OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Similar documents
Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Uppsetning á Opus SMS Service

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Kennsluleiðbeiningar. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Vefskoðarinn Internet Explorer

HEIMSPEKI Í UMHVERFINU (TÍU VERKEFNI EFTIR GUÐRÚNU HÓLMGEIRSDÓTTUR)

spjaldtölvur í skólastarfi

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Stær fræ i Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 4. mars 2008

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

Greinagerð með Spilastokknum - hugmyndabanka fyrir kennara hvernig kenna má stærðfræði með spilum

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

Áhrif aldurs á skammtímaminni

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Stafræn borgaravitund

Action. Ready for KENNSLULEIÐBEININGAR

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

LEIÐARVÍSIR VITUNDARVAKNING UM KYNFERÐISLEGT, ANDLEGT OG LÍKAMLEGT OFBELDI GEGN BÖRNUM

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Jákvæður agi Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

Ferð til Brussel til að taka þátt í ráðstefnu um starfsmenntun og vinnustaðanám. Febrúar 2014.

Námsvefur um GeoGebra

How the game works Characters, abilities and skills How dice rolls work Interaction and cooperation

Háskóli Íslands Menntavísindasvið leikskólakennaradeild Leikir sem kennsluaðferð GLF034G-V09 Ingvar Sigurgeirsson

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

margt er um að Velja Náms- og starfsfræðsla Berglind Helga Sigurþórsdóttir Helga Helgadóttir Margt er um að velja 1

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Skapandi skóli. Handbók um fjölbreytta kennsluhætti og stafræna miðlun

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Kennari í starfi (KÍS1155) Vor Ígrundunardagbók Verkefni 6

Útdráttur Efnisyfirlit Inngangur Hvers vegna varð þetta verkefni fyrir valinu? Framkvæmd...

Þú getur ekki sagt að þetta sé leiðinlegt því þú ákveður hvað þú ert að gera. Ferilmöppur leið til að efla sjálfstæði og ábyrgð nemenda

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína

Millimenningarfærni. Hulda Karen

Neistar. Kennsluleiðbeiningar. Davíð A. Stefánsson. Sigrún Valdimarsdóttir. Neistar Kennsluleiðbeiningar

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Farsæl skólabyrjun

Hafsteinn Karlsson. Að lesa og skrifa. Handbók fyrir kennara

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

Reiknað með hjartanu. Lífsleikni fyrir framhaldsskóla Kennarabók. Aldís Yngvadóttir

Samtal er sorgar læknir

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 3. september 2007

Stær fræ i. Kennsluleiðbeiningar. Kennsluleiðbeiningar. 8tíu. NÁMSGAGNASTOFNUN 13. september 2006

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Eðlishyggja í endurskoðun

Einelti í grunnskóla

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands

TÖL203F Reiknirit, rökfræði og reiknanleiki

Kynferðisofbeldi GEGN börnum á ekki að þurfa að eiga sér stað

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

,,Af góðum hug koma góð verk

Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?

Færni í ritun er góð skemmtun

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir?

Leiðsagnarmat. 1. Fræðslufundur. Edda Gíslrún Kjartansdóttir Nanna Kristín Christiansen

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða...

SWAY SNIPPING TOOL. Sway Office 365

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Allir VINIR. Forvarnir gegn einelti. Höfundur: Vanda Sigurgeirsdóttir Lektor í tómstunda- og félagsmálafræði Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Lean Cabin - Icelandair

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

PABBI, MÉR ER SVO ILLT Í SPAÐANUM!

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

GREINAR UM BÆKUR ÁSTA KRISTJANA SVEINSDÓTTIR. Kvenna megin

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Söguaðferðin í textílmennt

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Tjáskipti með aðstoð tölvutækninnar

Windows snjallforrit/apps og samnýting á kóða fyrir IOS og Android með Xamarin

Leikskóli margbreytileikans. Sérkennsla í nýju ljósi

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Elli. Ari Hlynur Guðmundsson. Lokaritgerð til BA-prófs Listaháskóli Íslands Hönnunar- og arkitektúrdeild

Strákunum gengur ágætlega en stelpunum gengur alltaf vel...

