Skattaleg mismunun mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum. Vala Valtýsdóttir Forstöðumaður skatta- & lögfræðisviðs Deloitte

Similar documents
Áhrif skattalagabreytinga á arðsúthlutun og söluhagnað hlutafélaga. Smári Bergmann Kolbeinsson. Stefán Viðar Grétarsson. B.Sc.

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Óheimilar úthlutanir fjármuna frá einkahlutafélögum til stjórnenda þeirra

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

FORMÁLI. Hafnarfirði, 5. janúar Eva Dóra Kolbrúnardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

mcu_ komudagur / V / -2. Skýrsla starfshóps um skattlagningu afleiðuviðskipta

Lokaverkefni til BS-prófs í Viðskiptafræði. Yfirfæranlegt skattalegt tap

Tengdir aðilar á markaði

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

SKATTLAGNING TEKNA AF MATSBREYTINGUM EIGNA Guðni Björnsson

Skattavaktin* Fréttabréf skatta- og lögfræðisviðs. 3. tölublað. pwc. *connectedthinking

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Frádráttur vaxtagjalda með hliðsjón af þunnri eiginfjármögnun

Úrdráttur úr kynningu Morgunverðarfundur 19. maí 2011 Nanna Huld Aradóttir, Cand. Oecon, CIA

Leiðbeinandi tilmæli

Yfirtaka síðari hluti. Aðalsteinn E. Jónasson hæstaréttarlögmaður á LEX lögmannsstofu

Er munur á fjármagnstekjuskatti af vaxtatekjum, söluhagnaði og leigutekjum?

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Samruni Hampiðjunnar hf. og VOOT BEITU ehf.

1*1 Minnisblað Dags

Kaup Sands ehf. á ISS Íslandi ehf.

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Samruni WOW Air ehf. og Iceland Express ehf. Efnisyfirlit

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

REGLUGERÐ KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga

Fimmtudagurinn 27. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Mallands ehf. vegna misnotkunar Hörpu hf. á markaðsráðandi stöðu. I.

Sameiginleg yfirráð Arion banka og Búvalla yfir Högum hf.

Milliverðlagning í alþjóðlegum skattarétti

Uppsetning á Opus SMS Service

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

1. janúar 2015 Nýir skilmálar Facebook persónuverndarsjónarmið

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

BS ritgerð í viðskiptafræði. Verðmat fyrirtækja

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012

Leiðbeiningar um gerð grisjunaráætlana

Auðkenni Super Jeep Drive. I. Erindið

Ósk um undanþágu frá ákvæði samkeppnislaga um bann við samstarfi keppinauta

MEÐÁBYRGÐ TJÓNÞOLA Í VINNUSLYSUM

Lokaverkefni til BS prófs í viðskiptafræði.

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

KPMG ehf. Skýrsla um gagnsæi

Föstudagurinn 26. febrúar 1999 kl. 11: fundur samkeppnisráðs. Fyrirhuguð kaup Coca-Cola Nordic Beverages A/S á öllu hlutafé í Vífilfelli ehf.

Samruni KS sölu ehf., Sláturhússins Hellu hf. og Skanka ehf.

BS ritgerð í viðskiptafræði. Verðmat fyrirtækja

Miðvikudagur, 23. febrúar fundur samkeppnisráðs

Fimmtudaginn 3. maí 2018.

EES-viðbætir. ÍSLENSK útgáfa. við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins. Nr. 40 ISSN árgangur I EES-STOFNANIR

Ákvörðun Samgöngustofu nr. 1/2014 vegna kvörtunar um seinkun flugs X9 445 þann 16. ágúst 2013

SKATTLAGNING LEIGUTEKNA AF SKAMMTÍMALEIGU ÍBÚÐARHÚSNÆÐIS

Kaup Pressunnar ehf. á Birtingi útgáfufélagi ehf.

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Inngangur að upplýsingagjöf Hlutabréf

Málavextir Þann 4. ágúst 2015 barst Einkaleyfastofunni tilkynning frá Alþjóðahugverkastofnuninni (WIPO)

Föstudagurinn, 19. september fundur samkeppnisráðs. Kvörtun Hasso Íslands ehf. yfir skráningu lénsins hasso.com

Leiðbeinandi: Stefán Kalmansson Vor Umboðsvandi. Í íslensku og erlendu viðskiptalífi. Tómas Örn Sigurbjörnsson.

