. Zhaoli Meng Dean of JD Finance Research Institute

Sjálfbærni í staðbundinni matvælaframleiðslu

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Upplifun og reynsla íslenskra stjórnenda af viðskiptum í Kína

Heilsu- og vellíðunarferðaþjónusta, gjaldeyrir eða glópagull?

Hengifoss - Gullfoss Austurlands

Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun

Verndarsvæði þjóðgarðar

Við viljum börnunum okkar alltaf það besta

Komið til móts við fjölbreytileika

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Kápa: Ásprent-Stíll og Rannsóknamiðstöð ferðamála Prentun: Stell (

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Skólastefna sveitarfélaga

Stefnumótun í rekstri ferðaþjónustufyrirtækja

Sérkennsla í Evrópu. (2. bindi) NÁMSÚRRÆÐI AÐ BARNASKÓLASTIGI LOKNU. Þemarit

Nýsköpun í íslenskri ferðaþjónustu hlutverk einstaklinga og hið opinbera

Markaðsáherslur og markaðshneigð

Starf flugklasans Air 66N 10. mars 19. okt 2017

Tillaga til þingsályktunar

Framkvæmd stefnumótunar Æskulýðsráðs í æskulýðsmálum. Tillögur um aðgerðir. Mennta- og menningarmálaráðuneytið - Æskulýðsráð

Kynning á íslenskri tónlist

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Starfsemi Skógræktarinnar er byggð á gildum sem leiðbeina um hegðun og vinnubrögð starfsmanna. Þau gildi eru fagmennska, samvinna og framsækni.

Lífsgæði og vellíðan íbúa á Eden-hjúkrunarheimili

Háskólinn á Bifröst Viðskiptafræðisvið. Vorönn Hvetur Social Business Software til nýsköpunar í íslenskum fyrirtækjum?

Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Bein erlend fjárfesting í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum:

Ferð til Galapagos eyja

Skýrsla. 1. maí maí 2011

Mál og miðlar: Upplýsingabyltingin og smáþjóðatungumál. 1. Inngangur. Eiríkur Rögnvaldsson Háskóla Íslands

Heilsutengd ferðamennska - vellíðun á Íslandi. Jenný Maggý Rúriksdóttir

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi

Góð eftirlaun koma ekki af sjálfu sér

Markaðsáætlun Nordic Green Travel ehf. Daði Már Steinsson Grétar Ingi Erlendsson

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

Stefnumiðuð stjórnun: Fimm greiningarlíkön

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf.

Stefnumiðuð samstarfsverkefni

Millimenningarfærni. Hulda Karen

NetApp á Íslandi. Stór atvinnutækifæri eftir vel heppnuð kaup á íslensku nýsköpunarfyrirtæki

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál Salan á Nova

Þemahefti um na msmat í leikskó lum

Transcription:

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra vaxandi markaði Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí 2015 Þorleifur Þór Jónsson

Meginstoðir stefnu og lykilárangursþættir Aukning á gjaldeyristekjum þjóðarinnar Að efla ímynd og orðspor Íslands sem hefur áhrif á áhuga fólks til að eiga hér viðskipti eða sækja landið heim Áhersla á náttúru, sjálfbærni, atvinnulíf, fólk og menningu Greiða fyrir útflutningi vöru og þjónustu Laða til landsins erlenda ferðamenn Kynna menningu og skapandi greinar Laða til landsins erlenda fjárfestingu Öflugt kynningar- og markaðsstarf erlendis á sviði útflutnings Árangursríkt samstarf við fyrirtæki og stofnanir til að auka samlegð og slagkraft Handleiðsla byggð á skilgreindum þörfum Efla innlent og erlent tengslanet Öflugt kynningar- og markaðsstarf erlendis á sviði ferðaþjónustu Jafnari árstíðarsveifla og dreifing um landið Bæta viðhorf og vitund um Ísland sem heilsársáfangastað Auka meðalneyslu ferðamanna á dag Efla innlent og erlent tengslanet Áhersla á samstarf innan greinarinnar og með öðrum aðilum um kynningar og markaðsstarf erlendis Auka virði menningar og skapandi greina í gjaldeyrisöflun Efla innlent og erlent tengslanet Öflugt markaðs- og kynningarstarf Öflugur vettvangur hagsmunaaðila um fjárfestingarverkefni Stuðla að opinberri stefnumörkun Efla og nýta styrk og samkeppnishæfni Íslands Efla innlent og erlent tengslanet

