Heimildir og tilvísanir. Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár

Size: px
Start display at page:

Download "Heimildir og tilvísanir. Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár"

Transcription

1 Heimildir og tilvísanir Rétt notkun tilvísana og uppsetning heimildaskrár

2 Notkun heimilda Það þarf alltaf að vísa í heimildir þegar fjallað er um efni sem þið hafið lesið um annars staðar og notið hugmyndir þaðan. Ef ekki er vísað í heimild þar sem það á við er það kallað ritstuldur. Tilvísanakerfi er nauðsynlegt til að aðgreina hvort hugmyndir koma frá höfundi eða öðrum. Heimildavísun auðveldar lesanda að afla sér frekari upplýsinga um efnið. Fræðimenn fá að njóta verka sinna.

3 Hvenær þarf að vitna í aðra? Það þarf ekki að geta heimildarmanna ef fjallað er um almenna þekkingu. Þegar setningar eru teknar beint upp úr heimild verður að geta þess hvaðan efnið er fengið bein tilvitnun. Þegar texti er umorðaður verður að geta þess hvaðan efnið er fengið óbein tilvitnun. Kerfi frá American Psychological Association (APA) notað (höfundur/ar og útgáfuár).

4 Tilvísanir í texta: Bein tilvitnun Texti sem tekinn er orðrétt frá öðrum: Þegar um fáar setningar er að ræða þá er bein tilvitnun auðkennd innan gæsalappa. bla bla bla (höfundur, útgáfuár, blaðsíðutal). Hann komst svo að orði: Í fyrsta lagi virðist mér að meðvitund verði lykillinn að þeim leyndardómi sem okkur virðist erfiðastur (Jón Torfi Jónasson, 1992, bls. 51). Jón Torfi Jónasson (1992) sagði: Í fyrsta lagi virðist mér að meðvitund verði lykillinn að þeim leyndardómi sem okkur virðist erfiðastur (bls. 51). Jón Torfi Jónasson (1992) telur meðal annars:... að meðvitund verði lykillinn að þeim leyndardómi sem okkur virðist erfiðastur (bls. 51). Þegar tilvitnun er lengri en 40 til 50 orð þá er hún án gæsalappa og textinn inndreginn.

5 Óbein tilvitnun: Einn höfundur Þegar texti er umorðaður er tilvitnun óbein og þá er gæsalöppum sleppt en geta verður höfundar og útgáfuárs Rannsóknir hafa leitt í ljós að útlit er sá eiginleiki sem helst er tekið eftir við fyrstu kynni (Smith, 2005) Rannsókn Smith (2005) sýndi að útlit er sá eiginleiki sem helst er tekið eftir við fyrstu kynni Í rannsókn Smith frá árinu 2005 kom fram að útlit er sá eiginleiki sem helst er tekið eftir við fyrstu kynni

6 Óbein tilvitnun: Margir höfundar Þegar tveir höfundar standa að verki skal nefna nöfn beggja í öllum vísunum Þegar þrír, fjórir eða fimm höfundar standa að verki skal nefna öll nöfnin í fyrstu tilvísun. Síðan aðeins fyrsta nafnið og þess getið með skammstöfuninni o.fl. að fleiri standi að verkinu Þegar höfundar eru sex eða fleiri eiga tilvísanir í texta aðeins að geta fyrsta höfundar og þess getið með skammstöfun að fleiri standi að verkinu.

7 Tilvísanir í texta: Tveir höfundar Þegar tveir höfundar standa að verki skal nefna nöfn beggja í öllum vísunum. Rannsókn Hewstone og Stroebe (2001) sýndi að viðbrögð foreldra hafa áhrif á... Viðbrögð foreldra hafa áhrif á andfélagslega hegðun barna (Hewstone og Stroebe, 2001).

8 Tilvísanir í texta: Þrír til fimm höfundar 3-5 höfundar nefna öll nöfnin í fyrstu tilvísun. Síðan aðeins fyrsta nafnið. Dion, Bercheid og Walster (1972) rannsökuðu áhrif... (fyrsta vísun). Dion og félagar (1972) rannsökuðu... (næsta vísun). EÐA: Dion o.fl. (1972) rannsökuðu... (næsta vísun).

9 Tilvísanir í texta: Tilvitnun sem er ekki byggð á frumheimild Í rannsókn Petty árið 1975 kom fram að... (Fullman, 1990) Í rannsókn Petty kom fram að (Fullman, 1990). Reynið að hafa alltaf frumheimild, sérstaklega í stærri verkefnum.

10 Tilvísanir í texta: Erlendir og íslenskir höfundar Birta eftirnafn erlendra höfunda fullt nafn íslenskra höfunda Rannsókn Cacioppo (1993) gaf til kynna að útlit hefur áhrif á frammistöðu en samkvæmt Helga Guðmundssyni (1995) hefur útlit ekki áhrif á frammistöðu. Rannsóknir hafa bæði sýnt fram á að útlit hefur áhrif á frammistöðu (Cacioppo, 1993) og að útlit virðist ekki hafa áhrif á frammistöðu (Helgi Guðmundsson, 1995). Í rannsókn Cacioppo árið 1993 kom fram að...

11 Tilvísanir í texta: Fleiri en eitt verk eftir sama höfund frá sama útgáfuári Rannsóknir hafa sýnt að útlit hefur áhrif á frammistöðu (Cacioppo, 1993a, 1993b).

12 Tilvísanir í texta: Sex höfundar eða fleiri Alltaf bara að tilgreina fyrsta höfund. Baldwin og fleiri (1984) athuguðu... (allar vísanir). Í heimildaskrá er fyrstu sex höfunda getið og táknað að höfundar séu fleiri með skammstöfuninni o.fl. OG ÞÓ... Í APA manual segir að geta skuli allra höfunda

13 Tilvísanir í texta: Sama eftirnafn höfunda Þegar höfundar heita sama eftirnafni skulu upphafsstafir þeirra fylgja til að fyrirbyggja misskilning. J. K. Miller (1994) og R. S. Miller (1992) rannsökuðu áhrif... J. K. Miller o.fl. (1994) og R. S. Miller (1992) rannsökuðu...