Bjarna-Dísa. Kennsluleiðbeiningar

Transcription:

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR) Aldur nemenda: 10 ára og upp úr Viðfangsefni: ofbeldi, einelti, samskipti Færnimarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Viðhorfamarkmið: Hugtakaleikir ná að þjálfa flesta færniþætti samræðunnar Efni og áhöld: Útprentuð dæmaspjöld, þrjú afmörkuð svæði í heimakrók eða á töflu, merkt með skiltum (ofbeldi, ekki ofbeldi,???) Tími/umfang: 80-120 mínútur Höfundur verkefnis: Brynhildur Sigurðardóttir, fyrirmyndin fengin frá Golding, C. (2002). Connecting concepts: thinking acrivities for students. Melbourne: ACER. KENNSLULEIÐBEININGAR Hugtakaleikur er samræðuferli sem unnið er út frá dæmasafni frekar en sögu eða annars konar kveikju. Hugtakaleikir eiga sér skýrt lokatakmark sem er að skilgreina hugtakið sem leikurinn fjallar um hverju sinni. Dæmasafnið er notað til að leggja drög að skilgreiningu og prófa skilgreiningu sem er í vinnslu. Nánari skýringar á framkvæmd hugtakaleikja er að finna í verkefnablaðinu Hugtakaleikir - grunnuppskrift á Heimspekitorginu. Í þessu dæmasafni eru 18 dæmi sem fjalla um réttlæti. Dæmin á að flokka í 3 flokka: ofbeldi??? ekki ofbeldi Í??? flokkinn eru sett þau dæmi sem nemanda finnst vera bæði og eða sem hann veit ekki hvernig á að flokka. Láttu nemendur sitja þannig að þeir geti skoðað dæmin saman. Fyrsta verkefni þeirra er að raða öllum dæmunum í flokkana þrjá án þess að ræða hvert dæmi í þaula. Það er til dæmis hægt að dreifa öllum dæmunum til nemenda (1-2 nemendur með hvert dæmi) og biðja hvern og einn um að útskýra í hvaða flokk hann vill setja dæmið. Þegar þessari fyrstu flokkun er lokið velja nemendur saman dæmi til frekari rannsóknar og þá getur verið gott að taka dæmi sem einhverjum í bekknum finnst að ætti að raða í annan flokk. Finndu góða leið til að láta nemendur velja eitt dæmi til umræðu, einföld atkvæðagreiðsla getur verið ágæt aðferð. Ef mikill ágreiningur birtist í hópnum um tiltekið dæmi getur líka verið ágætt að velja það til umræðunnar. Þegar dæmið hefur verið valið minnir þú nemendur á að þeir eigi að finna gott svar við spurningunni Hvað er ofbeldi? Með því að skoða af hverju tiltekið dæmi er ofbeldi eða ekki leita nemendur að rökum sem þeir nýta síðan í skilgreininguna. Það er gott að skrifa stórum stöfum á töfluna Ofbeldi er og síðan getur þú punktað rök úr umræðu nemenda fyrir neðan þannig hjálpar þú þeim að safna efni í skilgreininguna. Umræðuna leiðir þú áfram á hefðbundinn hátt. Hafðu námskrá í samræðufærni til viðmiðunar til að muna hvaða atriði mikilvægt er að nemendur þjálfi til að samræðan þroskist og verði gagnrýnin, skapandi og umhyggjusöm. Verkefnabanki Heimspekitorgsins er samstarfsverkefni Félags heimspekikennara, The Philosophy Man og kennara hjá Hagnýtri heimspeki.

