Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Similar documents
Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

LAUSNIR FYRIR NETVERSLANIR

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Uppsetning á Opus SMS Service

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

Atriði úr Mastering Metrics

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Lokaverkefni til BS- prófs. í viðskiptafræði

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

Stefna RIM um gagnaleynd

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

Að heiman. Aðskilnaður og heimþrá. Ágrip. Aðskilnaður frá foreldrum til styttri eða lengri tíma getur haft ýmsar afleiðingar í för með sér.

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS)

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

Vöruþróun matvæla í smáum fyrirtækjum

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Meistararitgerð. Orðspor fyrirtækja

Danski smásölumarkaðurinn

ÁNÆGJUVOGIN. Leiðarvísir um áherslur í íþróttastarfi barna og ungmenna

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir?

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR

BS ritgerð. í viðskiptafræði. Íslenskar netverslanir sem selja snyrtivörur. Leiðbeinandi: Dr. Þórhallur Örn Guðlaugsson, dósent

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

Á vaktinni með sveigjanlegum stöðugleika. Hildur Fjóla Antonsdóttir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir Herdís Sveinsdóttir Hólmfríður K.

spjaldtölvur í skólastarfi

Windows snjallforrit/apps og samnýting á kóða fyrir IOS og Android með Xamarin

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Ungt fólk Menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn íslenskra ungmenna

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Workqual Ferð á fund 2 í verkefninu í Hereford í Englandi mars 2015

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Stutt um. Réttindi þín sem neytandi. Hagsmunir neytenda á Evrópska efnahagssvæðinu

Hvernig eflum við gæði náms og kennslu?

Vefskoðarinn Internet Explorer

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Syngjum saman. -vefur með sönglögum, texta og gripum- Dagmar Þórdísardóttir

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Stafræn borgaravitund

BS ritgerð í viðskiptafræði. Yfirtaka greiðslukortanna

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Fríverslunarsamningur við Kína Upprunareglur. Jóhann Freyr Aðalsteinsson sérfræðingur á tollasviði

Rannsóknamiðstöð ferðamála 2013

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Tímarit íslenska Reggionetsins um leikskólastarf. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Name of the University: Copenhagen Business School Names of the students: Snorri Páll Sigurðsson og Tómas Björnsson Exchange semester: Spring, 2012

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

Námsvefur um GeoGebra

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

Aðgengismál fyrir byrjendur

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Þekkingarstig eineltis í framhaldsskólum:

Þjónusta og ímynd. Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Develop Implement a process, develop yourself is a personal thing. developed is something that has been worked on.

"Það virðast allir vita hvað þeir vilja :

Keflavíkurflugvöllur farþegaspá 2018

Hvað er vitað? Evrópska samstarfsverkefnið Hraust saman (Healthy together), sem styrkt var af Leonardo da Vinci starfsmenntaáætluninni,

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

BS ritgerð í viðskiptafræði

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic

N á m s tæ k n i. Árangur. Stuðningur. Tímaskipulag. Upplýsingar. Gagnlegar upplýsingar sem geta hjálpað þér að hafa betri stjórn á náminu þínu.

Local food Matur úr héraði

B.S. verkefni. Viðskiptafræði

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Flippuð prjónakennsla

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Yfirlitstafla. Háskólinn á Akureyri. Viðskipta- og raunvísindadeild. Námskeið Lokaverkefni Verktími Nóvember Apríl 2009

IKEA og hönnuðurinn. Inga Dóra Jóhannsdóttir

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

Education Policy Analysis Edition. Greining á menntunarstefnu 2004 útgáfa. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Transcription:

