Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Similar documents
Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Uppsetning á Opus SMS Service

Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning)

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Orðaforðanám barna Barnabók

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

Mat á málþroska einhverfra barna

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Vefskoðarinn Internet Explorer

Viðhorf erlendra foreldra til lestrar og skriftarkennslu leikskólabarna á Íslandi

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér.

Læsi í leikskóla. Þróunarstarf í Leikskólanum Flúðum á Akureyri Halldóra Haraldsdóttir

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

Aukin þátttaka barna í ákvörðunum um verkefni og vinnubrögð

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Fræðslufundur fyrir foreldra Febrúar Brynja Baldursdóttir Ingibjörg Þ. Þorleifsdóttir

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Þroski barna og helstu þroskafrávik

Huglægt mat hlutlægt mat: Val prófatriða

Þeir vilja ekki leika, bara tala saman

Þróun og prufukeyrsla nemendamiðaðra kennslutóla í umhverfismennt

Gildi hreyfingar og leikja í yngri barna kennslu

Kynferðisofbeldi GEGN börnum á ekki að þurfa að eiga sér stað

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs

Það hefur bara jákvæð áhrif á þau

MINNISBLAÐ UM SIS-MAT

TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki

LENGI BÝR AÐ FYRSTU GERÐ

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2013

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

Stúlkur og Asperger-heilkenni

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Í upphafi skyldi endinn skoða

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Mín leið Þróunarverkefni í leikskólanum Sæborg Þróun persónumappa í tengslum við einstaklingsnámskrár barna

INNANLANDSFARÞEGAR UM ÍSLENSKA ÁÆTLUNARFLUGVELLI 2017

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar

Ég heyri svo vel... Kuðungsígræðsla. Bjarnfríður Leósdóttir

LEAN 02. Stöðugar umbætur á Landspítala

... Staða grunnskólanemenda með íslensku sem annað tungumál

Brunahönnun stálburðarvirkja

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS)

CAD/CAM tölvutækni í tannlækningum

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Ævintýri með Lubba Bók er best vina

Nemendur með dyslexíu og ADHD

Leiðbeinandi: Snorri Guðjónsson. Lærum að útbúa PDF

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Stjórnun í anda AGILE aðferðafræðinnar

Færni til framtíðar. Handbók um örvun hreyfifærni barna úti í nánasta umhverfi og greinargerð. Sabína Steinunn Halldórsdóttir

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

Mér finnst það bara svo skemmtilegt

Þróunarverkefnið. Orð af orði, orðs ég leitaði

Leikur verður að stærðfræðinámi og stærðfræðinám að leik Hvernig má nota einingakubba til að efla skilning leikskólabarna á stærðfræði?

Hjálparhella Greinagerð með barnabók

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

BS ritgerð. Lokaverkefni um Skype og Skype í farsíma

Flippuð prjónakennsla

Leikur barna. Persónusköpun í hlutverkaleik. Elín Heiða Þorsteinsdóttir

LEAN 02. Stöðugar umbætur á Landspítalanum

Lean Cabin - Icelandair

Börnum straffað með hendi og vendi. Barnaverndartilkynningar er varða líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

- Kerfisgreining með UML

Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur

Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit. Deloitte FAS Maí 2010

Eðlishyggja í endurskoðun

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Dyslexía. Gódri háslra ðetta er lkoaverkfenið mitt um dsylxeuí

Transcription:

Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni

Notað í rannsóknum um máltöku Gefa góða mynd af máltjáningu barna (Brown, 1973; Slobin, 1967; Templin, 1957). Þekking okkar á máltjáningu barna byggir á miklu leyti á rannsóknum fengnum með málsýnum

Málþroskamat með málsýnum Málsýni eru mjög oft notuð sem aðferð til að (MLUw - MLUm) Málsýni eru notuð til að meta árangur íhlutunar Language sample analysis is considered by many to be the gold standard for assessing language status in children. (Tager-Flusberg & Cooper, 1999).

Talmeinafræðingar Málsýni eru notuð samhliða málþroskaprófum til að meta stöðu málkunnáttunnar Málsýni eru notuð til að meta árangur íhlutunar Málsýni eru tímafrek Ekki eru til stöðluð norm fyrir íslensku Meta málþroska með málsýnum er talið gefa nauðsynlegar upplýsingar samhliða málþroskaprófum Hérlendis - Erlendis

Málsýni eru vinsæl Nokkuð hefur borið á greinum síðustu ár um mikilvægi þess að taka málsýni (Evans og Miller, 1999; Parker og Brorson, 2005; Heilmann, Miller og Nockerts, 2010; Heilmann Nockerts og Miller, 2010). Reynt að auðvelda úrvinnslu á málsýnum og gera vinnuna einfaldari miða við það sem maður þarf að hafa

Gerð málsýna- Mismunandi eftir aldri Samtal (Leikur- standard set of toys) Frásagnir (Froskasaga) Útskýringar eða álitsgerðir

Að taka málsýni vandasamt verk Þjálfun Barnið á að leiða samtalið Áhugi barnsins Sjálfsprottin leikursamræður Spurningar Gefa ekki rétta mynd Já /Nei- opnar-lokaðar spurningar Vinnuferli Málsýnið tekið upp (myndband) Samtalið afritað Unnið úr úrvinnslu Unnið að því að einfalda úrvinnslu SALT- fjöldi segða, orð á mínútu, fjöldi mismunandi orða, meðallengd segða í orðhlutum, villur

Íslensk málsýni- Gagnabanki Byrjað var að safna málsýnum 2008 Tengt nemendaverkefnum Þróun máls og læsis (2008)- Kennaranemar og talmeinafræðinemar fengu kennslu í að laða fram sjálfsprottið tal hjá börnunum. Málsýnum fjölgað smátt og smátt Nú eru yfirfarin með samræmdri afritun alls 182 50 segða málsýni

Fjöldi málsýna í gagnabanka Aldur Fjöldi Drengir Stúlkur Fjöldi málsýna 50 segðir 2,6-3,0 13 8 5 27 3,0-3,6 10 4 6 22 3,6-4,0 16 8 8 23 4,0-4,6 11 4 7 22 4,6-5,0 13 7 6 30 5,0-5,6 9 3 6 25 5,6-6,0 14 8 6 19 6,0-6,6 10 7 3 12 6,6-7 2 1 1 2 ALLS 98 50 48 182

Handbókin Lýsing á því hvernig málsýni er tekið Helstu viðmið og hættur Lýsing á afritun málsýna Skipting í segðir Eitt orð eða tvö s.s. akkuru (af hverju) sing á úrvinnslu málsýna Lýsing á úrvinnslu málsýna Jóhanna Einarsdóttir, Þóra Sæunn Úlfsdóttir, Ester Sighvatsdóttir, Ingunn Högnadóttir, Álfhildur Þorsteinsdóttir (2012). http://vefir.hi.is/malthroski/

Heimasíða Málsýnin eiga að vera öllum aðgengileg Lykilorð hjá umsjónarmanni Nú er á heimasíðunni Handbókin Orðtíðnibók (drög). Myndbönd af um 60 málsýnum Afritun af málsýnum http://vefir.hi.is/malthroski

Nokkrar mikilvægar heimasíður http://www.saltsoftware.com/ The SALTsoftware can automatically generate more than 50 measures to describe various aspects of children s expressive language. http://childes.psy.cmu.edu/ http://www.computerizedprofiling.org/ http://nlp.cs.ru.is/icenlpweb/icenlp_isl.html