Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga

Similar documents
Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Núvitund á vinnustöðum - Leitaðu inn á við með

Heilsueflandi grunnskóli í heilsueflandi samfélagi

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Ungt fólk Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Uppsetning á Opus SMS Service

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Atriði úr Mastering Metrics

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Lýðheilsuvísar umfjöllun og nánari skilgreiningar

Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

Aðlögunarhæfni á starfsferli:

Leiðsagnarmat. 1. Fræðslufundur. Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen

Jóga sem leikur: Leið til þess að efla heilbrigði og velferð á yngsta stigi grunnskóla

Hegðun foreldra sem áhrifaþáttur þess að unglingar á Íslandi leggja í einelti

Hvað er vitað? Evrópska samstarfsverkefnið Hraust saman (Healthy together), sem styrkt var af Leonardo da Vinci starfsmenntaáætluninni,

BS ritgerð. Lokaverkefni um Skype og Skype í farsíma

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Tengsl líkamsmyndar við kynhegðun unglinga

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Jákvæð samskipti! Páll Ólafsson Félagsráðgjafi MSW Sviðstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu!

Námsvefur um GeoGebra

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

Að efla félagshæfni leikskólabarna

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Mælitæki fyrir færni í alþjóðavæðingu: Ávinningur og gagnsemi við stjórnun

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

Endurskoðun félagsvísa Revision of Social Indicators

Ég nota alla lausa tíma sem ég hef

Skýrsla löggjafarþing heilbrigðisráðherra um geðheilbrigðismál og framkvæmd geðheilbrigðisáætlunar.

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Áhrif tölvuleikjaspilunar á námsárangur

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Sköpunarkraftur og sköpunarferli í skólastarfi

LEAN 02. Stöðugar umbætur á Landspítala

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Lotta og Emil læra að haga sér vel

MA ritgerð. Framtíðarþing um farsæla öldrun

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígstilraunir meðal íslenskra ungmenna: Niðurstöður kannana í framhaldsskólum frá 2000 til 2016

Þjóðfræði hvað? Kennsluefni í þjóðfræði fyrir framhaldsskóla. Þórunn Kjartansdóttir. Lokaverkefni til MA gráðu í þjóðfræði.

Hvert er hlutverk sölustjórans?

Tónlist og einstaklingar

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Færni í ritun er góð skemmtun

Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér.

Stúlkur og Asperger-heilkenni

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

Tilfinningagreind í hlutverkaleik þriggja til fjögurra ára barna. Birgitta Ósk Sveinbjörnsdóttir

Eðlishyggja í endurskoðun

Á vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika. Hildur Fjóla Antonsdóttir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Herdís Sveinsdóttir Hólmfríður K.

Atvinnuleg endurhæfing rofin

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

BS ritgerð í hagfræði. Tengsl tekna og heilsufars

Hagfræðileg hugsun á jaðrinum

Handbók kennarans. Leiðarvísir í fjölmenningarlegu námssamfélagi 10/12/2015

BS ritgerð í viðskiptafræði. Sitja námsmenn allir við sama borð?

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman. ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun. og þá hvers vegna?

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?

Eru unglingar með fötlun mismunað á Suðurnesjum? Af aðgengi að tómstundastarfi félagsmiðstöðva á Suðurnesjunum. Sverrir Rúts Sverrisson

Líður á þennan dýrðardag

HVERNIG EINKENNI ATHYGLISBRESTS OG OFVIRKNI HJÁ BARNI EÐA UNGLING HAFA ÁHRIF Á ALLA FJÖLSKYLDUNA

TRANSLATION AND PRE-TEST OF BECK S HOPELESSNESS SCALE

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Greinagerð með Spilastokknum - hugmyndabanka fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Af hverju dansar þú salsa?

Hér og nú. Núvitund sem leið til að efla tilfinningalegt jafnvægi, jákvæða hegðun og vellíðan nemenda og kennara í leik- og grunnskóla

Transcription:

Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Sviðstjóri, áhrifaþátta heilbrigðis Kennslustjóri Diplómanáms í jákvæðri sálfræði

Hamingja Yfirlit Þróun hamingju á Íslandi Hvaða þættir tengjast hamingju? Hvað gerir þig hamingjusama/n Hamingja eftir sveitarfélögum Hvernig getum við stuðlað að aukinni hamingju og vellíðan í samfélaginu?

