Fríverslunarsamningur við Kína Upprunareglur. Jóhann Freyr Aðalsteinsson sérfræðingur á tollasviði

Similar documents
ESB og EES-samningurinn Upprunaréttindi og tollfríðindi. Svanhvít Jóna B. Reith lögfræðingur

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR ALÞÝÐULÝÐVELDISINS KÍNA

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Tillaga til þingsályktunar

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Úrskurður nr. 3/2010.

Reykjavík, 7. desember Úrskurður nr. 22/2017. Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R

LEIÐBEININGARIT UM TOLLUN FRUMGERÐA OG SÝNISHORNA FYRIR HÖNNUÐI, HÖNNUNARFYRIRTÆKI OG TIL UPPLÝSINGA FYRIR TOLLVERÐI

Uppsetning á Opus SMS Service

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

*Tollverð *Gjafaafsláttur. Úrskurður nr. 1/2009

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Stefán M. Stefánsson EES SAMNINGURINN OG LÖGFESTING HANS

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Kæruefni: Kærður er úrskurður Tollstjóra um endurákvörðun nr. 1/2014 END dags

Samningur. samning um þátttöku á alþjóðlegum mótum fyrir hönd KRAFT

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

Eðlishyggja í endurskoðun

Skýrsla starfshópss um tollamál á sviði landbúnaðar til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

INNKÖLLUNARSNIÐ. HEITI Kennitala stöðvar/stofu/læknis Ekki tómt. Kennitala stöðvar/stofu/læknis. Tíu stafa tala úr þjóðskrá án bandstriks.

Ólöf Heiða Guðmundsdóttir. Vel þekkt vörumerki. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Hafdís Ólafsdóttir aðjúnkt

3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin. Orðsending frá Eftirlitsstofnun EFTA Tilkynning Leiðbeiningar um beitingu 3. mgr. 53. gr. EES-samningsins...

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Point-and-click -samningur CABAS

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

I. Erindi Atlassíma ehf.

Viðauki 6. Birtur með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

Aðsetur - Offtce: Borgartún 21, IS-105 Reykjavík, Iceland Sími - Telephone: (+354) Fax - Telefax: (+354) Netfang -

Sameiginleg yfirráð Arion banka og Búvalla yfir Högum hf.

*Tollverð. Úrskurður nr. 1/2004.

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

1*1 Minnisblað Dags

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína

RAFRÆNN REIKNINGUR STOÐUPPLÝSINGAR

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Mynd: Mismunandi FTTH-högun

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Er skylt að bjóða út kaup á einu epli?

Leiðbeinandi tilmæli

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012

Meint brot Símans hf. með tilboði í 3G netlykil og áskrift

SKÝRSLA FRAMSÖGUMANNS í máli E-3/11. gegn

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi EB

Nýr gjaldmiðill handa Íslandi?

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Velferðarnefnd mál

Eftirlitskerfi. Evrópuráðssamningur. um aðgerðir gegn mansali

Local food Matur úr héraði

Stefna RIM um gagnaleynd

Lean Cabin - Icelandair

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon

Fjárhagslegur aðskilnaður á grundvelli 14. gr. samkeppnislaga

EES-viðbætir við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins Nr. 7/641 FRAMKVÆMDARREGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) 2017/1503. frá 25.

Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst Einkaleyfastofunni tilkynning frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO)

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 8 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Fundur var haldinn í flugvirktarráði þriðjudaginn 17. nóvember hjá Þjóðskrá Borgartúni kl til

INSPIRE Infrastructure for Spatial Information in Europe. Member State Report: INSPIRE skýrsla Ísland, 2013

Drög að ákvörðun. Skilmálar og heildsölugjaldskrá Mílu fyrir IP talsímaþjónustu á aðgangsleið 3 (Markaður 5/2008)

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Yfirlýsing varðandi heilsufar og tryggingarhæfi Trygging endurvakin

EES-viðbætir. 3. Sameiginlega EES-þingmannanefndin

Fjánnála- og efnahagsráðuneytisins. Efni: Upptaka reglugerðar ESB nr. 236/2012 um skortsölu og skuldatryggingar í íslenskan rétt.

