Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Similar documents
Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Uppsetning á Opus SMS Service

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Zotero sett upp á Windows stýrikerfi

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Kynning á CareLink hugbúnaði. Að finna mikilvægt púsl í sykurstjórnun og hjálpa þér við að bæta meðferðina þína

Vefskoðarinn Internet Explorer

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

RefWorks - leiðbeiningar

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Hvernig getum við uppfyllt þarfir kaupenda á netinu?

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

RefWorks - leiðbeiningar

Stefna RIM um gagnaleynd

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Leiðarvísir að tölvuþjónustu Reiknistofnunar

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

VIÐAUKI VIÐ THE BLACKBERRY SOLUTION LEYFISSAMNINGINN FYRIR BLACKBERRY VIÐSKIPTALEGA SKÝJAÞJÓNUSTU FYRIR MICROSOFT OFFICE 365 ( VIÐAUKINN )

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

SNJALLÖRYGGI NOTENDALEIÐBEININGAR. Askalind 1 Kópavogur Sími Njarðarnesi 1 Akureyri Sími Nánar á oryggi.is

Skráning lýsigagna - Landupplýsingagáttin - Leiðbeiningar

Grunnnámskeið í. forritsins. Einfaldlega Frontpage Námsefni á námskeiði kenndu í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, sumarið 2001.

STAFRÆN. ljósmyndun. Karl Jeppesen og Marteinn Sigurgeirsson

spjaldtölvur í skólastarfi

BLACKBERRY LAUSNAR LEYFISSAMNINGUR

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

Notandahandbók Xperia M dual C2004/C2005

Vefsmíðar. Kóðinn, HTML og CSS. Þessi bók er hluti af þriggja bóka flokki, hinar eru Viðmót, hönnun og verklag og Dreamweaver og önnur tól

Þunglyndi og depurð. Leiðbeiningabæklingur

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Tölvuorðabókin hefur verið sett upp á neti Alþingis. Hana má finna með því að fara í START og ALL PROGRAMS. Eftirfarandi orðabækur eru aðgengilegar:

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir?

OFBELDI (HUGTAKALEIKUR)

I. Erindi Atlassíma ehf.

Leiðbeinandi: Snorri Guðjónsson. Lærum að útbúa PDF

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ. Nemendur vinna hópverkefni þar sem þau þurfa að kynna sér helstu markverðu staðina

PIXELCALC: FORRIT TIL MÆLINGA Á STÆRÐ GOSMAKKA ÚT FRÁ STAFRÆNUM MYNDUM. Rögnvaldur Líndal Magnússon

Námsaðstoð í stærðfræði á netinu

Yfirlit. Handbók útg.1.4 Nóri skráningar- og greiðslukerfi Apríl 2013 Bls.1

Kynferðisofbeldi GEGN börnum á ekki að þurfa að eiga sér stað

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Áhrif aldurs á skammtímaminni

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

Claudia Hausfeld. neptún magazine #02. Myndlist Art

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

Jákvæð samskipti af hverju eru þau mikilvæg? Páll Ólafsson Félagsráðgjafi

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

Notandahandbók S302. This is the Internet version of the User guide. Print only for private use.

Þjónustukönnun Landspítala, maí 2012

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

SWAY SNIPPING TOOL. Sway Office 365

Alzheimers-sjúkdómur. Jón Snædal yfirlæknir, öldrunarlækningadeild

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Stafræn borgaravitund

Eftirfarandi er reynsla þriggja einstaklinga sem eiga við þráhyggju-árátturöskun að stríða...

Internetið og íslensk ungmenni

Öryggisstefna Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja í upplýsingatækni

Stylistic Fronting in corpora

Verkbeiðna- og verkáætlunarkerfi

skjá kort mús floppý ESD móðurborð tölva stýrikerfi kælivifta kort Harður diskur ROM SATA minni Tölvur og nettækni drif RAM tengibrú snúningshraði

Samkeyrsla Scrum og Kanban með áherslu á yfirsýn verkefna

Lokaverkefni til BS- prófs. í viðskiptafræði

FYRSTI ÍSLENSKI VEFURINN

Gerð einstaklingsbundinna áætlana um stuðning, byggðar á niðurstöðum um mat á stuðningsþörf (SIS) Tryggvi Sigurðsson, sviðsstjóri