Sameinuðu þjóðirnar (UN) hafa útnefnt 20. mars Alþjóðlega hamingjudaginn eru að skoða hvernig megi bæta mælikvarða um hamingju og vellíðan við aðrar mælingar til að meta heildræna framþróun þjóðríkja http://un.is/

Það sem þú mælir hefur áhrif á það sem þú gerir if you don t measure the right thing, you don t do the right thing. Joseph Stiglitz, 2009 4

Skýrsla frá leiðtogafundi Sameinuðuþjóðanna um vellíðan og hamingju: Skilgreining á nýju hagfræðimódeli, 2. apríl, 2012 Uppbyggileg og Jákvæð menntun er líklega mikilvægasti þátturinn varðandi það hugarfar sem þarf til að styðja við hagfræðimódel sem byggir á hamingju og vellíðan Constructive and positive education is perhaps the most important facilitator of the mindsets necessary to support an economic paradigm based on happiness and well-being. Kennið núvitund víða til að vinna gegn því andlega hungri sem gerir efnishyggju að aðal trúarbrögðum okkar tíma Teach mindfulness widely to counteract the psychic hunger that causes materialism as the primary spirituality of our time.

World Happiness Report 2018

7

Gögn Gallup Vöktun: Úrtak: 8257...

Hamingja fullorðinna Íslendinga 2003-2017 10 Chart Title 9 8,5 8 7 8 7,8 7,7 7,2 7,3 7,7 7,5 7,5 7,6 7,5 6 5 4 3 2 1 0 2003 2007 2008 2009 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Hamingja eftir sveitarfélögum Chart Title 10 9 8 7,5 7,5 7,6 7,7 7,6 7,6 7,5 7,7 7,8 7,3 7,6 7,5 7,5 7,2 7,7 7,8 7,6 7,7 7,6 7,7 7,4 7 6 5 4 3 2 1

Hamingjusamir - óhamingjusamir Chart Title 100,00% 3,50% 4,50% 5,30% 3,20% 4,10% 90,00% 80,00% 32,30% 34,80% 33,20% 35,90% 35,90% 70,00% 60,00% 50,00% 40,00% 30,00% 64,20% 60,70% 61,50% 60,90% 59,90% 20,00% 10,00% 0,00% 2013 2014 2015 2016 2017 Series1 Series2 Series3

Hamingjusamir óhamingjusamir eftir sveitarfélögum

Hamingjusamir óhamingjusamir eftir sveitarfélögum

Hamingja unglinga 2000-2016 Hlutfall unglinga sem töldu að það lýsti þeim vel að þau væru hamingjusöm 95% 93% 91% 89% 89% 87% 85% 83% 85% 86% 87% 84% 81% 79% 77% 75% 2000 2006 2009 2010 2016

Heilsueflandi.is

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS TAKK FYRIR dora@landlaeknir.is

Hvaða þættir hafa áhrif á hamingju Íslendinga? - samkvæmt rannsóknum

Samantekt um áhrifaþætti hamingju Tekjur skýra minna en 1% af hamingju Íslendinga Að vera atvinnulaus hefur neikvæð tengsl við hamingju Náin tengsl við aðra, hafa sterk jákvæð tengsl við hamingju Þeir sem eru giftir eru að meðaltali hamingjusamari Þeir sem eiga erfitt með að ná endum saman eru óhamingjusamastir

Hamingja unglinga Hlutfall unglinga sem töldu að það lýsti þeim vel að þau væru hamingjusöm

Tími með foreldrum Hlutfall unglinga sem segist oft eða næstum alltaf tíma með foreldrum sínum á virkum dögum

Hvað gerir þig hamingjusama(n)? Leikskólabörn: Að leika mér Að knúsa mömmu mína Grunnskólanemar: Leika við vini mína Spila í tölvunni Fara á skíði Framhaldsskólanemar: Hlusta á góða tónlist Vera með góðum vinum Borða góðan mat

Hamingja - óhamingja Ekki spurning um fjölda vandamála eða erfiðleika í lífinu Það sem greinir hér á milli er hvernig fólk tekst á við vandamál og erfiðleika

JKZ

Vellíðan (31-35) eftir sveitarfélögum Chart Title Norðurþing Grindavík Borgarbyggð Fljótsdalshérað Fjarðabyggð Mosfellsbær Reykjanesbær Akureyri Hafnarfjörður Kópavogur Reykjavík 0,00% 5,00% 10,00% 15,00% 20,00% 25,00% 30,00% 35,00%

#InternationalDayOfHappiness ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Áhrifaþættir vellíðanar yfir ævina Beddington, J., Cooper, C. L., Field, J., Goswami, U., Huppert, F. A., Jenkins, R.,... & Thomas, S. M. (2008). The mental wealth of nations. Nature, 455(7216), 1057-1060.