14 Tilvísanir í texta: Tvær eða fleiri tilvísanir innan sama sviga Ef um sama höfund er að ræða er heimildum raðað eftir útgáfuári og byrja á elsta verkinu. Heimildir eru aðgreindar með kommu. Eysenck (1977, 1981) taldi að tengsl milli... Ef um mismunandi höfunda er að ræða er heimildum raðað í stafrófsröð og þær aðgreindar með semíkommu. Margar rannsóknir hafa sýnt að fuglar virðast laðast að léttri tónlist (Eiser og Powell, 1998; Khan, 1976; Travis, 1987).

15 Heimildaskrá Í heimildaskrá eru aðeins þau rit sem vísað hefur verið til í texta ritgerðar eða skýrslu. Heimildum er raðað í stafrófsröð. Ef sami höfundur er með mörg verk tímaröð verka, byrjað á elstu. Ef vísað er til fleiri en eins verks sama höfundar frá sama útgáfuári auðkenna með bókstöfum (2000a, 2000b, 2000c). Heimildir ALDREI tölusettar (skv. APA)!

16 Heimildaskrá Heimildum er raðað eftir nafni höfunda í stafrófsröð. Kim, L. S. (1991)... Letterman, D. (1993)... Ef sami höfundur er með mörg verk tímaröð verka, byrja á elstu. Kim, L. S. (1991)... Kim, L. S. (1994)... Ef sami höfundur er með mörg verk og meðhöfundur á sumum verkum byrja á verkum þar sem hann er einn Kaufman, J. R. (1991)... Kaufman, J. R., & Cochran, D. F. (1987)... Ef sami höfundur er meðhöfundur á mörgum verkum raða heimildum eftir nafni annars höfundar í stafrófsröð Kaufman, J. R., Jones, K., & Cochran, D. F. (1992)... Kaufman, J. R., & Wong, D. F. (1989)... Ef vísað er til fleiri en eins verks sama höfundar frá sama útgáfuári auðkenna með bókstöfum eftir stafrófsröð greinarheitis Kaufman, J. R. (1990a). Control... Kaufman, J. R. (1990b). Roles... Ef tveir höfundar hafa sama eftirnafn raða eftir upphafsstöðum í stafrófsröð Eliot, A. L., & Wallston, J. (1983)... Eliot, G. E., & Ahlers, R. J. (1980)...

17 Heimildaskrá Almenn regla Nafn höfundar Íslenskir höfundar fullt nafn. Erlendir höfundar eftirnafn fyrst síðan upphafsstafir þeirra Útgáfuár verks (innan sviga) = (1992) Síðan breytilegt eftir því hvort um er að ræða tímaritsgrein, bókakafla, vísun í netið o.fl.

18 Heimildaskrá Uppsetning á heimildaskrá: Fyrsta lína í hverri heimild ekki inndregin, næstu línur inndregnar (um 0,5-1 sentimeter). Svertið textann, farið í Format/Paragraph á tækjastiku.

19 Heimildaskrá Tímaritsgreinar Feingold, A. (1992). Good-looking people are not what we think. Psychological Bulletin, 110, Tímarit almenns eðlis Ágúst Jónsson. (1997, júní). Hef gengið í gegnum helvíti. Mannlíf, bls

20 Heimildaskrá Bækur Skinner, B. F. (1974). About behaviorism. New York: Knopf. Fleiri en ein útgáfa af sömu bók Anastasi, A. og Urbina, S. (1997). Psychological testing (7. útgáfa). New Jersey: Prentice Hall.

21 Heimildaskrá Ritstýrð bók Russell, J. A. og Fernandez-Dols, J. M. (Ritstj.). (1997). The psychology of facial expression. Cambridge: Cambridge University Press.

22 Heimildaskrá Grein eða kafli í ritstýrðri bók Hamilton, D. L. og Trolier, T. K. (1986). Stereotypes and stereotyping: An overview of the cognitive approach. Í J. F. Dovidio og S. L. Gaertner (Ritstj.), Prejudice, discrimination and racism (bls ). London: Academic Press.

23 Heimildaskrá Þýdd bók Anderson, G. H. og Gunder, S. (1993). Meðferð og inngrip (Haraldur Ásgeirsson, þýddi). Reykjavík: Mál og menning. (Upphaflega gefið út 1986). Vísun í texta: (Anderson og Gunder, 1986/1993).

24 Heimildaskrá: Netið Tímaritsgrein sem hefur áður komið út á prenti. Jónsson, F.H., Njarðvík, U., Ólafsdóttir, G., & Grétarsson, S. J. (2000). Parental divorce: Long-term effects on mental health family relations and adult sexual behavior [Rafræn útgáfa]. Scandinavian Journal of Psychology, 41, Ef rafræn útgáfa greinar er ekki eins og upphafleg prentun. Jónsson, F. H., Njarðvík, U., Ólafsdóttir, G., & Grétarsson, S. J. (2000). Parental divorce: Long-term effects on mental health, family relations and adult sexual behavior. Scandinavian Journal of Psychology, 41, Sótt 15. júlí, 2002 af Tímaritsgrein úr riti sem aðeins kemur út á netinu. Zukerman, D. (2001). Linking research to policy to people s lives. Analysis of Social Issues and Public Policy, 1, grein 006. Sótt 10. júlí 2002 af

25 American Pcychiatric Association (2000). Diagnostic and Statistical Manual for Mental Disorders, 4th edition, Text Revision (DSM-IV-TR). Washington, D.C.: Author. Bentler, P. M. (1995). EQS: Structural equations program manual. Encino, CA: Multivariate Software Inc. D'Astous, A., Maltais, J. & Roberge, C. (1990). Compulsive buying tendencies of adolescent consumers. Advances in Consumer Research, 17, Dittmar, H. (2004). Understanding and diagnosing compulsive buying. In R. Coombs (Ed.), Handbook of Addictive Disorders: A Practical Guide to Diagnosis and Treatment (pp ). New York: Wiley. Dittmar, H. (2007). Consumer culture, identity, and well-being. European Monographs in Social Psychology (Editor: Rupert Brown). London: Psychology Press. Dittmar, H., Long, K. & Meek, R. (2004). Buying on the internet: Gender differences in online and conventional buying motivations. Sex Roles, 50(5/6), Elliot, A. (2005). Not waning but drowning: Over-indebtedness by misjudgement. London and New York: Centre for the Study on Financial Innovation (CSFI). Faber, R. J. (2004). Self-control and compulsive buying. In T. Kasser & A. D. Kanner (Eds.). Psychology and consumer culture: The struggle for a good life in a materialistic world (pp ). Washington, DC: American Psychological Association. Garðarsdóttir, R. B. (2006). Materialism, money-making motives and income as influences on subjective well-being in the UK and in Iceland. Unpublished D.Phil. thesis, University of Sussex, UK. Garðarsdóttir, R. B., Jankovic, J., & Dittmar, H. (2007) Is This as Good as it Gets? Materialistic Values and Well-Being. Consumer culture, identity, and well-being, Chapter 4. European Monographs in Social Psychology (Ed. Helga Dittmar). London: Psychology Press.