Umsögn um frumvarp til laga um gagnagrunn á heilbrigðissviði

Aðkoma barns að ákvörðun um umgengni

Skýrsla um gagnsæi Aukinn sýnileiki

Frumvarp til laga. Frá fjármála- og efnahagsráðherra.

Skýrsla. félags- og húsnæðismálaráðherra um réttindi og skyldur aldraðra, samkvæmt beiðni. (Lögð fyrir Alþingi á 145. löggjafarþingi

BS ritgerð í viðskiptafræði Ábyrgð og hlutverk endurskoðenda með hliðsjón af efnahagshruninu 2008

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

ISO 9001:2015 Áhrif á vottuð fyrirtæki

Eðlishyggja í endurskoðun

SKATTKERFI ATVINNULÍFSINS FJÁRFESTING ATVINNA LÍFSKJÖR

Samruni Icepharma hf. og Lyfis ehf.

Reykjavík, 7. desember Úrskurður nr. 22/2017. Í dag var hjá embætti Tollstjóra kveðinn upp svofelldur Ú R S K U R Ð U R

UMFANG SKATTUNDANSKOTA OG TILLÖGUR TIL AÐGERÐA. Skýrsla starfshóps

Ólöf Heiða Guðmundsdóttir. Vel þekkt vörumerki. -Meistararitgerð til Mag. jur. prófs í lögfræði - Umsjónarkennari: Hafdís Ólafsdóttir aðjúnkt

Er löggjafanum heimilt að mæla fyrir um aðildarskyldu að björgunarsveitum?

ÍÞRÓTTADEILD. Vildbjerg - Danmark

Leiðbeinandi tilmæli. Viðmiðunarreglur vegna álagsprófa, samþjöppunar- og vaxtaáhættu hjá fjármálafyrirtækjum. Ekki í gildi. nr.

FRAMSAL SAKAMANNA. með tilliti til undantekninga sem banna eða heimila synjun á framsali eða afhendingu sakamanna

Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 69/2012 vegna kvörtunar um aflýsingu á flugi FI543 þann 23. júlí 2011

Samruni Johan Rönning hf. og Efnissölu G.E. Jóhannssonar ehf.

Ritgerð til BS - gráðu. í viðskiptafræði. Ársreikningaskrá

Gagnsæisskýrsla KPMG kpmg.is

Hamraborg Kópavogí - sími bréfsími S

Kaup Landsbankans hf. á eignarhlut í Verdis hf. (áður Arion verðbréfavarsla).

Þetta var eiginlega nauðgun

Bann við mismunun Tilskipanir ESB um jafnrétti óháð fötlun, kynþætti, þjóðernisuppruna, kynhneigð, aldri og trú/lífsskoðun

Samruni 365 miðla ehf. og Konunglega kvikmyndafélagsins ehf.

Erindi WOW Air ehf. vegna úthlutunar Isavia ohf. á afgreiðslutímum á Keflavíkurflugvelli. Efnisyfirlit

Áhrif upplýsingatækni á vinnuumhverfi og persónuvernd. - Lögfræðileg úttekt -

Tíðniheimild Yellow Mobile B.V.

Samruni Securitas hf. og Geymslna ehf.

EFNISYFIRLIT. 1 Inngangur Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu Hugtakið og 71. gr. stjórnarskrárinnar...

ALÞJÓÐLEGUR SKATTARÉTTUR

Háskólinn á Akureyri Félagsvísinda- og lagadeild Vor og möguleikar þeirra. Júlí Ósk Antonsdóttir Lokaverkefni í félagsvísinda- og lagadeild

Áhættusækni og kerfishugsun Persónueinkenni frumkvöðla. Tryggvi Guðbjörn Benediktsson. B.Sc. í Viðskiptafræði

Frumvarp til laga. um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (kaup og sala þjónustu milli landa, áskriftir og sala fréttablaða o.fl.).

Þvingun og valdbeiting á heimilum fatlaðs fólks

Samruni Gæðabaksturs ehf. og Brauðgerðar Kr. Jónssonar og Co ehf.

LÖGMANNA BLAÐIÐ. Kveðja fráfarandi formanns. Bls. 3. Réttur til svæðisnetfanga. Bls. 8. Réttarstaða fanga og sakborninga. Bls.

