Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Similar documents
Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Mat á stuðningsþörf barna Notagildi og framtíðarmöguleikar

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

ENDURMAT Á STUÐNINGSÞÖRF

SIS - matið og hvað svo?

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

MINNISBLAÐ UM SIS-MAT

Möguleikar og áhrif ICF á þjónustu við fötluð börn og ungmenni. Solveig Sigurðardóttir Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Mikilvægi starfsmannaþjálfunar fyrir starfsfólk sem vinnur með einhverfum með hegðunarvanda. Helga Sigurðadóttir Valentina H.

Einstaklingsmiðað nám í samvinnu við nemendur

Endurskoðunarnefndir Áhættustýring og áhættueftirlit. Deloitte FAS Maí 2010

Frammistaða í þjónustuþáttum og forgangsröðun úrbóta

Starfendarannsóknir til valdeflingar kennara

MATSKERFI FYRIR FÉLAGSÞJÓNUSTU SVEITARFÉLAGA. Skýrsla. Júlí Höfundur Kristín Sóley Sigursveinsdóttir. Verknúmer: R SVE

Eru unglingar með fötlun mismunað á Suðurnesjum? Af aðgengi að tómstundastarfi félagsmiðstöðva á Suðurnesjunum. Sverrir Rúts Sverrisson

Markaðsáherslur og markaðshneigð

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Leiðsagnarmat í Menntaskóla Borgarfjarðar Hvernig hefur okkur miðað?

Þroskaþjálfar í skóla án aðgreiningar Þróun, hlutverk og starfsaðferðir

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Lífsgæði og vellíðan íbúa á Eden-hjúkrunarheimili

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks

Að efla félagshæfni leikskólabarna

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

Innleiðing á matslista á slysa- og bráðadeild fyrir skjólstæðinga með geðrænan vanda Mat á fræðsluhluta innleiðingar

Atferlisgreining sem einn af hornsteinum markaðsfræðinnar

Óbærilegur eðlileiki tilverunnar

Handbók fyrir kennara við Háskóla Íslands

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Óhreinu börnin hennar Evu

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

- Kerfisgreining með UML

Að flytja úr foreldrahúsum

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Auður upplýsinga

Leiðsagnarmat (assessment FOR learning)

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Markþjálfun. Hvað er nú það? Signý Hlíf Árnadóttir. Lokaverkefni til BA-prófs Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild

Tengdir aðilar á markaði

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Endurhæfing og eftirfylgd

Endurhæfing og afturhvarf til vinnu: Stutt yfirlit

1 Inngangur. Þetta kort sýnir hvernig uppbygging ritgerðarinnar er: Vellíðan. Hvað getur skólinn gert? Íslandi. Inngangur Sjálfsmynd

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

Leikskóli margbreytileikans. Sérkennsla í nýju ljósi

Fimmtudagur, 1. apríl fundur samkeppnisráðs

Þemahefti um na msmat í leikskó lum

Efnisyfirlit INNGANGUR KYNNING Á ÞJÓNUSTUHUGTAKINU... 6

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

MS ritgerð í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum. Hvaða áhrif hefur innri markaðssetning á fyrirtækjamenningu og frammistöðu fyrirtækja

Spjaldtölva í stað hjúkrunartösku

Hvað vantar? Könnun á þörf fyrir fræðslu fyrir foreldra barna á leikskólaaldri sem greinast með einhverfu

Brunahönnun stálburðarvirkja

Launamunur kynjanna á almennum vinnumarkaði Gender wage differential in the private sector

GæðAlÍKAN fyrir raunfærnimat Á NorðurlöNDuM

Líður á þennan dýrðardag

Alþjóðlegi hamingjudagurinn Hamingja og vellíðan Íslendinga

HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD HÁSKÓLI ÍSLANDS AÐ ELDAST HEIMA: HVAÐA AÐSTOÐ OG AÐSTÆÐUR ÞURFA AÐ VERA TIL STAÐAR? SÓLBORG SUMARLIÐADÓTTIR

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Þeir vilja ekki leika, bara tala saman

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

M E N N T U N O G L Ý Ð R Æ Ð I

7. RANNSÓKNAÁÆTLUN EVRÓPUSAMBANDSINS

HJÚKRUN FÓLKS MEÐ SYKURSÝKI Á HJÚKRUNARHEIMILUM

Áherslur Íslandsstofu á Asíu og aðra. vaxandi markaði. Kynning fyrir Íslensk Kínverska viðskiptaráðið 13. maí Þorleifur Þór Jónsson

Tilvist og uppbygging áfallaáætlana í grunnskóla

Það var bara yfir eina götu að fara

Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Kennari í starfi (KÍS1155) Vor Ígrundunardagbók Verkefni 6

Education Policy Analysis Edition. Greining á menntunarstefnu 2004 útgáfa. Summary in Icelandic. Útdráttur á íslensku

Ég varð fyrir lúmsku einelti því þetta var aldrei líkamlegt.