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver

Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver Kennaraglósur Excel Flóknari aðgerðir: Solver 14 1 Excel Solver Excel Solver er viðbót (e. add-in) við Excel sem hjálpar til að finna bestu lausn á viðfangsefnum eins og þegar um er að ræða takmarkaðar

More information

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir

Málsýni. Aðferð til að meta málþroska barna. Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni Aðferð til að Jóhanna Einarsdóttir, Ester Sighvatsdóttir og Álfhildur Þorsteinsdóttir Málsýni hvað er það?? Málsýni þýðing á enska orðinu language sample Dæmi um málsýni Notað í rannsóknum um máltöku

More information

Heimildaritgerðir, heimildanotkun og skráning

Heimildaritgerðir, heimildanotkun og skráning Hvað er heimildaritgerð? Heimildaritgerð er ritverk þar sem höfundur/ar spyr spurninga um afmarkað viðfangefni og nýtir sér áreiðanlegar heimildir til þess að svara þessum spurningum. Oft kveikja svörin

More information

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept

Gagnasafnsfræði. Páll Melsted 16. sept Gagnasafnsfræði Páll Melsted 16. sept Endurtekin gildi Ef við viljum losna við endurtekin gildi er hægt að nota DISTINCT SELECT DISTINCT name FROM MovieExec, Movie, StarsIn WHERE cert = producerc AND title

More information

Tilvísanakerfi og heimildaskráning. Byggt að mestu á Publication manual of the American Psychological Association (APA) 5. útgáfu

Tilvísanakerfi og heimildaskráning. Byggt að mestu á Publication manual of the American Psychological Association (APA) 5. útgáfu Tilvísanakerfi g heimildaskráning Byggt að mestu á Publicatin manual f the American Psychlgical Assciatin (APA) 5. útgáfu E. Díanna Gunnarsdóttir, Ph.D. Desember 2002 Tilvísanakerfi g heimildaskráning

More information

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR]

Inngangur. Web ADI skjöl. Október, 2018 [WEB ADI - NOTENDALEIÐBEININGAR] Inngangur Nokkrar stofnanir nota Web ADI (Web Oracle Applications Desktop Integrator) til að skrá fylgiskjöl í Excel og flytja síðan færslurnar í fjárhag Orra (GL). Með útgáfu 12.2.7 af Orra breytist virknin

More information

Uppsetning á Opus SMS Service

Uppsetning á Opus SMS Service Uppsetning á Opus SMS Service Undirbúningur Þetta þarf að vera til staðar: Opus SMS Service á að vera sett upp móðurtölvunni sem hýsir gagnagrunninn. Notandinn sem er innskráður á tölvunni þarf að vera

More information

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.)

Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) Sykursýkisdagbók ÚTGEFANDI: LANDSPÍTALI JANÚAR 2014 (BYGGT Á DIABETES HEALTH RECORD FRÁ THE DIABETES COALTILATION OF CALIFORNIA.) www.landspitali.is Nafn Læknir Hjúkrunarfræðingur Símanúmer Ræddu eftirfarandi

More information

Áhrif aldurs á skammtímaminni

Áhrif aldurs á skammtímaminni Háskóli Íslands 7.5.2000 Félagsvísindadeild Þroski og lífstíðarþróun (10.02.02) Áhrif aldurs á skammtímaminni Tryggvi R. Jónsson (191177-3989) Ólafur Magnússon Kennari: Sigurður J. Grétarsson Rannsókn

More information

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir

Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir Hugbúnaður kemur ekki í stað fólks! Camilla Ósk Hákonardóttir 1 Hvað er stjórnun viðskiptatengsla (CRM)? Stjórnun viðskiptatengsla er hugmyndafræði Stjórnun viðskiptatengsla er stefna Stjórnun viðskiptatengsla

More information

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt

Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins. Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Tryggð viðskiptavina við banka í kjölfar bankahrunsins Þórhallur Guðlaugsson dósent Friðrik Eysteinsson aðjunkt Rannsóknarspurningin Treystir fólk sínum viðskiptabanka betur en öðrum og gæti það verið

More information

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo.

Ronald Postma: Kitchen appliance to grow mushrooms was the project. Plugin Neon for Rhino and downloaded Bongo. Week 3: Computer Controlled Cutting 11.2. 2015 This week we will learn about the mechanical application of computer aided design. The assignment for this week is to design, make, and document a press-

More information

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup

4) Þá ertu kominn inná routerinn og ætti valmyndin að líta út eins og sýnt er hér til hægri. 5) Því næst er smellt á Wizard setup Hægt er að tengjast við Zyxel 660W beininn bæði þráðlaust eða með netkapli í netkort tölvunnar. Stilla þarf tölvuna þannig að hún sæki sjálfkrafa IP tölu (Optain an IP Address Automatically). Mismunandi

More information

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10.

Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg í Windows 7, 8 og 10. Uppsetning á biðlarahugbúnaði (ALEPH GUI client): útg. 22.1.7 í Windows 7, 8 og 10. Landskerfi bókasafna - Dögg Hringsdóttir síðast breytt mars 2017 ÁRÍÐANDI: Innskráður Windows notandi við uppsetningu

More information

On Stylistic Fronting

On Stylistic Fronting On Stylistic Fronting Halldór Ármann Sigurðsson Lund University This is a handout of a talk given in Tübingen 2010, 1 updated 2013, focusing on a number of empirical questions regarding Stylistic Fronting

More information

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir

Lokaverkefni til B.Ed. -prófs. Gagnvirkar töflur. Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum. Hólmfríður Ásmundsdóttir Lokaverkefni til B.Ed. -prófs Gagnvirkar töflur Greinargerð með heimasíðu og kennslumyndböndum Hólmfríður Ásmundsdóttir 270369-5459 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Kennaradeild, grunnskólakennarafræði

More information

Stylistic Fronting in corpora

Stylistic Fronting in corpora 2017. In Syntactic Variation in Insular Scandinavian, ed. by Höskuldur Thráinsson, Caroline Heycock, Hjalmar P. Petersen & Zakaris Svabo Hansen, 307 338 [Studies in Germanic Linguistics 1]. Amsterdam:

More information

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban

Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban Reynsla hugbúnaðardeildar Símans við notkun Scrum og Kanban 8. febrúar 2013 Eiríkur Gestsson Um mig Eiríkur Gestsson Tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík 2004 Hugur hf. og HugurAx frá 2004 til

More information

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu

Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Háskóli Íslands 3.4.2006 Viðskipta- og hagfræðideild Vinnusálfræði Vor 2006 Val starfsmanna og starfa til fjarvinnu Tryggvi R. Jónsson Kennari: Hafsteinn Bragason og Ægir Már Þórisson Fjarvinna 2 Val starfa

More information

Tónlist og einstaklingar

Tónlist og einstaklingar Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar Kristinn Arnar Benjamínsson Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Tónlist og einstaklingar Áhrif tónlistariðkunar og áheyrnar

More information

og leiðbeiningar um frágang

og leiðbeiningar um frágang GÁTLISTI og leiðbeiningar um frágang Í þessum gátlista er að finna ábendingar um helstu atriði sem æskilegt er að höfundar, ritstjórar og aðrir sem að námsefnisgerð koma, hafi í huga við samningu og frágang

More information

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi

Úrskurður Einkaleyfastofunnar. í andmælamáli. nr. 2/2012. Rolex SA, Sviss. gegn. Prolex ehf, Íslandi Úrskurður Einkaleyfastofunnar í andmælamáli nr. 2/2012 Rolex SA, Sviss gegn Prolex ehf, Íslandi Málsatvik: Þann 8. febrúar 2011 lagði Unnar Steinn Bjarndal, f.h Prolex ehf., Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ,

More information

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta?

Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? www.ibr.hi.is Hvað þurfa markaðsstjórar að kunna og geta? Erna Rós Kristinsdóttir Friðrik Eysteinsson Ritstjórar: Auður Hermannsdóttir Jón Snorri Snorrason Þóra Christiansen Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar

More information

Zotero sett upp á Windows stýrikerfi

Zotero sett upp á Windows stýrikerfi Zotero sett upp á Windows stýrikerfi Athugaðu að þú þarft að vera í Firefox til að geta notað Zotero. Zotero hjálparforritið samanstendur eiginlega af tvem forritsbútum. Annar keyrir í vafranum þínum og

More information

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni

Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Undirbúningur fyrir próf,- próftökutækni Velgegni á prófum hefst löngu áður en að prófinu sjálfu kemur. Hún er fyrst og fremst falin í góðum námsvenjum og ástundun náms. Það er misjafnt hvaða skoðun fólk

More information

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna

BA ritgerð. Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna BA ritgerð Félagsráðgjöf Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði Hekla Dögg Ásmundsdóttir Gyða Hjartardóttir Maí 2017 Tengsl milli ADHD og vímuefnaneyslu barna og ungmenna Úrræði

More information

Tölvupóstuppsetning á GSM síma

Tölvupóstuppsetning á GSM síma Tölvupóstuppsetning á GSM síma Samsung D500 Undirbúningur... 2 Uppsetningin... 3 Að athuga með nýjan póst... 5 Að skipta um pósthólf í notkun... 5 Um aðrar Internetveitur.... 6 Hvert get ég leitað eftir

More information

Einelti í grunnskóla

Einelti í grunnskóla Einelti í grunnskóla Hvað getur umsjónarkennarinn gert? Þórdís Friðbergsdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið 2 Einelti í grunnskóla Hvað getur umsjónarkennarinn gert? Þórdís

More information

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga)

Algengi og nýgengi (Fjöldi sjúklinga) Lewy sjúkdómur Friederich (Fritz) Heinrich Lewy var gyðingur, fæddur í Berlín árið 1885 (1). Hann lauk læknanámi 1910 í heimborg sinni og sérhæfði sig síðan í taugalæknisfræði, taugameinafræði og einnig

More information

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right.

The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. NÁMSMAT Á NÝRRI ÖLD The students sat in serried ranks, They wrote with all their might. But as they wrote it all by rote, They did not write it right. The studetns wrote in serried ranks, Their writing

More information

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1

Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Notandaleiðbeiningar Rental Inspection for Annata Dynamics RENT on Windows 8.1 Halldór Vilhjálmsson Sindri Már Sigfússon Sverrir Snævar Jónsson Efnisyfirlit Notandaleiðbeiningar... 0 Rental Inspection

More information

Ritsnillingar Holtaskóla

Ritsnillingar Holtaskóla Ritsnillingar Holtaskóla Útgefið í nóvember 2011 Ný útgáfa 2017 Ingibjörg Jóhannsdóttir og Sigríður Bílddal tóku saman Ritsnillingar Holtaskóla Ágætu nemendur og foreldrar. Bæklingurinn er hugsaður til

More information

Handbók um heimildaritun

Handbók um heimildaritun Svanhildur Kr.Sverrisdóttir Svanhildur Kr. Sverrisdóttir Handbók um heimildaritun atvinnuvegir, álfar, baktal, blaðaútgáfa, bókmenntir, dýrategund efnahagshrun, einelti, erlendar þjóðir, fátækt, ferðalög,

More information

Ég varð fyrir lúmsku einelti því þetta var aldrei líkamlegt.

Ég varð fyrir lúmsku einelti því þetta var aldrei líkamlegt. Ég varð fyrir lúmsku einelti því þetta var aldrei líkamlegt. Inga Sif Ingimundardóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og menntunarfræðideild Ég varð fyrir lúmsku einelti því þetta var aldrei líkamlegt

More information

Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur

Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur , 23 31 23 Hvað er barni fyrir bestu. Úttekt á samstarfi Leikskóla Reykjavíkur og Barnaverndar Reykjavíkur Anna María Jónsdóttir, Félagsráðgjafi Í eftirfarandi grein eru dregnar saman fræðilegar heimildir

More information

Skilgreining á hugtakinu tómstundir

Skilgreining á hugtakinu tómstundir Menntavísindasvið Háskóla Íslands Ritrýnd grein birt 31. desember 2010 Vanda Sigurgeirsdóttir Skilgreining á hugtakinu tómstundir Í greininni er leitast við að skilgreina hugtakið tómstundir (e. leisure).