Yfirlýsing varðandi heilsufar og tryggingarhæfi Trygging endurvakin

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Notkun Facebook til markaðsfærslu á Íslandi

um lífi Si fræ i fyr ir ungt fólk Vinnublöð

Lokaverkefni Vorönn Tölvunarfræðideild. Boggan - Slysavarnaskóli sjómanna - Hönnunarskýrsla - Kennari: Hallgrímur Arnaldsson

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvernig vinna íslenskir ferðaþjónustuaðilar markaðssetningu á netinu? Aðferðafræði Icelandair og Íslandsstofu

Ásta Kristjana Sveinsdóttir. Fólkstegundir. Um veitingu félagslegra eiginleika

Rannsókn á fylgjusýni (fylgjusýnataka) (CVS)

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted. 18. nóv

Hvert er hlutverk sölustjórans?

ÞEGAR GLEÐIN BREYTIST Í SORG

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

Skoðunartæki fyrir bráðvárkerfi Greiningarskýrsla

Rannsóknamiðstöð ferðamála 2013

Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin?

Viðskiptasvið. Markaðssetning nýrrar hönnunar Lykilþættir í markaðssetningu

BS ritgerð. Lokaverkefni um Skype og Skype í farsíma

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

Windows snjallforrit/apps og samnýting á kóða fyrir IOS og Android með Xamarin

Samþykkjandi. Samþykktarferill í ORRA. Leiðbeiningar fyrir samþykkjanda. Útg. 2,0 - Apríl 2017

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið

Ætla má að hátt á 10 þúsund manns hafi sótt þessa ráðstefnu.

Ferhyrningurinn: Myndræn framsetning á ársreikningi

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga)

Mannauður - Discoverer Viewer 5 fyrir ríki 1. útgáfa. 1. Inngangur Innihald bókarinnar... 2

Fréttabréf Tourette-samtakanna - janúar 2004 ==================================================

Forritunarkeppni Framhaldsskólanna 2013

Maintx viðhaldsstjórnunarkerfi NOTENDAHANDBÓK

Transcription:

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Motorola Triplets, E398, V3, V80, V220, V300 og V600 Undirbúningur...2 Uppsetningin...3 Að athuga með nýjan póst...4 Að sækja póst þegar GPRS reiki er ekki í boði...4 Um aðrar Internetveitur...5 Hvert get ég leitað eftir meiri upplýsingum?...5 Höfundaréttur Síminn. Allur réttur áskilinn. Útgáfa 2, Apríl 2005 Bls. 1 af 5 Síminn Apríl 2005

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Motorola E398, V220, V300, V600 og V80 Þessar leiðbeiningar innihalda stillingar fyrir tölvupóstþjónustu Símans Internet, en notendur annarra Internetveitna geta að sjálfsögðu haft þær til hliðsjónar við uppsetningu sinna póstfanga. Ef tölvupósturinn þinn er ekki hjá Símnet, skoðaðu þá kaflann Um aðrar Internetveitur á bls. 6 til að fá nánari upplýsingar um hvernig tölvupósturinn er settur upp. Motorola E398, V300, V600, V80 geta meðhöndlað POP3 og IMAP tölvupóst með innbyggðu tölvupóstforriti í gegnum GPRS tengingu eða CSD (GSM data) tengingu. Þær stillingar sem þarf til að sækja tölvupóst eru þær sömu og þarf í póstforrit venjulegrar PC tölvu, það er að segja notendanafn, lykilorð, netfang og heiti póstþjóns er það sama og notað er í tölvupóstforritinu í venjulegum tölvum. Þessi uppsetning er alls ekki flókin, þótt hún kunni að líta út fyrir það, en það er töluvert magn af upplýsingum sem slá þarf inn. Ef þessum leiðbeiningum er fylgt nákvæmlega ætti allt að ganga vel. Nokkrir tenglar í þessu skjali vísa á vefsíður á Internetinu. Það er því nauðsynlegt notuð sé nettengd tölva þegar farið er eftir þessum leiðbeiningum. Undirbúningur 1. Sæktu WAP stillingar í símann ef hann er ekki nú þegar stilltur fyrir WAP. Til að athuga hvort síminn sé uppsettur fyrir WAP, ýttu þá Örvatakkanum niður eða farðu inn í Menu og veldu Web Access og Browser. Ef síminn tengist og WAP síða Símans birtist, er síminn þinn tilbúinn 2. Ef þú býst við að nota GPRS mikið, er ráðlegt að skoða GPRS verðskrá Símans og velja áskriftarleið við hæfi. 3. Til að setja tölvupóstinn upp í símann þarftu að hafa eftirfarandi upplýsingar við höndina: Netfangið þitt Notandanafnið fyrir tölvupóstinn (venjulega það sem þú notar þegar þú tengist netinu, oft fyrri hluti netfangs) Leyniorðið þitt Það skaðar ekki að vita nafnið á póstþjóni fyrir innkominn póst (Incoming mai) Þessar upplýsingar fékkst þú frá Internetþjónustunni þinni þegar þú fékkst Internetáskriftina þína. Athugaðu að vefpóst, eins og hotmail.com og visir.is er ekki hægt að sækja í símann á þennan hátt. Bls. 2 af 5 Síminn Apríl 2005