Auka meðalneyslu ferðamanna á Íslandi á hvern dag og auka gjaldeyristekjur íslenskrar ferðaþjónustu MARKMIÐ FYRIR ÍSLENSKA FERÐAÞJÓNUSTU Í MARKAÐSMÁLUM 2014-17 Draga úr árstíðarsveiflu hvers landshluta og fjölga ferðamönnum til landsins með mismunandi áherslum eftir árstíðum Að vitund um Ísland sem áfangastað aukist um 2% að meðaltali á erlendum markaðssvæðum á tímabilinu. Að viðhorf gagnvart Íslandi sem áfangastað batni um 2% að meðaltali á erlendum markaðssvæðum á tímabilinu. Að viðhorf gagnvart Íslandi sem vetraráfangastað batni um 3% að meðaltali á erlendum markaðssvæðum á tímabilinu. Að ánægja ferðamanna með för sína til Íslands fari ekki undir 90% að meðaltali. Að auka áhuga að koma að vetri til.

SAMÞÆTT MARKAÐSSETNING

Kína B2B Samstarf við sendiráðið í Kína (Made in Iceland) http://www.iceland.is/iceland-abroad/cn/ Landkynningarbæklingur og vefsíða á kínversku http://cn.visiticeland.com/ Ferðasýning í Shjanghai annað hvert ár. CITM. Stefnt að þátttöku 2016 með heimsókn á undan til Chengdu, Chongqing og Wuhan. Með fyrirvara um þátttöku. Fjölmiðlamenn og fyrirspurnir FAM ferðir Vinnustofur í Kína 5 borgir í ár Beijing- Tianjin- Nanjing Hangzhou- Shjanghai 12.-17. apríl 2015 Áður haldnar kynningar í Chongqing, Hong Kong og Guangzhou auk 2x í Beijing og Shjanghai.

Mögulegt samstarf Norðurlanda á markaðnum The Nordic countries need to attract more Chinese tourists to make up for the loss or stagnation in tourists from neighboring markets. No Nordic country or tourist destination is today at the top 10 list of most popular European tourist destinations for Chinese travelers. The Nordic tourism services and products are not sufficiently adapted to the needs and expectations of the Chinese travelers The Nordic countries are neither sufficiently present nor visible in China Nordic cooperation is sparse and national differences are a hindrance to longsighted strategic cooperation

Gistinætur kínverja á norðurlöndunum

Tækifæri Ógnanir Kínverjar/Japanir eyða miklu og ferðast utan háannar Aðrir markaðir í Asíu: Bangkok, Kuala Lumpur, Jakarta, Singapore vinnustofur í fyrra Vaxandi áhugi frá Indlandi Samstarf Norðurlandanna í Kína (Asíu). Áritunarmál Menningarmunur Norðurlöndin vaxa ekki jafn hratt og aðrir markaðir í heiminum..

Verðum að vera tilbúin Ef á að stunda sölustarf á þessum mörkuðum er afar mikilvægt að hafa starfsfólk ( eða aðgang að einstaklingum ) sem tala viðkomandi tungumál og þekkja til í landinu. Ef leggja á áherslu á að þjóna á gestum sem koma frá þessum löndum þarf að vera búið að undirbúa sig vel. Þekkja hvaða séróskir eru líklegar t.d. varðandi matarframboð, aðbúnað í herbergjum og fl.

Takk fyrir