More information

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Dyslexía. Gódri háslra ðetta er lkoaverkfenið mitt um dsylxeuí

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild Dyslexía. Gódri háslra ðetta er lkoaverkfenið mitt um dsylxeuí Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindasvið Kennaradeild 2010 Dyslexía Gódri háslra ðetta er lkoaverkfenið mitt um dsylxeuí Sigríður Jóhannesdóttir Leiðsögukennari: Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir Lokaverkefni

More information

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð

Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð Geislunarvísar og bestun í stafrænni röntgenmyndagerð Karin Elisabeth Pålsson Ritgerð til meistaragráðu Háskóli Íslands Læknadeild Námsbraut í Geislafræði Heilbrigðisvísindasvið Geislunarvísar og bestun

More information

Vefskoðarinn Internet Explorer

Vefskoðarinn Internet Explorer Vefskoðarinn Internet Explorer Sitt lítið af hverju um IE6 Í flestum tilfellum er hægt að opna IE með því að tvísmella á táknmynd þess á skjáborðinu eða smella einu sinni á tákn þess á flýtistikunni (Quick

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands VIÐSKIPTASVIÐ Hvaða þættir skipta máli í innleiðingu CRM? Út frá reynslu stærstu fyrirtækja Íslands Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Guðrún Erna Hafsteinsdóttir Leiðbeinandi: Haraldur Daði Ragnarsson

More information

Orðaforðanám barna Barnabók

Orðaforðanám barna Barnabók Orðaforðanám barna Barnabók Hrund Hermannsdóttir Lokaverkefni til B.ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla Íslands Febrúar 2012 Ágrip

More information

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla

Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla Reglur um bestu framkvæmd viðskipta Samþykkt í febrúar 2017/ Áætluð endurskoðun í febrúar 2018 / Ábyrgðaraðili: Regluvarsla 1. Tilgangur og gildissvið 1.1. Reglur þessar eru settar á grundvelli laga nr.

More information

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir

Máltaka barna. Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Máltaka barna Hvernig fer hún fram og hvernig má örva hana? Elsa Hannesdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Sigurður Konráðsson Kennaradeild Menntavísindasvið Háskóla

More information

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum

Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum n Fræðigreinar STJÓRNMÁL Facebook og flokkarnir: Rannsókn á notkun íslenskra stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum Baldvin Þór Bergsson, doktorsnemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Útdráttur Vægi samfélagsmiðla

More information

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda

Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda Reglur um veiðipróf fyrir retriever hunda REGLURNAR GILDA FYRIR: CHESAPEAKE BAY RETRIEVER, CURLY-COATED RETRIEVER, FLAT-COATED RETRIEVER, GOLDEN RETRIEVER, LABRADOR RETRIEVER OG NOVA SCOTIA DUCK TOLLING

More information

Sjúkdómsvæðing hegðunar:

Sjúkdómsvæðing hegðunar: Lokaverkefni til MA prófs í félagsfræði Sjúkdómsvæðing hegðunar: Hlutverk skólans í greiningarferli ADHD Anna Soffía Víkingsdóttir Febrúar 2016 Sjúkdómsvæðing hegðunar: Hlutverk skólans í greiningarferli

More information

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda

Málsástæður og lagarök Greinargerð andmælanda Úrskurður nr. 11/2017 23. nóvember 2017 Andmæli gegn skráningu merkisins North Rock nr. V0102054 IIC-Intersport International Corporation GmbH, Sviss gegn Umboðssölunni Art Málavextir Þann 26. september

More information

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning

MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun. Námstengd hvatning MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Námstengd hvatning Hvað hvetur háskólanema á Íslandi í námi? Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir Leiðbeinandi: Kári Kristinsson, lektor Viðskiptafræðideild Febrúar 2012 Námstengdhvatning

More information

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja

Vörumerki. Auðkenni markaðarins. Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja Vörumerki Auðkenni markaðarins Vörumerkjaréttur í stuttu máli Skráning vörumerkja Me höndlun umsókna Alþjó leg skráning vörumerkja 2 EFNISYFIRLIT 4 Hvað er vörumerki? - Orðmerki - Bókstafir og tölustafir

More information

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín

og æfingakennsla Ég sem kennari: Starfskenning mín Kennaraháskóli Íslands Kennsluréttindabraut Kennslufræði greinasviða og æfingakennsla Kennari: Elín María Thayer Ég sem kennari: Starfskenning mín Guðlaug Erlendsdóttir Nóvember 2007 Efnisyfirlit EFNISYFIRLIT...

More information

Ég ætla að verða hel-massaður -Áhrif útlitsdýrkunar á unga karlmenn-

Ég ætla að verða hel-massaður -Áhrif útlitsdýrkunar á unga karlmenn- Ég ætla að verða hel-massaður -Áhrif útlitsdýrkunar á unga karlmenn- Arna Björk Árnadóttir Dagný Edda Þórisdóttir Þórunn Vignisdóttir Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.A.-gráðu í Tómstunda-og félagsmálafræði

More information

*Tollverð. Úrskurður nr. 1/2004.