Uppsetningin Smelltu á örina upp og farðu inn í Email Msgs. Þú getur einnig ýtt á hnappinn og valið Menu > Messages og valið þar Email Msgs. Ef Email Message inbox Requires Setup kemur á skjáinn skalt þú smella á Setup. Ef það kemur ekki upp smelltu þá á Hér koma eftirfarandi stillingar: hnappinn og veldu Email Msg Setup. ISP settings: Veldu þetta og ýttu á Change. Hér koma eftirfarandi stillingar: Connection type: GPRS APN address: wap.simi.is. User name: Þessi reitur á að vera auður Password: Þessi reitur á að vera auður DNS IP: Þessi reitur á að vera auður Smelltu á Done að þessu loknu. Email Provider: Símnet (eða Custom, ef Símnet er ekki á listanum). Ef Símnet er valið er þegar búið að fylla inn hluta af stillingunum og þarf aðeins að setja inn þær stillingar sem eru inni í kössum hér fyrir aftan. Það er ekki nauðsynlegt að breyta þeim stillingum sem eru á gráum grunni, til að geta sótt póst, en þær auka mjög á þægindi. User ID: Hér kemur notandanafnið þitt. (venjulega fyrri hluti netfangs) Password: Hér kemur leyniorðið þitt Sending host: postur.simnet.is (Getur verið forstillt sem: 212.30.200.212) Sending port: 25 Receiving host: postur.simnet.is (Getur verið forstillt sem: 212.30.200.212) Receiving port: 110 Return address: Hér skrifar þú netfangið þitt Name: Hér kemur nafnið þitt Cleanup: Hér getur þú valið hvort síminn eyði út gömlum skilaboðum sjálfkrafa úr minni símans Save on server: YES ef þú vilt að síminn geymi afrit af sendum skeytum á póstþjóni, ef þú velur NO eyðir hann skeytunum af póstþjóninum eftir að þau hafa verið sótt í símann. Síminn getur ekki skoðað viðhengi, því er öllu jafna ekki mælt með að stilla á NO. Email notify: YES ef þú vilt að síminn birti tilkynningu um nýjann tölvupóst Check new msgs: Þú getur látið símann vakta pósthólfið þitt. Þá athugar hann hvort nýr tölvupóstur hafi borist á þeim fresti sem þú tiltekur. Það getur verið kostnaðarsamt að láta símann athuga með póst með stuttu millibili. Hide Fields: hér getur þú ráðið hvort CC og BCC reitirnir séu í boði þegar senda á póst úr símanum Auto signature: Hér getur þú sett inn staðlaða undirskrift sem bætt er inn í allann póst sem þú sendir úr símanum, til dæmis Þe Size restriction: Hér getur þú takmarkað stærð þeirra skeita sem sótt eru. 10240 er upphafsstillingin.láttu hana hald sér ef þú ert ekki viss hvernig á að fara með þetta. Þá er uppsetningunni lokið. Ýttu á vinstri valmyndatakkann, sem stendur Done fyrir ofan til að ljúka uppsetningunni. Bls. 3 af 5 Síminn Apríl 2005