Stefnumiðuð stjórnun: Fimm greiningarlíkön

Áhrif veiða á vöxt þorsks á Íslandsmiðum

Einhverfa og einstaklingsnámskrá barna

Kjósa íslensk fyrirtæki að blanda saman. ólíkum aðferðum við verkefnastjórnun. og þá hvers vegna?

... Staða grunnskólanemenda með íslensku sem annað tungumál

Orðaforðanám barna Barnabók

Hugvísindasvið. Ábyrgð Vesturlanda. Berum við ábyrgð á að hjálpa fólki í þriðja heiminum? Ritgerð til B.A.-prófs.

Endurskoðun félagsvísa Revision of Social Indicators

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Stjórnun viðskiptatengsla

Stúlkur og Asperger-heilkenni

Nemendur með ADHD í skóla án aðgreiningar

BS-ritgerð í viðskiptafræði Fyrstu skref í átt að straumlínustjórnun (lean)

Hulinn heimur, um aðgengi sjónskertra og blindra að nokkrum vefum á Íslandi

Svo ólíkt því sem við erum búin að vera að gera

Sköpun í stafrænum heimi

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA RITRÝND FRÆÐIGREIN. Hvenær er heimilið besti kosturinn? Áherslur í uppbyggingu heimahjúkrunar

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Transcription:

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Umfjöllun 1. Stutt lýsing á Mati á stuðningsþörf: SIS 2. Einstaklingsbundnar áætlanir um stuðning út frá niðurstöðum SIS 3. Nokkur dæmi um mismunandi mynstur stuðningsþarfar út frá niðurstöðum SIS. 4. Það líkan sem framkvæmd áætlana um stuðning byggir á. 5. Mat á lífsgæðum fatlaðra.

Hvað er Mat á stuðningsþörf: SIS? Mat á stuðningsþörf er staðlað matskerfi sem gefið var út árið 2003 af AAIDD (American Association on Intellectual and Developmental Disabilities). Þessi virtu samtök hafa verið leiðandi á heimsvísu í skilgreiningum á þroskahömlun og skyldum fötlunum og þróun matstækja og matskerfa á undanförnum áratugum.

Hvað er Mat á stuðningsþörf: SIS? Tilgangur með gerð SIS var tvíþættur: 1. Skilgreining á þörfum fólks með þroskahömlun og skyldar fatlanir fyrir stuðning og í framhaldi af því gerð og framkvæmd einstaklingsbundinna áætlana um stuðning. 2. Aðferð til að útdeila fjármagni til þjónustu við fatlaða á markvissan og hlutlægan hátt.

Hvað er Mat á stuðningsþörf: SIS? Höfundar SIS (James R. Thompson o.fl.) leggja mesta áherslu á fyrrnefnda notagildið sem þrátt fyrir það fellur oft í skuggann af hinu síðarnefnda. Hugmyndafræði sú sem SIS byggir á er annars vegar að auka lífsgæði fólks með fötlun og hins vegar að stuðla að auknum mannréttindum þeim til handa.

Hvað er Mat á stuðningsþörf: SIS? Markmið með hönnun SIS er því fyrst og síðast að meta á hlutlægan hátt stig og eðli þess stuðnings, sem fólk með fötlun þarfnast til að geta lifað eðlilegu lífi með fullri þátttöku í samfélaginu (t.d. Tribble og Wrigley, 2008).

Innihald SIS Mat á stuðningsþörf skiptist í þrjá hluta: 1. Mat á þörf fyrir stuðning: Um er að ræða 6 hluta, sem byggjast á 49 atriðum. Þessir hlutar eru: Viðfangsefni á heimili, Viðfangsefni utan heimilis, Viðfangsefni tengd símenntun, Viðfangsefni tengd starfi, Viðfangsefni tengd heilsu og öryggi og Félagsleg virkni.

Innihald SIS 2. Vernd og hagsmunagæsla. Metin eru 8 atriði, sem ekki snerta endanlegan útreikning á þörf fyrir stuðning. 3. Sérstök þörf fyrir stuðning tengd heilsu og hegðun. Metin eru 16 atriði tengd heilsu og 13 atriði tengd hegðun sem auka þörf fyrir stuðning.

Innihald SIS Á öllum hlutum SIS er þörf fyrir stuðning metin út frá þremur víddum: 1. Tíðni: Hve oft er þörf fyrir stuðning. 2. Daglegur stuðningstími: Hvað þarf langan tíma á dæmigerðum degi. 3. Tegund stuðnings: Hvers konar stuðnings er þörf.

Líkan vegna stuðningsþarfa Það líkan um mat á stuðningsþörf fólks með fötlun sem AAIDD setur fram snertir samspil á milli einstaklingsbundinna þátta og félagslegra þátta. Samkvæmt þessu líkani er hvorki nóg að horfa á færni einstaklingsins né það félagslega umhverfi sem hann/hún lifir og hrærist í.