DÆMASAFNIÐ Dæmin í þessum hugtakaleik eru eftirfarandi: Að klípa einhvern í handlegginn. Að klípa einhvern í höfuðið eins fast og þú getur. Að slást. Að tala við einhvern. Að faðma einhvern. Stormur sem veldur miklum skemmdum. Að kalla nafn einhvers. Að hlæja að einhverjum af því að manni finnst hann í asnalegum fötum. Að segja að hugmynd einhvers sé bjánaleg. Að vera stöðugt ósammála einhverjum. Að dreifa miðum með athugasemd um einhvern. Að tala ekki við einhvern. Að tala um einhvern þegar hann heyrir ekki til. Að segja að stelpur séu lélegar í stærðfræði. Að toga í brjóstahaldara sem stelpa er í. Hér neðar í kennsluseðlinum eru dæmin prentuð stórum stöfum og hægt að prenta þau út og klippa niður til að dreifa til nemenda. Verið óhrædd við að setja dæmin í það form sem ykkur finnst henta best fyrir hópinn ykkar. Það sem skiptir máli er að nemendur geti lesið þau, skoðað þau saman og flokkað á sveigjanlegan hátt. Það er kostur að nemendur geti lagt mörg dæmi fyrir framan sig (á stórt borð eða gólf) og hreyft þau milli flokka. Að drekka svo mikið að þú ælir. Gamni slagur. Að spila fótbolta. Kennari skammar þig. Að rassskella óþekkt barn. Kennari skammar þig fyrir að vinna ekki heimavinnuna. Kennari skammar þig fyrir eitthvað sem þú gerðir ekki. Kennari blótar þér. Að setja glæpamann í fangelsi. Að morðingi fái dauðadóm. Að ryðjast fram fyrir einhvern í röð. Að taka bita af köku einhvers þegar hann sér ekki til. Að kasta pennaveski einhvers á milli þannig að hann nái því ekki. Að brjóta rúðu. Að segja við einhvern: Ég lem þig ef þú ferð ekki frá. Að standa fyrir einhverjum sem er minni en þú þannig að hann kemst ekki framhjá. Neðst í kennsluseðlinum eru þrjú skilti til að merkja flokkana: ofbeldi -??? ekki ofbeldi. MEIRA Á HEIMSPEKITORGINU Hugtakaleikir grunnuppskrift Heimspekileikir - inngangur Heimspekileg samræða grunnuppskrift 2

Að klípa einhvern í handlegginn. Að klípa einhvern í höfuðið eins fast og þú getur. Að slást. 3

Að tala við einhvern. Að faðma einhvern. Stormur sem veldur miklum skemmdum. 4

Að kalla nafn einhvers. Að hlæja að einhverjum af því að manni finnst hann í asnalegum fötum. 5

Að segja að hugmynd einhvers sé bjánaleg. Að vera stöðugt ósammála einhverjum. 6

Að dreifa miðum með athugasemd um einhvern. Að tala ekki við einhvern. 7

Að tala um einhvern þegar hann heyrir ekki til. Að segja að stelpur séu lélegar í stærðfræði. 8

Að toga í brjóstahaldara sem stelpa er í. Að drekka svo mikið að þú ælir. Gamni slagur. 9

Að spila fótbolta. Kennari skammar þig. Að rassskella óþekkt barn. 10

Kennari skammar þig fyrir að vinna ekki heimavinnuna. Kennari skammar þig fyrir eitthvað sem þú gerðir ekki. Kennari blótar þér. 11

Að setja glæpamann í fangelsi. Að morðingi fái dauðadóm. Að ryðjast fram fyrir einhvern í röð. 12

Að taka bita af köku einhvers þegar hann sér ekki til. Að kasta pennaveski einhvers á milli þannig að hann nái því ekki. 13

Að brjóta rúðu. Að segja við einhvern: Ég lem þig ef þú ferð ekki frá. 14

Að standa fyrir einhverjum sem er minni en þú þannig að hann kemst ekki framhjá. 15

Ofbeldi

Ekki ofbeldi

???