- Kerfisgreining með UML

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Fimmtudagur, 17. október Ákvörðun nr. 24/2013

Ákvörðun nr. 10/2017

Vefskoðarinn Internet Explorer

Ed Frumvarp til laga [286. mál]

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Háskólinn á Akureyri Félagsvísinda- og lagadeild Vor og möguleikar þeirra. Júlí Ósk Antonsdóttir Lokaverkefni í félagsvísinda- og lagadeild

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

Mat á umhverfisáhrifum

Orðaforðanám barna Barnabók

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Frumvarp til laga. um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Frá dómsmálaráðherra.

Transcription:

Fríverslunarsamningur við Kína Upprunareglur Jóhann Freyr Aðalsteinsson sérfræðingur á tollasviði johann.adalsteinsson@tollur.is

Efnisatriði Samningurinn Almennt um upprunareglur Uppruni vöru skilyrði Aðvinnsla Upprunasannanir Höfnun fríðindameðferðar Reglur um tollmeðferð og fyrirgreiðslu viðskipta

Helstu samningsatriði Vöruviðskipti Upprunareglur Reglur um tollmeðferð og að greiða fyrir viðskiptum Samkeppni Hugverkaréttindi Þjónustuviðskipti Fjárfestingar Samvinna Mannréttindi samkomulag um sérstaka bókun

Afnám tolla 7.gr. fjallar um afnám tolla 2. mgr. 7. gr. vísar til tollaáætlana samningsaðila í I.viðauka A-hluti I.viðauka - TOLLÁÆTLUN ÍSLANDS A tollur á upprunavörur afnuminn við gildistöku D tollur á upprunavörur undanþeginn Ákvæði um að sumar landbúnaðarvörur beri ekki hærri toll en 65%

Afnám tolla, framhald B-hluti I.viðauka - TOLLÁÆTLUN KÍNA A tollur á upprunavörur afnuminn við gildistöku B tollur á upprunavörur afnuminn í sex jöfnum árlegum áföngum C tollur á upprunavörur afnuminn í ellefu jöfnum árlegum áföngum D tollur á upprunavörur undanþegin

Upprunareglur Sérkafli innan samningsins, ekki viðauki eða bókun eins og t.d. í EES eða EFTA samningum

Upprunavörur varan er að öllu leyti heimafengin eða framleidd á yfirráðasvæði samningsaðila varan er að öllu leyti framleidd á yfirráðasvæði annars eða beggja samningsaðila og einvörðungu úr efnum sem uppfylla ákvæði þessa kafla hvað varðar uppruna Varan er framleidd á yfirráðasvæði samningsaðila og uppfyllir skilyrði lista um aðvinnslu, reglu um svæðisbundið efnisvirði eða breytingu á tollflokkun.

Aðvinnsla Ef vara er búin til úr hráefni sem fengið er utan samningssvæðisins þarf aðvinnsla að teljast nægjanleg. 27. gr. samningsins telur upp aðgerðir sem ekki geta veitt uppruna. Í flestum tilvikum er um að ræða einfaldar aðferðir sem ætlaðar eru til að viðhalda vörunni í góðu ástandi eða sem ekki krefjast flókins búnaðar eða sérstakrar þekkingar. Í viðauka IV. við samninginn er svo kveðið á um sérstök skilyrði fyrir hvern kafla tollskrárinnar.

Upprunareglur Undanþágureglan (10%) - de minimis Vara fær uppruna þrátt fyrir að uppfylla ekki skilyrði um breytingu á tollflokkun, að því tilskyldu að utansvæðishráefni sé ekki meira en 10% af FOB-andvirði vörunnar og að önnur skilyrði kaflans séu uppfyllt.

Upprunasannanir Sérstakt upprunaskírteini frábrugðið EUR 1 (36. gr.) Sérstök yfirlýsing um uppruna frábrugðin yfirlýsingu sem þekkt er. (37. gr.)