Varðveisla gagna í stjórnsýslunni

Transcription:

Skattaleg mismunun mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum Vala Valtýsdóttir Forstöðumaður skatta- & lögfræðisviðs Deloitte Skattadagurinn 2010

Mismunandi skattlagning eftir rekstrarformum 1. Einkahlutafélög, takmörkuð ábyrgð 2. Hlutafélög, takmörkuð ábyrgð 3. Sameignarfélög, ótakmörkuð ábyrgð 4. Samlagsfélög, blönduð ábyrgð 5. Einstaklingsrekstur, ótakmörkuð ábyrgð Mun bera saman félög 1.- 4.

Umgerð helstu rekstrarforma 1. Einkahlutafélög og hlutafélög Hagnaður skattlagður í 18% Stór hluti arðs til eigenda sem skylt er að reikna sér endurgjald getur verið skattlagður sem launatekjur Eigendur bera takmarkaða ábyrgð 2. Sameignarfélög og samlagsfélög Hagnaður skattlagður í 32,7% Engin skattlagning á úthlutun hagnaðar Eigendur bera ótakmarkaða ábyrgð í sameignarfélagi Í samlagsfélagi ber a.m.k. einn eigandi ótakmarkaða ábyrgð og a.m.k. einn eigandi takmarkaða ábyrgð

Nýtt ákvæði um skattlagningu arðs Hjá þeim skattaðilum sem skylt er að reikna sér endurgjald skal telja til tekna sem laun 50% af heimilum úthlutuðum arði að því marki sem heimil arðsúthlutun félagsins er samtals umfram 20% af skattalega bókfærðu eigin fé þess í árslok viðmiðunarárs. Í raun þýðir þetta að hluti arðs verður skattlagður sem tekjur í SUMUM félögum Réttilega reiknað endurgjald skiptir ekki máli Að vissu leyti afturvirkt ákvæði miðar við hagnað fyrra árs (2009)

Nýtt ákvæði um skattlagningu arðs Er um að ræða brot á jafnræðisreglu 65. gr. stjórnarskrárinnar?,,allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Helsta forsenda þess að reglan komi til álita er að tilvik séu í raun sambærileg 1. Það telst t.d. ekki brot á jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar að skattar geti verið stighækkandi eftir því sem efnahagur er betri. 2. Hins vegar er hér um að ræða ákvæði sem mismunar skattlagningu eftir samsetningu eða fjölda hluthafa án tillits til þess hvert reiknað endurgjald þeirra er

Til hverra tekur ákvæðið? Í 7. gr. tekjuskattslaga kemur fram hverjir eigi að reikna sér endurgjald en þar segir m.a. Sama gildir um vinnu við atvinnurekstur eða starfsemi sem rekin er í sameign með öðrum og einnig um vinnu manns við atvinnurekstur lögaðila þar sem hann er ráðandi aðili vegna eignar- eða stjórnunaraðildar Ákvæðið vísar því til þess að viðkomandi hafi yfirburðastöðu í félaginu, þ.e. yfirráð Hlýtur að vísa til meirihlutaeignar í ehf. Hvenær er aðili ráðandi? Eðlilegast að líta til hlutafélagalöggjafarinnar og laga um ársreikninga.

Til hverra tekur ákvæðið? HVERJIR eru ráðandi aðilar skv. auglýsingu skattyfirvalda? Maður telst ráðandi aðili ef hann sjálfur, maki hans, venslamaður eða annar nátengdur aðili er í stjórn félagsins eða framkvæmdastjórn þess eða ef hann, einn eða ásamt maka eða öðrum tengda- og venslamönnum eða samstarfsmönnum, á það stóran hluta í félaginu að ætla megi að það hafi áhrif á ákvörðun launanna.