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu? 8 janúar 2015

Áður en kaupferlið hefst Í kaupferlinu Eftir að kaupferlinu lýkur

Í kaupferlinu

Áður en kaupferlið hefst Vörulýsing og myndir Neytendur vilja fá góðar upplýsingar og fara í þá vefverslun sem býður upp á bestu upplýsingarnar. Neytendur nota í auknum mæli snjallsíma og spjaldtölvur til að leita sér upplýsinga. Skilmálar og afhendingarmáti 66% aðspurðra sögðust skoða skilmála seljenda um vöruskil áður en þeir ganga frá kaupum og einungis 60% kaupenda voru ánægðir með hversu gott aðgengi er að endursendingarskilmálum Neytendur vilja sjá strax upplýsingar um afhendingartíma og kostnað Samanburður 22% nota snjallsímann til að bera saman vörur þegar þeir eru inni í versluninni 36% gera verðsamanburð í snjallsímanum þegar þeir eru í versluninni Helmingur aðspurðra er ólíklegri til að gera samanburð þegar þeir nota app frá viðkomandi verslun en þegar þeir nota vafra.

Áður en kaupferlið hefst

Í kaupferlinu

Í kaupferlinu Frí heimsending 4 af hverjum 5 telja fría heimsendingu skipta máli í Evrópu, 6 af hverjum 10 á Norðurlöndunum. 93% neytenda gripu til aðgerða til að eiga möguleika á ókeypis heimsendingu og helsta aðgerðin var að bæta vörum í körfuna. Vali um mismunandi greiðslumöguleika Kredit / debet kort, netgíró, póstkröfu, millifærsla, Paypal

Í kaupferlinu Afhendingartími Helmingur aðspurðra í könnun UPS segja að það sé mikilvægt að fram komi áætlaður afhendingardagur eða að varan berist innan ákveðins tíma. Afhendingarhraði er 4. mikilvægasti þátturinn þegar verið er að bera saman seljendur (vöruúrval, vöruupplýsingar, orðspor) Neytendur eru tilbúnir að bíða allt að 3-4 daga eftir að fá innlendar sendingar til sín.

Í kaupferlinu Valið um mismunandi afhendingarmáta Heim að dyrum, Pósthús, Póstbox, sækja í verslun Fá vöruna samdægurs, daginn eftir eða eftir nokkra daga.

Í kaupferlinu Hvert myndir þú helst vilja að pakkar/sendingar sem þú pantar á netinu eða í síma séu sendir svo það henti þér best? Á heimili 77,6% Á pósthús að eigin vali 31,9% Á vinnustað 19,1% Í þjónustustöð eldsneytisfélags að eigin vali Í verslun að eigin vali Annað 5,4% 3,4% 0,9%

Eftir kaupferlið

Eftir kaupferlið Geta skilað og/eða skipt vörum sem keyptar eru á netinu með einföldum hætti 68% neytenda á Norðurlöndunum segja að ókeypis vöruskil eða vöruskipti sé lykilatriði í jákvæðri upplifun

Eftir kaupferlið Að geta rakið sendinguna skiptir máli 49% aðspurðra segja það skipta sköpum að geta rakið sendingar

69% neytenda í Evrópu eru líklegir til að mæla með netverslun við vini og ættingja. Þeir þættir sem ýta undir jákvæð meðmæli Rekja sendingu 34% Auðvelt að skila 42% Frí endursending á skilavörum 47% Að tímasetningar standast 54% Frí heimsending 64% UPS pulse of the online shopper-europe study, comscore 2014 Belgía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Holland, Bretland.

Þættir sem auka líkurnar á að vefverslun sé valin Að hafa aðgengi að forriti sérstaklega hannað að spjaldtölvum 36% Að fá afsláttarmiða í snjallsímann af því að seljandi veit að ég er rétt hjá eða inni í verslun 37% Að eiga möguleika á "one-click checkout" 40% Að eiga möguleika á að versla á netinu og geta sótt í verslun 41% Að eiga möguleika á að versla á netinu og geta skilað í verslun 52% UPS pulse of the online shopper-europe study, comscore 2014 Belgía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Holland, Bretland.

Hvað fannst þér erfitt við að versla á netinu?

Afhverju valdirðu að versla aftur við sömu netverslunina?

Póstbox

Takk fyrir