*Tollverð. Úrskurður nr. 1/2004. *Tollverð Úrskurður nr. 1/2004. Kærð er tollverðsákvörðun tollstjóra á tveimur bifreiðum af gerðinni Mercedes Benz ML-320, árgerð 2001 og Mercedes Benz ML-430, árgerð 2000. Ríkistollanefnd féllst á þautavarakröfu

More information

Einhverfurófið og svefn

Einhverfurófið og svefn Einhverfurófið og svefn Fræðileg úttekt á meðferðarúrræðum og virkni þeirra María Kristín H. Antonsdóttir HUG- OG FÉLAGSVÍSINDASVIÐ Lokaverkefni til BA gráðu í sálfræði Félagsvísindadeild Apríl 2016 Einhverfurófið

More information

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003

Ágúst Einarsson. Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 Ágúst Einarsson Erindi á málstofu um menningarhagfræði 11. nóv. 2003 1. Lesefni og skilgreining (glærur 2-3) 2. List innan hagfræðinnar (glærur 4-10) 3. Hagræn áhrif menningar á Íslandi (glærur 11-17)

More information

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna

Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 9-17 9 Engin er rós án þyrna : Hlutverk, reglur og verkfæri í þróun rannsókna M. Allyson Macdonald Kennaraháskóla Íslands Inngangserindi á ráðstefnu 22. nóvember

More information

RefWorks - leiðbeiningar

RefWorks - leiðbeiningar RefWorks - leiðbeiningar www.refworks.com Munið ONLINE HELP Helstu kostir RefWorks: Unnið í forritinu yfir Internetið hvaðan sem er og gögnin geymast á netinu Hægt að hlaða niður tilvísunum beint og óbeint

More information

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1

HVAÐ SKAL SEGJA? Ásrún Matthíasdóttir 1 HVAÐ SKAL SEGJA? "Would you tell me, please, which way I ought to go from here?" "That depends a good deal on where you want to get to", said the Cat. "I don't much care where," said Alice. "Then it doesn

More information

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic

GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic GUIDELINES FOR WRITING THE STUDENT REPORT You can write the report either in English or Icelandic Name of the University: ESCP Europe Names of the students: Tryggvi Benediktsson & Stefanía Guðrúnardóttir

More information

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla

KENNSLUAÐFERÐIR. Kennarmiðuð kennsla Nemendamiðuð kennsla Nemendasamfélagsmiðuð kennsla Tæknimiðuðu kennsla KENNSLUAÐFERÐIR Better learning will not come from finding better ways for the teacher to instruct but from giving the learner better opportunities to construct. (Papert, 1991) Flestir geta verið sammála

More information

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn?

Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut Lesum saman. Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild Kennaraskor Leikskólabraut 29 Lesum saman Hvaða áhrif hefur lestur á börn? Guðríður Anna Sveinsdóttir Lokaverkefni Háskólinn á Akureyri Hug- og félagsvísindadeild

More information

spjaldtölvur í skólastarfi

spjaldtölvur í skólastarfi spjaldtölvur í skólastarfi Á tímabilinu október 2012 til febrúar 2013 hef ég, Ómar Örn Magnússon aðstoðarskólastjóri í Hagaskóla, unnið að verkefni fyrir SFS sem miðar að því að skoða kosti, möguleika

More information

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur

Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur Miðvikudagur, 4. júlí 2012 Ákvörðun nr. 15/2012 Ósk Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um undanþágu vegna fagráðs um styrkflokkað timbur I. MÁLAVEXTIR OG MÁLSMEÐFERÐ Samkeppniseftirlitinu barst erindi þann 30.

More information

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá

FA EIGNAKERFIÐ. Notendahandbók. vegna biðskrá FA EIGNAKERFIÐ Notendahandbók vegna biðskrá Útgáfa 1.0 Efnisyfirlit 1.1. Inngangur... 3 2. Skráning eigna sem koma frá öðrum kerfishlutum... 4 2.1. Að skilgreina eign í biðskrá og bóka í eignakerfi...

More information

I. Erindi Atlassíma ehf.

I. Erindi Atlassíma ehf. Málefni: Bráðabirgðaákvörðun um númeraflutning I. Erindi Atlassíma ehf. Með tölvupósti, dags. 24. apríl 2006, barst Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) kvörtun frá Atlassíma ehf. um að Síminn hf. hefði synjað

More information

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála

Samtök iðnaðarins. - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Samtök iðnaðarins - Viðhorf félagsmanna til Evrópumála Framkvæmdarlýsing - félagsmannakönnun Unnið fyrir Markmið Samtök iðnaðarins Að kanna viðhorf félagsmanna SI til Evrópumála og þróun þar á Framkvæmdatími

More information

Rafbækur fyrir börn. Hildur Heimisdóttir. Háskóli Íslands haust 2012 UT í menntun og skólaþróun NOKO19F Kennari: Sólveig Jakobsdóttir

Rafbækur fyrir börn. Hildur Heimisdóttir. Háskóli Íslands haust 2012 UT í menntun og skólaþróun NOKO19F Kennari: Sólveig Jakobsdóttir Rafbækur fyrir börn Hildur Heimisdóttir Háskóli Íslands haust 2012 UT í menntun og skólaþróun NOKO19F Kennari: Sólveig Jakobsdóttir Efnisyfirlit 1 Inngangur... 2 1.1 Verkefnið og tilurð þess... 2 1.2 Hugtök...

More information

Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa

Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa M-73/2008. Álit 15. desember 2008 Álit kærunefndar lausafjár- og þjónustukaupa Hinn 15. desember 2008 gaf kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa svohljóðandi álit í málinu nr. M-73/2008: I Álitaefni og

More information

Félags- og mannvísindadeild

Félags- og mannvísindadeild Félags- og mannvísindadeild BA-ritgerð félagsfræði Tengsl feðra við börn sín sem eiga fasta búsetu hjá móður Fjóla Bjarnadóttir Júní 2009 Leiðbeinandi: Þorgerður Einarsdóttir Nemandi: Fjóla Bjarnadóttir

More information

HARPA: TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚS

HARPA: TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚS HÁSKÓLINN Á BIFRÖST FÉLAGSVÍSINDADEILD HAUST 2013 HARPA: TÓNLISTAR- OG RÁÐSTEFNUHÚS UPPLIFUN OG VIÐHORF TÓNLISTARMANNA SEM FRAM HAFA KOMIÐ Í HÚSINU LOKARITGERÐ TIL MA PRÓFS Í MENNINGARSTJÓRNUN NEMANDI:

More information

B.Sc. í viðskiptafræði

B.Sc. í viðskiptafræði Er hægt að spá fyrir um viðhorf til Evrópusambandsins út frá menningarvíddum Hofstede? Ingvar Linnet B.Sc. í viðskiptafræði Vor 2011 Ingvar Linnet Leiðbeinandi: Kt. 171287-2789 Aðalsteinn Leifsson Formáli

More information

ÞÁTTTAKA BARNA Í VÍSINDARANNSÓKNUM ALMENN LEIÐSÖGN

ÞÁTTTAKA BARNA Í VÍSINDARANNSÓKNUM ALMENN LEIÐSÖGN ÞÁTTTAKA BARNA Í VÍSINDARANNSÓKNUM ALMENN LEIÐSÖGN Guðrún Kristinsdóttir prófessor emerita Guðrún Kristinsdóttir 2017 Birt að tilhlutan Vísindasiðanefndar Háskóla Íslands 1 Formáli Í vinnu við umsagnir

More information

Er gildismat íslenskra skólastjóra ólíkt eftir kynferði?