Upprunasannanir Útlit upprunavottorðs má sjá í viðauka við samninginn. Við útfyllingu þess er gert ráð fyrir að fram komi heldur meiri upplýsingar en í EUR 1 skírteini og uppsetning er önnur Skírteini skulu gefin út fyrir eða við útflutning. Gilda í 1 ár. Í Kína eru sérstakar opinberar stofnanir, sem sjá um útgáfu upprunaskírteina. Á Íslandi sér Tollstjóri um að gefa skírteinin út. Sniðmát upprunaskírteinis í viðauka V við samninginn: http://www.utanrikisraduneyti.is/media/fta-kina/vidauki-v--- Upprunavottord.pdf Í undantekningartilvikum er hægt að gefa út eftirá

Kína hefur tilkynnt um tvær stofnanir sem geta gefið út upprunavottorð General Administation of Quality Supervision, Inspection and Quarantine (AQSIQ), og China Council for the Promotion of International Trade (CCPIT)

Upprunasannanir Yfirlýsing um uppruna má aðeins vera gefin út af viðurkenndum útflytjanda (38. gr.), sem þarf að vera með sérstakan stimpil, skráðan hjá tollyfirvöldum Raðnúmer á yfirlýsingum, ábyrgð útflytjanda að halda skrá yfir númerin Skrá með raðnúmerum þarf að senda til Tollstjóra sem sendir síðan yfirlit til tollyfirvalda í Kína í mars á hverju ári Mun umfangsmeiri upplýsingar en á yfirlýsingum hingað til

Upprunasannanir Upprunayfirlýsing skal gefin út áður en innflutningur á sér stað (opnar á möguleika til uppskiptingar sendinga í vörugeymslu erlendis). Gildir í 12 mánuði Sniðmát upprunayfirlýsingar er í viðauka VI við samninginn: http://www.utanrikisraduneyti.is/media/fta-kina/vidauki-vi--- Upprunayfirlysing.pdf

Upprunasannanir Undanþága frá útgáfu upprunasannana er bundin við sendingar upprunavöru sem eru að verðmæti undir 600 USD Óheimilt að beita ef ljóst er að um raðsendingar er að ræða í þeim tilgangi að komast hjá skilyrðum um sönnun uppruna. Önnur skilyrði samningsins þurfa að vera uppfyllt, t.d. 33.gr. um beinan flutning

33. gr. Beinn flutningur Má flytja um umráðasvæði þriðja ríkis og þar má, e.a.; umskipa, geyma, skipta upp sendingu, endurhlaða eða framkvæma hvers kyns aðgerð sem nauðsynleg er til að varðveita vöru í góðu ástandi. Allt er þetta þó háð því að varan sé undir tolleftirliti á meðan hún er á umráðasvæði þriðja ríkis. Þar að auki er kveðið á um að umflutningurinn þurfi að vera tilkominn eingöngu út af landfræðilegum ástæðum og tengjast flutningskröfum og tekið er fram að vara megi ekki fara í sölu eða neyslu þar (þ.e. utan samningsaðila).

Höfnun fríðindameðferðar Innflutningsríki getur hafnað niðurfellingu tolla ef vörurnar uppfylla ekki þau skilyrði sem sett eru fram í kaflanum, innflytjandinn, útflytjandinn eða framleiðandinn fara ekki að þeim skilyrðum sem kveðið er á um í kaflanum eða upprunavottorðið eða upprunayfirlýsingin uppfyllir ekki skilyrði kaflans.

Reglur varðandi tollmeðferð og fyrirgreiðslu viðskipta Sérkafli innan samningsins, er annars yfirleitt viðauki eða bókun. Kaflinn er að mestu leiti byggður á staðaltexta EFTA og tillögum WCO með fáum undantekningum. Snýr að bestu framkvæmd á sviði tollamála og að einfalda inn- og útflutning eins og hægt er fyrir viðskiptaaðila.

Upplýsingar um samninginn Greinargott yfirlit yfir samninginn, viðauka hans o.s.frv. er að finna á heimasíðu utanríkisráðuneytisins: http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/friverslun-vid-kina/ Einnig má finna upplýsingar um samninginn á heimasíðu Tollstjóra: http://tollur.is/displayer.asp?cat_id=3126 Þar má finna upplýsingar um upprunareglur og tollafgreiðslu auk svara við algengum spurningum, tengingu inn á vef kínverskra tollyfirvalda, tengingu inn á VEF-tollskrá þar sem sjá má gjöld á tollskrárnúmer, lista yfir viðurkennda útflytjendur, o.s.frv. Takk fyrir