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Það sem kemur mér mest á óvart í mannlegri tilveru er að maðurinn fórnar heilsu sinni til að eignast peninga. Svo fórnar hann peningunum til að ná aftur heilsu sinni. Á sama tíma er hann svo spenntur fyrir framtíð sinni að hann nýtur ekki augnabliksins. Afleiðingin er sú að hann lifir hvorki í nútíð né framtíð. Og hann lifir eins og hann muni aldrei deyja og svo deyr hann án þess að hafa lifað!

Fleiri sem aðgerð hefur áhrif á ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Lægri kostnaður á einstakling 1 2 3 Færri sem aðgerð hefur áhrif á (sértækari þjónusta) Hærri kostnaður á einstakling Hagkvæm nýting aðfanga

Percentage of Population Líðan ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Common Mental Disorder Languishing Moderate Mental Health Psychological Resources Flourishing

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Heilsa og vellíðan Heilsa er líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan en ekki einungis það að vera laus við sjúkdóma og örorku. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (1948)

Linking assessment and interventions ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS to improve wellbeing Case report from Iceland: 6 steps linking assessment and interventions to improve wellbeing 1. Deciding to start measuring wellbeing 2. Selecting methods and processes, including stakeholders, and gathering information 3. Ensuring the assessment responds to the current context 4. Presenting and communicating the results (together with the government) 5. Ensuring an impact on policy-makers and policy 6. Planning for the future

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Linking wellbeing with public policy outcomes In 2007 public health authorities in Iceland decided to include public mental wellbeing measures in a national survey on Health and Wellbeing. A single item measure on happiness together with the short version of the Warwick-Edinburgh Mental Well-being scale (WEMWBS) was used since that is one of the most reliable measures of public mental health available. This decision had an impact on both health policies and policies for the whole society. Wellbeing measure has been used as an indicator in the development of Health 2020 policy for Iceland as well as in a broader governmental policy for the economy and community, named Iceland 20/20, led by the Prime Minister.

Hvernig myndu stjórnmálin líta út ef megin markmið stjórnvalda væri að efla heilsu og líðan? http://www.neweconomics.org/publications/entry/a-well-being-manifesto-for-a-flourishing-society

Hvað geta stjórnvöld gert? 1. Mælt það sem skiptir máli (Measure what matters) 2. Skapað hagkerfi sem eykur vellíðan (Create a wellbeing economy) 3. Endurheimt tíma okkar (Reclaim our time) 4. Þróað menntakerfi sem eykur vellíðan (Create an education system that promotes flourishing) 5. Endurhannað heilbrigðiskerfið þannig að það efli heilbrigði (Refocus the health system to promote complete health) 6. Fjárfest í fyrstu árum ævinnar og foreldrastuðningi (Invest in the very early years and parenting) 7. Dregið úr efnishyggju og eflt sannar auglýsingar (Discourage materialism and promote authentic advertising) 8. Styrkt borgaralegt samfélag, félagslega vellíðan og virka þátttöku í samfélaginu (Strengthen civil society, social wellbeing and active citizenship)

Það sem þú mælir hefur áhrif á það sem þú gerir if you don t measure the right thing, you don t do the right thing. Joseph Stiglitz, 2009 38

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Jákvæð sálfræði diplómanám á meistarastigi í samstarfi við the Well-being Institute við Cambridge háskóla Næsta haust verður, í annað sinn á Íslandi, boðið upp á diplómanám á meistarastigi í jákvæðri sálfræði. Námið er 60 ECTS eininga nám sem hefst í september 2015 og lýkur í september 2015. Námið samanstendur af þremur önnum, yfir 12 mánaða tímabil, á hverri önn eru tvær 5 daga lotur. Unnið er að verkefnum á milli námslota. Ekki verður um val milli námskeiða að ræða og allir nemendur fylgja sama skipulagi. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður.

ENDURMENNTUN HÁSKÓLA ÍSLANDS Fyrir hverja? Þá sem hafa lokið a.m.k. þriggja ára grunnmenntun á háskólastigi eins og sálfræði, félagsvísindum, heilbrigðisvísindum, viðskiptum (eða sambærilegri menntun). þá sem hafa áhuga á jákvæðri sálfræði og faglegri nálgun á því að vinna með styrkleika bæði fyrir eigin persónulegan þroska sem og í ráðgjöf til annarra. Fagfólki sem starfar við eða hefur áhuga á að efla sig á sviðum mannauðsstjórnunar, almennrar stjórnunar, kennslu, náms- og starfsráðgjöf, sálfræðiþjónustu, lýðheilsu sem og við aðra heilbrigðis- og félagsþjónustu þar sem unnið er út frá styrkleikum einstaklinga.