Kröfur umhverfisins Bilið!! Færni einstaklingsins

Niðurstöður SIS Niðurstöður SIS-matsins eru settar fram í formi heildarútkomu, svonefndri stuðningsvísitölu auk stuðningsþarfar á þeim 6 undirþáttum sem metnir eru. Þessar niðurstöður gefa upplýsingar um stuðningsþörf fatlaðs einstaklings í samanburði við aðra fatlaða í stöðlunarúrtaki.

Hvers vegna einstaklingsáætlanir? Einstaklingsbundinn stuðningur leikur mikilvægt hlutverk í að auka færni einstaklingsins og að stuðla að auknum lífsgæðum (Buntix og Shalock 2010). Mikilvægt er þó að hafa í huga, að með því að auka færni er ekki átt við það að laga þær takmarkanir sem einstaklingurinn býr við.

Hvers vegna einstaklingsáætlanir? Einnig er mikilvægt að hafa í huga, að að það líkan um stuðningsþörf fatlaðra sem AAIDD setur fram metur mynstur og magn þess stuðnings sem einstaklingur þarf til að vegna betur og taka þátt í þeim athöfnum sem metin eru með SIS (7 svið). Þessi svið eru nátengd líkönum sem skilgreina lífsgæði.

Hvers vegna einstaklingsáætlanir? Stuðningur sem felldur er í kerfi felst í björgum og aðferðum sem stuðla að aukinni mannlegri færni (Buntix og Shalock, 2010). Þarfir fólks fyrir stuðning eru hins vegar misjafnar, bæði hvað varðar eðli og magn.

Hvers vegna einstaklingsáætlanir? Teymi sem vinna að gerð áætlana um stuðning eru best til þess fallin að skilgreina þessar þarfir eins og fjallað verður um hér á eftir. Í þessu teymi er það hinn fatlaði sem ræður framvindunni (AAIDD, 2008).

Hvers vegna einstaklingsáætlanir? Mikilvægt er einnig að hafa það í huga að niðurstöður SIS-matsins veita ekki upplýsingar um óskir hins fatlaða og markmið í lífinu. Því þarf að tengja niðurstöður SIS við aðrar upplýsingar um hinn fatlaða, til dæmis það við hvaða aðstæður hún nýtur sín best og hvaða athafnir eru henni eftirsóknarverðar.

Einstaklingsbundnar áætlanir um stuðning 1. hluti: Skilgreina væntingar og óskir í lífinu 2. hluti: Athugun á mynstri og magni stuðningsþarfa 3. hluti: Gerð einstaklingsbundinnar áætlunar um stuðning Niðurstöður SIS ásamt öðrum upplýsingar til að forgangsraða vali og greina stuðningsþarfir Athugun á þeim aðferðum sem nota þarf og þær sem notaðar eru við stuðning Rita einstaklingsbundna áætlun sem skilgreinir mynstur og tegund þess stuðnings sem þörf er á til þátttöku við ákveðnar aðstæður og í ákveðnum athöfnum 4. hluti: Mat á framförum Að hve miklu leyti hafa markmið náðst? Að hve miklu leyti væntingar og markmið eiga enn við Að hve miklu leyti einstaklingsbundin áætlun var framkvæmd Mat á einstaklingsbundinni stuðningsáætlun (farið til baka í liði 1 og 2 ef þörf er á)

Lífsgæði fatlaðra Tengingin á milli gerðar einstaklingsbundinna áætlana um stuðning út frá niðurstöðum SIS og lífsgæða fólks með fötlun er sérstaklega mikilvæg. Allar slíkar áætlanir verða að hafa aukningu á lífsgæðum að leiðarljósi.

Lífsgæði fatlaðra Það er vegna þessa sem við stöðlun SIS var lagt fyrir hluta hópsins nýtt matskerfi yfir lífsgæði fatlaðra (Mat á persónulegri stöðu: POS). Á þennan hátt fást bæði mikilvægar upplýsingar um lífsgæði einstakra fatlaðra og tengsl á milli lífsgæða og stuðningsþarfar.

Lokaorð Markmið okkar hér í dag er að deila með ykkur upplýsingum um það á hvern hátt niðurstöður SIS geta nýst við gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning. Það er hins vegar ykkar að búa til nauðsynlega reynslu hér á landi um framkvæmd slíkra áætlana.

Lesefni Aligning Quality of Life Domains and Indicators with SIS Data (Jos van Loon: AAIDD, 2008). Mat á Stuðningsþörf: Aðdragandi - Framkvæmd Niðurstöður. Tryggvi Sigurðsson og Guðmundur B. Arnkelsson, 2011. Supports Intensity Scale: Users Manual (AAIDD, 2004) Relating Supports Intensity Scale Information to Individual Service Plans (Jan K. Ivey, James A. LeVelle, James R. Thompson o.fl.: AAIDD, 2008). Utilizing the Supports Intensity Scale with Direct Links to Individual Supports Planning (Alain Tribble og Steve Wigley: AAIDD, 2008). Wil H.E. Buntix og Robert L. Shalock: Models of Disability, Quality of Life and Individualized Supports: Implications for Professional Practise in Intellectual Disability. Journal of Policy and Practise in Intellectual Disabilities, desember 2010.