Er gildismat íslenskra skólastjóra ólíkt eftir kynferði? Tímarit um menntarannsóknir, 1. árg. 2004, 71-82 71 Er gildismat íslenskra skólastjóra ólíkt eftir kynferði? Anna Guðrún Edvardsdóttir Náttúrustofa Vestfjarða Í þessari grein er fjallað um niðurstöðu rannsóknar

More information

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012

Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012 Samantekt umsagna vegna umræðuskjals nr. 13/2012 Umsagnir bárust frá eftirtöldum aðilum: 1. Arion banka hf. 2. Íslandsbanka 3. Lýsingu hf. 4. Samtök fjármálafyrirtækja 5. Seðlabanka Íslands 6. Straumi

More information

Hvernig vinna stjórnendur með þjálfun og þróun á hæfni starfsfólks? Lýsing á íslenskum raunveruleika

Hvernig vinna stjórnendur með þjálfun og þróun á hæfni starfsfólks? Lýsing á íslenskum raunveruleika Grein í Rannsóknir í Félagsvísindum V Viðskipta- og hagfræðideild Erindi flutt á ráðstefnu 22. október 2004 Hvernig vinna stjórnendur með þjálfun og þróun á hæfni starfsfólks? Lýsing á íslenskum raunveruleika

More information

INNKÖLLUNARSNIÐ. HEITI Kennitala stöðvar/stofu/læknis Ekki tómt. Kennitala stöðvar/stofu/læknis. Tíu stafa tala úr þjóðskrá án bandstriks.

INNKÖLLUNARSNIÐ. HEITI Kennitala stöðvar/stofu/læknis Ekki tómt. Kennitala stöðvar/stofu/læknis. Tíu stafa tala úr þjóðskrá án bandstriks. Eftirfarandi er lýsing á færslu- og skráarsniði sem Landlæknisembættið notar til að kalla inn samskiptaupplýsingar frá heilsugæslustöðvum og læknastofum. Tilgreind eru þau gagnasvið sem nauðsynleg eru.

More information

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki?

Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans. Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki? Listaháskóli Íslands Leiklistar og dansdeild Samtímadans Getur dans og hreyfimeðferð haft jákvæð og gagnleg áhrif á einstaklinga með geðhvarfasýki? Arndís Benediktsdóttir Leiðbeinandi: Ásgerður G. Gunnarsdóttir

More information

Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin?

Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin? FÉLAGSVÍSINDA- OG LAGASVIÐ Siðferði og almannatengsl Hvar eru mörkin? Ritgerð til BA gráðu Nafn nemanda: Ingunn Heiða Ingimarsdóttir Leiðbeinandi: Sævar Ari Finnbogason (Haustönn 2017) Staðfesting á lokaverkefni

More information

Leiðbeinandi: Sigrún Júlíusdóttir Nemandi: Rakel María Oddsdóttir Kennitala:

Leiðbeinandi: Sigrún Júlíusdóttir Nemandi: Rakel María Oddsdóttir Kennitala: Leiðbeinandi: Sigrún Júlíusdóttir Nemandi: Rakel María Oddsdóttir Kennitala: 120478 3549 Útdráttur Heimildaritgerð þessi er BA ritgerð nemanda í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands en efni ritgerðarinnar

More information

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvernig vinna íslenskir ferðaþjónustuaðilar markaðssetningu á netinu? Aðferðafræði Icelandair og Íslandsstofu

VIÐSKIPTASVIÐ. Hvernig vinna íslenskir ferðaþjónustuaðilar markaðssetningu á netinu? Aðferðafræði Icelandair og Íslandsstofu VIÐSKIPTASVIÐ Hvernig vinna íslenskir ferðaþjónustuaðilar markaðssetningu á netinu? Aðferðafræði Icelandair og Íslandsstofu Ritgerð til BS gráðu Nafn nemanda: Birgitta Guðmundsdóttir Bender Leiðbeinandi:

More information

EFNISYFIRLIT. 1 Inngangur Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu Hugtakið og 71. gr. stjórnarskrárinnar...

EFNISYFIRLIT. 1 Inngangur Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu Hugtakið og 71. gr. stjórnarskrárinnar... EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 2 2 Friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu... 3 2.1 Hugtakið og 71. gr. stjórnarskrárinnar... 3 2.2 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins... 4 2.2.1 Almennt

More information

GOLF SKYNSEMI MEÐ EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS

GOLF SKYNSEMI MEÐ EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS GOLF MEÐ SKYNSEMI EYKUR ÁNÆGJUNA GOLFSAMBAND ÍSLANDS Þýtt og staðfært: Þorsteinn Svörfuður Stefánsson Myndir: GSÍ/Haukur Örn Birgisson Hönnun/umbrot: HBK/Leturval Prentun: Oddi hf. Útgefandi: Golfsamband

More information

Hulinn heimur, um aðgengi sjónskertra og blindra að nokkrum vefum á Íslandi

Hulinn heimur, um aðgengi sjónskertra og blindra að nokkrum vefum á Íslandi Hulinn heimur, um aðgengi sjónskertra og blindra að nokkrum vefum á Íslandi Haukur Arnþórsson doktorsnemi og Ingvi Stígsson tölvunarfræðingur 1. tbl. 1. árg. 2005 Erindi og greinar Útdráttur Í þessari

More information

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar -

Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - Skráning lýsigagna samkvæmt kröfum INSPIRE - Leiðbeiningar - V201111072 Anna Guðrún Ahlbrecht Saulius Prizginas Landmælingar Íslands Akranesi 29.01.2013 Efnisyfirlit Inngangur...3 Lýsigögn skráð frá grunni

More information

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Fyrirtækjamenning Innri markaðssetning mikilvægur hluti af fyrirtækjamenningu. Lára Sigríður Lýðsdóttir

MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti. Fyrirtækjamenning Innri markaðssetning mikilvægur hluti af fyrirtækjamenningu. Lára Sigríður Lýðsdóttir MS ritgerð Markaðsfræði og alþjóðaviðskipti Fyrirtækjamenning Innri markaðssetning mikilvægur hluti af fyrirtækjamenningu Lára Sigríður Lýðsdóttir Þórhallur Örn Guðlaugsson Viðskiptafræðideild Febrúar

More information

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið

Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni til BA-gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Bundin við annað BDSM sem umlykjandi áhugamál Eyþór Kamban Þrastarson Lokaverkefni

More information

Greining á munnhreyfingum í táknmálum og tillaga að lýsandi skráningarkerfi

Greining á munnhreyfingum í táknmálum og tillaga að lýsandi skráningarkerfi Háskóli Íslands Hugvísindasvið Táknmálsfræði Greining á munnhreyfingum í táknmálum og tillaga að lýsandi skráningarkerfi Ritgerð til BA-prófs í táknmálsfræði Ester Rós Björnsdóttir Kt.: 230688-3389 Leiðbeinandi:

More information

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat

Skólaskrifstofa Austurlands. Virknimat Skólaskrifstofa Austurlands Búðareyri 4, 730 Reyðarfjörður Virknimat Virknimat (functional behavioral assessment) er skipulagt ferli til að (Yell, Meadows, Drasgow & Shriner, 2009; Kern, O Neill & Starosta,

More information

Spilin á borðið. Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði.

Spilin á borðið. Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði. Spilin á borðið Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum. Sævar Skúli Þorleifsson Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði Félagsvísindasvið Spilin á borðið: Eigindleg rannsókn á íslenskum pókerspilurum

More information

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei

pige pólska já já 10 ár gaman vel hlutlaus ja pige ísl nei mjög leiðinlegt ekki vel ekki mikið þarf ekki á dönsku að halda nei 1 2 3 3_1 4 5 6 6_1 7 pige ísl nei hlutlaus vel mikið læri mikið á dönsku tímum og ef ég ætla í nám til dk þá er betra að kunna dönsku veit ekki pige ísl nei hlutlaus vel mikið eg læri nytt tungumal veit

More information

Hvaða átt til Mekka?

Hvaða átt til Mekka? Háskóli Íslands Hugvísindadeild Sagnfræði- og heimspekideild Hvaða átt til Mekka? Stofnun trúfélags múslima á Íslandi, þróun þess og starf á Íslandi og bárátta gegn fordómum Ritgerð til B.A.-prófs Heimir

More information

Aðalnámskrá grunnskóla, náttúrufræði Menntamálaráðaneytið, Reykjavík.

Aðalnámskrá grunnskóla, náttúrufræði Menntamálaráðaneytið, Reykjavík. 9 Heimildaskrá Ritaðar heimildir Aðalnámskrá grunnskóla, náttúrufræði. 1999. Menntamálaráðaneytið, Reykjavík. Aðalnámskrá grunnskóla, stærðfræði. 1999. Menntamálaráðaneytið, Reykjavík. Aldís Guðmundsdóttir.

More information

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat...

1 Inngangur Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það? gráðu mat/endurgjöf Gagnrýni á 360 gráðu mat... Efnisyfirlit 1 Inngangur... 1 2 Hvað er frammistöðumat og hvernig á að mæla það?... 2 2.1 Ávinningur frammistöðumats... 4 2.2 Framkvæmd frammistöðumatsins... 5 2.3 Hver á að meta hvern?... 5 3 360 gráðu

More information

Nudd er leikur einn. Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Leikskólabraut 2008

Nudd er leikur einn. Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Leikskólabraut 2008 Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Leikskólabraut 2008 Nudd er leikur einn (Dilla) Dýrleif Skjóldal Ingimarsdóttir kt.100463-5209 Lokaverkefni í kennaradeild Dilla 1 Háskólinn á Akureyri Kennaradeild Leikskólabraut

More information

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI ANNAÐ Kennsluáætlun vorönn 2019 Enska 9. bekkur Kennsluáætlun þessi tekur mið af hæfniviðmiðum sem fram koma í Aðalnámskrá Grunnskóla og skólanámskrá Grunnskóla Grindavíkur VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI

More information

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators

Könnunarverkefnið. Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators Könnunarverkefnið Sjóræningjar Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian

More information

Lyfjagát. =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c

Lyfjagát.   =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_ jsp&mid =WC0b01ac058058f32c Lyfjagát http://www.ema.europa.eu/ema/index.jsp?curl =pages/regulation/docu ment_listing/document_ listing_000345.jsp&mid =WC0b01ac058058f32c Regulation 726/2004/EC með breytingum (1/3) Nýtt miðlægt leyfi

More information

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að

Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft mér að March 2008 Volume 3, Number 1 Flavio Baroncelli - Staðalímyndir og sannleikur 1 translated by Egill Arnarson Eins og ég sagði í byrjun, þegar ég var að leita að öfgadæmi, þá get ég ef til vill ekki leyft

More information

Fjölskyldulíf, áfengisneysla og kynhegðun íslenskra unglinga Niðurstöður landskönnunar í 10. bekk

Fjölskyldulíf, áfengisneysla og kynhegðun íslenskra unglinga Niðurstöður landskönnunar í 10. bekk Fjölskyldulíf, áfengisneysla og kynhegðun íslenskra unglinga Niðurstöður landskönnunar í 10. bekk HILDUR HJARTARDÓTTIR RUT GUÐNADÓTTIR LOKAVERKEFNI TIL BS PRÓFS Í HJÚKRUNARFRÆÐI (12 EININGAR) LEIÐBEINANDI:

More information

RefWorks - leiðbeiningar

RefWorks - leiðbeiningar RefWorks - leiðbeiningar www.refworks.com Munið ONLINE HELP Helstu kostir RefWorks: Unnið í forritinu yfir Internetið hvaðan sem er og gögnin geymast á netinu. Hægt að hlaða niður tilvísunum beint og óbeint

More information

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir?

Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir? Hvað eru ICC litaprófílar? Til hvers eru þeir? Icc prófílar eru uppsláttartöflur sem innihalda annarsvegar RGB eða CMYK tölur og annarsvegar CIE L*a*b* eða CIE XYZ litalíkönum og lýsa samhenginu milli

More information