Að athuga með nýjan póst Farðu inn í: Menu Messages, Email Msgs Á skjáinn kemur Connect to remote mailbox? Veldu YES til að tengjast. Connecting to mailbox kemur á skjáinn og síminn athugar hvort póstur bíði þín. Að sækja tölvupóst utan Íslands Ef þú ætlar sækja og senda tölvupóst utan Íslands er ekki víst að Síminn hafi GPRS reikisamning á áfangastað þínum. Kynntu þér GPRS reiki Símans á simi.is. Ef GPRS reiki er í boði á áfangastað þínum, þarft þú aðeins að láta símann þinn tengjast réttu kerfi í viðkomandi landi. (T.d. Sonofon í Danmörku) og nota símann á sama hátt og hérna heima. Þú þarft ekki að breyta neinum stillingum fyrir GPRS. Ef GPRS er ekki í boði á áfangastað er hægt að nota CSD (GSM Data) tengingu. Hér að neðan eru upplýsingar um hvernig eigi að nota og setja upp slíka tengingu. Þótt ferð til útlanda sé ekki á döfinni er ágætt að stilla þetta samt inn, þá er síminn tilbúinn þegar til þarf. Að sækja póst þegar GPRS reiki er ekki í boði Smelltu á örina upp og farðu inn í Email Msgs. Þú getur einnig ýtt á hnappinn og valið Menu > Messages og valið þar Email Msgs. Ef tölvupósturinn hefur þegar verið uppsettur kemur spuningin Connect to remote mailbox? á skjáinn. Veldu NO. Smelltu nú á Hér koma eftirfarandi stillingar: hnappinn og veldu Email Msg Setup. ISP settings: (Hér koma stillingar um hvernig síminn tengist Internetinu) Connection type: Breyttu Connection type í CSD Dial-Up Number: +3548900900 User name: Þessi reitur á að vera auður Password: Þessi reitur á að vera auður DNS IP: Þessi reitur á að vera auður Bakkaðu nú út og notaðu tölvupóstinn eins og áður. Þegar heim er komið nægir að breyta Connection type aftur í GPRS eins og sýnt er hér að ofan. Bls. 4 af 5 Síminn Apríl 2005

Um aðrar Internetveitur. Ef tölvupósturinn þinn er hýstur af annarri internetveitu en Símnet þarf að athuga eftirfarandi: Notendur hjá öðrum internetveitum þurfa að nota annan Incoming Server í lið 3 á blaðsíðu 2 en allt annað á að vera eins. Hugsanlega notar Internetveitan þín annað port, en þá breytir þú því bara. Sumar internetveitur takmarka aðgang að tölvupóstþjónum sínum. Til að sækja póst frá þeim þarf að tengjast Internetveitunni sem tölvupóstþjónninn tilheyrir eða nota SMTP heimild. Upplýsingar um þetta getur þú fengið hjá Internetveitunni þinni, annað hvort á vefsíðu þeirra, eða með því að hafa samband við hana á annan hátt. Ef þú hefur samband við Internetveituna, þarftu að spyrja eftirfarandi spurninga: Hvað heitir Incoming mail serverinn ykkar? Eru notuð önnur port en venjulega? Ef já, hver eru portnúmerin? Skiptir máli hvaða Internetveita er notuð til að hægt sé að tengjast póstþjóninum ykkar? (Eða er hægt að tengjast Símnet og sækja póst frá póstþjóninum ykkar?) o Ef svarið er já, getur þú notað póstþjóninn postur.simnet.is til að senda póst. Ef þú vilt nota póstþjón internetveitunnar þinnar verður þú að setja upp GSM data tengingu eins og lýst er í kaflanum Að sækja póst þegar GPRS reiki er ekki í boði á bls. 5, nema hvað nú þarftu að hafa innhringinúmer internetveitunnar þinnar og notendanafn og lykilorð (Username & Password) Til baka í leiðbeiningar Hvert get ég leitað eftir meiri upplýsingum? Þegar þú tengist Internetinu í gegnum GPRS tengist þú inn á Internetið í gegnum Internetgátt Símans Internet. Upplýsingar um allt sem tengist GPRS tengingunni sjálfri getur þú fengið með því að senda tölvupóst til gprs@siminn.is og verður reynt að greiða úr þínum málum eins og frekast er unnt. Tölvupósturinn þinn getur verið hýstur hjá öðrum Internetveitum, eins og til dæmis Margmiðlun og Vortex. Upplýsingar um uppsetningu netfanga frá þessum og öðrum Internetveitum eru veittar á heimasíðum þeirra og í þjónustusímum. Síminn / Þjónustuver Símans hefur því miður ekki upplýsingar um stillingar þessara fyrirtækja. Ef þú hefur athugasemdir eða spurningar, sendu þær þá til gprs@siminn.is Bls. 5 af 5 Síminn Apríl 2005