Orðalag auglýsingar of rúmt 1. Einn maður (einn eða með maka eða nátengdum aðila) er í stjórn félags eða framkvæmdastjóri. (Stjórnunartengsl) 2. Eða hann, einn eða ásamt maka eða öðrum tengda- og venslamönnum á það stóran hluta í félaginu að ætla megi að það hafi áhrif á ákvörðun launanna. (Eignartengsl) 3. Eða hann ásamt samstarfsmönnum, á það stóran hluta í félaginu að ætla megi að það hafi áhrif á ákvörðun launanna. (Eignartengsl annarra) Þannig virðist orðalag auglýsingarinnar mun rýmra en lagaákvæðið => Nær ákvæðið til félaga þar sem eru fjöldi starfandi eigenda? Á það við um stærri félög sérfræðinga verkfræðinga, arkitekta, lögmanna, endurskoðenda þar sem eigendur eru jafnframt starfsmenn? NEI - birtu reglurnar fara langt út fyrir orðalag lagatextans

Reglur nr. 1090/2009 Í nýbreyttum tskl. segir um reiknað endurgjald:,,ríkisskattstjóri setur árlega við upphaf tekjuárs reglur um reiknað endurgjald og birtir þær að fenginni staðfestingu fjármálaráðherra. Þrátt fyrir þetta setti fjármálaráðherra reglurnar 30. des birtar 31 des. 2009. Eiga við laun 2010 Reglurnar því ekki gildar lögum samkvæmt. Tækifæri hjá ríkisskattstjóra að setja skýrar reglur lögum samkvæmt.

Hvernig eru félög skattlögð? Skattþrepið er 18% eða 32,7% Tekjur ehf. og hf. ekki alltaf skattlagðar eins og hjá slf. og sf. Móttekinn arður hjá ehf. / hf. er frádráttarbær, þó ekki ef yfirfæranlegt tap Móttekinn arður í sf. / slf. er skattlagður í 18% Söluhagnaður hjá ehf. / hf. er frádráttarbær, þó ekki ef yfirfæranlegt tap Söluhagnaður hjá sf. /slf. er skattlagður í 32,7%

Afleiðingar hins nýja ákvæðis Skattaðilar leita leiða til að lágmarka skattgreiðslur og stofna sf. og slf. Af hverju þessi félagaform? 1. Aldrei um að ræða úthlutaðan arð í sf./slf. = Einfaldara að greiða út hagnað 2. Í sf./slf. fer skattlagning alls hagnaðar fram hjá félaginu og er því hærra skattlagt 3. Byggt á því að sf./slf. eigi að skattleggjast eins og ef um ehf./hf. væri að ræða og arður skattlagður með fjármtsk: 100 í hagnað= 18 í skatt= 82 til úthlutunar x 18%= 14,76 eða samtals 32,76%. Með hinu nýja ákvæði er skattlagning hagnaðar í ehf. og hf. mun hærri

Samanburður skattlagningar EHF. og HF. Hagnaður 3.525.300 x 18% = 634.554 = 2.900.746 Skattalegt bókfært eigið fé er 3.525.300 + hlutafé: 4.025.300 Arður til útgreiðslu 3.525.300 634.554 = 2.890.746 skattleggst 20% af 4.025.300= 805.060 í 18% = 144.911 1.042.843 í 18% = 187.712 1.042.843 í 46,1% = 480.751 Skattlagning af hagnaði félags: 634.554+813.374=1.447.928 eða ca 41% SF. og SLF. Hagnaður félags 3.525.300 x 32,7% = 1.152.773 Skattlagning af hagnaði félags = 1.152.773 eða 32,7%

Breyting á rekstrarformi Hvað þarf að gera? Hvað verður um ehf? Á að slíta því? Stofna slf? Einkahlutafélagið getur verið einn stofnenda í slf. Félagið gæti þá tekið á sig ótakmarkaða ábyrgð Núverandi eigendur ehf. starfa hjá slf. og eignast hlut í því félagi (t.d. 90%) og væru með takmarkaða ábyrgð Ef einhverjar tekjur verða áfram í ehf verður þá að reikna laun stjórnarmanna þar? (25%?)

Deloitte Touche Tohmatsu 2010. All rights reserved. Deloitte refers to one or more of Deloitte Touche Tohmatsu, a Swiss Verein, its member firms, and their respective subsidiaries and affiliates. As a Swiss Verein (association), neither Deloitte Touche Tohmatsu nor any of its member firms has any liability for each other s acts or omissions. Each of the member firms is a separate and independent legal entity operating under the names Deloitte, Deloitte & Touche, Deloitte Touche Tohmatsu, or other related names. Services are provided by the member firms or their subsidiaries or affiliates and not by the Deloitte Touche Tohmatsu Verein.